EirÝkur R÷gnvaldsson

Nř rit um Ýslenskt mßl

1. Lř­veldissjˇ­ur

┴ hßtÝ­arfundi Al■ingis ß Ůingv÷llum 17. j˙nÝ 1994, ß fimmtÝu ßra afmŠli lř­veldisins, var ßkve­i­ a­ stofna sÚrstakan sjˇ­, sem sÝ­ar hefur hloti­ nafni­ Lř­veldissjˇ­ur. Til sjˇ­sins skyldu renna 100 milljˇnir krˇna ß ßri nŠstu fimm ßr (1995-1999), og ■ar af skyldi helmingnum vari­ til a­ efla rannsˇknir ß lÝfrÝki sjßvar, en hinum helmingnum til eflingar Ýslenskri tungu. ═ greinarger­ me­ ßlyktun Al■ingis, og einnig Ý greinarger­ me­ l÷gum um Lř­veldissjˇ­ sem sam■ykkt voru Ý fyrrahaust, er teki­ fram a­ hluta fjßrins skuli nota til a­ endurnřja og bŠta kennsluefni Ý Ýslensku ß řmsum skˇlastigum.

═ desember 1994 var skipu­ ■riggja manna stjˇrn Lř­veldissjˇ­s, en Ý henni sitja Rannveig Rist, verkfrŠ­ingur, forma­ur; Jˇn G. Fri­jˇnsson, prˇfessor; og Unnsteinn Stefßnsson, prˇfessor. ═ febr˙ar 1995 fˇl stjˇrnin tveimur framhaldsskˇlakennurum, SteingrÝmi ١r­arsyni og ١runni Bl÷ndal, og einum hßskˇlakennara, EirÝki R÷gnvaldssyni, a­ gera till÷gur a­ ritum sem Šskilegt vŠri a­ semja til notkunar Ý framhaldsskˇlum. RÚtt er a­ taka fram a­ stjˇrn Lř­veldissjˇ­s lag­i ßherslu ß a­ ßtt vŠri vi­ rit mßlfrŠ­ilegs e­lis.

Undirb˙ningsnefndin skila­i ßliti til stjˇrnar Lř­veldissjˇ­s snemma Ý mars. Ůar var l÷g­ meginßhersla ß nau­syn ■ess a­ semja vanda­ar handbŠkur e­a yfirlitsrit um helstu ■Štti Ýslensks mßls, og voru ger­ar lauslegar till÷gur um efni fimm slÝkra rita. Auk ■ess var lagt til a­ samin yr­u allm÷rg kennsluhefti um řmis mßlfrŠ­ileg efni. Ůessar till÷gur voru kynntar stjˇrn Samtaka mˇ­urmßlskennara Ý lok mars, og mŠltust ■ar vel fyrir.

Stjˇrn Lř­veldissjˇ­s sam■ykkti a­ vinna eftir ■eim ramma sem ■essar till÷gur setja, og ßkva­ a­ skipa sÚrstaka verkefnisstjˇrn til a­ hafa umsjˇn me­ framkvŠmd ■eirra. Tilkynnt var um skipan verkefnisstjˇrnar 17. j˙nÝ 1995, en hana skipa EirÝkur R÷gnvaldsson, prˇfessor, forma­ur; ┴sta Svavarsdˇttir, or­abˇkarritstjˇri; og ١runn Bl÷ndal, framhaldsskˇlakennari. Íll hafa ■au langa reynslu af kennslu og samningu kennslubˇka.

2. Hlutverk verkefnisstjˇrnar og hugmyndir hennar

Verkefnisstjˇrninni hefur veri­ sett sÚrstakt erindisbrÚf, ■ar sem segir m.a.:

