Smellið hér til að fela efnisyfirlitið.

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Sigríði Sigurjónsdóttur og Eirík Rögnvaldsson
Markmið Að kanna viðhorf til íslensku og ensku á Íslandi, málumhverfi þátttakenda og tilfinningu þeirra fyrir ólíkum orðum og setningum
Gagnaöflun Frá 24. júlí 2017 til 1. apríl 2018
Skýrsluskil 14. maí 2018
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
www.felagsvisindastofnun.is
Undirbúningur Margrét Valdimarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Helgi Guðmundsson
Gagnaöflun og úrvinnsla Margrét Valdimarsdóttir
Skýrsla Helgi Guðmundsson

Inngangur

Í þessari könnun var kannað viðhorf til íslensku og ensku á Íslandi. Einnig var athugað málumhverfi þátttakenda og tilfinningu þeirra fyrir ólíkum orðum og setningum. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 3918 manna tilviljunarúrtak 13 ára og eldri úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 24. júlí 2017 og lauk 1. apríl 2018. Alls svöruðu 1615 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 41%. Ef tekið er tillit til brottfalls, eða þeirra sem voru látnir, töluðu ekki íslensku eða voru of veikir til að taka þátt, þá er nettó svarhlutfall einnig 41% (sjá töflu 1). Til viðbótar voru 27 sem ekki áttu tölvu og áttu því erfitt með að taka þátt en voru ekki dregnir frá úrtaki þegar nettó svarhlutfall var reiknað.

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar

 
Framkvæmdamáti Póstkönnun - könnun er svarað á netinu
Upplýsingaöflun 24.07 2017 - 01.04 2018
Fjöldi í úrtaki 3918
Fjöldi svarenda 1615
Brottfall - Dánir 1
Brottfall - Tala ekki íslensku 1
Brottfall - Geta ekki tekið þátt vegna alvarlegra veikinda 4
Svarhlutfall - brúttó 41%
Svarhlutfall - nettó 41%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni og búsetu. Gögnin voru vigtuð eftir kyni, aldri og búsetu til þess að niðurstöður gæfu sem réttasta mynd af þýði.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri og búsetu svarenda og þýðis

  Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn ***
Karl 744 46,1% 147.559 50,9%
Kona 871 53,9% 142.236 49,1%
Aldur ***
13 til 15 ára 265 16,4% 12.958 4,5%
16 til 20 ára 195 12,1% 22.467 7,8%
21 til 30 ára 157 9,7% 53.926 18,6%
31 til 40 ára 210 13,0% 48.531 16,7%
41 til 50 ára 251 15,5% 44.085 15,2%
51 til 60 ára 284 17,6% 43.651 15,1%
Eldri en 60 ára 253 15,7% 64.177 22,1%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 998 61,8% 179.149 61,8%
Landsbyggð 617 38,2% 110.646 38,2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út frá vigtuðum niðurstöðum og aðeins eru birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, menntun, búsetu, hvort svarandi hafi búið erlendis, hvort svarandi hafi verið greind(ur) með þroskaröskun, atvinnustöðu, móðurmáli, tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum, ár byrjað að nota snjalltæki og ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,05), þ.e. meðal allra Íslendinga sem eru 18 ára eða eldri. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Bakgrunnsupplýsingar

Greining 1.   Kyn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Karl 744 810 50% 2,4%  50%
Kona 871 805 50% 2,4%  50%
Alls 1.615 1.615 100%
  Karl Kona Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 50% 50% 1615 1615
Aldur‌
13 til 15 ára 56% 44% 104 265
16 til 20 ára 53% 47% 137 195
21 til 30 ára 47% 53% 291 157
31 til 40 ára 49% 51% 265 210
41 til 50 ára 49% 51% 243 251
51 til 60 ára 51% 49% 234 284
Eldri en 60 ára 51% 49% 341 253
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 48% 52% 484 526
Framhaldsskólamenntun 61% 39% 555 462
Háskólamenntun 39% 61% 445 497
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 49% 51% 1023 998
Landsbyggð 53% 47% 592 617
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 53% 47% 1015 995
Já - talaði ekki ensku 46% 54% 257 284
Já - talaði ensku 44% 56% 295 288
Greind(ur) með þroskaröskun‌
59% 41% 154 136
Nei 49% 51% 1332 1355
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 55% 45% 905 876
Í námi 45% 55% 218 314
Annað‌ 40% 60% 358 282
Móðurmál‌
Einungis íslenska 50% 50% 1444 1431
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 49% 51% 20 22
Einungis annað mál 53% 47% 27 28
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 55% 45% 224 182
1-4 klukkustundum á dag 50% 50% 793 792
5-8 klukkustundum á dag 48% 52% 320 361
9 klukkustundum á dag eða meira 49% 51% 160 166
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 58% 42% 183 173
2009-2011 51% 49% 370 366
2012-2014 45% 55% 495 534
2015-2017 54% 46% 169 165
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ *
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 53% 47% 170 180
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 50% 50% 255 314
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 53% 47% 382 359
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 46% 54% 410 385

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 2.   Aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
13 til 15 ára 265 104 6% 1,2%  6%
16 til 20 ára 195 137 8% 1,4%  8%
21 til 30 ára 157 291 18% 1,9%  18%
31 til 40 ára 210 265 16% 1,8%  16%
41 til 50 ára 251 243 15% 1,7%  15%
51 til 60 ára 284 234 15% 1,7%  15%
Eldri en 60 ára 253 341 21% 2,0%  21%
Alls 1.615 1.615 100%
  13 til 15 ára 16 til 20 ára 21 til 30 ára 31 til 40 ára 41 til 50 ára 51 til 60 ára Eldri en 60 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal aldur
Heild 6% 8% 18% 16% 15% 15% 21% 1615 1615 42,6
Kyn‌ ***
Karl 7% 9% 17% 16% 15% 15% 21% 810 744 42,5
Kona 6% 8% 19% 17% 15% 14% 21% 805 871 42,7
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 14% 20% 15% 9% 8% 10% 24% 484 526 38,9
Framhaldsskólamenntun 0% 4% 22% 15% 15% 19% 25% 555 462 46,5
Háskólamenntun 0% 0% 18% 27% 23% 15% 17% 445 497 44,9
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 6% 8% 20% 16% 15% 14% 20% 1023 998 42,1
Landsbyggð 7% 9% 14% 16% 14% 16% 22% 592 617 43,4
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 8% 9% 19% 15% 13% 15% 21% 1015 995 41,9
Já - talaði ekki ensku 5% 6% 9% 15% 22% 16% 27% 257 284 47,5
Já - talaði ensku 2% 4% 23% 21% 19% 12% 19% 295 288 42,3
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
10% 12% 38% 22% 7% 9% 3% 154 136 31,2
Nei 5% 7% 15% 16% 16% 16% 24% 1332 1355 44,7
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 2% 5% 17% 22% 22% 21% 13% 905 876 42,8
Í námi 23% 30% 34% 9% 3% 2% 0% 218 314 21,9
Annað‌ 2% 2% 13% 8% 7% 10% 59% 358 282 58,7
Móðurmál‌ ***
Einungis íslenska 5% 8% 18% 16% 15% 15% 22% 1444 1431 43,5
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 9% 8% 20% 25% 15% 11% 12% 20 22 37,0
Einungis annað mál 9% 4% 28% 15% 26% 3% 15% 27 28 37,7
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1% 0% 5% 5% 8% 18% 63% 224 182 62,6
1-4 klukkustundum á dag 6% 7% 19% 18% 16% 15% 19% 793 792 42,1
5-8 klukkustundum á dag 8% 15% 23% 17% 16% 14% 7% 320 361 35,1
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 9% 24% 26% 20% 11% 5% 160 166 36,1
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 2% 3% 15% 15% 27% 18% 20% 183 173 46,3
2009-2011 6% 8% 22% 22% 16% 14% 12% 370 366 38,9
2012-2014 8% 11% 24% 19% 12% 12% 14% 495 534 37,7
2015-2017 4% 5% 14% 11% 14% 22% 29% 169 165 47,4
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 16% 21% 63% 0% 0% 0% 0% 170 180 22,5
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 26% 56% 0% 0% 0% 0% 255 314 21,3
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 0% 29% 28% 22% 21% 382 359 49,8
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 0% 27% 21% 23% 29% 410 385 52,0

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 3.   Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Grunnskólanám eða minna (t.d. grunnskólapróf, landspróf, gagnfræðapróf) 522 483 33% 2,4%  33%
Starfsnám (t.d. sjúkraliða-, húsmæðra- lögreglu-, banka- eða ritaranám) 70 78 5% 1,1%  5%
Iðnnám - verklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. sveins- og meistarapróf, vélstjóra- og stýrimannapróf, búfræði, garðyrkjufræði eða tækniteiknun) 208 253 17% 1,9%  17%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. verslunarpróf, stúdentspróf eða samvinnuskólapróf) 185 225 15% 1,8%  15%
Nám í sérskóla á háskólastigi (t.d. myndlistarnám, iðnfræði eða kerfisfræði) 57 48 3% 0,9%  3%
Grunnnám í háskóla (t.d. BA, B.Ed., BS eða viðbótardiplóma) 248 223 15% 1,8%  15%
Meistaranám í háskóla (t.d. MA, MS) 183 164 11% 1,6%  11%
Annað. Hvað? 1 1 0% 0,1%  0%
Doktorsnám 12 11 1% 0,4%  1%
Fjöldi svara 1.486 1.486 100%
Vil ekki svara 37 37
Hætt/ur að svara 92 92
Alls 1.615 1.615
  Grunnskólamenntun Framhaldsskólamenntun Háskólamenntun Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Háskólamenntun
Heild 33% 37% 30% 1485 1485  30%
Kyn‌ ***
Karl 31% 46% 23% 741 675  23%
Kona 34% 29% 37% 744 810  37%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 100% 0% 0% 67 228  0%
16 til 20 ára 83% 17% 0% 116 174  0%
21 til 30 ára 26% 45% 29% 276 142  29%
31 til 40 ára 17% 34% 49% 248 193  49%
41 til 50 ára 18% 37% 45% 226 234  45%
51 til 60 ára 22% 48% 30% 224 274  30%
Eldri en 60 ára 35% 42% 22% 328 240  22%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 27% 35% 38% 949 924  38%
Landsbyggð 42% 42% 16% 536 561  16%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 42% 39% 19% 951 931  19%
Já - talaði ekki ensku 18% 36% 47% 241 268  47%
Já - talaði ensku 14% 32% 53% 287 280  53%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
56% 33% 11% 147 129  11%
Nei 30% 38% 32% 1313 1336  32%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 22% 40% 38% 897 868  38%
Í námi 54% 31% 15% 210 306  15%
Annað‌ 44% 36% 20% 354 278  20%
Móðurmál‌
Einungis íslenska 33% 37% 30% 1416 1403  30%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 13% 58% 29% 19 21  29%
Einungis annað mál 34% 42% 24% 27 28  24%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 34% 50% 17% 220 178  17%
1-4 klukkustundum á dag 34% 38% 28% 777 776  28%
5-8 klukkustundum á dag 33% 30% 36% 312 353  36%
9 klukkustundum á dag eða meira 20% 33% 46% 154 160  46%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 23% 39% 38% 182 172  38%
2009-2011 34% 34% 31% 357 353  31%
2012-2014 31% 36% 33% 486 525  33%
2015-2017 35% 42% 23% 166 162  23%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 54% 28% 18% 159 169  18%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 47% 36% 17% 245 304  17%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 39% 40% 379 356  40%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 38% 39% 408 383  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þeir sem voru í öðru námi eru ekki sýndir í bakgrunnstöflu.

Greining 4.   Búseta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Höfuðborgarsvæði 998 1.023 63% 2,4%  63%
Landsbyggð 617 592 37% 2,4%  37%
Fjöldi svara 1.615 1.615 100%
Erlendis 0 0
Alls 1.615 1.615
  Höfuðborgarsvæði Landsbyggð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Höfuðborgarsvæði
Heild 63% 37% 1615 1615  63%
Kyn‌
Karl 62% 38% 810 744  62%
Kona 65% 35% 805 871  65%
Aldur‌ *
13 til 15 ára 58% 42% 104 265  58%
16 til 20 ára 59% 41% 137 195  59%
21 til 30 ára 71% 29% 291 157  71%
31 til 40 ára 63% 37% 265 210  63%
41 til 50 ára 65% 35% 243 251  65%
51 til 60 ára 60% 40% 234 284  60%
Eldri en 60 ára 61% 39% 341 253  61%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 54% 46% 484 526  54%
Framhaldsskólamenntun 60% 40% 555 462  60%
Háskólamenntun 80% 20% 445 497  80%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 57% 43% 1015 995  57%
Já - talaði ekki ensku 73% 27% 257 284  73%
Já - talaði ensku 78% 22% 295 288  78%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
61% 39% 154 136  61%
Nei 64% 36% 1332 1355  64%
Staða‌
Í launaðri vinnu 63% 37% 905 876  63%
Í námi 69% 31% 218 314  69%
Annað‌ 61% 39% 358 282  61%
Móðurmál‌
Einungis íslenska 63% 37% 1444 1431  63%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 69% 31% 20 22  69%
Einungis annað mál 78% 22% 27 28  78%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ *
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 59% 41% 224 182  59%
1-4 klukkustundum á dag 60% 40% 793 792  60%
5-8 klukkustundum á dag 68% 32% 320 361  68%
9 klukkustundum á dag eða meira 74% 26% 160 166  74%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 72% 28% 183 173  72%
2009-2011 66% 34% 370 366  66%
2012-2014 63% 37% 495 534  63%
2015-2017 57% 43% 169 165  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ *
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 68% 32% 170 180  68%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 63% 37% 255 314  63%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 68% 32% 382 359  68%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 61% 39% 410 385  61%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 5.   Hvað varst þú gamall/gömul þegar þú byrjaðir að nota Netið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Yngri en 3 ára 0 0 0% 0,0%  0%
3-6 ára 65 35 2% 0,8%  2%
7-10 ára 251 188 13% 1,7%  13%
11-14 ára 294 314 22% 2,1%  22%
15-20 ára 144 174 12% 1,7%  12%
21-30 ára 263 253 17% 2,0%  17%
31-40 ára 200 186 13% 1,7%  13%
41-50 ára 134 143 10% 1,5%  10%
51-60 ára 74 97 7% 1,3%  7%
61-70 ára 24 35 2% 0,8%  2%
Eldri en 70 ára 15 22 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 1.464 1.447 100%
Ég nota ekki Netið að staðaldri 41 58
Vil ekki svara 21 21
Hætt/ur að svara 89 89
Alls 1.615 1.615
  20 ára eða yngri 21 - 40 ára 41 - 60 ára 61 árs eða eldri Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 20 ára eða yngri
Heild 49% 30% 17% 4% 1447 1464  49%
Kyn‌
Karl 51% 30% 15% 4% 733 675  51%
Kona 48% 30% 18% 4% 714 789  48%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 100% 0% 0% 0% 83 242  100%
16 til 20 ára 100% 0% 0% 0% 117 175  100%
21 til 30 ára 99% 0% 0% 1% 276 144  99%
31 til 40 ára 82% 18% 0% 0% 248 193  82%
41 til 50 ára 13% 85% 2% 0% 228 236  13%
51 til 60 ára 1% 68% 30% 0% 219 268  1%
Eldri en 60 ára 0% 19% 62% 19% 276 206  0%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 58% 20% 16% 6% 451 506  58%
Framhaldsskólamenntun 43% 32% 21% 4% 526 438  43%
Háskólamenntun 45% 40% 13% 2% 441 491  45%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 51% 30% 15% 4% 924 909  51%
Landsbyggð 46% 31% 19% 4% 523 555  46%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
76% 17% 7% 0% 150 132  76%
Nei 46% 32% 18% 4% 1267 1306  46%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 46% 39% 14% 1% 887 862  46%
Í námi 94% 6% 0% 0% 216 309  94%
Annað‌ 23% 24% 37% 17% 307 247  23%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 49% 31% 17% 4% 1374 1378  49%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 71% 29% 0% 0% 18 21  71%
Einungis annað mál 60% 27% 12% 1% 25 27  60%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 12% 27% 45% 16% 179 149  12%
1-4 klukkustundum á dag 49% 31% 16% 3% 774 778  49%
5-8 klukkustundum á dag 63% 29% 7% 0% 320 360  63%
9 klukkustundum á dag eða meira 64% 32% 3% 1% 159 164  64%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 41% 39% 16% 4% 183 173  41%
2009-2011 57% 32% 10% 1% 360 359  57%
2012-2014 60% 23% 13% 4% 494 532  60%
2015-2017 33% 34% 28% 5% 155 155  33%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 100% 0% 0% 0% 167 179  100%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 99% 0% 0% 1% 253 312  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 31% 49% 17% 3% 375 353  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 24% 42% 27% 7% 396 375  24%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 6.   Átt þú snjalltæki (snjallsíma eða spjaldtölvu)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1.425 1.391 92% 1,4%  92%
Nei 88 120 8% 1,4%  8%
Fjöldi svara 1.513 1.511 100%
Vil ekki svara 13 15
Hætt/ur að svara 89 89
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 92% 8% 1511 1513  92%
Kyn‌ **
Karl 90% 10% 758 694  90%
Kona 94% 6% 753 819  94%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 99% 1% 85 246  99%
16 til 20 ára 99% 1% 119 177  99%
21 til 30 ára 98% 2% 278 144  98%
31 til 40 ára 98% 2% 249 194  98%
41 til 50 ára 100% 0% 228 236  100%
51 til 60 ára 97% 3% 227 276  97%
Eldri en 60 ára 68% 32% 327 240  68%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 90% 10% 482 525  90%
Framhaldsskólamenntun 90% 10% 554 461  90%
Háskólamenntun 96% 4% 442 494  96%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 94% 6% 962 938  94%
Landsbyggð 89% 11% 549 575  89%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 90% 10% 974 955  90%
Já - talaði ekki ensku 93% 7% 243 270  93%
Já - talaði ensku 97% 3% 288 281  97%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 96% 4% 903 874  96%
Í námi 100% 0% 218 314  100%
Annað‌ 77% 23% 353 278  77%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 92% 8% 1438 1426  92%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 100% 0% 20 22  100%
Einungis annað mál 89% 11% 27 28  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 70% 30% 222 180  70%
1-4 klukkustundum á dag 94% 6% 790 790  94%
5-8 klukkustundum á dag 98% 2% 320 361  98%
9 klukkustundum á dag eða meira 100% 0% 159 165  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 99% 1% 183 173  99%
2009-2011 98% 2% 370 366  98%
2012-2014 99% 1% 494 533  99%
2015-2017 95% 5% 167 163  95%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 98% 2% 170 180  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 99% 1% 253 313  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 99% 1% 382 359  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 2% 408 383  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 7.   Hve miklum tíma eyðir þú að jafnaði í tölvum og snjalltækjum (snjallsímum og spjaldtölvum)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nota aldrei tölvu eða snjalltæki 17 24 2% 0,6%  2%
Nota tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 26 34 2% 0,8%  2%
Minna en klukkustund á dag 139 166 11% 1,6%  11%
1-4 klukkustundum á dag 792 793 53% 2,5%  53%
5-8 klukkustundum á dag 361 320 21% 2,1%  21%
9-12 klukkustundum á dag 147 140 9% 1,5%  9%
Meira en 12 klukkustundum á dag 19 20 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 1.501 1.498 100%
Vil ekki svara 25 28
Hætt/ur að svara 89 89
Alls 1.615 1.615
  Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1-4 klukkustundum á dag 5-8 klukkustundum á dag 9 klukkustundum á dag eða meira Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 5-8 klukkustundum á dag eða meira
Heild 15% 53% 21% 11% 1498 1501  32%
Kyn‌
Karl 16% 53% 21% 10% 752 688  31%
Kona 13% 53% 22% 11% 745 813  33%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 1% 57% 32% 10% 84 244  42%
16 til 20 ára 0% 48% 40% 12% 118 175  52%
21 til 30 ára 4% 55% 27% 14% 276 144  41%
31 til 40 ára 5% 57% 21% 17% 249 194  38%
41 til 50 ára 8% 55% 23% 14% 226 234  37%
51 til 60 ára 18% 54% 20% 8% 223 272  27%
Eldri en 60 ára 44% 47% 7% 3% 321 238  9%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 16% 56% 22% 7% 472 519  29%
Framhaldsskólamenntun 20% 54% 17% 9% 550 456  26%
Háskólamenntun 8% 50% 26% 16% 442 492  42%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 14% 51% 23% 13% 948 927  36%
Landsbyggð 17% 57% 18% 8% 550 574  26%
Búið erlendis‌
Nei‌ 16% 54% 20% 10% 963 947  30%
Já - talaði ekki ensku 16% 52% 22% 10% 240 266  31%
Já - talaði ensku 11% 50% 26% 13% 288 281  39%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
9% 54% 25% 12% 154 136  37%
Nei 16% 53% 21% 11% 1315 1340  31%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 15% 53% 21% 10% 1424 1415  32%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 57% 23% 20% 19 21  43%
Einungis annað mál 30% 55% 6% 9% 26 27  15%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 100% 0% 0% 0% 224 182  0%
1-4 klukkustundum á dag 0% 100% 0% 0% 793 792  0%
5-8 klukkustundum á dag 0% 0% 100% 0% 320 361  100%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 100% 160 166  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 14% 47% 26% 14% 182 171  39%
2009-2011 9% 56% 21% 14% 368 364  36%
2012-2014 10% 56% 24% 10% 493 532  34%
2015-2017 27% 49% 16% 7% 167 164  24%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 54% 28% 15% 170 179  43%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 55% 31% 12% 254 313  42%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 14% 52% 20% 14% 380 356  34%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 54% 16% 8% 406 383  25%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 8.   Hvaða ár byrjaðir þú að nota snjalltæki (snjallsíma eða spjaldtölvu)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
2007 114 123 10% 1,7%  10%
2008 59 59 5% 1,2%  5%
2009 83 92 8% 1,5%  8%
2010 151 148 12% 1,8%  12%
2011 132 130 11% 1,7%  11%
2012 243 232 19% 2,2%  19%
2013 181 168 14% 1,9%  14%
2014 110 95 8% 1,5%  8%
2015 112 113 9% 1,6%  9%
2016 34 33 3% 0,9%  3%
2017 19 23 2% 0,8%  2%
Fjöldi svara 1.238 1.217 100%
Veit ekki/man ekki 222 223
Vil ekki svara 48 62
Hætt/ur að svara 107 114
Alls 1.615 1.615
  2007-2008 2009-2011 2012-2014 2015-2017 Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 2007-2008
Heild 15% 30% 41% 14% 1217 1238  15%
Kyn‌ **
Karl 17% 31% 37% 15% 611 564  17%
Kona 13% 30% 45% 13% 606 674  13%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 5% 32% 53% 9% 74 214  5%
16 til 20 ára 6% 29% 57% 9% 100 151  6%
21 til 30 ára 11% 32% 47% 10% 250 129  11%
31 til 40 ára 12% 37% 42% 9% 221 175  12%
41 til 50 ára 26% 31% 32% 12% 192 198  26%
51 til 60 ára 18% 28% 32% 21% 177 218  18%
Eldri en 60 ára 18% 22% 35% 25% 201 153  18%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 11% 33% 40% 15% 371 427  11%
Framhaldsskólamenntun 16% 28% 40% 16% 437 362  16%
Háskólamenntun 18% 29% 42% 10% 383 423  18%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 17% 31% 40% 12% 787 778  17%
Landsbyggð 12% 29% 42% 17% 430 460  12%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 13% 30% 43% 15% 760 762  13%
Já - talaði ekki ensku 18% 35% 30% 16% 201 224  18%
Já - talaði ensku 19% 29% 43% 9% 251 247  19%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
9% 37% 41% 12% 127 113  9%
Nei 16% 29% 41% 14% 1066 1105  16%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 18% 31% 39% 12% 757 732  18%
Í námi 3% 30% 57% 10% 199 281  3%
Annað‌ 15% 26% 34% 25% 237 193  15%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 17% 21% 32% 30% 148 126  17%
1-4 klukkustundum á dag 13% 32% 43% 13% 652 657  13%
5-8 klukkustundum á dag 17% 29% 43% 10% 270 306  17%
9 klukkustundum á dag eða meira 18% 37% 36% 9% 140 142  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 100% 0% 0% 0% 183 173  100%
2009-2011 0% 100% 0% 0% 370 366  0%
2012-2014 0% 0% 100% 0% 495 534  0%
2015-2017 0% 0% 0% 100% 169 165  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 78% 0% 0% 170 180  22%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 84% 16% 255 314  0%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 38% 62% 0% 0% 382 359  38%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 68% 32% 410 385  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 9.   Hver er staða þín á vinnumarkaði?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Í launuðu starfi 735 747 50% 2,5%  50%
Sjálfstætt starfandi 106 119 8% 1,4%  8%
Atvinnurekandi 35 40 3% 0,8%  3%
Í námi. Tilgreindu hvers konar nám þú stundar: 212 129 9% 1,4%  9%
Í námi og launuðu starfi (þ.m.t. sjálfstætt starfandi eða atvinnurekandi). Tilgreindu hvers konar nám þú stundar: 102 89 6% 1,2%  6%
Á eftirlaunum 133 183 12% 1,7%  12%
Öryrki 67 86 6% 1,2%  6%
Atvinnuleitandi 20 24 2% 0,6%  2%
Í fæðingarorlofi/foreldraorlofi 12 16 1% 0,5%  1%
Heimavinnandi 18 21 1% 0,6%  1%
Annað, hvað? 32 28 2% 0,7%  2%
Fjöldi svara 1.472 1.482 100%
Vil ekki svara 51 41
Hætt/ur að svara 92 92
Alls 1.615 1.615
  Í launuðu starfi, sjálfstætt starfandi eða atvinnurekandi Í námi eða námi og starfi Annað, t.d. á eftir launum, öryrki, í fæðingarorlofi eða heimavinnandi Atvinnuleitandi Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Í vinnu
Heild 61% 15% 23% 2% 1482 1472  61%
Kyn‌ *
Karl 68% 13% 18% 1% 737 670  68%
Kona 55% 16% 27% 2% 745 802  55%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 22% 70% 7% 1% 71 218  22%
16 til 20 ára 36% 58% 2% 4% 114 171  36%
21 til 30 ára 56% 27% 12% 5% 271 140  56%
31 til 40 ára 82% 8% 11% 0% 246 193  82%
41 til 50 ára 86% 3% 11% 0% 228 236  86%
51 til 60 ára 83% 2% 15% 1% 225 274  83%
Eldri en 60 ára 35% 0% 64% 1% 327 240  35%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 42% 24% 30% 4% 466 498  42%
Framhaldsskólamenntun 65% 12% 22% 1% 552 459  65%
Háskólamenntun 77% 7% 15% 1% 444 495  77%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 61% 16% 22% 1% 943 916  61%
Landsbyggð 62% 12% 24% 2% 539 556  62%
Búið erlendis‌
Nei‌ 60% 15% 23% 2% 951 923  60%
Já - talaði ekki ensku 61% 14% 25% 0% 237 263  61%
Já - talaði ensku 64% 15% 20% 1% 288 280  64%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
58% 20% 20% 2% 151 131  58%
Nei 62% 14% 23% 2% 1308 1321  62%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 100% 0% 0% 0% 905 876  100%
Í námi 0% 100% 0% 0% 218 314  0%
Annað‌ 0% 0% 93% 7% 358 282  0%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 62% 15% 22% 2% 1415 1393  62%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 45% 16% 38% 0% 19 21  45%
Einungis annað mál 74% 7% 18% 0% 21 24  74%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 77% 3% 19% 0% 179 168  77%
2009-2011 66% 17% 17% 0% 358 354  66%
2012-2014 60% 23% 14% 3% 487 519  60%
2015-2017 54% 12% 33% 2% 169 165  54%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 51% 33% 15% 2% 156 164  51%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 49% 4% 6% 247 299  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 77% 4% 19% 0% 381 358  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 69% 3% 27% 1% 410 385  69%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 10. Á hvaða sviði starfar fyrirtækið eða stofnunin sem þú vinnur hjá?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Landbúnaði 29 35 4% 1,2%  4%
Fiskveiðum eða fiskvinnslu 33 41 4% 1,3%  4%
Byggingariðnaði 64 84 9% 1,8%  9%
Upplýsinga- og þekkingariðnaði, hátækniiðnaði eða hugbúnaðariðnaði 54 62 6% 1,5%  6%
Öðrum iðnaði 66 76 8% 1,7%  8%
Ferðaþjónustu 50 47 5% 1,4%  5%
Menntageiranum 115 109 11% 2,0%  11%
Heilbrigðisgeiranum 103 99 10% 1,9%  10%
Opinberri þjónustu í ráðuneytum og sveitarstjórnum 26 23 2% 1,0%  2%
Annarri opinberri þjónustu 61 60 6% 1,5%  6%
Veitum (t.d. Landvirkjun, orkuveitur, vatnsveitur) 13 12 1% 0,7%  1%
Samgöngum (t.d. flugfélögum, flutningum, samgöngum eða vegaframkvæmdum) 26 31 3% 1,1%  3%
Bönkum, tryggingafyrirtæki eða öðrum fjármálastofnunum 39 37 4% 1,2%  4%
Verslun eða þjónustu 170 157 16% 2,3%  16%
Á öðru sviði. Hvaða? 102 95 10% 1,9%  10%
Fjöldi svara 951 969 100%
Vil ekki svara 26 26
Hætt/ur að svara 89 89
Á ekki við 549 532
Alls 1.615 1.615
  Iðnaði Upplýsinga- og þekkingariðnaði, hátækniiðnaði eða hugbúnaðariðnaði Ferðaþjónustu Menntageiranum Heilbrigðisgeiranum Opinberri þjónustu í ráðuneytum og sveitarstjórnum Annarri opinberri þjónustu Samgöngum (t.d. flugfélögum, flutningum, samgöngum eða vegaframkvæmdum) Bönkum, tryggingafyrirtæki eða öðrum fjármálastofnunum Verslun eða þjónustu Á öðru sviði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 26% 6% 5% 11% 10% 2% 6% 3% 4% 16% 10% 969 951
Kyn‌ ***
Karl 40% 9% 5% 4% 3% 2% 6% 4% 3% 14% 11% 516 446
Kona 9% 3% 5% 20% 18% 3% 7% 2% 5% 19% 9% 453 505
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 8% 0% 4% 0% 3% 0% 8% 0% 0% 49% 29% 19 63
16 til 20 ára 13% 2% 8% 3% 2% 0% 3% 1% 0% 54% 14% 70 107
21 til 30 ára 27% 3% 5% 13% 10% 2% 6% 5% 2% 18% 11% 186 100
31 til 40 ára 25% 12% 7% 13% 11% 2% 7% 4% 6% 5% 9% 209 165
41 til 50 ára 25% 10% 5% 12% 12% 2% 4% 3% 5% 13% 10% 190 203
51 til 60 ára 30% 4% 4% 12% 10% 5% 7% 2% 6% 14% 6% 184 230
Eldri en 60 ára 30% 2% 1% 11% 13% 3% 10% 3% 2% 14% 11% 111 83
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 29% 4% 3% 8% 4% 1% 5% 2% 1% 31% 12% 222 215
Framhaldsskólamenntun 36% 6% 6% 5% 9% 2% 7% 4% 3% 15% 7% 385 328
Háskólamenntun 11% 8% 5% 20% 16% 4% 7% 4% 7% 7% 12% 355 402
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 17% 9% 4% 11% 12% 2% 6% 4% 5% 19% 12% 614 587
Landsbyggð 41% 1% 7% 11% 7% 3% 7% 3% 2% 11% 7% 355 364
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 30% 5% 4% 9% 9% 2% 7% 3% 4% 19% 9% 613 577
Já - talaði ekki ensku 20% 5% 4% 19% 18% 5% 5% 4% 4% 8% 8% 153 178
Já - talaði ensku 18% 11% 7% 12% 8% 2% 6% 5% 3% 14% 15% 201 194
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
41% 11% 2% 10% 5% 2% 6% 0% 0% 23% 1% 91 70
Nei 24% 6% 5% 11% 11% 2% 6% 4% 4% 15% 11% 869 875
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 26% 6% 5% 11% 10% 2% 6% 3% 4% 16% 10% 935 913
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 18% 20% 14% 0% 0% 0% 0% 0% 28% 21% 9 11
Einungis annað mál 33% 0% 6% 14% 5% 0% 0% 0% 5% 26% 11% 15 14
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 48% 2% 1% 8% 10% 3% 6% 5% 1% 10% 6% 102 92
1-4 klukkustundum á dag 29% 3% 5% 14% 12% 1% 6% 3% 2% 14% 10% 514 492
5-8 klukkustundum á dag 12% 8% 7% 11% 9% 4% 8% 3% 4% 21% 13% 218 235
9 klukkustundum á dag eða meira 15% 20% 3% 5% 6% 3% 6% 1% 12% 21% 9% 124 125
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 30% 5% 5% 7% 6% 2% 2% 6% 0% 23% 14% 92 86
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 2% 5% 10% 8% 0% 9% 3% 2% 29% 13% 149 150
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 24% 11% 4% 12% 13% 3% 7% 3% 6% 9% 7% 298 292
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 4% 6% 12% 13% 3% 7% 4% 3% 12% 8% 283 280

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 11. Hefur þú verið greind(ur) með þroskaröskun eða annað sem hefur áhrif á mál eða tal? Hér er til dæmis átt við málþroskaröskun, raskanir á einhverfurófi, lesblindu, stam o.s.frv.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
136 154 10% 1,5%  10%
Nei 1.355 1.332 90% 1,5%  90%
Fjöldi svara 1.491 1.486 100%
Vil ekki svara 31 37
Hætt/ur að svara 93 92
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 10% 90% 1486 1491  10%
Kyn‌
Karl 12% 88% 740 680  12%
Kona 8% 92% 745 811  8%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 18% 82% 83 241  18%
16 til 20 ára 16% 84% 117 175  16%
21 til 30 ára 22% 78% 265 137  22%
31 til 40 ára 13% 87% 248 193  13%
41 til 50 ára 5% 95% 225 233  5%
51 til 60 ára 6% 94% 224 274  6%
Eldri en 60 ára 1% 99% 324 238  1%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 18% 82% 470 515  18%
Framhaldsskólamenntun 9% 91% 549 458  9%
Háskólamenntun 4% 96% 440 492  4%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 10% 90% 942 923  10%
Landsbyggð 11% 89% 543 568  11%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 12% 88% 958 941  12%
Já - talaði ekki ensku 5% 95% 237 266  5%
Já - talaði ensku 9% 91% 287 280  9%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
100% 0% 154 136  100%
Nei 0% 100% 1332 1355  0%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 10% 90% 894 866  10%
Í námi 14% 86% 216 310  14%
Annað‌ 10% 90% 348 276  10%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 10% 90% 1426 1415  10%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 13% 87% 20 22  13%
Einungis annað mál 3% 97% 19 23  3%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 94% 220 178  6%
1-4 klukkustundum á dag 11% 89% 779 781  11%
5-8 klukkustundum á dag 12% 88% 313 354  12%
9 klukkustundum á dag eða meira 12% 88% 158 163  12%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 6% 94% 182 172  6%
2009-2011 13% 87% 358 358  13%
2012-2014 11% 89% 491 528  11%
2015-2017 10% 90% 161 160  10%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 12. Hvert er móðurmál þitt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Íslenska 1479 1481 98%
Enska 22 20 1%
Önnur mál 62 50 3%
Fjöldi svara 1563 1551 103%
Vil ekki svara 11 12
Hætt/ur að svara 92 92
Alls 1666 1655

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Íslenska Enska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 98% 1% 3% 1511 1512
Kyn
Karl 98% 1% 3% 760 695
Kona 98% 1% 4% 751 817
Aldur óg óg ***
13 til 15 ára 96% 2% 8% 85 246
16 til 20 ára 99% 1% 4% 118 176
21 til 30 ára 97% 1% 3% 276 142
31 til 40 ára 98% 2% 2% 248 193
41 til 50 ára 97% 1% 5% 225 234
51 til 60 ára 99% 1% 1% 227 277
Eldri en 60 ára 98% 1% 3% 332 244
Menntun
Grunnskólamenntun 98% 0% 3% 483 525
Framhaldsskólamenntun 98% 2% 3% 555 462
Háskólamenntun 98% 1% 3% 443 495
Búseta
Höfuðborgarsvæði 98% 1% 4% 960 936
Landsbyggð 99% 1% 2% 551 576
Búið erlendis *** óg ***
Nei‌ 99% 1% 1% 974 954
Já - talaði ekki ensku 93% 0% 12% 243 270
Já - talaði ensku 98% 4% 3% 289 282
Greind(ur) með þroskaröskun óg óg óg
99% 2% 2% 153 135
Nei 98% 1% 3% 1330 1354
Staða óg *
Í launaðri vinnu 98% 1% 3% 902 873
Í námi 99% 1% 4% 218 314
Annað‌ 98% 2% 4% 356 280
Móðurmál óg óg óg
Einungis íslenska 100% 0% 0% 1444 1431
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 84% 100% 12% 20 22
Einungis annað mál 0% 0% 100% 27 28
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum óg óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 96% 0% 5% 221 180
1-4 klukkustundum á dag 98% 1% 3% 791 790
5-8 klukkustundum á dag 99% 1% 3% 318 359
9 klukkustundum á dag eða meira 99% 2% 3% 158 164
Ár byrjað að nota snjalltæki óg óg
2007-2008 97% 0% 5% 183 173
2009-2011 96% 2% 5% 367 363
2012-2014 99% 1% 2% 495 534
2015-2017 99% 0% 2% 167 163
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs óg *
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 95% 2% 7% 168 178
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 99% 1% 2% 252 312
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 98% 1% 4% 381 358
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 99% 2% 2% 410 385

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Niðurstöður

Skimun

Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum?

Mynd 1. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum?

Greining 13. Ég hugsa oft á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 597 629 40% 2,4%  40%
Frekar ósammála 378 373 24% 2,1%  24%
Hvorki sammála né ósammála 199 174 11% 1,5%  11%
Frekar sammála 258 244 15% 1,8%  15%
Mjög sammála 148 155 10% 1,5%  10%
Fjöldi svara 1.580 1.574 100%
Vil ekki svara 12 18
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 40% 24% 11% 15% 10% 1574 1580  25%
Kyn‌
Karl 37% 25% 12% 15% 11% 783 722  26%
Kona 43% 23% 10% 16% 8% 791 858  24%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 18% 27% 21% 23% 12% 99 260  35%
16 til 20 ára 17% 24% 17% 27% 15% 130 188  43%
21 til 30 ára 18% 26% 14% 23% 18% 282 151  41%
31 til 40 ára 31% 26% 8% 22% 12% 260 205  34%
41 til 50 ára 40% 29% 13% 10% 8% 240 248  18%
51 til 60 ára 57% 22% 10% 7% 4% 232 282  11%
Eldri en 60 ára 69% 16% 5% 6% 4% 332 246  10%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 42% 19% 11% 16% 11% 477 523  27%
Framhaldsskólamenntun 43% 22% 11% 14% 10% 551 459  24%
Háskólamenntun 35% 30% 10% 16% 9% 444 496  25%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 36% 25% 12% 17% 10% 994 974  27%
Landsbyggð 47% 21% 10% 12% 9% 580 606  22%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 42% 23% 11% 15% 9% 1007 989  23%
Já - talaði ekki ensku 50% 22% 10% 10% 8% 253 282  18%
Já - talaði ensku 24% 27% 10% 23% 16% 294 287  38%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
26% 23% 17% 18% 16% 154 136  34%
Nei 42% 24% 10% 15% 9% 1324 1350  24%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 42% 26% 10% 14% 9% 903 874  23%
Í námi 18% 22% 18% 29% 13% 218 314  42%
Annað‌ 51% 19% 10% 11% 10% 350 277  21%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 41% 24% 11% 15% 9% 1437 1426  24%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 16% 3% 17% 23% 42% 20 22  65%
Einungis annað mál 34% 1% 20% 8% 36% 22 26  44%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 66% 17% 7% 4% 6% 221 180  10%
1-4 klukkustundum á dag 42% 23% 12% 14% 9% 785 788  23%
5-8 klukkustundum á dag 26% 27% 11% 23% 13% 320 361  36%
9 klukkustundum á dag eða meira 21% 30% 13% 20% 16% 159 165  36%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ *
2007-2008 38% 24% 10% 13% 14% 181 172  28%
2009-2011 35% 27% 11% 17% 10% 365 364  27%
2012-2014 32% 27% 13% 19% 9% 495 534  28%
2015-2017 49% 19% 12% 8% 13% 166 163  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 18% 25% 12% 26% 20% 166 179  46%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 19% 28% 18% 21% 14% 253 313  35%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 45% 26% 10% 11% 8% 380 357  19%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 47% 23% 9% 13% 8% 408 384  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 14. Ég get horft á ótextaðar bíómyndir og/eða þætti á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 127 162 10% 1,5%  10%
Frekar ósammála 102 104 7% 1,2%  7%
Hvorki sammála né ósammála 100 106 7% 1,2%  7%
Frekar sammála 279 277 18% 1,9%  18%
Mjög sammála 970 922 59% 2,4%  59%
Fjöldi svara 1.578 1.570 100%
Vil ekki svara 14 22
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 10% 7% 7% 18% 59% 1570 1578  76%
Kyn‌
Karl 10% 6% 7% 18% 59% 782 722  77%
Kona 11% 7% 7% 17% 58% 788 856  75%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 3% 3% 4% 18% 72% 99 260  90%
16 til 20 ára 6% 2% 0% 6% 85% 129 187  91%
21 til 30 ára 3% 1% 3% 11% 82% 279 150  93%
31 til 40 ára 3% 4% 4% 18% 71% 260 205  89%
41 til 50 ára 7% 9% 7% 13% 64% 240 248  77%
51 til 60 ára 11% 12% 10% 26% 40% 232 282  67%
Eldri en 60 ára 28% 11% 13% 24% 24% 332 246  48%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 17% 6% 7% 15% 54% 473 521  70%
Framhaldsskólamenntun 11% 10% 7% 18% 55% 552 459  73%
Háskólamenntun 3% 4% 6% 19% 69% 444 496  87%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 7% 6% 6% 17% 65% 991 972  81%
Landsbyggð 15% 8% 9% 19% 48% 579 606  68%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 14% 8% 7% 19% 53% 1001 986  72%
Já - talaði ekki ensku 6% 9% 8% 21% 56% 253 282  77%
Já - talaði ensku 3% 1% 4% 11% 80% 295 288  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
10% 7% 2% 15% 66% 154 136  81%
Nei 10% 7% 7% 18% 58% 1324 1349  76%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 8% 7% 6% 19% 60% 903 874  79%
Í námi 3% 4% 2% 9% 82% 218 314  91%
Annað‌ 21% 9% 11% 18% 41% 347 276  59%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 10% 7% 7% 18% 58% 1433 1424  76%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 6% 5% 6% 84% 20 22  89%
Einungis annað mál 22% 11% 12% 11% 44% 22 26  55%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 32% 9% 12% 25% 22% 221 179  47%
1-4 klukkustundum á dag 8% 8% 6% 17% 61% 786 789  78%
5-8 klukkustundum á dag 4% 4% 5% 14% 73% 316 359  87%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 4% 5% 14% 75% 159 165  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 9% 6% 8% 18% 59% 183 173  78%
2009-2011 5% 7% 6% 18% 64% 365 364  82%
2012-2014 5% 7% 6% 16% 66% 494 533  82%
2015-2017 19% 7% 4% 28% 42% 163 162  70%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 3% 3% 17% 73% 166 179  89%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 1% 1% 9% 86% 250 312  95%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 7% 8% 8% 19% 58% 381 358  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 12% 11% 8% 25% 45% 407 383  69%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 15. Ég gæti hugsað mér að nota ensku fyrir raddstýringu tækja (t.d. með Siri í iPhone)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 413 469 30% 2,3%  30%
Frekar ósammála 249 251 16% 1,8%  16%
Hvorki sammála né ósammála 274 284 18% 1,9%  18%
Frekar sammála 247 234 15% 1,8%  15%
Mjög sammála 376 313 20% 2,0%  20%
Fjöldi svara 1.559 1.551 100%
Vil ekki svara 33 41
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 30% 16% 18% 15% 20% 1551 1559  35%
Kyn‌ **
Karl 27% 16% 18% 17% 22% 769 710  39%
Kona 33% 16% 19% 13% 19% 782 849  32%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 5% 9% 18% 23% 46% 99 259  68%
16 til 20 ára 3% 7% 19% 22% 50% 128 186  72%
21 til 30 ára 14% 9% 26% 22% 29% 277 149  51%
31 til 40 ára 20% 17% 23% 18% 22% 259 204  40%
41 til 50 ára 28% 22% 20% 15% 15% 238 246  29%
51 til 60 ára 44% 26% 13% 10% 6% 226 276  16%
Eldri en 60 ára 63% 16% 10% 6% 5% 324 239  11%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 34% 13% 15% 15% 24% 471 519  39%
Framhaldsskólamenntun 35% 18% 17% 14% 17% 544 452  31%
Háskólamenntun 23% 19% 22% 17% 18% 438 490  35%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 26% 15% 18% 18% 23% 979 959  41%
Landsbyggð 37% 18% 18% 10% 16% 572 600  26%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 33% 17% 18% 15% 17% 991 976  32%
Já - talaði ekki ensku 33% 17% 18% 14% 18% 249 278  32%
Já - talaði ensku 19% 15% 18% 16% 32% 291 284  48%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
27% 12% 18% 19% 24% 154 136  43%
Nei 31% 17% 18% 15% 19% 1307 1333  34%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 28% 19% 19% 16% 17% 891 861  33%
Í námi 9% 10% 19% 23% 39% 218 314  62%
Annað‌ 51% 14% 13% 8% 14% 343 273  22%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 31% 17% 18% 15% 19% 1417 1408  34%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 6% 20% 13% 13% 48% 20 22  61%
Einungis annað mál 28% 5% 18% 21% 28% 22 26  49%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 63% 17% 9% 6% 5% 218 177  11%
1-4 klukkustundum á dag 30% 17% 19% 17% 17% 777 780  34%
5-8 klukkustundum á dag 18% 16% 21% 17% 29% 314 357  46%
9 klukkustundum á dag eða meira 14% 14% 19% 20% 33% 156 162  53%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 26% 15% 19% 18% 22% 180 171  40%
2009-2011 23% 20% 14% 21% 23% 365 363  44%
2012-2014 23% 16% 22% 16% 23% 488 527  39%
2015-2017 50% 16% 16% 8% 10% 159 159  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 9% 17% 27% 39% 166 178  66%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 12% 9% 24% 20% 36% 249 311  55%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 31% 22% 15% 17% 16% 379 356  32%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 20% 18% 10% 10% 399 375  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 16. Mér finnst gaman að vera í aðstæðum þar sem ég þarf að tala ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 235 261 17% 1,8%  17%
Frekar ósammála 254 260 17% 1,8%  17%
Hvorki sammála né ósammála 565 562 36% 2,4%  36%
Frekar sammála 323 305 19% 2,0%  19%
Mjög sammála 200 181 12% 1,6%  12%
Fjöldi svara 1.577 1.569 100%
Vil ekki svara 15 23
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 17% 17% 36% 19% 12% 1569 1577  31%
Kyn‌
Karl 16% 14% 37% 20% 12% 781 721  33%
Kona 17% 19% 34% 19% 11% 788 856  29%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 12% 14% 31% 23% 19% 99 260  42%
16 til 20 ára 7% 13% 36% 24% 20% 130 188  44%
21 til 30 ára 8% 16% 39% 20% 16% 279 150  37%
31 til 40 ára 6% 20% 36% 26% 11% 260 205  38%
41 til 50 ára 13% 16% 40% 19% 11% 240 248  31%
51 til 60 ára 18% 19% 39% 18% 5% 230 280  23%
Eldri en 60 ára 39% 15% 28% 11% 7% 332 246  18%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 23% 16% 32% 19% 11% 472 521  30%
Framhaldsskólamenntun 17% 17% 37% 19% 10% 551 458  29%
Háskólamenntun 10% 16% 40% 21% 14% 444 496  34%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 13% 14% 39% 21% 13% 990 971  34%
Landsbyggð 22% 21% 30% 17% 9% 578 606  26%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 20% 18% 35% 19% 8% 1001 986  28%
Já - talaði ekki ensku 20% 18% 35% 14% 13% 253 282  27%
Já - talaði ensku 3% 11% 41% 24% 21% 294 287  46%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
12% 19% 38% 18% 13% 154 136  31%
Nei 17% 16% 36% 20% 11% 1322 1348  31%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 14% 18% 38% 20% 10% 902 873  30%
Í námi 8% 16% 38% 22% 15% 218 314  37%
Annað‌ 28% 14% 29% 17% 13% 346 275  30%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 17% 17% 36% 19% 11% 1432 1423  30%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 6% 22% 41% 32% 20 22  73%
Einungis annað mál 8% 19% 38% 1% 34% 22 26  35%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 35% 20% 31% 9% 4% 220 178  13%
1-4 klukkustundum á dag 15% 17% 37% 22% 9% 785 788  31%
5-8 klukkustundum á dag 10% 16% 38% 21% 15% 317 360  35%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 11% 34% 22% 26% 159 165  48%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ *
2007-2008 9% 17% 37% 20% 17% 182 172  37%
2009-2011 12% 16% 38% 21% 13% 365 364  33%
2012-2014 11% 18% 39% 21% 12% 494 533  32%
2015-2017 27% 14% 35% 18% 6% 163 162  24%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 17% 30% 22% 22% 166 179  45%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 9% 14% 43% 21% 13% 250 312  34%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 16% 41% 20% 10% 380 357  30%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 19% 35% 19% 8% 407 383  27%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 17. Ég tala stundum ensku við íslenskumælandi fólk í aðstæðum þar sem allir skilja og tala íslensku (hér er átt við meira en einstök orð eða frasa)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 872 910 58% 2,4%  58%
Frekar ósammála 273 256 16% 1,8%  16%
Hvorki sammála né ósammála 129 115 7% 1,3%  7%
Frekar sammála 170 166 11% 1,5%  11%
Mjög sammála 132 119 8% 1,3%  8%
Fjöldi svara 1.576 1.566 100%
Vil ekki svara 16 26
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 58% 16% 7% 11% 8% 1566 1576  18%
Kyn‌
Karl 56% 18% 8% 12% 7% 779 721  19%
Kona 61% 15% 7% 9% 8% 787 855  18%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 28% 24% 14% 17% 15% 99 260  33%
16 til 20 ára 43% 18% 12% 12% 14% 129 187  26%
21 til 30 ára 51% 15% 6% 15% 13% 279 150  28%
31 til 40 ára 51% 18% 8% 15% 7% 260 205  22%
41 til 50 ára 56% 19% 8% 10% 7% 240 248  17%
51 til 60 ára 68% 18% 5% 6% 3% 232 282  9%
Eldri en 60 ára 79% 10% 5% 4% 3% 328 244  6%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 57% 15% 7% 11% 9% 468 519  20%
Framhaldsskólamenntun 61% 16% 6% 11% 6% 552 459  17%
Háskólamenntun 60% 17% 6% 9% 8% 444 496  17%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 17% 7% 11% 8% 990 971  19%
Landsbyggð 59% 16% 8% 10% 6% 576 605  17%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 60% 16% 7% 11% 7% 998 985  17%
Já - talaði ekki ensku 62% 15% 6% 9% 8% 253 282  17%
Já - talaði ensku 50% 19% 9% 11% 11% 295 288  23%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ **
53% 12% 10% 14% 11% 153 135  25%
Nei 60% 17% 6% 10% 7% 1320 1348  18%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 59% 17% 7% 10% 6% 901 873  16%
Í námi 47% 17% 6% 18% 12% 218 314  30%
Annað‌ 66% 13% 5% 7% 9% 344 274  16%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 60% 16% 6% 11% 7% 1429 1422  18%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 30% 22% 23% 4% 22% 20 22  26%
Einungis annað mál 20% 34% 11% 16% 19% 22 26  35%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 77% 10% 6% 5% 3% 219 179  8%
1-4 klukkustundum á dag 60% 16% 6% 12% 6% 782 786  18%
5-8 klukkustundum á dag 49% 19% 9% 12% 11% 317 360  23%
9 klukkustundum á dag eða meira 45% 19% 8% 8% 18% 159 165  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 50% 20% 7% 10% 13% 183 173  23%
2009-2011 54% 18% 8% 13% 8% 363 362  21%
2012-2014 56% 17% 7% 11% 9% 495 534  20%
2015-2017 63% 12% 5% 15% 5% 163 162  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 39% 18% 8% 18% 18% 166 178  35%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 49% 16% 8% 15% 13% 250 312  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 59% 19% 7% 9% 6% 379 357  15%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 63% 15% 6% 10% 6% 408 384  16%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 18. Það á að búa til ný íslensk orð í staðinn fyrir ensku orðin sem koma inn í málið

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 99 99 6% 1,2%  6%
Frekar ósammála 126 111 7% 1,3%  7%
Hvorki sammála né ósammála 358 346 22% 2,0%  22%
Frekar sammála 406 405 26% 2,2%  26%
Mjög sammála 587 612 39% 2,4%  39%
Fjöldi svara 1.576 1.574 100%
Vil ekki svara 16 18
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 6% 7% 22% 26% 39% 1574 1576  65%
Kyn‌
Karl 7% 8% 23% 24% 38% 783 720  62%
Kona 6% 6% 21% 27% 40% 791 856  67%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 10% 14% 37% 20% 19% 96 256  38%
16 til 20 ára 9% 11% 37% 24% 19% 127 185  43%
21 til 30 ára 6% 6% 30% 32% 26% 282 151  58%
31 til 40 ára 2% 9% 27% 27% 35% 260 205  62%
41 til 50 ára 10% 6% 18% 24% 41% 240 248  66%
51 til 60 ára 7% 4% 13% 29% 48% 232 282  77%
Eldri en 60 ára 5% 6% 10% 22% 58% 337 249  79%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 8% 9% 29% 24% 30% 479 522  54%
Framhaldsskólamenntun 6% 7% 20% 25% 42% 554 461  67%
Háskólamenntun 3% 5% 14% 31% 48% 444 496  79%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 6% 6% 22% 27% 39% 999 974  66%
Landsbyggð 7% 10% 22% 23% 38% 575 602  62%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 7% 8% 24% 24% 36% 1003 985  60%
Já - talaði ekki ensku 5% 6% 16% 28% 46% 256 283  74%
Já - talaði ensku 4% 5% 19% 29% 43% 295 288  72%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
8% 7% 38% 21% 26% 153 135  46%
Nei 6% 7% 19% 27% 41% 1327 1349  68%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 6% 7% 21% 26% 40% 904 875  66%
Í námi 3% 8% 30% 34% 25% 218 314  59%
Annað‌ 7% 6% 14% 23% 49% 349 276  73%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 6% 7% 21% 27% 39% 1435 1423  66%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 11% 15% 12% 25% 37% 20 22  62%
Einungis annað mál 11% 9% 23% 17% 40% 27 28  57%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 5% 8% 9% 26% 52% 222 180  77%
1-4 klukkustundum á dag 7% 6% 23% 25% 39% 791 789  65%
5-8 klukkustundum á dag 4% 7% 24% 29% 36% 315 358  65%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 12% 24% 27% 30% 158 164  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ *
2007-2008 7% 8% 23% 26% 35% 183 173  62%
2009-2011 8% 10% 22% 24% 36% 369 365  59%
2012-2014 3% 7% 21% 33% 36% 493 531  68%
2015-2017 8% 4% 14% 23% 51% 163 162  74%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 12% 31% 27% 17% 170 180  44%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 7% 30% 31% 28% 247 308  59%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 8% 19% 23% 44% 381 358  67%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 6% 13% 30% 46% 410 385  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 19. Enska ætti að vera eina skyldubundna erlenda tungumálið í grunn- og framhaldsskólum

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 586 581 37% 2,4%  37%
Frekar ósammála 396 402 25% 2,2%  25%
Hvorki sammála né ósammála 191 186 12% 1,6%  12%
Frekar sammála 183 192 12% 1,6%  12%
Mjög sammála 224 217 14% 1,7%  14%
Fjöldi svara 1.580 1.577 100%
Vil ekki svara 12 15
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 37% 25% 12% 12% 14% 1577 1580  26%
Kyn‌ ***
Karl 31% 23% 13% 14% 19% 788 724  32%
Kona 43% 28% 10% 11% 9% 790 856  19%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 15% 21% 22% 15% 28% 98 258  42%
16 til 20 ára 24% 22% 11% 19% 25% 128 186  43%
21 til 30 ára 31% 27% 13% 17% 11% 281 150  29%
31 til 40 ára 35% 31% 10% 10% 14% 260 205  24%
41 til 50 ára 43% 25% 12% 8% 12% 240 248  20%
51 til 60 ára 43% 24% 11% 8% 14% 233 283  22%
Eldri en 60 ára 46% 24% 10% 12% 8% 338 250  21%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 27% 20% 16% 16% 20% 480 523  36%
Framhaldsskólamenntun 35% 28% 11% 13% 13% 553 461  26%
Háskólamenntun 54% 28% 7% 6% 5% 444 496  11%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 39% 26% 11% 12% 12% 999 975  23%
Landsbyggð 33% 25% 12% 13% 17% 578 605  30%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 31% 26% 14% 13% 16% 1008 990  29%
Já - talaði ekki ensku 50% 26% 7% 9% 9% 256 282  18%
Já - talaði ensku 47% 24% 9% 12% 8% 293 287  20%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
28% 18% 13% 17% 24% 154 136  41%
Nei 39% 26% 11% 12% 12% 1329 1352  23%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 39% 26% 12% 11% 12% 902 873  22%
Í námi 30% 28% 12% 16% 15% 218 314  30%
Annað‌ 40% 23% 10% 14% 14% 353 280  28%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 38% 25% 12% 12% 13% 1437 1427  25%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 33% 35% 18% 4% 10% 20 22  14%
Einungis annað mál 19% 36% 7% 9% 29% 26 27  38%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 41% 28% 11% 7% 12% 223 181  20%
1-4 klukkustundum á dag 36% 26% 10% 15% 13% 791 790  28%
5-8 klukkustundum á dag 38% 24% 13% 11% 14% 316 359  25%
9 klukkustundum á dag eða meira 37% 27% 16% 8% 11% 159 165  19%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 35% 27% 10% 13% 14% 182 171  27%
2009-2011 29% 29% 12% 16% 14% 367 364  30%
2012-2014 40% 26% 12% 10% 12% 495 534  22%
2015-2017 46% 22% 10% 13% 9% 164 163  21%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 26% 12% 21% 19% 167 177  40%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 30% 26% 15% 16% 12% 250 312  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 29% 12% 12% 12% 381 358  24%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 49% 24% 9% 7% 11% 410 385  18%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 20. Allir starfsmenn í þjónustustörfum ættu að geta tjáð sig á íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 60 65 4% 1,0%  4%
Frekar ósammála 106 103 7% 1,2%  7%
Hvorki sammála né ósammála 229 206 13% 1,7%  13%
Frekar sammála 476 467 30% 2,3%  30%
Mjög sammála 703 733 47% 2,5%  47%
Fjöldi svara 1.574 1.573 100%
Vil ekki svara 18 19
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 7% 13% 30% 47% 1573 1574  76%
Kyn‌
Karl 4% 6% 15% 30% 44% 786 722  75%
Kona 4% 7% 11% 29% 49% 787 852  78%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 4% 6% 23% 29% 38% 97 256  67%
16 til 20 ára 5% 9% 19% 26% 41% 128 186  67%
21 til 30 ára 2% 11% 17% 29% 41% 281 150  69%
31 til 40 ára 4% 7% 15% 35% 40% 259 204  75%
41 til 50 ára 4% 6% 13% 32% 44% 240 248  77%
51 til 60 ára 4% 4% 9% 28% 54% 232 281  83%
Eldri en 60 ára 6% 3% 6% 28% 57% 337 249  85%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 4% 7% 13% 23% 52% 479 520  76%
Framhaldsskólamenntun 4% 6% 12% 28% 50% 551 459  78%
Háskólamenntun 3% 7% 14% 39% 37% 442 494  76%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 4% 6% 14% 33% 43% 995 970  76%
Landsbyggð 4% 7% 12% 25% 53% 578 604  77%
Búið erlendis‌
Nei‌ 4% 6% 11% 29% 50% 1003 983  79%
Já - talaði ekki ensku 6% 6% 17% 31% 40% 256 282  71%
Já - talaði ensku 4% 8% 18% 30% 41% 293 287  71%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
4% 7% 10% 23% 55% 154 136  79%
Nei 4% 6% 14% 31% 46% 1324 1345  76%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 4% 7% 14% 30% 45% 899 870  75%
Í námi 4% 7% 19% 37% 34% 218 313  70%
Annað‌ 4% 5% 8% 25% 59% 351 277  84%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 4% 7% 13% 29% 47% 1432 1420  77%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 5% 13% 57% 25% 20 22  82%
Einungis annað mál 18% 10% 17% 30% 26% 26 27  56%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 4% 9% 27% 55% 222 180  82%
1-4 klukkustundum á dag 4% 7% 12% 28% 50% 789 787  77%
5-8 klukkustundum á dag 3% 7% 17% 37% 38% 316 358  74%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 9% 18% 32% 35% 158 164  67%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 5% 7% 12% 34% 42% 182 171  76%
2009-2011 3% 6% 16% 31% 45% 367 364  75%
2012-2014 5% 8% 14% 31% 42% 492 529  73%
2015-2017 3% 3% 12% 26% 56% 164 163  82%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 8% 20% 29% 40% 167 177  69%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 11% 18% 26% 42% 249 310  68%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 5% 12% 33% 45% 381 358  78%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 4% 10% 32% 47% 407 382  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 21. Í íslenskum fyrirtækjum eða stofnunum ætti tungumál vinnustaðarins í sumum tilvikum að vera enska

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 546 585 37% 2,4%  37%
Frekar ósammála 446 444 28% 2,2%  28%
Hvorki sammála né ósammála 368 336 21% 2,0%  21%
Frekar sammála 140 133 9% 1,4%  9%
Mjög sammála 67 68 4% 1,0%  4%
Fjöldi svara 1.567 1.566 100%
Vil ekki svara 25 26
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 37% 28% 21% 9% 4% 1566 1567  13%
Kyn‌ *
Karl 33% 29% 23% 9% 5% 782 719  14%
Kona 41% 27% 20% 8% 3% 784 848  12%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 14% 23% 42% 15% 6% 97 255  21%
16 til 20 ára 14% 27% 43% 13% 3% 127 184  16%
21 til 30 ára 27% 30% 27% 12% 4% 281 150  16%
31 til 40 ára 31% 33% 22% 9% 4% 260 205  13%
41 til 50 ára 44% 28% 14% 8% 5% 239 247  13%
51 til 60 ára 51% 31% 14% 1% 3% 231 280  4%
Eldri en 60 ára 53% 23% 12% 6% 6% 332 246  12%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 38% 21% 28% 10% 3% 475 517  13%
Framhaldsskólamenntun 42% 33% 17% 5% 3% 550 457  8%
Háskólamenntun 36% 30% 18% 10% 6% 441 493  16%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 35% 27% 24% 10% 4% 990 964  14%
Landsbyggð 41% 30% 18% 6% 5% 576 603  11%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 39% 29% 21% 6% 4% 997 978  10%
Já - talaði ekki ensku 39% 27% 19% 12% 4% 255 281  16%
Já - talaði ensku 31% 27% 23% 12% 7% 293 287  19%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ **
36% 20% 31% 9% 4% 152 135  13%
Nei 39% 30% 19% 8% 4% 1319 1340  12%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 39% 30% 19% 7% 4% 898 869  12%
Í námi 18% 33% 35% 12% 2% 217 311  14%
Annað‌ 51% 22% 15% 8% 4% 348 275  12%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 39% 28% 20% 8% 4% 1426 1415  12%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 21% 19% 36% 1% 23% 20 22  25%
Einungis annað mál 14% 36% 30% 10% 11% 26 27  20%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 54% 27% 8% 5% 4% 217 176  10%
1-4 klukkustundum á dag 39% 29% 21% 7% 3% 789 786  11%
5-8 klukkustundum á dag 33% 26% 26% 10% 6% 313 356  16%
9 klukkustundum á dag eða meira 23% 35% 22% 14% 6% 159 165  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 37% 26% 16% 15% 6% 181 171  21%
2009-2011 35% 27% 22% 11% 5% 366 363  16%
2012-2014 34% 32% 23% 7% 3% 492 528  11%
2015-2017 49% 29% 16% 4% 2% 164 163  6%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 23% 22% 32% 19% 4% 167 177  23%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 36% 31% 9% 2% 248 307  11%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 28% 15% 10% 6% 379 357  15%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 47% 29% 16% 5% 3% 409 384  8%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 22. Mig langar að búa á Íslandi í framtíðinni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 72 65 4% 1,0%  4%
Frekar ósammála 81 72 5% 1,0%  5%
Hvorki sammála né ósammála 250 221 14% 1,7%  14%
Frekar sammála 303 285 18% 1,9%  18%
Mjög sammála 868 930 59% 2,4%  59%
Fjöldi svara 1.574 1.574 100%
Vil ekki svara 18 18
Hætt/ur að svara 23 23
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 5% 14% 18% 59% 1574 1574  77%
Kyn‌ *
Karl 3% 5% 17% 18% 58% 787 723  76%
Kona 6% 4% 11% 19% 60% 787 851  79%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 6% 10% 33% 20% 31% 97 256  51%
16 til 20 ára 8% 13% 25% 27% 28% 129 186  55%
21 til 30 ára 2% 10% 17% 22% 49% 281 150  71%
31 til 40 ára 3% 3% 14% 27% 53% 258 203  80%
41 til 50 ára 3% 2% 10% 19% 66% 240 248  85%
51 til 60 ára 4% 1% 12% 13% 70% 232 282  82%
Eldri en 60 ára 6% 1% 6% 7% 80% 337 249  87%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 6% 8% 17% 14% 55% 479 521  70%
Framhaldsskólamenntun 3% 4% 12% 17% 64% 553 460  81%
Háskólamenntun 3% 2% 12% 22% 62% 441 493  84%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 4% 15% 20% 57% 995 969  77%
Landsbyggð 5% 5% 12% 15% 63% 578 605  78%
Búið erlendis‌
Nei‌ 4% 5% 14% 17% 61% 1004 985  78%
Já - talaði ekki ensku 5% 3% 10% 20% 62% 256 282  82%
Já - talaði ensku 5% 6% 18% 21% 51% 293 286  71%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
1% 4% 23% 12% 61% 152 135  72%
Nei 4% 5% 13% 18% 60% 1327 1347  78%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 3% 3% 13% 18% 62% 903 873  80%
Í námi 4% 9% 21% 29% 38% 216 310  67%
Annað‌ 6% 5% 10% 9% 70% 350 277  79%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 4% 5% 14% 17% 60% 1434 1422  78%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 5% 14% 36% 45% 20 22  81%
Einungis annað mál 10% 0% 15% 17% 59% 26 26  75%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 2% 8% 13% 71% 223 180  84%
1-4 klukkustundum á dag 4% 5% 14% 15% 62% 787 785  77%
5-8 klukkustundum á dag 2% 4% 16% 23% 54% 317 360  77%
9 klukkustundum á dag eða meira 3% 9% 17% 26% 46% 159 165  71%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 6% 5% 17% 22% 50% 183 173  72%
2009-2011 3% 6% 13% 18% 61% 367 364  78%
2012-2014 4% 6% 16% 17% 57% 493 531  74%
2015-2017 4% 2% 13% 16% 65% 164 163  81%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 13% 19% 22% 41% 168 179  63%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 10% 23% 20% 44% 249 311  64%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 3% 12% 18% 65% 381 358  82%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 2% 10% 15% 68% 408 383  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Viðhorf

Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um íslensku/ensku?

Íslensku

Mynd 2. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um íslensku?