  1. Verkefnisstjˇrninni er Štla­ a­ hafa yfirumsjˇn me­ ߊtlun um ˙tgßfu rita um Ýslenskt mßl handa skˇlaŠsku landsins, sbr. l÷g um Lř­veldissjˇ­, nr. 125/1994, og regluger­ um sjˇ­inn nr. 324/1995.
  2. Verkefnisstjˇrnin skal gera heildarߊtlun um verkefni­ og leggja hana fyrir stjˇrn Lř­veldissjˇ­s til sam■ykktar. Enn fremur skal verkefnisstjˇrnin leggja fyrir stjˇrn sjˇ­sins ßrlega fjßrhagsߊtlun Ý samrŠmi vi­ ■ann ramma a­ fjßrveitingum til einstakra ■ßtta sem stjˇrn Lř­veldissjˇ­s hefur sam■ykkt, ■.e. 85 millj. kr. samtals ßrin 1995 - 1999, a­ frßdregnum 7 millj. kr. sem renna skulu til Nßmsgagnastofnunar. [..]
  3. Verkefnisstjˇrn ßkve­ur nßnar einst÷k atri­i verkefnaߊtlunar, svo sem skiptingu efnis milli einstakra rita sem h˙n Štlar a­ lßta semja, rŠ­ur ritstjˇra, sÚrfrŠ­inga og kennara til ritstarfa og ˙tvegar ■eim starfsa­st÷­u.
  4. [..]
  5. Verkefnisstjˇrn skal kappkosta a­ hafa eins nßi­ samrß­ vi­ samt÷k kennara Ý Ýslensku og kostur er, svo og vi­ stofnanir ß svi­i Ýslensks mßls eins og ■urfa ■ykir.
  6. Markmi­ verkefnisߊtlunar skal vera a­ Ý ßrslok 1999 - e­a fyrr - liggi fyrir til ˙tgßfu ■au rit, handbŠkur, yfirlitsrit og kennslug÷gn um Ýslensku, sem verkefnisstjˇrn ßkve­ur a­ lßta semja. Stjˇrn Lř­veldissjˇ­s ßkve­ur fyrir ■ann tÝma nßnar, Ý samrß­i vi­ verkefnisstjˇrnina, hvernig haga­ ver­ur ˙tgßfu ritanna.
  7. Verkefnisstjˇrnin skal semja ritstjˇrnarstefnu sem h÷fundar rita sty­jist vi­. Ůess skal gŠtt a­ framsetning efnis Ý handbˇkum sÚ vi­ hŠfi kennara og framsetning annars efnis vi­ hŠfi skˇlafˇlks og al■ř­u manna sem vill frŠ­ast um Ýslenskt mßl.
Verkefnisstjˇrnin tˇk ■egar til starfa, og hˇf verki­ me­ ■vÝ a­ endursko­a og ˙tfŠra till÷gur undirb˙ningsnefndarinnar sem ß­ur er geti­. ŮŠr hafa n˙ teki­ nokkrum breytingum, ■ˇtt s÷mu meginstefnu sÚ fylgt. Meginvi­fangsefnin fram a­ ■essu hafa veri­ tv÷; annars vegar a­ ßkve­a hva­a rit skuli samin, og hins vegar hvernig skuli standa a­ samningu ■eirra. Ritin sem Štlunin er a­ semja skiptast Ý ■rjß flokka:
  1. Yfirlitsrit, ■ar sem fjalla­ ver­i um tvo megin■Štti; annars vegar mßli­, einstaklinginn og samfÚlagi­, og hins vegar helstu greinar Ýslenskrar mßlfrŠ­i. Ůetta rit ver­i Štla­ ÷llum ═slendingum; kennurum, nemendum og ßhugas÷mum almenningi. Textinn ver­ur ■vÝ a­ vera skiljanlegur ßn sÚrstakrar menntunar Ý mßlfrŠ­i. ŮvÝ ber a­ for­ast frŠ­ior­ og hugt÷k ■ar sem almennt or­alag kemur a­ jafn miklu gagni. HeimildatilvÝsanir mega hÚr ekki vera inni Ý texta. Hins vegar er hŠgt a­ nefna helstu heimildir Ý lok hvers kafla, og hafa ■ar einnig lei­beiningar um frekara lesefni ß vi­komandi svi­i.
  2. Ůrjßr (e­a fjˇrar) handbŠkur, ■ar sem fjalla­ ver­i um (1) hljˇ­frŠ­i og hljˇ­kerfisfrŠ­i; (2) beygingar- og or­myndunarfrŠ­i; (3) setningafrŠ­i. ═ ÷llum ■essum ritum ver­i vi­fangsefni­ sko­a­ bŠ­i samtÝmalega og s÷gulega, en einnig er hugsanlegt a­ samin ver­i sÚrst÷k handbˇk um Ýslenska mßls÷gu; lokaßkv÷r­un um ■a­ hefur ekki veri­ tekin. Ůessi rit ver­i einkum Štlu­ kennurum, en einnig lengra komnum nemendum og ÷­rum sem eru tilb˙nir a­ leggja eitthva­ ß sig til skilnings ß textanum. Ůar mß ■vÝ nota hugt÷k og frŠ­ior­ talsvert meira og ß annan hßtt en Ý hinum ritunum.
  3. Allm÷rg kennsluhefti (tÝu til fimmtßn skv. hugmyndum undirb˙ningsnefndar), 50-100 bls. hvert, sÚrstaklega Štlu­ til notkunar Ý framhaldsskˇlum. ═ till÷gum undirb˙ningsnefndar frß Ý vetur voru settar fram řmsar hugmyndir um efni slÝkra hefta, og verkefnisstjˇrnin mun ß nŠstunni taka til vi­ a­ gera nßnari ߊtlanir um ■au.
Ătlunin er a­ byrja ß handbˇkunum Ý 2. li­, og er vinna vi­ ■Šr ■egar hafin e­a a­ hefjast. Eftir ßramˇt ver­ur sÝ­an fari­ a­ huga a­ almenna yfirlitsritinu Ý 1. li­ og kennslubˇkunum Ý 3. li­, en hvortveggja byggjast a­ talsver­u leyti ß ■eirri grunnvinnu sem unnin ver­ur Ý handbˇkunum.

A­ hverju meginritanna (handbˇkum og almennu yfirlitsriti) ver­ur rß­inn sÚrstakur ritstjˇri, sem ber ßbyrg­ ß verkinu gagnvart verkefnisstjˇrn. Hann gerir nßkvŠma ߊtlun um efni og efnisskipan hvers rits, Ý samrß­i vi­ verkefnisstjˇrn. Gert er rß­ fyrir a­ ritstjˇri hvers rits sÚ jafnframt meginh÷fundur ■ess, en rß­i sÚr me­h÷funda og a­sto­armenn Ý samrß­i vi­ verkefnisstjˇrn, innan ■ess fjßrhagsramma sem ritinu er Štla­ur.

Ůegar kemur a­ kennslubˇkunum ver­ur meginreglan vŠntanlega s˙ a­ verkefnisstjˇrn semur verklřsingu og auglřsir eftir h÷fundum. H÷fundar ver­a sÝ­an valdir ß grundvelli menntunar, kennslureynslu, ■ekkingar og reynslu Ý kennsluefnisger­ o.s.frv.

Til ■ess a­ sem flest sjˇnarmi­ komi fram hefur veri­ tilnefnd rß­gefandi baknefnd, skipu­ 12 manns, sem ver­ur verkefnisstjˇrninni til rß­uneytis, sbr. lÝka 5. li­ erindisbrÚfsins hÚr a­ framan. Til setu Ý baknefnd hafa einkum veri­ fengnir mˇ­urmßlskennarar ˙r framhaldsskˇlum og řmsum sÚrskˇlum ß hßskˇlastigi, en einnig a­rir kunnßttumenn ß ■vÝ svi­i sem hÚr um rŠ­ir. Ekki er ■ˇ Štlast til a­ baknefndarmenn sÚu e­a lÝti ß sig sem fulltr˙a tiltekinna stofnana, fÚlaga e­a fyrirtŠkja, heldur sitja ■eir Ý nefndinni sem einstaklingar Ý krafti reynslu sinnar og ■ekkingar.

Ătlunin er a­ bo­a baknefnd til fundar a.m.k. tvisvar ß ßri, me­an ß samningu verkanna stendur. Fyrsti fundurinn var haldinn um mi­jan september. Ůar kynnti verkefnisstjˇrnin meginhugmyndir sÝnar um ritverk, markmi­, markhˇpa, framsetningu o.s.frv. Baknefndarmenn komu me­ řmsar athugasemdir og ßbendingar, og var fundurinn hinn gagnlegasti a­ mati verkefnisstjˇrnar.