Greining 23. Það er mikilvægt að vera góð(ur) í íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 31 30 2% 0,7%  2%
Frekar ósammála 13 11 1% 0,4%  1%
Hvorki sammála né ósammála 68 52 3% 0,9%  3%
Frekar sammála 311 315 20% 2,0%  20%
Mjög sammála 1.144 1.157 74% 2,2%  74%
Fjöldi svara 1.567 1.565 100%
Vil ekki svara 10 12
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 2% 1% 3% 20% 74% 1565 1567  94%
Kyn‌ **
Karl 2% 1% 5% 22% 71% 781 717  93%
Kona 2% 1% 2% 18% 77% 784 850  95%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 5% 2% 10% 28% 56% 94 254  84%
16 til 20 ára 1% 1% 7% 26% 64% 125 183  90%
21 til 30 ára 1% 1% 3% 30% 65% 278 147  95%
31 til 40 ára 2% 1% 4% 25% 68% 259 204  93%
41 til 50 ára 0% 0% 3% 17% 80% 240 248  97%
51 til 60 ára 1% 0% 3% 17% 78% 232 282  96%
Eldri en 60 ára 4% 1% 1% 8% 87% 337 249  95%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 2% 1% 5% 27% 65% 480 522  93%
Framhaldsskólamenntun 2% 1% 3% 20% 74% 555 462  94%
Háskólamenntun 2% 0% 2% 11% 85% 442 495  96%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 2% 0% 3% 20% 76% 992 968  96%
Landsbyggð 3% 1% 5% 21% 71% 573 599  91%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 2% 1% 4% 22% 71% 1006 987  93%
Já - talaði ekki ensku 2% 1% 3% 15% 78% 257 284  93%
Já - talaði ensku 0% 0% 1% 18% 80% 295 288  98%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
2% 2% 4% 38% 55% 152 134  93%
Nei 2% 0% 3% 18% 77% 1331 1353  95%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 1% 1% 3% 19% 76% 903 874  95%
Í námi 2% 1% 5% 24% 68% 218 312  92%
Annað‌ 3% 0% 1% 18% 77% 353 280  95%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 1% 3% 20% 75% 1437 1425  94%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 8% 24% 69% 20 22  92%
Einungis annað mál 4% 8% 6% 40% 41% 27 28  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 2% 3% 15% 77% 224 182  92%
1-4 klukkustundum á dag 1% 1% 2% 23% 73% 791 790  96%
5-8 klukkustundum á dag 3% 1% 5% 16% 76% 317 359  91%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 0% 4% 20% 75% 159 165  94%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 1% 0% 2% 18% 79% 183 173  97%
2009-2011 2% 1% 4% 23% 70% 370 366  93%
2012-2014 3% 0% 3% 20% 73% 493 532  93%
2015-2017 0% 2% 2% 22% 75% 164 163  97%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 2% 6% 26% 63% 170 180  89%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 1% 5% 31% 63% 248 310  94%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 0% 2% 19% 78% 382 359  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 1% 2% 14% 80% 410 385  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 24. Mér finnst ég vera góð(ur) í íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 21 21 1% 0,6%  1%
Frekar ósammála 48 49 3% 0,9%  3%
Hvorki sammála né ósammála 114 112 7% 1,3%  7%
Frekar sammála 618 619 40% 2,4%  40%
Mjög sammála 768 765 49% 2,5%  49%
Fjöldi svara 1.569 1.566 100%
Vil ekki svara 8 11
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 1% 3% 7% 40% 49% 1566 1569  88%
Kyn‌ **
Karl 1% 4% 9% 42% 43% 783 719  86%
Kona 1% 2% 5% 37% 55% 783 850  91%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 6% 11% 46% 34% 94 255  80%
16 til 20 ára 1% 3% 8% 40% 48% 126 184  88%
21 til 30 ára 1% 5% 5% 44% 44% 279 148  89%
31 til 40 ára 1% 3% 9% 35% 52% 259 204  87%
41 til 50 ára 0% 3% 10% 37% 50% 240 248  87%
51 til 60 ára 1% 0% 6% 44% 49% 232 282  93%
Eldri en 60 ára 2% 3% 5% 36% 54% 335 248  89%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 1% 4% 8% 42% 45% 479 523  87%
Framhaldsskólamenntun 2% 3% 8% 44% 44% 555 462  87%
Háskólamenntun 1% 2% 4% 32% 61% 444 496  93%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 3% 7% 38% 52% 992 968  90%
Landsbyggð 2% 4% 8% 42% 44% 574 601  86%
Búið erlendis‌
Nei‌ 2% 2% 8% 41% 48% 1006 989  89%
Já - talaði ekki ensku 2% 7% 6% 38% 47% 257 284  85%
Já - talaði ensku 0% 4% 6% 37% 53% 295 288  90%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
1% 2% 16% 48% 34% 154 136  82%
Nei 1% 2% 5% 39% 51% 1330 1353  91%
Staða‌
Í launaðri vinnu 1% 3% 7% 40% 49% 905 876  90%
Í námi 2% 3% 6% 36% 54% 218 313  90%
Annað‌ 2% 3% 6% 41% 48% 352 279  89%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 1% 2% 7% 40% 50% 1438 1427  90%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 9% 33% 58% 20 22  91%
Einungis annað mál 4% 28% 14% 40% 14% 27 28  54%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 2% 7% 39% 49% 224 182  88%
1-4 klukkustundum á dag 1% 3% 7% 42% 47% 791 791  89%
5-8 klukkustundum á dag 2% 3% 7% 36% 53% 317 360  89%
9 klukkustundum á dag eða meira 1% 1% 7% 38% 53% 159 165  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 0% 1% 11% 39% 49% 183 173  88%
2009-2011 2% 3% 7% 38% 51% 370 366  88%
2012-2014 2% 2% 5% 42% 49% 495 534  91%
2015-2017 1% 5% 8% 39% 48% 164 163  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 6% 7% 36% 48% 170 180  84%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 4% 5% 49% 40% 250 312  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 1% 8% 39% 51% 382 359  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 2% 6% 37% 54% 410 385  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 25. Það skiptir mig máli að ég tali góða íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 21 20 1% 0,6%  1%
Frekar ósammála 26 17 1% 0,5%  1%
Hvorki sammála né ósammála 76 65 4% 1,0%  4%
Frekar sammála 321 311 20% 2,0%  20%
Mjög sammála 1.127 1.155 74% 2,2%  74%
Fjöldi svara 1.571 1.568 100%
Vil ekki svara 6 9
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 1% 1% 4% 20% 74% 1568 1571  93%
Kyn‌ ***
Karl 1% 1% 6% 23% 68% 783 720  91%
Kona 1% 1% 2% 17% 79% 785 851  96%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 6% 14% 29% 49% 95 256  78%
16 til 20 ára 3% 1% 8% 30% 58% 126 184  88%
21 til 30 ára 1% 0% 6% 25% 68% 279 148  93%
31 til 40 ára 1% 1% 5% 23% 70% 259 204  93%
41 til 50 ára 0% 1% 2% 22% 76% 240 248  97%
51 til 60 ára 0% 1% 2% 14% 83% 232 282  97%
Eldri en 60 ára 3% 1% 1% 10% 86% 337 249  95%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 2% 1% 7% 25% 66% 481 525  91%
Framhaldsskólamenntun 2% 1% 3% 21% 74% 555 462  95%
Háskólamenntun 0% 1% 2% 11% 86% 444 496  97%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 1% 1% 4% 19% 76% 994 970  95%
Landsbyggð 2% 2% 5% 22% 69% 574 601  90%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 1% 5% 21% 72% 1009 991  93%
Já - talaði ekki ensku 2% 2% 3% 17% 77% 257 284  93%
Já - talaði ensku 0% 1% 2% 20% 77% 295 288  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
1% 1% 8% 34% 55% 154 136  90%
Nei 1% 1% 3% 18% 77% 1332 1355  94%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 1% 3% 18% 76% 905 876  95%
Í námi 2% 1% 6% 25% 65% 218 314  91%
Annað‌ 2% 1% 3% 18% 77% 353 280  95%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 1% 1% 4% 19% 75% 1440 1429  94%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 1% 1% 6% 19% 72% 20 22  91%
Einungis annað mál 0% 1% 12% 30% 57% 27 28  87%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 1% 1% 16% 78% 224 182  94%
1-4 klukkustundum á dag 1% 1% 4% 22% 73% 793 792  95%
5-8 klukkustundum á dag 2% 1% 5% 19% 74% 317 360  92%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 1% 6% 16% 77% 159 165  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 1% 2% 21% 75% 183 173  97%
2009-2011 1% 1% 5% 18% 75% 370 366  93%
2012-2014 2% 1% 4% 22% 72% 495 534  94%
2015-2017 0% 2% 1% 23% 74% 164 163  97%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 1% 10% 26% 62% 170 180  88%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 1% 5% 29% 63% 250 312  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 2% 16% 81% 382 359  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 1% 2% 18% 78% 410 385  96%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 26. Ég er oft í aðstæðum þar sem mikilvægt er að vera góð(ur) í íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 33 31 2% 0,7%  2%
Frekar ósammála 98 93 6% 1,2%  6%
Hvorki sammála né ósammála 305 325 21% 2,0%  21%
Frekar sammála 482 477 30% 2,3%  30%
Mjög sammála 650 639 41% 2,4%  41%
Fjöldi svara 1.568 1.565 100%
Vil ekki svara 9 12
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 2% 6% 21% 30% 41% 1565 1568  71%
Kyn‌ ***
Karl 3% 8% 23% 32% 34% 782 719  66%
Kona 1% 4% 18% 29% 47% 783 849  76%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 6% 11% 23% 33% 26% 95 255  59%
16 til 20 ára 3% 11% 21% 34% 32% 126 184  66%
21 til 30 ára 4% 7% 22% 32% 35% 279 148  67%
31 til 40 ára 0% 8% 25% 33% 33% 259 204  67%
41 til 50 ára 1% 3% 19% 30% 47% 240 248  77%
51 til 60 ára 1% 2% 20% 29% 48% 231 281  77%
Eldri en 60 ára 2% 5% 17% 26% 50% 335 248  76%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 2% 9% 26% 33% 30% 478 522  64%
Framhaldsskólamenntun 2% 6% 25% 30% 36% 555 462  66%
Háskólamenntun 1% 2% 9% 28% 59% 444 496  87%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 2% 6% 18% 31% 43% 994 969  74%
Landsbyggð 3% 7% 25% 29% 36% 571 599  66%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 2% 6% 24% 30% 39% 1005 989  69%
Já - talaði ekki ensku 2% 7% 14% 31% 47% 257 283  77%
Já - talaði ensku 3% 6% 17% 32% 43% 295 288  75%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
3% 11% 22% 39% 25% 154 136  64%
Nei 2% 5% 21% 29% 43% 1329 1352  72%
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 1% 6% 20% 33% 41% 905 876  73%
Í námi 3% 7% 18% 28% 44% 218 314  72%
Annað‌ 2% 6% 24% 27% 42% 350 278  68%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 6% 21% 30% 41% 1437 1427  71%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 41% 16% 44% 20 22  59%
Einungis annað mál 0% 2% 15% 49% 34% 26 27  83%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 5% 19% 28% 45% 224 182  73%
1-4 klukkustundum á dag 2% 6% 24% 32% 37% 790 789  69%
5-8 klukkustundum á dag 3% 7% 17% 28% 46% 317 360  73%
9 klukkustundum á dag eða meira 1% 5% 16% 33% 45% 159 165  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 3% 7% 16% 31% 44% 182 172  75%
2009-2011 2% 6% 20% 36% 37% 370 366  73%
2012-2014 2% 5% 20% 28% 45% 493 533  73%
2015-2017 1% 9% 20% 33% 38% 164 163  71%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 7% 11% 18% 39% 26% 170 179  64%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 8% 24% 28% 37% 250 312  66%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 4% 19% 32% 45% 382 359  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 5% 18% 30% 46% 408 384  77%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 27. Það er mikilvægt að erlent sjónvarpsefni sé aðgengilegt með íslenskum texta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 36 29 2% 0,7%  2%
Frekar ósammála 59 53 3% 0,9%  3%
Hvorki sammála né ósammála 194 158 10% 1,5%  10%
Frekar sammála 394 382 24% 2,1%  24%
Mjög sammála 887 946 60% 2,4%  60%
Fjöldi svara 1.570 1.567 100%
Vil ekki svara 7 10
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 2% 3% 10% 24% 60% 1567 1570  85%
Kyn‌ ***
Karl 2% 5% 11% 25% 56% 782 719  81%
Kona 1% 1% 9% 24% 65% 785 851  89%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 5% 10% 27% 31% 27% 94 255  58%
16 til 20 ára 5% 5% 28% 29% 34% 126 184  63%
21 til 30 ára 1% 4% 14% 32% 50% 279 148  82%
31 til 40 ára 1% 3% 7% 30% 59% 259 204  89%
41 til 50 ára 2% 2% 6% 23% 67% 240 248  91%
51 til 60 ára 2% 2% 7% 17% 72% 232 282  89%
Eldri en 60 ára 2% 3% 3% 15% 77% 337 249  92%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 3% 5% 12% 22% 58% 481 525  80%
Framhaldsskólamenntun 2% 2% 9% 25% 62% 555 462  87%
Háskólamenntun 1% 2% 7% 26% 64% 444 496  90%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 2% 3% 11% 26% 58% 994 970  84%
Landsbyggð 2% 4% 9% 21% 64% 573 600  85%
Búið erlendis‌
Nei‌ 2% 4% 10% 24% 61% 1008 990  85%
Já - talaði ekki ensku 2% 1% 10% 24% 63% 257 284  87%
Já - talaði ensku 2% 3% 11% 27% 56% 295 288  84%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
2% 4% 9% 21% 64% 153 135  85%
Nei 2% 3% 10% 24% 61% 1332 1355  85%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 2% 3% 8% 26% 61% 905 876  87%
Í námi 2% 5% 18% 32% 43% 217 313  76%
Annað‌ 2% 2% 6% 15% 74% 353 280  89%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 3% 9% 24% 61% 1440 1429  85%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 12% 29% 59% 20 22  88%
Einungis annað mál 1% 2% 27% 17% 53% 27 28  70%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1% 2% 5% 16% 76% 224 182  92%
1-4 klukkustundum á dag 1% 3% 10% 27% 59% 793 792  86%
5-8 klukkustundum á dag 3% 3% 13% 23% 57% 316 359  81%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 8% 9% 23% 56% 159 165  79%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ *
2007-2008 4% 2% 10% 24% 60% 183 173  84%
2009-2011 1% 4% 11% 26% 57% 369 365  83%
2012-2014 2% 2% 12% 27% 57% 495 534  84%
2015-2017 1% 2% 3% 18% 76% 164 163  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 6% 20% 27% 43% 169 179  70%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 18% 34% 43% 250 312  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 2% 7% 25% 65% 382 359  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 2% 5% 19% 73% 410 385  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 28. Mér finnst best að hafa tæki (t.d. tölvur, síma og spjaldtölvur) stillt á íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 254 259 17% 1,8%  17%
Frekar ósammála 228 212 14% 1,7%  14%
Hvorki sammála né ósammála 325 292 19% 1,9%  19%
Frekar sammála 268 261 17% 1,9%  17%
Mjög sammála 490 537 34% 2,4%  34%
Fjöldi svara 1.565 1.561 100%
Vil ekki svara 12 16
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 17% 14% 19% 17% 34% 1561 1565  51%
Kyn‌ ***
Karl 21% 14% 18% 17% 30% 780 718  46%
Kona 12% 13% 19% 17% 39% 781 847  56%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 22% 20% 26% 15% 16% 95 256  31%
16 til 20 ára 28% 25% 24% 13% 10% 126 184  23%
21 til 30 ára 34% 22% 21% 10% 13% 279 148  23%
31 til 40 ára 20% 19% 22% 19% 20% 258 203  39%
41 til 50 ára 13% 8% 23% 21% 34% 240 248  56%
51 til 60 ára 5% 7% 18% 21% 49% 232 281  70%
Eldri en 60 ára 4% 4% 8% 16% 68% 332 245  84%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 16% 12% 17% 14% 41% 479 524  55%
Framhaldsskólamenntun 18% 12% 16% 18% 37% 553 460  55%
Háskólamenntun 16% 16% 24% 18% 27% 443 495  45%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 18% 16% 20% 16% 30% 990 966  46%
Landsbyggð 13% 9% 17% 18% 42% 571 599  60%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 15% 12% 17% 17% 39% 1002 986  55%
Já - talaði ekki ensku 12% 14% 23% 17% 34% 256 283  51%
Já - talaði ensku 25% 17% 21% 17% 20% 295 288  37%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
16% 15% 22% 15% 32% 154 136  47%
Nei 17% 13% 18% 17% 35% 1326 1350  53%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 15% 12% 20% 21% 32% 903 873  53%
Í námi 30% 25% 23% 11% 11% 218 314  21%
Annað‌ 11% 9% 11% 12% 57% 349 277  69%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 16% 13% 18% 17% 35% 1434 1424  52%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 36% 22% 7% 13% 22% 20 22  35%
Einungis annað mál 15% 4% 51% 15% 15% 27 28  30%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 5% 4% 11% 14% 67% 217 177  81%
1-4 klukkustundum á dag 14% 12% 20% 20% 34% 793 792  54%
5-8 klukkustundum á dag 24% 18% 22% 12% 23% 317 359  36%
9 klukkustundum á dag eða meira 34% 21% 18% 13% 14% 159 165  28%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 20% 10% 18% 20% 32% 183 173  51%
2009-2011 18% 17% 22% 15% 28% 368 364  43%
2012-2014 20% 14% 21% 18% 28% 495 534  46%
2015-2017 6% 12% 14% 19% 49% 164 163  68%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 29% 21% 29% 11% 10% 170 180  21%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 32% 22% 20% 12% 14% 250 312  26%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 14% 12% 17% 19% 38% 381 357  57%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 8% 18% 22% 44% 410 385  67%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 29. Góð íslenskukunnátta er mikilvæg til að ná árangri í námi og starfi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 17 18 1% 0,5%  1%
Frekar ósammála 56 58 4% 0,9%  4%
Hvorki sammála né ósammála 200 203 13% 1,7%  13%
Frekar sammála 495 486 31% 2,3%  31%
Mjög sammála 800 799 51% 2,5%  51%
Fjöldi svara 1.568 1.565 100%
Vil ekki svara 9 12
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 1% 4% 13% 31% 51% 1565 1568  82%
Kyn‌ ***
Karl 1% 5% 16% 34% 44% 780 718  77%
Kona 1% 2% 10% 29% 58% 785 850  87%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 1% 6% 18% 32% 43% 95 255  75%
16 til 20 ára 1% 8% 18% 32% 41% 126 184  73%
21 til 30 ára 2% 6% 21% 36% 35% 277 147  71%
31 til 40 ára 0% 5% 15% 36% 43% 258 203  79%
41 til 50 ára 1% 4% 12% 34% 50% 240 248  84%
51 til 60 ára 1% 1% 10% 34% 55% 232 282  89%
Eldri en 60 ára 2% 0% 4% 19% 74% 337 249  93%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 1% 5% 15% 28% 51% 481 524  79%
Framhaldsskólamenntun 1% 4% 12% 32% 51% 553 461  83%
Háskólamenntun 1% 1% 12% 32% 54% 443 495  86%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 3% 13% 32% 50% 991 967  82%
Landsbyggð 1% 5% 12% 30% 52% 574 601  82%
Búið erlendis‌
Nei‌ 1% 4% 13% 32% 50% 1006 990  82%
Já - talaði ekki ensku 2% 3% 11% 28% 57% 257 284  85%
Já - talaði ensku 1% 4% 16% 30% 49% 294 286  79%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
0% 5% 21% 32% 42% 154 136  74%
Nei 1% 3% 12% 31% 52% 1328 1352  83%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 1% 4% 14% 34% 47% 902 874  81%
Í námi 1% 5% 14% 37% 44% 218 313  81%
Annað‌ 1% 2% 9% 21% 67% 353 280  88%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 1% 4% 13% 31% 52% 1436 1427  83%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 7% 16% 41% 36% 19 21  77%
Einungis annað mál 1% 1% 16% 28% 54% 27 28  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ **
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 2% 1% 8% 23% 67% 224 182  89%
1-4 klukkustundum á dag 1% 4% 14% 33% 49% 790 790  82%
5-8 klukkustundum á dag 1% 3% 14% 35% 47% 317 359  81%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 8% 14% 31% 47% 159 165  77%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 2% 4% 12% 36% 46% 183 173  83%
2009-2011 0% 3% 13% 35% 49% 369 365  85%
2012-2014 1% 5% 14% 31% 49% 494 533  80%
2015-2017 0% 3% 15% 28% 54% 162 162  82%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 5% 15% 42% 35% 170 179  77%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 5% 22% 32% 41% 248 311  72%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 11% 33% 54% 382 359  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 4% 10% 30% 56% 408 384  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 30. Það er mikilvægt að hafa góðan aðgang að afþreyingarefni á íslensku (t.d. bókum, sjónvarpsþáttum og bíómyndum)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 25 21 1% 0,6%  1%
Frekar ósammála 44 38 2% 0,8%  2%
Hvorki sammála né ósammála 168 153 10% 1,5%  10%
Frekar sammála 399 378 24% 2,1%  24%
Mjög sammála 930 975 62% 2,4%  62%
Fjöldi svara 1.566 1.565 100%
Vil ekki svara 11 12
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 1% 2% 10% 24% 62% 1565 1566  86%
Kyn‌ ***
Karl 2% 4% 13% 25% 57% 783 719  82%
Kona 1% 1% 7% 23% 68% 782 847  91%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 2% 6% 23% 33% 36% 94 253  69%
16 til 20 ára 2% 8% 24% 30% 37% 126 184  66%
21 til 30 ára 1% 3% 18% 27% 51% 279 148  78%
31 til 40 ára 1% 3% 10% 30% 57% 259 204  86%
41 til 50 ára 1% 1% 5% 26% 68% 239 247  94%
51 til 60 ára 1% 2% 4% 20% 74% 232 282  94%
Eldri en 60 ára 1% 1% 2% 15% 81% 336 248  96%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 1% 3% 14% 20% 61% 480 522  81%
Framhaldsskólamenntun 2% 2% 8% 24% 64% 554 461  88%
Háskólamenntun 0% 1% 6% 26% 66% 443 495  92%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 2% 11% 24% 63% 992 966  86%
Landsbyggð 2% 4% 8% 25% 61% 574 600  87%
Búið erlendis‌
Nei‌ 1% 2% 10% 24% 62% 1006 988  86%
Já - talaði ekki ensku 3% 3% 5% 24% 66% 257 283  90%
Já - talaði ensku 1% 2% 13% 23% 61% 295 287  84%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
1% 2% 15% 20% 62% 154 136  82%
Nei 1% 2% 9% 24% 63% 1329 1350  87%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 1% 2% 8% 26% 62% 905 875  88%
Í námi 2% 6% 17% 29% 46% 217 311  75%
Annað‌ 1% 1% 7% 16% 76% 352 279  92%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 1% 2% 9% 24% 64% 1437 1425  87%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 5% 13% 31% 50% 19 21  82%
Einungis annað mál 1% 5% 38% 17% 38% 27 28  56%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1% 1% 3% 22% 73% 224 181  94%
1-4 klukkustundum á dag 1% 1% 9% 24% 64% 791 789  88%
5-8 klukkustundum á dag 2% 4% 11% 24% 60% 317 359  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 7% 17% 26% 49% 159 165  75%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 1% 2% 7% 28% 62% 183 173  90%
2009-2011 1% 4% 10% 25% 60% 369 365  85%
2012-2014 2% 3% 11% 26% 59% 493 532  85%
2015-2017 2% 1% 6% 23% 68% 164 163  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 7% 17% 26% 47% 170 179  73%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 19% 29% 46% 250 312  75%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 6% 27% 67% 382 359  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 1% 4% 23% 71% 408 383  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Ensku

Mynd 3. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um ensku?

Greining 31. Það er mikilvægt að vera góð(ur) í ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 12 10 1% 0,4%  1%
Frekar ósammála 13 16 1% 0,5%  1%
Hvorki sammála né ósammála 68 73 5% 1,0%  5%
Frekar sammála 551 563 36% 2,4%  36%
Mjög sammála 923 902 58% 2,4%  58%
Fjöldi svara 1.567 1.564 100%
Vil ekki svara 10 13
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 1% 1% 5% 36% 58% 1564 1567  94%
Kyn‌
Karl 1% 1% 4% 35% 59% 782 719  94%
Kona 0% 1% 5% 37% 56% 782 848  93%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 1% 0% 8% 36% 54% 94 254  90%
16 til 20 ára 2% 1% 3% 29% 65% 126 184  94%
21 til 30 ára 0% 1% 3% 35% 61% 279 148  97%
31 til 40 ára 0% 1% 1% 31% 66% 259 204  98%
41 til 50 ára 0% 0% 4% 37% 59% 240 248  96%
51 til 60 ára 0% 0% 4% 39% 56% 231 281  95%
Eldri en 60 ára 2% 2% 10% 40% 47% 335 248  86%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 1% 7% 39% 51% 478 522  91%
Framhaldsskólamenntun 1% 1% 4% 39% 54% 555 462  93%
Háskólamenntun 0% 0% 1% 28% 71% 444 496  99%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 4% 34% 62% 993 968  95%
Landsbyggð 1% 2% 7% 40% 51% 571 599  91%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 1% 5% 38% 55% 1004 987  93%
Já - talaði ekki ensku 2% 1% 7% 34% 57% 257 284  90%
Já - talaði ensku 0% 0% 1% 31% 67% 295 288  98%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 1% 5% 38% 55% 154 136  94%
Nei 1% 1% 4% 35% 59% 1329 1352  94%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 1% 3% 37% 59% 905 876  96%
Í námi 1% 0% 4% 26% 69% 218 313  95%
Annað‌ 1% 2% 7% 39% 50% 350 278  90%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 1% 1% 4% 36% 59% 1436 1426  94%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 5% 33% 62% 20 22  95%
Einungis annað mál 6% 7% 13% 51% 23% 27 28  74%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 2% 8% 43% 44% 222 181  87%
1-4 klukkustundum á dag 0% 1% 4% 38% 57% 791 790  95%
5-8 klukkustundum á dag 0% 1% 4% 30% 66% 317 360  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 1% 3% 27% 69% 159 165  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 4% 32% 64% 183 173  96%
2009-2011 0% 2% 5% 34% 59% 370 366  93%
2012-2014 1% 0% 2% 34% 62% 495 533  97%
2015-2017 1% 1% 7% 43% 49% 164 163  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 5% 30% 64% 170 180  94%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 0% 3% 35% 61% 250 311  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 5% 34% 59% 382 359  94%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 1% 4% 38% 57% 410 385  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 32. Mér finnst ég vera góð(ur) í ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 75 104 7% 1,2%  7%
Frekar ósammála 151 167 11% 1,5%  11%
Hvorki sammála né ósammála 260 277 18% 1,9%  18%
Frekar sammála 565 556 36% 2,4%  36%
Mjög sammála 512 456 29% 2,3%  29%
Fjöldi svara 1.563 1.559 100%
Vil ekki svara 14 18
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 7% 11% 18% 36% 29% 1559 1563  65%
Kyn‌ *
Karl 7% 10% 19% 34% 31% 780 717  65%
Kona 7% 12% 17% 37% 27% 779 846  65%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 3% 7% 6% 31% 53% 94 254  84%
16 til 20 ára 2% 3% 7% 35% 53% 126 184  88%
21 til 30 ára 2% 3% 13% 43% 40% 279 148  83%
31 til 40 ára 1% 5% 16% 47% 31% 259 204  78%
41 til 50 ára 3% 7% 21% 40% 29% 240 248  70%
51 til 60 ára 5% 18% 27% 33% 18% 230 280  51%
Eldri en 60 ára 22% 24% 22% 21% 11% 330 245  32%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 14% 15% 13% 31% 27% 474 519  59%
Framhaldsskólamenntun 6% 12% 25% 32% 25% 554 461  57%
Háskólamenntun 0% 5% 14% 45% 35% 443 495  80%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 3% 9% 17% 37% 34% 990 965  71%
Landsbyggð 12% 14% 20% 34% 20% 569 598  54%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 9% 14% 20% 34% 23% 999 983  58%
Já - talaði ekki ensku 4% 8% 22% 40% 25% 257 284  66%
Já - talaði ensku 1% 3% 7% 36% 53% 295 288  89%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
5% 5% 23% 37% 29% 154 136  67%
Nei 7% 11% 17% 36% 29% 1322 1347  65%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 4% 10% 20% 39% 27% 905 876  66%
Í námi 1% 2% 6% 35% 56% 217 311  91%
Annað‌ 17% 18% 19% 26% 20% 345 275  46%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 7% 11% 18% 36% 28% 1432 1422  65%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 6% 5% 23% 67% 20 22  90%
Einungis annað mál 6% 3% 40% 22% 29% 25 27  51%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 23% 22% 23% 24% 8% 221 180  32%
1-4 klukkustundum á dag 6% 11% 19% 37% 27% 790 789  64%
5-8 klukkustundum á dag 1% 5% 13% 39% 43% 317 359  81%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 3% 16% 38% 43% 159 165  81%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 4% 7% 22% 39% 27% 183 173  67%
2009-2011 2% 9% 16% 38% 35% 370 366  73%
2012-2014 4% 9% 17% 37% 34% 495 534  71%
2015-2017 12% 15% 19% 33% 22% 161 161  54%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 3% 12% 37% 47% 170 180  84%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 10% 39% 45% 250 312  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 11% 21% 39% 26% 382 359  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 14% 22% 34% 22% 406 383  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 33. Það skiptir mig máli að ég tali góða ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 18 25 2% 0,6%  2%
Frekar ósammála 35 42 3% 0,8%  3%
Hvorki sammála né ósammála 208 224 14% 1,7%  14%
Frekar sammála 619 616 40% 2,4%  40%
Mjög sammála 679 645 42% 2,5%  42%
Fjöldi svara 1.559 1.552 100%
Vil ekki svara 18 25
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 2% 3% 14% 40% 42% 1552 1559  81%
Kyn‌
Karl 2% 3% 15% 40% 41% 777 715  81%
Kona 1% 3% 14% 40% 42% 775 844  82%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 1% 2% 13% 36% 48% 94 255  85%
16 til 20 ára 1% 0% 10% 31% 58% 126 184  89%
21 til 30 ára 1% 0% 10% 38% 51% 279 148  89%
31 til 40 ára 0% 1% 9% 47% 43% 259 204  90%
41 til 50 ára 0% 1% 12% 48% 39% 239 247  87%
51 til 60 ára 1% 2% 19% 44% 35% 228 278  79%
Eldri en 60 ára 5% 9% 24% 31% 31% 327 243  62%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 3% 4% 19% 37% 36% 471 519  74%
Framhaldsskólamenntun 1% 3% 16% 43% 37% 552 459  80%
Háskólamenntun 0% 1% 8% 38% 53% 444 496  91%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 1% 2% 12% 37% 48% 990 967  85%
Landsbyggð 2% 4% 18% 44% 31% 562 592  76%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 2% 3% 16% 42% 37% 992 979  79%
Já - talaði ekki ensku 2% 2% 17% 40% 39% 257 284  79%
Já - talaði ensku 1% 1% 7% 33% 58% 295 288  91%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
0% 0% 11% 47% 42% 154 136  89%
Nei 2% 3% 15% 38% 42% 1317 1345  80%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 1% 2% 13% 44% 40% 902 874  84%
Í námi 0% 0% 6% 36% 57% 218 314  93%
Annað‌ 4% 6% 22% 31% 37% 344 274  68%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 3% 14% 40% 41% 1427 1420  81%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 8% 23% 69% 20 22  92%
Einungis annað mál 6% 0% 22% 46% 26% 25 27  72%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 5% 8% 28% 36% 23% 218 178  59%
1-4 klukkustundum á dag 2% 3% 14% 42% 40% 787 788  81%
5-8 klukkustundum á dag 0% 0% 8% 39% 53% 316 359  92%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 9% 36% 55% 159 165  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 2% 0% 12% 41% 45% 183 173  85%
2009-2011 0% 2% 10% 44% 43% 368 365  87%
2012-2014 1% 2% 12% 42% 44% 492 532  85%
2015-2017 6% 6% 21% 31% 36% 164 163  68%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 0% 8% 40% 51% 170 180  91%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 1% 11% 34% 52% 249 311  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 2% 12% 44% 41% 380 358  85%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 4% 16% 42% 36% 408 384  78%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 34. Ég er oft í aðstæðum þar sem mikilvægt er að vera góð(ur) í ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 36 47 3% 0,8%  3%
Frekar ósammála 149 165 11% 1,5%  11%
Hvorki sammála né ósammála 284 276 18% 1,9%  18%
Frekar sammála 573 562 36% 2,4%  36%
Mjög sammála 519 505 32% 2,3%  32%
Fjöldi svara 1.561 1.555 100%
Vil ekki svara 16 22
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 3% 11% 18% 36% 32% 1555 1561  69%
Kyn‌
Karl 3% 10% 16% 38% 32% 778 716  71%
Kona 3% 11% 20% 34% 33% 777 845  67%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 1% 8% 26% 43% 21% 94 254  64%
16 til 20 ára 2% 4% 14% 36% 44% 126 184  80%
21 til 30 ára 2% 8% 13% 35% 42% 278 147  77%
31 til 40 ára 0% 10% 15% 38% 36% 259 204  75%
41 til 50 ára 0% 8% 19% 37% 37% 239 247  73%
51 til 60 ára 2% 12% 17% 37% 31% 231 281  68%
Eldri en 60 ára 10% 18% 22% 32% 18% 329 244  51%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 5% 13% 21% 36% 25% 474 520  61%
Framhaldsskólamenntun 3% 12% 17% 39% 29% 553 460  68%
Háskólamenntun 1% 7% 13% 33% 46% 442 495  79%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 2% 10% 16% 35% 36% 991 967  72%
Landsbyggð 5% 12% 20% 37% 26% 564 594  63%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 3% 13% 19% 38% 27% 997 983  65%
Já - talaði ekki ensku 5% 9% 21% 38% 27% 257 283  65%
Já - talaði ensku 0% 5% 9% 29% 56% 294 287  85%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
3% 8% 20% 37% 31% 154 136  68%
Nei 3% 11% 17% 36% 33% 1320 1346  68%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 1% 10% 16% 38% 35% 904 875  72%
Í námi 2% 6% 15% 38% 39% 218 314  77%
Annað‌ 9% 15% 21% 30% 24% 344 274  55%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 3% 11% 17% 36% 32% 1430 1422  69%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 15% 19% 66% 20 22  85%
Einungis annað mál 7% 0% 28% 39% 27% 25 26  66%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 8% 19% 22% 31% 20% 221 180  51%
1-4 klukkustundum á dag 3% 11% 18% 37% 30% 787 787  68%
5-8 klukkustundum á dag 2% 7% 14% 37% 40% 316 359  77%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 2% 16% 33% 49% 157 164  82%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 0% 5% 13% 43% 39% 181 171  82%
2009-2011 1% 8% 16% 38% 37% 370 366  75%
2012-2014 1% 9% 19% 35% 35% 491 531  70%
2015-2017 8% 17% 18% 34% 24% 163 162  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 3% 16% 42% 38% 170 179  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 9% 16% 34% 39% 248 310  72%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 9% 15% 38% 38% 381 358  76%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 13% 21% 35% 28% 406 383  63%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 35. Það er mikilvægt að erlent sjónvarpsefni sé aðgengilegt með enskum texta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 192 205 13% 1,7%  13%
Frekar ósammála 273 279 18% 1,9%  18%
Hvorki sammála né ósammála 558 558 36% 2,4%  36%
Frekar sammála 333 326 21% 2,0%  21%
Mjög sammála 207 186 12% 1,6%  12%
Fjöldi svara 1.563 1.555 100%
Vil ekki svara 14 22
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 13% 18% 36% 21% 12% 1555 1563  33%
Kyn‌
Karl 14% 18% 37% 19% 12% 780 718  31%
Kona 12% 18% 35% 23% 12% 776 845  35%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 4% 9% 42% 25% 20% 95 256  44%
16 til 20 ára 2% 9% 40% 28% 21% 126 184  48%
21 til 30 ára 4% 14% 41% 28% 12% 279 148  40%
31 til 40 ára 10% 18% 39% 18% 14% 259 204  32%
41 til 50 ára 10% 23% 36% 22% 9% 239 247  31%
51 til 60 ára 23% 22% 31% 16% 9% 232 282  25%
Eldri en 60 ára 26% 20% 29% 17% 9% 325 242  26%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 14% 14% 33% 26% 13% 471 520  38%
Framhaldsskólamenntun 14% 19% 38% 17% 11% 554 461  29%
Háskólamenntun 13% 21% 34% 20% 12% 444 496  31%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 11% 17% 36% 22% 13% 985 965  36%
Landsbyggð 16% 20% 35% 18% 10% 570 598  29%
Búið erlendis‌
Nei‌ 13% 17% 36% 22% 11% 995 983  34%
Já - talaði ekki ensku 13% 19% 37% 18% 12% 257 284  30%
Já - talaði ensku 12% 22% 34% 19% 14% 295 288  33%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
11% 19% 32% 26% 13% 154 136  39%
Nei 14% 18% 36% 20% 12% 1322 1349  32%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 13% 20% 36% 20% 11% 901 874  31%
Í námi 4% 13% 38% 26% 19% 218 314  45%
Annað‌ 21% 18% 32% 20% 9% 346 275  29%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 14% 18% 35% 21% 12% 1428 1422  33%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 12% 24% 36% 15% 12% 20 22  28%
Einungis annað mál 13% 11% 55% 3% 18% 27 28  21%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 27% 20% 28% 18% 8% 220 179  25%
1-4 klukkustundum á dag 13% 16% 37% 22% 12% 787 789  35%
5-8 klukkustundum á dag 10% 21% 37% 19% 13% 317 360  32%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 18% 40% 22% 13% 159 165  35%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 20% 22% 29% 17% 12% 183 173  30%
2009-2011 10% 18% 37% 20% 15% 368 365  35%
2012-2014 10% 16% 39% 23% 12% 495 534  35%
2015-2017 19% 20% 29% 23% 9% 164 163  32%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 12% 36% 27% 19% 170 180  47%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 12% 43% 27% 15% 250 312  42%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 16% 23% 34% 15% 12% 380 358  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 20% 32% 20% 10% 410 385  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 36. Mér finnst best að hafa tæki (t.d. tölvur, síma og spjaldtölvur) stillt á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 322 362 23% 2,1%  23%
Frekar ósammála 292 287 18% 1,9%  18%
Hvorki sammála né ósammála 383 358 23% 2,1%  23%
Frekar sammála 227 211 14% 1,7%  14%
Mjög sammála 338 337 22% 2,0%  22%
Fjöldi svara 1.562 1.554 100%
Vil ekki svara 15 23
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 23% 18% 23% 14% 22% 1554 1562  35%
Kyn‌ ***
Karl 20% 16% 22% 14% 27% 778 718  41%
Kona 26% 21% 24% 13% 16% 776 844  29%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 5% 17% 28% 17% 33% 95 256  50%
16 til 20 ára 4% 8% 27% 20% 41% 126 184  61%
21 til 30 ára 5% 11% 20% 22% 41% 275 146  64%
31 til 40 ára 11% 17% 27% 17% 28% 258 203  44%
41 til 50 ára 21% 27% 28% 10% 14% 239 247  24%
51 til 60 ára 34% 26% 24% 11% 5% 232 282  16%
Eldri en 60 ára 55% 18% 15% 5% 7% 330 244  12%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 29% 14% 24% 11% 22% 474 522  33%
Framhaldsskólamenntun 25% 19% 22% 11% 23% 553 460  34%
Háskólamenntun 17% 22% 24% 18% 19% 443 495  37%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 20% 17% 22% 15% 25% 984 964  40%
Landsbyggð 29% 21% 24% 11% 16% 570 598  26%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 27% 19% 22% 12% 21% 999 984  33%
Já - talaði ekki ensku 21% 22% 25% 14% 19% 253 282  32%
Já - talaði ensku 14% 15% 25% 18% 27% 295 288  46%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
15% 17% 27% 17% 25% 154 136  41%
Nei 25% 19% 23% 13% 21% 1323 1349  34%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 20% 22% 25% 13% 20% 901 873  33%
Í námi 7% 9% 22% 22% 41% 218 314  63%
Annað‌ 44% 16% 18% 8% 15% 348 276  23%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 24% 19% 23% 13% 21% 1431 1423  34%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 16% 9% 11% 15% 49% 20 22  63%
Einungis annað mál 15% 3% 50% 11% 22% 23 27  33%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 51% 20% 18% 5% 6% 217 177  12%
1-4 klukkustundum á dag 23% 20% 25% 13% 18% 788 790  32%
5-8 klukkustundum á dag 13% 16% 25% 16% 31% 317 360  47%
9 klukkustundum á dag eða meira 8% 15% 18% 19% 41% 158 164  59%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 19% 19% 26% 13% 23% 183 173  36%
2009-2011 16% 18% 22% 17% 26% 363 363  43%
2012-2014 17% 20% 25% 14% 25% 494 533  38%
2015-2017 34% 20% 22% 11% 13% 164 163  24%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 8% 24% 25% 39% 166 179  64%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 13% 23% 19% 39% 249 311  59%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 23% 23% 23% 12% 19% 379 357  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 30% 24% 25% 9% 11% 410 385  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 37. Góð enskukunnátta er mikilvæg til að ná árangri í námi og starfi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 23 28 2% 0,7%  2%
Frekar ósammála 44 42 3% 0,8%  3%
Hvorki sammála né ósammála 210 207 13% 1,7%  13%
Frekar sammála 695 694 45% 2,5%  45%
Mjög sammála 594 587 38% 2,4%  38%
Fjöldi svara 1.566 1.558 100%
Vil ekki svara 11 19
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 2% 3% 13% 45% 38% 1558 1566  82%
Kyn‌
Karl 2% 3% 16% 44% 35% 777 718  79%
Kona 2% 2% 11% 45% 40% 780 848  85%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 1% 7% 22% 43% 28% 95 256  70%
16 til 20 ára 1% 4% 11% 46% 39% 126 184  85%
21 til 30 ára 1% 1% 11% 50% 38% 276 147  87%
31 til 40 ára 2% 3% 12% 46% 37% 259 204  83%
41 til 50 ára 0% 1% 12% 45% 42% 239 247  87%
51 til 60 ára 2% 2% 13% 44% 39% 232 282  83%
Eldri en 60 ára 5% 4% 15% 39% 36% 331 246  75%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 2% 3% 18% 44% 34% 471 521  78%
Framhaldsskólamenntun 3% 3% 13% 45% 36% 555 462  81%
Háskólamenntun 0% 1% 8% 46% 45% 444 496  91%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 2% 2% 12% 45% 40% 986 967  84%
Landsbyggð 2% 4% 16% 44% 34% 571 599  79%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 2% 3% 15% 46% 34% 1002 987  80%
Já - talaði ekki ensku 2% 3% 11% 47% 37% 254 283  84%
Já - talaði ensku 1% 1% 10% 38% 51% 295 288  88%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
0% 1% 20% 41% 38% 154 136  79%
Nei 2% 3% 12% 45% 38% 1328 1353  83%
Staða‌
Í launaðri vinnu 1% 2% 14% 45% 37% 901 874  82%
Í námi 0% 2% 8% 48% 42% 218 314  90%
Annað‌ 4% 3% 12% 43% 38% 352 279  81%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 3% 13% 45% 38% 1434 1426  83%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 6% 0% 25% 25% 44% 20 22  69%
Einungis annað mál 22% 0% 26% 34% 18% 23 27  52%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 5% 16% 42% 32% 222 181  75%
1-4 klukkustundum á dag 2% 2% 14% 46% 36% 788 790  82%
5-8 klukkustundum á dag 0% 4% 11% 43% 42% 317 360  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 1% 9% 45% 46% 159 165  90%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 2% 3% 14% 40% 40% 183 173  81%
2009-2011 2% 2% 12% 44% 39% 364 364  84%
2012-2014 1% 2% 10% 48% 38% 495 534  86%
2015-2017 2% 4% 19% 42% 33% 164 163  75%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 3% 12% 45% 39% 166 179  84%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 3% 11% 49% 37% 250 312  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 3% 13% 42% 40% 380 358  82%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 3% 14% 45% 37% 410 385  81%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 38. Það er mikilvægt að hafa góðan aðgang að afþreyingarefni á ensku (t.d. bókum, sjónvarpsþáttum og bíómyndum)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 51 65 4% 1,0%  4%
Frekar ósammála 102 105 7% 1,3%  7%
Hvorki sammála né ósammála 421 439 28% 2,2%  28%
Frekar sammála 564 532 34% 2,4%  34%
Mjög sammála 418 405 26% 2,2%  26%
Fjöldi svara 1.556 1.546 100%
Vil ekki svara 21 31
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 7% 28% 34% 26% 1546 1556  61%
Kyn‌
Karl 5% 7% 31% 31% 25% 771 713  56%
Kona 4% 6% 25% 37% 27% 774 843  65%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 1% 4% 22% 38% 35% 94 254  73%
16 til 20 ára 1% 2% 25% 41% 31% 126 184  72%
21 til 30 ára 1% 1% 28% 38% 33% 275 146  71%
31 til 40 ára 1% 6% 24% 36% 33% 259 204  69%
41 til 50 ára 1% 5% 31% 34% 29% 239 247  63%
51 til 60 ára 5% 10% 29% 39% 17% 228 279  56%
Eldri en 60 ára 14% 14% 33% 24% 15% 325 242  39%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 7% 6% 29% 33% 25% 463 514  58%
Framhaldsskólamenntun 4% 9% 30% 33% 24% 553 460  57%
Háskólamenntun 1% 5% 27% 37% 30% 444 496  67%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 3% 5% 27% 36% 30% 980 962  66%
Landsbyggð 7% 11% 30% 32% 20% 565 594  52%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 5% 8% 30% 33% 23% 990 978  57%
Já - talaði ekki ensku 4% 5% 29% 37% 26% 254 283  63%
Já - talaði ensku 1% 4% 23% 36% 36% 294 287  72%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
0% 4% 32% 31% 33% 154 136  64%
Nei 5% 7% 28% 34% 25% 1317 1344  60%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 3% 7% 30% 36% 25% 898 872  61%
Í námi 1% 3% 22% 39% 35% 218 312  74%
Annað‌ 11% 11% 29% 27% 23% 344 274  50%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 4% 7% 28% 35% 26% 1424 1418  61%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 6% 25% 26% 43% 20 22  69%
Einungis annað mál 8% 1% 54% 13% 25% 22 26  37%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 14% 15% 33% 26% 12% 219 179  38%
1-4 klukkustundum á dag 4% 7% 30% 35% 25% 783 786  60%
5-8 klukkustundum á dag 1% 4% 21% 36% 37% 317 359  74%
9 klukkustundum á dag eða meira 1% 1% 28% 38% 31% 159 165  70%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 4% 6% 23% 36% 31% 183 173  67%
2009-2011 2% 5% 27% 36% 30% 364 363  66%
2012-2014 2% 6% 30% 35% 27% 494 533  63%
2015-2017 10% 13% 35% 28% 14% 163 162  42%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 1% 23% 36% 39% 166 178  76%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 3% 28% 40% 28% 250 312  68%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 7% 27% 36% 26% 380 358  62%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 10% 33% 29% 21% 406 383  51%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Ílag

Búsetusaga

Greining 39. Hefur þú átt heima í öðru landi en Íslandi (í 6 mánuði eða lengur)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
572 552 35% 2,4%  35%
Nei 995 1.015 65% 2,4%  65%
Fjöldi svara 1.567 1.568 100%
Vil ekki svara 10 9
Hætt/ur að svara 38 38
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 35% 65% 1568 1567  35%
Kyn‌ ***
Karl 31% 69% 788 722  31%
Kona 39% 61% 780 845  39%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 19% 81% 96 257  19%
16 til 20 ára 22% 78% 123 180  22%
21 til 30 ára 32% 68% 285 151  32%
31 til 40 ára 40% 60% 258 203  40%
41 til 50 ára 47% 53% 239 247  47%
51 til 60 ára 33% 67% 231 281  33%
Eldri en 60 ára 37% 63% 335 248  37%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 17% 83% 480 522  17%
Framhaldsskólamenntun 32% 68% 555 461  32%
Háskólamenntun 60% 40% 445 496  60%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 42% 58% 991 965  42%
Landsbyggð 23% 77% 576 602  23%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 0% 100% 1015 995  0%
Já - talaði ekki ensku 100% 0% 257 284  100%
Já - talaði ensku 100% 0% 295 288  100%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
25% 75% 153 135  25%
Nei 37% 63% 1329 1352  37%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 36% 64% 903 873  36%
Í námi 34% 66% 218 313  34%
Annað‌ 34% 66% 356 280  34%
Móðurmál‌ ***
Einungis íslenska 34% 66% 1438 1425  34%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 62% 38% 20 22  62%
Einungis annað mál 82% 18% 27 28  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 32% 68% 224 182  32%
1-4 klukkustundum á dag 34% 66% 788 787  34%
5-8 klukkustundum á dag 40% 60% 319 359  40%
9 klukkustundum á dag eða meira 37% 63% 160 166  37%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ *
2007-2008 46% 54% 183 173  46%
2009-2011 39% 61% 368 364  39%
2012-2014 34% 66% 494 532  34%
2015-2017 32% 68% 168 164  32%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 31% 69% 170 179  31%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 26% 74% 252 311  26%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 46% 54% 381 358  46%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 39% 61% 410 385  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 40. Í hve mörg ár og mánuði bjóstu erlendis á hverju aldursbili?

  Meðal fjöldi ára Staðalfrávik Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun
0-4 ára 2,50 1,27 120 103
5-9 ára 2,88 1,58 91 77
10-14 ára 2,68 1,62 69 64
15-19 ára 1,60 1,43 123 119
20-24 ára 2,05 1,50 202 210
25-34 ára 3,19 2,46 255 255
35-44 ára 2,95 2,51 87 78
45-54 ára 3,50 3,01 35 32
55-64 ára 2,22 2,55 26 29
65 ára eða eldri 1,09 1,79 9 11
Samtals 2,56 2,04 1017 978
Á ekki við 1043 1063

Meðaltal og staðalfrávik eru einungis reiknuð fyrir þá sem hafa yfir höfuð gildi fyrir tiltekið aldursbil.
Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.
Þeir sem hafa átt heima í öðru landi en Íslandi.

Greining 41. Fyrir hvert tímabil sem valið var, tilgreindu það erlenda tungumál sem þú notaðir helst.

  Ensku Annað tungumál Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun
0-4 ára 25% 75% 119 103
5-9 ára 40% 60% 90 76
10-14 ára 42% 58% 69 64
15-19 ára 56% 44% 129 124
20-24 ára 58% 42% 206 214
25-34 ára 57% 43% 257 255
35-44 ára 52% 48% 87 78
45-54 ára 72% 28% 35 32
55-64 ára 53% 47% 26 28
65 ára eða eldri 66% 34% 10 12
Samtals 1028 986
Á ekki við 1043 1063

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.
Þeir sem hafa átt heima í öðru landi en Íslandi.

Nærumhverfi

Greining 42. Var einhver í þínu nánasta umhverfi (t.d. uppalandi, annar í fjölskyldunni, vinur o.fl.) sem þú áttir samskipti við á öðru máli en íslensku fram að 18 ára aldri (eða núverandi aldri ef þú ert yngri en 18 ára)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
380 339 22% 2,1%  22%
Nei 1.164 1.200 78% 2,1%  78%
Fjöldi svara 1.544 1.539 100%
Vil ekki svara 28 33
Hætt/ur að svara 43 43
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 22% 78% 1539 1544  22%
Kyn‌
Karl 20% 80% 766 706  20%
Kona 24% 76% 773 838  24%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 39% 61% 93 252  39%
16 til 20 ára 32% 68% 121 178  32%
21 til 30 ára 25% 75% 280 149  25%
31 til 40 ára 23% 77% 255 202  23%
41 til 50 ára 23% 77% 234 243  23%
51 til 60 ára 17% 83% 229 279  17%
Eldri en 60 ára 13% 87% 326 241  13%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 23% 77% 469 514  23%
Framhaldsskólamenntun 21% 79% 548 456  21%
Háskólamenntun 19% 81% 443 495  19%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 23% 77% 972 951  23%
Landsbyggð 20% 80% 567 593  20%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 17% 83% 997 980  17%
Já - talaði ekki ensku 29% 71% 244 273  29%
Já - talaði ensku 32% 68% 292 285  32%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
23% 77% 149 133  23%
Nei 21% 79% 1313 1337  21%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 19% 81% 900 871  19%
Í námi 27% 73% 216 310  27%
Annað‌ 22% 78% 343 272  22%
Móðurmál‌ ***
Einungis íslenska 18% 82% 1422 1411  18%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 90% 10% 20 22  90%
Einungis annað mál 74% 26% 23 26  74%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 17% 83% 215 176  17%
1-4 klukkustundum á dag 19% 81% 779 781  19%
5-8 klukkustundum á dag 27% 73% 316 357  27%
9 klukkustundum á dag eða meira 24% 76% 157 163  24%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 24% 76% 181 171  24%
2009-2011 24% 76% 363 361  24%
2012-2014 21% 79% 491 529  21%
2015-2017 18% 82% 162 160  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 27% 73% 165 176  27%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 28% 72% 248 307  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 78% 379 356  22%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 15% 85% 405 382  15%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 43. Hvaða tungumál talaðir þú við viðkomandi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Ensku 260 237 73%
Önnur mál 147 130 40%
Fjöldi svara 407 367 113%
Á ekki við 1192 1233
Vil ekki svara 14 14
Hætt/ur að svara 43 43
Alls 1656 1657

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.
Þeir sem áttu samskipti við einhvern í sínu nánasta umhverfi á öðru máli en íslensku.

  Ensku Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 73% 40% 325 366
Kyn *
Karl 81% 33% 149 154
Kona 66% 46% 176 212
Aldur
13 til 15 ára 79% 33% 35 98
16 til 20 ára 77% 32% 38 57
21 til 30 ára 89% 27% 70 36
31 til 40 ára 67% 50% 57 46
41 til 50 ára 60% 49% 51 54
51 til 60 ára 71% 36% 40 49
Eldri en 60 ára 61% 59% 33 26
Menntun
Grunnskólamenntun 75% 36% 105 152
Framhaldsskólamenntun 74% 39% 109 92
Háskólamenntun 65% 51% 84 95
Búseta
Höfuðborgarsvæði 72% 43% 217 233
Landsbyggð 76% 35% 108 133
Búið erlendis *** ***
Nei‌ 81% 31% 164 186
Já - talaði ekki ensku 37% 72% 66 81
Já - talaði ensku 84% 34% 92 95
Greind(ur) með þroskaröskun
80% 52% 34 37
Nei 70% 41% 263 303
Staða
Í launaðri vinnu 71% 42% 167 167
Í námi 66% 41% 58 103
Annað‌ 80% 39% 72 64
Móðurmál *** ***
Einungis íslenska 76% 39% 253 278
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 100% 12% 18 21
Einungis annað mál 34% 75% 17 20
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 63% 44% 34 25
1-4 klukkustundum á dag 72% 42% 147 173
5-8 klukkustundum á dag 70% 44% 85 108
9 klukkustundum á dag eða meira 83% 35% 35 37
Ár byrjað að nota snjalltæki
2007-2008 71% 51% 43 42
2009-2011 74% 41% 85 91
2012-2014 74% 37% 100 133
2015-2017 79% 31% 28 33
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 85% 40% 45 52
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 84% 27% 68 106
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 67% 47% 83 81
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 65% 44% 60 60

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 44. Hve oft að meðaltali talaðir þú við viðkomandi? Ef um fleiri en einn var að ræða, miðaðu við þann sem þú áttir mest samskipti við á öðru máli en íslensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 167 135 41% 5,3%  41%
Nokkrum sinnum í viku 87 78 24% 4,6%  24%
Nokkrum sinnum í mánuði 33 37 11% 3,4%  11%
Á 2-6 mánaða fresti 45 44 13% 3,7%  13%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 36 33 10% 3,3%  10%
Fjöldi svara 368 326 100%
Vil ekki svara 10 11
Á ekki við 1.194 1.235
Hætt/ur að svara 43 43
Alls 1.615 1.615

Þeir sem áttu samskipti við einhvern í sínu nánasta umhverfi á öðru máli en íslensku.

  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 41% 24% 11% 13% 10% 326 368  65%
Kyn‌ *
Karl 37% 29% 14% 10% 9% 153 158  66%
Kona 45% 19% 8% 17% 11% 173 210  64%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 47% 27% 7% 12% 7% 35 99  74%
16 til 20 ára 52% 28% 10% 5% 5% 38 57  80%
21 til 30 ára 28% 32% 13% 13% 13% 70 36  60%
31 til 40 ára 47% 17% 13% 16% 6% 57 46  64%
41 til 50 ára 43% 18% 10% 16% 13% 51 54  61%
51 til 60 ára 46% 23% 7% 12% 13% 39 48  68%
Eldri en 60 ára 34% 21% 16% 18% 11% 37 28  54%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 38% 24% 22% 10% 7% 105 154  62%
Framhaldsskólamenntun 36% 25% 8% 16% 15% 111 93  61%
Háskólamenntun 49% 23% 5% 13% 10% 83 94  72%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 42% 26% 9% 13% 11% 217 232  67%
Landsbyggð 41% 20% 16% 15% 8% 109 136  61%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 30% 26% 16% 16% 12% 163 185  55%
Já - talaði ekki ensku 54% 19% 7% 10% 8% 70 85  74%
Já - talaði ensku 54% 24% 5% 11% 7% 90 93  77%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
31% 28% 7% 14% 19% 33 36  59%
Nei 43% 22% 11% 13% 10% 265 305  66%
Staða‌
Í launaðri vinnu 37% 29% 10% 11% 13% 166 167  67%
Í námi 53% 20% 5% 18% 3% 58 103  73%
Annað‌ 40% 15% 18% 15% 12% 74 66  55%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 36% 24% 12% 15% 13% 255 279  60%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 70% 19% 0% 11% 0% 18 21  89%
Einungis annað mál 58% 28% 14% 0% 0% 16 20  86%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 29% 16% 20% 26% 9% 35 26  45%
1-4 klukkustundum á dag 43% 22% 11% 9% 15% 149 175  65%
5-8 klukkustundum á dag 42% 27% 10% 16% 5% 83 106  70%
9 klukkustundum á dag eða meira 45% 25% 13% 13% 5% 35 38  70%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 41% 21% 14% 20% 4% 42 41  62%
2009-2011 44% 27% 13% 9% 7% 86 92  71%
2012-2014 43% 25% 6% 9% 18% 101 134  68%
2015-2017 29% 24% 18% 18% 11% 28 32  53%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 33% 16% 6% 2% 45 52  76%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 24% 10% 11% 15% 69 107  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 43% 21% 12% 17% 8% 83 81  64%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 39% 25% 8% 11% 18% 60 59  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 45. Er einhver í þínu nánasta umhverfi núna (t.d. maki, vinur, vinnufélagi, annar í fjölskyldunni o.fl.) sem þú átt samskipti við á öðru máli en íslensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
791 800 51% 2,5%  51%
Nei 768 760 49% 2,5%  49%
Fjöldi svara 1.559 1.560 100%
Vil ekki svara 11 10
Hætt/ur að svara 45 45
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 51% 49% 1560 1559  51%
Kyn‌
Karl 51% 49% 780 714  51%
Kona 51% 49% 780 845  51%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 42% 58% 93 253  42%
16 til 20 ára 46% 54% 123 181  46%
21 til 30 ára 57% 43% 283 149  57%
31 til 40 ára 62% 38% 257 202  62%
41 til 50 ára 56% 44% 237 245  56%
51 til 60 ára 51% 49% 232 282  51%
Eldri en 60 ára 39% 61% 335 247  39%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 42% 58% 482 522  42%
Framhaldsskólamenntun 54% 46% 555 462  54%
Háskólamenntun 58% 42% 444 496  58%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 53% 47% 988 962  53%
Landsbyggð 48% 52% 572 597  48%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 45% 55% 1008 987  45%
Já - talaði ekki ensku 60% 40% 252 278  60%
Já - talaði ensku 65% 35% 293 286  65%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
49% 51% 152 134  49%
Nei 51% 49% 1330 1352  51%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 54% 46% 904 874  54%
Í námi 54% 46% 217 311  54%
Annað‌ 41% 59% 356 280  41%
Móðurmál‌ ***
Einungis íslenska 49% 51% 1442 1427  49%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 81% 19% 20 22  81%
Einungis annað mál 89% 11% 27 28  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ **
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 46% 54% 223 181  46%
1-4 klukkustundum á dag 48% 52% 793 791  48%
5-8 klukkustundum á dag 57% 43% 319 359  57%
9 klukkustundum á dag eða meira 63% 37% 158 164  63%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 59% 41% 182 172  59%
2009-2011 55% 45% 369 365  55%
2012-2014 55% 45% 495 533  55%
2015-2017 44% 56% 167 163  44%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 53% 47% 169 179  53%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 49% 252 311  51%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 58% 42% 381 358  58%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 53% 47% 410 385  53%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 46. Hvaða tungumál talar þú við viðkomandi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Ensku 657 676 86%
Önnur mál 204 197 25%
Fjöldi svara 861 873 111%
Á ekki við 779 770
Vil ekki svara 13 13
Hætt/ur að svara 45 45
Alls 1698 1701

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.
Þeir sem eiga samskipti við einhvern í sínu nánasta umhverfi á öðru máli en íslensku.

  Ensku Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 86% 25% 788 778
Kyn
Karl 87% 25% 395 346
Kona 85% 25% 392 432
Aldur *** **
13 til 15 ára 82% 25% 37 103
16 til 20 ára 86% 21% 56 82
21 til 30 ára 94% 17% 160 85
31 til 40 ára 92% 18% 159 124
41 til 50 ára 81% 30% 130 138
51 til 60 ára 88% 24% 116 143
Eldri en 60 ára 73% 41% 130 103
Menntun * **
Grunnskólamenntun 83% 26% 198 214
Framhaldsskólamenntun 90% 19% 296 241
Háskólamenntun 83% 31% 255 285
Búseta
Höfuðborgarsvæði 86% 25% 520 507
Landsbyggð 85% 25% 267 271
Búið erlendis *** ***
Nei‌ 92% 15% 451 429
Já - talaði ekki ensku 59% 49% 144 160
Já - talaði ensku 91% 30% 190 186
Greind(ur) með þroskaröskun
91% 31% 75 66
Nei 86% 24% 667 672
Staða *
Í launaðri vinnu 88% 25% 483 462
Í námi 87% 17% 115 143
Annað‌ 80% 33% 146 124
Móðurmál óg ***
Einungis íslenska 89% 22% 706 681
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 93% 14% 16 20
Einungis annað mál 25% 93% 21 22
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 76% 33% 99 83
1-4 klukkustundum á dag 87% 24% 374 367
5-8 klukkustundum á dag 88% 22% 180 191
9 klukkustundum á dag eða meira 90% 25% 100 102
Ár byrjað að nota snjalltæki
2007-2008 85% 27% 107 100
2009-2011 84% 29% 200 191
2012-2014 90% 20% 269 276
2015-2017 83% 31% 74 73
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 89% 27% 87 83
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 93% 14% 126 141
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 83% 28% 220 208
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 86% 26% 217 208

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 47. Hve oft að meðaltali talar þú við viðkomandi? Ef um fleiri en einn er að ræða, miðaðu við þann sem þú átt mest samskipti við á öðru máli en íslensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 241 239 30% 3,2%  30%
Nokkrum sinnum í viku 208 205 26% 3,1%  26%
Nokkrum sinnum í mánuði 177 183 23% 2,9%  23%
Á 2-6 mánaða fresti 110 118 15% 2,5%  15%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 43 45 6% 1,6%  6%
Fjöldi svara 779 790 100%
Vil ekki svara 12 10
Á ekki við 779 770
Hætt/ur að svara 45 45
Alls 1.615 1.615

Þeir sem eiga samskipti við einhvern í sínu nánasta umhverfi á öðru máli en íslensku.

  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 30% 26% 23% 15% 6% 790 779  56%
Kyn‌
Karl 32% 27% 22% 14% 5% 394 345  59%
Kona 28% 25% 25% 15% 6% 396 434  54%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 42% 25% 12% 9% 11% 38 103  67%
16 til 20 ára 36% 40% 22% 1% 1% 55 81  76%
21 til 30 ára 30% 32% 29% 10% 0% 160 85  61%
31 til 40 ára 40% 24% 21% 11% 4% 159 124  64%
41 til 50 ára 33% 30% 22% 10% 5% 131 139  63%
51 til 60 ára 24% 23% 26% 19% 8% 119 145  47%
Eldri en 60 ára 17% 14% 21% 35% 13% 129 102  30%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 35% 28% 18% 14% 4% 200 214  63%
Framhaldsskólamenntun 29% 23% 25% 16% 6% 296 241  52%
Háskólamenntun 26% 27% 26% 15% 5% 255 284  53%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 31% 27% 22% 15% 5% 519 505  58%
Landsbyggð 29% 25% 25% 14% 7% 271 274  54%
Búið erlendis‌
Nei‌ 26% 28% 24% 15% 6% 453 429  54%
Já - talaði ekki ensku 34% 20% 22% 18% 6% 145 161  54%
Já - talaði ensku 37% 25% 21% 12% 5% 189 185  62%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
32% 39% 16% 13% 0% 75 65  71%
Nei 29% 25% 25% 16% 6% 667 671  53%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 31% 27% 24% 13% 5% 486 464  58%
Í námi 33% 32% 26% 9% 0% 115 142  65%
Annað‌ 22% 17% 21% 30% 10% 144 123  39%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 28% 26% 24% 16% 6% 707 679  54%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 44% 40% 11% 0% 5% 16 20  84%
Einungis annað mál 77% 8% 15% 0% 0% 21 23  85%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ **
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 26% 15% 18% 29% 11% 98 82  42%
1-4 klukkustundum á dag 30% 25% 25% 14% 6% 378 369  55%
5-8 klukkustundum á dag 30% 34% 23% 12% 2% 179 190  64%
9 klukkustundum á dag eða meira 29% 28% 25% 15% 3% 100 102  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 26% 20% 26% 24% 4% 107 99  46%
2009-2011 34% 33% 17% 13% 4% 199 190  66%
2012-2014 28% 27% 30% 9% 5% 272 279  56%
2015-2017 35% 17% 16% 26% 6% 73 72  52%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 41% 31% 18% 8% 2% 86 81  73%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 28% 32% 31% 8% 1% 127 142  60%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 27% 27% 21% 20% 5% 220 208  54%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 31% 21% 25% 15% 8% 218 209  52%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Tíðni

Mynd 4. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú …

Greining 48. Að tala ensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú talar ensku. Spurningin á við allt frá stuttu spjalli við ferðamenn til langra samræðna á ensku - hvort sem það er í eigin persónu, í síma eða í gegnum tölvuleiki, forrit á borð við Skype, Snapchat o.s.frv.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 393 377 25% 2,2%  25%
Nokkrum sinnum í viku 418 375 25% 2,2%  25%
Nokkrum sinnum í mánuði 400 423 28% 2,2%  28%
Á 2-6 mánaða fresti 197 199 13% 1,7%  13%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 128 150 10% 1,5%  10%
Fjöldi svara 1.536 1.525 100%
Vil ekki svara 32 43
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 47 47
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 25% 25% 28% 13% 10% 1525 1536  49%
Kyn‌
Karl 26% 25% 29% 12% 8% 759 701  51%
Kona 24% 24% 26% 14% 12% 766 835  48%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 34% 35% 18% 5% 8% 90 248  70%
16 til 20 ára 35% 33% 22% 7% 3% 125 183  68%
21 til 30 ára 36% 26% 30% 7% 1% 277 146  62%
31 til 40 ára 32% 26% 32% 9% 1% 258 203  58%
41 til 50 ára 23% 32% 28% 14% 3% 235 243  55%
51 til 60 ára 22% 22% 28% 15% 13% 227 278  44%
Eldri en 60 ára 6% 12% 28% 24% 31% 314 235  18%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 24% 22% 30% 8% 17% 461 510  45%
Framhaldsskólamenntun 24% 26% 23% 19% 8% 546 456  50%
Háskólamenntun 26% 26% 32% 13% 4% 444 496  52%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 27% 25% 29% 12% 7% 967 948  53%
Landsbyggð 20% 23% 26% 15% 15% 558 588  43%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 21% 24% 29% 14% 12% 975 964  45%
Já - talaði ekki ensku 22% 25% 27% 17% 9% 248 277  47%
Já - talaði ensku 41% 25% 26% 5% 3% 294 287  66%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
29% 27% 33% 7% 3% 152 133  57%
Nei 24% 24% 28% 14% 10% 1307 1338  48%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 25% 27% 30% 12% 6% 897 869  52%
Í námi 32% 35% 26% 5% 2% 218 313  67%
Annað‌ 17% 12% 25% 21% 26% 333 268  29%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 24% 24% 29% 14% 10% 1412 1408  48%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 44% 56% 0% 0% 0% 20 22  100%
Einungis annað mál 39% 22% 22% 5% 11% 25 27  62%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 9% 15% 29% 19% 28% 209 173  24%
1-4 klukkustundum á dag 21% 25% 30% 15% 9% 782 784  47%
5-8 klukkustundum á dag 35% 28% 25% 9% 2% 315 358  64%
9 klukkustundum á dag eða meira 40% 24% 23% 9% 3% 158 164  65%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 30% 24% 30% 10% 6% 182 172  54%
2009-2011 30% 28% 26% 11% 6% 365 362  58%
2012-2014 26% 28% 30% 12% 5% 491 532  54%
2015-2017 19% 18% 25% 20% 19% 163 162  37%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 43% 24% 24% 6% 3% 168 177  68%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 28% 33% 28% 9% 3% 250 312  61%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 25% 27% 28% 13% 7% 379 357  52%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 21% 29% 17% 12% 404 382  42%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 49. Að hlusta á ensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú hlustar á talaða ensku. Spurningin á við allt frá stuttu spjalli við ferðamenn til langra samræðna á ensku - hvort sem það er í eigin persónu, í síma eða í gegnum tölvuleiki, forrit á borð við Skype, Snapchat o.s.frv. Spurningin tekur líka til hlustunar á sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþætti (e. podcast), hljóðbækur og annað sambærilegt. Hér er þó ekki átt við tónlist sem flutt er á ensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 1.033 990 64% 2,4%  64%
Nokkrum sinnum í viku 282 279 18% 1,9%  18%
Nokkrum sinnum í mánuði 122 136 9% 1,4%  9%
Á 2-6 mánaða fresti 46 48 3% 0,9%  3%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 63 83 5% 1,1%  5%
Fjöldi svara 1.546 1.536 100%
Vil ekki svara 22 32
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 47 47
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 64% 18% 9% 3% 5% 1536 1546  83%
Kyn‌
Karl 66% 18% 9% 3% 5% 768 708  84%
Kona 63% 19% 9% 3% 6% 768 838  82%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 85% 12% 2% 0% 1% 90 250  98%
16 til 20 ára 86% 10% 3% 0% 0% 126 184  97%
21 til 30 ára 85% 11% 3% 1% 0% 275 146  96%
31 til 40 ára 73% 17% 7% 3% 1% 258 203  90%
41 til 50 ára 69% 22% 6% 1% 2% 235 243  90%
51 til 60 ára 50% 25% 13% 6% 7% 230 280  75%
Eldri en 60 ára 33% 22% 19% 7% 18% 323 240  55%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 65% 14% 10% 1% 10% 465 515  79%
Framhaldsskólamenntun 59% 21% 10% 6% 5% 552 460  80%
Háskólamenntun 69% 20% 8% 2% 1% 444 496  89%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 69% 18% 7% 2% 4% 972 953  86%
Landsbyggð 57% 19% 12% 4% 8% 564 593  76%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 61% 18% 10% 4% 7% 983 972  79%
Já - talaði ekki ensku 63% 21% 8% 3% 4% 252 279  85%
Já - talaði ensku 78% 15% 6% 1% 1% 294 287  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
75% 14% 8% 1% 2% 152 134  89%
Nei 63% 19% 9% 3% 6% 1313 1344  82%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 65% 19% 9% 3% 4% 902 873  84%
Í námi 82% 14% 3% 0% 1% 218 313  96%
Annað‌ 50% 18% 13% 5% 14% 338 272  68%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 64% 19% 9% 3% 5% 1419 1416  82%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 93% 1% 6% 0% 0% 20 22  94%
Einungis annað mál 67% 9% 13% 0% 11% 27 28  76%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 35% 21% 21% 7% 17% 218 179  56%
1-4 klukkustundum á dag 63% 20% 9% 4% 5% 782 786  83%
5-8 klukkustundum á dag 79% 15% 4% 1% 1% 316 359  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 81% 13% 4% 1% 1% 158 164  94%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 66% 21% 7% 4% 3% 182 172  87%
2009-2011 69% 19% 8% 1% 3% 368 365  88%
2012-2014 70% 16% 10% 2% 2% 488 531  86%
2015-2017 56% 23% 7% 4% 11% 164 163  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 85% 13% 2% 0% 0% 170 179  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 85% 10% 3% 1% 0% 247 311  95%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 61% 22% 10% 3% 5% 380 358  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 55% 22% 12% 3% 7% 406 383  77%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 50. Að lesa á ensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú lest texta á ensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum eins og Messenger og stuttum textum á samfélagsmiðlum til lesturs bóka og blaðagreina.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 816 788 52% 2,5%  52%
Nokkrum sinnum í viku 343 319 21% 2,0%  21%
Nokkrum sinnum í mánuði 207 207 14% 1,7%  14%
Á 2-6 mánaða fresti 68 75 5% 1,1%  5%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 107 141 9% 1,5%  9%
Fjöldi svara 1.541 1.530 100%
Vil ekki svara 27 38
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 47 47
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 52% 21% 14% 5% 9% 1530 1541  72%
Kyn‌ ***
Karl 56% 19% 12% 6% 7% 764 705  75%
Kona 47% 23% 15% 4% 12% 766 836  70%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 58% 26% 12% 4% 1% 90 250  84%
16 til 20 ára 70% 23% 6% 0% 1% 126 184  93%
21 til 30 ára 76% 15% 8% 1% 0% 278 147  91%
31 til 40 ára 62% 19% 10% 4% 5% 258 203  81%
41 til 50 ára 55% 24% 12% 3% 6% 235 243  79%
51 til 60 ára 37% 27% 18% 6% 12% 229 279  63%
Eldri en 60 ára 20% 19% 23% 11% 27% 314 235  38%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 44% 21% 15% 3% 17% 462 513  64%
Framhaldsskólamenntun 49% 21% 14% 7% 8% 551 459  70%
Háskólamenntun 64% 19% 12% 3% 1% 443 495  83%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 59% 19% 11% 4% 6% 972 952  78%
Landsbyggð 39% 23% 18% 6% 14% 558 589  62%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 46% 23% 14% 6% 11% 980 969  69%
Já - talaði ekki ensku 52% 20% 16% 5% 7% 249 277  72%
Já - talaði ensku 71% 14% 11% 1% 3% 294 287  85%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
50% 25% 12% 6% 7% 152 134  75%
Nei 52% 20% 14% 5% 9% 1309 1341  72%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 53% 20% 15% 5% 6% 904 874  73%
Í námi 74% 19% 4% 1% 2% 218 313  93%
Annað‌ 34% 20% 16% 7% 22% 330 266  54%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 51% 21% 14% 5% 9% 1417 1413  72%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 69% 26% 6% 0% 0% 20 22  94%
Einungis annað mál 56% 19% 9% 2% 15% 25 27  75%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 14% 20% 24% 12% 30% 213 175  34%
1-4 klukkustundum á dag 50% 24% 15% 4% 8% 783 786  73%
5-8 klukkustundum á dag 74% 16% 8% 1% 1% 317 360  90%
9 klukkustundum á dag eða meira 69% 19% 7% 4% 2% 158 164  88%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 54% 24% 10% 7% 6% 182 172  77%
2009-2011 55% 23% 13% 3% 7% 369 365  78%
2012-2014 59% 18% 15% 3% 5% 489 531  77%
2015-2017 39% 23% 12% 8% 18% 163 162  62%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 71% 19% 8% 2% 0% 170 179  90%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 70% 19% 10% 1% 0% 250 312  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 47% 25% 14% 5% 9% 381 358  72%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 44% 19% 16% 7% 13% 401 381  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 51. Að skrifa á ensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú skrifar texta á ensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum eins og Messenger og stuttum textum á samfélagsmiðlum til ritgerða og lengri texta.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 313 291 19% 2,0%  19%
Nokkrum sinnum í viku 434 377 25% 2,2%  25%
Nokkrum sinnum í mánuði 333 332 22% 2,1%  22%
Á 2-6 mánaða fresti 204 220 14% 1,8%  14%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 247 298 20% 2,0%  20%
Fjöldi svara 1.531 1.517 100%
Vil ekki svara 37 51
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 47 47
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 19% 25% 22% 14% 20% 1517 1531  44%
Kyn‌ ***
Karl 23% 24% 23% 12% 18% 758 700  46%
Kona 16% 26% 20% 17% 21% 759 831  42%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 29% 47% 18% 2% 3% 90 249  77%
16 til 20 ára 39% 39% 17% 4% 0% 126 184  78%
21 til 30 ára 30% 30% 23% 12% 4% 278 147  60%
31 til 40 ára 24% 28% 25% 14% 9% 258 203  53%
41 til 50 ára 18% 26% 26% 17% 13% 235 243  44%
51 til 60 ára 9% 19% 24% 19% 29% 227 277  28%
Eldri en 60 ára 2% 8% 16% 20% 54% 304 228  10%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 20% 24% 20% 12% 24% 458 510  44%
Framhaldsskólamenntun 16% 21% 23% 16% 24% 546 456  37%
Háskólamenntun 21% 30% 23% 17% 9% 442 494  51%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 22% 28% 21% 14% 15% 961 944  50%
Landsbyggð 14% 20% 23% 16% 27% 556 587  34%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 17% 24% 22% 15% 23% 970 962  40%
Já - talaði ekki ensku 15% 28% 23% 15% 20% 246 274  43%
Já - talaði ensku 30% 26% 20% 14% 9% 294 287  57%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ **
19% 31% 23% 14% 13% 152 133  50%
Nei 19% 24% 22% 15% 20% 1301 1335  43%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 18% 24% 26% 17% 16% 900 872  42%
Í námi 32% 43% 20% 5% 1% 218 313  74%
Annað‌ 12% 16% 13% 17% 42% 325 262  28%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 18% 25% 22% 15% 20% 1407 1407  43%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 35% 38% 22% 0% 6% 20 22  72%
Einungis annað mál 30% 33% 22% 0% 14% 24 26  64%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 5% 16% 20% 55% 208 171  9%
1-4 klukkustundum á dag 15% 24% 26% 17% 19% 779 783  39%
5-8 klukkustundum á dag 31% 37% 17% 9% 6% 315 359  68%
9 klukkustundum á dag eða meira 36% 32% 20% 9% 3% 158 164  68%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ ***
2007-2008 23% 25% 20% 14% 17% 181 171  49%
2009-2011 25% 28% 20% 14% 13% 367 364  53%
2012-2014 21% 30% 21% 14% 14% 488 530  51%
2015-2017 7% 16% 29% 17% 30% 161 161  23%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 38% 17% 7% 3% 170 179  72%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 34% 25% 10% 3% 250 311  63%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 20% 22% 22% 17% 19% 378 356  42%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 11% 21% 23% 18% 27% 400 380  32%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 52. Að tala íslensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú talar íslensku. Átt er við allt frá spjalli í síma (þar á meðal í gegnum Snapchat) til langra samræðna og fyrirlestra.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 1.510 1.505 97% 0,8%  97%
Nokkrum sinnum í viku 19 20 1% 0,6%  1%
Nokkrum sinnum í mánuði 9 8 0% 0,3%  0%
Á 2-6 mánaða fresti 6 6 0% 0,3%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 5 6 0% 0,3%  0%
Fjöldi svara 1.549 1.545 100%
Vil ekki svara 16 20
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 97% 1% 0% 0% 0% 1545 1549  99%
Kyn‌ óg
Karl 98% 1% 0% 0% 0% 772 709  99%
Kona 97% 1% 1% 0% 0% 773 840  99%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 97% 2% 1% 0% 0% 89 250  99%
16 til 20 ára 99% 1% 1% 0% 0% 125 183  99%
21 til 30 ára 98% 2% 0% 0% 0% 278 147  100%
31 til 40 ára 99% 1% 0% 0% 0% 257 202  100%
41 til 50 ára 98% 1% 0% 1% 0% 235 243  99%
51 til 60 ára 97% 2% 0% 1% 1% 231 281  98%
Eldri en 60 ára 95% 1% 2% 1% 1% 329 243  97%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 97% 2% 1% 0% 0% 477 522  99%
Framhaldsskólamenntun 97% 1% 0% 1% 0% 552 460  98%
Háskólamenntun 99% 1% 0% 0% 0% 444 496  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 2% 0% 0% 1% 980 957  99%
Landsbyggð 98% 1% 1% 0% 0% 565 592  98%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 98% 1% 1% 0% 0% 992 976  99%
Já - talaði ekki ensku 96% 3% 1% 0% 0% 251 278  99%
Já - talaði ensku 98% 1% 0% 0% 1% 294 287  99%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
97% 0% 1% 0% 2% 152 134  98%
Nei 98% 1% 0% 0% 0% 1326 1351  99%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 98% 1% 1% 1% 0% 904 874  99%
Í námi 98% 1% 0% 0% 0% 218 314  100%
Annað‌ 95% 3% 0% 0% 2% 349 277  98%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 98% 1% 0% 0% 0% 1434 1424  99%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 85% 14% 0% 1% 0% 20 22  99%
Einungis annað mál 80% 16% 4% 0% 0% 25 27  96%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 95% 0% 1% 1% 2% 222 181  96%
1-4 klukkustundum á dag 98% 1% 0% 0% 0% 789 789  99%
5-8 klukkustundum á dag 98% 1% 1% 0% 0% 317 360  99%
9 klukkustundum á dag eða meira 97% 2% 1% 0% 0% 158 164  99%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 98% 1% 2% 0% 0% 182 172  98%
2009-2011 97% 2% 0% 0% 1% 370 366  99%
2012-2014 98% 1% 0% 0% 0% 494 533  99%
2015-2017 97% 1% 1% 1% 0% 164 163  98%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 97% 2% 0% 0% 0% 170 179  100%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 1% 1% 0% 0% 250 312  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 97% 1% 1% 0% 1% 382 359  98%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 1% 0% 1% 0% 408 384  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 53. Að hlusta á íslensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú hlustar á talaða íslensku. Átt er við allt frá spjalli í síma til langra samræðna og fyrirlestra. Spurningin tekur líka til hlustunar á sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþætti (e. podcast), hljóðbækur og annað sambærilegt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 1.505 1.512 98% 0,8%  98%
Nokkrum sinnum í viku 37 30 2% 0,7%  2%
Nokkrum sinnum í mánuði 5 3 0% 0,2%  0%
Á 2-6 mánaða fresti 3 2 0% 0,2%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 1 1 0% 0,1%  0%
Fjöldi svara 1.551 1.548 100%
Vil ekki svara 14 17
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 98% 2% 0% 0% 0% 1548 1551  100%
Kyn‌ óg
Karl 98% 2% 0% 0% 0% 774 711  100%
Kona 97% 2% 0% 0% 0% 774 840  99%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 96% 3% 1% 1% 0% 89 250  98%
16 til 20 ára 95% 5% 0% 0% 0% 124 182  100%
21 til 30 ára 99% 1% 0% 0% 0% 278 147  100%
31 til 40 ára 98% 2% 0% 0% 0% 257 202  99%
41 til 50 ára 98% 1% 0% 0% 0% 236 244  100%
51 til 60 ára 97% 3% 0% 0% 0% 232 282  100%
Eldri en 60 ára 98% 1% 0% 0% 0% 331 244  100%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 97% 2% 0% 0% 0% 479 523  100%
Framhaldsskólamenntun 98% 2% 0% 0% 0% 554 460  100%
Háskólamenntun 98% 1% 0% 0% 0% 444 496  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 98% 1% 0% 0% 0% 983 959  99%
Landsbyggð 97% 3% 0% 0% 0% 566 592  100%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 98% 2% 0% 0% 0% 993 976  100%
Já - talaði ekki ensku 96% 2% 1% 1% 0% 253 280  99%
Já - talaði ensku 98% 2% 0% 0% 0% 294 287  100%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
97% 3% 0% 0% 0% 152 134  100%
Nei 98% 2% 0% 0% 0% 1328 1352  100%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 99% 1% 0% 0% 0% 905 875  100%
Í námi 98% 1% 0% 0% 0% 218 313  100%
Annað‌ 96% 4% 0% 0% 0% 350 278  99%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 98% 2% 0% 0% 0% 1437 1426  100%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 96% 3% 0% 1% 0% 20 22  99%
Einungis annað mál 84% 12% 4% 0% 0% 25 27  96%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 98% 1% 0% 1% 0% 222 181  99%
1-4 klukkustundum á dag 98% 2% 0% 0% 0% 790 790  100%
5-8 klukkustundum á dag 98% 2% 0% 0% 0% 317 359  100%
9 klukkustundum á dag eða meira 97% 3% 1% 0% 0% 158 164  99%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 99% 1% 0% 0% 0% 182 172  100%
2009-2011 97% 3% 0% 0% 0% 370 366  100%
2012-2014 98% 2% 0% 0% 0% 495 533  100%
2015-2017 99% 1% 0% 0% 0% 164 163  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 96% 4% 0% 0% 0% 170 179  100%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 2% 0% 0% 0% 250 311  100%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 98% 1% 0% 0% 0% 382 359  100%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 2% 0% 0% 0% 410 385  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 54. Að lesa á íslensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú lest texta á íslensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum eins og Messenger og stuttum textum á samfélagsmiðlum til lesturs bóka og blaðagreina.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 1.491 1.498 97% 0,9%  97%
Nokkrum sinnum í viku 43 32 2% 0,7%  2%
Nokkrum sinnum í mánuði 8 7 0% 0,3%  0%
Á 2-6 mánaða fresti 2 1 0% 0,1%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 7 8 1% 0,4%  1%
Fjöldi svara 1.551 1.547 100%
Vil ekki svara 14 18
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 97% 2% 0% 0% 1% 1547 1551  99%
Kyn‌ óg
Karl 97% 2% 1% 0% 0% 774 711  99%
Kona 97% 2% 0% 0% 1% 773 840  99%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 91% 7% 1% 0% 0% 89 250  99%
16 til 20 ára 92% 7% 0% 1% 1% 125 183  99%
21 til 30 ára 98% 2% 0% 0% 1% 278 147  99%
31 til 40 ára 97% 1% 2% 0% 0% 257 202  97%
41 til 50 ára 99% 1% 0% 0% 0% 236 244  100%
51 til 60 ára 96% 3% 0% 0% 0% 232 282  99%
Eldri en 60 ára 98% 1% 0% 0% 1% 330 243  99%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 95% 4% 1% 0% 0% 479 523  99%
Framhaldsskólamenntun 97% 2% 0% 0% 1% 553 460  99%
Háskólamenntun 99% 0% 0% 0% 0% 444 496  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 2% 0% 0% 1% 983 959  99%
Landsbyggð 96% 2% 1% 0% 0% 565 592  98%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 96% 3% 0% 0% 0% 993 976  99%
Já - talaði ekki ensku 97% 1% 1% 0% 1% 253 280  98%
Já - talaði ensku 98% 1% 0% 0% 0% 294 287  100%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
93% 6% 0% 0% 1% 152 134  99%
Nei 98% 2% 0% 0% 0% 1327 1352  99%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 98% 2% 0% 0% 0% 905 875  99%
Í námi 96% 3% 1% 0% 0% 218 314  99%
Annað‌ 96% 2% 1% 0% 1% 349 277  98%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 97% 2% 0% 0% 0% 1435 1425  99%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 92% 2% 0% 1% 5% 20 22  94%
Einungis annað mál 86% 0% 6% 0% 8% 25 27  86%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 95% 3% 0% 0% 2% 221 180  98%
1-4 klukkustundum á dag 98% 1% 0% 0% 0% 790 790  99%
5-8 klukkustundum á dag 96% 4% 0% 0% 0% 317 360  100%
9 klukkustundum á dag eða meira 97% 1% 1% 0% 1% 158 164  99%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 98% 1% 0% 0% 0% 182 172  99%
2009-2011 98% 1% 1% 0% 1% 370 366  98%
2012-2014 97% 3% 0% 0% 0% 495 534  100%
2015-2017 96% 2% 0% 0% 2% 164 163  98%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 95% 3% 0% 1% 1% 170 179  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 95% 5% 0% 0% 0% 250 312  100%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 99% 0% 1% 0% 0% 382 359  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 1% 0% 0% 0% 410 385  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 55. Að skrifa á íslensku

Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali þú skrifar texta á íslensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum eins og Messenger og stuttum textum á samfélagsmiðlum til ritgerða og lengri texta.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 1.327 1.280 83% 1,9%  83%
Nokkrum sinnum í viku 156 179 12% 1,6%  12%
Nokkrum sinnum í mánuði 40 52 3% 0,9%  3%
Á 2-6 mánaða fresti 14 18 1% 0,5%  1%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 13 16 1% 0,5%  1%
Fjöldi svara 1.550 1.546 100%
Vil ekki svara 15 19
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 83% 12% 3% 1% 1% 1546 1550  94%
Kyn‌ *
Karl 80% 14% 4% 2% 1% 773 710  93%
Kona 86% 9% 3% 1% 1% 773 840  96%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 87% 12% 1% 0% 0% 89 250  99%
16 til 20 ára 90% 8% 1% 1% 0% 125 183  99%
21 til 30 ára 88% 9% 2% 0% 1% 278 147  97%
31 til 40 ára 87% 10% 1% 1% 1% 257 202  97%
41 til 50 ára 91% 5% 2% 1% 0% 236 244  97%
51 til 60 ára 86% 10% 3% 1% 1% 231 281  95%
Eldri en 60 ára 63% 22% 10% 3% 3% 330 243  85%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 77% 17% 4% 2% 0% 477 522  93%
Framhaldsskólamenntun 82% 11% 4% 1% 2% 553 460  93%
Háskólamenntun 91% 7% 1% 0% 0% 444 496  98%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 84% 10% 4% 1% 1% 983 959  94%
Landsbyggð 80% 14% 3% 2% 1% 564 591  95%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 82% 13% 4% 1% 1% 991 975  95%
Já - talaði ekki ensku 84% 8% 4% 1% 2% 253 280  92%
Já - talaði ensku 86% 10% 2% 1% 1% 294 287  96%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
78% 15% 5% 2% 0% 152 134  93%
Nei 84% 11% 3% 1% 1% 1326 1351  95%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 87% 10% 1% 1% 0% 905 875  98%
Í námi 92% 6% 3% 0% 0% 218 314  97%
Annað‌ 64% 20% 9% 3% 4% 348 276  84%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 83% 12% 3% 1% 1% 1434 1424  95%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 74% 20% 0% 1% 5% 20 22  94%
Einungis annað mál 74% 9% 5% 0% 12% 25 27  83%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 60% 21% 11% 4% 4% 221 180  81%
1-4 klukkustundum á dag 85% 13% 2% 1% 1% 789 789  97%
5-8 klukkustundum á dag 92% 5% 3% 1% 0% 317 360  96%
9 klukkustundum á dag eða meira 93% 5% 0% 1% 1% 158 164  99%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 90% 9% 1% 0% 1% 182 172  98%
2009-2011 88% 9% 1% 1% 1% 370 366  97%
2012-2014 87% 10% 2% 0% 0% 495 534  97%
2015-2017 77% 17% 5% 1% 1% 164 163  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 90% 8% 1% 0% 1% 170 179  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 88% 9% 2% 0% 0% 250 312  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 88% 9% 1% 1% 1% 382 359  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 82% 13% 3% 1% 1% 410 385  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Enskunám

Greining 56. Hvenær byrjaðir þú að læra ensku í skóla?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Á leikskólaaldri 48 33 3% 0,9%  3%
6 ára 71 48 4% 1,1%  4%
7 ára 49 29 2% 0,8%  2%
8 ára 91 77 6% 1,3%  6%
9 ára 132 99 8% 1,5%  8%
10 ára 232 240 19% 2,2%  19%
11 ára 113 121 10% 1,6%  10%
12 ára 293 291 23% 2,3%  23%
13 ára 148 163 13% 1,9%  13%
14 ára 89 114 9% 1,6%  9%
15 ára 14 17 1% 0,7%  1%
Síðar 9 13 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 1.289 1.246 100%
Á ekki við 54 76
Veit ekki/man ekki 215 235
Vil ekki svara 7 8
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Á leikskólaaldri 6-7 ára 8-9 ára 10-11 ára 12-13 ára 14-15 ára Síðar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 9 ára eða fyrr
Heild 3% 6% 14% 29% 36% 11% 1% 1246 1289  23%
Kyn‌ *
Karl 3% 7% 17% 26% 34% 12% 1% 608 571  27%
Kona 2% 6% 12% 32% 38% 10% 1% 638 718  19%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 13% 28% 38% 18% 4% 0% 0% 77 218  79%
16 til 20 ára 3% 23% 38% 32% 4% 0% 0% 103 152  63%
21 til 30 ára 5% 8% 20% 50% 13% 4% 0% 219 116  33%
31 til 40 ára 1% 3% 15% 35% 41% 3% 0% 204 164  20%
41 til 50 ára 3% 3% 10% 33% 47% 4% 0% 187 198  15%
51 til 60 ára 1% 1% 5% 27% 58% 8% 0% 197 242  7%
Eldri en 60 ára 0% 0% 2% 7% 51% 36% 5% 258 199  2%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 5% 12% 18% 28% 24% 12% 1% 358 424  34%
Framhaldsskólamenntun 1% 5% 12% 30% 38% 13% 2% 437 365  18%
Háskólamenntun 2% 2% 12% 30% 46% 7% 0% 396 445  16%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 7% 15% 29% 35% 10% 1% 820 816  25%
Landsbyggð 2% 5% 13% 29% 39% 12% 1% 425 473  19%
Búið erlendis‌ ***
Nei‌ 2% 8% 15% 28% 36% 11% 1% 770 788  24%
Já - talaði ekki ensku 3% 4% 12% 28% 41% 11% 1% 216 244  19%
Já - talaði ensku 6% 2% 14% 33% 36% 9% 0% 253 250  22%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
2% 9% 22% 25% 31% 11% 0% 109 105  32%
Nei 2% 6% 13% 30% 37% 11% 1% 1082 1132  21%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 2% 5% 12% 31% 42% 8% 0% 729 724  18%
Í námi 3% 15% 31% 40% 9% 2% 0% 193 277  49%
Annað‌ 2% 2% 7% 18% 42% 25% 4% 269 222  11%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 6% 14% 29% 38% 11% 1% 1155 1186  21%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 27% 16% 17% 29% 10% 0% 0% 19 21  61%
Einungis annað mál 26% 21% 4% 30% 7% 8% 4% 20 21  51%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 1% 4% 19% 46% 27% 4% 165 139  4%
1-4 klukkustundum á dag 3% 6% 13% 29% 38% 10% 1% 630 655  22%
5-8 klukkustundum á dag 3% 11% 18% 35% 29% 6% 0% 272 309  31%
9 klukkustundum á dag eða meira 3% 7% 23% 31% 33% 3% 0% 135 142  33%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 2% 5% 11% 32% 36% 11% 2% 147 143  19%
2009-2011 3% 8% 16% 32% 33% 6% 1% 304 307  28%
2012-2014 2% 6% 17% 33% 33% 8% 1% 424 472  25%
2015-2017 2% 4% 9% 24% 48% 14% 0% 138 141  15%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 17% 28% 31% 13% 3% 0% 137 149  53%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 14% 27% 47% 7% 2% 0% 216 276  44%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 3% 9% 33% 43% 10% 2% 314 301  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 1% 7% 21% 55% 14% 1% 346 337  9%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 57. Kunnir þú einhverja ensku áður en formlegt enskunám hófst?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
653 611 45% 2,6%  45%
Nei 742 760 55% 2,6%  55%
Fjöldi svara 1.395 1.371 100%
Ég lærði ekki ensku í skóla 41 63
Veit ekki/man ekki 121 122
Vil ekki svara 8 9
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 45% 55% 1371 1395  45%
Kyn‌ **
Karl 48% 52% 678 634  48%
Kona 41% 59% 694 761  41%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 70% 30% 81 226  70%
16 til 20 ára 71% 29% 115 168  71%
21 til 30 ára 60% 40% 244 128  60%
31 til 40 ára 60% 40% 233 183  60%
41 til 50 ára 38% 62% 222 228  38%
51 til 60 ára 26% 74% 209 258  26%
Eldri en 60 ára 18% 82% 267 204  18%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 49% 51% 407 462  49%
Framhaldsskólamenntun 41% 59% 496 412  41%
Háskólamenntun 42% 58% 410 462  42%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 47% 53% 890 874  47%
Landsbyggð 40% 60% 482 521  40%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 44% 56% 852 854  44%
Já - talaði ekki ensku 39% 61% 235 260  39%
Já - talaði ensku 50% 50% 279 274  50%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
51% 49% 139 126  51%
Nei 44% 56% 1175 1213  44%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 41% 59% 813 798  41%
Í námi 69% 31% 202 286  69%
Annað‌ 34% 66% 291 236  34%
Móðurmál‌ ***
Einungis íslenska 44% 56% 1272 1283  44%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 85% 15% 20 22  85%
Einungis annað mál 44% 56% 21 23  44%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 19% 81% 184 154  19%
1-4 klukkustundum á dag 42% 58% 697 709  42%
5-8 klukkustundum á dag 58% 42% 290 329  58%
9 klukkustundum á dag eða meira 61% 39% 148 154  61%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 50% 50% 165 159  50%
2009-2011 51% 49% 337 334  51%
2012-2014 46% 54% 441 488  46%
2015-2017 37% 63% 150 150  37%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 66% 34% 154 164  66%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 63% 37% 224 285  63%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 44% 56% 349 329  44%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 32% 68% 367 353  32%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 58. Á skalanum 1-10 þar sem 1 stendur fyrir nokkur orð og 10 stendur fyrir kunnáttu á við innfædda, hversu mikla ensku kunnir þú áður en þú hófst formlegt enskunám?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 Nokkur orð 126 110 18% 3,1%  18%
2 127 120 20% 3,2%  20%
3 118 118 19% 3,2%  19%
4 76 67 11% 2,5%  11%
5 63 63 10% 2,4%  10%
6 38 39 7% 2,0%  7%
7 40 38 6% 1,9%  6%
8 22 17 3% 1,3%  3%
9 17 12 2% 1,1%  2%
10 Kunnátta á við innfædda 20 21 4% 1,5%  4%
Fjöldi svara 647 606 100%
Á ekki við 913 955
Vil ekki svara 5 5
Hætt/ur að svara 50 50
Alls 1.615 1.615
  1-2 3-4 5-6 7-8 9-10 Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal kunnátta
Heild 38% 31% 17% 9% 5% 606 647 3,7
Kyn‌
Karl 33% 33% 19% 10% 6% 324 321 3,9
Kona 44% 28% 14% 9% 5% 281 326 3,5
Aldur‌
13 til 15 ára 34% 30% 13% 14% 10% 57 160 4,1
16 til 20 ára 37% 31% 19% 7% 5% 80 114 3,7
21 til 30 ára 43% 28% 17% 6% 6% 146 75 3,5
31 til 40 ára 30% 32% 21% 12% 4% 141 108 4,0
41 til 50 ára 43% 30% 15% 9% 3% 84 87 3,5
51 til 60 ára 42% 30% 11% 10% 7% 52 67 3,7
Eldri en 60 ára 39% 33% 14% 9% 5% 45 36 3,6
Menntun‌
Grunnskólamenntun 36% 28% 21% 8% 8% 199 273 3,8
Framhaldsskólamenntun 41% 33% 13% 10% 3% 202 156 3,5
Háskólamenntun 40% 29% 18% 8% 5% 171 184 3,6
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 39% 30% 17% 9% 6% 414 411 3,7
Landsbyggð 36% 33% 17% 10% 5% 192 236 3,8
Búið erlendis‌
Nei‌ 41% 30% 16% 10% 2% 373 410 3,5
Já - talaði ekki ensku 35% 38% 18% 5% 3% 89 99 3,4
Já - talaði ensku 32% 26% 17% 9% 16% 138 132 4,5
Greind(ur) með þroskaröskun‌
46% 22% 13% 10% 9% 71 71 3,8
Nei 38% 31% 18% 9% 5% 508 547 3,7
Staða‌
Í launaðri vinnu 38% 31% 17% 8% 6% 331 321 3,7
Í námi 40% 29% 17% 8% 5% 139 196 3,6
Annað‌ 40% 28% 18% 10% 5% 99 84 3,7
Móðurmál‌
Einungis íslenska 40% 31% 18% 8% 4% 554 584 3,6
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 12% 2% 36% 50% 17 19 8,0
Einungis annað mál 44% 23% 3% 6% 24% 9 12 4,2
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 45% 19% 29% 0% 7% 35 32 3,6
1-4 klukkustundum á dag 41% 32% 14% 7% 6% 291 306 3,5
5-8 klukkustundum á dag 36% 31% 14% 13% 6% 167 196 3,9
9 klukkustundum á dag eða meira 32% 26% 27% 11% 4% 90 91 4,0
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 24% 37% 25% 12% 3% 82 76 4,1
2009-2011 38% 29% 17% 8% 8% 173 173 3,8
2012-2014 48% 27% 14% 6% 5% 201 235 3,3
2015-2017 34% 43% 10% 12% 1% 53 58 3,4
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 30% 20% 8% 7% 101 114 4,0
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 44% 27% 17% 6% 6% 140 182 3,4
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 32% 32% 20% 10% 6% 153 135 3,9
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 47% 34% 8% 9% 3% 114 111 3,3

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þeir sem kunnu einhverja ensku áður en formlegt enskunám hófst.

Orðaforði

Þátttakendur svöruðu spurningu á ensku og íslensku þar sem þeir voru beðnir að merkja við þau orð sem þau skildu og gátu notað. Spurt var: „Hér fyrir neðan er listi yfir íslensk/ensk orð, sum eru raunveruleg orð og sum eru gerviorð. Merktu aðeins við þau orð sem þú skilur og getur notað.“

Þátttakendum voru birt 30 orð sem valin voru af handahófi úr sex flokkum orða sem hver geymdi 20 orð. Fyrir hvern þátttakanda voru fimm orð valin af handahófi úr hverjum flokk. Orðin 30 voru loks birt í einni spurningu þar sem röðun þeirra var ruglað af handahófi.

Til að tryggja jafna birtingu orða var teljari sem taldi hve oft tiltekið orð hafði verið birt þátttakendum. Val orða var því alveg handahófskennd fyrir utan þessa einu þvingun á jafna birtingu orða.

Greining 59. Íslensk orð með tíðnina 9-15 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Frjóvgun 370 384 96%
Úða 371 382 95%
Blundur 356 371 92%
Snæri 356 366 92%
Krufning 341 359 91%
Sjálfhverfur 334 358 89%
Afsal 327 351 90%
Segulsvið 335 347 90%
Hugsuður 315 346 86%
Musteri 347 344 92%
Afleitur 324 336 89%
Umbrot 310 334 85%
Regluverk 312 329 84%
Dyngja 305 319 81%
Hrófla 282 319 83%
Þarfur 285 314 79%
Seiður 277 302 76%
Auðlegð 276 292 77%
Hófur 266 267 71%
Víðfeðmur 230 246 65%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Frjóvgun 94% 97% 94% 96% 92% 99% 99% 95% 95% 100% 97% 96%
Úða 93% 97% 95% 95% 95% 98% 97% 95% 94% 97% 97% 94%
Blundur 89% 95% 86% 95% 89% 97% 100% 93% 85% 95% 95% 91%
Snæri 88% 95% 79% 96% 85% 98% 97% 90% 95% 94% 94% 91%
Krufning 91% 91% 81% 95% 84% 96% 97% 93% 81% 96% 94% 89%
Sjálfhverfur 87% 91% 77% 94% 86% 92% 97% 89% 88% 94% 92% 88%
Afsal 88% 93% 79% 96% 85% 97% 99% 90% 90% 93% 94% 88%
Segulsvið 87% 93% 81% 95% 83% 97% 96% 88% 90% 97% 92% 91%
Hugsuður 89% 83% 74% 92% 76% 93% 94% 83% 87% 94% 89% 85%
Musteri 91% 93% 86% 95% 91% 95% 97% 92% 91% 97% 94% 94%
Afleitur 86% 91% 71% 96% 78% 96% 98% 86% 91% 97% 90% 87%
Umbrot 81% 89% 64% 96% 71% 89% 98% 82% 88% 93% 87% 83%
Regluverk 86% 83% 59% 96% 73% 91% 94% 83% 83% 91% 90% 73%
Dyngja 76% 85% 64% 87% 72% 86% 89% 77% 86% 87% 84% 75%
Hrófla 84% 82% 61% 94% 69% 91% 93% 82% 82% 87% 86% 78%
Þarfur 76% 81% 56% 90% 58% 86% 92% 76% 77% 90% 81% 78%
Seiður 77% 75% 54% 87% 67% 84% 83% 76% 80% 77% 86% 63%
Auðlegð 77% 77% 41% 93% 57% 84% 89% 78% 73% 77% 78% 76%
Hófur 72% 70% 52% 80% 56% 88% 72% 73% 64% 70% 74% 66%
Víðfeðmur 67% 64% 39% 79% 43% 75% 87% 63% 67% 73% 71% 60%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 60. Íslensk orð með tíðnina 25-30 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Sýndarmennska 350 378 93%
Skjannahvítur 364 365 94%
Majónes 361 363 93%
Kemba 353 360 93%
Pumpa 372 358 94%
Gelgja 366 355 94%
Jurtaæta 358 354 94%
Múta 349 352 92%
Predikunarstóll 339 352 89%
Ónæmi 344 348 88%
Prísund 314 345 87%
Agn 327 345 88%
Annasamur 327 340 87%
Hrossakaup 290 324 79%
Skjaldborg 291 323 84%
Skolli 287 315 78%
Þroskasaga 296 303 81%
Hughrif 274 290 74%
Hersing 236 260 64%
Fasti 195 202 50%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Sýndarmennska 93% 94% 85% 98% 87% 99% 99% 94% 92% 95% 96% 92%
Skjannahvítur 90% 98% 89% 97% 91% 99% 98% 94% 87% 100% 98% 90%
Majónes 93% 92% 87% 95% 92% 97% 95% 92% 90% 97% 96% 94%
Kemba 89% 96% 88% 95% 91% 96% 98% 94% 86% 94% 96% 94%
Pumpa 91% 98% 90% 97% 88% 99% 99% 95% 92% 98% 94% 96%
Gelgja 92% 97% 92% 95% 94% 96% 99% 94% 96% 94% 94% 97%
Jurtaæta 94% 94% 87% 97% 91% 99% 99% 94% 94% 96% 97% 90%
Múta 91% 93% 88% 94% 94% 94% 93% 92% 93% 94% 94% 90%
Predikunarstóll 86% 91% 70% 98% 82% 92% 97% 90% 84% 90% 92% 86%
Ónæmi 85% 91% 83% 90% 86% 90% 94% 89% 84% 90% 89% 89%
Prísund 87% 87% 72% 94% 78% 94% 98% 87% 86% 91% 91% 86%
Agn 86% 90% 75% 95% 81% 95% 92% 88% 88% 89% 93% 82%
Annasamur 83% 91% 68% 96% 70% 95% 99% 85% 84% 96% 91% 82%
Hrossakaup 83% 76% 49% 93% 72% 84% 92% 79% 82% 82% 84% 75%
Skjaldborg 84% 84% 49% 97% 73% 88% 95% 84% 87% 84% 86% 80%
Skolli 79% 77% 60% 88% 68% 87% 84% 77% 85% 75% 81% 74%
Þroskasaga 79% 82% 53% 95% 65% 82% 93% 78% 85% 85% 82% 79%
Hughrif 71% 78% 46% 87% 54% 83% 87% 72% 78% 82% 77% 73%
Hersing 62% 67% 33% 81% 50% 68% 85% 63% 63% 72% 70% 56%
Fasti 50% 50% 49% 51% 35% 47% 76% 47% 48% 69% 46% 62%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 61. Íslensk orð með tíðnina 40-50 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Myndlykill 366 369 94%
Glóðarauga 349 359 91%
Lögræðisaldur 335 353 88%
Knappur 329 342 89%
Holdmikill 329 340 90%
Næfurþunnur 299 339 85%
Flökurleiki 300 337 83%
Ferlíki 322 335 86%
Úðun 295 313 79%
Skutbíll 276 312 78%
Skrykkjóttur 288 309 79%
Harðæri 271 287 76%
Veftré 242 266 66%
Kómedía 242 258 66%
Aukvisi 230 253 64%
Mölur 229 244 64%
Slægð 240 244 65%
Fölskvalaus 221 240 59%
Tindra 230 230 60%
Sífreri 194 205 53%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Myndlykill 91% 98% 90% 97% 93% 97% 99% 93% 94% 100% 98% 91%
Glóðarauga 88% 93% 78% 96% 93% 93% 94% 91% 91% 91% 92% 92%
Lögræðisaldur 87% 90% 81% 92% 85% 88% 96% 88% 85% 94% 90% 89%
Knappur 86% 92% 78% 93% 82% 91% 97% 88% 90% 93% 90% 90%
Holdmikill 88% 92% 81% 95% 80% 95% 98% 90% 89% 92% 93% 86%
Næfurþunnur 85% 85% 63% 96% 76% 97% 91% 87% 82% 88% 90% 77%
Flökurleiki 76% 91% 61% 95% 70% 91% 94% 81% 92% 88% 85% 80%
Ferlíki 84% 88% 71% 94% 76% 93% 95% 85% 85% 90% 91% 79%
Úðun 80% 78% 62% 85% 76% 84% 83% 82% 72% 78% 83% 74%
Skutbíll 80% 77% 48% 93% 69% 89% 82% 78% 84% 78% 81% 73%
Skrykkjóttur 75% 84% 50% 93% 63% 93% 93% 78% 83% 85% 84% 76%
Harðæri 72% 80% 53% 87% 56% 87% 87% 73% 83% 79% 77% 76%
Veftré 66% 66% 41% 78% 51% 73% 80% 63% 67% 75% 68% 68%
Kómedía 67% 66% 35% 82% 49% 71% 87% 62% 78% 72% 71% 63%
Aukvisi 64% 64% 26% 84% 44% 75% 78% 60% 70% 75% 71% 53%
Mölur 58% 70% 34% 79% 58% 75% 62% 64% 76% 55% 67% 59%
Slægð 64% 66% 35% 79% 53% 73% 72% 63% 63% 75% 71% 53%
Fölskvalaus 53% 65% 22% 77% 46% 64% 79% 56% 61% 70% 66% 47%
Tindra 52% 68% 45% 66% 53% 61% 71% 56% 69% 64% 60% 61%
Sífreri 63% 45% 28% 65% 34% 63% 61% 54% 57% 44% 61% 40%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 62. Íslensk orð með tíðnina 100 þúsund A-liður

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Skiptilykill 367 377 94%
Nýlenda 356 371 92%
Hefnigjarn 347 366 92%
Hornsíli 349 354 89%
Derringur 338 353 90%
Morgundögg 343 351 90%
Híbýli 345 346 89%
Snögghærður 316 344 87%
Grátbólginn 329 341 87%
Hundaheppni 335 336 89%
Bráðlyndur 311 328 83%
Kísilþörungur 309 315 83%
Steypustyrktarjárn 288 310 81%
Blaðgræna 303 309 80%
Óværð 282 299 77%
Öndvegisverk 258 289 72%
Malarlag 261 289 71%
Nafntogaður 225 246 63%
Fjarhitun 206 220 58%
Ábýlisjörð 202 217 56%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Skiptilykill 92% 97% 89% 96% 92% 97% 97% 94% 96% 96% 97% 91%
Nýlenda 88% 96% 87% 94% 87% 99% 98% 92% 88% 99% 93% 95%
Hefnigjarn 90% 95% 84% 97% 84% 99% 98% 90% 94% 97% 94% 94%
Hornsíli 87% 90% 75% 95% 84% 92% 95% 89% 80% 97% 92% 84%
Derringur 91% 90% 77% 97% 82% 97% 98% 89% 91% 96% 92% 90%
Morgundögg 87% 93% 76% 96% 80% 98% 95% 90% 87% 96% 94% 87%
Híbýli 86% 93% 80% 94% 80% 95% 99% 88% 88% 96% 93% 87%
Snögghærður 85% 89% 71% 95% 80% 89% 99% 86% 83% 95% 90% 83%
Grátbólginn 80% 93% 71% 95% 81% 90% 94% 86% 87% 90% 91% 80%
Hundaheppni 88% 90% 74% 96% 82% 95% 95% 88% 92% 93% 95% 83%
Bráðlyndur 80% 86% 66% 93% 68% 91% 92% 81% 86% 87% 87% 78%
Kísilþörungur 78% 89% 71% 89% 75% 87% 94% 80% 86% 90% 87% 80%
Steypustyrktarjárn 86% 77% 49% 95% 71% 90% 89% 80% 85% 86% 86% 73%
Blaðgræna 78% 84% 67% 87% 69% 85% 88% 80% 76% 85% 82% 78%
Óværð 71% 83% 51% 90% 59% 87% 92% 76% 72% 84% 79% 76%
Öndvegisverk 75% 69% 44% 85% 60% 83% 81% 71% 71% 77% 73% 74%
Malarlag 73% 69% 46% 83% 57% 83% 77% 68% 80% 77% 75% 67%
Nafntogaður 67% 59% 25% 83% 51% 67% 80% 62% 72% 62% 66% 57%
Fjarhitun 62% 54% 18% 76% 39% 67% 70% 55% 60% 66% 64% 49%
Ábýlisjörð 57% 54% 29% 69% 44% 61% 67% 56% 59% 56% 59% 52%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 63. Íslensk orð með tíðnina 100 þúsund B-liður

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Vegartálmi 313 344 89%
Afdrep 293 326 82%
Samsköttun 262 300 73%
Reyfarakaup 282 299 78%
Fluguhnýting 291 298 81%
Upptendraður 273 295 75%
Sveinsstykki 260 285 73%
Smiðsauga 257 284 73%
Landeyða 242 263 66%
Þjóðveldisbær 251 258 68%
Sjálfseignarbóndi 243 251 66%
Brönugrös 227 237 59%
Gangastúlka 226 235 60%
Gæðamenning 213 230 57%
Innbrenndur 204 226 56%
Eingirni 212 222 57%
Kreddufullur 193 206 53%
Trauðlega 143 154 39%
Ljósmeti 126 138 36%
Vogmær 63 73 19%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Vegartálmi 89% 88% 75% 96% 82% 95% 96% 87% 89% 94% 91% 85%
Afdrep 83% 81% 51% 95% 72% 85% 94% 82% 81% 84% 85% 78%
Samsköttun 71% 75% 37% 90% 61% 80% 88% 71% 69% 83% 79% 62%
Reyfarakaup 78% 79% 41% 94% 62% 88% 90% 75% 82% 91% 82% 76%
Fluguhnýting 78% 83% 54% 94% 63% 89% 94% 80% 86% 82% 85% 75%
Upptendraður 75% 74% 46% 86% 59% 85% 85% 71% 78% 83% 81% 63%
Sveinsstykki 72% 74% 29% 93% 50% 84% 87% 68% 76% 86% 78% 62%
Smiðsauga 77% 69% 44% 86% 62% 84% 75% 73% 75% 73% 78% 64%
Landeyða 64% 67% 37% 80% 60% 69% 73% 65% 71% 64% 72% 54%
Þjóðveldisbær 75% 61% 39% 83% 56% 73% 80% 63% 82% 72% 74% 62%
Sjálfseignarbóndi 56% 76% 39% 77% 58% 69% 78% 59% 75% 83% 69% 58%
Brönugrös 55% 64% 27% 76% 41% 70% 70% 56% 74% 61% 63% 53%
Gangastúlka 56% 65% 24% 79% 47% 67% 70% 58% 74% 60% 64% 55%
Gæðamenning 54% 59% 48% 61% 51% 62% 62% 57% 50% 64% 60% 55%
Innbrenndur 64% 48% 27% 69% 43% 77% 53% 55% 57% 58% 61% 47%
Eingirni 52% 62% 38% 66% 53% 66% 54% 55% 67% 54% 61% 48%
Kreddufullur 46% 60% 13% 71% 40% 61% 60% 53% 57% 49% 59% 42%
Trauðlega 35% 43% 10% 53% 31% 42% 47% 36% 48% 40% 47% 26%
Ljósmeti 37% 34% 13% 47% 36% 35% 43% 33% 47% 37% 40% 30%
Vogmær 26% 13% 10% 23% 15% 25% 15% 18% 27% 16% 21% 15%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 64. Uppspunin íslensk orð

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hjólfastur 89 98 25%
Andefli 67 71 18%
Síhygli 53 56 14%
Munnfiskur 34 31 8%
Vösóttur 31 30 8%
Snartur 26 28 7%
Svaðberi 22 24 6%
Þrak 20 22 6%
Darga 22 21 5%
Flotrænn 19 19 5%
Mátskapur 17 19 5%
Kálga 21 19 5%
Örgræfi 14 16 4%
Sótald 14 15 4%
Pólberg 11 14 4%
Torgervi 12 12 3%
Lasa 9 6 2%
Skútuður 5 6 2%
Nækinn 5 6 1%
Bashjól 5 5 1%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Hjólfastur 27% 23% 25% 26% 25% 27% 23% 26% 24% 26% 23% 30%
Andefli 18% 17% 15% 19% 22% 16% 14% 16% 16% 23% 21% 12%
Síhygli 14% 14% 6% 18% 6% 20% 17% 14% 11% 18% 13% 19%
Munnfiskur 10% 6% 11% 7% 7% 10% 7% 9% 6% 7% 9% 7%
Vösóttur 7% 9% 9% 7% 6% 8% 10% 8% 8% 8% 9% 6%
Snartur 6% 9% 12% 5% 8% 6% 8% 8% 9% 4% 8% 6%
Svaðberi 6% 6% 3% 7% 7% 7% 3% 7% 7% 2% 7% 5%
Þrak 6% 5% 8% 4% 8% 4% 5% 5% 8% 7% 5% 7%
Darga 4% 8% 4% 6% 9% 4% 3% 6% 2% 5% 5% 7%
Flotrænn 4% 6% 6% 5% 4% 8% 4% 3% 12% 7% 6% 4%
Mátskapur 6% 3% 4% 5% 7% 4% 3% 4% 6% 6% 6% 3%
Kálga 4% 6% 3% 6% 8% 2% 5% 4% 6% 7% 5% 5%
Örgræfi 3% 5% 1% 6% 9% 2% 2% 6% 3% 0% 5% 0%
Sótald 2% 6% 1% 5% 6% 3% 4% 5% 1% 2% 3% 6%
Pólberg 2% 5% 3% 4% 6% 4% 0% 4% 2% 5% 2% 5%
Torgervi 5% 1% 6% 1% 1% 3% 3% 3% 0% 3% 3% 2%
Lasa 2% 2% 4% 1% 3% 0% 3% 1% 3% 2% 2% 2%
Skútuður 2% 1% 1% 2% 0% 3% 1% 2% 3% 0% 1% 2%
Nækinn 2% 1% 3% 1% 1% 2% 0% 2% 0% 0% 1% 3%
Bashjól 2% 1% 3% 0% 1% 2% 0% 2% 2% 0% 2% 1%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 65. Ensk orð með tíðnina 0-1 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Round 360 368 90%
Police 370 367 93%
Floor 370 366 94%
Pretty 360 366 91%
Garden 368 365 94%
Kid 376 365 95%
Fight 362 363 90%
King 371 357 94%
Straight 355 355 87%
Heavy 359 353 91%
Take 362 349 91%
School 364 348 90%
Secure 338 344 84%
Build 347 344 87%
Crime 362 343 90%
Learn 355 338 89%
Hill 348 337 87%
Find 361 329 90%
Mad 344 326 86%
Toward 312 315 79%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Round 92% 88% 94% 88% 80% 94% 99% 87% 93% 100% 89% 96%
Police 92% 94% 94% 93% 93% 98% 98% 92% 94% 98% 96% 95%
Floor 93% 95% 97% 93% 91% 97% 97% 92% 97% 99% 96% 96%
Pretty 91% 90% 97% 87% 86% 95% 96% 88% 99% 94% 90% 97%
Garden 92% 95% 93% 94% 90% 96% 99% 92% 95% 100% 94% 97%
Kid 94% 96% 98% 94% 95% 95% 100% 95% 94% 96% 95% 97%
Fight 90% 90% 96% 86% 85% 92% 97% 86% 97% 99% 88% 96%
King 93% 94% 98% 92% 90% 96% 100% 92% 97% 98% 92% 100%
Straight 88% 86% 95% 83% 79% 89% 99% 83% 92% 100% 87% 91%
Heavy 91% 90% 91% 91% 87% 96% 98% 89% 93% 99% 92% 95%
Take 89% 93% 91% 91% 85% 94% 100% 89% 92% 98% 92% 97%
School 87% 93% 96% 87% 84% 96% 98% 89% 89% 95% 91% 96%
Secure 82% 85% 87% 82% 77% 87% 93% 80% 83% 97% 81% 91%
Build 87% 86% 93% 84% 82% 87% 98% 85% 86% 94% 84% 97%
Crime 95% 87% 96% 88% 77% 97% 99% 87% 94% 99% 90% 99%
Learn 90% 89% 89% 90% 86% 89% 99% 87% 91% 99% 89% 94%
Hill 87% 88% 91% 86% 81% 89% 96% 84% 91% 96% 87% 94%
Find 89% 91% 95% 87% 81% 91% 98% 87% 93% 97% 86% 99%
Mad 86% 85% 96% 80% 77% 87% 97% 83% 87% 96% 83% 96%
Toward 79% 79% 86% 75% 63% 84% 93% 73% 84% 95% 75% 89%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 66. Ensk orð með tíðnina 2-3 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Legend 348 331 86%
Crush 354 329 87%
Whisper 344 329 86%
Border 341 327 85%
Rear 319 319 82%
Rumour/rumor 321 314 79%
Shield 314 309 77%
Institute 295 294 75%
Diverse 288 286 72%
External 266 279 68%
Corporate 271 274 71%
Cooperate 272 270 69%
Manifest 260 268 68%
Heritage 255 259 66%
Absence 269 257 68%
Nevertheless 259 252 66%
Conceive 245 248 64%
Collaborate 249 243 61%
Emphasise/emphasize 232 226 56%
Toss 221 215 55%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Legend 89% 83% 95% 82% 78% 82% 97% 83% 87% 98% 83% 98%
Crush 83% 91% 93% 83% 83% 86% 94% 82% 94% 98% 85% 95%
Whisper 83% 90% 91% 84% 81% 87% 99% 84% 86% 98% 83% 98%
Border 87% 83% 87% 84% 70% 90% 98% 81% 93% 95% 85% 93%
Rear 87% 76% 84% 80% 71% 89% 92% 76% 89% 97% 80% 90%
Rumour/rumor 81% 76% 90% 74% 66% 83% 94% 73% 79% 94% 75% 92%
Shield 78% 76% 87% 73% 67% 80% 90% 73% 74% 95% 71% 91%
Institute 71% 80% 79% 73% 52% 80% 96% 66% 94% 94% 68% 89%
Diverse 72% 72% 78% 70% 57% 71% 91% 64% 81% 92% 68% 84%
External 68% 68% 77% 64% 53% 72% 92% 62% 74% 89% 64% 86%
Corporate 70% 71% 69% 72% 53% 72% 97% 63% 75% 93% 67% 85%
Cooperate 71% 68% 70% 69% 63% 66% 90% 63% 69% 91% 68% 79%
Manifest 69% 67% 67% 69% 42% 74% 93% 60% 77% 92% 61% 86%
Heritage 68% 65% 71% 64% 46% 75% 83% 62% 69% 81% 63% 76%
Absence 66% 70% 69% 67% 50% 67% 94% 60% 76% 86% 59% 86%
Nevertheless 63% 68% 69% 64% 50% 67% 91% 57% 82% 85% 65% 75%
Conceive 65% 63% 79% 57% 49% 65% 82% 58% 60% 91% 60% 81%
Collaborate 59% 64% 74% 55% 45% 55% 89% 53% 66% 86% 56% 76%
Emphasise/emphasize 53% 59% 66% 51% 42% 50% 85% 44% 72% 81% 46% 79%
Toss 52% 57% 72% 46% 52% 53% 64% 51% 45% 76% 50% 67%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 67. Ensk orð með tíðnina 5-6 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Taboo 309 330 82%
Behold 292 291 74%
Hose 279 289 73%
Homicide 288 277 72%
Parrot 264 259 66%
Discontent 240 247 63%
Siren 245 246 63%
Mole 239 243 61%
Clove 229 237 58%
Deflect 219 223 55%
Gala 202 207 53%
Contented 213 199 54%
Submerge 200 197 52%
Fidelity 186 194 50%
Inscribe 168 174 44%
Taunt 172 167 43%
Notch 145 145 39%
Disproportion 143 141 36%
Pedagogy 127 118 31%
Blot 98 101 26%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Taboo 83% 82% 83% 82% 77% 85% 92% 79% 79% 96% 82% 91%
Behold 74% 74% 80% 71% 63% 76% 89% 69% 74% 93% 70% 84%
Hose 74% 71% 72% 73% 64% 83% 74% 69% 76% 85% 72% 80%
Homicide 74% 70% 81% 68% 56% 76% 84% 67% 78% 88% 66% 86%
Parrot 62% 69% 75% 61% 60% 65% 75% 58% 69% 93% 58% 81%
Discontent 61% 65% 61% 64% 55% 64% 74% 57% 59% 83% 62% 68%
Siren 73% 54% 74% 58% 57% 65% 71% 59% 71% 75% 56% 73%
Mole 62% 60% 80% 51% 51% 58% 80% 56% 56% 82% 53% 80%
Clove 57% 59% 52% 61% 47% 62% 69% 54% 62% 69% 57% 63%
Deflect 64% 47% 62% 52% 33% 61% 73% 46% 61% 84% 50% 72%
Gala 50% 55% 49% 55% 36% 64% 66% 47% 67% 67% 51% 62%
Contented 52% 55% 37% 60% 40% 54% 72% 45% 64% 72% 51% 64%
Submerge 59% 45% 56% 50% 41% 49% 77% 44% 57% 75% 47% 69%
Fidelity 48% 51% 46% 52% 28% 50% 79% 41% 51% 76% 48% 61%
Inscribe 45% 43% 42% 45% 34% 52% 52% 38% 47% 63% 41% 58%
Taunt 50% 36% 63% 32% 34% 47% 53% 39% 36% 63% 37% 58%
Notch 50% 28% 47% 35% 33% 34% 52% 35% 33% 53% 33% 52%
Disproportion 38% 33% 41% 33% 20% 34% 57% 26% 38% 66% 31% 50%
Pedagogy 21% 40% 15% 38% 6% 29% 65% 22% 53% 43% 28% 39%
Blot 21% 31% 28% 24% 24% 24% 33% 18% 30% 44% 22% 36%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 68. Ensk orð með tíðnina 9-10 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Latex 349 353 91%
Grumpy 352 336 87%
Negotiable 230 243 61%
Nappy 203 209 53%
Industrious 198 196 49%
Dime 197 195 52%
Trivia 193 179 46%
Joiner 180 178 45%
Wrest 156 157 38%
Immunology 134 129 34%
Antagonise/antagonize 123 125 32%
Rectory 98 92 25%
Spectroscopy 88 86 21%
Voluptuous 83 84 22%
Exorbitant 84 81 21%
Precipitous 73 71 18%
Edema 63 65 17%
Tomography 58 56 15%
Schism 44 45 12%
Gamut 24 25 6%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Latex 90% 93% 90% 92% 92% 94% 97% 89% 90% 100% 91% 96%
Grumpy 84% 91% 94% 84% 80% 91% 97% 86% 87% 95% 87% 95%
Negotiable 64% 57% 72% 56% 54% 58% 79% 53% 64% 88% 57% 72%
Nappy 53% 53% 57% 51% 38% 58% 65% 51% 42% 73% 52% 59%
Industrious 52% 47% 49% 50% 33% 53% 70% 39% 64% 74% 45% 62%
Dime 55% 48% 55% 50% 43% 50% 68% 41% 59% 79% 46% 66%
Trivia 46% 45% 67% 35% 36% 42% 62% 40% 42% 65% 39% 61%
Joiner 47% 42% 31% 50% 42% 50% 45% 44% 47% 47% 45% 46%
Wrest 38% 38% 35% 40% 35% 45% 38% 36% 43% 45% 37% 41%
Immunology 32% 37% 30% 37% 16% 34% 58% 25% 46% 58% 30% 47%
Antagonise/antagonize 30% 34% 41% 28% 17% 34% 51% 23% 42% 54% 24% 52%
Rectory 25% 25% 15% 29% 20% 28% 31% 21% 26% 40% 25% 28%
Spectroscopy 20% 23% 16% 23% 12% 18% 44% 18% 27% 28% 20% 25%
Voluptuous 24% 19% 17% 24% 10% 21% 36% 13% 29% 43% 14% 36%
Exorbitant 17% 24% 23% 19% 7% 17% 39% 13% 22% 47% 15% 33%
Precipitous 20% 15% 14% 19% 9% 18% 32% 14% 19% 29% 14% 29%
Edema 12% 22% 17% 16% 10% 20% 23% 16% 17% 20% 13% 23%
Tomography 16% 13% 8% 18% 5% 15% 24% 8% 33% 21% 15% 15%
Schism 15% 9% 9% 13% 6% 10% 21% 7% 17% 23% 10% 17%
Gamut 8% 5% 2% 8% 4% 5% 12% 4% 13% 9% 5% 10%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 69. Ensk orð með tíðnina 12-13 þúsund

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Dandruff 188 201 53%
Butch 182 193 47%
Affectation 162 160 41%
Gulag 147 159 41%
Buzzword 146 142 37%
Senor 135 135 35%
Denture 131 131 32%
Laze 105 116 31%
Welterweight 111 116 30%
Redemptive 98 101 26%
Pinot 101 101 25%
Quadratic 106 99 26%
Hibiscus 95 87 22%
Bower 80 85 22%
Agribusiness 64 69 18%
Ting 62 67 17%
Vamp 66 60 16%
Zing 63 59 15%
Callow 48 51 13%
Lexis 47 45 11%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Dandruff 52% 54% 41% 58% 38% 59% 67% 44% 62% 74% 51% 60%
Butch 49% 46% 53% 45% 36% 53% 59% 42% 48% 69% 41% 61%
Affectation 41% 41% 46% 39% 37% 42% 47% 36% 48% 52% 41% 43%
Gulag 53% 27% 25% 48% 29% 38% 61% 34% 50% 55% 42% 43%
Buzzword 41% 32% 32% 38% 17% 43% 53% 33% 31% 59% 31% 52%
Senor 32% 37% 27% 39% 26% 45% 35% 32% 44% 38% 39% 30%
Denture 34% 31% 26% 36% 22% 30% 47% 22% 45% 55% 27% 43%
Laze 33% 29% 24% 34% 30% 33% 32% 30% 23% 40% 28% 37%
Welterweight 45% 16% 31% 29% 18% 40% 35% 29% 30% 33% 30% 33%
Redemptive 27% 25% 31% 23% 22% 24% 33% 25% 27% 29% 21% 38%
Pinot 24% 26% 14% 31% 14% 32% 33% 24% 31% 23% 25% 28%
Quadratic 28% 24% 23% 27% 10% 23% 47% 15% 44% 50% 23% 36%
Hibiscus 16% 29% 14% 25% 8% 20% 43% 17% 34% 30% 21% 27%
Bower 15% 28% 15% 26% 21% 26% 22% 21% 23% 27% 22% 25%
Agribusiness 17% 18% 17% 18% 9% 21% 26% 14% 13% 29% 14% 27%
Ting 14% 20% 7% 22% 19% 18% 14% 18% 23% 10% 19% 13%
Vamp 10% 22% 22% 13% 11% 18% 19% 13% 17% 24% 13% 24%
Zing 16% 14% 13% 16% 13% 16% 18% 15% 10% 19% 12% 22%
Callow 11% 15% 4% 17% 10% 16% 12% 11% 20% 14% 14% 11%
Lexis 10% 13% 9% 13% 8% 10% 19% 9% 7% 23% 11% 12%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 70. Uppspunin ensk orð

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Scother 94 90 23%
Ridout 72 80 20%
Eldred 71 66 17%
Sircastic 66 62 15%
Proster 43 45 11%
Justal 44 44 11%
Telerant 40 35 9%
Berrow 29 33 9%
Homoglyph 33 29 8%
Trudgeon 23 27 7%
Draconite 26 24 6%
Quorant 24 23 6%
Bance 19 22 6%
Dogmatile 19 20 5%
Batcock 20 19 5%
Dowrick 12 16 4%
Animote 18 16 4%
Cambule 9 7 2%
Utilisk 6 4 1%
Bodelate 3 4 1%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Karl Kona Yngri en 30 ára 31 árs eða eldri Grunn­skóla­menntun Framhalds­skóla­menntun Háskóla­menntun Ekki búið erlendis Búið erlendis en talaði ekki ensku Búið erlendis og talaði ensku 4 klst á dag eða minna 5 klst á dag eða meira
Scother 25% 22% 14% 29% 23% 32% 18% 23% 29% 19% 24% 25%
Ridout 20% 20% 15% 23% 21% 22% 18% 19% 17% 26% 21% 20%
Eldred 17% 17% 13% 19% 9% 19% 25% 16% 19% 19% 18% 18%
Sircastic 16% 15% 14% 16% 15% 15% 18% 17% 9% 16% 14% 19%
Proster 11% 12% 9% 13% 10% 17% 7% 15% 7% 5% 9% 18%
Justal 13% 10% 7% 13% 7% 15% 13% 12% 9% 10% 9% 14%
Telerant 8% 10% 7% 10% 9% 11% 8% 8% 9% 12% 8% 12%
Berrow 7% 10% 14% 6% 16% 4% 4% 9% 10% 5% 10% 6%
Homoglyph 8% 7% 7% 8% 3% 9% 14% 6% 5% 16% 5% 14%
Trudgeon 8% 5% 10% 5% 5% 7% 7% 7% 3% 8% 5% 10%
Draconite 6% 7% 8% 6% 8% 6% 5% 7% 6% 3% 3% 13%
Quorant 6% 6% 7% 5% 6% 8% 4% 6% 4% 6% 6% 6%
Bance 6% 5% 5% 6% 5% 8% 3% 5% 6% 6% 7% 3%
Dogmatile 7% 3% 1% 7% 2% 3% 11% 2% 10% 9% 5% 6%
Batcock 6% 3% 2% 6% 5% 4% 6% 5% 0% 8% 5% 4%
Dowrick 5% 3% 4% 4% 4% 6% 2% 5% 2% 4% 3% 6%
Animote 3% 5% 5% 4% 2% 5% 5% 4% 4% 5% 3% 8%
Cambule 1% 2% 0% 2% 2% 1% 3% 2% 0% 2% 2% 1%
Utilisk 2% 0% 3% 0% 1% 1% 2% 1% 0% 3% 0% 3%
Bodelate 2% 0% 0% 1% 2% 1% 0% 1% 0% 4% 1% 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Dómar

Í kafla fyrir dóma var þátttakendum birtar setningar og voru þeir beðnir um að dæma hve eðlileg eða óeðlileg þeim þótti setningin samkvæmt eigin máltilfinningu. Hér fyrir neðan má sjá töflur og myndir þar sem sýnt er hve hátt hlutfall taldi setningu frekar eða alveg eðlilega. Fyrir hvern hóp taflna/setninga hér fyrir neðan var þátttakendum einungis birt ein setning sem valin var af handahófi (að undanskildum fyrsta hóp „Tækt og ótækt viðmið 1“, allir svarendur fengu þessar tvær setningar).

Sem dæmi: setningar sem tilheyra Þiggjandaformgerðir eru fjórar talsins. Hver þátttakandi fékk einungis birta eina af þessum fjórum setningum. Einungis tilviljun réði því hvaða setning var valin, þ.e. enginn teljari taldi birtingu setninga til að jafna út dreifingu.

Þar sem setningar eru átta talsins í hóp var flóknari regla sem stýrði því hvaða setningu svarandi fékk. Svarandi fékk einungis eina setningu úr öllum 8 setningunum. Hópaðar voru saman fjórar og fjórar setningar og var tilviljun sem réði því hvort svarandi fengi eina setningu úr fyrstu eða síðari fjórum setningunum. Dæmi: í kaflanum Eignarliðir eru átta setningar og fékk svarandi annaðhvort eina setningu af handahófi úr hópi a) eða b). Til að passa að jafn margir svarendur fengju setningu úr hóp a) og b) var teljari sem stýrði dreifingu í hópana tvo. En innan hóps var enginn teljari sem stýrði dreifingu á birtingu setninga.

    • Sara er alltaf með fléttur. Hárið á henni er mjög sítt.
    • Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn á mér er of breiður.
    • Ólafur datt illa í fyrra og skall með andlitið á stein. Nefið á honum er ennþá skakkt.
    • Mér gengur illa að finna hanska sem passa á mig. Hendurnar á mér eru svo litlar.
    • Sara er alltaf með fléttur. Hárið hennar er mjög sítt.
    • Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn minn er of breiður.
    • Ólafur datt illa í fyrra og skall með andlitið á stein. Nefið hans er ennþá skakkt.
    • Mér gengur illa að finna hanska sem passa á mig. Hendurnar mínar eru svo litlar.

Í öllum hópum setninga hér að neðan er röðun setninga sú sama og var í könnuninni sjálfri. Því má sjá í hópum með átta setningum að svarandi fékk birta setningu úr annaðhvort fyrstu fjórum setningunum eða seinni fjórum.

Spurt var:
„Í næsta hluta ertu beðin(n) um að leggja mat á ýmsar setningar, bæði á íslensku og ensku. Miðað er við fimm punkta skala þar sem fyrsti punkturinn stendur fyrir mjög óeðlilega setningu og sá fimmti fyrir alveg eðlilega setningu.
Hér er verið að kanna hvað fólk telur að það segi sjálft eða geti sagt. Í því samhengi er gott að hafa í huga að íslenskt mál er margbreytilegra en við gerum okkur oft grein fyrir. Stundum er um fleiri en einn möguleika að velja í málnotkun. Til dæmis geta flestir bæði sagt Hún tók kartöflurnar upp og Hún tók upp kartöflurnar.
Markmiðið er ekki að kanna hvað þátttakendur telja að sé rétt eða rangt mál. Hér er fyrst og fremst miðað við talmál þar sem þátttakendur eiga að fara eftir eigin máltilfinningu.“

„Í hverju dæmi er fyrst samhengissetning til þess að auðvelda túlkun. Dæmdu aðeins skáletruðu setninguna.“

Tækt og ótækt viðmið 1

Mynd 5. Tækt og ótækt viðmið 1

Greining 71. Strákurinn fór á veitingastað. Hann pantaði súpu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 25 26 2% 0,7%  2%
Frekar óeðlileg 81 81 5% 1,1%  5%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 67 67 4% 1,0%  4%
Frekar eðlileg 324 327 21% 2,1%  21%
Alveg eðlileg 1.027 1.022 67% 2,4%  67%
Fjöldi svara 1.524 1.523 100%
Vil ekki svara 17 18
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 5% 4% 21% 67% 1523 1524  89%
Kyn‌ **
Karl 2% 7% 6% 23% 62% 766 702  85%
Kona 1% 4% 3% 20% 72% 757 822  92%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 2% 11% 7% 26% 53% 84 244  79%
16 til 20 ára 1% 7% 10% 25% 57% 122 180  82%
21 til 30 ára 3% 8% 5% 25% 59% 276 145  84%
31 til 40 ára 0% 6% 3% 26% 66% 252 197  92%
41 til 50 ára 3% 7% 3% 16% 72% 229 237  88%
51 til 60 ára 2% 2% 2% 21% 73% 227 277  95%
Eldri en 60 ára 2% 2% 5% 16% 75% 332 244  91%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 1% 5% 6% 25% 62% 478 521  87%
Framhaldsskólamenntun 2% 6% 4% 22% 66% 555 462  88%
Háskólamenntun 1% 4% 2% 16% 77% 443 495  93%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 2% 5% 4% 20% 69% 970 945  89%
Landsbyggð 1% 6% 5% 23% 64% 553 579  88%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 2% 6% 5% 23% 64% 981 962  87%
Já - talaði ekki ensku 2% 3% 4% 21% 70% 245 272  91%
Já - talaði ensku 1% 5% 3% 17% 74% 292 285  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ ***
3% 10% 8% 29% 50% 153 135  79%
Nei 2% 5% 4% 20% 70% 1328 1350  90%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 2% 5% 3% 23% 67% 902 873  90%
Í námi 0% 9% 7% 23% 62% 218 312  85%
Annað‌ 2% 3% 4% 15% 75% 353 280  91%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 2% 5% 4% 21% 68% 1434 1422  89%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 16% 23% 62% 20 22  84%
Einungis annað mál 0% 6% 5% 49% 40% 27 28  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1% 5% 5% 17% 71% 223 181  88%
1-4 klukkustundum á dag 2% 5% 4% 22% 66% 791 790  88%
5-8 klukkustundum á dag 1% 5% 4% 23% 67% 315 357  90%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 6% 4% 23% 66% 158 164  88%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 3% 4% 7% 22% 64% 183 173  87%
2009-2011 1% 7% 4% 23% 65% 368 364  88%
2012-2014 2% 5% 4% 21% 67% 495 534  89%
2015-2017 2% 5% 5% 21% 67% 164 162  88%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 11% 6% 30% 49% 169 179  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 7% 7% 24% 60% 250 311  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 4% 4% 19% 72% 381 358  91%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 3% 20% 72% 410 385  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 72. Halldór kom of seint í vinnuna. Yfirmaður sinn var mjög reiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1.306 1.317 87% 1,7%  87%
Frekar óeðlileg 172 157 10% 1,5%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 15 1% 0,5%  1%
Frekar eðlileg 18 20 1% 0,6%  1%
Alveg eðlileg 14 13 1% 0,5%  1%
Fjöldi svara 1.525 1.522 100%
Vil ekki svara 16 19
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 87% 10% 1% 1% 1% 1522 1525  2%
Kyn‌ **
Karl 83% 13% 2% 2% 1% 765 702  2%
Kona 90% 7% 0% 1% 1% 757 823  2%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 68% 24% 3% 3% 1% 84 245  4%
16 til 20 ára 78% 17% 2% 1% 2% 123 181  3%
21 til 30 ára 84% 13% 1% 2% 1% 276 145  2%
31 til 40 ára 89% 10% 0% 0% 0% 253 198  1%
41 til 50 ára 89% 9% 1% 1% 1% 226 235  2%
51 til 60 ára 91% 7% 0% 1% 1% 228 278  2%
Eldri en 60 ára 90% 5% 1% 2% 1% 331 243  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 81% 15% 1% 1% 2% 478 522  3%
Framhaldsskólamenntun 87% 10% 1% 2% 0% 555 462  2%
Háskólamenntun 94% 5% 0% 0% 0% 443 495  1%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 87% 10% 1% 2% 1% 972 947  3%
Landsbyggð 86% 11% 1% 1% 1% 550 578  2%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 86% 12% 0% 1% 1% 978 961  2%
Já - talaði ekki ensku 85% 7% 4% 2% 1% 246 273  4%
Já - talaði ensku 91% 7% 0% 2% 1% 292 285  2%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
72% 24% 2% 2% 1% 153 135  2%
Nei 89% 9% 1% 1% 1% 1326 1350  2%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 89% 8% 0% 1% 1% 901 872  2%
Í námi 82% 16% 1% 1% 0% 218 313  1%
Annað‌ 86% 10% 1% 2% 1% 353 280  3%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 88% 10% 0% 1% 1% 1433 1423  1%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 83% 11% 5% 1% 0% 20 22  1%
Einungis annað mál 18% 25% 24% 25% 7% 27 28  33%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 83% 11% 2% 4% 1% 223 181  4%
1-4 klukkustundum á dag 85% 12% 1% 1% 1% 790 790  2%
5-8 klukkustundum á dag 92% 8% 0% 0% 0% 316 359  0%
9 klukkustundum á dag eða meira 88% 9% 1% 1% 2% 158 164  3%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 87% 9% 1% 2% 1% 183 173  3%
2009-2011 83% 12% 2% 2% 1% 367 364  3%
2012-2014 88% 10% 0% 1% 0% 495 534  1%
2015-2017 88% 10% 1% 1% 0% 164 163  1%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 73% 19% 4% 2% 2% 169 179  4%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 83% 14% 1% 1% 1% 250 312  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 89% 7% 1% 2% 1% 381 358  3%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 91% 8% 0% 1% 0% 410 385  1%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þiggjandaformgerðir