3. HandbŠkurnar

Eins og ß­ur segir hefur verkefnisstjˇrnin fram a­ ■essu lagt meginßherslu ß a­ skipuleggja yfirlitsrit e­a handbŠkur um Ýslenskt mßl. Markmi­i­ me­ samningu ■eirra er a­ bŠta ˙r brřnni ■÷rf ß Ýtarlegu yfirliti um Ýslenskt mßl og mßlfrŠ­i. Verkunum er Štla­ a­ draga upp heildstŠ­a mynd af frŠ­igreininni Ý fortÝ­ og n˙tÝ­ auk ■ess sem kynntir ver­a nřir straumar innan frŠ­igreinarinnar og helstu vi­fangsefnum mßlfrŠ­inga undanfarin ßr ger­ nokkur skil. ┴herslur eldri rannsˇkna eiga ekki a­ rß­a fer­inni, ■ˇtt sjßlfsagt sÚ a­ kynna ■Šr eftir ■vÝ sem ■urfa ■ykir.

Vegna ■ess hvernig til ritanna er stofna­ hlřtur a­ vera e­lilegt a­ Ý bˇkunum sÚ l÷g­ sÚrst÷k ßhersla ß ■Štti sem gagnast kennurum og nemendum. Ůar mß nefna skilgreiningar frŠ­ior­a, skrßr af řmsu tagi, umfj÷llun um řmis atri­i mßlsins sem eru ß reiki, o.m.fl. Nßnar tilteki­ eru meginmarkmi­in sem hafa ■arf Ý huga vi­ samningu handbˇkanna eftirtalin:

═ bˇkunum ■arf hvers kyns frˇ­leikur a­ vera settur fram ß sem a­gengilegastan hßtt, en jafnframt ■urfa bŠkurnar a­ vekja ßhuga lesenda ß efninu og l÷ngun ■eirra til a­ frŠ­ast meira um ■a­.

Helsti markhˇpur bˇkanna er kennarar (einkum Ý efri bekkjum grunnskˇla og framhaldsskˇlum), en einnig Šttu ■Šr a­ geta nřst kennslubˇkah÷fundum, nemendum ß mßlabrautum framhaldsskˇlanna og byrjendum Ý hßskˇlanßmi, svo og ÷­rum sem vilja frŠ­ast um mßlfrŠ­i og Ýslenskt mßl. Nau­synlegt er a­ gŠta ■ess vel a­ framsetning og hugtakanotkun falli a­ ■÷rfum markhˇpsins. Eitt meginhlutverk baknefndarinnar er a­ tryggja a­ svo sÚ.

Gert er rß­ fyrir a­ handbŠkurnar ver­i u.■.b. 400-500 bls. hver, Ý allstˇru broti (eins og t.d. ═slensk bˇkmenntasaga). Auk samfellds meginmßls ver­i ■ar řmiss konar skrßr og Ýtarefni; rammagreinar, myndir, teikningar, skřringarmyndir, lÝnurit og t÷flur auk mynda-og skřringartexta. Til hŠg­arauka mß skipta efni bˇkanna Ý ■rennt.

═ fyrsta lagi er ■a­ samfellt meginmßl, sem tekur u.■.b. helming ■ess r˙ms sem er til rß­st÷funar; ■etta getur ■ˇ veri­ breytilegt eftir bˇkum. Hlutverk ■essa hluta er a­ gefa yfirlit yfir vi­komandi svi­ mßlfrŠ­innar; meginvi­fangsefni, tengsl vi­ ÷nnur svi­ mßlsins, helstu rannsˇknir, yfirlit um vi­komandi hluta Ýslensks mßlkerfis, samanbur­ vi­ ÷nnur mßl, o.s.frv.

═ ÷­ru lagi er hli­arefni; stuttir textar, dŠmi, skřringarmyndir, t÷flur o.fl. til hli­ar vi­ meginmßli­. Ůetta efni getur řmist veri­ til stu­nings og frekari skřringar ß ■vÝ sem ■ar er fjalla­ um e­a laustengdara. Auk frˇ­leiks getur slÝkt hli­arefni veri­ til skemmtunar og Šskilegt vŠri a­ finna texta e­a dŠmi sem lÝkleg eru til a­ vekja e­a řta undir ßhuga lesenda ß efninu. Myndir hafa lÝka ÷­rum ■rŠ­i ■a­ hlutverk a­ prř­a verki­. SlÝkt efni mŠtti taka u.■.b. fjˇr­ung r˙msins.

═ ■ri­ja lagi er um a­ rŠ­a skrßr og yfirlitst÷flur. Ůar koma bŠ­i heimilda- og atri­isor­askrßr ßsamt tilvÝsunum til frekara lesefnis um tiltekin atri­i, og einnig t÷flur og skrßr ■ar sem frˇ­leik um ßkve­in atri­i er ■jappa­ saman. Ůetta gŠti veri­ allt a­ fjˇr­ungur verksins.