Mynd 6. Þiggjandaformgerðir

Greining 73. John remembered Mary’s birthday. He sent her a book.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 8 2% 1,6%  2%
Frekar óeðlileg 15 15 4% 2,2%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 10 3% 1,7%  3%
Frekar eðlileg 79 77 23% 4,4%  23%
Alveg eðlileg 236 232 68% 5,0%  68%
Fjöldi svara 347 342 100%
Ég skil ekki setninguna 10 13
Vil ekki svara 8 9
Á ekki við 1.176 1.176
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 4% 3% 23% 68% 342 347  90%
Kyn‌
Karl 4% 4% 3% 26% 62% 184 179  88%
Kona 0% 5% 2% 19% 74% 159 168  93%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 4% 6% 43% 48% 16 49  91%
16 til 20 ára 0% 4% 6% 23% 67% 34 50  90%
21 til 30 ára 3% 0% 0% 22% 75% 67 38  97%
31 til 40 ára 2% 9% 2% 26% 61% 64 49  87%
41 til 50 ára 0% 2% 6% 22% 70% 52 53  92%
51 til 60 ára 2% 7% 2% 21% 69% 48 60  89%
Eldri en 60 ára 6% 5% 3% 16% 71% 62 48  87%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 6% 4% 34% 54% 89 106  88%
Framhaldsskólamenntun 4% 6% 2% 19% 69% 135 115  88%
Háskólamenntun 0% 2% 2% 17% 78% 112 120  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 5% 3% 19% 73% 232 226  92%
Landsbyggð 6% 4% 3% 30% 56% 110 121  87%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 4% 2% 29% 61% 211 207  90%
Já - talaði ekki ensku 0% 6% 3% 17% 74% 57 65  91%
Já - talaði ensku 0% 5% 4% 7% 84% 73 72  91%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 7% 3% 37% 53% 44 35  90%
Nei 3% 4% 2% 21% 70% 293 305  91%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 5% 3% 24% 65% 209 205  89%
Í námi 0% 4% 1% 18% 77% 48 68  95%
Annað‌ 4% 4% 3% 22% 68% 75 61  90%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 5% 5% 35% 50% 36 31  84%
1-4 klukkustundum á dag 1% 6% 3% 23% 67% 172 176  90%
5-8 klukkustundum á dag 2% 4% 2% 22% 70% 91 99  92%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 0% 3% 13% 80% 41 37  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 3% 6% 26% 65% 41 42  91%
2009-2011 4% 2% 1% 17% 75% 79 81  93%
2012-2014 1% 8% 3% 23% 65% 120 124  88%
2015-2017 6% 9% 9% 27% 50% 37 37  77%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 1% 2% 27% 66% 41 46  92%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 3% 4% 22% 71% 56 70  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 3% 3% 17% 75% 79 77  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 11% 4% 25% 56% 101 91  81%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 74. Laura didn’t want anyone to hear. She whispered them the secret.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 65 64 18% 3,9%  18%
Frekar óeðlileg 100 96 26% 4,5%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 24 25 7% 2,6%  7%
Frekar eðlileg 99 97 27% 4,5%  27%
Alveg eðlileg 79 82 23% 4,3%  23%
Fjöldi svara 367 364 100%
Ég skil ekki setninguna 30 40
Vil ekki svara 7 8
Á ekki við 1.137 1.130
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 18% 26% 7% 27% 23% 364 367  49%
Kyn‌
Karl 14% 27% 6% 25% 28% 185 171  53%
Kona 21% 26% 8% 28% 17% 179 196  45%
Aldur‌
13 til 15 ára 6% 17% 8% 39% 30% 25 60  69%
16 til 20 ára 10% 27% 8% 35% 20% 26 40  55%
21 til 30 ára 8% 26% 7% 29% 30% 69 32  59%
31 til 40 ára 25% 32% 6% 25% 12% 62 49  37%
41 til 50 ára 15% 32% 8% 21% 25% 58 64  46%
51 til 60 ára 25% 20% 9% 21% 24% 61 75  46%
Eldri en 60 ára 24% 26% 4% 27% 20% 62 47  47%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 10% 20% 8% 34% 28% 108 114  62%
Framhaldsskólamenntun 23% 20% 8% 25% 24% 128 108  49%
Háskólamenntun 19% 42% 4% 21% 14% 111 128  35%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 21% 29% 4% 23% 22% 228 217  45%
Landsbyggð 11% 21% 12% 33% 23% 136 150  56%
Búið erlendis‌
Nei‌ 15% 24% 9% 29% 23% 228 225  52%
Já - talaði ekki ensku 15% 33% 4% 24% 24% 64 73  48%
Já - talaði ensku 28% 28% 3% 22% 20% 72 68  42%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
4% 20% 11% 22% 42% 29 25  65%
Nei 19% 27% 6% 28% 21% 324 331  48%
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 18% 30% 7% 21% 24% 218 222  45%
Í námi 7% 25% 2% 39% 26% 59 75  65%
Annað‌ 26% 17% 8% 34% 14% 75 55  48%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 18% 26% 6% 27% 23% 344 342  50%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 13% 16% 0% 71% 0% 5 5  71%
Einungis annað mál 17% 19% 20% 25% 18% 6 7  43%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 19% 27% 9% 21% 24% 51 44  45%
1-4 klukkustundum á dag 17% 24% 8% 31% 21% 178 184  52%
5-8 klukkustundum á dag 22% 32% 5% 25% 17% 83 88  42%
9 klukkustundum á dag eða meira 14% 30% 2% 14% 41% 38 41  55%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 19% 24% 11% 21% 26% 49 47  47%
2009-2011 23% 18% 9% 24% 27% 95 93  51%
2012-2014 12% 34% 6% 31% 18% 114 123  48%
2015-2017 24% 39% 3% 20% 13% 43 44  34%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 20% 12% 16% 43% 39 40  59%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 28% 5% 39% 23% 69 77  61%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 26% 19% 9% 25% 21% 105 100  46%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 42% 5% 19% 12% 89 90  31%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 75. John is a good teacher. He explained them the assignment.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 122 114 34% 5,0%  34%
Frekar óeðlileg 127 121 36% 5,1%  36%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 26 23 7% 2,7%  7%
Frekar eðlileg 38 38 11% 3,4%  11%
Alveg eðlileg 38 42 12% 3,5%  12%
Fjöldi svara 351 339 100%
Vil ekki svara 32 41
Ég skil ekki setninguna 0 0
Á ekki við 1.158 1.161
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 34% 36% 7% 11% 12% 339 351  24%
Kyn‌
Karl 30% 33% 10% 12% 15% 165 157  28%
Kona 37% 39% 4% 10% 10% 175 194  20%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 25% 52% 9% 8% 6% 22 68  13%
16 til 20 ára 33% 31% 9% 10% 17% 24 34  26%
21 til 30 ára 35% 42% 5% 9% 9% 79 42  17%
31 til 40 ára 43% 31% 2% 9% 15% 55 46  24%
41 til 50 ára 35% 33% 9% 9% 13% 60 61  22%
51 til 60 ára 35% 34% 6% 14% 11% 42 55  25%
Eldri en 60 ára 23% 32% 10% 20% 15% 58 45  35%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 29% 36% 6% 14% 14% 96 119  28%
Framhaldsskólamenntun 25% 36% 10% 12% 16% 115 92  29%
Háskólamenntun 45% 35% 3% 9% 8% 114 126  17%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 37% 35% 6% 8% 13% 236 238  22%
Landsbyggð 25% 37% 9% 19% 10% 103 113  29%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 27% 41% 7% 11% 14% 202 214  25%
Já - talaði ekki ensku 37% 22% 11% 13% 17% 60 63  30%
Já - talaði ensku 49% 33% 3% 9% 5% 78 74  15%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
27% 41% 4% 9% 19% 36 33  28%
Nei 34% 36% 7% 12% 11% 291 309  22%
Staða‌
Í launaðri vinnu 36% 34% 6% 10% 15% 221 212  24%
Í námi 30% 50% 4% 14% 2% 52 75  16%
Annað‌ 28% 35% 8% 20% 9% 48 47  29%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 33% 37% 6% 11% 12% 313 325  23%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 46% 36% 0% 0% 18% 5 6  18%
Einungis annað mál 23% 5% 17% 0% 55% 7 5  55%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 17% 39% 13% 19% 12% 42 33  31%
1-4 klukkustundum á dag 31% 37% 7% 11% 14% 187 190  25%
5-8 klukkustundum á dag 42% 36% 4% 8% 10% 64 77  18%
9 klukkustundum á dag eða meira 43% 28% 7% 11% 12% 41 45  22%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 41% 30% 12% 4% 14% 39 37  17%
2009-2011 28% 38% 6% 12% 17% 101 103  29%
2012-2014 32% 43% 4% 13% 9% 114 130  21%
2015-2017 49% 28% 11% 2% 10% 29 29  12%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 24% 44% 10% 9% 13% 49 55  22%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 37% 39% 5% 11% 7% 60 73  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 31% 6% 11% 17% 91 85  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 34% 40% 5% 11% 10% 82 86  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 76. Alice wanted to do something good. She donated the library a book.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 67 64 19% 4,1%  19%
Frekar óeðlileg 114 108 32% 4,9%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 26 22 7% 2,6%  7%
Frekar eðlileg 80 83 24% 4,6%  24%
Alveg eðlileg 70 64 19% 4,2%  19%
Fjöldi svara 357 341 100%
Vil ekki svara 31 43
Ég skil ekki setninguna 0 0
Á ekki við 1.153 1.158
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 19% 32% 7% 24% 19% 341 357  43%
Kyn‌
Karl 11% 33% 6% 27% 22% 164 146  49%
Kona 25% 30% 7% 21% 16% 177 211  38%
Aldur‌
13 til 15 ára 16% 27% 8% 25% 24% 17 58  49%
16 til 20 ára 22% 39% 14% 17% 8% 36 53  25%
21 til 30 ára 20% 37% 3% 21% 19% 59 32  40%
31 til 40 ára 21% 31% 2% 40% 6% 68 52  46%
41 til 50 ára 23% 28% 5% 12% 32% 49 51  44%
51 til 60 ára 15% 31% 9% 21% 24% 53 66  45%
Eldri en 60 ára 12% 28% 10% 27% 23% 59 45  51%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 21% 30% 8% 30% 11% 103 127  41%
Framhaldsskólamenntun 14% 34% 9% 23% 20% 130 107  44%
Háskólamenntun 24% 30% 2% 19% 25% 102 117  44%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 21% 32% 4% 25% 18% 218 226  43%
Landsbyggð 15% 31% 11% 23% 20% 123 131  43%
Búið erlendis‌
Nei‌ 17% 35% 6% 25% 18% 219 226  43%
Já - talaði ekki ensku 22% 23% 11% 19% 25% 53 61  44%
Já - talaði ensku 23% 28% 5% 27% 16% 68 69  43%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
24% 23% 5% 33% 16% 34 33  49%
Nei 18% 33% 7% 24% 19% 295 313  43%
Staða‌
Í launaðri vinnu 14% 32% 5% 26% 22% 206 193  49%
Í námi 35% 30% 8% 15% 12% 57 91  27%
Annað‌ 20% 30% 8% 26% 16% 71 63  42%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 19% 33% 7% 23% 18% 314 325  41%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 21% 6% 34% 38% 5 6  73%
Einungis annað mál 11% 3% 0% 46% 40% 11 11  86%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 15% 21% 12% 42% 10% 32 29  51%
1-4 klukkustundum á dag 18% 34% 5% 24% 19% 200 198  43%
5-8 klukkustundum á dag 22% 27% 12% 17% 22% 66 84  39%
9 klukkustundum á dag eða meira 20% 34% 1% 24% 22% 35 39  45%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 21% 29% 10% 18% 22% 44 41  40%
2009-2011 23% 25% 7% 27% 18% 77 76  45%
2012-2014 17% 36% 3% 27% 17% 126 135  44%
2015-2017 18% 43% 4% 20% 16% 26 30  35%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 17% 23% 6% 31% 22% 36 35  54%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 46% 4% 16% 15% 61 82  30%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 25% 28% 9% 20% 19% 86 82  39%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 16% 31% 2% 33% 18% 91 83  51%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Eignarliðir

Mynd 7. Eignarliðir

Greining 77. Sara er alltaf með fléttur. Hárið á henni er mjög sítt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 4 2% 2,2%  2%
Frekar óeðlileg 14 11 6% 3,5%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 9 5% 3,1%  5%
Frekar eðlileg 39 36 20% 5,8%  20%
Alveg eðlileg 114 123 67% 6,8%  67%
Fjöldi svara 185 183 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.352 1.354
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 6% 5% 20% 67% 183 185  87%
Kyn‌
Karl 3% 8% 5% 18% 67% 79 79  84%
Kona 2% 5% 5% 21% 67% 104 106  88%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 5% 6% 7% 32% 51% 12 30  82%
16 til 20 ára 5% 13% 19% 23% 40% 13 19  63%
21 til 30 ára 0% 0% 7% 19% 73% 22 14  93%
31 til 40 ára 0% 8% 4% 19% 70% 38 25  88%
41 til 50 ára 3% 7% 6% 17% 68% 26 30  84%
51 til 60 ára 9% 15% 0% 29% 48% 26 32  76%
Eldri en 60 ára 0% 0% 2% 13% 85% 46 35  98%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 6% 5% 18% 67% 52 58  84%
Framhaldsskólamenntun 1% 8% 6% 15% 69% 71 60  85%
Háskólamenntun 1% 4% 5% 21% 69% 51 59  90%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 3% 4% 19% 72% 124 121  91%
Landsbyggð 3% 13% 7% 20% 57% 60 64  77%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 7% 4% 19% 67% 121 121  86%
Já - talaði ekki ensku 3% 3% 3% 17% 74% 34 36  91%
Já - talaði ensku 0% 5% 9% 23% 62% 27 27  85%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 0% 21% 79% 10 8  100%
Nei 3% 7% 5% 18% 68% 170 174  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 6% 6% 15% 70% 110 107  85%
Í námi 5% 7% 11% 15% 62% 24 39  77%
Annað‌ 0% 5% 0% 31% 64% 41 34  95%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 4% 4% 23% 68% 21 21  91%
1-4 klukkustundum á dag 2% 7% 4% 20% 66% 103 101  87%
5-8 klukkustundum á dag 4% 3% 10% 11% 72% 35 38  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 3% 10% 0% 20% 67% 23 23  86%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 21% 0% 9% 71% 10 12  79%
2009-2011 3% 1% 2% 22% 72% 52 52  94%
2012-2014 2% 6% 8% 18% 65% 58 59  83%
2015-2017 2% 10% 2% 40% 47% 14 15  86%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 2% 1% 27% 66% 18 22  93%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 4% 16% 20% 58% 23 29  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 5% 2% 16% 74% 44 42  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 8% 3% 24% 63% 50 45  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 78. Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn á mér er of breiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 3% 2,4%  3%
Frekar óeðlileg 14 20 11% 4,5%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 14 8% 3,9%  8%
Frekar eðlileg 51 47 26% 6,3%  26%
Alveg eðlileg 94 97 53% 7,2%  53%
Fjöldi svara 179 185 100%
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.359 1.353
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 11% 8% 26% 53% 185 179  78%
Kyn‌
Karl 4% 14% 10% 22% 50% 90 83  72%
Kona 1% 8% 6% 29% 55% 95 96  84%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 0% 12% 51% 37% 8 22  88%
16 til 20 ára 12% 3% 18% 43% 23% 14 21  66%
21 til 30 ára 0% 27% 0% 18% 55% 33 16  73%
31 til 40 ára 0% 0% 16% 37% 47% 30 23  84%
41 til 50 ára 5% 3% 2% 21% 69% 30 31  90%
51 til 60 ára 2% 10% 7% 20% 62% 33 39  81%
Eldri en 60 ára 4% 19% 8% 20% 48% 36 27  68%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 15% 15% 25% 39% 59 58  65%
Framhaldsskólamenntun 2% 11% 5% 30% 52% 74 62  82%
Háskólamenntun 1% 7% 3% 19% 69% 50 57  88%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 11% 4% 27% 54% 121 117  81%
Landsbyggð 2% 11% 14% 22% 50% 64 62  73%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 11% 10% 31% 44% 122 115  75%
Já - talaði ekki ensku 0% 21% 0% 17% 62% 25 23  79%
Já - talaði ensku 2% 5% 5% 13% 74% 38 41  88%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 13% 28% 44% 15% 17 14  59%
Nei 3% 9% 6% 25% 57% 161 163  81%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 7% 4% 28% 59% 105 103  86%
Í námi 3% 15% 9% 34% 38% 26 34  72%
Annað‌ 3% 19% 14% 20% 45% 48 37  64%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 9% 22% 13% 50% 26 21  63%
1-4 klukkustundum á dag 2% 13% 5% 27% 53% 111 104  81%
5-8 klukkustundum á dag 4% 10% 9% 32% 45% 38 42  77%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 10% 90% 9 11  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 8% 13% 0% 11% 68% 18 17  79%
2009-2011 2% 5% 0% 34% 59% 49 46  94%
2012-2014 4% 13% 7% 26% 51% 60 63  76%
2015-2017 0% 19% 22% 23% 36% 28 21  59%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 12% 0% 26% 58% 19 19  84%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 23% 4% 34% 38% 31 33  73%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 5% 0% 29% 63% 48 44  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 11% 16% 19% 50% 57 51  69%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 79. Ólafur datt illa í fyrra og skall með andlitið á stein. Nefið á honum er ennþá skakkt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 3 2% 1,7%  2%
Frekar óeðlileg 4 8 4% 2,6%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 4% 2,6%  4%
Frekar eðlileg 53 50 24% 5,9%  24%
Alveg eðlileg 128 137 66% 6,4%  66%
Fjöldi svara 198 206 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.339 1.331
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 4% 4% 24% 66% 206 198  91%
Kyn‌ óg
Karl 2% 5% 3% 23% 66% 111 93  90%
Kona 1% 2% 5% 26% 67% 95 105  92%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 0% 7% 41% 45% 14 37  86%
16 til 20 ára 5% 0% 9% 34% 51% 13 20  85%
21 til 30 ára 0% 7% 0% 24% 69% 45 21  93%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 25% 75% 31 25  100%
41 til 50 ára 3% 4% 8% 17% 68% 31 31  85%
51 til 60 ára 3% 5% 0% 25% 67% 28 35  92%
Eldri en 60 ára 0% 5% 7% 22% 67% 43 29  89%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 8% 7% 20% 64% 77 74  84%
Framhaldsskólamenntun 1% 2% 2% 29% 66% 67 53  95%
Háskólamenntun 2% 0% 2% 21% 75% 57 65  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 2% 2% 25% 69% 133 126  94%
Landsbyggð 3% 6% 6% 24% 61% 73 72  85%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 5% 3% 24% 66% 147 137  90%
Já - talaði ekki ensku 0% 0% 5% 31% 64% 23 28  95%
Já - talaði ensku 3% 0% 4% 22% 71% 35 31  93%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
3% 9% 1% 22% 66% 35 26  87%
Nei 1% 3% 4% 24% 67% 169 169  91%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 5% 3% 19% 71% 126 110  90%
Í námi 3% 0% 7% 35% 55% 26 41  90%
Annað‌ 0% 4% 1% 31% 65% 48 38  95%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 7% 6% 21% 66% 45 33  88%
1-4 klukkustundum á dag 3% 5% 2% 29% 62% 95 95  91%
5-8 klukkustundum á dag 2% 0% 8% 25% 66% 44 48  90%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 2% 8% 90% 18 19  98%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 17% 12% 71% 23 25  83%
2009-2011 0% 7% 1% 22% 70% 47 41  92%
2012-2014 2% 5% 3% 24% 65% 69 71  89%
2015-2017 4% 0% 0% 20% 76% 20 21  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 13% 3% 23% 62% 24 22  85%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 0% 3% 28% 65% 36 43  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 9% 17% 75% 47 44  91%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 6% 3% 20% 69% 53 49  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 80. Mér gengur illa að finna hanska sem passa á mig. Hendurnar á mér eru svo litlar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 6 3% 2,4%  3%
Frekar óeðlileg 12 12 6% 3,4%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 62 58 30% 6,5%  30%
Alveg eðlileg 105 111 58% 7,0%  58%
Fjöldi svara 193 192 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.346 1.347
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 6% 3% 30% 58% 192 193  88%
Kyn‌ óg
Karl 3% 5% 1% 36% 55% 108 97  91%
Kona 3% 8% 4% 24% 61% 84 96  85%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 7% 7% 41% 44% 12 41  86%
16 til 20 ára 0% 2% 9% 45% 43% 17 24  88%
21 til 30 ára 0% 4% 0% 32% 64% 44 22  96%
31 til 40 ára 0% 4% 0% 24% 72% 26 23  96%
41 til 50 ára 4% 17% 4% 43% 32% 17 17  76%
51 til 60 ára 14% 0% 6% 24% 56% 21 26  80%
Eldri en 60 ára 4% 9% 2% 24% 62% 55 40  85%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 7% 2% 33% 53% 64 76  85%
Framhaldsskólamenntun 1% 4% 1% 32% 62% 72 56  93%
Háskólamenntun 2% 9% 4% 23% 61% 50 55  85%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 9% 3% 28% 58% 111 111  86%
Landsbyggð 3% 3% 2% 34% 57% 81 82  91%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 5% 3% 32% 57% 121 120  89%
Já - talaði ekki ensku 5% 13% 2% 18% 61% 26 29  80%
Já - talaði ensku 0% 3% 3% 34% 59% 43 43  94%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
9% 13% 7% 43% 28% 15 17  71%
Nei 2% 6% 2% 29% 61% 172 169  89%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 5% 3% 30% 59% 104 99  89%
Í námi 0% 4% 2% 50% 43% 27 43  93%
Annað‌ 6% 10% 2% 18% 65% 53 40  82%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 3% 6% 2% 29% 59% 182 180  88%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 30% 33% 38% 3 4  70%
Einungis annað mál 0% 12% 13% 63% 13% 2 4  76%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 10% 9% 4% 24% 54% 21 15  77%
1-4 klukkustundum á dag 2% 6% 2% 33% 57% 109 103  90%
5-8 klukkustundum á dag 1% 4% 4% 21% 70% 39 48  91%
9 klukkustundum á dag eða meira 4% 2% 3% 43% 48% 17 21  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 7% 10% 1% 19% 63% 29 23  82%
2009-2011 4% 5% 4% 35% 52% 41 48  87%
2012-2014 0% 10% 4% 33% 54% 72 72  87%
2015-2017 11% 0% 0% 41% 47% 18 18  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 5% 32% 62% 26 31  94%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 7% 2% 42% 50% 37 43  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 11% 2% 26% 53% 44 40  79%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 8% 4% 29% 55% 52 47  84%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 81. Sara er alltaf með fléttur. Hárið hennar er mjög sítt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 8 7 4% 2,5%  4%
Frekar óeðlileg 16 14 7% 3,4%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 7 4% 2,5%  4%
Frekar eðlileg 58 57 28% 6,1%  28%
Alveg eðlileg 122 122 59% 6,7%  59%
Fjöldi svara 211 208 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.327 1.330
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 7% 4% 28% 59% 208 211  86%
Kyn‌ óg
Karl 3% 7% 4% 25% 61% 109 97  86%
Kona 4% 6% 4% 31% 56% 99 114  86%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 3% 3% 35% 55% 11 32  91%
16 til 20 ára 0% 0% 12% 13% 75% 15 23  88%
21 til 30 ára 0% 0% 0% 29% 71% 37 20  100%
31 til 40 ára 0% 10% 5% 40% 46% 34 28  85%
41 til 50 ára 3% 9% 3% 17% 68% 39 42  85%
51 til 60 ára 7% 13% 4% 28% 48% 26 33  76%
Eldri en 60 ára 8% 8% 4% 30% 51% 46 33  80%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 1% 5% 29% 62% 56 63  91%
Framhaldsskólamenntun 1% 8% 5% 23% 62% 74 62  86%
Háskólamenntun 5% 10% 0% 31% 55% 69 77  85%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 6% 3% 28% 60% 140 131  88%
Landsbyggð 6% 8% 4% 27% 56% 69 80  83%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 2% 5% 33% 58% 125 123  90%
Já - talaði ekki ensku 9% 14% 3% 27% 47% 32 37  73%
Já - talaði ensku 1% 14% 1% 16% 68% 51 51  84%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
5% 0% 0% 10% 85% 20 17  95%
Nei 3% 7% 4% 29% 57% 180 186  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 7% 3% 29% 59% 122 119  88%
Í námi 1% 1% 3% 22% 73% 34 48  95%
Annað‌ 10% 8% 4% 28% 51% 48 38  79%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 8% 4% 3% 22% 63% 35 29  85%
1-4 klukkustundum á dag 3% 5% 6% 31% 55% 100 104  87%
5-8 klukkustundum á dag 1% 13% 0% 25% 61% 44 49  86%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 5% 0% 30% 65% 25 24  95%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 3% 10% 0% 17% 70% 34 30  87%
2009-2011 3% 5% 0% 20% 72% 45 46  92%
2012-2014 1% 7% 7% 29% 56% 65 75  86%
2015-2017 8% 7% 2% 35% 48% 21 22  83%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 0% 0% 6% 93% 23 23  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 3% 31% 65% 31 43  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 10% 0% 24% 63% 56 53  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 10% 7% 31% 48% 55 54  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 82. Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn minn er of breiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 11 14 8% 3,8%  8%
Frekar óeðlileg 28 32 17% 5,4%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 17 9% 4,1%  9%
Frekar eðlileg 47 43 23% 6,0%  23%
Alveg eðlileg 88 80 43% 7,1%  43%
Fjöldi svara 190 186 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.350 1.354
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 17% 9% 23% 43% 186 190  66%
Kyn‌
Karl 11% 19% 9% 19% 42% 101 97  61%
Kona 4% 15% 9% 27% 45% 86 93  72%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 2% 14% 11% 31% 42% 12 33  73%
16 til 20 ára 0% 5% 11% 0% 84% 15 21  84%
21 til 30 ára 9% 19% 0% 25% 47% 25 13  72%
31 til 40 ára 4% 9% 16% 28% 43% 36 28  70%
41 til 50 ára 8% 3% 11% 29% 49% 25 28  78%
51 til 60 ára 5% 21% 13% 26% 35% 31 37  61%
Eldri en 60 ára 15% 35% 3% 18% 30% 43 30  48%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 17% 8% 26% 44% 52 63  70%
Framhaldsskólamenntun 15% 19% 13% 18% 35% 75 63  53%
Háskólamenntun 1% 15% 3% 24% 57% 52 57  81%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 7% 20% 7% 16% 49% 124 125  65%
Landsbyggð 8% 12% 12% 36% 32% 62 65  68%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 9% 20% 10% 24% 36% 117 116  61%
Já - talaði ekki ensku 6% 14% 10% 18% 51% 37 43  70%
Já - talaði ensku 4% 12% 3% 24% 57% 32 30  82%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
37% 12% 7% 13% 31% 14 15  44%
Nei 5% 19% 10% 23% 43% 164 167  66%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 9% 14% 10% 24% 43% 122 122  68%
Í námi 0% 12% 7% 20% 61% 19 31  81%
Annað‌ 8% 34% 7% 17% 33% 38 28  51%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 34% 3% 30% 26% 33 26  56%
1-4 klukkustundum á dag 11% 13% 12% 21% 42% 95 99  63%
5-8 klukkustundum á dag 0% 18% 7% 18% 57% 33 39  75%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 14% 11% 11% 56% 17 20  68%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 13% 21% 0% 10% 57% 22 21  66%
2009-2011 8% 6% 19% 30% 36% 41 45  66%
2012-2014 4% 23% 6% 18% 48% 67 72  67%
2015-2017 15% 14% 13% 33% 25% 20 20  58%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 21% 8% 10% 61% 12 18  71%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 12% 3% 16% 61% 35 45  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 12% 9% 13% 26% 39% 50 48  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 27% 11% 25% 31% 52 47  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 83. Ólafur datt illa í fyrra og skall með andlitið á stein. Nefið hans er ennþá skakkt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 7 4% 3,1%  4%
Frekar óeðlileg 25 26 16% 5,6%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 11 7% 3,8%  7%
Frekar eðlileg 43 40 25% 6,6%  25%
Alveg eðlileg 87 79 49% 7,7%  49%
Fjöldi svara 170 162 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.369 1.377
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 16% 7% 25% 49% 162 170  73%
Kyn‌ óg
Karl 3% 15% 4% 23% 55% 76 70  78%
Kona 5% 16% 9% 26% 43% 86 100  69%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 0% 3% 32% 65% 9 27  97%
16 til 20 ára 0% 7% 0% 32% 61% 20 30  93%
21 til 30 ára 5% 6% 18% 16% 55% 25 13  72%
31 til 40 ára 6% 7% 7% 31% 49% 29 23  80%
41 til 50 ára 3% 31% 3% 15% 48% 22 22  63%
51 til 60 ára 5% 23% 5% 18% 48% 24 28  67%
Eldri en 60 ára 7% 25% 5% 29% 33% 34 27  63%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 7% 11% 21% 60% 60 68  82%
Framhaldsskólamenntun 8% 27% 4% 30% 31% 51 46  61%
Háskólamenntun 6% 16% 4% 22% 51% 48 53  74%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 15% 4% 29% 48% 91 94  77%
Landsbyggð 5% 17% 10% 19% 49% 72 76  68%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 17% 6% 22% 52% 102 110  74%
Já - talaði ekki ensku 0% 23% 10% 31% 35% 33 36  67%
Já - talaði ensku 16% 3% 2% 24% 54% 27 23  79%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
10% 6% 1% 18% 65% 17 17  82%
Nei 4% 17% 7% 24% 47% 142 150  72%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 8% 18% 4% 22% 48% 93 92  70%
Í námi 0% 7% 9% 30% 54% 24 39  84%
Annað‌ 0% 18% 10% 23% 49% 42 33  72%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 21% 10% 32% 33% 27 22  65%
1-4 klukkustundum á dag 4% 16% 3% 21% 56% 70 77  76%
5-8 klukkustundum á dag 8% 12% 12% 21% 47% 37 44  68%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 16% 5% 29% 50% 26 25  79%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 8% 4% 14% 38% 36% 23 21  74%
2009-2011 3% 13% 10% 17% 58% 43 37  75%
2012-2014 6% 17% 6% 21% 51% 45 60  71%
2015-2017 3% 17% 4% 32% 44% 17 19  76%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 5% 18% 28% 49% 26 22  77%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 3% 1% 24% 66% 21 38  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 13% 7% 22% 51% 40 36  73%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 23% 7% 24% 40% 41 41  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 84. Mér gengur illa að finna hanska sem passa á mig. Hendurnar mínar eru svo litlar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 6 3% 2,5%  3%
Frekar óeðlileg 33 35 18% 5,4%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 16 8% 3,8%  8%
Frekar eðlileg 51 44 23% 5,9%  23%
Alveg eðlileg 88 94 48% 7,0%  48%
Fjöldi svara 193 195 100%
Vil ekki svara 1 2
Á ekki við 1.347 1.344
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 18% 8% 23% 48% 195 193  71%
Kyn‌
Karl 6% 19% 5% 21% 49% 92 84  70%
Kona 1% 17% 11% 24% 47% 103 109  71%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 6% 5% 44% 46% 6 22  90%
16 til 20 ára 0% 4% 4% 28% 64% 15 22  92%
21 til 30 ára 0% 10% 0% 21% 69% 46 26  90%
31 til 40 ára 4% 15% 4% 24% 53% 27 21  77%
41 til 50 ára 6% 17% 23% 23% 31% 33 32  54%
51 til 60 ára 6% 22% 7% 23% 43% 38 47  66%
Eldri en 60 ára 4% 39% 13% 16% 28% 29 23  44%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 3% 11% 11% 21% 53% 60 62  75%
Framhaldsskólamenntun 2% 23% 10% 19% 45% 66 56  65%
Háskólamenntun 4% 19% 4% 29% 44% 66 71  73%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 20% 6% 22% 48% 122 116  70%
Landsbyggð 2% 15% 12% 24% 48% 73 77  72%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 16% 11% 22% 48% 121 116  70%
Já - talaði ekki ensku 7% 12% 2% 20% 60% 35 39  79%
Já - talaði ensku 0% 28% 6% 29% 37% 39 38  66%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 4% 13% 24% 59% 22 18  83%
Nei 4% 20% 8% 23% 46% 167 170  69%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 15% 9% 25% 47% 115 116  72%
Í námi 2% 11% 1% 12% 74% 36 37  87%
Annað‌ 3% 32% 15% 24% 26% 38 33  50%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 52% 13% 8% 21% 16 14  29%
1-4 klukkustundum á dag 3% 15% 7% 24% 51% 102 103  75%
5-8 klukkustundum á dag 1% 13% 12% 25% 49% 50 52  74%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 14% 4% 26% 51% 24 21  77%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 5% 12% 4% 28% 51% 24 24  79%
2009-2011 6% 11% 2% 22% 59% 46 47  81%
2012-2014 0% 23% 11% 26% 40% 57 60  66%
2015-2017 5% 31% 5% 10% 49% 29 28  59%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 0% 30% 70% 20 22  100%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 13% 2% 21% 63% 37 37  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 16% 4% 21% 51% 50 49  72%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 36% 13% 20% 28% 49 51  48%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Tough-movement

Mynd 8. Tough-movement

Greining 85. Greinarnar voru vel skrifaðar. Þær voru auðveldar að lesa.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 51 50 14% 3,6%  14%
Frekar óeðlileg 103 106 30% 4,7%  30%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 44 44 12% 3,4%  12%
Frekar eðlileg 93 88 25% 4,5%  25%
Alveg eðlileg 77 69 19% 4,1%  19%
Fjöldi svara 368 357 100%
Vil ekki svara 6 8
Á ekki við 1.167 1.177
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 14% 30% 12% 25% 19% 357 368  44%
Kyn‌
Karl 12% 31% 14% 26% 18% 186 176  43%
Kona 17% 28% 10% 23% 21% 170 192  45%
Aldur‌
13 til 15 ára 8% 16% 13% 35% 28% 22 64  63%
16 til 20 ára 14% 24% 14% 18% 29% 33 48  47%
21 til 30 ára 9% 30% 18% 24% 19% 61 35  43%
31 til 40 ára 25% 30% 6% 33% 6% 58 47  39%
41 til 50 ára 15% 34% 9% 25% 17% 57 57  42%
51 til 60 ára 14% 27% 10% 21% 27% 51 62  48%
Eldri en 60 ára 10% 34% 16% 21% 20% 75 55  41%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 12% 24% 17% 26% 22% 112 130  47%
Framhaldsskólamenntun 13% 30% 14% 21% 22% 119 103  43%
Háskólamenntun 17% 37% 7% 25% 14% 116 125  40%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 13% 33% 13% 22% 20% 236 242  42%
Landsbyggð 15% 24% 12% 30% 19% 121 126  49%
Búið erlendis‌
Nei‌ 17% 29% 14% 21% 19% 235 235  40%
Já - talaði ekki ensku 10% 33% 8% 31% 18% 63 73  49%
Já - talaði ensku 8% 27% 11% 31% 24% 58 60  55%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
26% 26% 14% 19% 14% 29 28  34%
Nei 13% 31% 11% 25% 21% 316 330  45%
Staða‌
Í launaðri vinnu 16% 33% 11% 25% 15% 208 203  40%
Í námi 12% 24% 8% 26% 30% 49 77  56%
Annað‌ 12% 29% 17% 17% 26% 82 69  42%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 14% 30% 12% 24% 20% 342 343  44%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 24% 29% 26% 21% 3 6  47%
Einungis annað mál 0% 8% 46% 19% 27% 3 6  46%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 11% 47% 17% 17% 8% 45 37  25%
1-4 klukkustundum á dag 15% 31% 9% 27% 18% 188 194  45%
5-8 klukkustundum á dag 10% 22% 15% 23% 31% 80 92  54%
9 klukkustundum á dag eða meira 21% 27% 11% 21% 20% 34 36  41%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 15% 22% 23% 16% 24% 45 41  40%
2009-2011 16% 29% 10% 33% 13% 85 90  46%
2012-2014 14% 30% 8% 31% 17% 107 124  48%
2015-2017 17% 50% 5% 5% 22% 36 38  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 22% 17% 31% 22% 33 40  53%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 12% 26% 13% 25% 24% 62 84  49%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 18% 28% 14% 26% 15% 97 91  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 17% 41% 3% 25% 14% 81 78  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 86. Textarnir innihéldu erfið orð. Þeir voru flóknir að skilja.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 61 68 16% 3,6%  16%
Frekar óeðlileg 116 119 29% 4,4%  29%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 56 63 15% 3,5%  15%
Frekar eðlileg 89 84 21% 3,9%  21%
Alveg eðlileg 72 76 19% 3,8%  19%
Fjöldi svara 394 410 100%
Vil ekki svara 8 8
Á ekki við 1.139 1.123
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 16% 29% 15% 21% 19% 410 394  39%
Kyn‌
Karl 20% 27% 16% 18% 19% 203 184  37%
Kona 13% 31% 15% 24% 18% 207 210  42%
Aldur‌
13 til 15 ára 19% 30% 13% 17% 21% 16 51  38%
16 til 20 ára 7% 18% 27% 32% 16% 27 39  48%
21 til 30 ára 20% 27% 16% 12% 25% 74 38  37%
31 til 40 ára 9% 27% 16% 29% 19% 61 50  48%
41 til 50 ára 5% 32% 12% 23% 28% 57 60  51%
51 til 60 ára 18% 32% 10% 25% 15% 66 78  40%
Eldri en 60 ára 25% 31% 17% 15% 12% 109 78  27%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 21% 22% 18% 19% 19% 133 134  39%
Framhaldsskólamenntun 14% 31% 19% 18% 19% 154 121  37%
Háskólamenntun 15% 33% 7% 26% 18% 118 134  45%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 17% 29% 15% 20% 19% 254 240  39%
Landsbyggð 15% 29% 16% 21% 18% 156 154  39%
Búið erlendis‌
Nei‌ 15% 30% 19% 18% 18% 253 235  36%
Já - talaði ekki ensku 21% 29% 10% 27% 12% 69 72  40%
Já - talaði ensku 18% 25% 10% 24% 23% 87 86  47%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
10% 35% 21% 1% 32% 36 34  33%
Nei 16% 28% 15% 23% 17% 368 356  40%
Staða‌
Í launaðri vinnu 14% 32% 13% 20% 21% 247 234  41%
Í námi 13% 21% 25% 21% 20% 57 75  41%
Annað‌ 23% 26% 16% 23% 13% 97 77  36%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 16% 31% 14% 20% 19% 377 362  39%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 25% 5% 53% 16% 0% 6 7  16%
Einungis annað mál 40% 0% 17% 30% 13% 15 12  43%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 21% 29% 17% 17% 16% 77 61  33%
1-4 klukkustundum á dag 17% 26% 15% 22% 19% 201 189  42%
5-8 klukkustundum á dag 15% 28% 13% 23% 20% 81 94  44%
9 klukkustundum á dag eða meira 9% 39% 19% 17% 16% 44 45  33%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ **
2007-2008 3% 21% 19% 28% 30% 42 39  58%
2009-2011 14% 19% 10% 28% 28% 85 86  56%
2012-2014 16% 37% 14% 22% 10% 137 135  32%
2015-2017 22% 31% 14% 12% 20% 49 48  32%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ *
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 14% 16% 18% 24% 28% 34 37  52%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 19% 31% 18% 15% 17% 60 66  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 22% 11% 30% 29% 94 88  58%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 17% 38% 13% 22% 11% 126 117  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 87. Guðrún keypti nýjan dúk. Hann er erfiður að þrífa.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 145 147 39% 4,9%  39%
Frekar óeðlileg 122 111 30% 4,6%  30%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 40 34 9% 2,9%  9%
Frekar eðlileg 51 59 16% 3,7%  16%
Alveg eðlileg 23 25 7% 2,5%  7%
Fjöldi svara 381 375 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.157 1.163
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 39% 30% 9% 16% 7% 375 381  22%
Kyn‌
Karl 34% 27% 12% 20% 6% 179 162  26%
Kona 43% 32% 6% 12% 7% 197 219  19%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 20% 22% 24% 23% 11% 26 68  34%
16 til 20 ára 30% 30% 23% 9% 8% 32 48  17%
21 til 30 ára 18% 30% 11% 36% 7% 67 32  42%
31 til 40 ára 37% 30% 7% 17% 9% 75 58  26%
41 til 50 ára 40% 35% 8% 13% 4% 57 61  17%
51 til 60 ára 50% 37% 6% 5% 3% 49 62  7%
Eldri en 60 ára 64% 21% 2% 6% 6% 70 52  12%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 39% 21% 14% 16% 10% 118 129  25%
Framhaldsskólamenntun 38% 31% 8% 19% 4% 140 119  23%
Háskólamenntun 42% 39% 3% 10% 5% 104 120  16%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 38% 29% 6% 19% 7% 234 227  26%
Landsbyggð 41% 30% 13% 10% 5% 141 154  16%
Búið erlendis‌
Nei‌ 42% 28% 11% 14% 5% 245 246  19%
Já - talaði ekki ensku 36% 30% 10% 17% 6% 62 70  24%
Já - talaði ensku 32% 36% 2% 19% 10% 65 62  29%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
27% 25% 13% 32% 3% 43 36  35%
Nei 41% 30% 9% 13% 7% 320 333  20%
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 39% 36% 6% 15% 5% 228 223  20%
Í námi 30% 21% 19% 19% 11% 46 76  30%
Annað‌ 44% 22% 10% 16% 8% 88 66  24%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 56% 29% 8% 0% 6% 43 35  6%
1-4 klukkustundum á dag 40% 24% 7% 21% 8% 208 209  28%
5-8 klukkustundum á dag 31% 40% 8% 17% 4% 73 85  21%
9 klukkustundum á dag eða meira 25% 40% 19% 8% 7% 44 47  15%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 37% 33% 1% 19% 10% 49 46  29%
2009-2011 31% 27% 9% 24% 9% 104 104  33%
2012-2014 40% 31% 8% 16% 5% 123 132  22%
2015-2017 40% 20% 25% 10% 4% 37 38  14%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 14% 23% 16% 37% 9% 53 56  46%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 27% 31% 15% 20% 7% 63 78  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 43% 32% 1% 15% 9% 100 94  24%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 48% 27% 10% 12% 3% 97 92  15%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 88. Þessi réttur var frábær. Hann var einfaldur að elda.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 70 74 20% 4,0%  20%
Frekar óeðlileg 119 121 32% 4,7%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 34 32 9% 2,8%  9%
Frekar eðlileg 88 85 23% 4,2%  23%
Alveg eðlileg 63 62 17% 3,8%  17%
Fjöldi svara 374 374 100%
Vil ekki svara 5 5
Á ekki við 1.162 1.163
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 20% 32% 9% 23% 17% 374 374  39%
Kyn‌
Karl 19% 31% 6% 22% 21% 193 176  44%
Kona 21% 34% 11% 23% 11% 180 198  34%
Aldur‌
13 til 15 ára 8% 27% 15% 28% 21% 21 61  49%
16 til 20 ára 10% 26% 8% 29% 26% 29 43  55%
21 til 30 ára 18% 31% 14% 18% 19% 75 40  37%
31 til 40 ára 17% 43% 6% 19% 15% 56 41  34%
41 til 50 ára 18% 39% 5% 25% 13% 55 57  38%
51 til 60 ára 29% 25% 8% 22% 16% 60 74  38%
Eldri en 60 ára 24% 31% 6% 25% 14% 78 58  39%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 19% 35% 9% 19% 18% 114 127  37%
Framhaldsskólamenntun 21% 25% 9% 27% 18% 142 118  45%
Háskólamenntun 20% 43% 6% 19% 12% 104 116  31%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 21% 32% 8% 22% 17% 244 233  40%
Landsbyggð 18% 33% 11% 23% 15% 130 141  39%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 17% 35% 11% 23% 14% 242 241  37%
Já - talaði ekki ensku 34% 19% 5% 18% 24% 50 55  42%
Já - talaði ensku 19% 34% 2% 26% 20% 82 77  46%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
10% 30% 11% 26% 23% 44 36  49%
Nei 21% 34% 8% 22% 16% 320 329  37%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 22% 34% 9% 22% 13% 215 209  35%
Í námi 8% 34% 9% 25% 24% 65 84  49%
Annað‌ 23% 32% 4% 23% 18% 85 68  41%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 20% 34% 9% 23% 15% 355 353  38%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 28% 0% 0% 0% 72% 7 6  72%
Einungis annað mál 23% 0% 9% 59% 9% 3 4  68%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 15% 25% 13% 26% 20% 57 46  46%
1-4 klukkustundum á dag 19% 37% 6% 21% 17% 192 197  38%
5-8 klukkustundum á dag 25% 32% 11% 21% 13% 81 87  33%
9 klukkustundum á dag eða meira 15% 31% 11% 26% 17% 36 36  43%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 23% 36% 5% 22% 14% 47 47  36%
2009-2011 18% 28% 8% 22% 24% 90 82  46%
2012-2014 19% 36% 12% 20% 13% 127 141  33%
2015-2017 13% 20% 7% 34% 26% 43 39  60%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 15% 26% 13% 24% 22% 49 46  47%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 11% 34% 12% 23% 19% 65 82  43%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 34% 4% 20% 20% 89 83  40%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 30% 10% 24% 14% 106 98  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Orðalagsyfirfærsla

Mynd 9. Orðalagsyfirfærsla

Greining 89. Steinar tók upp myndband í mikilli þoku. Hann baðst afsökunar fyrir léleg myndgæði.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 63 69 18% 3,9%  18%
Frekar óeðlileg 107 107 28% 4,5%  28%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 25 24 6% 2,4%  6%
Frekar eðlileg 81 72 19% 3,9%  19%
Alveg eðlileg 120 109 29% 4,5%  29%
Fjöldi svara 396 381 100%
Vil ekki svara 6 5
Á ekki við 1.139 1.155
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 18% 28% 6% 19% 29% 381 396  47%
Kyn‌
Karl 18% 34% 8% 19% 20% 176 168  39%
Kona 18% 23% 4% 19% 36% 205 228  55%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 3% 8% 2% 39% 49% 19 59  88%
16 til 20 ára 2% 13% 9% 24% 52% 29 45  77%
21 til 30 ára 13% 20% 0% 23% 45% 52 29  67%
31 til 40 ára 11% 35% 8% 13% 32% 61 50  45%
41 til 50 ára 14% 41% 7% 17% 20% 61 63  38%
51 til 60 ára 21% 32% 9% 18% 20% 69 83  38%
Eldri en 60 ára 35% 26% 6% 17% 17% 90 67  33%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 16% 17% 4% 24% 39% 113 129  64%
Framhaldsskólamenntun 19% 25% 8% 18% 30% 141 126  47%
Háskólamenntun 20% 42% 6% 14% 18% 120 134  32%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 18% 31% 6% 18% 27% 255 257  45%
Landsbyggð 19% 22% 6% 21% 32% 126 139  53%
Búið erlendis‌
Nei‌ 22% 25% 5% 17% 31% 225 231  48%
Já - talaði ekki ensku 8% 38% 10% 20% 25% 72 83  45%
Já - talaði ensku 16% 30% 5% 23% 26% 82 79  49%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
4% 18% 6% 21% 50% 37 31  71%
Nei 19% 29% 6% 19% 27% 335 356  46%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 16% 34% 7% 18% 25% 222 229  43%
Í námi 9% 18% 4% 25% 44% 51 75  69%
Annað‌ 29% 21% 3% 14% 32% 97 78  46%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 19% 28% 6% 18% 28% 361 369  46%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 0% 40% 60% 5 7  100%
Einungis annað mál 0% 30% 5% 38% 27% 5 9  64%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 34% 21% 5% 15% 25% 75 58  40%
1-4 klukkustundum á dag 14% 29% 7% 21% 29% 199 210  50%
5-8 klukkustundum á dag 14% 33% 4% 18% 31% 75 91  49%
9 klukkustundum á dag eða meira 13% 33% 11% 15% 28% 29 35  43%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 20% 33% 14% 14% 19% 39 41  34%
2009-2011 11% 23% 5% 25% 35% 100 103  61%
2012-2014 15% 30% 7% 15% 33% 129 137  49%
2015-2017 29% 30% 2% 18% 20% 37 36  38%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 14% 4% 33% 40% 36 45  74%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 16% 1% 23% 52% 52 65  75%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 15% 30% 9% 18% 27% 103 99  46%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 23% 36% 8% 13% 21% 114 108  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 90. Gunnar lagði fram góðar tillögur. Í þennan veg er hægt að bæta ástandið.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 200 202 53% 5,0%  53%
Frekar óeðlileg 115 125 33% 4,7%  33%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 19 23 6% 2,4%  6%
Frekar eðlileg 24 18 5% 2,2%  5%
Alveg eðlileg 13 14 4% 1,9%  4%
Fjöldi svara 371 382 100%
Vil ekki svara 6 6
Á ekki við 1.164 1.153
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 53% 33% 6% 5% 4% 382 371  9%
Kyn‌
Karl 45% 37% 7% 7% 4% 205 175  11%
Kona 61% 28% 4% 3% 4% 177 196  6%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 32% 36% 10% 15% 7% 22 61  22%
16 til 20 ára 43% 34% 7% 14% 2% 29 43  16%
21 til 30 ára 30% 39% 15% 11% 5% 69 34  16%
31 til 40 ára 55% 40% 3% 0% 1% 66 49  1%
41 til 50 ára 63% 32% 2% 0% 3% 46 51  3%
51 til 60 ára 73% 17% 4% 5% 2% 57 65  6%
Eldri en 60 ára 59% 31% 3% 1% 6% 93 68  7%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 43% 31% 10% 8% 8% 132 131  17%
Framhaldsskólamenntun 51% 40% 3% 4% 2% 139 118  5%
Háskólamenntun 68% 25% 4% 2% 1% 103 114  3%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 54% 31% 6% 6% 4% 233 219  10%
Landsbyggð 52% 36% 6% 3% 4% 148 152  7%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 50% 34% 7% 4% 4% 253 245  9%
Já - talaði ekki ensku 54% 35% 3% 8% 0% 51 53  8%
Já - talaði ensku 62% 28% 3% 3% 3% 75 71  6%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
27% 25% 23% 11% 15% 49 41  26%
Nei 56% 34% 3% 4% 2% 329 327  6%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 57% 30% 7% 2% 3% 228 208  6%
Í námi 40% 40% 3% 14% 2% 56 81  17%
Annað‌ 54% 34% 3% 3% 6% 87 70  9%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 53% 32% 5% 5% 4% 368 353  9%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 15% 60% 19% 6% 0% 5 5  6%
Einungis annað mál 45% 16% 39% 0% 0% 4 5  0%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 54% 32% 3% 4% 7% 54 44  11%
1-4 klukkustundum á dag 55% 31% 6% 4% 4% 207 196  8%
5-8 klukkustundum á dag 48% 37% 6% 8% 2% 77 86  10%
9 klukkustundum á dag eða meira 48% 38% 6% 3% 4% 39 40  8%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 62% 30% 6% 2% 0% 44 41  2%
2009-2011 48% 31% 7% 1% 12% 86 82  13%
2012-2014 54% 32% 5% 7% 2% 124 132  9%
2015-2017 56% 33% 0% 9% 2% 50 49  11%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 33% 39% 12% 4% 12% 41 42  15%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 36% 38% 7% 18% 1% 67 82  19%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 62% 27% 4% 1% 6% 89 81  7%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 29% 1% 1% 3% 107 99  4%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 91. Auður gat ekki flutt fyrirlesturinn. Hún hefur aldrei haft vandamál með þetta áður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 111 111 31% 4,8%  31%
Frekar óeðlileg 128 135 38% 5,0%  38%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 36 36 10% 3,1%  10%
Frekar eðlileg 52 45 13% 3,4%  13%
Alveg eðlileg 34 29 8% 2,8%  8%
Fjöldi svara 361 355 100%
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við 1.175 1.180
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 31% 38% 10% 13% 8% 355 361  21%
Kyn‌
Karl 27% 40% 8% 14% 11% 179 171  25%
Kona 36% 36% 12% 11% 6% 177 190  16%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 11% 27% 12% 34% 18% 24 64  51%
16 til 20 ára 17% 21% 15% 24% 23% 33 48  47%
21 til 30 ára 25% 34% 20% 11% 10% 79 40  21%
31 til 40 ára 44% 39% 9% 4% 4% 58 48  8%
41 til 50 ára 43% 46% 6% 2% 3% 44 47  6%
51 til 60 ára 38% 41% 4% 15% 2% 50 65  17%
Eldri en 60 ára 29% 46% 5% 13% 7% 67 49  20%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 23% 35% 11% 16% 16% 115 133  31%
Framhaldsskólamenntun 28% 40% 13% 11% 8% 118 91  19%
Háskólamenntun 45% 40% 7% 8% 0% 110 125  8%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 35% 36% 10% 13% 8% 225 228  20%
Landsbyggð 25% 42% 11% 12% 9% 130 133  21%
Búið erlendis‌
Nei‌ 28% 40% 11% 13% 9% 241 235  22%
Já - talaði ekki ensku 31% 31% 12% 16% 12% 56 65  27%
Já - talaði ensku 46% 37% 6% 9% 2% 58 61  11%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
10% 33% 11% 15% 31% 27 29  46%
Nei 33% 40% 10% 11% 6% 315 322  17%
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 37% 41% 7% 8% 7% 213 203  15%
Í námi 24% 32% 18% 14% 13% 60 83  27%
Annað‌ 25% 39% 13% 15% 7% 67 58  23%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 32% 39% 10% 11% 8% 333 338  19%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 21% 41% 0% 32% 6% 5 5  38%
Einungis annað mál 0% 0% 43% 53% 4% 7 5  57%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 32% 49% 5% 15% 0% 47 41  15%
1-4 klukkustundum á dag 31% 36% 9% 14% 10% 176 178  24%
5-8 klukkustundum á dag 28% 39% 15% 8% 9% 87 96  17%
9 klukkustundum á dag eða meira 37% 32% 10% 12% 8% 35 37  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 24% 37% 13% 6% 20% 44 41  26%
2009-2011 34% 36% 9% 12% 8% 85 81  20%
2012-2014 33% 37% 9% 15% 6% 115 131  21%
2015-2017 35% 49% 4% 6% 6% 41 42  12%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 23% 22% 17% 20% 18% 50 44  38%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 36% 14% 17% 12% 67 85  29%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 36% 45% 6% 4% 8% 80 78  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 43% 43% 3% 9% 2% 89 88  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 92. Sigga er hamingjusöm. Hún á tvö börn og elskandi eiginmann.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 36 39 10% 3,0%  10%
Frekar óeðlileg 109 108 27% 4,4%  27%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 43 46 12% 3,2%  12%
Frekar eðlileg 82 87 22% 4,1%  22%
Alveg eðlileg 117 113 29% 4,5%  29%
Fjöldi svara 387 394 100%
Vil ekki svara 5 7
Á ekki við 1.149 1.140
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 10% 27% 12% 22% 29% 394 387  51%
Kyn‌
Karl 8% 28% 10% 26% 27% 200 183  53%
Kona 12% 26% 13% 18% 30% 195 204  48%
Aldur‌
13 til 15 ára 7% 17% 9% 33% 35% 19 59  67%
16 til 20 ára 4% 32% 19% 23% 23% 30 43  46%
21 til 30 ára 20% 27% 14% 15% 25% 77 42  40%
31 til 40 ára 13% 20% 13% 30% 25% 64 48  55%
41 til 50 ára 6% 34% 7% 25% 28% 75 74  53%
51 til 60 ára 10% 40% 6% 18% 26% 50 63  44%
Eldri en 60 ára 5% 21% 14% 21% 39% 80 58  59%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 4% 24% 13% 28% 31% 116 127  59%
Framhaldsskólamenntun 14% 24% 11% 24% 27% 155 125  51%
Háskólamenntun 11% 36% 10% 12% 31% 111 122  43%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 10% 30% 13% 22% 24% 251 237  46%
Landsbyggð 9% 22% 10% 22% 36% 143 150  59%
Búið erlendis‌
Nei‌ 8% 26% 11% 26% 29% 252 243  55%
Já - talaði ekki ensku 18% 26% 10% 20% 26% 65 69  46%
Já - talaði ensku 9% 32% 16% 12% 30% 77 74  43%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
12% 24% 11% 37% 16% 40 33  53%
Nei 10% 27% 12% 21% 31% 344 342  51%
Staða‌
Í launaðri vinnu 8% 35% 11% 20% 26% 236 229  46%
Í námi 17% 27% 13% 23% 20% 52 74  44%
Annað‌ 10% 10% 13% 27% 39% 99 72  66%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 10% 28% 12% 22% 28% 370 360  50%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 0% 25% 75% 5 5  100%
Einungis annað mál 0% 11% 3% 47% 39% 9 8  86%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 27% 2% 30% 33% 45 35  63%
1-4 klukkustundum á dag 9% 26% 12% 24% 29% 207 205  53%
5-8 klukkustundum á dag 14% 29% 14% 12% 30% 77 85  42%
9 klukkustundum á dag eða meira 9% 34% 15% 25% 18% 55 52  42%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 14% 32% 6% 23% 25% 56 50  48%
2009-2011 8% 27% 6% 28% 31% 94 96  59%
2012-2014 12% 29% 16% 18% 25% 127 133  43%
2015-2017 13% 16% 9% 35% 28% 36 35  63%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 12% 24% 2% 26% 36% 43 48  62%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 28% 21% 17% 16% 63 78  33%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 10% 31% 7% 26% 27% 107 98  53%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 25% 11% 25% 31% 100 90  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Reglufallsalhæfingar

Mynd 10. Reglufallsalhæfingar

Greining 93. Siggi kemur óhreinn heim á hverjum degi. Mamma hans baðar hann alltaf á kvöldin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 4 2% 2,0%  2%
Frekar óeðlileg 8 7 4% 2,8%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 17 9% 4,2%  9%
Frekar eðlileg 39 45 25% 6,2%  25%
Alveg eðlileg 104 110 60% 7,1%  60%
Fjöldi svara 170 183 100%
Vil ekki svara 5 5
Á ekki við 1.366 1.353
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 4% 9% 25% 60% 183 170  85%
Kyn‌ óg
Karl 4% 3% 6% 26% 62% 93 78  87%
Kona 0% 5% 13% 23% 58% 90 92  82%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 3% 5% 12% 80% 7 18  92%
16 til 20 ára 0% 0% 23% 30% 47% 12 17  77%
21 til 30 ára 0% 0% 25% 14% 61% 30 14  75%
31 til 40 ára 3% 4% 2% 42% 49% 43 32  91%
41 til 50 ára 0% 0% 9% 25% 66% 23 24  91%
51 til 60 ára 9% 3% 10% 20% 58% 26 33  78%
Eldri en 60 ára 0% 11% 3% 18% 69% 41 32  86%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 3% 0% 15% 35% 47% 58 51  82%
Framhaldsskólamenntun 1% 5% 9% 15% 70% 66 52  85%
Háskólamenntun 2% 5% 5% 25% 62% 54 62  87%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 4% 6% 27% 62% 116 108  88%
Landsbyggð 1% 5% 16% 21% 57% 67 62  78%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 4% 11% 29% 54% 116 98  84%
Já - talaði ekki ensku 0% 7% 7% 13% 73% 31 35  86%
Já - talaði ensku 3% 2% 8% 19% 67% 36 37  86%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
8% 0% 26% 23% 44% 19 13  67%
Nei 1% 4% 8% 25% 62% 162 155  87%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 3% 9% 20% 64% 115 108  84%
Í námi 0% 1% 8% 32% 59% 17 22  91%
Annað‌ 0% 7% 10% 29% 54% 44 34  83%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 9% 5% 24% 57% 35 26  82%
1-4 klukkustundum á dag 1% 3% 11% 20% 65% 96 87  85%
5-8 klukkustundum á dag 4% 1% 15% 28% 52% 33 38  80%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 4% 0% 42% 55% 19 19  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 14% 29% 57% 22 18  86%
2009-2011 2% 5% 17% 12% 63% 40 39  76%
2012-2014 2% 3% 5% 26% 64% 61 61  90%
2015-2017 0% 4% 8% 29% 58% 20 19  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 50% 10% 41% 17 15  50%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 3% 28% 68% 25 28  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 4% 3% 22% 69% 45 42  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 8% 26% 60% 56 52  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 94. Nonni litli var með mömmu sinni hjá lækninum. Það átti að sprauta hann með bóluefni.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 1% 1,5%  1%
Frekar óeðlileg 17 17 8% 3,7%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 15 7% 3,5%  7%
Frekar eðlileg 61 61 29% 6,2%  29%
Alveg eðlileg 111 113 54% 6,8%  54%
Fjöldi svara 205 208 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.334 1.332
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 8% 7% 29% 54% 208 205  84%
Kyn‌ *
Karl 2% 12% 4% 25% 57% 108 99  82%
Kona 0% 4% 10% 34% 52% 100 106  86%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 7% 0% 41% 49% 10 27  90%
16 til 20 ára 0% 8% 8% 30% 54% 16 24  84%
21 til 30 ára 0% 6% 6% 35% 53% 34 19  88%
31 til 40 ára 5% 4% 4% 38% 49% 29 23  87%
41 til 50 ára 3% 10% 7% 26% 54% 35 37  80%
51 til 60 ára 0% 12% 8% 19% 60% 26 34  79%
Eldri en 60 ára 0% 8% 10% 26% 56% 58 41  82%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 6% 11% 29% 52% 55 59  82%
Framhaldsskólamenntun 2% 11% 6% 30% 51% 87 72  81%
Háskólamenntun 2% 6% 6% 25% 62% 58 67  87%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 6% 8% 23% 62% 118 120  86%
Landsbyggð 2% 11% 7% 37% 44% 90 85  81%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 10% 7% 31% 51% 139 131  82%
Já - talaði ekki ensku 3% 6% 8% 22% 61% 32 36  83%
Já - talaði ensku 0% 4% 6% 29% 61% 36 38  90%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 11% 51% 37% 15 13  89%
Nei 1% 9% 7% 26% 56% 189 187  83%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 9% 4% 33% 52% 119 116  85%
Í námi 0% 15% 9% 19% 57% 23 34  76%
Annað‌ 0% 4% 14% 24% 58% 59 46  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 19% 11% 20% 47% 30 26  67%
1-4 klukkustundum á dag 0% 4% 5% 31% 60% 119 115  91%
5-8 klukkustundum á dag 5% 3% 13% 22% 56% 31 35  78%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 22% 5% 39% 34% 21 22  73%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 12% 0% 37% 52% 27 23  88%
2009-2011 3% 5% 14% 36% 42% 35 37  78%
2012-2014 2% 6% 7% 26% 58% 71 79  84%
2015-2017 0% 13% 0% 20% 66% 28 24  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 6% 53% 39% 14 16  92%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 10% 7% 22% 61% 35 44  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 10% 8% 32% 48% 48 44  80%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 7% 5% 26% 59% 65 59  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 95. Gummi var alltaf að stríða Dísu. Hann reyndi oft að kitla hana.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 3 2% 1,9%  2%
Frekar óeðlileg 4 3 2% 1,8%  2%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 11 6% 3,4%  6%
Frekar eðlileg 67 63 34% 6,8%  34%
Alveg eðlileg 111 105 57% 7,2%  57%
Fjöldi svara 194 184 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.343 1.352
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 2% 6% 34% 57% 184 194  91%
Kyn‌ óg
Karl 3% 2% 5% 37% 53% 88 82  90%
Kona 1% 1% 7% 31% 60% 96 112  91%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 4% 5% 47% 44% 15 46  90%
16 til 20 ára 0% 0% 12% 36% 52% 12 18  88%
21 til 30 ára 6% 0% 15% 29% 49% 34 18  78%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 45% 55% 32 25  100%
41 til 50 ára 4% 0% 10% 15% 71% 26 26  86%
51 til 60 ára 0% 0% 3% 36% 62% 32 37  97%
Eldri en 60 ára 0% 6% 0% 34% 59% 33 24  94%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 1% 11% 36% 52% 66 79  88%
Framhaldsskólamenntun 5% 2% 6% 28% 59% 61 53  87%
Háskólamenntun 0% 0% 0% 33% 67% 50 55  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 1% 8% 29% 61% 122 118  90%
Landsbyggð 1% 3% 2% 44% 49% 62 76  93%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 1% 7% 33% 57% 130 135  90%
Já - talaði ekki ensku 0% 0% 8% 29% 62% 23 28  92%
Já - talaði ensku 0% 5% 1% 42% 52% 30 30  94%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 3% 36% 62% 23 21  97%
Nei 2% 1% 7% 32% 58% 155 167  90%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 0% 6% 37% 54% 98 99  91%
Í námi 0% 2% 2% 28% 69% 37 53  97%
Annað‌ 0% 3% 8% 31% 58% 42 29  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 8% 38% 54% 19 16  92%
1-4 klukkustundum á dag 3% 2% 5% 35% 55% 103 108  90%
5-8 klukkustundum á dag 0% 2% 9% 35% 55% 40 47  89%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 4% 22% 75% 17 19  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 6% 6% 46% 42% 24 25  88%
2009-2011 0% 1% 5% 43% 51% 41 47  94%
2012-2014 5% 0% 7% 32% 57% 68 69  88%
2015-2017 0% 0% 0% 7% 93% 16 17  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 4% 17% 46% 32% 16 26  78%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 0% 10% 28% 56% 37 45  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 2% 43% 53% 49 46  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 0% 2% 26% 70% 47 41  96%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 96. Eldri strákarnir voru vondir við Nonna. Þeir bundu hann við staur.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 8 8 4% 3,0%  4%
Frekar óeðlileg 11 9 5% 3,2%  5%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 5 3% 2,5%  3%
Frekar eðlileg 36 31 18% 5,6%  18%
Alveg eðlileg 121 123 70% 6,8%  70%
Fjöldi svara 183 175 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.356 1.364
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 5% 3% 18% 70% 175 183  88%
Kyn‌ óg
Karl 4% 7% 4% 18% 67% 93 89  85%
Kona 5% 3% 2% 17% 74% 82 94  91%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 13% 9% 38% 35% 9 28  72%
16 til 20 ára 16% 8% 3% 28% 45% 19 27  73%
21 til 30 ára 0% 11% 0% 21% 68% 26 14  89%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 18% 82% 22 17  100%
41 til 50 ára 0% 0% 0% 6% 94% 22 23  100%
51 til 60 ára 0% 5% 4% 21% 70% 37 45  91%
Eldri en 60 ára 10% 4% 6% 9% 71% 41 29  80%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 14% 5% 4% 19% 59% 56 64  78%
Framhaldsskólamenntun 0% 4% 3% 18% 75% 65 59  93%
Háskólamenntun 0% 6% 2% 13% 80% 50 56  93%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 6% 4% 3% 17% 71% 120 118  87%
Landsbyggð 2% 8% 2% 19% 69% 55 65  88%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 7% 5% 2% 21% 65% 113 119  87%
Já - talaði ekki ensku 0% 6% 7% 0% 87% 30 33  87%
Já - talaði ensku 0% 5% 3% 21% 71% 32 31  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
2% 14% 2% 18% 65% 18 16  83%
Nei 5% 2% 3% 16% 73% 152 161  90%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 4% 2% 17% 77% 109 107  94%
Í námi 12% 3% 3% 30% 52% 25 41  82%
Annað‌ 11% 10% 6% 9% 64% 40 33  73%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 6% 5% 13% 70% 34 30  83%
1-4 klukkustundum á dag 5% 2% 3% 19% 70% 80 87  89%
5-8 klukkustundum á dag 2% 8% 1% 20% 68% 45 50  88%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 2% 7% 91% 11 13  98%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 12% 0% 13% 75% 22 19  88%
2009-2011 6% 6% 4% 8% 76% 48 47  84%
2012-2014 8% 3% 4% 27% 58% 55 64  85%
2015-2017 0% 0% 0% 20% 80% 15 18  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 16% 1% 14% 65% 23 23  79%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 9% 7% 5% 38% 42% 24 36  80%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 4% 3% 8% 81% 46 43  88%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 0% 2% 19% 74% 46 46  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 97. Siggi kemur óhreinn heim á hverjum degi. Mamma hans baðar honum alltaf á kvöldin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 161 158 75% 5,8%  75%
Frekar óeðlileg 34 34 16% 5,0%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 2% 2,1%  2%
Frekar eðlileg 8 7 3% 2,4%  3%
Alveg eðlileg 3 6 3% 2,2%  3%
Fjöldi svara 211 210 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við 1.330 1.331
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 75% 16% 2% 3% 3% 210 211  6%
Kyn‌ óg
Karl 70% 17% 3% 5% 5% 102 91  10%
Kona 81% 15% 2% 2% 1% 108 120  2%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 66% 14% 3% 17% 0% 11 35  17%
16 til 20 ára 63% 26% 9% 2% 0% 18 26  2%
21 til 30 ára 75% 12% 5% 0% 9% 42 23  9%
31 til 40 ára 70% 16% 5% 4% 6% 26 21  9%
41 til 50 ára 70% 24% 0% 4% 2% 31 34  6%
51 til 60 ára 86% 14% 0% 0% 0% 33 39  0%
Eldri en 60 ára 83% 13% 0% 5% 0% 48 33  5%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 69% 18% 3% 4% 5% 73 80  9%
Framhaldsskólamenntun 74% 19% 3% 2% 2% 71 59  4%
Háskólamenntun 87% 9% 2% 2% 1% 62 69  3%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 74% 15% 4% 4% 3% 137 142  7%
Landsbyggð 78% 18% 0% 2% 2% 73 69  4%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 76% 19% 2% 1% 2% 125 131  3%
Já - talaði ekki ensku 69% 15% 5% 1% 10% 37 33  11%
Já - talaði ensku 79% 8% 3% 10% 0% 48 46  10%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
42% 23% 0% 24% 10% 15 12  35%
Nei 80% 16% 2% 1% 0% 184 193  1%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 78% 17% 2% 1% 2% 124 116  3%
Í námi 64% 26% 7% 2% 0% 29 46  2%
Annað‌ 84% 9% 0% 7% 0% 49 41  7%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 64% 24% 0% 12% 0% 30 24  12%
1-4 klukkustundum á dag 78% 12% 3% 2% 5% 118 116  7%
5-8 klukkustundum á dag 71% 24% 2% 3% 0% 37 46  3%
9 klukkustundum á dag eða meira 80% 16% 4% 0% 0% 21 22  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 82% 14% 0% 0% 4% 17 20  4%
2009-2011 54% 23% 4% 10% 10% 52 49  20%
2012-2014 84% 11% 2% 2% 0% 69 78  2%
2015-2017 84% 16% 0% 0% 0% 23 22  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 50% 22% 8% 6% 14% 26 25  20%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 91% 7% 0% 2% 0% 35 45  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 67% 19% 0% 8% 5% 44 44  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 80% 16% 2% 2% 0% 57 55  2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 98. Nonni litli var með mömmu sinni hjá lækninum. Það átti að sprauta honum með bóluefni.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 165 175 80% 5,3%  80%
Frekar óeðlileg 25 29 13% 4,5%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 2% 1,6%  2%
Frekar eðlileg 7 6 3% 2,1%  3%
Alveg eðlileg 5 6 3% 2,2%  3%
Fjöldi svara 205 219 100%
Vil ekki svara 3 5
Á ekki við 1.333 1.317
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 80% 13% 2% 3% 3% 219 205  5%
Kyn‌ óg
Karl 75% 19% 1% 1% 3% 112 101  4%
Kona 85% 7% 2% 4% 3% 107 104  7%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 75% 19% 3% 3% 0% 12 32  3%
16 til 20 ára 70% 21% 0% 4% 5% 15 22  9%
21 til 30 ára 73% 24% 4% 0% 0% 53 27  0%
31 til 40 ára 82% 16% 0% 2% 0% 41 31  2%
41 til 50 ára 90% 10% 0% 0% 0% 29 30  0%
51 til 60 ára 77% 5% 0% 18% 0% 22 27  18%
Eldri en 60 ára 87% 0% 2% 0% 11% 48 36  11%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 78% 12% 1% 5% 4% 67 68  9%
Framhaldsskólamenntun 82% 12% 2% 2% 2% 86 66  4%
Háskólamenntun 80% 14% 2% 1% 3% 62 67  4%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 82% 11% 2% 1% 3% 133 125  4%
Landsbyggð 77% 16% 0% 5% 2% 85 80  7%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 83% 10% 2% 2% 3% 147 127  5%
Já - talaði ekki ensku 74% 16% 3% 5% 2% 41 50  7%
Já - talaði ensku 75% 22% 0% 3% 0% 30 27  3%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
84% 13% 0% 3% 0% 29 23  3%
Nei 79% 13% 2% 3% 3% 188 180  6%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 82% 13% 1% 1% 2% 136 121  4%
Í námi 68% 28% 0% 4% 0% 36 44  4%
Annað‌ 83% 2% 1% 6% 7% 40 34  13%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 63% 29% 4% 4% 0% 30 21  4%
1-4 klukkustundum á dag 79% 11% 2% 3% 4% 98 96  8%
5-8 klukkustundum á dag 91% 7% 1% 1% 0% 59 57  1%
9 klukkustundum á dag eða meira 78% 16% 0% 3% 2% 30 29  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 67% 14% 8% 5% 5% 37 34  10%
2009-2011 78% 19% 1% 0% 3% 56 54  3%
2012-2014 83% 14% 0% 4% 0% 64 61  4%
2015-2017 88% 9% 0% 4% 0% 23 21  4%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 68% 25% 7% 0% 0% 33 31  0%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 74% 25% 0% 1% 0% 39 40  1%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 77% 12% 2% 3% 6% 60 57  9%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 92% 2% 0% 6% 0% 49 42  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 99. Gummi var alltaf að stríða Dísu. Hann reyndi oft að kitla henni.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 92 92 53% 7,4%  53%
Frekar óeðlileg 50 49 29% 6,7%  29%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 6 3% 2,7%  3%
Frekar eðlileg 9 7 4% 2,9%  4%
Alveg eðlileg 18 19 11% 4,7%  11%
Fjöldi svara 176 173 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.363 1.366
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 53% 29% 3% 4% 11% 173 176  15%
Kyn‌ óg
Karl 39% 35% 5% 7% 15% 88 83  22%
Kona 68% 22% 2% 1% 7% 85 93  8%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 26% 38% 3% 13% 20% 9 28  33%
16 til 20 ára 43% 38% 12% 0% 7% 17 25  7%
21 til 30 ára 66% 25% 0% 0% 9% 35 18  9%
31 til 40 ára 45% 27% 0% 0% 28% 25 19  28%
41 til 50 ára 32% 34% 10% 18% 7% 26 25  24%
51 til 60 ára 47% 37% 3% 3% 10% 30 36  13%
Eldri en 60 ára 82% 14% 0% 0% 4% 32 25  4%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 41% 37% 7% 5% 10% 55 62  15%
Framhaldsskólamenntun 45% 34% 3% 3% 15% 65 56  18%
Háskólamenntun 80% 9% 0% 4% 7% 49 53  10%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 58% 28% 1% 4% 9% 112 103  13%
Landsbyggð 43% 30% 8% 5% 14% 61 73  19%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 48% 30% 6% 6% 10% 103 108  16%
Já - talaði ekki ensku 82% 18% 0% 0% 0% 22 25  0%
Já - talaði ensku 52% 27% 0% 2% 20% 46 42  22%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
29% 43% 17% 2% 9% 15 18  11%
Nei 55% 27% 2% 4% 12% 156 156  16%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 46% 29% 5% 5% 14% 102 99  20%
Í námi 46% 45% 4% 3% 3% 22 36  5%
Annað‌ 73% 19% 0% 1% 7% 47 38  8%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 63% 20% 0% 9% 7% 19 16  16%
1-4 klukkustundum á dag 50% 34% 3% 4% 10% 98 95  13%
5-8 klukkustundum á dag 70% 13% 8% 2% 6% 35 42  8%
9 klukkustundum á dag eða meira 18% 42% 1% 5% 34% 18 20  39%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 52% 20% 5% 14% 9% 20 20  23%
2009-2011 50% 27% 1% 1% 22% 52 46  23%
2012-2014 51% 38% 4% 3% 5% 46 49  8%
2015-2017 51% 31% 4% 5% 10% 20 25  15%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 54% 27% 6% 1% 12% 27 27  13%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 49% 37% 3% 2% 9% 28 35  11%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 48% 23% 0% 6% 22% 45 39  29%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 52% 34% 4% 5% 4% 39 39  9%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 100. Eldri strákarnir voru vondir við Nonna. Þeir bundu honum við staur.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 145 141 87% 5,2%  87%
Frekar óeðlileg 16 11 7% 3,9%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 2% 2,0%  2%
Frekar eðlileg 3 3 2% 1,9%  2%
Alveg eðlileg 4 4 3% 2,5%  3%
Fjöldi svara 171 162 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.368 1.378
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 87% 7% 2% 2% 3% 162 171  4%
Kyn‌ óg
Karl 84% 7% 3% 3% 4% 77 75  6%
Kona 89% 7% 1% 1% 2% 85 96  2%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 76% 18% 3% 4% 0% 10 28  4%
16 til 20 ára 79% 11% 5% 4% 0% 14 20  4%
21 til 30 ára 100% 0% 0% 0% 0% 21 11  0%
31 til 40 ára 87% 8% 0% 5% 0% 31 27  5%
41 til 50 ára 77% 8% 5% 0% 10% 35 37  10%
51 til 60 ára 88% 9% 0% 0% 4% 20 25  4%
Eldri en 60 ára 96% 4% 0% 0% 0% 31 23  0%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 79% 10% 6% 2% 4% 49 58  6%
Framhaldsskólamenntun 89% 6% 0% 3% 1% 52 44  5%
Háskólamenntun 93% 6% 0% 0% 1% 58 66  1%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 90% 5% 1% 2% 3% 106 107  4%
Landsbyggð 82% 11% 4% 1% 3% 56 64  4%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 83% 9% 2% 3% 4% 100 106  6%
Já - talaði ekki ensku 95% 3% 1% 0% 0% 27 30  0%
Já - talaði ensku 94% 3% 0% 0% 2% 34 34  2%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
82% 12% 0% 5% 0% 19 17  5%
Nei 88% 6% 2% 1% 2% 141 151  4%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 86% 6% 2% 2% 3% 98 105  6%
Í námi 89% 9% 0% 2% 0% 29 37  2%
Annað‌ 92% 8% 0% 0% 0% 32 24  0%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 90% 4% 0% 6% 0% 26 21  6%
1-4 klukkustundum á dag 82% 12% 2% 0% 3% 78 86  3%
5-8 klukkustundum á dag 93% 1% 2% 2% 2% 36 43  4%
9 klukkustundum á dag eða meira 98% 0% 0% 2% 0% 20 19  2%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 71% 13% 2% 14% 0% 14 14  14%
2009-2011 84% 6% 4% 0% 6% 44 45  6%
2012-2014 91% 6% 1% 1% 1% 59 72  2%
2015-2017 92% 8% 0% 0% 0% 18 15  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 90% 5% 2% 3% 0% 13 16  3%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 85% 10% 3% 2% 0% 26 36  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 78% 8% 4% 4% 6% 45 43  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 94% 4% 0% 0% 1% 51 51  1%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Málvöndun

Mynd 11. Málvöndun

Greining 101. Kolbrún var ánægð með verðlaunahátíðina. Hún fékk þrenn verðlaun í ár.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 1 1% 1,0%  1%
Frekar óeðlileg 6 6 3% 2,4%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 3 2% 1,8%  2%
Frekar eðlileg 24 25 12% 4,5%  12%
Alveg eðlileg 165 168 82% 5,2%  82%
Fjöldi svara 202 204 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.335 1.334
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 3% 2% 12% 82% 204 202  95%
Kyn‌ óg
Karl 1% 1% 1% 16% 82% 110 98  97%
Kona 0% 5% 3% 8% 83% 94 104  92%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 10% 0% 9% 9% 72% 10 34  81%
16 til 20 ára 0% 22% 0% 14% 64% 9 14  78%
21 til 30 ára 0% 7% 6% 15% 72% 44 22  87%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 22% 78% 37 30  100%
41 til 50 ára 0% 0% 0% 3% 97% 29 32  100%
51 til 60 ára 0% 3% 0% 16% 80% 33 39  97%
Eldri en 60 ára 0% 0% 0% 5% 95% 42 31  100%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 8% 6% 14% 71% 58 67  84%
Framhaldsskólamenntun 0% 1% 0% 8% 91% 81 62  99%
Háskólamenntun 0% 2% 0% 17% 82% 62 70  98%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 5% 0% 8% 86% 119 115  94%
Landsbyggð 0% 0% 4% 19% 77% 85 87  96%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 4% 3% 15% 77% 135 127  92%
Já - talaði ekki ensku 0% 0% 0% 3% 97% 29 35  100%
Já - talaði ensku 0% 1% 0% 9% 89% 38 39  99%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
5% 4% 0% 9% 82% 13 17  91%
Nei 0% 3% 2% 12% 83% 186 180  95%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 1% 0% 18% 80% 118 115  99%
Í námi 4% 5% 1% 5% 86% 28 38  91%
Annað‌ 0% 6% 5% 4% 85% 52 41  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 0% 14% 86% 23 19  100%
1-4 klukkustundum á dag 0% 4% 1% 12% 84% 107 107  96%
5-8 klukkustundum á dag 2% 4% 6% 4% 84% 46 49  88%
9 klukkustundum á dag eða meira 1% 2% 0% 29% 67% 24 24  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 1% 0% 11% 2% 85% 24 23  88%
2009-2011 0% 9% 1% 16% 74% 66 61  90%
2012-2014 1% 0% 1% 17% 82% 64 69  99%
2015-2017 0% 0% 0% 0% 100% 20 19  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 19% 12% 20% 48% 27 26  68%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 0% 1% 10% 88% 32 38  98%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 0% 9% 90% 62 58  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 0% 14% 86% 52 50  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 102. Tómas losaði sig við skrifborðið. Hann fór með það í Góða hirðinn.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 7 6 3% 2,6%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 9 5% 3,3%  5%
Frekar eðlileg 38 29 17% 5,5%  17%
Alveg eðlileg 128 131 75% 6,4%  75%
Fjöldi svara 181 175 100%
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.357 1.363
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 3% 5% 17% 75% 175 181  92%
Kyn‌ óg
Karl 0% 3% 7% 11% 79% 89 87  90%
Kona 0% 3% 4% 22% 71% 85 94  93%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 8% 3% 28% 61% 10 34  89%
16 til 20 ára 0% 4% 11% 35% 50% 14 20  85%
21 til 30 ára 0% 0% 15% 9% 76% 30 16  85%
31 til 40 ára 0% 0% 3% 7% 89% 29 24  97%
41 til 50 ára 0% 0% 6% 24% 69% 29 31  94%
51 til 60 ára 0% 4% 0% 25% 71% 25 31  96%
Eldri en 60 ára 0% 8% 0% 9% 83% 38 25  92%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 5% 8% 20% 67% 60 70  87%
Framhaldsskólamenntun 0% 4% 2% 18% 76% 59 51  94%
Háskólamenntun 0% 0% 4% 10% 86% 53 58  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 2% 3% 12% 83% 111 114  95%
Landsbyggð 0% 5% 9% 25% 61% 64 67  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 2% 7% 19% 72% 108 109  91%
Já - talaði ekki ensku 0% 3% 2% 20% 75% 35 40  95%
Já - talaði ensku 0% 8% 3% 4% 85% 32 32  89%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 12% 8% 79% 25 15  88%
Nei 0% 4% 3% 18% 75% 148 164  93%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 3% 5% 13% 79% 109 106  92%
Í námi 0% 3% 8% 32% 57% 19 35  89%
Annað‌ 0% 5% 2% 18% 75% 43 33  93%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 5% 0% 17% 77% 34 27  95%
1-4 klukkustundum á dag 0% 4% 6% 14% 76% 89 99  91%
5-8 klukkustundum á dag 0% 2% 6% 18% 74% 34 38  92%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 26% 74% 16 15  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 0% 16% 84% 26 22  100%
2009-2011 0% 4% 13% 12% 71% 33 35  84%
2012-2014 0% 2% 3% 18% 78% 55 62  96%
2015-2017 0% 0% 5% 9% 87% 19 20  95%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 19% 13% 68% 22 24  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 4% 6% 21% 70% 25 35  91%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 3% 0% 15% 83% 37 33  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 2% 13% 85% 49 47  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 103. Samtökin sinna mikilvægu starfi. Fjöldi dýra er í útrýmingarhættu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 3 2% 1,9%  2%
Frekar óeðlileg 11 14 7% 3,7%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 11 6% 3,3%  6%
Frekar eðlileg 31 30 15% 5,1%  15%
Alveg eðlileg 128 134 70% 6,5%  70%
Fjöldi svara 187 193 100%
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við 1.350 1.343
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 7% 6% 15% 70% 193 187  85%
Kyn‌
Karl 1% 9% 10% 9% 71% 98 88  80%
Kona 2% 6% 2% 22% 68% 95 99  90%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 4% 0% 14% 19% 63% 9 26  82%
16 til 20 ára 8% 11% 6% 22% 52% 13 19  75%
21 til 30 ára 0% 18% 7% 19% 56% 31 17  75%
31 til 40 ára 0% 9% 0% 16% 76% 38 29  91%
41 til 50 ára 3% 7% 6% 18% 67% 33 33  85%
51 til 60 ára 4% 3% 6% 17% 69% 25 31  86%
Eldri en 60 ára 0% 2% 8% 6% 83% 44 32  90%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 7% 7% 17% 67% 57 60  84%
Framhaldsskólamenntun 3% 9% 6% 20% 61% 78 64  81%
Háskólamenntun 0% 4% 2% 7% 86% 55 59  93%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 8% 6% 13% 71% 114 109  84%
Landsbyggð 1% 7% 6% 19% 67% 79 78  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 8% 6% 18% 68% 133 125  85%
Já - talaði ekki ensku 4% 0% 4% 4% 89% 28 32  93%
Já - talaði ensku 2% 13% 9% 16% 60% 32 30  76%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
6% 0% 2% 14% 79% 17 13  92%
Nei 1% 7% 6% 15% 70% 170 167  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 9% 3% 15% 71% 123 112  86%
Í námi 4% 6% 12% 24% 54% 24 35  78%
Annað‌ 0% 2% 8% 11% 78% 42 33  90%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 4% 24% 3% 66% 29 23  69%
1-4 klukkustundum á dag 1% 7% 3% 19% 69% 115 107  88%
5-8 klukkustundum á dag 3% 10% 2% 8% 78% 35 41  85%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 11% 0% 37% 52% 12 13  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 11% 6% 84% 25 22  89%
2009-2011 1% 3% 2% 23% 72% 43 45  94%
2012-2014 2% 15% 5% 19% 59% 69 70  78%
2015-2017 5% 5% 13% 6% 71% 19 17  77%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 0% 6% 33% 59% 19 22  92%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 20% 9% 15% 52% 30 35  67%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 5% 10% 82% 50 45  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 9% 5% 17% 67% 57 52  84%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 104. Strákarnir tveir kynntust á leikskóla. Þeim líkar vel hvorum við annan.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 41 41 22% 5,9%  22%
Frekar óeðlileg 53 56 30% 6,6%  30%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 11 6% 3,4%  6%
Frekar eðlileg 36 34 18% 5,5%  18%
Alveg eðlileg 45 45 24% 6,1%  24%
Fjöldi svara 188 187 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við 1.353 1.354
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 22% 30% 6% 18% 24% 187 188  42%
Kyn‌ *
Karl 27% 27% 7% 12% 28% 99 90  40%
Kona 17% 34% 5% 25% 20% 88 98  45%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 26% 17% 14% 24% 18% 10 31  43%
16 til 20 ára 37% 44% 6% 5% 8% 16 22  13%
21 til 30 ára 0% 50% 0% 23% 27% 27 13  50%
31 til 40 ára 20% 41% 4% 17% 17% 29 22  35%
41 til 50 ára 18% 24% 5% 26% 27% 32 32  53%
51 til 60 ára 18% 17% 5% 23% 37% 31 36  59%
Eldri en 60 ára 36% 20% 10% 10% 23% 42 32  33%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 20% 32% 10% 19% 20% 56 65  39%
Framhaldsskólamenntun 29% 27% 2% 18% 24% 80 66  42%
Háskólamenntun 11% 32% 7% 19% 31% 47 53  50%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 22% 27% 7% 20% 24% 124 126  44%
Landsbyggð 22% 36% 3% 14% 25% 62 62  39%
Búið erlendis‌
Nei‌ 26% 29% 6% 21% 18% 117 121  39%
Já - talaði ekki ensku 17% 20% 4% 9% 50% 32 32  59%
Já - talaði ensku 15% 41% 7% 18% 20% 38 35  38%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
24% 36% 6% 11% 23% 17 15  35%
Nei 22% 30% 6% 20% 23% 164 170  42%
Staða‌
Í launaðri vinnu 25% 28% 6% 20% 21% 110 108  41%
Í námi 7% 36% 4% 32% 20% 28 38  52%
Annað‌ 18% 36% 9% 9% 30% 40 35  38%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 22% 31% 6% 19% 23% 171 172  42%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 36% 48% 0% 16% 0% 3 4  16%
Einungis annað mál 0% 18% 4% 22% 55% 7 5  77%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 25% 32% 12% 20% 12% 28 23  31%
1-4 klukkustundum á dag 18% 32% 1% 20% 29% 88 85  49%
5-8 klukkustundum á dag 28% 27% 9% 18% 18% 55 60  36%
9 klukkustundum á dag eða meira 14% 28% 11% 4% 43% 14 17  47%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 19% 18% 0% 28% 35% 19 20  63%
2009-2011 22% 37% 3% 16% 22% 58 56  37%
2012-2014 19% 26% 10% 18% 27% 57 61  45%
2015-2017 10% 35% 15% 25% 16% 19 19  40%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 46% 4% 14% 31% 20 22  45%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 20% 39% 6% 19% 15% 27 37  35%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 27% 27% 2% 20% 23% 57 54  43%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 15% 22% 14% 20% 29% 49 43  49%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 105. Tómas losaði sig við skrifborðið. Hann fór með það í Góða hirðirinn.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 39 36 21% 6,2%  21%
Frekar óeðlileg 34 32 19% 5,8%  19%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 7 4% 3,0%  4%
Frekar eðlileg 37 34 20% 6,0%  20%
Alveg eðlileg 63 61 36% 7,2%  36%
Fjöldi svara 181 170 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.356 1.366
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 21% 19% 4% 20% 36% 170 181  56%
Kyn‌
Karl 22% 20% 4% 20% 34% 92 87  54%
Kona 21% 17% 4% 20% 38% 79 94  58%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 16% 19% 0% 26% 39% 11 30  65%
16 til 20 ára 15% 14% 6% 29% 37% 19 29  66%
21 til 30 ára 24% 15% 17% 16% 29% 15 10  44%
31 til 40 ára 0% 15% 0% 27% 58% 29 20  85%
41 til 50 ára 23% 34% 0% 16% 27% 33 30  43%
51 til 60 ára 34% 13% 4% 16% 32% 28 35  48%
Eldri en 60 ára 31% 15% 6% 17% 31% 36 27  47%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 13% 19% 1% 24% 44% 59 66  67%
Framhaldsskólamenntun 25% 20% 3% 17% 36% 60 57  52%
Háskólamenntun 28% 18% 8% 18% 28% 46 53  45%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 25% 21% 5% 21% 28% 107 107  49%
Landsbyggð 16% 14% 2% 18% 49% 64 74  67%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 19% 20% 3% 19% 39% 110 117  58%
Já - talaði ekki ensku 14% 18% 13% 29% 27% 22 26  55%
Já - talaði ensku 33% 15% 0% 20% 32% 38 37  52%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 8% 0% 62% 30% 17 20  92%
Nei 25% 19% 4% 15% 38% 148 157  52%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 20% 22% 4% 15% 38% 113 117  53%
Í námi 29% 18% 0% 24% 29% 19 33  53%
Annað‌ 24% 9% 0% 32% 35% 33 24  67%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 23% 18% 8% 18% 33% 26 23  51%
1-4 klukkustundum á dag 21% 17% 2% 19% 40% 86 93  60%
5-8 klukkustundum á dag 18% 13% 4% 29% 36% 34 42  65%
9 klukkustundum á dag eða meira 28% 24% 8% 16% 24% 19 19  40%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 16% 11% 7% 22% 44% 16 17  66%
2009-2011 11% 22% 7% 10% 51% 39 44  61%
2012-2014 25% 18% 4% 21% 32% 57 61  53%
2015-2017 30% 9% 5% 35% 21% 23 22  56%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 11% 34% 53% 13 20  87%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 28% 23% 9% 15% 26% 26 37  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 16% 24% 5% 7% 48% 42 41  55%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 25% 12% 2% 30% 31% 53 46  61%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 106. Kolbrún var ánægð með verðlaunahátíðina. Hún fékk þrjú verðlaun í ár.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 51 51 28% 6,5%  28%
Frekar óeðlileg 33 34 19% 5,7%  19%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 11 6% 3,4%  6%
Frekar eðlileg 27 25 14% 5,0%  14%
Alveg eðlileg 65 61 33% 6,9%  33%
Fjöldi svara 187 182 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.350 1.355
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 28% 19% 6% 14% 33% 182 187  47%
Kyn‌
Karl 29% 21% 6% 15% 29% 94 91  45%
Kona 27% 17% 5% 12% 38% 88 96  50%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 2% 4% 5% 35% 53% 13 33  89%
16 til 20 ára 7% 0% 12% 13% 68% 19 29  81%
21 til 30 ára 7% 18% 3% 5% 66% 35 19  71%
31 til 40 ára 27% 11% 4% 30% 29% 24 19  59%
41 til 50 ára 26% 33% 9% 5% 27% 26 27  32%
51 til 60 ára 55% 29% 0% 15% 0% 23 28  15%
Eldri en 60 ára 49% 23% 8% 11% 9% 41 32  20%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 16% 10% 8% 16% 50% 55 65  65%
Framhaldsskólamenntun 24% 25% 6% 14% 31% 66 55  45%
Háskólamenntun 49% 21% 4% 6% 19% 53 59  26%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 28% 12% 4% 16% 39% 114 114  55%
Landsbyggð 27% 31% 8% 10% 24% 68 73  34%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 26% 18% 7% 14% 36% 122 124  49%
Já - talaði ekki ensku 36% 14% 5% 19% 26% 31 31  45%
Já - talaði ensku 28% 29% 0% 9% 34% 27 30  43%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
20% 16% 1% 12% 51% 21 21  63%
Nei 29% 19% 6% 14% 32% 160 164  45%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 29% 21% 6% 14% 30% 116 107  44%
Í námi 8% 8% 5% 16% 63% 29 45  80%
Annað‌ 46% 20% 3% 10% 22% 33 30  32%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 49% 18% 0% 18% 14% 26 19  33%
1-4 klukkustundum á dag 24% 23% 7% 14% 32% 98 97  47%
5-8 klukkustundum á dag 16% 18% 8% 14% 45% 35 44  58%
9 klukkustundum á dag eða meira 41% 2% 6% 9% 43% 21 25  51%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 28% 24% 0% 16% 32% 27 25  48%
2009-2011 20% 12% 5% 32% 32% 38 40  63%
2012-2014 32% 14% 8% 8% 38% 58 68  46%
2015-2017 18% 47% 8% 12% 16% 19 19  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 8% 0% 28% 58% 22 25  86%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 17% 9% 10% 61% 29 42  71%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 32% 22% 4% 23% 18% 43 40  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 44% 26% 7% 8% 15% 48 45  23%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 107. Samtökin sinna mikilvægu starfi. Fjöldi dýra eru í útrýmingarhættu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 11 11 6% 3,3%  6%
Frekar óeðlileg 17 15 8% 3,7%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 3 1% 1,7%  1%
Frekar eðlileg 40 33 17% 5,3%  17%
Alveg eðlileg 116 133 68% 6,5%  68%
Fjöldi svara 189 196 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.348 1.341
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 6% 8% 1% 17% 68% 196 189  85%
Kyn‌ óg
Karl 8% 8% 1% 16% 66% 90 80  82%
Kona 4% 7% 1% 18% 69% 106 109  88%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 0% 6% 50% 44% 10 31  94%
16 til 20 ára 0% 6% 5% 20% 68% 13 20  89%
21 til 30 ára 5% 6% 0% 11% 78% 48 21  89%
31 til 40 ára 0% 6% 0% 16% 78% 34 26  94%
41 til 50 ára 8% 7% 4% 33% 48% 20 22  81%
51 til 60 ára 14% 20% 3% 8% 55% 32 40  63%
Eldri en 60 ára 8% 3% 0% 15% 74% 38 29  89%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 1% 2% 13% 83% 79 70  96%
Framhaldsskólamenntun 10% 7% 0% 18% 65% 53 46  83%
Háskólamenntun 8% 18% 1% 16% 57% 59 68  73%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 6% 9% 2% 15% 68% 137 125  83%
Landsbyggð 5% 5% 1% 22% 67% 59 64  89%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 7% 5% 2% 18% 68% 126 121  87%
Já - talaði ekki ensku 6% 7% 0% 19% 68% 33 35  87%
Já - talaði ensku 3% 18% 0% 13% 66% 34 31  79%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
25% 4% 0% 16% 56% 20 14  71%
Nei 4% 8% 1% 17% 70% 175 173  87%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 9% 9% 0% 20% 62% 104 101  82%
Í námi 0% 8% 3% 16% 73% 34 44  89%
Annað‌ 5% 5% 2% 12% 76% 53 38  88%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 17% 8% 0% 27% 49% 24 20  76%
1-4 klukkustundum á dag 6% 8% 2% 16% 68% 105 102  85%
5-8 klukkustundum á dag 4% 9% 4% 10% 74% 33 37  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 8% 0% 22% 70% 29 28  92%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 3% 0% 6% 91% 22 20  97%
2009-2011 5% 4% 1% 21% 70% 45 38  91%
2012-2014 5% 11% 2% 17% 66% 67 72  82%
2015-2017 7% 14% 0% 16% 64% 22 21  80%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 2% 10% 88% 22 17  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 6% 2% 19% 66% 40 44  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 5% 0% 19% 71% 44 41  90%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 16% 1% 14% 64% 48 49  78%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 108. Strákarnir tveir kynntust á leikskóla. Þeim líkar vel við hvorn annan.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 12 16 8% 3,7%  8%
Frekar óeðlileg 16 21 10% 4,2%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 13 7% 3,5%  7%
Frekar eðlileg 45 42 21% 5,6%  21%
Alveg eðlileg 105 109 54% 6,9%  54%
Fjöldi svara 193 201 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.344 1.337
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 10% 7% 21% 54% 201 193  75%
Kyn‌
Karl 8% 8% 5% 21% 58% 86 73  79%
Kona 7% 12% 8% 21% 52% 115 120  72%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 0% 10% 43% 43% 8 20  87%
16 til 20 ára 0% 10% 10% 28% 52% 17 25  80%
21 til 30 ára 9% 20% 7% 20% 44% 45 26  64%
31 til 40 ára 8% 3% 0% 21% 68% 31 25  88%
41 til 50 ára 10% 7% 11% 9% 63% 24 28  72%
51 til 60 ára 4% 6% 3% 19% 68% 28 35  88%
Eldri en 60 ára 11% 11% 9% 22% 46% 48 34  68%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 9% 6% 8% 27% 51% 51 53  78%
Framhaldsskólamenntun 10% 18% 8% 14% 50% 77 60  64%
Háskólamenntun 5% 5% 5% 25% 60% 67 74  84%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 9% 10% 8% 19% 54% 139 129  72%
Landsbyggð 5% 10% 4% 26% 56% 62 64  82%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 10% 10% 8% 20% 51% 117 105  71%
Já - talaði ekki ensku 10% 10% 5% 19% 55% 33 38  74%
Já - talaði ensku 0% 10% 4% 25% 61% 52 50  86%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 18% 10% 17% 56% 22 18  73%
Nei 9% 8% 6% 22% 55% 170 168  77%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 6% 9% 6% 24% 55% 105 101  79%
Í námi 11% 15% 5% 23% 46% 37 44  69%
Annað‌ 10% 10% 7% 15% 58% 55 43  73%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 15% 14% 3% 14% 55% 34 26  69%
1-4 klukkustundum á dag 3% 11% 6% 23% 57% 97 95  80%
5-8 klukkustundum á dag 7% 12% 5% 32% 44% 43 46  76%
9 klukkustundum á dag eða meira 20% 0% 12% 3% 66% 20 21  69%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 19% 13% 24% 44% 23 23  68%
2009-2011 7% 8% 4% 28% 52% 45 44  80%
2012-2014 8% 8% 7% 17% 60% 67 67  77%
2015-2017 3% 14% 0% 23% 60% 22 23  83%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 22% 8% 17% 44% 23 22  61%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 7% 8% 33% 47% 38 39  79%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 7% 6% 32% 53% 45 45  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 11% 3% 8% 70% 51 51  78%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þolfallsalhæfingar

Mynd 12. Þolfallsalhæfingar

Greining 109. Ása litla fer alltaf í bað á kvöldin. Mamma hennar þurrkar hana svo með mjúku handklæði.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 36 36 19% 5,6%  19%
Frekar óeðlileg 32 35 19% 5,6%  19%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 15 8% 3,9%  8%
Frekar eðlileg 39 42 22% 5,9%  22%
Alveg eðlileg 53 60 32% 6,7%  32%
Fjöldi svara 176 188 100%
Vil ekki svara 6 6
Á ekki við 1.359 1.347
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 19% 19% 8% 22% 32% 188 176  54%
Kyn‌
Karl 19% 12% 8% 23% 37% 91 81  60%
Kona 20% 24% 8% 21% 27% 97 95  48%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 14% 16% 22% 18% 30% 8 25  48%
16 til 20 ára 35% 3% 23% 32% 7% 12 16  39%
21 til 30 ára 26% 18% 12% 22% 22% 46 22  44%
31 til 40 ára 13% 14% 0% 33% 40% 32 24  73%
41 til 50 ára 11% 19% 10% 29% 31% 29 31  60%
51 til 60 ára 27% 29% 3% 9% 32% 22 30  41%
Eldri en 60 ára 15% 23% 3% 14% 45% 39 28  59%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 17% 17% 14% 20% 33% 64 58  52%
Framhaldsskólamenntun 21% 13% 6% 24% 37% 68 55  60%
Háskólamenntun 22% 26% 1% 24% 26% 54 61  51%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 19% 20% 6% 22% 33% 110 102  55%
Landsbyggð 20% 17% 10% 22% 31% 78 74  53%
Búið erlendis‌
Nei‌ 22% 17% 11% 21% 29% 123 107  50%
Já - talaði ekki ensku 9% 29% 1% 17% 44% 33 36  60%
Já - talaði ensku 15% 14% 2% 36% 33% 29 30  69%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
26% 12% 19% 17% 26% 21 12  43%
Nei 19% 20% 6% 22% 33% 165 161  55%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 21% 17% 6% 26% 30% 110 103  55%
Í námi 24% 22% 16% 21% 17% 20 30  39%
Annað‌ 14% 21% 9% 16% 40% 55 39  56%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 1% 20% 21% 26% 31% 20 16  57%
1-4 klukkustundum á dag 19% 24% 2% 17% 38% 102 93  55%
5-8 klukkustundum á dag 20% 15% 16% 16% 33% 35 35  49%
9 klukkustundum á dag eða meira 31% 5% 8% 44% 12% 31 30  56%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 18% 16% 12% 25% 30% 29 25  54%
2009-2011 16% 13% 10% 21% 40% 47 42  61%
2012-2014 23% 23% 5% 27% 23% 64 61  50%
2015-2017 23% 28% 16% 4% 29% 16 20  34%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 26% 3% 20% 20% 31% 34 25  52%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 31% 29% 12% 20% 8% 26 33  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 23% 4% 24% 40% 42 42  64%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 19% 21% 4% 24% 32% 54 48  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 110. Litli strákurinn var rennandi blautur eftir að hafa dottið ofan í laugina. Pabbi hans þurrkaði hann á sundlaugarbakkanum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 42 43 23% 6,0%  23%
Frekar óeðlileg 47 51 27% 6,4%  27%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 15 8% 3,9%  8%
Frekar eðlileg 37 34 18% 5,5%  18%
Alveg eðlileg 46 45 24% 6,1%  24%
Fjöldi svara 185 187 100%
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við 1.352 1.349
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 23% 27% 8% 18% 24% 187 185  42%
Kyn‌
Karl 22% 21% 6% 21% 30% 91 85  51%
Kona 24% 33% 10% 16% 18% 97 100  34%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 13% 25% 6% 25% 31% 10 30  56%
16 til 20 ára 20% 29% 13% 15% 23% 19 27  38%
21 til 30 ára 15% 30% 12% 16% 26% 35 19  42%
31 til 40 ára 25% 26% 8% 26% 16% 41 30  42%
41 til 50 ára 36% 13% 6% 20% 25% 18 19  45%
51 til 60 ára 30% 26% 0% 14% 29% 25 31  44%
Eldri en 60 ára 20% 33% 8% 13% 26% 39 29  39%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 23% 29% 14% 13% 20% 68 71  34%
Framhaldsskólamenntun 23% 30% 5% 17% 25% 59 51  42%
Háskólamenntun 22% 21% 4% 26% 27% 57 60  53%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 19% 32% 7% 18% 24% 118 111  41%
Landsbyggð 28% 19% 9% 19% 24% 69 74  43%
Búið erlendis‌
Nei‌ 23% 27% 7% 16% 27% 127 124  43%
Já - talaði ekki ensku 18% 27% 9% 25% 21% 25 25  46%
Já - talaði ensku 25% 25% 11% 22% 16% 35 35  38%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
12% 33% 14% 20% 21% 24 18  42%
Nei 24% 27% 7% 18% 25% 162 165  42%
Staða‌
Í launaðri vinnu 24% 23% 9% 19% 25% 128 117  45%
Í námi 17% 27% 9% 21% 25% 20 37  46%
Annað‌ 18% 45% 4% 15% 18% 34 24  33%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 23% 29% 7% 18% 24% 174 170  41%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 16% 0% 26% 58% 5 4  84%
Einungis annað mál 0% 0% 43% 40% 16% 5 5  57%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 13% 34% 8% 13% 32% 26 22  45%
1-4 klukkustundum á dag 23% 32% 9% 16% 20% 98 97  36%
5-8 klukkustundum á dag 23% 23% 8% 19% 27% 46 48  46%
9 klukkustundum á dag eða meira 33% 0% 0% 40% 28% 13 14  67%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 37% 28% 0% 21% 14% 19 18  36%
2009-2011 27% 17% 15% 26% 15% 41 42  41%
2012-2014 16% 32% 5% 17% 30% 68 67  47%
2015-2017 17% 49% 0% 16% 18% 23 21  34%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 24% 22% 18% 18% 18% 22 23  36%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 11% 35% 7% 20% 27% 35 41  48%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 34% 19% 6% 28% 13% 37 37  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 20% 37% 2% 15% 27% 56 47  42%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 111. Sólveig er allan daginn í sandkassanum á leikskólanum. Mamma hennar þvær hana alltaf með þvottapoka þegar hún kemur heim.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 49 56 26% 5,9%  26%
Frekar óeðlileg 53 55 26% 5,9%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 15 7% 3,4%  7%
Frekar eðlileg 35 33 16% 4,9%  16%
Alveg eðlileg 56 54 26% 5,9%  26%
Fjöldi svara 208 213 100%
Vil ekki svara 3 1
Á ekki við 1.330 1.327
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 26% 26% 7% 16% 26% 213 208  41%
Kyn‌
Karl 20% 25% 9% 17% 29% 120 101  46%
Kona 34% 27% 4% 13% 21% 93 107  34%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 8% 16% 11% 20% 45% 11 34  65%
16 til 20 ára 6% 13% 0% 40% 41% 12 19  81%
21 til 30 ára 29% 31% 5% 0% 35% 40 19  35%
31 til 40 ára 4% 28% 5% 27% 35% 24 18  62%
41 til 50 ára 14% 41% 6% 21% 18% 40 40  38%
51 til 60 ára 27% 17% 13% 13% 30% 34 40  44%
Eldri en 60 ára 51% 19% 7% 13% 10% 53 38  23%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 24% 14% 10% 21% 31% 69 72  52%
Framhaldsskólamenntun 27% 28% 6% 16% 23% 84 68  39%
Háskólamenntun 28% 35% 6% 9% 21% 57 65  30%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 27% 23% 6% 16% 28% 146 136  44%
Landsbyggð 26% 31% 8% 15% 20% 67 72  35%
Búið erlendis‌
Nei‌ 26% 24% 8% 17% 25% 130 123  42%
Já - talaði ekki ensku 25% 28% 5% 15% 28% 43 46  43%
Já - talaði ensku 28% 30% 5% 11% 25% 40 39  36%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
17% 22% 2% 13% 46% 18 13  59%
Nei 27% 26% 7% 16% 24% 189 191  41%
Staða‌
Í launaðri vinnu 27% 28% 8% 14% 22% 135 129  37%
Í námi 12% 23% 3% 21% 41% 28 39  62%
Annað‌ 33% 18% 6% 18% 25% 45 32  42%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 27% 26% 6% 15% 26% 200 192  41%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 46% 30% 0% 23% 3 4  23%
Einungis annað mál 0% 0% 58% 33% 9% 3 4  42%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 17% 21% 20% 25% 16% 27 21  42%
1-4 klukkustundum á dag 29% 27% 7% 13% 25% 106 108  38%
5-8 klukkustundum á dag 18% 22% 2% 21% 37% 48 46  58%
9 klukkustundum á dag eða meira 33% 40% 5% 12% 12% 23 27  23%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 14% 31% 8% 19% 28% 32 32  47%
2009-2011 21% 25% 10% 30% 14% 50 50  44%
2012-2014 24% 32% 4% 9% 30% 63 68  39%
2015-2017 36% 24% 2% 9% 29% 12 11  38%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 30% 15% 22% 12% 15 21  34%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 27% 26% 2% 4% 40% 36 40  45%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 18% 27% 8% 27% 21% 67 61  48%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 25% 35% 5% 14% 21% 39 39  34%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 112. Einar litli óhreinkar sig alltaf í framan þegar hann borðar. Mamma hans þvær hann í framan með þvottapoka.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 47 53 29% 6,5%  29%
Frekar óeðlileg 52 57 31% 6,6%  31%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 7 4% 2,8%  4%
Frekar eðlileg 26 24 13% 4,9%  13%
Alveg eðlileg 51 44 24% 6,1%  24%
Fjöldi svara 184 185 100%
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.354 1.352
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 29% 31% 4% 13% 24% 185 184  37%
Kyn‌ **
Karl 30% 27% 7% 10% 27% 105 93  37%
Kona 27% 36% 0% 17% 20% 80 91  37%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 10% 23% 5% 24% 38% 11 33  62%
16 til 20 ára 14% 19% 11% 14% 42% 11 17  56%
21 til 30 ára 27% 31% 5% 18% 20% 44 23  38%
31 til 40 ára 25% 25% 0% 21% 29% 23 18  50%
41 til 50 ára 37% 21% 6% 12% 24% 33 35  36%
51 til 60 ára 22% 35% 6% 12% 25% 22 26  37%
Eldri en 60 ára 39% 44% 0% 2% 16% 43 32  18%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 26% 25% 6% 17% 27% 46 55  44%
Framhaldsskólamenntun 31% 33% 4% 11% 21% 80 65  32%
Háskólamenntun 29% 32% 2% 12% 26% 58 62  37%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 33% 33% 1% 10% 23% 119 119  33%
Landsbyggð 21% 26% 9% 19% 25% 66 65  43%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 23% 30% 6% 16% 25% 116 113  41%
Já - talaði ekki ensku 39% 28% 0% 9% 25% 36 39  33%
Já - talaði ensku 38% 36% 1% 6% 19% 32 31  25%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 17% 6% 35% 27% 18 21  63%
Nei 29% 33% 4% 10% 24% 163 161  34%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 24% 31% 2% 16% 27% 106 103  43%
Í námi 16% 40% 5% 13% 25% 31 43  39%
Annað‌ 47% 29% 2% 3% 19% 42 33  22%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 27% 31% 4% 13% 25% 167 167  38%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 31% 50% 19% 0% 0% 6 5  0%
Einungis annað mál 61% 12% 0% 10% 18% 7 5  27%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 45% 37% 0% 9% 9% 29 21  18%
1-4 klukkustundum á dag 20% 30% 5% 16% 30% 94 96  45%
5-8 klukkustundum á dag 28% 35% 4% 7% 27% 42 50  34%
9 klukkustundum á dag eða meira 55% 13% 0% 19% 13% 17 13  32%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 33% 25% 6% 15% 21% 17 17  36%
2009-2011 17% 32% 4% 21% 25% 53 48  47%
2012-2014 32% 36% 4% 10% 18% 52 59  28%
2015-2017 23% 46% 4% 0% 27% 27 26  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 28% 7% 19% 25% 29 25  44%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 20% 27% 6% 16% 30% 28 39  46%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 32% 3% 20% 24% 41 40  44%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 34% 46% 3% 1% 16% 50 46  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 113. Ása litla fer alltaf í bað á kvöldin. Mamma hennar þurrkar henni svo með mjúku handklæði.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 8 5% 3,2%  5%
Frekar óeðlileg 15 14 8% 4,1%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 12 7% 3,9%  7%
Frekar eðlileg 51 42 25% 6,6%  25%
Alveg eðlileg 89 92 55% 7,5%  55%
Fjöldi svara 174 169 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.364 1.369
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 8% 7% 25% 55% 169 174  80%
Kyn‌
Karl 6% 10% 8% 14% 62% 80 77  76%
Kona 4% 7% 6% 35% 48% 89 97  83%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 5% 22% 35% 38% 7 22  73%
16 til 20 ára 0% 4% 7% 43% 45% 17 26  88%
21 til 30 ára 0% 3% 7% 13% 76% 29 16  90%
31 til 40 ára 0% 22% 0% 16% 62% 17 16  78%
41 til 50 ára 9% 9% 19% 31% 32% 25 24  63%
51 til 60 ára 3% 12% 0% 28% 58% 31 40  86%
Eldri en 60 ára 11% 5% 6% 23% 55% 44 30  78%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 7% 2% 16% 31% 44% 52 60  75%
Framhaldsskólamenntun 5% 11% 3% 25% 55% 60 50  81%
Háskólamenntun 2% 9% 3% 18% 69% 51 59  86%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 8% 7% 21% 61% 107 107  82%
Landsbyggð 6% 9% 8% 33% 44% 62 67  77%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 7% 5% 30% 55% 113 115  84%
Já - talaði ekki ensku 0% 14% 6% 13% 67% 21 26  79%
Já - talaði ensku 8% 9% 16% 18% 49% 34 33  67%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 2% 8% 91% 19 19  98%
Nei 5% 9% 8% 28% 51% 148 153  78%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 8% 10% 21% 58% 94 94  79%
Í námi 0% 8% 8% 33% 51% 27 38  84%
Annað‌ 10% 7% 1% 27% 54% 46 38  81%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 15% 8% 12% 26% 39% 32 24  65%
1-4 klukkustundum á dag 3% 9% 6% 30% 52% 87 89  82%
5-8 klukkustundum á dag 3% 5% 9% 19% 64% 30 41  83%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 9% 2% 12% 77% 20 20  90%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 7% 5% 1% 19% 68% 24 25  87%
2009-2011 0% 13% 9% 13% 64% 35 36  78%
2012-2014 5% 13% 8% 25% 49% 50 60  74%
2015-2017 6% 0% 9% 38% 47% 19 18  85%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 6% 14% 22% 57% 21 24  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 3% 8% 32% 58% 25 33  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 11% 2% 12% 70% 38 37  82%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 13% 9% 27% 43% 44 45  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 114. Litli strákurinn var rennandi blautur eftir að hafa dottið ofan í laugina. Pabbi hans þurrkaði honum á sundlaugarbakkanum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 16 18 9% 4,1%  9%
Frekar óeðlileg 28 27 14% 5,0%  14%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 10 5% 3,2%  5%
Frekar eðlileg 50 48 25% 6,2%  25%
Alveg eðlileg 87 86 46% 7,1%  46%
Fjöldi svara 194 189 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.344 1.349
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 14% 5% 25% 46% 189 194  71%
Kyn‌ *
Karl 11% 16% 11% 17% 47% 82 78  63%
Kona 8% 13% 1% 32% 45% 107 116  77%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 24% 12% 23% 35% 12 34  58%
16 til 20 ára 6% 22% 11% 18% 42% 18 25  60%
21 til 30 ára 0% 8% 0% 40% 52% 18 11  92%
31 til 40 ára 0% 7% 5% 25% 63% 44 32  88%
41 til 50 ára 0% 20% 0% 42% 38% 22 24  80%
51 til 60 ára 3% 23% 7% 23% 45% 32 36  67%
Eldri en 60 ára 36% 9% 6% 16% 34% 42 32  50%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 12% 18% 11% 21% 38% 63 72  60%
Framhaldsskólamenntun 8% 12% 3% 27% 50% 68 59  78%
Háskólamenntun 6% 10% 3% 29% 52% 48 53  80%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 9% 10% 5% 28% 47% 120 125  76%
Landsbyggð 10% 22% 6% 20% 42% 69 69  62%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 12% 17% 4% 21% 46% 125 130  67%
Já - talaði ekki ensku 7% 13% 11% 20% 49% 24 27  69%
Já - talaði ensku 3% 7% 7% 41% 42% 41 37  83%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
8% 15% 0% 36% 42% 14 17  78%
Nei 9% 14% 6% 23% 48% 166 168  71%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 13% 5% 25% 53% 103 104  78%
Í námi 4% 23% 1% 37% 35% 28 39  72%
Annað‌ 23% 9% 9% 22% 37% 48 42  59%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 28% 11% 5% 15% 41% 27 23  56%
1-4 klukkustundum á dag 7% 15% 3% 26% 49% 109 109  75%
5-8 klukkustundum á dag 5% 12% 14% 25% 45% 38 45  70%
9 klukkustundum á dag eða meira 8% 20% 5% 37% 31% 12 14  68%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 20% 7% 8% 20% 46% 17 14  65%
2009-2011 2% 16% 5% 31% 47% 47 45  78%
2012-2014 10% 15% 5% 30% 39% 67 79  70%
2015-2017 2% 20% 0% 17% 61% 22 22  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 10% 0% 39% 44% 11 15  83%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 20% 7% 22% 47% 27 44  69%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 14% 7% 25% 47% 53 44  73%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 10% 15% 3% 29% 44% 61 57  73%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 115. Sólveig er allan daginn í sandkassanum á leikskólanum. Mamma hennar þvær henni alltaf með þvottapoka þegar hún kemur heim.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 11 6% 3,2%  6%
Frekar óeðlileg 13 10 5% 3,1%  5%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 17 17 9% 3,9%  9%
Frekar eðlileg 51 54 27% 6,2%  27%
Alveg eðlileg 112 105 53% 7,0%  53%
Fjöldi svara 202 198 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.338 1.342
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 6% 5% 9% 27% 53% 198 202  80%
Kyn‌
Karl 8% 6% 13% 24% 49% 104 97  74%
Kona 4% 4% 4% 30% 58% 94 105  88%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 8% 15% 24% 54% 12 33  77%
16 til 20 ára 13% 15% 12% 25% 35% 19 28  61%
21 til 30 ára 17% 0% 12% 20% 51% 28 14  71%
31 til 40 ára 0% 2% 11% 33% 53% 35 27  86%
41 til 50 ára 3% 5% 3% 23% 66% 31 34  89%
51 til 60 ára 7% 3% 5% 20% 64% 30 36  85%
Eldri en 60 ára 3% 7% 8% 37% 46% 43 30  82%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 7% 8% 29% 50% 70 75  79%
Framhaldsskólamenntun 9% 4% 10% 29% 49% 69 58  78%
Háskólamenntun 3% 5% 6% 19% 67% 52 63  86%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 9% 4% 6% 24% 57% 122 120  81%
Landsbyggð 0% 8% 13% 32% 47% 76 82  79%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 6% 5% 9% 28% 52% 129 128  81%
Já - talaði ekki ensku 10% 6% 11% 26% 47% 36 42  74%
Já - talaði ensku 2% 5% 7% 23% 63% 33 32  86%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
30% 3% 17% 14% 37% 22 18  50%
Nei 3% 6% 7% 29% 56% 170 180  85%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 5% 7% 5% 26% 57% 116 112  83%
Í námi 3% 5% 11% 34% 47% 28 45  81%
Annað‌ 6% 2% 13% 28% 52% 46 35  80%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 11% 24% 21% 41% 35 30  62%
1-4 klukkustundum á dag 9% 3% 5% 30% 53% 106 103  83%
5-8 klukkustundum á dag 2% 3% 11% 15% 69% 34 46  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 11% 0% 36% 53% 17 20  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 8% 9% 5% 11% 67% 28 25  79%
2009-2011 2% 5% 10% 28% 55% 43 48  83%
2012-2014 12% 4% 4% 34% 46% 58 62  80%
2015-2017 0% 4% 19% 22% 54% 27 26  76%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 15% 13% 23% 44% 18 24  67%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 19% 3% 10% 26% 42% 33 39  68%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 4% 6% 21% 65% 53 49  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 5% 9% 32% 53% 52 49  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 116. Einar litli óhreinkar sig alltaf í framan þegar hann borðar. Mamma hans þvær honum í framan með þvottapoka.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 3 2% 1,9%  2%
Frekar óeðlileg 12 11 6% 3,4%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 14 13 7% 3,8%  7%
Frekar eðlileg 37 32 18% 5,6%  18%
Alveg eðlileg 118 121 67% 6,9%  67%
Fjöldi svara 185 179 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.352 1.358
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 6% 7% 18% 67% 179 185  85%
Kyn‌
Karl 2% 7% 12% 19% 61% 87 83  80%
Kona 2% 5% 3% 16% 74% 92 102  90%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 3% 9% 32% 56% 11 28  88%
16 til 20 ára 5% 20% 17% 31% 27% 13 20  58%
21 til 30 ára 0% 0% 7% 26% 68% 34 19  93%
31 til 40 ára 3% 6% 4% 12% 76% 34 29  88%
41 til 50 ára 0% 0% 0% 21% 79% 28 28  100%
51 til 60 ára 5% 6% 9% 9% 71% 29 36  80%
Eldri en 60 ára 0% 13% 11% 9% 66% 30 25  76%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 8% 6% 21% 64% 43 54  85%
Framhaldsskólamenntun 1% 6% 11% 14% 67% 64 53  82%
Háskólamenntun 3% 5% 5% 17% 70% 66 72  87%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 7% 10% 13% 69% 118 115  82%
Landsbyggð 4% 3% 2% 27% 64% 61 70  91%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 5% 5% 19% 69% 108 111  88%
Já - talaði ekki ensku 0% 9% 22% 18% 51% 24 27  69%
Já - talaði ensku 2% 6% 6% 14% 72% 47 47  86%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 0% 20% 80% 14 14  100%
Nei 2% 7% 8% 16% 68% 161 167  84%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 3% 6% 18% 69% 105 105  88%
Í námi 0% 4% 9% 19% 67% 34 39  87%
Annað‌ 0% 16% 5% 12% 67% 37 36  79%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 2% 15% 12% 22% 49% 26 22  71%
1-4 klukkustundum á dag 1% 7% 7% 16% 70% 85 91  85%
5-8 klukkustundum á dag 0% 2% 6% 24% 68% 43 46  92%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 0% 5% 10% 78% 23 24  88%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 4% 0% 13% 23% 60% 16 17  84%
2009-2011 4% 5% 7% 16% 69% 50 51  84%
2012-2014 1% 5% 2% 15% 77% 70 73  92%
2015-2017 0% 11% 26% 23% 40% 17 16  64%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 8% 13% 26% 54% 18 22  79%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 8% 24% 61% 35 36  85%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 2% 7% 15% 71% 48 46  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 8% 5% 12% 75% 53 53  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Nýja setningagerðin

Mynd 13. Nýja setningagerðin

Greining 117. Afmælisbarnið blés á kertin. Síðan var borðað kökuna.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 202 214 59% 5,1%  59%
Frekar óeðlileg 59 57 16% 3,8%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 19 23 6% 2,5%  6%
Frekar eðlileg 47 35 10% 3,1%  10%
Alveg eðlileg 35 32 9% 2,9%  9%
Fjöldi svara 362 361 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.176 1.178
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 59% 16% 6% 10% 9% 361 362  19%
Kyn‌
Karl 56% 13% 8% 10% 12% 185 171  22%
Kona 62% 18% 4% 10% 5% 176 191  15%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 10% 15% 17% 30% 29% 20 55  58%
16 til 20 ára 32% 12% 15% 27% 14% 36 53  42%
21 til 30 ára 35% 13% 12% 17% 22% 57 31  40%
31 til 40 ára 49% 22% 7% 14% 8% 56 42  22%
41 til 50 ára 73% 21% 3% 3% 0% 62 65  3%
51 til 60 ára 84% 14% 2% 0% 0% 43 52  0%
Eldri en 60 ára 81% 13% 1% 0% 4% 87 64  4%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 41% 16% 10% 16% 16% 119 129  33%
Framhaldsskólamenntun 61% 17% 4% 10% 9% 125 105  18%
Háskólamenntun 78% 15% 2% 4% 1% 108 119  4%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 62% 15% 8% 8% 8% 233 224  15%
Landsbyggð 54% 17% 4% 14% 11% 129 138  25%
Búið erlendis‌
Nei‌ 57% 16% 7% 11% 9% 238 233  20%
Já - talaði ekki ensku 63% 16% 2% 4% 14% 51 58  18%
Já - talaði ensku 65% 14% 6% 9% 6% 73 71  15%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
28% 14% 29% 2% 27% 40 35  29%
Nei 64% 16% 3% 11% 6% 310 320  17%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 64% 15% 5% 10% 6% 208 200  16%
Í námi 32% 22% 10% 21% 14% 53 79  36%
Annað‌ 70% 12% 7% 4% 7% 87 72  11%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 62% 15% 6% 10% 8% 335 332  17%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 53% 26% 0% 21% 0% 6 7  21%
Einungis annað mál 0% 32% 0% 11% 57% 10 9  68%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 77% 10% 2% 2% 8% 50 43  10%
1-4 klukkustundum á dag 56% 18% 6% 13% 8% 192 188  21%
5-8 klukkustundum á dag 60% 16% 9% 4% 11% 68 81  15%
9 klukkustundum á dag eða meira 55% 11% 9% 13% 12% 44 44  25%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 71% 15% 5% 5% 5% 39 43  10%
2009-2011 50% 19% 10% 7% 14% 101 96  21%
2012-2014 53% 12% 6% 19% 9% 114 121  28%
2015-2017 70% 17% 3% 10% 0% 36 36  10%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 30% 5% 21% 17% 27% 39 44  44%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 27% 17% 8% 32% 16% 59 77  48%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 66% 23% 3% 2% 6% 102 95  8%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 77% 11% 3% 7% 1% 90 80  8%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 118. Margrét gleymdi að læsa bílskúrnum. Líklega var stolið hjólinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 191 204 53% 5,0%  53%
Frekar óeðlileg 110 121 32% 4,7%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 14 4% 1,9%  4%
Frekar eðlileg 26 24 6% 2,5%  6%
Alveg eðlileg 27 18 5% 2,1%  5%
Fjöldi svara 370 382 100%
Vil ekki svara 7 7
Á ekki við 1.164 1.153
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 53% 32% 4% 6% 5% 382 370  11%
Kyn‌
Karl 51% 33% 3% 8% 5% 201 179  13%
Kona 56% 30% 5% 4% 5% 180 191  9%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 14% 32% 10% 12% 32% 22 59  44%
16 til 20 ára 30% 38% 6% 17% 9% 24 37  26%
21 til 30 ára 43% 33% 7% 11% 6% 90 48  17%
31 til 40 ára 50% 43% 0% 7% 0% 61 47  7%
41 til 50 ára 73% 24% 0% 3% 0% 51 54  3%
51 til 60 ára 78% 20% 2% 0% 0% 57 68  0%
Eldri en 60 ára 56% 33% 5% 2% 4% 77 57  6%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 43% 30% 8% 12% 7% 109 116  19%
Framhaldsskólamenntun 59% 32% 2% 3% 4% 147 120  7%
Háskólamenntun 60% 31% 2% 5% 1% 115 123  6%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 55% 30% 5% 6% 4% 237 218  10%
Landsbyggð 51% 34% 2% 7% 5% 145 152  12%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 50% 31% 5% 8% 5% 251 241  14%
Já - talaði ekki ensku 62% 31% 2% 4% 2% 62 67  6%
Já - talaði ensku 58% 36% 0% 1% 5% 67 61  6%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
35% 33% 17% 6% 10% 29 26  16%
Nei 56% 31% 2% 6% 4% 348 339  11%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 55% 33% 2% 6% 3% 234 219  9%
Í námi 41% 42% 4% 7% 6% 61 78  13%
Annað‌ 60% 21% 7% 6% 6% 77 57  12%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 55% 32% 4% 6% 4% 361 348  10%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 25% 34% 0% 0% 41% 6 5  41%
Einungis annað mál 0% 30% 18% 45% 7% 6 7  51%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 62% 23% 9% 3% 4% 56 45  7%
1-4 klukkustundum á dag 54% 35% 1% 6% 4% 196 187  10%
5-8 klukkustundum á dag 46% 32% 7% 8% 7% 87 93  14%
9 klukkustundum á dag eða meira 53% 28% 2% 11% 7% 38 41  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 62% 25% 3% 5% 6% 43 40  11%
2009-2011 49% 38% 4% 6% 3% 95 90  9%
2012-2014 50% 27% 4% 11% 8% 131 136  19%
2015-2017 57% 40% 0% 2% 1% 37 31  3%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 33% 44% 5% 12% 7% 49 47  18%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 24% 7% 14% 13% 74 79  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 65% 29% 2% 2% 3% 89 83  4%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 59% 35% 0% 5% 1% 93 88  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 119. Guðrún fékk slæm viðbrögð í fyrstu. Síðan var hrósað henni fyrir ákvörðunina.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 229 246 61% 4,8%  61%
Frekar óeðlileg 70 70 17% 3,7%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 18 14 4% 1,8%  4%
Frekar eðlileg 36 35 9% 2,8%  9%
Alveg eðlileg 41 37 9% 2,8%  9%
Fjöldi svara 394 401 100%
Vil ekki svara 5 5
Á ekki við 1.142 1.135
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 61% 17% 4% 9% 9% 401 394  18%
Kyn‌
Karl 61% 17% 2% 8% 12% 202 182  20%
Kona 62% 18% 5% 9% 6% 199 212  16%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 26% 23% 18% 13% 20% 17 52  33%
16 til 20 ára 14% 17% 11% 28% 31% 29 43  59%
21 til 30 ára 32% 15% 7% 23% 22% 62 32  45%
31 til 40 ára 62% 25% 2% 5% 6% 69 54  11%
41 til 50 ára 67% 21% 0% 7% 4% 59 61  11%
51 til 60 ára 73% 15% 3% 3% 6% 66 79  9%
Eldri en 60 ára 87% 11% 0% 2% 0% 100 73  2%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 48% 20% 7% 15% 11% 127 129  26%
Framhaldsskólamenntun 60% 16% 3% 9% 12% 150 124  21%
Háskólamenntun 78% 16% 0% 1% 4% 117 133  5%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 71% 13% 3% 6% 8% 242 243  14%
Landsbyggð 47% 25% 5% 12% 11% 160 151  24%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 54% 20% 4% 11% 11% 251 235  22%
Já - talaði ekki ensku 76% 11% 3% 4% 6% 68 76  10%
Já - talaði ensku 72% 16% 1% 5% 6% 81 80  10%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
35% 26% 0% 21% 19% 37 33  40%
Nei 64% 16% 4% 8% 8% 353 351  16%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 65% 17% 3% 7% 9% 233 227  16%
Í námi 42% 13% 8% 13% 23% 50 72  37%
Annað‌ 65% 20% 4% 8% 3% 109 83  11%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 62% 18% 3% 9% 9% 387 377  17%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 56% 10% 0% 0% 34% 3 4  34%
Einungis annað mál 0% 7% 45% 26% 22% 4 4  48%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 77% 16% 2% 2% 3% 69 56  6%
1-4 klukkustundum á dag 57% 18% 2% 10% 12% 204 204  22%
5-8 klukkustundum á dag 57% 18% 9% 10% 6% 82 88  16%
9 klukkustundum á dag eða meira 60% 20% 1% 9% 11% 36 38  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 57% 25% 8% 5% 5% 59 54  10%
2009-2011 59% 12% 3% 10% 16% 75 79  26%
2012-2014 61% 16% 4% 9% 10% 134 135  19%
2015-2017 57% 23% 2% 7% 10% 45 48  17%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 16% 13% 20% 19% 33% 35 40  52%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 35% 18% 6% 21% 20% 59 70  41%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 73% 19% 0% 4% 3% 99 93  7%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 73% 17% 2% 2% 5% 120 113  8%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 120. Strákarnir komu blóðugir í tíma. Sennilega var lamið þá í frímínútum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 229 233 64% 4,9%  64%
Frekar óeðlileg 66 66 18% 4,0%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 18 18 5% 2,2%  5%
Frekar eðlileg 39 26 7% 2,7%  7%
Alveg eðlileg 32 22 6% 2,4%  6%
Fjöldi svara 384 365 100%
Vil ekki svara 9 11
Á ekki við 1.148 1.165
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 64% 18% 5% 7% 6% 365 384  13%
Kyn‌
Karl 56% 23% 6% 9% 5% 171 163  15%
Kona 70% 14% 4% 6% 7% 194 221  12%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 27% 18% 15% 21% 18% 23 74  39%
16 til 20 ára 21% 19% 0% 29% 31% 29 44  60%
21 til 30 ára 48% 23% 13% 6% 10% 66 33  16%
31 til 40 ára 59% 27% 6% 7% 0% 63 51  7%
41 til 50 ára 73% 16% 3% 7% 1% 55 55  8%
51 til 60 ára 79% 17% 0% 1% 2% 61 77  3%
Eldri en 60 ára 92% 8% 0% 0% 0% 68 50  0%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 51% 13% 7% 13% 16% 120 143  29%
Framhaldsskólamenntun 64% 25% 4% 6% 0% 133 112  7%
Háskólamenntun 80% 14% 3% 2% 1% 103 120  3%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 65% 18% 6% 6% 5% 252 252  11%
Landsbyggð 61% 18% 3% 9% 9% 113 132  18%
Búið erlendis‌
Nei‌ 60% 19% 4% 9% 8% 231 242  17%
Já - talaði ekki ensku 68% 19% 5% 3% 4% 61 68  7%
Já - talaði ensku 70% 15% 8% 6% 2% 71 72  8%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
40% 19% 21% 11% 8% 46 40  20%
Nei 68% 18% 2% 7% 5% 312 336  12%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 66% 19% 4% 7% 3% 223 222  11%
Í námi 42% 23% 6% 14% 15% 53 82  29%
Annað‌ 72% 14% 5% 3% 5% 80 67  8%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 64% 18% 4% 7% 6% 347 360  13%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 90% 10% 0% 0% 0% 5 6  0%
Einungis annað mál 34% 17% 44% 5% 0% 6 8  5%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 85% 9% 6% 0% 0% 47 36  0%
1-4 klukkustundum á dag 58% 24% 6% 7% 5% 196 208  13%
5-8 klukkustundum á dag 67% 11% 2% 7% 13% 78 95  20%
9 klukkustundum á dag eða meira 59% 17% 5% 19% 0% 38 40  19%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 75% 18% 4% 3% 0% 42 36  3%
2009-2011 57% 21% 3% 10% 9% 94 97  19%
2012-2014 58% 19% 5% 11% 5% 115 138  17%
2015-2017 67% 21% 7% 2% 3% 46 47  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 53% 20% 6% 7% 13% 46 48  20%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 23% 10% 23% 14% 55 81  37%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 67% 21% 1% 8% 2% 90 85  11%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 77% 18% 4% 2% 0% 106 104  2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Eignarfallsandlög - forsetningar

Mynd 14. Eignarfallsandlög - forsetningar

Greining 121. Einar stóð fyrir innganginum. Fólk tafðist vegna hegðunar hans.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 7 4% 2,8%  4%
Frekar óeðlileg 12 9 5% 3,1%  5%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 10 5% 3,2%  5%
Frekar eðlileg 51 47 25% 6,3%  25%
Alveg eðlileg 103 113 61% 7,0%  61%
Fjöldi svara 187 185 100%
Vil ekki svara 1 2
Á ekki við 1.353 1.354
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 5% 5% 25% 61% 185 187  86%
Kyn‌
Karl 4% 3% 6% 28% 59% 90 89  87%
Kona 3% 7% 5% 22% 62% 95 98  85%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 14% 26% 36% 22% 13 31  57%
16 til 20 ára 10% 7% 17% 31% 36% 15 22  66%
21 til 30 ára 0% 5% 12% 48% 36% 26 15  83%
31 til 40 ára 0% 9% 0% 21% 70% 29 23  91%
41 til 50 ára 3% 0% 4% 24% 69% 24 25  93%
51 til 60 ára 12% 5% 0% 23% 60% 31 37  84%
Eldri en 60 ára 2% 2% 0% 13% 83% 47 34  96%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 2% 10% 20% 62% 61 66  83%
Framhaldsskólamenntun 3% 5% 1% 26% 66% 65 56  91%
Háskólamenntun 3% 6% 2% 31% 59% 52 58  89%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 3% 7% 28% 57% 110 109  86%
Landsbyggð 5% 7% 2% 21% 65% 75 78  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 5% 5% 6% 22% 62% 128 126  84%
Já - talaði ekki ensku 0% 3% 9% 28% 59% 26 31  88%
Já - talaði ensku 2% 4% 1% 39% 54% 29 29  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 18% 2% 28% 52% 17 16  80%
Nei 4% 4% 6% 25% 62% 165 169  87%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 6% 1% 26% 62% 104 106  89%
Í námi 2% 5% 14% 30% 49% 27 39  79%
Annað‌ 1% 2% 8% 22% 67% 50 37  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 9% 0% 0% 22% 69% 30 22  91%
1-4 klukkustundum á dag 2% 3% 6% 25% 64% 89 89  89%
5-8 klukkustundum á dag 5% 6% 6% 32% 51% 41 51  83%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 12% 5% 24% 55% 21 21  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 7% 7% 0% 22% 64% 23 22  86%
2009-2011 0% 5% 5% 28% 63% 49 53  91%
2012-2014 5% 7% 10% 33% 45% 60 60  78%
2015-2017 6% 2% 2% 11% 79% 18 20  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 11% 11% 54% 24% 20 26  78%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 7% 24% 38% 25% 26 34  63%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 3% 0% 15% 79% 52 49  94%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 5% 0% 23% 67% 53 46  90%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 122. Eyrún tafðist á leið í vinnuna. Umferðin var mikil vegna skólasetningar í hverfinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 2% 1,9%  2%
Frekar óeðlileg 13 15 7% 3,5%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 18 17 8% 3,7%  8%
Frekar eðlileg 65 64 31% 6,3%  31%
Alveg eðlileg 107 108 52% 6,8%  52%
Fjöldi svara 207 208 100%
Vil ekki svara 8 8
Á ekki við 1.326 1.325
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 7% 8% 31% 52% 208 207  83%
Kyn‌
Karl 2% 4% 8% 27% 59% 108 96  86%
Kona 2% 11% 8% 35% 45% 100 111  79%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 0% 9% 39% 48% 9 28  87%
16 til 20 ára 0% 5% 22% 33% 40% 20 31  73%
21 til 30 ára 0% 7% 12% 37% 45% 45 23  81%
31 til 40 ára 0% 4% 9% 20% 68% 27 21  88%
41 til 50 ára 4% 3% 0% 28% 65% 26 28  93%
51 til 60 ára 0% 17% 7% 26% 50% 29 36  76%
Eldri en 60 ára 5% 8% 4% 33% 49% 52 40  83%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 10% 11% 38% 41% 61 69  79%
Framhaldsskólamenntun 5% 6% 6% 29% 54% 82 66  83%
Háskólamenntun 0% 5% 9% 28% 59% 62 69  87%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 8% 6% 29% 54% 128 122  83%
Landsbyggð 0% 6% 11% 33% 49% 80 85  83%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 7% 7% 35% 48% 139 137  83%
Já - talaði ekki ensku 0% 10% 3% 28% 59% 33 36  87%
Já - talaði ensku 1% 6% 16% 16% 61% 35 34  77%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
2% 5% 5% 36% 52% 19 17  88%
Nei 2% 8% 8% 29% 53% 184 185  82%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 5% 8% 31% 54% 124 119  85%
Í námi 0% 10% 17% 33% 40% 32 42  74%
Annað‌ 6% 12% 2% 26% 54% 48 40  81%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 5% 3% 28% 60% 32 26  88%
1-4 klukkustundum á dag 3% 6% 8% 38% 47% 114 109  84%
5-8 klukkustundum á dag 0% 12% 13% 18% 57% 45 53  75%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 10% 8% 26% 57% 16 18  83%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 17% 4% 32% 47% 22 19  80%
2009-2011 0% 11% 9% 26% 53% 52 49  80%
2012-2014 4% 3% 8% 29% 56% 67 74  85%
2015-2017 0% 9% 4% 44% 43% 20 22  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 12% 11% 32% 45% 26 21  77%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 3% 9% 40% 47% 40 49  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 13% 6% 26% 55% 49 47  81%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 6% 5% 26% 58% 48 47  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 123. Íþróttafélagið fékk styrk úr sjóðnum. Styrkurinn var notaður til uppbyggingar á íþróttasvæðinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 1% 1,4%  1%
Frekar óeðlileg 6 7 4% 3,0%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 10 6% 3,6%  6%
Frekar eðlileg 29 23 13% 5,1%  13%
Alveg eðlileg 126 129 76% 6,4%  76%
Fjöldi svara 172 171 100%
Vil ekki svara 2 3
Á ekki við 1.367 1.367
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 4% 6% 13% 76% 171 172  89%
Kyn‌ óg
Karl 1% 4% 10% 15% 71% 89 78  86%
Kona 1% 5% 2% 12% 80% 82 94  92%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 3% 12% 26% 59% 10 24  85%
16 til 20 ára 0% 0% 18% 32% 50% 11 17  82%
21 til 30 ára 0% 9% 18% 0% 73% 18 9  73%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 11% 89% 35 28  100%
41 til 50 ára 0% 0% 0% 15% 85% 27 27  100%
51 til 60 ára 5% 5% 0% 20% 70% 32 40  90%
Eldri en 60 ára 0% 9% 11% 6% 75% 38 27  80%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 7% 15% 15% 62% 50 51  77%
Framhaldsskólamenntun 1% 0% 0% 11% 87% 64 55  99%
Háskólamenntun 1% 4% 4% 14% 77% 51 60  90%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 3% 2% 10% 84% 105 101  94%
Landsbyggð 0% 6% 12% 19% 62% 66 71  82%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 6% 7% 15% 71% 114 110  86%
Já - talaði ekki ensku 0% 2% 4% 10% 84% 27 31  94%
Já - talaði ensku 0% 0% 3% 10% 87% 30 31  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 9% 22% 12% 57% 19 16  69%
Nei 1% 3% 4% 13% 79% 150 153  92%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 4% 4% 16% 76% 107 103  91%
Í námi 0% 1% 4% 26% 69% 19 27  95%
Annað‌ 2% 4% 7% 1% 86% 40 34  86%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 5% 6% 10% 10% 68% 30 24  79%
1-4 klukkustundum á dag 0% 4% 7% 15% 74% 92 91  89%
5-8 klukkustundum á dag 0% 2% 2% 13% 83% 31 35  96%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 14% 86% 16 19  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 6% 3% 91% 29 25  94%
2009-2011 0% 4% 12% 12% 72% 48 46  84%
2012-2014 2% 3% 2% 21% 72% 50 55  93%
2015-2017 3% 4% 9% 20% 64% 22 23  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 35% 2% 63% 19 19  65%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 11% 0% 28% 62% 18 26  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 3% 2% 11% 84% 58 52  95%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 1% 5% 18% 72% 54 52  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 124. Heiða og Maggi eru búsett á Norðurlandi. Þau fluttu til Akureyrar í fyrra.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 7 4% 2,9%  4%
Frekar óeðlileg 6 5 3% 2,4%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 7 4% 2,9%  4%
Frekar eðlileg 31 29 17% 5,5%  17%
Alveg eðlileg 136 127 73% 6,6%  73%
Fjöldi svara 186 174 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.352 1.364
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 3% 4% 17% 73% 174 186  89%
Kyn‌ óg
Karl 5% 4% 8% 18% 66% 89 89  84%
Kona 3% 2% 0% 16% 80% 85 97  95%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 2% 3% 19% 73% 13 38  92%
16 til 20 ára 7% 5% 11% 26% 51% 15 22  77%
21 til 30 ára 6% 0% 0% 23% 71% 30 16  94%
31 til 40 ára 6% 0% 23% 4% 68% 21 18  72%
41 til 50 ára 3% 7% 0% 21% 69% 30 31  89%
51 til 60 ára 0% 3% 0% 18% 80% 24 30  97%
Eldri en 60 ára 4% 3% 0% 11% 83% 42 31  94%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 2% 4% 28% 65% 53 71  92%
Framhaldsskólamenntun 5% 4% 8% 18% 66% 62 48  84%
Háskólamenntun 5% 3% 0% 5% 87% 57 65  93%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 5% 2% 4% 11% 77% 119 119  88%
Landsbyggð 1% 4% 3% 30% 63% 55 67  93%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 3% 6% 19% 69% 107 113  88%
Já - talaði ekki ensku 4% 5% 0% 13% 78% 28 34  91%
Já - talaði ensku 8% 0% 0% 13% 80% 37 37  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
19% 0% 0% 14% 68% 9 12  81%
Nei 3% 3% 4% 16% 74% 162 171  90%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 4% 5% 17% 69% 96 96  87%
Í námi 3% 2% 3% 21% 71% 35 50  92%
Annað‌ 4% 0% 2% 13% 81% 40 33  94%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 4% 0% 27% 69% 26 23  96%
1-4 klukkustundum á dag 4% 4% 7% 16% 69% 99 103  85%
5-8 klukkustundum á dag 7% 0% 0% 10% 83% 35 41  93%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 17% 83% 15 18  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 7% 1% 3% 11% 78% 25 24  89%
2009-2011 3% 0% 7% 20% 70% 36 39  90%
2012-2014 2% 3% 3% 22% 70% 62 69  92%
2015-2017 2% 12% 2% 14% 70% 16 17  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 2% 9% 26% 53% 18 24  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 2% 1% 25% 67% 33 41  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 0% 4% 11% 82% 43 39  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 7% 4% 17% 72% 45 45  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 125. Einar stóð fyrir innganginum. Fólk tafðist vegna hegðun hans.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 85 87 48% 7,3%  48%
Frekar óeðlileg 37 40 22% 6,0%  22%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 13 7% 3,7%  7%
Frekar eðlileg 31 25 14% 5,1%  14%
Alveg eðlileg 22 16 9% 4,2%  9%
Fjöldi svara 185 181 100%
Vil ekki svara 6 7
Á ekki við 1.350 1.353
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 48% 22% 7% 14% 9% 181 185  23%
Kyn‌
Karl 43% 29% 6% 15% 8% 81 78  23%
Kona 52% 16% 8% 14% 10% 100 107  24%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 10% 12% 44% 27% 9 30  72%
16 til 20 ára 23% 18% 3% 34% 22% 16 24  56%
21 til 30 ára 29% 30% 26% 4% 11% 35 19  15%
31 til 40 ára 50% 21% 0% 29% 0% 36 28  29%
41 til 50 ára 73% 17% 6% 3% 2% 30 31  5%
51 til 60 ára 48% 37% 0% 5% 10% 31 37  15%
Eldri en 60 ára 77% 6% 0% 6% 11% 23 16  17%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 28% 20% 15% 25% 12% 58 63  37%
Framhaldsskólamenntun 41% 32% 4% 10% 13% 65 58  24%
Háskólamenntun 79% 11% 2% 6% 1% 51 57  8%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 51% 17% 7% 15% 10% 121 118  25%
Landsbyggð 41% 33% 7% 13% 6% 60 67  19%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 40% 27% 6% 19% 9% 124 124  27%
Já - talaði ekki ensku 54% 27% 3% 3% 13% 17 24  16%
Já - talaði ensku 69% 5% 13% 5% 8% 38 36  13%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
19% 12% 19% 33% 17% 18 19  50%
Nei 50% 23% 6% 12% 9% 154 159  21%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 57% 25% 1% 11% 6% 112 106  17%
Í námi 28% 13% 10% 27% 22% 27 45  49%
Annað‌ 37% 18% 24% 10% 11% 35 26  21%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 30% 28% 0% 19% 23% 27 22  42%
1-4 klukkustundum á dag 54% 21% 5% 13% 7% 88 94  20%
5-8 klukkustundum á dag 43% 25% 15% 8% 9% 40 45  17%
9 klukkustundum á dag eða meira 44% 12% 14% 29% 2% 17 18  31%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 58% 5% 11% 16% 9% 23 23  25%
2009-2011 47% 33% 3% 14% 3% 40 43  18%
2012-2014 43% 22% 10% 10% 15% 66 70  25%
2015-2017 43% 19% 2% 29% 7% 18 19  36%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 17% 29% 16% 23% 15% 23 27  38%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 15% 22% 14% 20% 32 38  34%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 71% 19% 0% 10% 0% 40 39  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 25% 0% 14% 9% 53 51  24%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 126. Heiða og Maggi eru búsett á Norðurlandi. Þau fluttu til Akureyri í fyrra.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 95 107 59% 7,2%  59%
Frekar óeðlileg 32 31 17% 5,5%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 10 5% 3,3%  5%
Frekar eðlileg 17 18 10% 4,3%  10%
Alveg eðlileg 19 15 8% 4,0%  8%
Fjöldi svara 172 180 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.366 1.359
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 59% 17% 5% 10% 8% 180 172  18%
Kyn‌
Karl 51% 20% 9% 12% 8% 82 72  21%
Kona 66% 15% 3% 8% 8% 98 100  16%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 29% 31% 6% 19% 15% 10 29  34%
16 til 20 ára 28% 14% 3% 21% 33% 12 19  54%
21 til 30 ára 58% 16% 10% 17% 0% 43 22  17%
31 til 40 ára 69% 17% 7% 0% 7% 33 24  7%
41 til 50 ára 53% 22% 0% 17% 8% 21 21  25%
51 til 60 ára 50% 19% 8% 6% 18% 24 30  23%
Eldri en 60 ára 81% 13% 0% 3% 3% 37 27  6%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 57% 15% 1% 13% 14% 63 63  27%
Framhaldsskólamenntun 52% 21% 9% 10% 8% 64 51  18%
Háskólamenntun 74% 15% 5% 5% 2% 50 54  6%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 19% 6% 9% 8% 113 106  17%
Landsbyggð 63% 14% 3% 11% 9% 68 66  19%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 56% 16% 7% 13% 8% 118 107  21%
Já - talaði ekki ensku 73% 21% 0% 0% 6% 20 24  6%
Já - talaði ensku 61% 20% 3% 7% 9% 42 41  16%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
43% 14% 7% 17% 19% 26 21  35%
Nei 63% 18% 4% 9% 6% 153 150  15%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 54% 18% 6% 12% 10% 94 91  22%
Í námi 56% 28% 3% 10% 3% 32 44  13%
Annað‌ 74% 5% 6% 6% 9% 50 35  15%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 72% 11% 4% 8% 6% 26 19  13%
1-4 klukkustundum á dag 55% 23% 6% 9% 8% 92 88  16%
5-8 klukkustundum á dag 49% 14% 9% 16% 12% 36 42  28%
9 klukkustundum á dag eða meira 73% 10% 1% 7% 8% 23 22  16%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 53% 34% 5% 6% 2% 16 16  7%
2009-2011 50% 21% 11% 3% 16% 40 39  19%
2012-2014 66% 17% 3% 9% 5% 58 63  14%
2015-2017 72% 0% 0% 21% 7% 14 14  28%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 58% 18% 12% 4% 8% 19 19  12%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 48% 26% 3% 13% 10% 28 35  24%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 47% 28% 8% 4% 13% 38 36  17%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 80% 6% 3% 10% 2% 44 42  12%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 127. Íþróttafélagið fékk styrk úr sjóðnum. Styrkurinn var notaður til uppbyggingu á íþróttasvæðinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 53 57 30% 6,5%  30%
Frekar óeðlileg 39 38 20% 5,7%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 8 4% 2,9%  4%
Frekar eðlileg 38 36 19% 5,6%  19%
Alveg eðlileg 48 51 27% 6,3%  27%
Fjöldi svara 186 191 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.351 1.346
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 30% 20% 4% 19% 27% 191 186  46%
Kyn‌
Karl 31% 19% 6% 19% 25% 109 92  44%
Kona 28% 22% 2% 19% 29% 82 94  48%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 10% 19% 34% 31% 9 27  64%
16 til 20 ára 13% 19% 5% 37% 26% 15 20  63%
21 til 30 ára 29% 8% 12% 25% 26% 35 17  51%
31 til 40 ára 9% 26% 0% 27% 38% 36 26  65%
41 til 50 ára 44% 25% 4% 7% 21% 29 31  27%
51 til 60 ára 35% 21% 2% 10% 32% 30 35  42%
Eldri en 60 ára 49% 23% 0% 12% 17% 38 30  29%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 22% 15% 2% 24% 37% 58 60  61%
Framhaldsskólamenntun 31% 18% 7% 18% 25% 72 58  43%
Háskólamenntun 38% 29% 1% 14% 18% 58 65  32%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 31% 20% 4% 22% 24% 134 130  46%
Landsbyggð 29% 20% 6% 12% 33% 57 56  45%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 26% 19% 7% 20% 28% 118 113  48%
Já - talaði ekki ensku 37% 17% 0% 23% 23% 42 42  46%
Já - talaði ensku 37% 30% 0% 8% 25% 30 30  33%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 12% 1% 39% 47% 25 18  86%
Nei 34% 22% 5% 15% 24% 162 164  39%
Staða‌
Í launaðri vinnu 30% 21% 4% 21% 25% 129 119  46%
Í námi 21% 21% 4% 15% 39% 20 28  54%
Annað‌ 37% 19% 5% 13% 26% 37 33  39%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 36% 16% 0% 10% 38% 18 17  48%
1-4 klukkustundum á dag 33% 19% 3% 17% 28% 106 103  45%
5-8 klukkustundum á dag 22% 23% 7% 18% 30% 39 41  48%
9 klukkustundum á dag eða meira 22% 26% 10% 41% 1% 24 22  42%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 25% 23% 3% 28% 21% 13 15  49%
2009-2011 18% 19% 1% 32% 30% 57 56  62%
2012-2014 35% 26% 9% 9% 21% 60 62  30%
2015-2017 26% 10% 7% 19% 37% 27 21  56%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 9% 2% 61% 29% 20 24  90%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 34% 11% 17% 14% 24% 36 36  37%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 27% 24% 1% 20% 28% 50 47  48%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 31% 28% 2% 12% 27% 51 47  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 128. Eyrún tafðist á leið í vinnuna. Umferðin var mikil vegna skólasetningu í hverfinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 68 64 30% 6,2%  30%
Frekar óeðlileg 47 51 24% 5,7%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 21 17 8% 3,7%  8%
Frekar eðlileg 35 42 20% 5,3%  20%
Alveg eðlileg 37 40 19% 5,2%  19%
Fjöldi svara 208 213 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.330 1.326
Hætt/ur að svara 74 74
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 30% 24% 8% 20% 19% 213 208  38%
Kyn‌ *
Karl 21% 21% 7% 28% 24% 105 96  51%
Kona 39% 27% 9% 12% 14% 108 112  25%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 10% 13% 21% 17% 39% 9 29  56%
16 til 20 ára 24% 20% 27% 17% 13% 13 21  30%
21 til 30 ára 13% 32% 6% 32% 18% 41 22  50%
31 til 40 ára 25% 24% 4% 17% 29% 29 24  47%
41 til 50 ára 24% 26% 9% 19% 22% 40 41  41%
51 til 60 ára 45% 24% 10% 13% 7% 27 32  21%
Eldri en 60 ára 47% 18% 4% 16% 15% 54 39  31%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 15% 23% 12% 20% 30% 68 69  50%
Framhaldsskólamenntun 23% 23% 12% 24% 18% 78 68  42%
Háskólamenntun 57% 23% 0% 11% 9% 63 67  20%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 35% 21% 9% 17% 18% 128 128  35%
Landsbyggð 21% 28% 7% 24% 19% 85 80  43%
Búið erlendis‌
Nei‌ 24% 28% 10% 20% 16% 121 118  37%
Já - talaði ekki ensku 34% 17% 6% 15% 27% 45 45  42%
Já - talaði ensku 41% 18% 2% 22% 17% 46 44  39%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
13% 43% 6% 22% 17% 17 13  38%
Nei 32% 22% 8% 19% 19% 193 192  38%
Staða‌
Í launaðri vinnu 33% 24% 8% 16% 18% 129 126  34%
Í námi 15% 31% 3% 32% 19% 24 33  51%
Annað‌ 31% 19% 9% 20% 21% 54 41  41%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 46% 23% 6% 17% 9% 34 27  25%
1-4 klukkustundum á dag 25% 22% 8% 20% 25% 106 108  45%
5-8 klukkustundum á dag 28% 28% 13% 16% 15% 46 47  31%
9 klukkustundum á dag eða meira 35% 22% 4% 26% 13% 25 23  39%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 35% 29% 5% 10% 21% 31 29  31%
2009-2011 30% 18% 10% 29% 14% 39 35  42%
2012-2014 23% 31% 8% 17% 21% 67 76  38%
2015-2017 40% 14% 8% 28% 10% 28 24  38%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 28% 7% 31% 26% 21 17  57%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 11% 28% 15% 27% 19% 36 46  46%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 20% 8% 16% 13% 50 47  29%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 39% 24% 4% 17% 17% 60 54  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Tækt viðmið 2