┴hersla ver­ur l÷g­ ß a­ h÷fundar geri sÚr far um a­ vanda efnisskipan og framsetningu og velji mßlsni­ me­ lesendahˇpinn og tilgang ritanna Ý huga. Ůa­ ß a­ vera vanda­, en tilt÷lulega ˇformlegt, og nau­synlegt er a­ mßlfar bˇkanna sÚ til fyrirmyndar. Nau­synlegt er a­ stÝllinn sÚ eins einfaldur og skřr og kostur er. H÷fundar skulu kosta kapps um a­ gera bŠkurnar lŠsilegar. Hver h÷fundur hlřtur a­ setja sitt mark ß textann, og er ßstŠ­ulaust a­ amast vi­ ■vÝ, en ■ˇ ver­ur a­ gŠta ■ess a­ samrŠmi sÚ Ý merkingu og notkun hugtaka og frŠ­ior­a, og stÝll einstakra h÷funda skeri sig ekki um of ˙r heildinni.

═ samrŠmi vi­ ■a­ sem ß­ur er sagt um markhˇp ver­ur framsetning og hugtakanotkun a­ mi­ast vi­ lesendur sem hafa gˇ­a almenna undirst÷­umenntun, en ekki sÚr■ekkingu Ý mßlfrŠ­i, og eru tilb˙nir til a­ leggja nokku­ ß sig til skilnings. RÚtt er a­ stilla hugtakanotkun Ý hˇf, og spara frŠ­ior­ og hugt÷k ■ar sem almennt or­alag kemur a­ jafnmiklu gagni. Hins vegar ver­ur au­vita­ a­ kynna fj÷lda frŠ­ior­a og hugtaka og ■jßlfa lesendur Ý notkun ■eirra. Mest ßhersla skal l÷g­ ß a­ kynna og skřra almenn og ˙tbreidd hugt÷k sem ekki einskor­ast vi­ tiltekinn skˇla e­a stefnu Ý mßlvÝsindum.

HÚr hefur a­eins veri­ ger­ grein fyrir nokkrum meginatri­um Ý hugmyndum verkefnisstjˇrnar um handbŠkurnar. A­ sjßlfs÷g­u er eftir a­ ˙tfŠra ■Šr nßnar Ý řmsum atri­um, og eins mß b˙ast vi­ a­ ■Šr taki breytingum ■egar samning ritanna hefst af krafti. Vonandi dugir ■etta ■ˇ til a­ lesendur geti gert sÚr nokkrar hugmyndir um hva­ hÚr er ß fer­um, og hvers vŠnta megi af ritunum.

4. A­ lokum

Ůa­ er ljˇst a­ verk sem ■etta ver­ur ekki unni­ svo a­ vel sÚ nema allir leggist ß eitt. Stjˇrn Lř­veldissjˇ­s leggur rÝka ßherslu ß a­ sßtt rÝki um verki­, og verkefnisstjˇrnin tekur heils hugar undir ■a­. RÝkur ■ßttur Ý ■vÝ a­ skapa slÝka sßtt er ÷flug kynning. Eins og ß­ur segir voru ߊtlanir undirb˙ningsnefndar kynntar fyrir stjˇrn Samtaka mˇ­urmßlskennara, og fyrsta verk verkefnisstjˇrnar var a­ rita Samt÷kunum brÚf og ˇska eftir gˇ­u samstarfi. Eitt af hlutverkum baknefndarinnar er lÝka a­ bera bo­ milli verkefnisstjˇrnar og skˇla og annarra sem mßli­ var­ar.

SÝ­ast en ekki sÝst er mikilvŠgt a­ kynna verki­ og framgang ■ess Ý SkÝmu. Stefnt er a­ ■vÝ a­ me­an ß verkinu stendur ver­i skřrt frß st÷­u ■ess Ý hverju t÷lubla­i sem ˙t kemur af SkÝmu. Verkefnisstjˇrnin vonast til ■ess a­ sem flestir lesenda bla­sins hafi einhverjar hugmyndir e­a ßbendingar sem eigi erindi vi­ hana, og hvetur ■ß til a­ koma slÝku ß framfŠri. Ůa­ mß gera sÝmlei­is, brÚflega e­a Ý t÷lvupˇsti.