Greining 129. Konan var mjög sterk. Hún lyfti steininum auðveldlega.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 10 8 1% 0,4%  1%
Frekar óeðlileg 24 24 2% 0,6%  2%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 51 43 3% 0,8%  3%
Frekar eðlileg 268 261 17% 1,9%  17%
Alveg eðlileg 1.152 1.171 78% 2,1%  78%
Fjöldi svara 1.505 1.507 100%
Vil ekki svara 28 26
Á ekki við 0 0
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 2% 3% 17% 78% 1507 1505  95%
Kyn‌
Karl 0% 1% 3% 18% 77% 756 691  95%
Kona 1% 2% 3% 17% 78% 751 814  95%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 1% 3% 9% 30% 57% 82 238  86%
16 til 20 ára 0% 2% 5% 23% 70% 117 174  93%
21 til 30 ára 0% 2% 1% 25% 72% 275 144  97%
31 til 40 ára 0% 1% 4% 21% 73% 247 193  94%
41 til 50 ára 1% 1% 3% 14% 82% 228 236  95%
51 til 60 ára 1% 1% 2% 13% 84% 226 276  97%
Eldri en 60 ára 1% 2% 2% 9% 87% 332 244  95%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 1% 2% 3% 23% 71% 475 514  94%
Framhaldsskólamenntun 1% 2% 3% 15% 79% 552 459  95%
Háskólamenntun 0% 1% 2% 13% 84% 443 495  97%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 1% 3% 17% 78% 962 936  95%
Landsbyggð 0% 2% 3% 18% 77% 545 569  95%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 2% 3% 20% 75% 970 947  94%
Já - talaði ekki ensku 1% 1% 3% 13% 82% 244 270  95%
Já - talaði ensku 0% 1% 2% 13% 84% 288 282  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
1% 2% 5% 28% 64% 150 131  92%
Nei 0% 2% 3% 15% 80% 1324 1344  95%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 1% 2% 17% 79% 899 868  96%
Í námi 0% 2% 5% 24% 69% 217 309  93%
Annað‌ 1% 2% 2% 12% 83% 352 278  95%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 0% 2% 3% 17% 79% 1428 1414  95%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 2% 0% 10% 19% 70% 20 22  88%
Einungis annað mál 0% 1% 10% 42% 47% 26 27  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 2% 4% 15% 79% 224 181  94%
1-4 klukkustundum á dag 1% 2% 2% 18% 77% 790 788  95%
5-8 klukkustundum á dag 0% 1% 4% 16% 79% 313 353  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 2% 23% 75% 156 161  98%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 2% 4% 13% 82% 183 173  94%
2009-2011 0% 1% 3% 20% 75% 368 364  95%
2012-2014 0% 2% 2% 18% 78% 491 527  96%
2015-2017 1% 2% 4% 18% 75% 164 161  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 3% 4% 28% 65% 169 179  92%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 2% 24% 72% 247 304  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 3% 13% 83% 382 358  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 2% 2% 14% 81% 408 384  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Fallavarðveisla - spurnarfærsla

Mynd 15. Fallavarðveisla - spurnarfærsla

Greining 130. Örn og Bjarni kenna hárgreiðslu. Hvaða hárgreiðslustofum mæla þeir með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 2% 2,1%  2%
Frekar óeðlileg 15 13 7% 3,5%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 13 6% 3,4%  6%
Frekar eðlileg 53 48 25% 6,1%  25%
Alveg eðlileg 112 117 60% 6,9%  60%
Fjöldi svara 197 195 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.335 1.337
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 7% 6% 25% 60% 195 197  84%
Kyn‌
Karl 4% 5% 6% 18% 67% 94 85  86%
Kona 1% 8% 7% 31% 53% 101 112  84%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 4% 4% 3% 49% 39% 8 24  88%
16 til 20 ára 0% 11% 12% 23% 54% 13 19  77%
21 til 30 ára 0% 9% 14% 29% 47% 29 15  76%
31 til 40 ára 3% 6% 3% 31% 58% 37 29  89%
41 til 50 ára 0% 10% 6% 20% 65% 34 36  85%
51 til 60 ára 6% 7% 5% 30% 52% 29 40  82%
Eldri en 60 ára 3% 3% 5% 13% 76% 46 34  89%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 3% 10% 25% 62% 57 57  87%
Framhaldsskólamenntun 5% 2% 5% 21% 67% 61 50  88%
Háskólamenntun 1% 13% 6% 27% 52% 74 88  80%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 9% 6% 25% 58% 128 128  83%
Landsbyggð 3% 2% 7% 23% 64% 67 69  87%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 6% 7% 24% 61% 133 129  85%
Já - talaði ekki ensku 1% 10% 6% 30% 53% 31 37  83%
Já - talaði ensku 3% 7% 5% 24% 60% 31 30  85%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 6% 28% 65% 7 9  94%
Nei 2% 7% 6% 24% 60% 186 186  84%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 7% 6% 24% 61% 136 135  85%
Í námi 2% 17% 3% 26% 53% 21 29  78%
Annað‌ 4% 2% 7% 25% 62% 35 28  87%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 4% 6% 21% 62% 33 28  83%
1-4 klukkustundum á dag 1% 5% 6% 22% 66% 102 104  88%
5-8 klukkustundum á dag 0% 15% 12% 29% 43% 36 42  72%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 7% 0% 25% 61% 16 17  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 11% 21% 18% 50% 21 18  68%
2009-2011 0% 6% 15% 32% 47% 43 44  79%
2012-2014 4% 10% 3% 23% 60% 62 69  83%
2015-2017 4% 2% 0% 26% 68% 24 20  94%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 7% 37% 34% 21% 14 18  55%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 14% 3% 21% 60% 24 28  81%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 8% 11% 25% 56% 49 44  81%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 5% 2% 25% 63% 62 61  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 131. Gunnar segir að tónlistin þurfi að heyrast vel. Hvaða hátalara benti hann á?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 4 2% 2,1%  2%
Frekar óeðlileg 19 21 12% 4,8%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 20 21 12% 4,8%  12%
Frekar eðlileg 50 54 31% 6,9%  31%
Alveg eðlileg 74 74 43% 7,4%  43%
Fjöldi svara 168 173 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.361 1.358
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 12% 12% 31% 43% 173 168  74%
Kyn‌
Karl 1% 13% 12% 37% 37% 89 74  74%
Kona 3% 10% 12% 25% 49% 84 94  74%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 10% 20% 12% 55% 9 24  67%
16 til 20 ára 4% 5% 13% 51% 27% 16 25  78%
21 til 30 ára 0% 7% 4% 33% 56% 34 16  89%
31 til 40 ára 0% 27% 19% 29% 26% 25 20  54%
41 til 50 ára 6% 6% 6% 36% 46% 18 19  83%
51 til 60 ára 2% 8% 9% 31% 50% 33 39  80%
Eldri en 60 ára 2% 16% 18% 25% 38% 36 25  63%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 2% 14% 14% 35% 36% 60 59  71%
Framhaldsskólamenntun 2% 12% 9% 32% 46% 66 55  78%
Háskólamenntun 4% 11% 13% 24% 47% 41 48  72%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 12% 12% 29% 44% 116 108  73%
Landsbyggð 0% 12% 12% 37% 40% 57 60  76%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 13% 15% 31% 39% 112 100  70%
Já - talaði ekki ensku 4% 4% 5% 37% 50% 24 33  87%
Já - talaði ensku 2% 13% 8% 29% 48% 37 35  77%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 15% 26% 38% 21% 18 16  59%
Nei 2% 12% 10% 29% 46% 152 148  75%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 12% 13% 32% 40% 102 96  72%
Í námi 1% 5% 5% 31% 58% 26 36  90%
Annað‌ 2% 18% 11% 27% 41% 40 30  68%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 26% 6% 32% 37% 28 19  68%
1-4 klukkustundum á dag 2% 14% 10% 29% 44% 82 79  73%
5-8 klukkustundum á dag 0% 2% 14% 31% 52% 39 41  83%
9 klukkustundum á dag eða meira 8% 4% 23% 30% 35% 22 25  65%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 7% 6% 50% 37% 15 18  87%
2009-2011 2% 8% 17% 22% 51% 38 37  73%
2012-2014 1% 3% 15% 37% 44% 56 54  81%
2015-2017 5% 26% 6% 30% 33% 35 33  63%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 8% 14% 13% 66% 19 23  78%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 7% 8% 44% 39% 35 35  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 7% 14% 40% 36% 34 32  76%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 14% 14% 28% 40% 55 52  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 132. Sara horfir of mikið á sjónvarp. Hvaða þáttaröðum fylgist hún með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 8 4% 2,6%  4%
Frekar óeðlileg 17 16 8% 3,8%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 14 7% 3,5%  7%
Frekar eðlileg 68 64 32% 6,4%  32%
Alveg eðlileg 104 100 50% 6,9%  50%
Fjöldi svara 209 201 100%
Vil ekki svara 6 7
Á ekki við 1.318 1.326
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 8% 7% 32% 50% 201 209  81%
Kyn‌
Karl 2% 10% 9% 33% 46% 102 100  79%
Kona 6% 6% 4% 30% 53% 99 109  84%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 2% 14% 10% 31% 43% 14 39  74%
16 til 20 ára 0% 16% 6% 33% 45% 23 33  77%
21 til 30 ára 8% 7% 17% 27% 41% 33 18  68%
31 til 40 ára 3% 2% 0% 30% 65% 41 31  95%
41 til 50 ára 10% 6% 15% 36% 34% 29 30  70%
51 til 60 ára 3% 9% 4% 39% 44% 26 31  84%
Eldri en 60 ára 0% 8% 0% 29% 63% 36 27  92%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 12% 11% 32% 41% 72 85  73%
Framhaldsskólamenntun 5% 5% 6% 34% 50% 62 53  84%
Háskólamenntun 3% 5% 3% 29% 60% 64 68  89%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 11% 9% 25% 53% 127 132  78%
Landsbyggð 6% 3% 4% 43% 45% 73 77  88%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 8% 8% 37% 42% 127 127  79%
Já - talaði ekki ensku 3% 9% 6% 17% 65% 33 37  82%
Já - talaði ensku 3% 7% 4% 26% 61% 41 44  87%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
9% 14% 13% 31% 32% 28 21  63%
Nei 3% 7% 6% 32% 53% 171 185  84%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 6% 9% 34% 48% 112 111  83%
Í námi 1% 8% 9% 30% 52% 31 49  82%
Annað‌ 7% 11% 1% 30% 51% 50 41  81%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 3% 8% 6% 32% 50% 191 199  82%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 55% 18% 27% 4 4  45%
Einungis annað mál 0% 0% 0% 50% 50% 5 5  100%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 8% 0% 30% 62% 24 19  92%
1-4 klukkustundum á dag 2% 5% 9% 34% 50% 105 110  84%
5-8 klukkustundum á dag 3% 14% 8% 29% 45% 51 59  75%
9 klukkustundum á dag eða meira 20% 8% 0% 25% 47% 19 19  72%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 4% 6% 5% 52% 33% 17 19  85%
2009-2011 5% 5% 9% 35% 46% 54 52  81%
2012-2014 3% 10% 7% 27% 52% 70 82  80%
2015-2017 0% 0% 8% 40% 52% 13 13  92%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 11% 8% 19% 26% 36% 26 28  62%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 15% 5% 28% 51% 29 44  80%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 4% 2% 46% 47% 46 43  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 5% 8% 30% 53% 54 51  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 133. Jóhanna og Anna vita ýmislegt um þennan sjúkdóm. Hvaða sérfræðingum mæla þær með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 7 4% 3,0%  4%
Frekar óeðlileg 11 10 6% 3,5%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 9 5% 3,2%  5%
Frekar eðlileg 51 50 28% 6,7%  28%
Alveg eðlileg 98 99 57% 7,3%  57%
Fjöldi svara 177 175 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.352 1.355
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 6% 5% 28% 57% 175 177  85%
Kyn‌ óg
Karl 7% 6% 7% 33% 47% 93 91  80%
Kona 1% 6% 3% 23% 68% 81 86  91%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 13% 7% 36% 44% 9 27  80%
16 til 20 ára 0% 0% 13% 42% 45% 13 18  87%
21 til 30 ára 5% 4% 0% 6% 85% 33 18  91%
31 til 40 ára 0% 11% 5% 45% 40% 26 18  85%
41 til 50 ára 9% 5% 9% 11% 66% 40 41  77%
51 til 60 ára 8% 3% 6% 37% 47% 28 34  84%
Eldri en 60 ára 0% 8% 0% 49% 43% 26 21  92%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 3% 8% 9% 31% 48% 46 55  79%
Framhaldsskólamenntun 1% 4% 2% 30% 62% 73 61  92%
Háskólamenntun 9% 6% 5% 20% 60% 53 58  80%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 5% 7% 5% 26% 57% 120 117  83%
Landsbyggð 3% 3% 4% 34% 55% 55 60  89%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 8% 6% 29% 54% 108 108  83%
Já - talaði ekki ensku 9% 3% 3% 34% 51% 28 31  85%
Já - talaði ensku 5% 1% 4% 22% 68% 37 37  91%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 21% 2% 25% 52% 13 13  77%
Nei 5% 5% 5% 28% 58% 160 161  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 7% 6% 28% 55% 106 106  83%
Í námi 6% 3% 4% 15% 71% 26 37  86%
Annað‌ 4% 4% 3% 40% 49% 41 31  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 12% 0% 53% 34% 17 15  88%
1-4 klukkustundum á dag 2% 3% 7% 29% 59% 89 94  88%
5-8 klukkustundum á dag 12% 6% 3% 20% 59% 38 42  79%
9 klukkustundum á dag eða meira 3% 9% 2% 22% 63% 29 25  86%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 3% 3% 2% 18% 73% 26 27  91%
2009-2011 4% 6% 6% 24% 59% 52 49  84%
2012-2014 3% 3% 3% 26% 65% 54 58  91%
2015-2017 7% 5% 13% 51% 24% 16 17  75%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 6% 15% 78% 21 20  93%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 2% 3% 20% 69% 31 39  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 6% 5% 25% 59% 58 56  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 4% 7% 41% 44% 39 36  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 134. Örn og Bjarni kenna hárgreiðslu. Hvaða hárgreiðslustofur mæla þeir með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 79 82 47% 7,4%  47%
Frekar óeðlileg 44 45 26% 6,5%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 13 8% 3,9%  8%
Frekar eðlileg 23 18 10% 4,5%  10%
Alveg eðlileg 20 16 9% 4,4%  9%
Fjöldi svara 179 174 100%
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.351 1.356
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 47% 26% 8% 10% 9% 174 179  20%
Kyn‌
Karl 44% 27% 8% 10% 10% 93 82  21%
Kona 51% 24% 7% 10% 9% 81 97  19%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 18% 13% 31% 32% 9 29  63%
16 til 20 ára 45% 32% 6% 12% 5% 14 22  17%
21 til 30 ára 33% 37% 13% 4% 12% 30 17  16%
31 til 40 ára 29% 42% 9% 17% 3% 26 21  20%
41 til 50 ára 50% 25% 0% 8% 16% 22 23  25%
51 til 60 ára 43% 31% 13% 7% 7% 24 29  13%
Eldri en 60 ára 74% 7% 3% 9% 7% 48 38  16%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 33% 21% 9% 17% 20% 45 58  37%
Framhaldsskólamenntun 46% 30% 11% 7% 6% 76 65  13%
Háskólamenntun 59% 25% 2% 9% 5% 50 54  15%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 48% 25% 7% 10% 10% 109 101  20%
Landsbyggð 46% 26% 8% 11% 8% 65 78  19%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 46% 24% 11% 14% 6% 105 112  19%
Já - talaði ekki ensku 51% 25% 0% 7% 17% 40 37  24%
Já - talaði ensku 44% 34% 6% 3% 12% 29 30  15%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
13% 40% 18% 7% 22% 18 17  29%
Nei 50% 25% 7% 10% 8% 150 158  19%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 47% 26% 9% 9% 8% 101 95  17%
Í námi 24% 37% 5% 11% 24% 27 41  35%
Annað‌ 61% 19% 3% 14% 3% 42 37  17%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 65% 11% 3% 12% 8% 29 25  20%
1-4 klukkustundum á dag 45% 31% 11% 7% 7% 102 102  14%
5-8 klukkustundum á dag 35% 29% 1% 11% 24% 31 40  36%
9 klukkustundum á dag eða meira 42% 3% 13% 41% 0% 9 10  41%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 47% 20% 18% 7% 8% 34 27  15%
2009-2011 38% 22% 3% 24% 13% 38 40  37%
2012-2014 53% 31% 6% 8% 1% 50 62  9%
2015-2017 52% 20% 1% 0% 27% 27 25  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 44% 20% 14% 14% 7% 19 20  21%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 27% 37% 11% 7% 18% 32 43  25%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 21% 9% 17% 12% 53 47  29%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 71% 20% 0% 4% 5% 45 44  9%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 135. Gunnar segir að tónlistin þurfi að heyrast vel. Hvaða hátalarar benti hann á?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 122 119 62% 6,9%  62%
Frekar óeðlileg 43 47 25% 6,1%  25%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 6 3% 2,4%  3%
Frekar eðlileg 8 8 4% 2,9%  4%
Alveg eðlileg 10 12 6% 3,4%  6%
Fjöldi svara 191 193 100%
Vil ekki svara 8 9
Á ekki við 1.334 1.330
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 62% 25% 3% 4% 6% 193 191  11%
Kyn‌ óg
Karl 61% 27% 3% 2% 7% 98 94  9%
Kona 62% 22% 3% 6% 6% 95 97  12%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 60% 22% 10% 5% 2% 12 35  7%
16 til 20 ára 57% 22% 6% 8% 7% 11 16  15%
21 til 30 ára 51% 35% 0% 6% 8% 41 20  15%
31 til 40 ára 60% 22% 5% 3% 10% 31 24  13%
41 til 50 ára 58% 23% 0% 8% 11% 30 32  18%
51 til 60 ára 74% 20% 3% 3% 0% 34 40  3%
Eldri en 60 ára 69% 22% 5% 0% 4% 34 24  4%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 49% 35% 5% 8% 4% 74 75  11%
Framhaldsskólamenntun 62% 20% 4% 2% 12% 55 46  13%
Háskólamenntun 76% 16% 0% 3% 5% 61 68  8%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 68% 18% 2% 5% 7% 121 122  12%
Landsbyggð 50% 36% 6% 4% 4% 72 69  8%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 58% 27% 4% 5% 6% 128 120  10%
Já - talaði ekki ensku 62% 25% 0% 2% 10% 33 36  12%
Já - talaði ensku 76% 14% 0% 5% 5% 31 34  10%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
45% 37% 2% 7% 8% 35 25  16%
Nei 66% 22% 3% 4% 5% 157 165  8%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 64% 23% 3% 3% 8% 132 124  11%
Í námi 61% 28% 3% 8% 0% 18 32  8%
Annað‌ 55% 30% 5% 6% 3% 40 31  10%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 70% 27% 3% 0% 0% 27 25  0%
1-4 klukkustundum á dag 58% 29% 2% 2% 8% 108 101  11%
5-8 klukkustundum á dag 60% 18% 3% 13% 7% 37 42  19%
9 klukkustundum á dag eða meira 66% 13% 11% 6% 4% 17 21  10%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 52% 10% 14% 19% 5% 19 20  24%
2009-2011 47% 34% 4% 3% 12% 47 47  16%
2012-2014 73% 17% 2% 3% 4% 78 79  8%
2015-2017 61% 35% 0% 4% 0% 14 14  4%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 24% 52% 2% 4% 18% 20 19  23%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 72% 14% 5% 9% 0% 34 42  9%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 59% 16% 9% 9% 7% 46 48  16%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 72% 23% 0% 0% 6% 58 51  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 136. Sara horfir of mikið á sjónvarp. Hvaða þáttaraðir fylgist hún með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 95 93 52% 7,3%  52%
Frekar óeðlileg 52 48 27% 6,5%  27%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 4% 3,0%  4%
Frekar eðlileg 13 14 8% 3,9%  8%
Alveg eðlileg 15 17 9% 4,2%  9%
Fjöldi svara 184 180 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.346 1.351
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 52% 27% 4% 8% 9% 180 184  17%
Kyn‌
Karl 47% 26% 7% 10% 10% 89 84  20%
Kona 57% 27% 2% 6% 8% 90 100  14%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 30% 34% 6% 20% 10% 13 35  30%
16 til 20 ára 48% 18% 5% 6% 23% 13 19  28%
21 til 30 ára 25% 33% 5% 10% 27% 22 13  38%
31 til 40 ára 56% 24% 0% 9% 11% 29 22  20%
41 til 50 ára 45% 26% 8% 7% 13% 21 22  21%
51 til 60 ára 58% 27% 5% 8% 2% 28 34  10%
Eldri en 60 ára 66% 26% 4% 3% 0% 55 39  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 45% 28% 8% 8% 11% 58 67  19%
Framhaldsskólamenntun 52% 33% 2% 8% 5% 69 56  14%
Háskólamenntun 66% 20% 0% 3% 10% 45 53  13%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 51% 31% 1% 7% 10% 105 103  17%
Landsbyggð 54% 21% 9% 9% 8% 75 81  16%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 48% 29% 7% 10% 6% 109 114  16%
Já - talaði ekki ensku 59% 24% 0% 10% 6% 25 29  17%
Já - talaði ensku 57% 23% 0% 2% 18% 46 41  20%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
13% 42% 2% 27% 17% 12 14  43%
Nei 55% 26% 3% 7% 8% 163 165  15%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 51% 30% 4% 5% 10% 93 95  15%
Í námi 43% 32% 4% 18% 3% 30 40  21%
Annað‌ 63% 19% 3% 8% 8% 51 39  16%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 51% 28% 4% 6% 11% 33 25  17%
1-4 klukkustundum á dag 54% 32% 7% 2% 5% 82 88  7%
5-8 klukkustundum á dag 50% 22% 2% 16% 10% 45 51  26%
9 klukkustundum á dag eða meira 50% 16% 0% 16% 18% 18 18  34%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 62% 20% 0% 0% 18% 18 16  18%
2009-2011 41% 31% 3% 12% 13% 45 48  25%
2012-2014 55% 27% 4% 8% 5% 55 62  14%
2015-2017 42% 19% 12% 15% 12% 17 17  27%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 17% 6% 22% 20% 21 25  42%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 40% 5% 4% 22% 23 33  26%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 53% 34% 0% 2% 12% 42 39  14%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 63% 18% 6% 13% 0% 48 46  13%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 137. Jóhanna og Anna vita ýmislegt um þennan sjúkdóm. Hvaða sérfræðingar mæla þær með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 137 140 68% 6,4%  68%
Frekar óeðlileg 35 41 20% 5,4%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 2% 2,1%  2%
Frekar eðlileg 15 16 8% 3,7%  8%
Alveg eðlileg 4 5 2% 2,1%  2%
Fjöldi svara 196 207 100%
Vil ekki svara 3 6
Á ekki við 1.334 1.319
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 68% 20% 2% 8% 2% 207 196  10%
Kyn‌ óg
Karl 53% 30% 5% 10% 2% 93 80  12%
Kona 80% 11% 0% 6% 3% 114 116  9%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 52% 25% 12% 11% 0% 8 24  11%
16 til 20 ára 60% 16% 14% 3% 7% 15 24  10%
21 til 30 ára 65% 24% 0% 11% 0% 47 25  11%
31 til 40 ára 73% 18% 6% 4% 0% 32 27  4%
41 til 50 ára 54% 26% 0% 14% 6% 34 33  20%
51 til 60 ára 84% 9% 0% 7% 0% 24 29  7%
Eldri en 60 ára 74% 18% 0% 4% 4% 47 34  8%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 63% 17% 1% 12% 6% 56 56  18%
Framhaldsskólamenntun 67% 23% 2% 7% 0% 88 73  7%
Háskólamenntun 78% 16% 0% 5% 1% 55 58  6%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 71% 20% 3% 6% 1% 131 123  7%
Landsbyggð 63% 20% 1% 11% 5% 77 73  16%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 65% 19% 3% 9% 3% 142 135  13%
Já - talaði ekki ensku 67% 29% 0% 4% 0% 26 28  4%
Já - talaði ensku 77% 18% 0% 4% 0% 37 31  4%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
46% 19% 6% 24% 6% 18 15  30%
Nei 69% 21% 2% 6% 2% 182 175  8%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 63% 25% 2% 10% 2% 116 104  11%
Í námi 75% 17% 4% 4% 0% 35 45  4%
Annað‌ 73% 13% 2% 5% 6% 49 39  12%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 69% 23% 0% 8% 0% 27 22  8%
1-4 klukkustundum á dag 65% 22% 2% 7% 4% 113 108  10%
5-8 klukkustundum á dag 79% 11% 3% 5% 2% 36 37  7%
9 klukkustundum á dag eða meira 57% 21% 4% 18% 0% 27 26  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 52% 22% 5% 15% 5% 33 28  20%
2009-2011 69% 15% 2% 9% 4% 46 43  13%
2012-2014 68% 26% 1% 6% 0% 66 62  6%
2015-2017 81% 11% 5% 2% 0% 19 22  2%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 59% 9% 4% 24% 4% 25 23  28%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 29% 4% 2% 0% 38 41  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 64% 22% 3% 6% 5% 53 48  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 75% 17% 0% 7% 0% 47 43  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

That-trace

Mynd 16. That-trace

Greining 138. The owners are firing everyone. Who do you think is next?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 8 4% 3,1%  4%
Frekar óeðlileg 12 11 6% 3,5%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 5% 3,2%  5%
Frekar eðlileg 42 36 21% 6,0%  21%
Alveg eðlileg 117 112 64% 7,1%  64%
Fjöldi svara 186 175 100%
Ég skil ekki setninguna 8 11
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.336 1.345
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 6% 5% 21% 64% 175 186  85%
Kyn‌ óg
Karl 3% 6% 4% 15% 72% 88 89  87%
Kona 6% 6% 6% 26% 56% 87 97  82%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 2% 14% 25% 56% 11 33  80%
16 til 20 ára 0% 0% 5% 18% 77% 17 24  95%
21 til 30 ára 11% 0% 7% 11% 70% 35 20  81%
31 til 40 ára 0% 4% 0% 28% 68% 25 21  96%
41 til 50 ára 0% 5% 0% 22% 73% 25 25  95%
51 til 60 ára 4% 15% 4% 31% 47% 32 38  77%
Eldri en 60 ára 7% 11% 7% 14% 61% 31 25  75%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 9% 3% 9% 15% 64% 47 63  79%
Framhaldsskólamenntun 2% 7% 2% 25% 65% 61 52  89%
Háskólamenntun 4% 8% 4% 20% 65% 63 67  85%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 6% 3% 15% 74% 122 129  89%
Landsbyggð 10% 6% 9% 33% 41% 53 57  74%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 6% 5% 6% 21% 62% 110 117  83%
Já - talaði ekki ensku 0% 17% 6% 12% 65% 29 35  77%
Já - talaði ensku 3% 0% 0% 26% 71% 35 34  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 7% 6% 18% 69% 18 17  87%
Nei 5% 6% 5% 21% 62% 152 166  84%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 5% 4% 3% 26% 61% 103 101  87%
Í námi 1% 6% 0% 28% 65% 23 40  93%
Annað‌ 5% 11% 7% 5% 71% 41 37  76%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 8% 24% 13% 31% 25% 17 16  56%
1-4 klukkustundum á dag 5% 4% 3% 21% 66% 94 106  87%
5-8 klukkustundum á dag 0% 4% 7% 15% 74% 43 44  89%
9 klukkustundum á dag eða meira 8% 0% 0% 22% 70% 17 17  92%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 13% 15% 22% 50% 25 24  72%
2009-2011 6% 1% 9% 14% 70% 45 46  84%
2012-2014 7% 7% 0% 22% 63% 56 66  86%
2015-2017 6% 6% 3% 21% 64% 22 24  85%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 0% 16% 8% 67% 31 31  75%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 1% 0% 20% 72% 26 38  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 10% 7% 23% 60% 39 39  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 10% 1% 23% 60% 52 52  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 139. There is an empty chair in the corner. Who do you think left?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 31 31 16% 5,3%  16%
Frekar óeðlileg 34 33 18% 5,5%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 18 14 7% 3,7%  7%
Frekar eðlileg 40 39 21% 5,8%  21%
Alveg eðlileg 63 70 37% 6,9%  37%
Fjöldi svara 186 187 100%
Ég skil ekki setninguna 8 11
Vil ekki svara 6 7
Á ekki við 1.333 1.327
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 16% 18% 7% 21% 37% 187 186  58%
Kyn‌
Karl 17% 20% 4% 20% 39% 90 81  59%
Kona 16% 16% 10% 22% 36% 97 105  58%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 17% 17% 26% 22% 17% 11 31  40%
16 til 20 ára 13% 22% 6% 26% 34% 12 18  60%
21 til 30 ára 23% 0% 5% 14% 58% 26 13  72%
31 til 40 ára 11% 14% 10% 23% 41% 42 32  65%
41 til 50 ára 25% 8% 16% 30% 21% 27 29  51%
51 til 60 ára 15% 35% 0% 11% 38% 24 30  50%
Eldri en 60 ára 14% 27% 0% 21% 37% 44 33  59%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 18% 15% 7% 17% 43% 64 63  60%
Framhaldsskólamenntun 16% 23% 3% 30% 28% 57 52  58%
Háskólamenntun 17% 14% 8% 17% 44% 61 66  61%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 15% 15% 9% 15% 46% 116 115  62%
Landsbyggð 19% 23% 5% 30% 23% 72 71  53%
Búið erlendis‌
Nei‌ 18% 20% 8% 20% 34% 108 106  54%
Já - talaði ekki ensku 26% 18% 8% 22% 27% 40 41  49%
Já - talaði ensku 2% 11% 5% 24% 57% 39 39  81%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
34% 0% 9% 8% 49% 14 11  56%
Nei 15% 20% 6% 22% 37% 171 171  59%
Staða‌
Í launaðri vinnu 16% 15% 7% 22% 40% 106 105  62%
Í námi 26% 7% 12% 27% 28% 28 37  55%
Annað‌ 13% 30% 4% 18% 35% 47 39  53%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 12% 25% 12% 5% 46% 26 20  51%
1-4 klukkustundum á dag 18% 18% 6% 24% 33% 100 98  58%
5-8 klukkustundum á dag 19% 14% 5% 22% 41% 40 49  63%
9 klukkustundum á dag eða meira 10% 15% 8% 28% 39% 18 16  67%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 3% 11% 2% 28% 56% 17 15  84%
2009-2011 18% 10% 14% 23% 35% 46 41  58%
2012-2014 21% 24% 6% 21% 27% 65 74  48%
2015-2017 22% 22% 7% 21% 29% 18 22  50%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 25% 2% 9% 10% 54% 19 19  64%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 19% 15% 14% 21% 32% 23 38  52%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 14% 12% 31% 34% 44 37  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 27% 3% 22% 26% 60 58  47%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 140. Lily saw a girl kiss Robert. Who do you think kissed him?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 12 8% 4,1%  8%
Frekar óeðlileg 19 18 12% 5,0%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 12 7% 4,0%  7%
Frekar eðlileg 40 40 25% 6,7%  25%
Alveg eðlileg 80 77 48% 7,8%  48%
Fjöldi svara 163 159 100%
Ég skil ekki setninguna 11 15
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við 1.355 1.354
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 12% 7% 25% 48% 159 163  73%
Kyn‌
Karl 9% 11% 9% 30% 40% 84 74  71%
Kona 6% 12% 6% 19% 57% 75 89  76%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 8% 10% 11% 35% 37% 13 33  71%
16 til 20 ára 0% 6% 10% 26% 59% 12 19  84%
21 til 30 ára 5% 9% 0% 39% 46% 37 18  85%
31 til 40 ára 6% 14% 6% 29% 45% 25 21  74%
41 til 50 ára 8% 12% 6% 19% 55% 25 25  75%
51 til 60 ára 7% 17% 13% 16% 48% 21 27  64%
Eldri en 60 ára 17% 12% 13% 10% 48% 26 20  58%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 9% 12% 11% 18% 50% 45 55  68%
Framhaldsskólamenntun 10% 16% 7% 27% 40% 59 48  67%
Háskólamenntun 3% 7% 5% 27% 58% 52 56  85%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 6% 10% 4% 28% 52% 119 113  80%
Landsbyggð 12% 16% 18% 16% 38% 41 50  54%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 11% 14% 10% 27% 38% 97 99  65%
Já - talaði ekki ensku 5% 10% 6% 10% 69% 29 32  79%
Já - talaði ensku 0% 7% 0% 32% 61% 31 29  93%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
6% 2% 3% 38% 51% 17 14  89%
Nei 8% 13% 8% 23% 48% 140 146  71%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 7% 10% 8% 28% 47% 94 90  75%
Í námi 6% 7% 3% 28% 56% 33 40  84%
Annað‌ 13% 24% 10% 8% 45% 27 23  53%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 33% 9% 29% 29% 10 12  58%
1-4 klukkustundum á dag 10% 10% 10% 27% 43% 95 94  70%
5-8 klukkustundum á dag 2% 7% 4% 19% 68% 36 37  86%
9 klukkustundum á dag eða meira 11% 17% 0% 18% 54% 17 18  71%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 10% 6% 10% 22% 52% 23 21  74%
2009-2011 8% 7% 11% 28% 46% 48 45  74%
2012-2014 7% 18% 1% 33% 41% 52 55  74%
2015-2017 0% 9% 5% 8% 79% 13 14  86%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 3% 6% 38% 53% 25 24  91%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 9% 14% 2% 35% 41% 33 36  76%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 9% 13% 20% 45% 46 42  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 19% 2% 21% 57% 32 33  78%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 141. I have never seen this car before. Who do you think owns it?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 3% 2,5%  3%
Frekar óeðlileg 23 21 13% 5,0%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 15 9% 4,4%  9%
Frekar eðlileg 49 46 28% 6,8%  28%
Alveg eðlileg 85 80 48% 7,6%  48%
Fjöldi svara 177 167 100%
Ég skil ekki setninguna 9 12
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við 1.342 1.348
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 13% 9% 28% 48% 167 177  76%
Kyn‌
Karl 1% 14% 9% 29% 48% 89 88  77%
Kona 5% 11% 9% 26% 48% 78 89  74%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 12% 11% 7% 29% 40% 8 23  70%
16 til 20 ára 0% 3% 8% 33% 55% 20 30  88%
21 til 30 ára 0% 3% 20% 30% 47% 29 15  77%
31 til 40 ára 3% 4% 4% 44% 46% 28 23  90%
41 til 50 ára 8% 9% 4% 16% 64% 28 32  79%
51 til 60 ára 2% 18% 10% 26% 44% 29 36  70%
Eldri en 60 ára 0% 39% 9% 17% 35% 25 18  52%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 3% 13% 5% 30% 49% 48 55  79%
Framhaldsskólamenntun 0% 11% 14% 31% 44% 62 53  75%
Háskólamenntun 4% 13% 8% 22% 53% 52 64  75%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 2% 12% 11% 21% 54% 100 104  75%
Landsbyggð 4% 13% 7% 37% 39% 66 73  76%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 15% 5% 31% 45% 105 112  76%
Já - talaði ekki ensku 3% 8% 19% 23% 47% 25 28  71%
Já - talaði ensku 0% 8% 15% 21% 56% 36 37  77%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 17% 0% 38% 45% 12 14  83%
Nei 3% 12% 10% 26% 49% 150 159  75%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 12% 7% 29% 48% 114 117  78%
Í námi 5% 5% 24% 29% 37% 19 31  66%
Annað‌ 0% 17% 7% 22% 54% 32 26  75%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 3% 13% 9% 30% 46% 155 164  75%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 7% 0% 0% 93% 4 4  93%
Einungis annað mál 0% 0% 20% 0% 80% 5 6  80%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 9% 11% 20% 54% 23 19  74%
1-4 klukkustundum á dag 3% 11% 11% 33% 42% 84 91  76%
5-8 klukkustundum á dag 0% 14% 5% 22% 58% 32 44  80%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 7% 9% 29% 49% 21 20  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 3% 24% 5% 23% 45% 22 26  68%
2009-2011 4% 4% 5% 27% 60% 50 51  87%
2012-2014 4% 13% 13% 39% 31% 48 53  70%
2015-2017 0% 5% 19% 21% 54% 17 17  76%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 2% 3% 27% 64% 22 27  91%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 5% 21% 41% 33% 24 28  74%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 14% 6% 25% 52% 50 50  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 14% 11% 31% 39% 41 42  71%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 142. The owners are firing everyone. Who do you think that is next?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 63 62 36% 7,2%  36%
Frekar óeðlileg 71 69 41% 7,4%  41%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 13 8% 4,0%  8%
Frekar eðlileg 15 19 11% 4,7%  11%
Alveg eðlileg 11 8 4% 3,1%  4%
Fjöldi svara 176 170 100%
Ég skil ekki setninguna 11 18
Vil ekki svara 9 9
Á ekki við 1.337 1.336
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 36% 41% 8% 11% 4% 170 176  15%
Kyn‌
Karl 38% 40% 10% 5% 6% 82 77  11%
Kona 34% 41% 5% 17% 3% 89 99  19%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 33% 34% 16% 3% 14% 9 30  17%
16 til 20 ára 48% 38% 4% 0% 10% 17 24  10%
21 til 30 ára 45% 34% 7% 14% 0% 42 22  14%
31 til 40 ára 43% 52% 0% 5% 0% 25 19  5%
41 til 50 ára 31% 49% 3% 15% 2% 29 30  17%
51 til 60 ára 28% 33% 16% 16% 7% 28 34  22%
Eldri en 60 ára 18% 46% 11% 15% 11% 20 17  25%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 37% 32% 9% 17% 5% 57 66  22%
Framhaldsskólamenntun 30% 46% 9% 10% 5% 63 54  15%
Háskólamenntun 45% 45% 4% 4% 1% 46 52  6%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 45% 40% 2% 9% 4% 102 101  13%
Landsbyggð 24% 41% 16% 13% 6% 68 75  19%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 28% 44% 9% 14% 5% 112 116  19%
Já - talaði ekki ensku 43% 38% 4% 7% 9% 23 25  16%
Já - talaði ensku 58% 32% 6% 4% 0% 36 35  4%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
42% 41% 0% 13% 4% 15 15  17%
Nei 34% 42% 9% 11% 4% 147 156  15%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 30% 43% 10% 13% 5% 113 108  17%
Í námi 53% 39% 3% 1% 3% 25 38  4%
Annað‌ 39% 43% 4% 13% 1% 25 23  15%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 34% 43% 8% 10% 4% 151 159  15%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 45% 55% 0% 0% 0% 5 5  0%
Einungis annað mál 66% 11% 0% 23% 0% 8 5  23%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 22% 36% 13% 19% 10% 19 16  29%
1-4 klukkustundum á dag 35% 45% 7% 11% 3% 100 99  13%
5-8 klukkustundum á dag 42% 36% 8% 9% 6% 33 37  14%
9 klukkustundum á dag eða meira 48% 35% 0% 10% 7% 17 22  17%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 37% 17% 23% 15% 8% 19 15  23%
2009-2011 32% 50% 7% 8% 2% 49 53  10%
2012-2014 46% 39% 6% 9% 1% 65 71  10%
2015-2017 32% 48% 0% 0% 20% 10 11  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 40% 28% 16% 7% 8% 25 26  16%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 50% 38% 2% 7% 2% 38 45  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 30% 48% 9% 11% 1% 43 42  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 37% 42% 8% 7% 5% 37 37  13%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 143. There is an empty chair in the corner. Who do you think that left?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 98 93 51% 7,3%  51%
Frekar óeðlileg 47 51 28% 6,6%  28%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 9 5% 3,3%  5%
Frekar eðlileg 9 5 3% 2,3%  3%
Alveg eðlileg 20 23 13% 4,8%  13%
Fjöldi svara 181 180 100%
Ég skil ekki setninguna 12 16
Vil ekki svara 7 7
Á ekki við 1.333 1.331
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 51% 28% 5% 3% 13% 180 181  15%
Kyn‌ óg
Karl 54% 30% 5% 2% 11% 86 81  12%
Kona 49% 27% 6% 3% 14% 94 100  18%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 45% 39% 2% 9% 5% 12 35  14%
16 til 20 ára 77% 18% 5% 0% 0% 12 20  0%
21 til 30 ára 49% 32% 11% 0% 9% 46 23  9%
31 til 40 ára 77% 23% 0% 0% 0% 25 18  0%
41 til 50 ára 38% 26% 8% 5% 24% 31 29  29%
51 til 60 ára 45% 26% 5% 6% 19% 29 36  25%
Eldri en 60 ára 45% 34% 0% 0% 21% 26 20  21%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 40% 32% 11% 2% 14% 60 66  16%
Framhaldsskólamenntun 51% 28% 3% 1% 17% 68 55  18%
Háskólamenntun 67% 20% 2% 5% 6% 48 55  11%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 54% 27% 3% 2% 13% 117 110  15%
Landsbyggð 46% 30% 9% 4% 11% 63 71  16%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 49% 31% 8% 3% 10% 123 120  12%
Já - talaði ekki ensku 75% 13% 0% 4% 8% 23 28  12%
Já - talaði ensku 44% 29% 0% 0% 27% 34 33  27%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
43% 32% 12% 1% 11% 30 25  12%
Nei 53% 28% 3% 3% 13% 148 154  16%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 51% 20% 7% 3% 19% 117 111  22%
Í námi 67% 29% 0% 3% 1% 29 43  4%
Annað‌ 38% 59% 3% 0% 0% 33 24  0%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 42% 26% 13% 0% 19% 24 19  19%
1-4 klukkustundum á dag 49% 29% 2% 4% 15% 88 85  19%
5-8 klukkustundum á dag 56% 31% 5% 3% 6% 41 51  9%
9 klukkustundum á dag eða meira 59% 25% 6% 1% 10% 23 23  11%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 52% 17% 0% 0% 31% 23 21  31%
2009-2011 31% 38% 20% 4% 7% 32 35  12%
2012-2014 52% 28% 3% 3% 13% 72 70  16%
2015-2017 59% 35% 0% 2% 4% 23 22  6%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 26% 42% 30% 0% 2% 16 18  2%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 57% 29% 2% 3% 10% 45 49  12%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 45% 24% 4% 3% 24% 39 38  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 31% 3% 3% 13% 50 43  15%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 144. Lily saw a girl kiss Robert. Who do you think that kissed him?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 65 62 35% 7,0%  35%
Frekar óeðlileg 59 63 35% 7,0%  35%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 8 4% 3,0%  4%
Frekar eðlileg 26 25 14% 5,1%  14%
Alveg eðlileg 22 21 12% 4,7%  12%
Fjöldi svara 179 179 100%
Ég skil ekki setninguna 6 9
Vil ekki svara 4 6
Á ekki við 1.344 1.338
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 35% 35% 4% 14% 12% 179 179  26%
Kyn‌
Karl 35% 31% 6% 16% 12% 92 86  29%
Kona 35% 39% 3% 11% 11% 87 93  22%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 39% 11% 3% 24% 23% 11 29  47%
16 til 20 ára 57% 18% 0% 11% 14% 13 19  25%
21 til 30 ára 47% 24% 6% 4% 20% 35 19  24%
31 til 40 ára 27% 43% 0% 30% 0% 31 25  30%
41 til 50 ára 26% 50% 3% 3% 18% 25 27  21%
51 til 60 ára 34% 43% 4% 13% 6% 23 27  19%
Eldri en 60 ára 28% 37% 10% 17% 9% 41 33  26%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 31% 34% 5% 14% 16% 43 53  30%
Framhaldsskólamenntun 32% 39% 8% 12% 10% 69 55  21%
Háskólamenntun 39% 33% 1% 16% 10% 60 64  27%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 36% 38% 0% 12% 14% 120 116  26%
Landsbyggð 33% 29% 13% 17% 8% 60 63  25%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 27% 37% 7% 13% 15% 101 99  28%
Já - talaði ekki ensku 30% 38% 2% 24% 6% 44 46  30%
Já - talaði ensku 61% 25% 0% 4% 10% 34 33  14%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
32% 24% 0% 16% 28% 16 13  44%
Nei 35% 35% 5% 14% 10% 157 160  24%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 34% 37% 4% 13% 12% 103 98  25%
Í námi 39% 29% 0% 13% 19% 25 35  32%
Annað‌ 30% 38% 4% 18% 9% 41 35  27%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 20% 49% 5% 10% 16% 23 21  26%
1-4 klukkustundum á dag 38% 29% 7% 15% 11% 93 90  26%
5-8 klukkustundum á dag 35% 37% 2% 19% 7% 43 44  27%
9 klukkustundum á dag eða meira 28% 52% 0% 0% 20% 18 20  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 28% 44% 0% 18% 11% 22 22  28%
2009-2011 21% 41% 6% 15% 17% 50 52  32%
2012-2014 45% 28% 0% 15% 11% 61 60  27%
2015-2017 23% 59% 11% 3% 4% 20 19  7%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 30% 22% 11% 4% 33% 21 25  38%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 55% 21% 0% 11% 13% 33 35  24%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 50% 1% 21% 7% 51 49  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 46% 5% 13% 8% 48 44  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 145. I have never seen this car before. Who do you think that owns it?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 78 77 47% 7,6%  47%
Frekar óeðlileg 46 41 25% 6,6%  25%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 7 4% 3,1%  4%
Frekar eðlileg 28 27 16% 5,6%  16%
Alveg eðlileg 14 13 8% 4,1%  8%
Fjöldi svara 172 165 100%
Ég skil ekki setninguna 7 12
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.351 1.353
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 47% 25% 4% 16% 8% 165 172  24%
Kyn‌
Karl 37% 26% 8% 19% 10% 81 74  29%
Kona 56% 24% 1% 13% 6% 83 98  19%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 41% 32% 5% 8% 15% 6 22  23%
16 til 20 ára 57% 24% 0% 14% 5% 15 21  19%
21 til 30 ára 70% 30% 0% 0% 0% 21 12  0%
31 til 40 ára 42% 30% 7% 13% 8% 41 31  21%
41 til 50 ára 42% 18% 4% 30% 6% 30 33  36%
51 til 60 ára 36% 28% 3% 22% 10% 23 32  32%
Eldri en 60 ára 46% 17% 7% 16% 13% 28 21  29%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 54% 20% 6% 10% 10% 41 51  20%
Framhaldsskólamenntun 40% 20% 5% 27% 8% 66 54  35%
Háskólamenntun 49% 34% 2% 9% 7% 58 67  15%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 53% 24% 2% 14% 7% 110 110  21%
Landsbyggð 33% 27% 8% 21% 9% 55 62  31%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 44% 27% 6% 17% 7% 103 104  24%
Já - talaði ekki ensku 37% 22% 0% 35% 6% 22 29  41%
Já - talaði ensku 60% 22% 3% 4% 11% 39 39  15%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
30% 15% 7% 32% 16% 21 18  48%
Nei 49% 27% 4% 14% 7% 142 153  21%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 39% 27% 5% 20% 9% 103 104  29%
Í námi 55% 26% 5% 11% 3% 31 43  14%
Annað‌ 67% 17% 0% 7% 9% 29 23  16%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 24% 38% 11% 8% 20% 18 16  27%
1-4 klukkustundum á dag 46% 24% 5% 19% 7% 87 89  26%
5-8 klukkustundum á dag 54% 22% 2% 17% 5% 35 42  21%
9 klukkustundum á dag eða meira 57% 23% 0% 12% 8% 24 25  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 54% 26% 5% 12% 4% 23 23  15%
2009-2011 39% 31% 0% 15% 14% 38 35  30%
2012-2014 51% 21% 2% 16% 9% 56 65  25%
2015-2017 33% 22% 0% 30% 15% 11 11  45%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 70% 15% 0% 7% 8% 10 9  15%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 77% 17% 0% 2% 4% 22 33  6%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 40% 32% 2% 15% 11% 51 49  26%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 34% 24% 3% 27% 12% 44 43  40%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Eignarfallsandlög - sagnir

Mynd 17. Eignarfallsandlög - sagnir

Greining 146. Magnús hlustaði ekkert á fyrirlesturinn. Hann spurði undarlegrar spurningar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 20 24 14% 5,0%  14%
Frekar óeðlileg 26 20 11% 4,6%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 14 11 6% 3,5%  6%
Frekar eðlileg 44 51 28% 6,6%  28%
Alveg eðlileg 73 73 41% 7,2%  41%
Fjöldi svara 177 180 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.355 1.352
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 14% 11% 6% 28% 41% 180 177  69%
Kyn‌
Karl 17% 16% 6% 23% 38% 84 80  61%
Kona 10% 8% 6% 33% 43% 95 97  76%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 15% 31% 14% 11% 29% 11 33  40%
16 til 20 ára 21% 21% 13% 37% 8% 10 14  45%
21 til 30 ára 7% 9% 10% 47% 27% 43 22  74%
31 til 40 ára 20% 3% 0% 30% 48% 30 26  77%
41 til 50 ára 9% 12% 3% 30% 46% 30 32  76%
51 til 60 ára 0% 0% 12% 25% 63% 14 18  88%
Eldri en 60 ára 21% 16% 3% 11% 49% 42 32  60%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 20% 14% 5% 33% 28% 48 58  61%
Framhaldsskólamenntun 15% 13% 4% 24% 44% 70 52  68%
Háskólamenntun 6% 8% 8% 30% 48% 58 63  78%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 11% 10% 6% 30% 42% 111 111  73%
Landsbyggð 17% 13% 6% 26% 38% 69 66  63%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 12% 12% 6% 32% 38% 107 102  70%
Já - talaði ekki ensku 23% 8% 5% 23% 41% 29 33  64%
Já - talaði ensku 11% 13% 7% 18% 51% 40 40  69%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
16% 10% 9% 38% 26% 19 16  64%
Nei 14% 11% 5% 27% 43% 156 157  70%
Staða‌
Í launaðri vinnu 13% 9% 3% 31% 44% 99 94  75%
Í námi 13% 14% 13% 30% 29% 35 44  59%
Annað‌ 16% 15% 5% 21% 44% 41 34  65%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 30% 12% 11% 1% 46% 26 19  47%
1-4 klukkustundum á dag 12% 11% 4% 33% 40% 91 94  73%
5-8 klukkustundum á dag 8% 12% 6% 29% 44% 50 50  73%
9 klukkustundum á dag eða meira 10% 9% 3% 51% 28% 12 13  79%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 25% 9% 5% 16% 46% 22 20  61%
2009-2011 19% 13% 10% 26% 32% 42 42  58%
2012-2014 9% 9% 7% 35% 41% 56 58  76%
2015-2017 15% 16% 3% 18% 47% 24 23  66%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 20% 18% 12% 37% 13% 20 23  50%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 15% 13% 33% 31% 34 38  64%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 9% 6% 16% 48% 44 39  64%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 13% 8% 0% 28% 51% 45 43  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 147. Siggu litlu langaði að fara heim. Hún saknaði mömmu sinnar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 3 1 1% 1,2%  1%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 31 33 17% 5,3%  17%
Alveg eðlileg 151 153 80% 5,7%  80%
Fjöldi svara 192 192 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.339 1.339
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 1% 3% 17% 80% 192 192  97%
Kyn‌ óg
Karl 0% 0% 5% 17% 78% 102 94  95%
Kona 0% 1% 0% 17% 81% 90 98  99%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 3% 16% 37% 44% 10 25  82%
16 til 20 ára 0% 0% 10% 15% 75% 17 25  90%
21 til 30 ára 0% 0% 0% 17% 83% 24 12  100%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 15% 85% 29 24  100%
41 til 50 ára 0% 0% 6% 12% 83% 31 31  94%
51 til 60 ára 0% 4% 0% 15% 81% 29 38  96%
Eldri en 60 ára 0% 0% 0% 19% 81% 52 37  100%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 0% 3% 27% 69% 65 62  96%
Framhaldsskólamenntun 0% 0% 0% 17% 83% 61 53  100%
Háskólamenntun 0% 2% 1% 3% 94% 59 70  97%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 1% 2% 15% 82% 125 118  97%
Landsbyggð 0% 0% 4% 21% 75% 67 74  96%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 1% 3% 20% 77% 130 122  96%
Já - talaði ekki ensku 0% 2% 0% 19% 79% 29 35  98%
Já - talaði ensku 0% 0% 3% 5% 92% 33 35  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 2% 7% 31% 59% 14 12  91%
Nei 0% 1% 2% 16% 81% 174 177  97%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 1% 3% 14% 82% 115 115  96%
Í námi 0% 1% 0% 21% 78% 24 37  99%
Annað‌ 0% 0% 0% 20% 80% 45 32  100%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 0% 20% 80% 37 30  100%
1-4 klukkustundum á dag 0% 1% 3% 14% 82% 85 93  96%
5-8 klukkustundum á dag 0% 1% 4% 13% 82% 39 41  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 5% 25% 70% 21 21  95%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 0% 21% 79% 21 20  100%
2009-2011 0% 1% 8% 17% 74% 48 50  91%
2012-2014 0% 1% 0% 13% 86% 57 64  99%
2015-2017 0% 3% 5% 16% 75% 19 19  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 17% 31% 52% 17 19  83%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 0% 18% 81% 27 36  99%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 1% 1% 14% 83% 52 51  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 2% 12% 85% 48 47  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 148. Ég pantaði bækur á þriðjudaginn. Ég vona að pakki bíði mín heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 13 12 6% 3,3%  6%
Frekar óeðlileg 22 23 11% 4,4%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 15 7% 3,6%  7%
Frekar eðlileg 62 64 32% 6,5%  32%
Alveg eðlileg 87 85 43% 6,9%  43%
Fjöldi svara 197 199 100%
Vil ekki svara 6 6
Á ekki við 1.330 1.328
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 6% 11% 7% 32% 43% 199 197  75%
Kyn‌
Karl 4% 16% 10% 35% 36% 93 81  70%
Kona 8% 8% 6% 30% 49% 107 116  79%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 16% 13% 32% 32% 11 32  65%
16 til 20 ára 13% 15% 5% 25% 42% 16 24  68%
21 til 30 ára 10% 17% 21% 33% 20% 39 19  52%
31 til 40 ára 0% 12% 3% 50% 35% 31 27  85%
41 til 50 ára 7% 18% 0% 29% 46% 33 34  75%
51 til 60 ára 3% 9% 4% 19% 65% 23 28  84%
Eldri en 60 ára 6% 0% 6% 32% 57% 46 33  89%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 9% 10% 12% 31% 38% 70 71  69%
Framhaldsskólamenntun 5% 13% 6% 27% 48% 68 58  76%
Háskólamenntun 4% 10% 4% 40% 42% 56 63  82%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 13% 7% 35% 41% 120 115  76%
Landsbyggð 9% 9% 8% 29% 45% 79 82  74%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 5% 12% 5% 31% 47% 123 124  78%
Já - talaði ekki ensku 8% 16% 18% 28% 30% 35 34  58%
Já - talaði ensku 8% 6% 5% 40% 41% 41 39  81%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 18% 10% 26% 32% 26 18  58%
Nei 5% 10% 5% 33% 46% 163 172  80%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 6% 16% 2% 38% 38% 119 115  76%
Í námi 8% 9% 12% 32% 38% 22 37  70%
Annað‌ 6% 2% 13% 22% 57% 50 39  79%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 3% 5% 38% 47% 29 22  85%
1-4 klukkustundum á dag 4% 13% 6% 31% 45% 115 108  76%
5-8 klukkustundum á dag 10% 15% 1% 37% 37% 36 45  74%
9 klukkustundum á dag eða meira 10% 8% 31% 21% 29% 18 20  51%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 13% 4% 25% 57% 20 19  82%
2009-2011 10% 18% 14% 39% 18% 55 49  57%
2012-2014 2% 13% 5% 34% 46% 63 68  80%
2015-2017 4% 8% 8% 27% 52% 21 25  79%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 29% 20% 33% 5% 31 26  38%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 7% 14% 22% 51% 28 39  74%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 9% 6% 37% 44% 44 42  82%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 15% 2% 37% 45% 56 54  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 149. Jón kýs alltaf sama flokkinn. Aðrir flokkar freista hans ekki.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 10 9 5% 3,0%  5%
Frekar óeðlileg 10 10 5% 3,2%  5%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 34 41 21% 5,8%  21%
Alveg eðlileg 120 126 66% 6,7%  66%
Fjöldi svara 186 191 100%
Vil ekki svara 3 5
Á ekki við 1.344 1.337
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 5% 3% 21% 66% 191 186  87%
Kyn‌
Karl 5% 7% 2% 20% 66% 98 83  86%
Kona 5% 3% 3% 22% 66% 93 103  89%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 32% 11% 27% 7% 23% 8 24  30%
16 til 20 ára 5% 19% 6% 7% 63% 12 17  70%
21 til 30 ára 6% 8% 0% 29% 57% 37 19  86%
31 til 40 ára 0% 3% 0% 25% 72% 36 26  97%
41 til 50 ára 3% 3% 4% 16% 74% 23 25  90%
51 til 60 ára 4% 0% 4% 21% 72% 36 47  93%
Eldri en 60 ára 3% 4% 0% 22% 71% 37 28  92%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 11% 5% 19% 64% 60 59  82%
Framhaldsskólamenntun 7% 4% 1% 29% 59% 65 51  88%
Háskólamenntun 2% 1% 2% 16% 79% 62 72  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 4% 2% 21% 68% 130 120  89%
Landsbyggð 5% 7% 4% 21% 63% 60 66  84%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 7% 5% 3% 20% 65% 117 111  85%
Já - talaði ekki ensku 0% 9% 2% 25% 63% 40 41  88%
Já - talaði ensku 2% 0% 3% 20% 75% 34 34  95%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 17% 4% 16% 50% 24 16  66%
Nei 3% 4% 3% 22% 69% 164 166  90%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 5% 2% 22% 67% 105 105  89%
Í námi 11% 9% 6% 25% 49% 33 37  74%
Annað‌ 3% 3% 2% 17% 76% 48 38  92%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 0% 0% 24% 74% 31 26  97%
1-4 klukkustundum á dag 4% 7% 1% 23% 64% 102 99  87%
5-8 klukkustundum á dag 1% 7% 12% 11% 68% 30 37  80%
9 klukkustundum á dag eða meira 15% 1% 0% 24% 60% 25 22  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 2% 3% 7% 24% 63% 22 23  87%
2009-2011 10% 8% 3% 25% 54% 39 38  79%
2012-2014 3% 8% 3% 18% 68% 67 71  86%
2015-2017 4% 0% 1% 39% 56% 21 19  95%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 20% 16% 3% 13% 49% 20 20  62%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 7% 6% 24% 59% 36 37  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 2% 5% 30% 61% 41 41  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 5% 0% 22% 69% 52 53  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 150. Magnús hlustaði ekkert á fyrirlesturinn. Hann spurði undarlega spurningu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 82 88 45% 7,0%  45%
Frekar óeðlileg 50 47 24% 6,0%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 13 7% 3,5%  7%
Frekar eðlileg 27 28 15% 5,0%  15%
Alveg eðlileg 20 19 10% 4,2%  10%
Fjöldi svara 192 195 100%
Vil ekki svara 5 5
Á ekki við 1.336 1.333
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 45% 24% 7% 15% 10% 195 192  24%
Kyn‌
Karl 40% 26% 5% 17% 12% 107 96  29%
Kona 51% 22% 9% 11% 7% 88 96  18%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 42% 14% 23% 14% 10 33  37%
16 til 20 ára 31% 24% 9% 16% 20% 17 26  36%
21 til 30 ára 46% 20% 17% 7% 11% 46 24  18%
31 til 40 ára 48% 26% 0% 23% 4% 35 24  26%
41 til 50 ára 42% 23% 7% 20% 7% 26 25  27%
51 til 60 ára 58% 23% 0% 9% 11% 36 42  19%
Eldri en 60 ára 50% 25% 0% 16% 8% 25 18  25%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 28% 24% 8% 27% 14% 70 76  40%
Framhaldsskólamenntun 50% 22% 7% 12% 9% 73 59  22%
Háskólamenntun 63% 26% 4% 2% 5% 51 56  7%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 53% 26% 5% 10% 7% 124 122  16%
Landsbyggð 32% 21% 9% 23% 15% 71 70  38%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 40% 26% 9% 16% 9% 147 138  25%
Já - talaði ekki ensku 53% 27% 0% 17% 3% 21 27  20%
Já - talaði ensku 65% 11% 0% 4% 19% 27 26  24%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
31% 42% 3% 22% 3% 11 14  25%
Nei 46% 23% 7% 13% 10% 182 176  23%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 42% 28% 4% 17% 9% 118 107  26%
Í námi 45% 19% 11% 14% 11% 33 45  25%
Annað‌ 59% 14% 7% 10% 11% 39 32  21%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 46% 14% 0% 28% 12% 24 21  40%
1-4 klukkustundum á dag 45% 27% 4% 15% 9% 111 108  24%
5-8 klukkustundum á dag 51% 14% 18% 6% 12% 44 47  18%
9 klukkustundum á dag eða meira 24% 52% 4% 16% 4% 15 16  20%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 53% 15% 11% 14% 6% 30 24  20%
2009-2011 47% 26% 6% 13% 9% 51 54  22%
2012-2014 33% 30% 5% 15% 17% 64 64  33%
2015-2017 65% 27% 0% 5% 3% 23 22  7%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 37% 19% 22% 13% 9% 28 30  22%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 29% 4% 7% 19% 36 42  26%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 55% 24% 0% 13% 8% 53 48  21%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 29% 4% 16% 10% 51 44  26%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 151. Siggu litlu langaði að fara heim. Hún saknaði mömmu sína.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 118 114 64% 7,1%  64%
Frekar óeðlileg 36 37 21% 6,0%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 3 2% 1,9%  2%
Frekar eðlileg 4 3 2% 2,0%  2%
Alveg eðlileg 17 21 12% 4,7%  12%
Fjöldi svara 180 178 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.350 1.353
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 64% 21% 2% 2% 12% 178 180  14%
Kyn‌ óg
Karl 59% 21% 2% 3% 16% 90 88  18%
Kona 69% 21% 1% 1% 8% 88 92  9%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 48% 36% 14% 3% 0% 11 31  3%
16 til 20 ára 62% 18% 9% 3% 6% 15 24  10%
21 til 30 ára 71% 22% 0% 0% 7% 27 14  7%
31 til 40 ára 62% 18% 0% 5% 15% 31 22  20%
41 til 50 ára 68% 15% 0% 3% 14% 31 30  17%
51 til 60 ára 71% 20% 0% 0% 9% 23 30  9%
Eldri en 60 ára 58% 24% 0% 0% 18% 39 29  18%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 60% 29% 4% 1% 7% 58 64  7%
Framhaldsskólamenntun 62% 17% 0% 4% 16% 73 61  20%
Háskólamenntun 78% 12% 0% 0% 10% 42 50  10%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 65% 21% 1% 2% 11% 101 102  12%
Landsbyggð 62% 20% 2% 2% 13% 77 78  16%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 58% 24% 3% 2% 13% 120 114  15%
Já - talaði ekki ensku 74% 9% 0% 3% 14% 31 34  17%
Já - talaði ensku 76% 19% 0% 0% 5% 28 32  5%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
41% 25% 1% 10% 23% 26 24  32%
Nei 68% 20% 1% 1% 10% 151 154  11%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 67% 16% 1% 3% 14% 111 107  17%
Í námi 74% 24% 1% 0% 0% 19 36  0%
Annað‌ 55% 32% 0% 0% 13% 45 31  13%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 47% 29% 0% 0% 24% 25 22  24%
1-4 klukkustundum á dag 62% 20% 1% 3% 14% 94 89  17%
5-8 klukkustundum á dag 76% 21% 2% 1% 0% 34 40  1%
9 klukkustundum á dag eða meira 73% 16% 2% 2% 7% 22 26  10%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 56% 32% 2% 0% 10% 23 20  10%
2009-2011 61% 23% 0% 4% 12% 48 44  16%
2012-2014 72% 14% 0% 0% 14% 61 71  14%
2015-2017 64% 31% 4% 0% 0% 18 15  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 62% 30% 1% 2% 4% 23 22  7%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 67% 20% 4% 0% 9% 23 35  9%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 58% 24% 0% 3% 15% 48 42  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 72% 17% 0% 0% 11% 56 51  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 152. Ég pantaði bækur á þriðjudaginn. Ég vona að pakki bíði mér heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 125 125 71% 6,7%  71%
Frekar óeðlileg 28 26 15% 5,2%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 10 6% 3,5%  6%
Frekar eðlileg 10 6 3% 2,6%  3%
Alveg eðlileg 12 9 5% 3,3%  5%
Fjöldi svara 185 175 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.346 1.357
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 71% 15% 6% 3% 5% 175 185  8%
Kyn‌
Karl 61% 21% 6% 6% 7% 83 79  12%
Kona 80% 9% 6% 1% 4% 92 106  5%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 43% 28% 8% 13% 8% 11 33  22%
16 til 20 ára 49% 21% 10% 11% 9% 15 23  20%
21 til 30 ára 59% 16% 20% 0% 4% 27 15  4%
31 til 40 ára 78% 13% 4% 0% 5% 24 20  5%
41 til 50 ára 73% 6% 3% 4% 12% 22 25  17%
51 til 60 ára 79% 11% 3% 3% 5% 32 37  8%
Eldri en 60 ára 82% 16% 0% 2% 0% 45 32  2%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 67% 14% 10% 5% 4% 57 67  9%
Framhaldsskólamenntun 72% 18% 5% 2% 4% 57 53  5%
Háskólamenntun 75% 11% 3% 3% 8% 57 61  11%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 70% 15% 8% 3% 4% 119 116  7%
Landsbyggð 74% 14% 1% 4% 7% 56 69  11%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 71% 13% 6% 4% 6% 108 115  10%
Já - talaði ekki ensku 76% 8% 10% 0% 6% 28 33  6%
Já - talaði ensku 69% 24% 2% 4% 2% 39 37  6%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
50% 38% 0% 10% 2% 15 14  12%
Nei 73% 13% 6% 3% 6% 158 167  8%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 75% 11% 5% 3% 6% 106 107  9%
Í námi 54% 19% 7% 9% 11% 21 37  20%
Annað‌ 71% 19% 8% 1% 2% 46 36  2%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 74% 13% 5% 3% 5% 162 171  8%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 45% 48% 0% 7% 0% 4 5  7%
Einungis annað mál 7% 0% 53% 22% 18% 4 5  40%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 65% 27% 4% 4% 0% 22 18  4%
1-4 klukkustundum á dag 74% 11% 7% 3% 5% 98 102  8%
5-8 klukkustundum á dag 67% 16% 6% 4% 7% 37 44  11%
9 klukkustundum á dag eða meira 66% 21% 0% 5% 8% 15 17  14%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 66% 14% 11% 4% 5% 21 22  9%
2009-2011 70% 21% 4% 1% 4% 40 40  5%
2012-2014 67% 12% 11% 3% 7% 56 63  10%
2015-2017 89% 0% 4% 5% 2% 18 19  7%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 56% 24% 17% 2% 1% 17 20  3%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 48% 20% 19% 6% 7% 26 38  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 74% 17% 2% 2% 5% 44 42  7%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 85% 4% 4% 2% 5% 48 44  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 153. Jón kýs alltaf sama flokkinn. Aðrir flokkar freista honum ekki.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 127 136 69% 6,5%  69%
Frekar óeðlileg 43 45 23% 5,9%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 3 2% 1,7%  2%
Frekar eðlileg 9 5 3% 2,3%  3%
Alveg eðlileg 9 7 3% 2,5%  3%
Fjöldi svara 196 197 100%
Vil ekki svara 5 4
Á ekki við 1.332 1.332
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 69% 23% 2% 3% 3% 197 196  6%
Kyn‌ óg
Karl 63% 25% 2% 3% 7% 100 92  10%
Kona 76% 21% 1% 3% 0% 96 104  3%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 16% 29% 24% 13% 18% 9 28  31%
16 til 20 ára 27% 29% 5% 18% 20% 16 22  38%
21 til 30 ára 60% 40% 0% 0% 0% 33 19  0%
31 til 40 ára 63% 33% 0% 5% 0% 30 23  5%
41 til 50 ára 81% 19% 0% 0% 0% 32 34  0%
51 til 60 ára 90% 6% 0% 0% 3% 32 36  3%
Eldri en 60 ára 82% 16% 0% 0% 2% 45 34  2%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 53% 26% 6% 8% 7% 49 60  15%
Framhaldsskólamenntun 70% 26% 0% 2% 2% 84 71  4%
Háskólamenntun 84% 16% 0% 0% 0% 58 60  0%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 71% 21% 2% 2% 4% 131 131  6%
Landsbyggð 65% 27% 1% 4% 3% 66 65  7%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 66% 22% 2% 4% 5% 119 122  9%
Já - talaði ekki ensku 73% 23% 1% 3% 0% 30 32  3%
Já - talaði ensku 77% 23% 0% 0% 0% 46 39  0%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
45% 42% 2% 9% 3% 17 18  12%
Nei 73% 21% 2% 2% 2% 176 175  5%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 68% 28% 1% 2% 2% 123 116  4%
Í námi 63% 16% 2% 10% 9% 29 37  19%
Annað‌ 82% 15% 2% 1% 1% 41 37  2%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 87% 13% 0% 0% 0% 28 21  0%
1-4 klukkustundum á dag 67% 24% 1% 3% 5% 95 96  8%
5-8 klukkustundum á dag 62% 26% 4% 4% 3% 44 51  7%
9 klukkustundum á dag eða meira 76% 16% 2% 3% 3% 26 26  6%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 56% 34% 0% 3% 7% 26 25  10%
2009-2011 74% 20% 1% 3% 2% 43 46  5%
2012-2014 70% 24% 1% 2% 3% 69 70  5%
2015-2017 65% 29% 2% 0% 4% 21 19  4%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 41% 27% 5% 13% 14% 14 19  27%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 44% 41% 3% 4% 8% 36 41  11%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 73% 25% 0% 0% 2% 55 52  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 86% 14% 0% 0% 0% 54 48  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Nýtt framvinduhorf

Mynd 18. Nýtt framvinduhorf

Greining 154. Jón gefur ekki mikið fyrir nýjustu tækni. Hann er samt að elska nýju spjaldtölvuna sína.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 72 75 20% 4,0%  20%
Frekar óeðlileg 99 105 27% 4,5%  27%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 44 36 9% 2,9%  9%
Frekar eðlileg 88 84 22% 4,2%  22%
Alveg eðlileg 81 82 21% 4,1%  21%
Fjöldi svara 384 382 100%
Vil ekki svara 7 8
Á ekki við 1.142 1.143
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 20% 27% 9% 22% 21% 382 384  43%
Kyn‌
Karl 22% 24% 10% 24% 19% 195 177  44%
Kona 17% 31% 9% 20% 23% 187 207  43%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 10% 6% 22% 33% 30% 22 64  62%
16 til 20 ára 17% 18% 18% 28% 19% 34 48  47%
21 til 30 ára 14% 20% 12% 28% 27% 62 35  55%
31 til 40 ára 8% 30% 9% 25% 29% 79 60  53%
41 til 50 ára 19% 33% 5% 17% 27% 52 55  43%
51 til 60 ára 22% 38% 8% 19% 12% 52 62  32%
Eldri en 60 ára 39% 30% 5% 15% 11% 82 60  27%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 17% 26% 8% 24% 25% 117 138  49%
Framhaldsskólamenntun 26% 26% 12% 19% 17% 134 106  36%
Háskólamenntun 16% 32% 7% 23% 22% 121 131  45%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 19% 29% 9% 23% 21% 254 253  44%
Landsbyggð 22% 25% 10% 20% 23% 128 131  43%
Búið erlendis‌
Nei‌ 19% 25% 10% 25% 21% 229 227  46%
Já - talaði ekki ensku 22% 42% 10% 11% 15% 68 77  26%
Já - talaði ensku 21% 22% 7% 23% 27% 84 79  50%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
12% 23% 14% 20% 31% 43 39  51%
Nei 21% 27% 9% 22% 20% 333 340  43%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 18% 28% 8% 24% 22% 222 211  46%
Í námi 9% 28% 16% 21% 26% 65 89  47%
Annað‌ 32% 28% 6% 18% 16% 89 74  34%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 21% 27% 9% 22% 22% 363 361  43%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 42% 24% 11% 23% 9 11  34%
Einungis annað mál 0% 25% 19% 44% 12% 6 7  56%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ **
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 47% 24% 5% 17% 6% 53 40  24%
1-4 klukkustundum á dag 18% 28% 10% 22% 23% 212 211  45%
5-8 klukkustundum á dag 9% 25% 13% 27% 26% 82 98  53%
9 klukkustundum á dag eða meira 17% 30% 6% 17% 30% 31 33  46%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 22% 29% 8% 16% 25% 47 45  41%
2009-2011 16% 25% 11% 26% 23% 99 94  48%
2012-2014 18% 26% 12% 21% 23% 126 139  44%
2015-2017 20% 33% 6% 21% 20% 38 39  42%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 11% 18% 12% 30% 29% 47 49  59%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 14% 18% 26% 23% 59 80  49%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 30% 9% 19% 21% 99 90  39%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 35% 7% 19% 21% 105 98  40%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 155. Láru leiðist í dönskutímum í skólanum. Hún er ekki að skilja tilganginn með því að læra dönsku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 30 29 8% 2,9%  8%
Frekar óeðlileg 68 71 20% 4,1%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 23 22 6% 2,5%  6%
Frekar eðlileg 87 91 26% 4,5%  26%
Alveg eðlileg 141 144 40% 5,1%  40%
Fjöldi svara 349 357 100%
Vil ekki svara 9 7
Á ekki við 1.175 1.169
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 20% 6% 26% 40% 357 349  66%
Kyn‌ *
Karl 4% 19% 5% 26% 45% 176 156  71%
Kona 12% 20% 7% 25% 35% 181 193  61%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 12% 19% 22% 43% 18 55  66%
16 til 20 ára 3% 14% 7% 29% 47% 32 50  76%
21 til 30 ára 6% 14% 6% 29% 45% 87 42  74%
31 til 40 ára 2% 23% 3% 37% 35% 44 35  72%
41 til 50 ára 3% 23% 0% 23% 51% 55 56  73%
51 til 60 ára 7% 14% 4% 21% 54% 45 53  75%
Eldri en 60 ára 22% 31% 9% 19% 19% 77 58  38%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 3% 18% 9% 25% 46% 125 127  71%
Framhaldsskólamenntun 9% 15% 5% 27% 43% 129 110  71%
Háskólamenntun 15% 31% 1% 23% 29% 93 102  52%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 10% 21% 5% 26% 39% 231 212  64%
Landsbyggð 6% 18% 8% 25% 43% 127 137  69%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 5% 16% 8% 28% 43% 225 213  71%
Já - talaði ekki ensku 20% 25% 2% 15% 37% 59 69  52%
Já - talaði ensku 8% 30% 1% 26% 36% 71 64  61%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
0% 18% 2% 33% 47% 45 36  80%
Nei 10% 20% 6% 24% 39% 300 302  64%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 7% 17% 3% 28% 45% 211 197  73%
Í námi 6% 15% 9% 36% 34% 48 68  70%
Annað‌ 14% 31% 10% 15% 30% 89 70  45%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 15% 40% 2% 22% 22% 41 38  43%
1-4 klukkustundum á dag 8% 18% 6% 27% 42% 177 169  68%
5-8 klukkustundum á dag 9% 14% 7% 24% 46% 87 91  70%
9 klukkustundum á dag eða meira 4% 19% 2% 32% 42% 42 45  74%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 4% 20% 5% 27% 43% 47 39  70%
2009-2011 4% 17% 5% 21% 53% 90 89  74%
2012-2014 7% 21% 4% 32% 36% 101 106  68%
2015-2017 19% 25% 0% 21% 35% 43 43  56%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 6% 10% 26% 54% 56 55  80%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 19% 7% 35% 31% 61 70  66%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 27% 1% 22% 46% 80 73  67%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 12% 24% 0% 25% 39% 83 79  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 156. Björn hefur ekkert gert í kvörtunarmálinu. Hann er ekki að átta sig á alvarleika málsins.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 18 15 4% 2,0%  4%
Frekar óeðlileg 40 38 10% 3,0%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 23 23 6% 2,4%  6%
Frekar eðlileg 74 74 20% 4,0%  20%
Alveg eðlileg 225 229 60% 4,9%  60%
Fjöldi svara 380 379 100%
Vil ekki svara 6 6
Á ekki við 1.147 1.148
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 10% 6% 20% 60% 379 380  80%
Kyn‌ *
Karl 4% 9% 9% 14% 64% 193 189  78%
Kona 4% 11% 3% 25% 57% 186 191  82%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 1% 4% 14% 33% 46% 20 55  80%
16 til 20 ára 2% 17% 7% 31% 43% 28 43  74%
21 til 30 ára 5% 10% 13% 17% 55% 60 33  72%
31 til 40 ára 2% 6% 0% 27% 65% 62 48  92%
41 til 50 ára 6% 11% 4% 7% 72% 59 62  79%
51 til 60 ára 7% 12% 4% 17% 60% 64 78  78%
Eldri en 60 ára 3% 10% 6% 19% 61% 86 61  80%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 0% 8% 7% 24% 60% 115 119  84%
Framhaldsskólamenntun 4% 9% 5% 16% 66% 146 129  81%
Háskólamenntun 9% 13% 5% 17% 56% 113 126  73%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 12% 6% 21% 58% 238 234  79%
Landsbyggð 5% 7% 6% 17% 65% 141 146  82%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 10% 6% 21% 60% 266 261  82%
Já - talaði ekki ensku 6% 10% 9% 13% 62% 56 62  76%
Já - talaði ensku 10% 9% 5% 18% 58% 56 57  77%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 2% 12% 30% 56% 28 22  85%
Nei 4% 11% 5% 19% 61% 347 354  80%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 10% 7% 17% 62% 231 227  79%
Í námi 6% 14% 6% 24% 50% 55 79  74%
Annað‌ 3% 7% 1% 23% 66% 85 64  89%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 4% 10% 6% 18% 61% 361 361  80%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 32% 30% 38% 3 4  68%
Einungis annað mál 0% 0% 15% 51% 34% 8 8  85%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 11% 5% 20% 62% 76 60  81%
1-4 klukkustundum á dag 4% 10% 7% 22% 57% 179 190  78%
5-8 klukkustundum á dag 7% 7% 4% 14% 69% 76 82  82%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 12% 5% 25% 58% 42 40  83%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 4% 1% 6% 26% 63% 41 41  90%
2009-2011 2% 11% 11% 14% 62% 94 96  77%
2012-2014 5% 10% 3% 21% 61% 120 131  82%
2015-2017 7% 19% 2% 22% 50% 45 40  72%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 8% 23% 23% 45% 36 41  69%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 15% 4% 22% 56% 56 70  78%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 8% 4% 16% 69% 99 96  85%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 6% 11% 3% 21% 59% 110 101  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 157. Lilja er enn öskureið. Hún er ekki að komast yfir hvað Jón var leiðinlegur við hana í gærkvöldi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 42 42 11% 3,1%  11%
Frekar óeðlileg 92 79 21% 4,1%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 45 42 11% 3,1%  11%
Frekar eðlileg 116 117 30% 4,6%  30%
Alveg eðlileg 97 104 27% 4,5%  27%
Fjöldi svara 392 384 100%
Vil ekki svara 4 8
Á ekki við 1.137 1.142
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 11% 21% 11% 30% 27% 384 392  58%
Kyn‌
Karl 10% 18% 11% 31% 30% 188 169  61%
Kona 12% 24% 11% 30% 24% 196 223  54%
Aldur‌
13 til 15 ára 4% 23% 25% 21% 27% 21 65  48%
16 til 20 ára 13% 26% 10% 38% 14% 24 35  52%
21 til 30 ára 6% 15% 15% 25% 38% 63 33  63%
31 til 40 ára 3% 21% 8% 40% 28% 63 50  68%
41 til 50 ára 14% 17% 6% 28% 34% 61 62  63%
51 til 60 ára 9% 30% 8% 27% 26% 64 82  53%
Eldri en 60 ára 20% 18% 12% 31% 18% 87 65  49%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 14% 13% 12% 29% 32% 114 131  61%
Framhaldsskólamenntun 7% 24% 10% 32% 27% 143 115  60%
Háskólamenntun 14% 26% 8% 30% 22% 117 136  53%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 11% 24% 9% 28% 29% 235 236  57%
Landsbyggð 11% 16% 14% 34% 25% 149 156  59%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 9% 17% 13% 31% 29% 247 247  61%
Já - talaði ekki ensku 18% 24% 11% 37% 10% 56 61  46%
Já - talaði ensku 10% 30% 4% 24% 31% 78 82  55%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ *
0% 13% 7% 35% 45% 35 35  80%
Nei 12% 22% 10% 30% 26% 342 349  55%
Staða‌
Í launaðri vinnu 9% 22% 10% 30% 29% 234 232  59%
Í námi 11% 26% 10% 29% 24% 50 76  53%
Annað‌ 18% 13% 10% 36% 22% 89 70  58%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 8% 30% 11% 32% 19% 53 43  51%
1-4 klukkustundum á dag 11% 19% 12% 29% 29% 217 217  59%
5-8 klukkustundum á dag 17% 19% 6% 30% 29% 69 85  58%
9 klukkustundum á dag eða meira 7% 24% 13% 31% 24% 41 43  56%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 12% 15% 6% 43% 24% 47 48  68%
2009-2011 7% 25% 24% 22% 22% 81 83  44%
2012-2014 14% 23% 8% 28% 27% 144 154  55%
2015-2017 15% 31% 3% 29% 23% 37 39  52%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 12% 36% 27% 16% 26 33  42%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 21% 10% 25% 37% 71 87  62%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 9% 23% 12% 30% 25% 102 98  55%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 18% 28% 5% 30% 19% 110 106  49%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Ótækt viðmið 2

Greining 158. Jón er slæmur í maganum. Ætli honum drekki of mikið kaffi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1.330 1.339 89% 1,6%  89%
Frekar óeðlileg 123 121 8% 1,4%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 27 23 2% 0,6%  2%
Frekar eðlileg 14 11 1% 0,4%  1%
Alveg eðlileg 13 13 1% 0,5%  1%
Fjöldi svara 1.507 1.507 100%
Vil ekki svara 24 24
Á ekki við 2 2
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 89% 8% 2% 1% 1% 1507 1507  2%
Kyn‌ **
Karl 86% 9% 2% 1% 1% 757 693  2%
Kona 91% 7% 1% 0% 0% 750 814  1%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 74% 15% 6% 3% 2% 81 239  5%
16 til 20 ára 85% 9% 5% 0% 1% 118 176  1%
21 til 30 ára 85% 11% 2% 1% 1% 275 144  2%
31 til 40 ára 90% 10% 1% 0% 0% 247 193  0%
41 til 50 ára 89% 8% 1% 1% 1% 226 235  2%
51 til 60 ára 90% 6% 1% 1% 2% 226 276  3%
Eldri en 60 ára 95% 4% 1% 0% 0% 332 244  1%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 87% 10% 2% 0% 0% 476 517  1%
Framhaldsskólamenntun 90% 7% 1% 1% 1% 553 460  2%
Háskólamenntun 92% 6% 1% 1% 1% 443 495  1%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 89% 8% 2% 1% 1% 961 936  2%
Landsbyggð 88% 9% 2% 1% 1% 546 571  1%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 88% 8% 2% 1% 1% 969 949  2%
Já - talaði ekki ensku 89% 8% 2% 1% 0% 244 270  1%
Já - talaði ensku 92% 7% 0% 0% 1% 288 282  1%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
85% 12% 2% 1% 1% 151 132  1%
Nei 90% 7% 1% 1% 1% 1324 1346  2%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 89% 8% 1% 1% 1% 897 867  2%
Í námi 89% 9% 1% 0% 0% 218 312  1%
Annað‌ 90% 8% 1% 1% 0% 353 279  1%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 90% 7% 1% 0% 1% 1429 1417  1%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 76% 13% 10% 0% 1% 20 22  1%
Einungis annað mál 34% 30% 16% 16% 4% 26 27  20%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 86% 10% 2% 1% 1% 224 181  2%
1-4 klukkustundum á dag 90% 7% 1% 1% 1% 790 789  1%
5-8 klukkustundum á dag 89% 8% 2% 1% 1% 314 356  1%
9 klukkustundum á dag eða meira 87% 12% 0% 1% 0% 156 161  1%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 87% 8% 3% 1% 2% 183 173  3%
2009-2011 86% 10% 3% 0% 1% 366 363  2%
2012-2014 91% 7% 1% 1% 1% 492 530  1%
2015-2017 85% 10% 2% 1% 1% 164 161  3%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 77% 14% 7% 1% 1% 169 179  3%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 86% 11% 1% 1% 2% 248 307  3%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 90% 7% 1% 0% 1% 380 357  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 92% 6% 1% 1% 0% 408 384  1%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Fallavarðveisla - þolmynd

Mynd 19. Fallavarðveisla - þolmynd

Greining 159. Sigrún er heil á húfi. Henni var bjargað úr eldsvoðanum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 1% 1,2%  1%
Frekar óeðlileg 1 1 1% 1,0%  1%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 7 4% 2,6%  4%
Frekar eðlileg 41 41 21% 5,7%  21%
Alveg eðlileg 150 143 74% 6,2%  74%
Fjöldi svara 198 194 100%
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við 1.330 1.333
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 1% 4% 21% 74% 194 198  95%
Kyn‌ óg
Karl 0% 1% 6% 21% 72% 102 89  93%
Kona 2% 0% 1% 21% 76% 92 109  98%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 10% 0% 23% 67% 10 29  90%
16 til 20 ára 0% 0% 14% 23% 63% 17 26  86%
21 til 30 ára 0% 0% 0% 42% 58% 24 13  100%
31 til 40 ára 0% 0% 8% 26% 67% 35 26  92%
41 til 50 ára 5% 0% 0% 15% 80% 31 32  95%
51 til 60 ára 0% 0% 0% 15% 85% 35 42  100%
Eldri en 60 ára 0% 0% 5% 14% 82% 43 30  95%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 2% 0% 11% 22% 65% 65 68  87%
Framhaldsskólamenntun 0% 0% 0% 22% 78% 70 62  100%
Háskólamenntun 0% 0% 0% 19% 81% 57 65  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 1% 4% 19% 76% 130 133  95%
Landsbyggð 2% 0% 3% 26% 69% 64 65  95%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 1% 5% 21% 72% 131 126  93%
Já - talaði ekki ensku 0% 0% 0% 13% 87% 30 39  100%
Já - talaði ensku 0% 0% 3% 28% 69% 33 33  97%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 0% 43% 6% 37% 10 10  43%
Nei 0% 1% 2% 20% 78% 180 185  98%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 0% 1% 21% 78% 116 115  99%
Í námi 4% 3% 3% 32% 58% 32 44  90%
Annað‌ 0% 0% 11% 14% 75% 43 34  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 13% 10% 77% 36 27  87%
1-4 klukkustundum á dag 0% 1% 1% 20% 78% 102 107  98%
5-8 klukkustundum á dag 4% 0% 3% 32% 61% 34 40  93%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 3% 31% 66% 21 23  97%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 3% 28% 69% 26 26  97%
2009-2011 3% 2% 1% 21% 73% 55 56  94%
2012-2014 0% 0% 0% 23% 77% 56 65  100%
2015-2017 0% 0% 10% 13% 76% 27 22  90%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 5% 7% 35% 54% 21 27  88%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 0% 29% 71% 25 35  100%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 0% 0% 20% 78% 59 55  98%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 5% 15% 80% 58 52  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 160. Guðmundur stendur sig vel í vinnunni. Honum var hrósað í dag.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 5 3% 2,4%  3%
Frekar óeðlileg 8 6 4% 2,7%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 4% 3,0%  4%
Frekar eðlileg 46 46 26% 6,4%  26%
Alveg eðlileg 117 113 64% 7,1%  64%
Fjöldi svara 184 177 100%
Vil ekki svara 1 0
Á ekki við 1.348 1.356
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 4% 4% 26% 64% 177 184  89%
Kyn‌ óg
Karl 1% 3% 4% 27% 65% 90 89  92%
Kona 5% 4% 5% 24% 62% 87 95  86%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 6% 6% 18% 69% 8 27  87%
16 til 20 ára 0% 0% 12% 28% 60% 13 19  88%
21 til 30 ára 0% 0% 13% 42% 45% 23 15  87%
31 til 40 ára 0% 3% 0% 22% 75% 34 26  97%
41 til 50 ára 5% 6% 0% 25% 64% 30 32  90%
51 til 60 ára 5% 10% 2% 28% 57% 33 37  84%
Eldri en 60 ára 5% 0% 6% 20% 70% 36 28  90%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 6% 5% 4% 21% 64% 53 63  85%
Framhaldsskólamenntun 1% 1% 3% 35% 60% 63 53  94%
Háskólamenntun 1% 5% 7% 16% 71% 56 63  87%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 3% 4% 24% 68% 106 105  92%
Landsbyggð 4% 5% 5% 29% 57% 71 79  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 3% 4% 26% 63% 113 118  89%
Já - talaði ekki ensku 0% 1% 6% 36% 57% 31 34  93%
Já - talaði ensku 0% 9% 3% 18% 71% 33 31  89%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 12% 20% 67% 17 18  88%
Nei 3% 4% 4% 24% 65% 152 159  89%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 5% 2% 24% 66% 97 97  90%
Í námi 0% 2% 7% 23% 67% 26 42  91%
Annað‌ 5% 2% 4% 24% 65% 46 36  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 5% 5% 43% 47% 23 20  90%
1-4 klukkustundum á dag 2% 2% 4% 25% 66% 93 92  91%
5-8 klukkustundum á dag 4% 1% 4% 22% 69% 44 52  91%
9 klukkustundum á dag eða meira 5% 18% 8% 21% 48% 15 18  69%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 20% 6% 7% 15% 53% 16 14  68%
2009-2011 0% 4% 4% 30% 62% 48 50  92%
2012-2014 0% 4% 4% 23% 69% 64 70  92%
2015-2017 0% 0% 7% 35% 58% 21 23  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 15% 36% 47% 13 18  83%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 11% 29% 60% 24 34  88%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 5% 2% 24% 63% 52 46  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 4% 2% 25% 69% 61 59  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 161. Gömlu bílarnir bila alltaf. Þeim var skipt út fyrir nýja.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 8 7 4% 2,8%  4%
Frekar óeðlileg 16 17 9% 4,1%  9%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 13 7% 3,6%  7%
Frekar eðlileg 48 45 24% 6,1%  24%
Alveg eðlileg 105 105 56% 7,1%  56%
Fjöldi svara 188 187 100%
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við 1.340 1.340
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 9% 7% 24% 56% 187 188  80%
Kyn‌
Karl 4% 6% 10% 26% 54% 98 92  80%
Kona 3% 12% 3% 22% 59% 89 96  81%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 8% 5% 20% 31% 36% 12 30  67%
16 til 20 ára 6% 10% 0% 30% 55% 14 20  84%
21 til 30 ára 6% 12% 0% 9% 73% 35 18  82%
31 til 40 ára 7% 7% 10% 35% 42% 26 22  77%
41 til 50 ára 0% 2% 10% 18% 70% 36 35  88%
51 til 60 ára 3% 15% 3% 35% 45% 36 42  80%
Eldri en 60 ára 3% 9% 11% 21% 55% 28 21  76%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 15% 7% 26% 49% 51 60  75%
Framhaldsskólamenntun 6% 7% 6% 20% 62% 84 70  82%
Háskólamenntun 2% 8% 4% 27% 59% 46 52  86%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 7% 11% 5% 23% 54% 112 111  77%
Landsbyggð 0% 5% 10% 26% 60% 75 77  85%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 6% 10% 8% 23% 54% 122 120  77%
Já - talaði ekki ensku 1% 10% 5% 20% 64% 27 32  84%
Já - talaði ensku 0% 6% 4% 32% 58% 37 36  90%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
12% 2% 10% 39% 37% 16 15  76%
Nei 3% 10% 6% 23% 58% 169 171  81%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 6% 9% 5% 22% 58% 114 110  80%
Í námi 2% 6% 0% 45% 46% 27 38  92%
Annað‌ 1% 10% 10% 20% 59% 42 34  79%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 4% 9% 7% 24% 57% 174 173  81%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 7% 0% 39% 54% 4 4  93%
Einungis annað mál 9% 0% 28% 29% 35% 3 5  63%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 10% 7% 7% 40% 36% 20 18  76%
1-4 klukkustundum á dag 2% 8% 8% 22% 60% 109 108  82%
5-8 klukkustundum á dag 8% 10% 6% 29% 48% 37 41  77%
9 klukkustundum á dag eða meira 1% 16% 0% 15% 67% 20 20  82%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 4% 5% 3% 88% 21 20  92%
2009-2011 6% 16% 1% 27% 51% 45 45  78%
2012-2014 4% 7% 7% 30% 52% 63 67  82%
2015-2017 0% 17% 8% 11% 63% 13 17  75%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 14% 1% 21% 60% 27 25  82%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 10% 5% 8% 15% 62% 25 34  76%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 11% 2% 18% 65% 40 40  83%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 11% 7% 32% 50% 51 50  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 162. Myndirnar voru ekki góðar. Þeim var eytt strax.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 0% 0,9%  0%
Frekar óeðlileg 4 3 2% 1,8%  2%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 42 42 22% 6,0%  22%
Alveg eðlileg 128 136 73% 6,4%  73%
Fjöldi svara 182 187 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.348 1.343
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 2% 3% 22% 73% 187 182  95%
Kyn‌ óg
Karl 1% 2% 1% 24% 72% 78 75  96%
Kona 0% 1% 4% 21% 73% 109 107  95%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 0% 13% 47% 40% 8 21  87%
16 til 20 ára 0% 0% 0% 34% 66% 11 16  100%
21 til 30 ára 0% 0% 0% 15% 85% 29 15  100%
31 til 40 ára 0% 0% 2% 23% 75% 37 29  98%
41 til 50 ára 0% 6% 4% 25% 65% 28 30  90%
51 til 60 ára 2% 4% 3% 6% 85% 32 40  90%
Eldri en 60 ára 0% 0% 3% 30% 67% 44 31  97%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 0% 2% 30% 68% 62 56  98%
Framhaldsskólamenntun 0% 1% 4% 19% 76% 58 52  95%
Háskólamenntun 1% 4% 1% 17% 77% 64 71  94%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 2% 3% 25% 70% 117 112  95%
Landsbyggð 0% 1% 3% 18% 78% 70 70  96%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 2% 4% 24% 71% 116 109  94%
Já - talaði ekki ensku 0% 2% 3% 15% 80% 32 33  95%
Já - talaði ensku 2% 0% 0% 25% 73% 39 40  98%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 0% 41% 59% 26 19  100%
Nei 0% 2% 3% 19% 75% 161 161  95%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 3% 2% 21% 74% 116 114  95%
Í námi 0% 0% 3% 42% 55% 22 29  97%
Annað‌ 0% 0% 5% 19% 76% 48 35  95%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 2% 4% 29% 64% 30 25  93%
1-4 klukkustundum á dag 0% 2% 2% 18% 78% 89 83  96%
5-8 klukkustundum á dag 2% 0% 2% 25% 72% 42 48  97%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 3% 4% 24% 69% 25 25  93%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 3% 17% 80% 26 23  97%
2009-2011 2% 0% 0% 26% 71% 31 34  98%
2012-2014 0% 3% 2% 25% 70% 61 62  95%
2015-2017 0% 3% 5% 18% 74% 25 23  92%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 0% 23% 77% 14 18  100%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 2% 29% 69% 29 29  98%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 0% 2% 22% 75% 43 39  96%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 4% 3% 20% 73% 58 56  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 163. Sigrún er heil á húfi. Hún var björguð úr eldsvoðanum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 156 158 87% 4,9%  87%
Frekar óeðlileg 17 15 8% 4,0%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 0 0% 0,6%  0%
Frekar eðlileg 10 8 4% 2,9%  4%
Alveg eðlileg 2 1 1% 1,3%  1%
Fjöldi svara 186 183 100%
Vil ekki svara 5 8
Á ekki við 1.342 1.343
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 87% 8% 0% 4% 1% 183 186  5%
Kyn‌ óg
Karl 86% 9% 0% 4% 1% 100 90  5%
Kona 88% 7% 0% 4% 1% 83 96  5%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 65% 24% 2% 9% 0% 12 38  9%
16 til 20 ára 61% 12% 0% 15% 12% 12 18  27%
21 til 30 ára 78% 16% 0% 6% 0% 32 19  6%
31 til 40 ára 97% 3% 0% 0% 0% 30 23  0%
41 til 50 ára 86% 3% 0% 11% 0% 26 25  11%
51 til 60 ára 100% 0% 0% 0% 0% 27 31  0%
Eldri en 60 ára 92% 8% 0% 0% 0% 43 32  0%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 79% 10% 0% 8% 3% 56 71  10%
Framhaldsskólamenntun 90% 5% 0% 5% 0% 64 50  5%
Háskólamenntun 91% 9% 0% 0% 0% 58 61  0%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 89% 8% 0% 3% 1% 123 115  3%
Landsbyggð 83% 9% 0% 7% 1% 59 71  8%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 89% 5% 0% 6% 1% 110 110  6%
Já - talaði ekki ensku 89% 6% 0% 5% 0% 30 32  5%
Já - talaði ensku 82% 18% 1% 0% 0% 42 43  0%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
79% 13% 0% 8% 0% 23 20  8%
Nei 88% 7% 0% 4% 0% 158 163  4%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 85% 8% 0% 5% 1% 106 102  7%
Í námi 86% 8% 1% 5% 0% 28 42  5%
Annað‌ 94% 6% 0% 1% 0% 40 34  1%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 80% 16% 0% 4% 0% 27 24  4%
1-4 klukkustundum á dag 88% 6% 0% 5% 1% 98 96  6%
5-8 klukkustundum á dag 89% 10% 1% 1% 0% 47 54  1%
9 klukkustundum á dag eða meira 84% 0% 0% 10% 6% 10 12  16%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 84% 4% 0% 13% 0% 28 26  13%
2009-2011 82% 11% 1% 6% 0% 34 34  6%
2012-2014 87% 11% 0% 2% 1% 68 72  3%
2015-2017 82% 13% 0% 1% 4% 20 20  6%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 71% 10% 2% 18% 0% 16 18  18%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 71% 21% 0% 4% 4% 37 48  8%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 87% 7% 0% 6% 0% 46 42  6%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 96% 4% 0% 0% 0% 51 44  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 164. Guðmundur stendur sig vel í vinnunni. Hann var hrósaður í dag.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 157 164 85% 5,0%  85%
Frekar óeðlileg 20 18 9% 4,1%  9%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 1% 1,3%  1%
Frekar eðlileg 8 4 2% 2,0%  2%
Alveg eðlileg 7 6 3% 2,4%  3%
Fjöldi svara 194 193 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.338 1.339
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 85% 9% 1% 2% 3% 193 194  5%
Kyn‌ óg
Karl 81% 12% 1% 2% 4% 90 83  6%
Kona 89% 7% 1% 2% 2% 103 111  4%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 57% 12% 8% 10% 13% 13 33  23%
16 til 20 ára 58% 26% 0% 11% 5% 17 25  16%
21 til 30 ára 100% 0% 0% 0% 0% 33 16  0%
31 til 40 ára 87% 10% 0% 0% 3% 40 32  3%
41 til 50 ára 80% 17% 0% 0% 3% 29 31  3%
51 til 60 ára 92% 0% 3% 4% 0% 17 24  4%
Eldri en 60 ára 91% 6% 0% 0% 3% 44 33  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 75% 18% 0% 5% 3% 57 64  7%
Framhaldsskólamenntun 92% 4% 0% 2% 2% 74 59  3%
Háskólamenntun 89% 7% 1% 0% 3% 58 67  3%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 85% 9% 0% 1% 5% 124 126  6%
Landsbyggð 86% 10% 1% 3% 0% 69 68  3%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 83% 12% 1% 1% 3% 132 132  4%
Já - talaði ekki ensku 88% 0% 0% 4% 8% 24 28  12%
Já - talaði ensku 93% 4% 0% 3% 0% 34 32  3%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
89% 4% 6% 2% 0% 17 15  2%
Nei 85% 10% 0% 2% 3% 174 177  5%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 85% 11% 0% 2% 2% 116 114  3%
Í námi 82% 9% 0% 7% 3% 23 34  10%
Annað‌ 90% 5% 0% 1% 5% 50 41  5%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 96% 0% 0% 0% 4% 31 22  4%
1-4 klukkustundum á dag 85% 10% 1% 2% 1% 108 112  3%
5-8 klukkustundum á dag 74% 13% 2% 2% 8% 28 34  10%
9 klukkustundum á dag eða meira 83% 9% 0% 4% 4% 24 23  8%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 73% 25% 0% 0% 2% 20 20  2%
2009-2011 90% 2% 3% 1% 3% 57 55  4%
2012-2014 83% 8% 0% 3% 6% 63 68  9%
2015-2017 78% 18% 0% 5% 0% 18 17  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 86% 2% 5% 3% 6% 22 22  8%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 83% 7% 0% 6% 4% 35 41  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 86% 11% 1% 0% 2% 55 53  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 81% 12% 0% 2% 5% 46 44  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 165. Gömlu bílarnir bila alltaf. Þeir voru skiptir út fyrir nýja.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 120 131 67% 6,6%  67%
Frekar óeðlileg 29 30 15% 5,1%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 13 12 6% 3,3%  6%
Alveg eðlileg 23 17 9% 3,9%  9%
Fjöldi svara 191 195 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.339 1.335
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 67% 15% 3% 6% 9% 195 191  15%
Kyn‌
Karl 62% 18% 4% 8% 8% 97 89  15%
Kona 72% 13% 1% 4% 9% 98 102  14%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 39% 13% 9% 12% 27% 9 28  39%
16 til 20 ára 34% 21% 4% 14% 28% 22 32  41%
21 til 30 ára 64% 13% 6% 11% 5% 48 24  17%
31 til 40 ára 69% 21% 0% 6% 4% 21 17  10%
41 til 50 ára 75% 17% 0% 3% 5% 27 29  8%
51 til 60 ára 71% 16% 3% 0% 10% 22 28  10%
Eldri en 60 ára 86% 12% 0% 0% 2% 45 33  2%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 53% 12% 7% 10% 19% 66 68  29%
Framhaldsskólamenntun 71% 21% 0% 4% 3% 71 59  7%
Háskólamenntun 83% 8% 1% 4% 4% 52 58  8%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 70% 15% 1% 7% 6% 131 121  13%
Landsbyggð 61% 16% 6% 3% 14% 64 70  17%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 64% 16% 4% 5% 10% 131 125  15%
Já - talaði ekki ensku 63% 18% 1% 8% 10% 35 39  19%
Já - talaði ensku 87% 8% 0% 5% 0% 29 27  5%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
56% 26% 0% 0% 18% 23 20  18%
Nei 69% 14% 3% 6% 8% 163 164  14%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 72% 13% 3% 4% 8% 120 113  12%
Í námi 52% 25% 1% 9% 13% 29 38  22%
Annað‌ 68% 15% 0% 10% 7% 42 33  17%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 87% 10% 0% 0% 3% 33 26  3%
1-4 klukkustundum á dag 62% 15% 0% 10% 13% 89 89  23%
5-8 klukkustundum á dag 69% 16% 4% 5% 6% 37 45  10%
9 klukkustundum á dag eða meira 44% 33% 13% 0% 9% 23 22  9%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 70% 20% 1% 0% 10% 26 27  10%
2009-2011 55% 22% 9% 8% 6% 43 40  13%
2012-2014 68% 12% 0% 11% 10% 63 66  20%
2015-2017 78% 16% 0% 0% 5% 18 18  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 36% 19% 19% 17% 9% 19 21  26%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 58% 13% 1% 13% 15% 42 46  28%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 70% 22% 1% 0% 7% 50 46  7%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 83% 12% 0% 3% 2% 39 38  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 166. Myndirnar voru ekki góðar. Þær voru eyddar strax.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 129 138 74% 6,3%  74%
Frekar óeðlileg 30 32 17% 5,4%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 2% 2,0%  2%
Frekar eðlileg 10 5 3% 2,3%  3%
Alveg eðlileg 10 8 4% 2,9%  4%
Fjöldi svara 183 188 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.348 1.344
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 74% 17% 2% 3% 4% 188 183  7%
Kyn‌ óg
Karl 70% 22% 0% 1% 7% 99 85  8%
Kona 78% 12% 4% 4% 2% 89 98  6%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 40% 27% 6% 12% 16% 10 33  28%
16 til 20 ára 46% 28% 6% 20% 0% 12 20  20%
21 til 30 ára 54% 31% 5% 0% 9% 48 23  9%
31 til 40 ára 90% 10% 0% 0% 0% 23 18  0%
41 til 50 ára 90% 7% 0% 3% 0% 21 22  3%
51 til 60 ára 89% 6% 0% 2% 3% 25 32  5%
Eldri en 60 ára 85% 13% 0% 0% 3% 48 35  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 67% 19% 6% 5% 3% 64 67  8%
Framhaldsskólamenntun 73% 18% 0% 1% 9% 67 54  9%
Háskólamenntun 83% 13% 0% 2% 1% 52 58  4%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 77% 14% 1% 2% 5% 113 112  8%
Landsbyggð 69% 22% 3% 3% 3% 74 71  6%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 70% 19% 3% 3% 5% 115 109  8%
Já - talaði ekki ensku 66% 25% 0% 2% 7% 31 32  9%
Já - talaði ensku 91% 7% 0% 2% 0% 41 40  2%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
36% 42% 4% 6% 12% 18 15  18%
Nei 77% 15% 2% 2% 4% 167 166  6%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 81% 12% 1% 3% 4% 114 103  7%
Í námi 50% 32% 1% 5% 11% 31 45  17%
Annað‌ 71% 21% 6% 1% 0% 40 31  1%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 75% 17% 2% 2% 4% 178 169  5%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 83% 0% 0% 17% 0% 3 4  17%
Einungis annað mál 0% 36% 0% 25% 39% 4 5  64%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 88% 12% 0% 0% 0% 23 19  0%
1-4 klukkustundum á dag 75% 16% 0% 4% 5% 99 101  9%
5-8 klukkustundum á dag 74% 15% 7% 2% 2% 43 42  4%
9 klukkustundum á dag eða meira 49% 30% 6% 2% 14% 18 18  16%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 72% 13% 13% 2% 0% 20 17  2%
2009-2011 72% 18% 1% 4% 5% 52 49  9%
2012-2014 76% 15% 1% 2% 6% 53 60  8%
2015-2017 62% 35% 0% 3% 0% 22 21  3%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 54% 23% 10% 5% 8% 33 29  13%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 45% 37% 2% 5% 11% 32 40  16%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 88% 10% 0% 2% 0% 38 37  2%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 91% 9% 0% 0% 0% 44 41  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Viðtengingarháttur

Mynd 20. Viðtengingarháttur

Greining 167. María er ekki á skrifstofunni eins og vanalega. Ég held að hún sé í útlöndum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 3 2% 1,8%  2%
Frekar óeðlileg 7 6 3% 2,5%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 3 2% 1,8%  2%
Frekar eðlileg 39 40 21% 5,7%  21%
Alveg eðlileg 142 141 73% 6,3%  73%
Fjöldi svara 194 194 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.338 1.338
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 3% 2% 21% 73% 194 194  93%
Kyn‌ óg
Karl 0% 3% 2% 22% 73% 95 85  95%
Kona 3% 4% 1% 19% 72% 99 109  92%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 3% 9% 16% 72% 11 31  88%
16 til 20 ára 0% 0% 0% 18% 82% 18 25  100%
21 til 30 ára 0% 0% 0% 31% 69% 38 19  100%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 32% 68% 28 22  100%
41 til 50 ára 0% 3% 2% 17% 78% 30 31  95%
51 til 60 ára 4% 12% 5% 22% 57% 32 38  79%
Eldri en 60 ára 5% 3% 0% 7% 84% 38 28  92%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 6% 0% 12% 77% 63 70  89%
Framhaldsskólamenntun 0% 2% 1% 30% 67% 75 59  97%
Háskólamenntun 0% 3% 2% 17% 77% 51 60  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 1% 0% 22% 73% 123 123  95%
Landsbyggð 0% 7% 4% 19% 71% 71 71  90%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 5% 3% 21% 70% 117 118  91%
Já - talaði ekki ensku 4% 2% 0% 13% 81% 33 32  94%
Já - talaði ensku 0% 1% 0% 26% 73% 42 42  99%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
4% 3% 0% 11% 81% 33 24  92%
Nei 1% 3% 2% 22% 71% 159 168  94%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 4% 1% 19% 76% 104 102  95%
Í námi 0% 1% 0% 29% 70% 32 45  99%
Annað‌ 6% 4% 2% 18% 70% 55 43  88%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 10% 0% 19% 71% 37 28  90%
1-4 klukkustundum á dag 4% 3% 2% 18% 73% 89 95  92%
5-8 klukkustundum á dag 0% 1% 3% 21% 75% 49 52  96%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 33% 67% 17 17  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 6% 1% 0% 20% 72% 23 24  93%
2009-2011 4% 2% 2% 28% 64% 53 49  92%
2012-2014 0% 8% 2% 11% 80% 65 71  91%
2015-2017 0% 0% 4% 21% 75% 20 20  96%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 2% 0% 47% 51% 17 21  98%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 0% 3% 10% 88% 39 43  97%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 2% 2% 20% 71% 59 52  91%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 11% 2% 16% 71% 45 48  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 168. Aron er örugglega ekki í vinnunni. Ég veit að hann er heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 2% 2,0%  2%
Frekar óeðlileg 11 11 6% 3,3%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 4 2% 2,0%  2%
Frekar eðlileg 37 35 19% 5,6%  19%
Alveg eðlileg 134 135 71% 6,4%  71%
Fjöldi svara 193 188 100%
Vil ekki svara 7 8
Á ekki við 1.333 1.337
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 6% 2% 19% 71% 188 193  90%
Kyn‌ óg
Karl 3% 6% 2% 19% 70% 92 88  89%
Kona 1% 5% 2% 19% 73% 96 105  92%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 7% 22% 28% 40% 10 28  68%
16 til 20 ára 0% 0% 0% 17% 83% 11 16  100%
21 til 30 ára 0% 13% 0% 24% 63% 28 16  87%
31 til 40 ára 8% 8% 0% 21% 63% 33 28  84%
41 til 50 ára 0% 4% 0% 23% 73% 30 31  96%
51 til 60 ára 2% 7% 5% 14% 72% 37 46  86%
Eldri en 60 ára 0% 0% 0% 12% 88% 39 28  100%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 4% 2% 27% 66% 51 59  93%
Framhaldsskólamenntun 3% 6% 1% 12% 78% 68 57  90%
Háskólamenntun 2% 8% 0% 19% 72% 65 72  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 4% 2% 17% 76% 123 121  93%
Landsbyggð 4% 8% 2% 22% 64% 66 72  85%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 5% 2% 24% 65% 115 120  90%
Já - talaði ekki ensku 0% 0% 4% 9% 87% 30 30  96%
Já - talaði ensku 0% 13% 0% 11% 76% 43 42  87%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
3% 0% 3% 8% 86% 10 12  94%
Nei 2% 6% 2% 19% 71% 173 176  90%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 8% 1% 23% 66% 122 121  89%
Í námi 0% 2% 11% 11% 77% 17 29  87%
Annað‌ 2% 3% 2% 10% 83% 42 34  92%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 3% 4% 13% 77% 27 23  90%
1-4 klukkustundum á dag 3% 7% 2% 21% 67% 94 98  88%
5-8 klukkustundum á dag 0% 3% 1% 14% 82% 40 45  96%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 11% 3% 28% 58% 20 22  86%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 5% 0% 0% 16% 79% 18 20  95%
2009-2011 0% 9% 5% 18% 68% 49 51  86%
2012-2014 5% 5% 1% 28% 62% 61 68  90%
2015-2017 0% 16% 0% 16% 68% 21 20  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 11% 11% 9% 69% 14 17  78%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 9% 2% 34% 54% 29 38  88%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 5% 2% 20% 72% 53 54  91%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 7% 0% 20% 68% 53 50  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 169. Það er grillveisla hjá Siggu um helgina. Ég vona að Jón verði þar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 2 1% 1,4%  1%
Frekar óeðlileg 1 0 0% 0,6%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 2% 1,9%  2%
Frekar eðlileg 22 16 9% 4,2%  9%
Alveg eðlileg 158 158 88% 4,7%  88%
Fjöldi svara 185 179 100%
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við 1.343 1.348
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 0% 2% 9% 88% 179 185  97%
Kyn‌ óg
Karl 2% 0% 3% 5% 90% 98 94  95%
Kona 0% 0% 0% 13% 86% 81 91  100%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 2% 9% 24% 65% 14 44  89%
16 til 20 ára 0% 0% 0% 6% 94% 13 21  100%
21 til 30 ára 0% 0% 6% 4% 90% 30 16  94%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 11% 89% 26 17  100%
41 til 50 ára 0% 0% 0% 8% 92% 28 28  100%
51 til 60 ára 0% 0% 0% 8% 92% 20 25  100%
Eldri en 60 ára 3% 0% 0% 9% 88% 49 34  97%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 0% 0% 9% 90% 69 79  99%
Framhaldsskólamenntun 2% 0% 0% 14% 84% 64 56  98%
Háskólamenntun 0% 0% 4% 3% 93% 42 46  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 0% 2% 10% 87% 100 104  96%
Landsbyggð 0% 0% 2% 8% 90% 79 81  98%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 1% 0% 1% 9% 89% 133 135  98%
Já - talaði ekki ensku 0% 1% 0% 16% 82% 21 24  99%
Já - talaði ensku 0% 0% 7% 6% 87% 24 25  93%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 6% 10% 84% 16 17  94%
Nei 0% 0% 1% 9% 90% 157 161  99%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 0% 0% 2% 9% 89% 102 97  98%
Í námi 0% 1% 3% 6% 89% 30 51  96%
Annað‌ 3% 0% 0% 10% 86% 45 34  97%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 0% 3% 97% 25 18  100%
1-4 klukkustundum á dag 1% 0% 2% 11% 86% 105 105  97%
5-8 klukkustundum á dag 0% 0% 5% 12% 83% 28 40  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 1% 0% 0% 99% 20 21  99%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 0% 0% 8% 92% 25 23  100%
2009-2011 0% 0% 4% 10% 86% 28 38  96%
2012-2014 0% 0% 3% 8% 88% 68 70  97%
2015-2017 15% 0% 0% 8% 76% 10 10  85%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 7% 6% 87% 14 24  93%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 6% 6% 86% 31 42  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 0% 10% 90% 39 37  100%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 0% 0% 10% 87% 47 38  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 170. Jón fótbrotnaði í skíðaferðinni. Ég veit ekki hvort hann fer suður með næstu vél.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 11 6% 3,3%  6%
Frekar óeðlileg 16 17 9% 4,1%  9%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 3% 2,3%  3%
Frekar eðlileg 35 32 17% 5,4%  17%
Alveg eðlileg 114 123 66% 6,8%  66%
Fjöldi svara 179 187 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.352 1.345
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 6% 9% 3% 17% 66% 187 179  83%
Kyn‌ óg
Karl 4% 9% 2% 18% 67% 97 84  85%
Kona 7% 9% 3% 16% 65% 89 95  80%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 17% 8% 39% 36% 7 22  75%
16 til 20 ára 18% 9% 0% 28% 45% 12 18  73%
21 til 30 ára 12% 17% 4% 3% 64% 41 20  67%
31 til 40 ára 7% 15% 6% 10% 62% 35 28  71%
41 til 50 ára 6% 0% 0% 24% 70% 24 25  94%
51 til 60 ára 0% 3% 2% 17% 78% 34 40  95%
Eldri en 60 ára 0% 3% 0% 27% 71% 35 26  97%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 6% 12% 5% 15% 62% 60 55  77%
Framhaldsskólamenntun 5% 7% 0% 19% 69% 65 55  88%
Háskólamenntun 7% 7% 4% 15% 68% 57 64  83%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 10% 4% 13% 69% 110 102  82%
Landsbyggð 8% 8% 1% 23% 61% 77 77  84%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 7% 11% 0% 17% 66% 120 111  82%
Já - talaði ekki ensku 7% 9% 9% 10% 65% 33 37  74%
Já - talaði ensku 0% 3% 5% 24% 68% 34 31  93%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
6% 24% 0% 17% 53% 23 17  70%
Nei 6% 6% 3% 16% 68% 156 155  85%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 9% 2% 15% 69% 115 103  84%
Í námi 13% 16% 7% 22% 42% 24 32  64%
Annað‌ 7% 3% 0% 16% 75% 41 34  90%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 6% 9% 16% 69% 24 19  85%
1-4 klukkustundum á dag 5% 13% 1% 18% 63% 109 100  81%
5-8 klukkustundum á dag 6% 3% 6% 14% 70% 26 33  84%
9 klukkustundum á dag eða meira 15% 1% 0% 20% 63% 23 22  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 8% 0% 1% 16% 74% 27 25  90%
2009-2011 2% 13% 4% 13% 67% 56 46  81%
2012-2014 12% 8% 3% 19% 58% 47 53  77%
2015-2017 0% 15% 0% 13% 72% 22 19  85%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 7% 17% 1% 8% 67% 30 23  74%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 20% 16% 7% 16% 41% 23 27  57%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 4% 4% 18% 72% 52 48  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 7% 0% 17% 73% 46 45  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 171. María er ekki á skrifstofunni eins og vanalega. Ég held að hún er í útlöndum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 106 108 58% 7,1%  58%
Frekar óeðlileg 45 42 23% 6,0%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 8 4% 2,9%  4%
Frekar eðlileg 15 17 9% 4,1%  9%
Alveg eðlileg 10 11 6% 3,4%  6%
Fjöldi svara 184 186 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.348 1.346
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 58% 23% 4% 9% 6% 186 184  15%
Kyn‌ óg
Karl 52% 19% 5% 14% 9% 97 87  24%
Kona 65% 27% 3% 3% 2% 88 97  6%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 31% 34% 18% 8% 9% 11 29  17%
16 til 20 ára 27% 35% 0% 29% 10% 11 17  38%
21 til 30 ára 50% 15% 0% 15% 20% 29 15  36%
31 til 40 ára 68% 18% 6% 8% 0% 44 36  8%
41 til 50 ára 54% 26% 10% 4% 6% 32 33  10%
51 til 60 ára 92% 8% 0% 0% 0% 18 24  0%
Eldri en 60 ára 57% 31% 0% 8% 3% 40 30  12%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 43% 21% 8% 17% 10% 51 54  28%
Framhaldsskólamenntun 59% 27% 2% 4% 8% 67 56  12%
Háskólamenntun 75% 17% 1% 5% 1% 60 67  6%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 54% 24% 4% 11% 7% 119 115  18%
Landsbyggð 66% 21% 4% 5% 4% 67 69  9%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 57% 22% 7% 10% 4% 111 108  14%
Já - talaði ekki ensku 49% 26% 0% 7% 18% 39 42  25%
Já - talaði ensku 72% 19% 0% 8% 0% 36 34  8%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
46% 36% 2% 13% 3% 15 13  16%
Nei 61% 22% 5% 8% 4% 165 168  13%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 66% 19% 4% 7% 4% 108 110  10%
Í námi 65% 22% 0% 5% 7% 26 34  12%
Annað‌ 45% 31% 4% 16% 4% 45 34  20%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 73% 15% 0% 12% 0% 29 23  12%
1-4 klukkustundum á dag 51% 24% 6% 10% 9% 98 97  19%
5-8 klukkustundum á dag 56% 28% 2% 7% 6% 36 42  14%
9 klukkustundum á dag eða meira 73% 18% 4% 5% 0% 23 22  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 60% 32% 0% 8% 0% 11 12  8%
2009-2011 41% 28% 6% 6% 19% 39 42  25%
2012-2014 66% 19% 4% 9% 2% 57 57  11%
2015-2017 51% 21% 10% 11% 8% 34 31  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 23% 37% 2% 13% 25% 17 22  38%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 13% 6% 18% 13% 29 31  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 57% 25% 6% 3% 10% 33 32  12%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 65% 23% 6% 6% 0% 63 57  6%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 172. Aron er örugglega ekki í vinnunni. Ég veit að hann sé heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 129 134 66% 6,5%  66%
Frekar óeðlileg 51 56 28% 6,2%  28%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 3 1% 1,6%  1%
Frekar eðlileg 10 6 3% 2,3%  3%
Alveg eðlileg 6 3 2% 1,8%  2%
Fjöldi svara 200 202 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.329 1.328
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 66% 28% 1% 3% 2% 202 200  5%
Kyn‌ óg
Karl 57% 35% 2% 4% 1% 98 89  5%
Kona 75% 21% 1% 2% 2% 104 111  4%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 31% 47% 3% 14% 6% 11 31  19%
16 til 20 ára 51% 23% 0% 17% 10% 19 27  26%
21 til 30 ára 65% 35% 0% 0% 0% 37 19  0%
31 til 40 ára 43% 57% 0% 0% 0% 25 19  0%
41 til 50 ára 68% 26% 3% 3% 0% 33 34  3%
51 til 60 ára 82% 12% 2% 0% 4% 25 31  4%
Eldri en 60 ára 84% 14% 2% 0% 0% 52 39  0%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 60% 30% 0% 7% 3% 66 71  10%
Framhaldsskólamenntun 72% 25% 0% 1% 2% 75 61  3%
Háskólamenntun 70% 25% 4% 0% 0% 58 65  0%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 70% 23% 2% 3% 2% 130 125  5%
Landsbyggð 61% 36% 0% 2% 1% 72 75  3%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 67% 29% 0% 3% 2% 132 126  4%
Já - talaði ekki ensku 75% 12% 6% 3% 3% 34 38  6%
Já - talaði ensku 58% 39% 2% 0% 1% 34 35  1%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
55% 41% 0% 4% 1% 20 16  5%
Nei 68% 26% 2% 3% 2% 181 183  4%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 68% 26% 1% 3% 2% 127 119  5%
Í námi 54% 34% 1% 7% 4% 27 40  11%
Annað‌ 75% 25% 0% 0% 0% 43 35  0%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 68% 28% 0% 2% 1% 195 189  3%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 100% 0% 0% 0% 0% 2 4  0%
Einungis annað mál 0% 0% 48% 26% 26% 4 5  52%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 82% 8% 6% 4% 0% 28 25  4%
1-4 klukkustundum á dag 60% 37% 1% 2% 1% 115 115  3%
5-8 klukkustundum á dag 70% 20% 1% 4% 5% 44 44  9%
9 klukkustundum á dag eða meira 79% 13% 0% 5% 3% 15 16  8%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 72% 20% 4% 4% 0% 26 21  4%
2009-2011 62% 30% 1% 3% 4% 41 43  7%
2012-2014 61% 33% 1% 3% 1% 68 75  4%
2015-2017 76% 18% 1% 1% 3% 22 26  4%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 60% 32% 0% 5% 3% 22 21  8%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 53% 36% 1% 7% 3% 35 49  10%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 68% 23% 4% 2% 2% 45 43  5%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 73% 26% 2% 0% 0% 55 52  0%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 173. Jón fótbrotnaði í skíðaferðinni. Ég veit ekki hvort hann fari suður með næstu vél.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 20 25 12% 4,4%  12%
Frekar óeðlileg 23 26 13% 4,5%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 19 9% 3,9%  9%
Frekar eðlileg 50 43 20% 5,4%  20%
Alveg eðlileg 100 98 46% 6,7%  46%
Fjöldi svara 208 211 100%
Vil ekki svara 3 4
Á ekki við 1.322 1.318
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 12% 13% 9% 20% 46% 211 208  67%
Kyn‌
Karl 13% 15% 10% 20% 42% 102 95  62%
Kona 11% 10% 8% 20% 51% 109 113  71%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 9% 13% 36% 42% 10 28  78%
16 til 20 ára 0% 5% 15% 45% 36% 18 27  81%
21 til 30 ára 5% 0% 20% 18% 56% 38 21  74%
31 til 40 ára 0% 17% 5% 21% 57% 32 25  78%
41 til 50 ára 10% 3% 6% 26% 55% 28 30  81%
51 til 60 ára 10% 13% 3% 28% 46% 37 43  73%
Eldri en 60 ára 34% 28% 6% 0% 32% 49 34  32%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 12% 16% 15% 24% 33% 73 73  56%
Framhaldsskólamenntun 15% 13% 7% 17% 48% 73 65  65%
Háskólamenntun 9% 8% 3% 20% 61% 62 67  80%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 10% 14% 5% 18% 53% 138 132  71%
Landsbyggð 15% 10% 17% 24% 35% 73 76  58%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 12% 13% 13% 19% 42% 140 130  61%
Já - talaði ekki ensku 22% 9% 2% 28% 38% 32 38  66%
Já - talaði ensku 1% 12% 0% 18% 69% 39 39  87%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 28% 11% 36% 25% 17 20  61%
Nei 13% 11% 9% 18% 49% 190 185  66%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 11% 12% 7% 21% 50% 127 124  71%
Í námi 2% 9% 6% 34% 49% 31 40  83%
Annað‌ 22% 18% 11% 11% 38% 48 37  48%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 30% 28% 0% 4% 38% 33 26  42%
1-4 klukkustundum á dag 11% 12% 7% 28% 41% 101 102  69%
5-8 klukkustundum á dag 6% 4% 15% 15% 60% 53 57  75%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 15% 19% 27% 39% 21 21  67%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 3% 17% 8% 12% 60% 33 29  72%
2009-2011 4% 8% 12% 31% 45% 56 50  76%
2012-2014 11% 15% 7% 18% 49% 64 72  67%
2015-2017 36% 17% 0% 12% 36% 24 22  47%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 4% 29% 25% 43% 32 27  68%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 8% 2% 9% 27% 55% 26 37  81%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 16% 0% 24% 55% 56 52  79%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 22% 21% 3% 12% 42% 61 57  54%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 174. Það er grillveisla hjá Siggu um helgina. Ég vona að Jón verður þar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 86 95 60% 7,7%  60%
Frekar óeðlileg 28 27 17% 5,9%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 1 1% 1,3%  1%
Frekar eðlileg 13 10 7% 3,9%  7%
Alveg eðlileg 31 24 15% 5,6%  15%
Fjöldi svara 160 157 100%
Vil ekki svara 5 4
Á ekki við 1.368 1.372
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 60% 17% 1% 7% 15% 157 160  22%
Kyn‌ óg
Karl 57% 22% 1% 8% 12% 76 70  21%
Kona 64% 13% 0% 5% 18% 81 90  23%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 22% 6% 3% 30% 38% 8 25  68%
16 til 20 ára 23% 26% 5% 14% 32% 17 25  46%
21 til 30 ára 71% 13% 0% 12% 5% 35 18  16%
31 til 40 ára 47% 29% 0% 0% 24% 22 16  24%
41 til 50 ára 47% 18% 0% 7% 28% 23 24  35%
51 til 60 ára 71% 23% 0% 0% 6% 21 27  6%
Eldri en 60 ára 90% 7% 0% 0% 3% 31 25  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 47% 13% 2% 8% 30% 43 55  38%
Framhaldsskólamenntun 64% 18% 0% 6% 12% 65 50  19%
Háskólamenntun 71% 19% 0% 3% 7% 46 53  10%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 68% 12% 1% 6% 13% 117 112  19%
Landsbyggð 38% 32% 1% 7% 22% 40 48  29%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 57% 17% 1% 8% 16% 99 98  25%
Já - talaði ekki ensku 66% 17% 0% 1% 15% 21 28  16%
Já - talaði ensku 66% 17% 0% 4% 13% 37 34  17%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
31% 0% 0% 30% 39% 17 12  69%
Nei 64% 19% 1% 4% 13% 140 148  16%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 57% 21% 0% 2% 20% 91 89  22%
Í námi 50% 21% 1% 13% 15% 30 40  28%
Annað‌ 83% 3% 0% 10% 4% 33 27  14%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 83% 9% 0% 0% 8% 20 18  8%
1-4 klukkustundum á dag 59% 18% 1% 6% 15% 77 76  21%
5-8 klukkustundum á dag 52% 21% 0% 5% 22% 38 43  27%
9 klukkustundum á dag eða meira 49% 17% 0% 20% 15% 18 19  34%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 72% 14% 0% 3% 11% 21 18  14%
2009-2011 46% 16% 2% 12% 25% 44 44  37%
2012-2014 59% 22% 0% 5% 14% 61 64  19%
2015-2017 65% 19% 0% 6% 10% 11 13  16%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 50% 4% 4% 23% 18% 22 23  42%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 54% 22% 1% 8% 15% 35 40  23%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 56% 21% 0% 2% 21% 42 39  23%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 21% 0% 2% 12% 37 37  14%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Sterkar sagnir

Mynd 21. Sterkar sagnir

Greining 175. Nína var orðin of sein í vinnuna og færðin var slæm. Hún skóf framrúðuna á bílnum og flýtti sér af stað.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 8 5 3% 2,3%  3%
Frekar óeðlileg 17 14 7% 3,6%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 6 3% 2,4%  3%
Frekar eðlileg 53 54 27% 6,2%  27%
Alveg eðlileg 106 116 59% 6,9%  59%
Fjöldi svara 192 196 100%
Vil ekki svara 2 4
Á ekki við 1.339 1.333
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 7% 3% 27% 59% 196 192  87%
Kyn‌ óg
Karl 2% 3% 5% 34% 56% 97 89  90%
Kona 4% 12% 1% 21% 62% 99 103  83%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 15% 3% 44% 32% 11 28  76%
16 til 20 ára 5% 20% 16% 33% 27% 18 29  59%
21 til 30 ára 3% 3% 0% 35% 60% 51 25  95%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 28% 72% 19 15  100%
41 til 50 ára 3% 9% 3% 21% 63% 27 31  85%
51 til 60 ára 3% 3% 4% 14% 76% 24 30  90%
Eldri en 60 ára 2% 10% 2% 24% 61% 46 34  85%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 11% 5% 31% 53% 66 63  84%
Framhaldsskólamenntun 3% 1% 2% 31% 63% 63 57  94%
Háskólamenntun 3% 9% 3% 20% 64% 60 65  84%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 2% 8% 4% 29% 56% 123 128  85%
Landsbyggð 3% 6% 2% 25% 64% 74 64  89%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 6% 5% 30% 55% 130 121  85%
Já - talaði ekki ensku 1% 14% 0% 24% 62% 37 40  85%
Já - talaði ensku 0% 4% 0% 21% 75% 26 29  96%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 3% 7% 44% 46% 21 15  90%
Nei 3% 8% 3% 25% 61% 172 173  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 5% 6% 2% 33% 54% 95 96  87%
Í námi 2% 7% 7% 32% 53% 38 46  85%
Annað‌ 0% 8% 3% 16% 73% 58 41  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 3% 8% 3% 31% 56% 34 28  87%
1-4 klukkustundum á dag 4% 7% 1% 26% 62% 101 97  88%
5-8 klukkustundum á dag 1% 14% 8% 34% 43% 35 43  77%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 1% 2% 24% 74% 21 20  97%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 9% 0% 40% 51% 18 18  91%
2009-2011 4% 5% 1% 38% 53% 59 56  91%
2012-2014 4% 8% 5% 26% 57% 58 69  83%
2015-2017 0% 0% 9% 9% 82% 18 14  91%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 6% 8% 1% 52% 33% 27 25  85%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 7% 6% 24% 59% 45 50  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 5% 0% 31% 63% 51 49  94%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 5% 6% 17% 69% 32 33  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 176. Ingólfur vildi koma fjölskyldunni á óvart. Hann hjó grenitré í Heiðmörk fyrir jólin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 2% 2,3%  2%
Frekar óeðlileg 13 11 7% 3,8%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 13 7% 4,0%  7%
Frekar eðlileg 63 60 36% 7,2%  36%
Alveg eðlileg 84 81 48% 7,5%  48%
Fjöldi svara 180 169 100%
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við 1.350 1.361
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 7% 7% 36% 48% 169 180  83%
Kyn‌
Karl 2% 7% 8% 36% 47% 80 77  83%
Kona 3% 7% 7% 36% 48% 89 103  84%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 6% 26% 23% 42% 10 32  65%
16 til 20 ára 4% 10% 9% 40% 37% 16 26  77%
21 til 30 ára 0% 7% 5% 34% 53% 26 14  87%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 48% 52% 27 22  100%
41 til 50 ára 0% 0% 18% 51% 31% 21 20  82%
51 til 60 ára 0% 13% 12% 26% 48% 27 35  74%
Eldri en 60 ára 8% 8% 0% 29% 55% 42 31  84%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 5% 7% 12% 27% 49% 53 64  76%
Framhaldsskólamenntun 3% 11% 5% 37% 44% 57 52  81%
Háskólamenntun 0% 2% 4% 41% 53% 55 60  94%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 2% 5% 9% 38% 46% 110 106  84%
Landsbyggð 4% 9% 4% 32% 50% 59 74  82%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 6% 7% 34% 49% 111 114  84%
Já - talaði ekki ensku 1% 4% 8% 42% 44% 23 32  86%
Já - talaði ensku 0% 9% 10% 35% 46% 35 34  81%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
4% 0% 19% 21% 55% 15 18  77%
Nei 2% 7% 6% 37% 47% 152 160  84%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 6% 5% 37% 50% 102 107  87%
Í námi 1% 10% 16% 43% 30% 22 34  73%
Annað‌ 4% 4% 9% 32% 51% 41 32  83%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 9% 6% 0% 27% 59% 20 15  86%
1-4 klukkustundum á dag 2% 4% 4% 43% 47% 80 89  90%
5-8 klukkustundum á dag 1% 9% 21% 37% 33% 38 46  69%
9 klukkustundum á dag eða meira 2% 12% 6% 13% 66% 26 27  80%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 4% 8% 11% 51% 26% 16 17  78%
2009-2011 5% 1% 4% 31% 59% 34 39  90%
2012-2014 0% 11% 10% 40% 39% 57 67  79%
2015-2017 1% 10% 0% 34% 55% 23 26  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 5% 3% 10% 18% 64% 13 20  82%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 11% 11% 35% 41% 33 45  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 4% 3% 5% 45% 43% 37 36  88%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 11% 5% 40% 45% 47 48  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 177. Magnús var með konfektkassa á borðinu. Hann tróð of stórum súkkulaðibita upp í sig.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 1 1% 1,0%  1%
Frekar óeðlileg 7 7 3% 2,4%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 19 19 9% 3,9%  9%
Frekar eðlileg 49 52 25% 5,9%  25%
Alveg eðlileg 125 129 62% 6,6%  62%
Fjöldi svara 202 207 100%
Vil ekki svara 3 1
Á ekki við 1.328 1.324
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 3% 9% 25% 62% 207 202  87%
Kyn‌ óg
Karl 1% 5% 16% 29% 49% 103 85  78%
Kona 0% 1% 3% 21% 74% 105 117  96%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 3% 26% 33% 35% 11 32  68%
16 til 20 ára 0% 5% 9% 37% 49% 20 30  86%
21 til 30 ára 0% 0% 19% 32% 48% 38 19  81%
31 til 40 ára 0% 0% 0% 29% 71% 39 30  100%
41 til 50 ára 3% 0% 8% 17% 72% 25 24  89%
51 til 60 ára 0% 3% 12% 16% 68% 25 32  85%
Eldri en 60 ára 0% 9% 4% 19% 68% 49 35  87%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 0% 3% 13% 31% 52% 86 84  83%
Framhaldsskólamenntun 0% 5% 10% 19% 67% 59 47  85%
Háskólamenntun 1% 2% 2% 21% 73% 61 69  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 2% 5% 26% 67% 135 130  93%
Landsbyggð 1% 6% 18% 23% 53% 73 72  76%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 4% 11% 27% 58% 140 130  85%
Já - talaði ekki ensku 3% 5% 6% 9% 77% 29 32  86%
Já - talaði ensku 0% 0% 6% 29% 65% 37 39  94%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 0% 22% 78% 11 8  100%
Nei 1% 2% 10% 25% 63% 192 191  87%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 2% 7% 29% 61% 121 108  90%
Í námi 0% 2% 15% 29% 54% 27 43  83%
Annað‌ 1% 7% 3% 15% 74% 54 45  89%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 9% 15% 13% 63% 42 33  76%
1-4 klukkustundum á dag 0% 1% 6% 31% 61% 104 103  92%
5-8 klukkustundum á dag 0% 0% 7% 22% 71% 39 43  93%
9 klukkustundum á dag eða meira 4% 0% 20% 18% 59% 19 21  76%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 2% 3% 21% 74% 32 27  95%
2009-2011 2% 1% 15% 24% 57% 46 46  81%
2012-2014 0% 2% 9% 24% 65% 69 72  89%
2015-2017 0% 0% 13% 26% 61% 20 19  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 4% 29% 17% 47% 21 25  65%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 1% 12% 40% 47% 42 46  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 1% 0% 3% 25% 70% 57 48  95%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 2% 8% 11% 79% 47 45  90%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 178. Elín var áhyggjufull á svip. Hún kveið því að fara í próf.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 10 9 5% 3,1%  5%
Frekar óeðlileg 13 16 9% 4,1%  9%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 20 24 13% 4,9%  13%
Frekar eðlileg 43 42 23% 6,1%  23%
Alveg eðlileg 94 93 50% 7,2%  50%
Fjöldi svara 180 184 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.350 1.347
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 9% 13% 23% 50% 184 180  73%
Kyn‌
Karl 5% 11% 15% 19% 49% 95 86  69%
Kona 4% 7% 11% 27% 52% 89 94  78%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 0% 27% 24% 42% 7 22  66%
16 til 20 ára 13% 4% 10% 33% 40% 13 18  73%
21 til 30 ára 4% 12% 24% 16% 44% 42 21  60%
31 til 40 ára 7% 11% 4% 34% 45% 28 23  79%
41 til 50 ára 3% 6% 12% 27% 51% 39 42  79%
51 til 60 ára 2% 9% 9% 16% 64% 29 35  80%
Eldri en 60 ára 5% 10% 10% 17% 58% 26 19  75%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 9% 22% 31% 34% 50 52  65%
Framhaldsskólamenntun 3% 10% 11% 15% 61% 79 64  76%
Háskólamenntun 8% 7% 5% 29% 51% 52 61  79%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 6% 10% 10% 21% 52% 108 103  73%
Landsbyggð 3% 7% 17% 25% 48% 76 77  73%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 10% 11% 23% 52% 117 115  74%
Já - talaði ekki ensku 3% 9% 17% 23% 49% 30 33  72%
Já - talaði ensku 7% 4% 17% 23% 48% 36 32  72%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
6% 20% 8% 24% 41% 18 14  66%
Nei 5% 8% 13% 23% 51% 161 162  74%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 5% 8% 14% 24% 50% 115 112  74%
Í námi 0% 12% 6% 25% 58% 22 31  83%
Annað‌ 7% 12% 12% 20% 50% 44 33  69%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 6% 12% 10% 18% 54% 19 17  72%
1-4 klukkustundum á dag 4% 9% 12% 21% 54% 99 97  74%
5-8 klukkustundum á dag 7% 7% 19% 21% 46% 42 44  67%
9 klukkustundum á dag eða meira 4% 8% 10% 46% 31% 20 19  77%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 15% 8% 25% 31% 21% 22 23  52%
2009-2011 1% 17% 21% 17% 44% 46 41  61%
2012-2014 3% 9% 8% 29% 51% 62 59  80%
2015-2017 5% 6% 5% 17% 68% 21 25  84%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 13% 38% 14% 21% 28 22  36%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 7% 9% 27% 57% 29 31  85%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 15% 12% 26% 47% 40 42  73%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 9% 7% 25% 54% 55 53  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 179. Nína var orðin of sein í vinnuna og færðin var slæm. Hún skafaði framrúðuna á bílnum og flýtti sér af stað.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 91 99 49% 6,9%  49%
Frekar óeðlileg 31 38 18% 5,3%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 14 9 5% 2,9%  5%
Frekar eðlileg 23 18 9% 3,9%  9%
Alveg eðlileg 37 40 20% 5,4%  20%
Fjöldi svara 196 204 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.333 1.325
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 49% 18% 5% 9% 20% 204 196  28%
Kyn‌
Karl 49% 19% 7% 6% 19% 103 98  25%
Kona 48% 17% 2% 11% 21% 100 98  32%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 9% 13% 24% 23% 30% 10 33  54%
16 til 20 ára 22% 13% 7% 37% 22% 11 16  59%
21 til 30 ára 20% 22% 4% 10% 44% 38 21  53%
31 til 40 ára 30% 30% 0% 11% 29% 48 35  40%
41 til 50 ára 67% 14% 3% 3% 13% 27 27  16%
51 til 60 ára 69% 17% 8% 3% 4% 28 31  7%
Eldri en 60 ára 86% 9% 4% 2% 0% 43 33  2%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 40% 24% 8% 10% 19% 54 65  29%
Framhaldsskólamenntun 55% 14% 3% 11% 17% 91 71  28%
Háskólamenntun 48% 19% 4% 4% 24% 59 60  28%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 45% 19% 5% 8% 23% 141 130  31%
Landsbyggð 56% 18% 4% 10% 12% 63 66  21%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 50% 19% 5% 7% 20% 124 119  27%
Já - talaði ekki ensku 56% 10% 11% 18% 5% 30 33  23%
Já - talaði ensku 42% 24% 0% 7% 27% 48 43  35%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
15% 12% 16% 7% 51% 19 16  58%
Nei 53% 19% 3% 9% 17% 183 177  25%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 49% 20% 4% 6% 21% 127 116  27%
Í námi 23% 21% 5% 22% 29% 32 39  51%
Annað‌ 72% 7% 4% 8% 10% 39 36  18%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 79% 11% 1% 0% 9% 29 23  9%
1-4 klukkustundum á dag 49% 19% 6% 6% 20% 117 109  26%
5-8 klukkustundum á dag 27% 27% 2% 23% 21% 44 47  44%
9 klukkustundum á dag eða meira 54% 7% 4% 0% 35% 14 17  35%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 45% 19% 14% 7% 15% 19 20  22%
2009-2011 37% 24% 1% 20% 18% 40 42  38%
2012-2014 48% 16% 6% 2% 29% 82 76  31%
2015-2017 75% 14% 0% 6% 4% 23 23  11%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 18% 4% 33% 23% 12 19  56%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 25% 19% 9% 5% 43% 33 36  47%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 45% 23% 6% 11% 15% 47 43  27%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 13% 3% 2% 15% 72 63  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 180. Ingólfur vildi koma fjölskyldunni á óvart. Hann höggvaði grenitré í Heiðmörk fyrir jólin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 163 161 85% 5,1%  85%
Frekar óeðlileg 19 20 10% 4,3%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 2% 1,9%  2%
Frekar eðlileg 6 5 3% 2,2%  3%
Alveg eðlileg 2 1 0% 1,0%  0%
Fjöldi svara 194 190 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.335 1.339
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 85% 10% 2% 3% 0% 190 194  3%
Kyn‌ óg
Karl 83% 12% 1% 4% 0% 99 86  4%
Kona 87% 8% 2% 1% 1% 91 108  2%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 48% 13% 16% 20% 3% 10 27  23%
16 til 20 ára 79% 16% 0% 0% 5% 13 20  5%
21 til 30 ára 78% 13% 0% 9% 0% 23 13  9%
31 til 40 ára 74% 23% 0% 3% 0% 33 25  3%
41 til 50 ára 85% 15% 0% 0% 0% 28 30  0%
51 til 60 ára 96% 4% 0% 0% 0% 43 50  0%
Eldri en 60 ára 95% 0% 5% 0% 0% 40 29  0%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 76% 17% 4% 2% 2% 60 65  3%
Framhaldsskólamenntun 90% 7% 0% 3% 0% 72 60  3%
Háskólamenntun 93% 6% 0% 2% 0% 55 65  2%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 85% 11% 3% 1% 0% 113 112  1%
Landsbyggð 85% 9% 0% 5% 1% 77 82  6%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 79% 15% 3% 3% 0% 121 120  3%
Já - talaði ekki ensku 94% 4% 0% 0% 2% 29 34  2%
Já - talaði ensku 96% 1% 0% 2% 1% 40 40  3%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
66% 31% 0% 3% 0% 20 16  3%
Nei 87% 8% 2% 3% 1% 168 176  3%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 88% 8% 2% 2% 0% 118 114  2%
Í námi 75% 9% 7% 6% 4% 24 41  9%
Annað‌ 84% 14% 0% 3% 0% 45 33  3%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 84% 10% 0% 5% 0% 37 31  5%
1-4 klukkustundum á dag 89% 7% 4% 1% 0% 96 95  1%
5-8 klukkustundum á dag 83% 12% 0% 3% 2% 38 48  5%
9 klukkustundum á dag eða meira 63% 34% 0% 2% 0% 15 15  2%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 85% 13% 0% 1% 0% 29 27  1%
2009-2011 84% 9% 7% 0% 1% 42 39  1%
2012-2014 87% 8% 1% 3% 1% 57 66  4%
2015-2017 69% 23% 0% 8% 0% 27 24  8%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 86% 5% 5% 2% 2% 19 18  3%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 59% 21% 2% 15% 3% 21 33  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 84% 13% 4% 0% 0% 52 48  0%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 89% 10% 0% 1% 0% 63 57  1%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 181. Magnús var með konfektkassa á borðinu. Hann troddi of stórum súkkulaðibita upp í sig.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 139 151 81% 5,6%  81%
Frekar óeðlileg 26 22 12% 4,6%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 4 2% 1,9%  2%
Frekar eðlileg 4 3 2% 1,7%  2%
Alveg eðlileg 7 7 4% 2,7%  4%
Fjöldi svara 182 187 100%
Vil ekki svara 5 4
Á ekki við 1.346 1.341
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 81% 12% 2% 2% 4% 187 182  5%
Kyn‌ óg
Karl 71% 16% 3% 3% 7% 86 77  10%
Kona 89% 8% 1% 1% 1% 101 105  2%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 44% 23% 19% 3% 10% 10 26  13%
16 til 20 ára 57% 29% 0% 7% 7% 12 17  14%
21 til 30 ára 82% 6% 0% 3% 10% 38 19  12%
31 til 40 ára 88% 12% 0% 0% 0% 26 22  0%
41 til 50 ára 66% 29% 3% 2% 0% 33 34  2%
51 til 60 ára 90% 0% 3% 0% 8% 22 29  8%
Eldri en 60 ára 97% 3% 0% 0% 0% 47 35  0%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 73% 15% 1% 2% 9% 60 58  11%
Framhaldsskólamenntun 80% 16% 2% 0% 3% 61 49  3%
Háskólamenntun 91% 7% 1% 1% 0% 60 69  1%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 79% 13% 2% 2% 5% 130 120  7%
Landsbyggð 85% 10% 2% 1% 2% 57 62  3%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 83% 12% 1% 2% 2% 118 111  4%
Já - talaði ekki ensku 62% 18% 8% 0% 12% 31 32  12%
Já - talaði ensku 91% 7% 0% 0% 2% 37 37  2%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
81% 14% 0% 3% 1% 26 22  5%
Nei 84% 11% 2% 1% 2% 154 155  2%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 84% 12% 2% 0% 2% 116 111  2%
Í námi 66% 25% 6% 1% 2% 28 35  3%
Annað‌ 93% 3% 0% 4% 0% 36 30  4%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 93% 7% 0% 0% 0% 18 14  0%
1-4 klukkustundum á dag 79% 11% 2% 1% 6% 115 109  7%
5-8 klukkustundum á dag 82% 11% 4% 2% 0% 37 40  2%
9 klukkustundum á dag eða meira 74% 23% 0% 4% 0% 18 19  4%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 82% 18% 0% 0% 0% 22 19  0%
2009-2011 74% 13% 5% 2% 6% 60 59  8%
2012-2014 86% 12% 1% 0% 2% 56 60  2%
2015-2017 70% 16% 0% 9% 5% 16 15  15%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 72% 7% 4% 4% 12% 30 28  16%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 69% 20% 1% 4% 5% 22 27  9%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 78% 18% 3% 0% 0% 52 50  0%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 88% 9% 0% 1% 2% 50 48  3%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 182. Elín var áhyggjufull á svip. Hún kvíddi því að fara í próf.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 115 115 69% 7,0%  69%
Frekar óeðlileg 31 29 17% 5,7%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 8 5% 3,2%  5%
Frekar eðlileg 8 5 3% 2,6%  3%
Alveg eðlileg 12 11 6% 3,7%  6%
Fjöldi svara 177 167 100%
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við 1.352 1.361
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 69% 17% 5% 3% 6% 167 177  9%
Kyn‌
Karl 64% 22% 3% 2% 9% 93 94  12%
Kona 75% 11% 7% 4% 3% 74 83  7%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 40% 34% 7% 10% 8% 12 37  18%
16 til 20 ára 40% 25% 19% 4% 13% 13 19  17%
21 til 30 ára 55% 27% 0% 8% 10% 20 12  18%
31 til 40 ára 71% 18% 5% 0% 6% 27 20  6%
41 til 50 ára 65% 13% 7% 0% 15% 28 28  15%
51 til 60 ára 77% 17% 4% 2% 0% 28 33  2%
Eldri en 60 ára 90% 7% 0% 3% 0% 38 28  3%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 68% 19% 6% 3% 4% 47 64  6%
Framhaldsskólamenntun 67% 15% 5% 3% 10% 71 60  13%
Háskólamenntun 80% 16% 0% 1% 2% 42 46  3%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 71% 19% 3% 1% 6% 100 105  7%
Landsbyggð 66% 15% 6% 5% 8% 67 72  13%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 67% 18% 5% 4% 6% 107 116  10%
Já - talaði ekki ensku 78% 9% 6% 2% 5% 32 33  7%
Já - talaði ensku 67% 22% 0% 0% 11% 28 28  11%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
60% 26% 5% 4% 5% 20 20  9%
Nei 71% 16% 4% 2% 7% 143 152  9%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 68% 19% 3% 1% 10% 102 102  11%
Í námi 69% 15% 11% 3% 2% 24 41  5%
Annað‌ 74% 15% 5% 5% 0% 37 28  5%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 86% 10% 4% 0% 0% 23 19  0%
1-4 klukkustundum á dag 68% 17% 5% 3% 7% 79 90  10%
5-8 klukkustundum á dag 67% 19% 5% 1% 8% 40 44  9%
9 klukkustundum á dag eða meira 56% 23% 4% 7% 10% 23 21  18%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 95% 4% 1% 0% 0% 24 21  0%
2009-2011 52% 22% 5% 2% 19% 38 40  21%
2012-2014 64% 19% 8% 2% 7% 49 60  10%
2015-2017 93% 7% 0% 0% 0% 16 15  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 25% 45% 2% 5% 23% 17 20  28%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 71% 12% 11% 3% 3% 22 38  6%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 85% 4% 5% 0% 7% 45 41  7%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 72% 18% 3% 1% 6% 43 37  8%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Nefnifallshneigð

Mynd 22. Nefnifallshneigð

Greining 183. Tillagan komst ekki til umræðu. Hana dagaði uppi í nefnd.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 94 94 55% 7,5%  55%
Frekar óeðlileg 40 39 23% 6,3%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 14 10 6% 3,6%  6%
Frekar eðlileg 17 14 8% 4,1%  8%
Alveg eðlileg 12 13 7% 3,9%  7%
Fjöldi svara 177 169 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.352 1.361
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 55% 23% 6% 8% 7% 169 177  15%
Kyn‌
Karl 52% 28% 5% 10% 5% 83 83  15%
Kona 59% 18% 7% 6% 10% 86 94  16%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 37% 35% 12% 8% 8% 7 25  17%
16 til 20 ára 25% 22% 18% 35% 0% 20 28  35%
21 til 30 ára 41% 31% 17% 0% 11% 25 15  11%
31 til 40 ára 53% 21% 0% 5% 21% 27 20  26%
41 til 50 ára 52% 39% 3% 6% 0% 27 28  6%
51 til 60 ára 67% 20% 3% 2% 8% 28 33  11%
Eldri en 60 ára 82% 7% 0% 7% 3% 36 28  10%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 42% 33% 6% 15% 5% 52 63  20%
Framhaldsskólamenntun 61% 22% 6% 4% 7% 67 59  11%
Háskólamenntun 62% 15% 5% 7% 11% 48 53  18%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 19% 7% 10% 7% 106 110  18%
Landsbyggð 54% 30% 5% 4% 7% 63 67  12%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 51% 28% 5% 9% 7% 108 111  16%
Já - talaði ekki ensku 65% 16% 0% 12% 6% 29 35  19%
Já - talaði ensku 63% 14% 15% 0% 8% 32 30  8%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
26% 46% 11% 6% 10% 14 17  16%
Nei 59% 21% 5% 8% 7% 149 155  15%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 63% 20% 3% 7% 6% 102 105  13%
Í námi 26% 32% 18% 13% 11% 33 40  24%
Annað‌ 63% 22% 1% 6% 8% 33 28  14%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 80% 15% 4% 0% 0% 18 17  0%
1-4 klukkustundum á dag 49% 27% 3% 8% 12% 85 89  20%
5-8 klukkustundum á dag 51% 20% 14% 11% 5% 46 50  15%
9 klukkustundum á dag eða meira 60% 26% 2% 12% 0% 16 19  12%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 58% 32% 0% 3% 7% 20 19  10%
2009-2011 53% 14% 10% 10% 13% 40 39  23%
2012-2014 49% 23% 10% 12% 6% 50 64  18%
2015-2017 68% 24% 0% 6% 2% 25 22  8%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 38% 28% 12% 15% 6% 21 21  22%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 30% 31% 23% 14% 3% 22 36  17%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 63% 16% 4% 4% 13% 39 37  17%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 20% 0% 8% 5% 53 50  14%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 184. Hvalirnir drápust allir. Þá rak á land í gærkvöldi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 5 2% 2,1%  2%
Frekar óeðlileg 16 17 8% 3,8%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 8 4% 2,7%  4%
Frekar eðlileg 38 35 17% 5,2%  17%
Alveg eðlileg 129 138 68% 6,4%  68%
Fjöldi svara 201 203 100%
Vil ekki svara 4 3
Á ekki við 1.328 1.327
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 8% 4% 17% 68% 203 201  85%
Kyn‌
Karl 3% 14% 5% 18% 60% 106 93  78%
Kona 2% 3% 2% 17% 76% 97 108  93%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 8% 19% 19% 23% 31% 11 34  53%
16 til 20 ára 11% 28% 11% 37% 13% 14 20  50%
21 til 30 ára 0% 18% 6% 0% 75% 32 16  75%
31 til 40 ára 0% 3% 0% 35% 62% 32 26  97%
41 til 50 ára 2% 3% 2% 19% 74% 38 38  94%
51 til 60 ára 0% 0% 6% 17% 77% 27 32  94%
Eldri en 60 ára 3% 6% 0% 9% 82% 48 35  91%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 4% 12% 4% 27% 53% 66 71  81%
Framhaldsskólamenntun 2% 9% 5% 15% 69% 73 61  84%
Háskólamenntun 1% 2% 1% 7% 89% 59 64  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 9% 2% 18% 67% 137 135  85%
Landsbyggð 0% 6% 7% 16% 70% 66 66  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 2% 8% 5% 21% 63% 135 131  84%
Já - talaði ekki ensku 3% 16% 3% 12% 65% 31 33  77%
Já - talaði ensku 2% 2% 0% 9% 87% 36 37  96%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 25% 3% 32% 39% 8 8  72%
Nei 2% 8% 4% 17% 70% 193 192  87%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 4% 4% 20% 72% 115 110  91%
Í námi 5% 21% 13% 27% 34% 26 44  61%
Annað‌ 4% 12% 0% 9% 76% 61 44  84%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 7% 2% 22% 69% 36 29  90%
1-4 klukkustundum á dag 4% 11% 4% 19% 62% 101 106  81%
5-8 klukkustundum á dag 1% 4% 6% 11% 78% 42 45  89%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 9% 1% 21% 69% 21 19  90%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 6% 4% 17% 74% 36 34  90%
2009-2011 2% 8% 7% 16% 66% 48 53  82%
2012-2014 2% 9% 4% 18% 67% 58 58  86%
2015-2017 8% 15% 4% 15% 57% 23 22  73%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 7% 16% 21% 17% 39% 17 22  56%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 25% 6% 11% 54% 35 41  65%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 5% 2% 16% 77% 67 65  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 3% 0% 2% 22% 73% 45 39  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 185. Páll undirbýr óvænta veislu fyrir bræðurna. Þá grunar ekkert.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 9 5% 3,1%  5%
Frekar óeðlileg 13 12 7% 3,7%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 14 8% 3,8%  8%
Frekar eðlileg 33 36 20% 5,8%  20%
Alveg eðlileg 117 111 61% 7,1%  61%
Fjöldi svara 182 181 100%
Vil ekki svara 4 6
Á ekki við 1.347 1.346
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 7% 8% 20% 61% 181 182  81%
Kyn‌
Karl 5% 6% 9% 20% 60% 93 84  80%
Kona 4% 8% 6% 19% 63% 88 98  82%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 15% 5% 18% 20% 41% 11 27  62%
16 til 20 ára 0% 14% 8% 23% 55% 16 25  78%
21 til 30 ára 7% 5% 11% 31% 45% 27 13  76%
31 til 40 ára 0% 4% 4% 10% 82% 23 20  92%
41 til 50 ára 0% 10% 10% 18% 62% 28 28  80%
51 til 60 ára 0% 0% 0% 22% 78% 33 39  100%
Eldri en 60 ára 12% 11% 8% 16% 54% 44 30  70%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 7% 10% 14% 29% 39% 62 62  69%
Framhaldsskólamenntun 6% 1% 5% 19% 69% 61 56  88%
Háskólamenntun 0% 9% 2% 10% 79% 52 58  89%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 5% 9% 20% 64% 113 113  83%
Landsbyggð 7% 11% 5% 20% 57% 68 69  77%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 5% 6% 7% 22% 60% 131 125  82%
Já - talaði ekki ensku 1% 13% 8% 7% 71% 24 31  78%
Já - talaði ensku 0% 4% 12% 22% 63% 25 25  85%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 3% 24% 29% 44% 20 13  73%
Nei 6% 7% 5% 19% 64% 158 166  83%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 5% 8% 24% 62% 103 103  85%
Í námi 5% 9% 6% 15% 65% 31 40  80%
Annað‌ 9% 9% 7% 13% 61% 41 32  74%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 24% 12% 13% 52% 23 20  64%
1-4 klukkustundum á dag 6% 2% 5% 26% 61% 96 93  87%
5-8 klukkustundum á dag 3% 11% 13% 17% 56% 41 47  73%
9 klukkustundum á dag eða meira 11% 0% 6% 0% 83% 18 19  83%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 2% 5% 13% 29% 51% 18 20  79%
2009-2011 12% 7% 16% 15% 50% 45 46  66%
2012-2014 2% 5% 1% 21% 70% 54 56  92%
2015-2017 0% 13% 0% 33% 54% 23 25  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 12% 7% 29% 26% 26% 20 22  52%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 4% 9% 2% 26% 58% 29 37  84%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 6% 9% 16% 62% 43 44  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 6% 0% 24% 70% 49 44  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 186. Konan elskar að ferðast. Hana dreymir um að fara til Kína.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 5 2% 2,3%  2%
Frekar óeðlileg 8 7 4% 2,9%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 5 3% 2,4%  3%
Frekar eðlileg 36 36 20% 5,8%  20%
Alveg eðlileg 134 129 71% 6,6%  71%
Fjöldi svara 188 182 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.341 1.347
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 4% 3% 20% 71% 182 188  91%
Kyn‌ óg
Karl 4% 4% 1% 20% 71% 82 80  91%
Kona 2% 4% 4% 19% 71% 100 108  90%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 6% 9% 25% 61% 9 30  86%
16 til 20 ára 0% 5% 4% 28% 63% 19 31  91%
21 til 30 ára 0% 0% 7% 28% 65% 38 19  93%
31 til 40 ára 0% 9% 0% 21% 70% 22 18  91%
41 til 50 ára 11% 0% 0% 7% 82% 35 35  89%
51 til 60 ára 2% 2% 0% 23% 73% 26 31  95%
Eldri en 60 ára 0% 10% 3% 15% 72% 33 24  86%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 3% 4% 7% 26% 61% 62 68  86%
Framhaldsskólamenntun 3% 2% 2% 23% 70% 69 61  93%
Háskólamenntun 1% 5% 0% 7% 87% 48 56  94%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 3% 1% 19% 75% 115 108  93%
Landsbyggð 3% 5% 7% 22% 64% 67 80  86%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 3% 2% 4% 20% 71% 108 108  91%
Já - talaði ekki ensku 3% 10% 4% 22% 62% 39 44  84%
Já - talaði ensku 2% 3% 0% 14% 82% 33 34  96%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
4% 6% 1% 18% 70% 23 22  89%
Nei 2% 4% 3% 18% 73% 155 161  91%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 4% 2% 1% 19% 75% 105 104  94%
Í námi 0% 2% 1% 33% 64% 24 38  97%
Annað‌ 1% 11% 6% 15% 67% 48 38  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 5% 4% 11% 80% 29 24  92%
1-4 klukkustundum á dag 3% 3% 1% 19% 74% 101 106  93%
5-8 klukkustundum á dag 4% 1% 10% 24% 61% 30 39  85%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 13% 0% 25% 62% 21 17  87%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 8% 12% 17% 63% 24 22  80%
2009-2011 3% 0% 2% 22% 74% 52 49  95%
2012-2014 0% 8% 0% 18% 74% 57 63  92%
2015-2017 3% 4% 6% 15% 72% 24 26  88%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 0% 14% 40% 46% 27 27  86%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 5% 1% 15% 79% 33 42  94%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 3% 4% 0% 9% 84% 49 44  93%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 8% 2% 19% 69% 48 47  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 187. Tillagan komst ekki til umræðu. Hún dagaði uppi í nefnd.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 14 9 5% 2,9%  5%
Frekar óeðlileg 16 15 8% 3,7%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 10 5% 3,1%  5%
Frekar eðlileg 44 48 24% 5,9%  24%
Alveg eðlileg 103 116 58% 6,8%  58%
Fjöldi svara 192 199 100%
Vil ekki svara 10 7
Á ekki við 1.331 1.327
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 8% 5% 24% 58% 199 192  82%
Kyn‌
Karl 7% 7% 7% 21% 60% 99 93  80%
Kona 3% 9% 4% 28% 57% 100 99  85%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 29% 29% 18% 10% 13% 11 32  23%
16 til 20 ára 23% 6% 20% 37% 14% 9 14  50%
21 til 30 ára 5% 14% 5% 36% 39% 36 19  75%
31 til 40 ára 0% 8% 8% 24% 60% 47 34  84%
41 til 50 ára 5% 7% 0% 41% 47% 20 21  88%
51 til 60 ára 0% 3% 3% 15% 80% 32 37  95%
Eldri en 60 ára 2% 0% 0% 14% 83% 44 35  98%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 7% 15% 6% 27% 45% 63 66  72%
Framhaldsskólamenntun 3% 3% 6% 25% 63% 74 58  88%
Háskólamenntun 3% 5% 4% 20% 68% 58 64  88%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 5% 6% 4% 20% 64% 120 115  84%
Landsbyggð 4% 10% 7% 30% 49% 80 77  79%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 6% 11% 6% 20% 57% 133 125  77%
Já - talaði ekki ensku 5% 0% 5% 36% 55% 32 33  91%
Já - talaði ensku 1% 2% 4% 29% 64% 35 34  94%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 26% 6% 27% 26% 18 15  53%
Nei 4% 6% 5% 24% 62% 179 175  85%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 3% 6% 3% 28% 60% 126 115  88%
Í námi 17% 8% 20% 22% 33% 24 34  55%
Annað‌ 4% 10% 4% 10% 72% 41 34  82%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 4% 11% 0% 10% 74% 25 19  85%
1-4 klukkustundum á dag 5% 9% 4% 24% 58% 115 113  82%
5-8 klukkustundum á dag 4% 6% 3% 33% 55% 31 32  88%
9 klukkustundum á dag eða meira 3% 3% 18% 28% 47% 27 26  75%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 9% 0% 5% 87% 19 17  91%
2009-2011 5% 10% 5% 38% 42% 48 54  80%
2012-2014 8% 7% 8% 27% 51% 76 71  78%
2015-2017 0% 14% 5% 14% 67% 25 22  81%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 20% 5% 43% 20% 19 26  63%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 14% 15% 15% 25% 31% 34 35  56%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 5% 3% 23% 68% 49 45  92%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 1% 5% 3% 23% 68% 66 58  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 188. Hvalirnir drápust allir. Þeir ráku á land í gærkvöldi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 36 38 23% 6,4%  23%
Frekar óeðlileg 27 26 16% 5,6%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 10 6% 3,7%  6%
Frekar eðlileg 36 32 19% 6,0%  19%
Alveg eðlileg 61 60 36% 7,3%  36%
Fjöldi svara 172 166 100%
Vil ekki svara 6 8
Á ekki við 1.355 1.359
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 23% 16% 6% 19% 36% 166 172  55%
Kyn‌ **
Karl 17% 13% 11% 15% 42% 75 67  58%
Kona 27% 18% 2% 22% 31% 91 105  53%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 5% 14% 32% 17% 31% 12 30  48%
16 til 20 ára 7% 0% 5% 60% 28% 9 14  88%
21 til 30 ára 29% 12% 5% 11% 43% 27 15  54%
31 til 40 ára 15% 23% 5% 27% 31% 34 26  57%
41 til 50 ára 27% 9% 4% 17% 43% 25 27  61%
51 til 60 ára 25% 17% 9% 20% 29% 27 36  49%
Eldri en 60 ára 30% 21% 0% 8% 40% 32 24  49%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 25% 16% 2% 30% 28% 44 53  58%
Framhaldsskólamenntun 19% 16% 6% 16% 44% 62 50  60%
Háskólamenntun 28% 14% 5% 16% 36% 54 63  52%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 23% 17% 7% 19% 34% 99 99  53%
Landsbyggð 22% 15% 6% 19% 39% 68 73  58%
Búið erlendis‌ *
Nei‌ 14% 18% 8% 22% 38% 102 106  59%
Já - talaði ekki ensku 34% 21% 6% 11% 28% 33 36  39%
Já - talaði ensku 38% 3% 0% 19% 40% 31 30  59%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
8% 3% 7% 11% 71% 20 16  82%
Nei 25% 17% 6% 21% 32% 144 153  52%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 22% 14% 5% 18% 41% 108 105  59%
Í námi 14% 23% 11% 21% 31% 19 32  52%
Annað‌ 32% 15% 3% 25% 26% 32 27  50%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 33% 15% 5% 19% 29% 19 16  47%
1-4 klukkustundum á dag 22% 12% 8% 19% 40% 87 86  59%
5-8 klukkustundum á dag 23% 13% 4% 19% 40% 42 48  59%
9 klukkustundum á dag eða meira 13% 43% 0% 24% 20% 15 18  44%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 42% 0% 8% 14% 36% 22 22  50%
2009-2011 16% 22% 6% 30% 26% 36 37  57%
2012-2014 25% 12% 5% 23% 35% 61 67  57%
2015-2017 21% 11% 5% 2% 61% 12 14  63%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 17% 2% 16% 12% 53% 13 16  65%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 27% 16% 6% 25% 26% 26 35  51%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 28% 17% 4% 28% 23% 46 43  51%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 23% 10% 5% 16% 46% 47 46  63%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 189. Páll undirbýr óvænta veislu fyrir bræðurna. Þeir gruna ekkert.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 108 121 56% 6,6%  56%
Frekar óeðlileg 44 44 20% 5,3%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 12 10 5% 2,8%  5%
Frekar eðlileg 21 19 9% 3,8%  9%
Alveg eðlileg 16 23 11% 4,1%  11%
Fjöldi svara 201 216 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.329 1.315
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 56% 20% 5% 9% 11% 216 201  20%
Kyn‌
Karl 51% 22% 3% 9% 15% 107 89  24%
Kona 61% 18% 6% 9% 7% 109 112  15%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 21% 42% 21% 9% 7% 9 25  16%
16 til 20 ára 26% 30% 14% 24% 5% 16 22  29%
21 til 30 ára 53% 27% 4% 0% 16% 49 24  16%
31 til 40 ára 53% 15% 3% 17% 12% 32 26  29%
41 til 50 ára 52% 21% 0% 15% 12% 27 30  27%
51 til 60 ára 68% 16% 6% 5% 5% 28 38  11%
Eldri en 60 ára 70% 13% 2% 6% 9% 55 36  15%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 49% 19% 4% 9% 19% 78 68  27%
Framhaldsskólamenntun 56% 24% 3% 10% 8% 70 55  17%
Háskólamenntun 67% 16% 4% 7% 6% 65 74  12%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 17% 5% 8% 13% 145 131  21%
Landsbyggð 54% 27% 3% 10% 6% 72 70  16%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 57% 24% 3% 10% 6% 135 119  15%
Já - talaði ekki ensku 46% 7% 13% 8% 26% 29 30  34%
Já - talaði ensku 60% 16% 3% 6% 15% 52 51  21%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
30% 26% 6% 10% 29% 30 24  39%
Nei 62% 19% 3% 8% 8% 181 173  16%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 58% 22% 3% 10% 8% 117 109  17%
Í námi 44% 28% 7% 7% 14% 34 42  21%
Annað‌ 61% 14% 4% 7% 15% 61 44  21%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 58% 10% 5% 10% 16% 41 31  27%
1-4 klukkustundum á dag 51% 30% 4% 7% 8% 105 96  15%
5-8 klukkustundum á dag 56% 13% 6% 14% 11% 45 49  26%
9 klukkustundum á dag eða meira 76% 7% 5% 5% 7% 21 23  12%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 45% 39% 8% 0% 7% 22 18  7%
2009-2011 57% 14% 8% 6% 15% 57 46  21%
2012-2014 58% 19% 4% 12% 7% 72 79  19%
2015-2017 41% 28% 0% 9% 22% 17 15  31%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 46% 27% 11% 1% 15% 34 23  16%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 41% 34% 4% 9% 13% 36 40  21%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 60% 16% 6% 7% 12% 45 41  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 65% 12% 2% 13% 8% 53 54  22%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 190. Konan elskar að ferðast. Hún dreymir um að fara til Kína.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 96 97 54% 7,3%  54%
Frekar óeðlileg 47 47 26% 6,4%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 6 3% 2,6%  3%
Frekar eðlileg 17 17 10% 4,3%  10%
Alveg eðlileg 16 12 7% 3,7%  7%
Fjöldi svara 180 179 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.351 1.352
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 54% 26% 3% 10% 7% 179 180  16%
Kyn‌
Karl 51% 26% 4% 12% 7% 106 99  19%
Kona 59% 26% 3% 5% 7% 73 81  12%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 40% 33% 3% 12% 12% 9 29  24%
16 til 20 ára 29% 38% 0% 10% 24% 14 21  33%
21 til 30 ára 47% 18% 11% 18% 6% 37 21  25%
31 til 40 ára 63% 18% 0% 16% 3% 29 22  20%
41 til 50 ára 54% 29% 7% 3% 8% 26 28  11%
51 til 60 ára 53% 29% 0% 7% 11% 23 27  18%
Eldri en 60 ára 67% 30% 0% 2% 0% 41 32  2%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 36% 38% 5% 12% 9% 43 57  21%
Framhaldsskólamenntun 59% 21% 5% 7% 8% 75 58  15%
Háskólamenntun 62% 24% 0% 10% 4% 58 62  14%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 24% 2% 9% 9% 116 113  17%
Landsbyggð 50% 30% 6% 11% 3% 63 67  14%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 50% 29% 2% 11% 8% 114 116  19%
Já - talaði ekki ensku 74% 18% 0% 0% 8% 21 24  8%
Já - talaði ensku 55% 24% 9% 9% 2% 44 39  12%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
51% 23% 10% 2% 14% 16 14  16%
Nei 55% 27% 2% 10% 6% 161 163  16%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 50% 25% 5% 12% 8% 117 110  20%
Í námi 54% 33% 0% 3% 10% 25 38  13%
Annað‌ 71% 25% 0% 3% 1% 35 30  3%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 74% 13% 0% 10% 3% 32 24  13%
1-4 klukkustundum á dag 47% 29% 6% 9% 9% 91 92  18%
5-8 klukkustundum á dag 55% 35% 1% 5% 4% 39 46  9%
9 klukkustundum á dag eða meira 49% 20% 0% 22% 8% 16 16  30%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 67% 23% 0% 10% 0% 21 19  10%
2009-2011 48% 20% 6% 12% 14% 36 36  26%
2012-2014 60% 19% 6% 6% 9% 62 68  15%
2015-2017 42% 33% 0% 20% 6% 15 15  25%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 48% 8% 13% 21% 10% 15 18  31%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 42% 25% 7% 12% 13% 31 38  25%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 58% 26% 0% 8% 8% 43 37  16%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 19% 4% 7% 4% 47 45  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Enskulegt framvinduhorf

Mynd 23. Enskulegt framvinduhorf

Greining 191. Hvar er Sigga? Hún er að sitja inni í stofu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 268 274 74% 4,5%  74%
Frekar óeðlileg 74 69 19% 4,0%  19%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 9 2% 1,5%  2%
Frekar eðlileg 12 9 2% 1,6%  2%
Alveg eðlileg 7 10 3% 1,6%  3%
Fjöldi svara 372 370 100%
Vil ekki svara 7 7
Á ekki við 1.154 1.156
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 74% 19% 2% 2% 3% 370 372  5%
Kyn‌
Karl 71% 22% 2% 3% 2% 198 181  5%
Kona 77% 15% 2% 2% 3% 173 191  5%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 43% 38% 11% 5% 4% 23 66  9%
16 til 20 ára 65% 26% 7% 2% 0% 32 48  2%
21 til 30 ára 58% 28% 5% 0% 9% 77 43  9%
31 til 40 ára 73% 21% 0% 6% 0% 49 39  6%
41 til 50 ára 77% 19% 0% 4% 0% 53 52  4%
51 til 60 ára 86% 12% 0% 2% 0% 53 64  2%
Eldri en 60 ára 93% 4% 0% 1% 2% 83 60  4%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 70% 20% 2% 3% 6% 116 135  8%
Framhaldsskólamenntun 81% 14% 3% 1% 1% 136 113  2%
Háskólamenntun 72% 22% 0% 5% 1% 109 115  6%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 74% 18% 3% 2% 4% 232 231  6%
Landsbyggð 75% 19% 2% 4% 0% 139 141  4%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 72% 22% 2% 2% 2% 253 251  4%
Já - talaði ekki ensku 79% 9% 4% 2% 7% 58 61  9%
Já - talaði ensku 78% 16% 0% 4% 2% 58 58  6%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
60% 28% 4% 0% 8% 31 29  8%
Nei 76% 18% 2% 3% 1% 331 338  4%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 76% 19% 3% 2% 1% 213 206  3%
Í námi 63% 30% 3% 3% 1% 66 92  4%
Annað‌ 84% 7% 2% 5% 2% 81 64  7%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 76% 19% 2% 1% 2% 351 350  3%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 57% 0% 0% 43% 0% 5 6  43%
Einungis annað mál 8% 6% 21% 21% 43% 9 8  64%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 91% 4% 0% 6% 0% 58 46  6%
1-4 klukkustundum á dag 71% 21% 3% 2% 4% 202 204  6%
5-8 klukkustundum á dag 72% 25% 3% 0% 1% 77 86  1%
9 klukkustundum á dag eða meira 75% 21% 4% 0% 0% 28 32  0%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 75% 20% 0% 5% 0% 48 41  5%
2009-2011 68% 18% 7% 2% 5% 84 87  7%
2012-2014 70% 23% 2% 3% 3% 128 135  6%
2015-2017 78% 14% 3% 0% 5% 39 38  5%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 49% 30% 11% 2% 8% 50 52  10%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 63% 27% 5% 1% 5% 70 84  6%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 84% 12% 0% 4% 0% 82 76  4%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 79% 16% 0% 3% 2% 96 89  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 192. Hvar er Siggi? Hann er örugglega að standa í biðröð fyrir utan einhvern skemmtistað.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 50 49 14% 3,6%  14%
Frekar óeðlileg 99 102 29% 4,8%  29%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 18 15 4% 2,1%  4%
Frekar eðlileg 80 79 22% 4,4%  22%
Alveg eðlileg 94 106 30% 4,8%  30%
Fjöldi svara 341 351 100%
Vil ekki svara 11 9
Á ekki við 1.181 1.173
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 14% 29% 4% 22% 30% 351 341  53%
Kyn‌
Karl 12% 28% 6% 21% 33% 173 154  54%
Kona 16% 30% 3% 23% 28% 178 187  51%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 0% 18% 5% 39% 38% 17 48  77%
16 til 20 ára 3% 20% 8% 35% 35% 22 32  70%
21 til 30 ára 5% 22% 0% 24% 49% 56 28  73%
31 til 40 ára 3% 36% 6% 23% 32% 68 49  55%
41 til 50 ára 16% 31% 5% 15% 33% 53 56  48%
51 til 60 ára 25% 33% 3% 19% 19% 51 65  38%
Eldri en 60 ára 26% 30% 6% 21% 18% 84 63  39%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 4% 20% 2% 26% 49% 107 107  74%
Framhaldsskólamenntun 16% 30% 5% 22% 26% 135 109  48%
Háskólamenntun 21% 38% 6% 18% 17% 101 117  35%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 15% 30% 4% 23% 28% 232 219  51%
Landsbyggð 12% 27% 6% 22% 33% 119 122  55%
Búið erlendis‌ **
Nei‌ 9% 26% 4% 26% 35% 219 204  61%
Já - talaði ekki ensku 21% 31% 10% 11% 28% 62 69  39%
Já - talaði ensku 22% 39% 1% 20% 18% 70 68  38%
Greind(ur) með þroskaröskun‌
3% 17% 8% 26% 46% 36 31  72%
Nei 15% 31% 4% 22% 28% 307 303  50%
Staða‌ **
Í launaðri vinnu 15% 31% 4% 20% 30% 200 191  50%
Í námi 0% 19% 4% 30% 47% 43 64  77%
Annað‌ 18% 31% 5% 24% 21% 98 75  46%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 14% 29% 4% 22% 31% 329 317  52%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 18% 0% 0% 82% 0% 4 4  82%
Einungis annað mál 13% 30% 4% 21% 32% 7 6  53%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 11% 33% 6% 31% 20% 55 44  51%
1-4 klukkustundum á dag 17% 31% 4% 17% 32% 177 177  49%
5-8 klukkustundum á dag 12% 27% 6% 20% 35% 66 71  54%
9 klukkustundum á dag eða meira 10% 22% 2% 33% 32% 48 45  66%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 20% 34% 6% 13% 27% 44 43  40%
2009-2011 11% 30% 2% 21% 36% 85 78  56%
2012-2014 9% 29% 6% 29% 26% 111 121  55%
2015-2017 13% 25% 5% 23% 34% 33 32  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 23% 0% 33% 44% 26 25  77%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 21% 5% 26% 42% 56 72  68%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 18% 34% 4% 14% 30% 104 96  44%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 13% 34% 7% 29% 18% 88 81  47%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 193. Hvað ertu að gera? Ég er að liggja í sólbaði úti í garði.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 126 131 32% 4,5%  32%
Frekar óeðlileg 133 141 34% 4,6%  34%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 33 30 7% 2,5%  7%
Frekar eðlileg 58 55 13% 3,3%  13%
Alveg eðlileg 64 56 14% 3,3%  14%
Fjöldi svara 414 413 100%
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við 1.115 1.116
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 32% 34% 7% 13% 14% 413 414  27%
Kyn‌
Karl 34% 34% 8% 11% 12% 208 196  24%
Kona 29% 34% 6% 15% 15% 204 218  30%
Aldur‌ ***
13 til 15 ára 6% 28% 17% 20% 30% 20 61  49%
16 til 20 ára 18% 23% 15% 23% 21% 36 53  44%
21 til 30 ára 22% 39% 3% 25% 10% 69 35  36%
31 til 40 ára 24% 39% 11% 14% 12% 63 52  26%
41 til 50 ára 30% 38% 7% 10% 15% 72 74  25%
51 til 60 ára 45% 40% 3% 6% 6% 65 75  12%
Eldri en 60 ára 49% 25% 6% 6% 15% 88 64  21%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 19% 35% 10% 16% 20% 139 148  36%
Framhaldsskólamenntun 42% 29% 7% 11% 11% 144 122  22%
Háskólamenntun 37% 38% 3% 12% 10% 121 136  22%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 33% 33% 6% 15% 13% 255 252  28%
Landsbyggð 30% 36% 9% 10% 14% 157 162  25%
Búið erlendis‌
Nei‌ 29% 35% 7% 15% 14% 255 253  29%
Já - talaði ekki ensku 34% 35% 7% 13% 12% 63 70  24%
Já - talaði ensku 41% 32% 8% 8% 11% 90 87  19%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ **
15% 33% 10% 36% 6% 41 36  42%
Nei 34% 34% 7% 10% 14% 361 367  25%
Staða‌ ***
Í launaðri vinnu 31% 36% 6% 13% 13% 255 244  26%
Í námi 11% 39% 13% 22% 15% 53 82  37%
Annað‌ 47% 24% 5% 9% 15% 91 70  24%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 32% 34% 7% 13% 13% 395 394  26%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 37% 15% 17% 10% 21% 5 6  31%
Einungis annað mál 0% 0% 27% 6% 66% 4 5  73%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ *
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 51% 22% 4% 9% 14% 56 47  23%
1-4 klukkustundum á dag 29% 39% 8% 11% 13% 226 211  24%
5-8 klukkustundum á dag 21% 35% 9% 20% 14% 83 102  34%
9 klukkustundum á dag eða meira 34% 24% 5% 20% 17% 42 48  36%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌
2007-2008 42% 30% 12% 6% 11% 50 48  17%
2009-2011 23% 34% 12% 15% 16% 96 96  31%
2012-2014 29% 37% 6% 16% 12% 144 153  28%
2015-2017 32% 32% 3% 15% 18% 49 48  33%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 18% 26% 12% 24% 20% 46 52  44%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 17% 38% 6% 24% 14% 70 83  38%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 34% 36% 12% 6% 11% 99 92  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 36% 34% 5% 11% 13% 122 118  25%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 194. Jón virðist vera mjög háður foreldrum sínum. Hann er enn að búa hjá þeim þótt hann sé að verða fertugur.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 183 180 49% 5,1%  49%
Frekar óeðlileg 113 114 31% 4,7%  31%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 20 26 7% 2,6%  7%
Frekar eðlileg 30 25 7% 2,6%  7%
Alveg eðlileg 30 26 7% 2,6%  7%
Fjöldi svara 376 371 100%
Vil ekki svara 5 5
Á ekki við 1.152 1.158
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 49% 31% 7% 7% 7% 371 376  14%
Kyn‌ *
Karl 43% 30% 9% 7% 11% 181 163  18%
Kona 54% 31% 5% 6% 4% 189 213  10%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 32% 19% 5% 19% 26% 21 63  44%
16 til 20 ára 54% 22% 5% 10% 8% 28 43  18%
21 til 30 ára 32% 36% 15% 10% 6% 73 37  16%
31 til 40 ára 48% 28% 6% 10% 8% 66 52  19%
41 til 50 ára 61% 24% 4% 4% 7% 50 53  11%
51 til 60 ára 52% 38% 3% 1% 7% 56 71  8%
Eldri en 60 ára 57% 33% 5% 3% 1% 77 57  4%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 52% 21% 11% 7% 8% 114 126  15%
Framhaldsskólamenntun 39% 38% 7% 8% 8% 137 115  16%
Háskólamenntun 57% 33% 2% 5% 3% 112 127  8%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 49% 30% 7% 6% 9% 239 231  15%
Landsbyggð 48% 33% 7% 9% 4% 131 145  13%
Búið erlendis‌
Nei‌ 46% 30% 9% 8% 7% 242 239  15%
Já - talaði ekki ensku 57% 27% 5% 6% 6% 59 69  11%
Já - talaði ensku 49% 36% 3% 4% 7% 69 68  11%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
50% 23% 13% 3% 10% 39 34  13%
Nei 49% 31% 6% 7% 7% 325 337  14%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 47% 34% 5% 6% 9% 227 224  14%
Í námi 51% 31% 4% 11% 3% 55 73  14%
Annað‌ 53% 23% 11% 8% 5% 85 70  13%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 50% 31% 7% 6% 6% 354 354  12%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 40% 0% 25% 36% 6 6  60%
Einungis annað mál 21% 15% 5% 35% 24% 6 8  59%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 55% 32% 6% 4% 3% 53 43  7%
1-4 klukkustundum á dag 46% 34% 4% 8% 7% 184 196  16%
5-8 klukkustundum á dag 53% 24% 9% 8% 6% 90 97  13%
9 klukkustundum á dag eða meira 42% 28% 16% 2% 12% 38 35  14%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 56% 24% 9% 7% 5% 41 40  12%
2009-2011 47% 26% 12% 8% 6% 102 102  14%
2012-2014 44% 31% 4% 10% 11% 110 121  21%
2015-2017 55% 35% 0% 7% 3% 46 44  10%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ **
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 38% 26% 21% 8% 6% 47 49  14%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 36% 31% 1% 19% 14% 54 69  32%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 55% 25% 6% 7% 6% 96 93  13%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 53% 33% 4% 4% 5% 102 96  10%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Orðaröð

Mynd 24. Orðaröð

Greining 195. Bjössi borðar yfirleitt alltaf hollan mat. Í dag hann ætlar að fá sér ís.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 181 181 49% 5,1%  49%
Frekar óeðlileg 60 53 14% 3,6%  14%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 19 20 5% 2,3%  5%
Frekar eðlileg 32 35 9% 3,0%  9%
Alveg eðlileg 80 78 21% 4,2%  21%
Fjöldi svara 372 366 100%
Vil ekki svara 6 4
Á ekki við 1.155 1.163
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 49% 14% 5% 9% 21% 366 372  31%
Kyn‌ *
Karl 44% 13% 6% 15% 20% 165 169  36%
Kona 54% 15% 5% 5% 22% 200 203  26%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 47% 17% 10% 6% 20% 21 62  26%
16 til 20 ára 37% 25% 4% 18% 17% 35 51  34%
21 til 30 ára 50% 18% 7% 12% 14% 67 35  25%
31 til 40 ára 52% 10% 4% 9% 26% 54 42  34%
41 til 50 ára 42% 17% 7% 6% 28% 63 64  34%
51 til 60 ára 44% 12% 5% 11% 29% 55 67  40%
Eldri en 60 ára 66% 8% 4% 7% 16% 71 51  23%
Menntun‌ *
Grunnskólamenntun 47% 17% 7% 9% 20% 127 139  29%
Framhaldsskólamenntun 46% 12% 5% 13% 24% 131 112  37%
Háskólamenntun 58% 16% 2% 3% 20% 99 112  23%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 50% 14% 4% 10% 22% 229 236  32%
Landsbyggð 49% 16% 7% 8% 20% 136 136  28%
Búið erlendis‌
Nei‌ 46% 15% 6% 10% 22% 240 239  33%
Já - talaði ekki ensku 56% 9% 3% 7% 25% 54 63  32%
Já - talaði ensku 54% 19% 4% 9% 15% 69 68  24%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
49% 16% 6% 19% 10% 29 25  30%
Nei 50% 14% 5% 8% 23% 332 342  31%
Staða‌
Í launaðri vinnu 47% 15% 7% 9% 23% 208 212  32%
Í námi 49% 21% 4% 9% 18% 56 81  27%
Annað‌ 54% 10% 4% 10% 22% 95 72  32%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 50% 15% 5% 9% 21% 346 350  30%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 59% 0% 0% 32% 9% 3 4  41%
Einungis annað mál 14% 0% 34% 23% 29% 6 6  52%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 42% 9% 8% 10% 30% 43 37  41%
1-4 klukkustundum á dag 51% 13% 6% 10% 20% 205 201  30%
5-8 klukkustundum á dag 52% 14% 5% 7% 22% 83 95  29%
9 klukkustundum á dag eða meira 43% 29% 2% 12% 14% 33 37  26%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 42% 14% 13% 9% 22% 41 42  31%
2009-2011 48% 15% 5% 10% 23% 84 90  33%
2012-2014 47% 13% 6% 9% 25% 134 140  34%
2015-2017 48% 14% 0% 16% 22% 31 32  38%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 22% 11% 8% 17% 35 46  25%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 44% 19% 6% 14% 16% 71 82  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 47% 11% 6% 10% 25% 90 86  35%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 50% 10% 3% 7% 30% 95 90  37%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 196. Jón var að skipta um símafyrirtæki. Bráðum hann þarf að endurnýja áskriftina.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 242 241 67% 4,9%  67%
Frekar óeðlileg 47 54 15% 3,7%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 15 13 4% 1,9%  4%
Frekar eðlileg 15 17 5% 2,2%  5%
Alveg eðlileg 37 37 10% 3,1%  10%
Fjöldi svara 356 362 100%
Vil ekki svara 10 8
Á ekki við 1.167 1.163
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 67% 15% 4% 5% 10% 362 356  15%
Kyn‌ *
Karl 60% 16% 3% 6% 14% 197 169  20%
Kona 74% 13% 4% 3% 6% 165 187  9%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 58% 14% 14% 5% 9% 18 51  14%
16 til 20 ára 69% 9% 3% 3% 16% 29 45  18%
21 til 30 ára 51% 28% 6% 8% 8% 69 35  16%
31 til 40 ára 77% 3% 4% 5% 11% 62 47  16%
41 til 50 ára 67% 18% 0% 7% 7% 46 47  15%
51 til 60 ára 65% 12% 4% 3% 17% 63 76  19%
Eldri en 60 ára 74% 16% 1% 2% 6% 75 55  9%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 63% 16% 5% 6% 11% 117 122  17%
Framhaldsskólamenntun 64% 16% 3% 5% 11% 143 121  17%
Háskólamenntun 76% 11% 1% 3% 8% 95 106  11%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 68% 10% 5% 5% 13% 206 204  18%
Landsbyggð 65% 22% 2% 5% 6% 156 152  11%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 64% 18% 5% 5% 9% 243 229  14%
Já - talaði ekki ensku 70% 8% 4% 5% 13% 51 61  18%
Já - talaði ensku 73% 10% 0% 4% 13% 67 65  16%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
67% 9% 12% 8% 4% 47 40  12%
Nei 68% 16% 2% 4% 10% 309 312  14%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 67% 16% 1% 6% 11% 226 208  17%
Í námi 73% 10% 9% 3% 6% 46 71  8%
Annað‌ 66% 16% 7% 3% 8% 80 66  11%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 68% 15% 3% 4% 9% 343 336  14%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 31% 21% 21% 9% 17% 10 7  27%
Einungis annað mál 19% 0% 7% 12% 62% 6 4  75%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 68% 15% 4% 1% 11% 62 46  13%
1-4 klukkustundum á dag 62% 16% 3% 8% 11% 189 184  19%
5-8 klukkustundum á dag 74% 13% 3% 0% 9% 74 86  10%
9 klukkustundum á dag eða meira 72% 15% 4% 0% 9% 32 34  9%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 60% 18% 4% 6% 11% 43 40  17%
2009-2011 58% 18% 5% 10% 10% 94 86  20%
2012-2014 74% 17% 1% 0% 8% 109 118  8%
2015-2017 67% 14% 5% 4% 10% 54 50  14%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 51% 21% 7% 9% 11% 54 44  21%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 67% 22% 2% 4% 5% 54 72  9%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 64% 16% 3% 8% 10% 83 82  18%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 74% 13% 2% 0% 11% 110 96  11%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 197. Guðrún fer ekki alltaf í ræktina á morgnana. Stundum hún fer eftir vinnu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 231 219 56% 4,9%  56%
Frekar óeðlileg 41 44 11% 3,1%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 14 12 3% 1,7%  3%
Frekar eðlileg 21 24 6% 2,4%  6%
Alveg eðlileg 81 92 23% 4,2%  23%
Fjöldi svara 388 390 100%
Vil ekki svara 6 8
Á ekki við 1.139 1.134
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 56% 11% 3% 6% 23% 390 388  30%
Kyn‌
Karl 56% 12% 3% 8% 21% 199 178  29%
Kona 56% 10% 3% 4% 26% 192 210  30%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 62% 14% 7% 4% 12% 21 67  16%
16 til 20 ára 59% 10% 10% 0% 22% 28 41  22%
21 til 30 ára 62% 13% 3% 3% 19% 78 39  22%
31 til 40 ára 37% 13% 2% 8% 39% 56 46  48%
41 til 50 ára 58% 14% 2% 6% 21% 59 60  27%
51 til 60 ára 67% 6% 0% 9% 18% 54 65  27%
Eldri en 60 ára 53% 9% 4% 8% 25% 96 70  34%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 45% 14% 5% 6% 30% 125 139  35%
Framhaldsskólamenntun 61% 9% 1% 7% 21% 139 108  29%
Háskólamenntun 62% 11% 3% 5% 20% 119 134  25%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 58% 12% 4% 6% 21% 269 253  27%
Landsbyggð 52% 10% 1% 7% 29% 121 135  36%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 57% 11% 3% 5% 23% 229 226  29%
Já - talaði ekki ensku 50% 14% 4% 10% 21% 77 77  31%
Já - talaði ensku 59% 8% 3% 5% 26% 84 84  30%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
53% 11% 6% 1% 28% 37 32  29%
Nei 58% 11% 2% 6% 23% 344 346  29%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 55% 13% 3% 6% 23% 212 208  29%
Í námi 72% 10% 1% 1% 16% 70 89  17%
Annað‌ 49% 10% 3% 8% 30% 100 77  38%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 57% 10% 2% 6% 24% 369 360  31%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 54% 13% 7% 19% 7% 4 7  26%
Einungis annað mál 14% 47% 39% 0% 0% 11 12  0%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 64% 9% 5% 4% 18% 68 53  22%
1-4 klukkustundum á dag 53% 12% 1% 9% 24% 190 190  34%
5-8 klukkustundum á dag 59% 7% 5% 3% 26% 79 93  30%
9 klukkustundum á dag eða meira 52% 18% 4% 2% 24% 47 47  26%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 54% 9% 5% 2% 30% 45 43  32%
2009-2011 49% 13% 4% 8% 25% 93 95  33%
2012-2014 60% 12% 2% 8% 19% 125 134  27%
2015-2017 50% 11% 2% 3% 33% 40 36  36%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 59% 6% 11% 0% 25% 42 51  25%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 64% 13% 1% 4% 17% 66 77  22%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 48% 15% 1% 9% 28% 95 87  37%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 53% 10% 2% 8% 26% 99 93  35%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 198. Sigrún er slæm í hnénu. Á fimmtudögum hún fer til sjúkraþjálfara.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 191 182 47% 5,0%  47%
Frekar óeðlileg 52 58 15% 3,6%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 13 3% 1,8%  3%
Frekar eðlileg 33 30 8% 2,7%  8%
Alveg eðlileg 101 104 27% 4,4%  27%
Fjöldi svara 388 387 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við 1.141 1.142
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 47% 15% 3% 8% 27% 387 388  34%
Kyn‌
Karl 45% 19% 3% 8% 24% 196 177  33%
Kona 50% 11% 4% 7% 29% 191 211  36%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 58% 7% 6% 11% 18% 21 57  29%
16 til 20 ára 46% 13% 6% 10% 25% 27 40  35%
21 til 30 ára 51% 19% 4% 11% 15% 61 34  26%
31 til 40 ára 40% 25% 5% 8% 22% 74 57  31%
41 til 50 ára 57% 13% 3% 4% 22% 60 65  26%
51 til 60 ára 45% 10% 0% 9% 35% 54 67  45%
Eldri en 60 ára 43% 11% 3% 5% 39% 91 68  44%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 40% 13% 6% 11% 30% 108 116  41%
Framhaldsskólamenntun 48% 17% 3% 6% 27% 141 119  33%
Háskólamenntun 51% 16% 2% 6% 25% 129 143  31%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 47% 15% 4% 7% 27% 255 241  34%
Landsbyggð 47% 15% 3% 9% 26% 133 147  35%
Búið erlendis‌
Nei‌ 45% 16% 4% 8% 26% 258 255  34%
Já - talaði ekki ensku 63% 13% 0% 9% 16% 60 67  24%
Já - talaði ensku 40% 13% 3% 5% 39% 67 64  44%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
43% 26% 6% 1% 24% 37 34  25%
Nei 47% 14% 3% 8% 27% 339 346  35%
Staða‌
Í launaðri vinnu 47% 17% 2% 7% 27% 252 240  34%
Í námi 55% 12% 4% 9% 20% 45 70  29%
Annað‌ 42% 8% 8% 7% 35% 76 62  42%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 47% 15% 4% 7% 27% 373 371  34%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 47% 0% 0% 0% 53% 3 4  53%
Einungis annað mál 0% 24% 0% 66% 10% 3 4  76%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 33% 6% 8% 15% 38% 49 44  53%
1-4 klukkustundum á dag 52% 13% 3% 5% 27% 207 214  32%
5-8 klukkustundum á dag 54% 19% 3% 6% 18% 78 82  24%
9 klukkustundum á dag eða meira 32% 28% 0% 19% 20% 43 42  39%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 44% 14% 8% 6% 28% 53 47  34%
2009-2011 41% 14% 7% 14% 23% 97 92  37%
2012-2014 51% 18% 1% 6% 24% 124 138  30%
2015-2017 53% 7% 3% 8% 30% 39 43  38%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 45% 4% 12% 15% 24% 38 37  39%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 53% 22% 2% 7% 15% 58 76  22%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 41% 18% 6% 10% 25% 112 102  35%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 11% 1% 6% 31% 105 105  37%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þágufallshneigð

Mynd 25. Þágufallshneigð

Greining 199. Helga er yfirleitt þreytt á morgnana. Hana langar alltaf í kaffi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 6 3% 2,5%  3%
Frekar óeðlileg 11 13 7% 3,6%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 6 3% 2,4%  3%
Frekar eðlileg 42 45 23% 6,0%  23%
Alveg eðlileg 119 121 64% 6,9%  64%
Fjöldi svara 184 190 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.348 1.342
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 7% 3% 23% 64% 190 184  87%
Kyn‌ óg
Karl 4% 3% 6% 27% 59% 86 77  87%
Kona 2% 10% 1% 20% 67% 103 107  87%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 3% 18% 14% 63% 10 31  77%
16 til 20 ára 0% 16% 6% 32% 46% 14 21  78%
21 til 30 ára 0% 11% 0% 19% 69% 34 19  89%
31 til 40 ára 6% 0% 0% 36% 58% 42 29  94%
41 til 50 ára 0% 0% 3% 24% 73% 28 31  97%
51 til 60 ára 0% 4% 11% 20% 66% 20 24  85%
Eldri en 60 ára 8% 14% 0% 16% 62% 41 29  78%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 7% 7% 5% 23% 58% 66 68  81%
Framhaldsskólamenntun 3% 10% 1% 28% 58% 62 51  86%
Háskólamenntun 0% 2% 1% 19% 78% 58 61  97%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 7% 2% 21% 69% 132 118  89%
Landsbyggð 7% 6% 6% 30% 52% 58 66  81%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 4% 5% 5% 26% 60% 105 106  87%
Já - talaði ekki ensku 1% 7% 1% 26% 64% 27 29  91%
Já - talaði ensku 0% 11% 0% 18% 71% 56 48  89%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
17% 11% 0% 22% 51% 14 12  73%
Nei 2% 7% 3% 23% 65% 174 170  88%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 2% 3% 4% 26% 65% 112 106  91%
Í námi 0% 7% 5% 20% 68% 33 41  88%
Annað‌ 9% 18% 0% 12% 61% 37 31  73%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 7% 4% 0% 18% 72% 24 21  90%
1-4 klukkustundum á dag 4% 8% 3% 25% 60% 104 99  85%
5-8 klukkustundum á dag 0% 0% 5% 22% 73% 41 44  95%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 17% 4% 25% 53% 21 20  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 1% 9% 0% 31% 59% 22 23  90%
2009-2011 10% 3% 1% 20% 66% 40 36  86%
2012-2014 0% 6% 4% 23% 66% 80 78  90%
2015-2017 0% 11% 0% 22% 67% 17 18  89%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 13% 4% 10% 71% 14 18  81%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 11% 4% 23% 62% 36 41  85%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 3% 0% 28% 61% 48 41  89%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 5% 3% 23% 69% 62 55  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 200. Strákarnir eru blankir. Þá vantar 5000 krónur.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 17 17 8% 3,6%  8%
Frekar óeðlileg 22 25 11% 4,2%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 14 7% 3,3%  7%
Frekar eðlileg 30 32 15% 4,7%  15%
Alveg eðlileg 135 129 59% 6,5%  59%
Fjöldi svara 214 217 100%
Vil ekki svara 3 2
Á ekki við 1.316 1.313
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 11% 7% 15% 59% 217 214  74%
Kyn‌
Karl 8% 15% 4% 14% 59% 109 97  73%
Kona 8% 8% 9% 15% 60% 108 117  75%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 3% 26% 3% 9% 59% 9 26  68%
16 til 20 ára 15% 7% 9% 12% 57% 19 28  69%
21 til 30 ára 11% 6% 18% 21% 44% 40 20  65%
31 til 40 ára 0% 17% 2% 23% 58% 44 34  80%
41 til 50 ára 6% 11% 6% 12% 65% 32 34  77%
51 til 60 ára 11% 7% 0% 11% 71% 35 45  82%
Eldri en 60 ára 10% 14% 5% 8% 62% 38 27  71%
Menntun‌
Grunnskólamenntun 10% 7% 14% 16% 53% 68 68  68%
Framhaldsskólamenntun 10% 16% 1% 11% 62% 79 65  73%
Háskólamenntun 3% 8% 4% 19% 65% 66 77  85%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 8% 9% 8% 16% 60% 142 136  75%
Landsbyggð 9% 16% 3% 13% 59% 76 78  72%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 9% 12% 8% 14% 57% 147 137  71%
Já - talaði ekki ensku 10% 20% 0% 8% 63% 26 35  70%
Já - talaði ensku 4% 2% 7% 21% 66% 43 40  87%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
25% 5% 0% 34% 36% 21 16  71%
Nei 5% 12% 7% 12% 63% 190 193  75%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 7% 12% 5% 17% 58% 137 132  75%
Í námi 8% 9% 1% 20% 61% 25 38  82%
Annað‌ 12% 8% 11% 7% 62% 50 37  69%
Móðurmál‌ óg
Einungis íslenska 8% 11% 7% 14% 61% 207 198  74%
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 0% 0% 10% 66% 24% 3 4  90%
Einungis annað mál 42% 25% 0% 32% 0% 3 4  32%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 16% 10% 0% 11% 63% 29 24  73%
1-4 klukkustundum á dag 3% 13% 7% 16% 61% 119 117  77%
5-8 klukkustundum á dag 7% 13% 12% 7% 60% 43 48  67%
9 klukkustundum á dag eða meira 14% 3% 5% 33% 45% 22 21  78%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 12% 0% 12% 6% 70% 22 18  76%
2009-2011 8% 16% 9% 15% 52% 57 55  67%
2012-2014 7% 10% 5% 15% 63% 78 78  78%
2015-2017 4% 24% 5% 25% 42% 21 24  67%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 7% 32% 19% 29% 24 21  48%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 9% 11% 4% 16% 60% 38 42  76%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 8% 14% 0% 10% 69% 55 52  79%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 5% 15% 5% 17% 58% 62 60  75%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 201. Dísa var bitin af mýflugu. Hana klæjar mjög mikið.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 1 1% 1,3%  1%
Frekar óeðlileg 10 12 7% 3,7%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 9 5% 3,4%  5%
Frekar eðlileg 38 33 19% 5,9%  19%
Alveg eðlileg 117 117 68% 7,0%  68%
Fjöldi svara 175 172 100%
Vil ekki svara 3 5
Á ekki við 1.355 1.356
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 1% 7% 5% 19% 68% 172 175  87%
Kyn‌ óg
Karl 0% 6% 7% 21% 65% 92 93  86%
Kona 1% 7% 3% 17% 72% 80 82  88%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 4% 9% 0% 38% 50% 10 30  88%
16 til 20 ára 0% 0% 5% 30% 65% 15 22  95%
21 til 30 ára 0% 21% 5% 8% 66% 28 15  74%
31 til 40 ára 3% 0% 0% 19% 78% 38 30  97%
41 til 50 ára 0% 12% 10% 19% 59% 29 27  78%
51 til 60 ára 0% 0% 11% 27% 62% 26 32  89%
Eldri en 60 ára 0% 5% 6% 8% 81% 26 19  89%
Menntun‌ óg
Grunnskólamenntun 1% 10% 7% 24% 58% 54 66  82%
Framhaldsskólamenntun 0% 7% 4% 20% 69% 61 49  89%
Háskólamenntun 2% 1% 6% 10% 81% 53 57  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 4% 7% 14% 74% 113 112  88%
Landsbyggð 0% 11% 3% 28% 57% 59 63  85%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 0% 9% 5% 19% 66% 111 115  86%
Já - talaði ekki ensku 0% 4% 11% 14% 72% 20 23  85%
Já - talaði ensku 3% 3% 2% 21% 71% 40 37  92%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
0% 0% 0% 9% 91% 18 14  100%
Nei 1% 7% 6% 20% 66% 152 158  86%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 1% 6% 3% 20% 69% 110 107  89%
Í námi 0% 9% 9% 21% 61% 24 34  82%
Annað‌ 1% 4% 10% 14% 72% 35 29  85%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 0% 0% 0% 31% 69% 14 12  100%
1-4 klukkustundum á dag 2% 11% 7% 19% 61% 89 90  80%
5-8 klukkustundum á dag 0% 3% 1% 13% 82% 49 53  96%
9 klukkustundum á dag eða meira 0% 0% 0% 30% 70% 16 17  100%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 0% 17% 0% 10% 73% 18 17  83%
2009-2011 1% 8% 8% 27% 56% 44 44  83%
2012-2014 2% 4% 6% 21% 68% 60 67  89%
2015-2017 0% 10% 0% 17% 73% 17 16  90%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 25% 0% 19% 55% 18 20  73%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 0% 7% 7% 22% 64% 32 41  86%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 0% 5% 8% 23% 64% 44 41  87%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 2% 4% 3% 19% 72% 45 42  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 202. Það er aðfangsdagskvöld og bræðurnir geta ekki beðið. Þeir hlakka svo til.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 58 55 29% 6,4%  29%
Frekar óeðlileg 34 39 20% 5,7%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 8 4% 2,8%  4%
Frekar eðlileg 23 25 13% 4,7%  13%
Alveg eðlileg 60 66 34% 6,7%  34%
Fjöldi svara 183 193 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við 1.349 1.339
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 29% 20% 4% 13% 34% 193 183  47%
Kyn‌
Karl 28% 20% 6% 11% 35% 95 85  47%
Kona 29% 20% 3% 14% 33% 98 98  48%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 47% 9% 8% 21% 15% 8 21  36%
16 til 20 ára 29% 26% 14% 27% 4% 10 16  31%
21 til 30 ára 25% 18% 0% 21% 36% 35 19  57%
31 til 40 ára 3% 29% 14% 11% 43% 30 20  54%
41 til 50 ára 33% 25% 0% 6% 37% 32 33  43%
51 til 60 ára 37% 14% 4% 12% 33% 35 43  44%
Eldri en 60 ára 36% 18% 0% 10% 36% 43 31  46%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 30% 20% 7% 14% 29% 63 56  43%
Framhaldsskólamenntun 28% 27% 2% 14% 29% 71 61  43%
Háskólamenntun 30% 11% 1% 8% 51% 54 61  58%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 27% 18% 4% 11% 40% 117 111  51%
Landsbyggð 31% 23% 5% 17% 25% 76 72  41%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 29% 23% 5% 15% 28% 134 118  43%
Já - talaði ekki ensku 27% 21% 2% 3% 47% 31 37  50%
Já - talaði ensku 29% 6% 0% 15% 50% 28 28  66%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
20% 16% 30% 0% 34% 12 13  34%
Nei 29% 21% 2% 13% 34% 180 169  48%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 28% 20% 2% 14% 35% 126 115  49%
Í námi 28% 37% 2% 12% 22% 19 29  34%
Annað‌ 33% 13% 8% 6% 39% 44 34  45%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 24% 24% 8% 9% 36% 36 27  45%
1-4 klukkustundum á dag 27% 17% 3% 16% 36% 98 97  53%
5-8 klukkustundum á dag 30% 23% 3% 12% 31% 36 38  44%
9 klukkustundum á dag eða meira 45% 23% 3% 6% 24% 22 20  30%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 26% 9% 2% 11% 51% 28 29  62%
2009-2011 30% 19% 1% 14% 36% 43 39  50%
2012-2014 22% 24% 3% 16% 35% 57 54  51%
2015-2017 31% 14% 18% 18% 18% 23 22  37%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 48% 5% 5% 14% 27% 19 20  42%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 15% 22% 1% 31% 31% 28 29  62%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 21% 19% 0% 12% 48% 52 48  60%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 29% 21% 11% 9% 29% 52 47  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001


Greining 203. Helga er yfirleitt þreytt á morgnana. Henni langar alltaf í kaffi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 76 76 41% 7,1%  41%
Frekar óeðlileg 35 32 17% 5,4%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 5 2% 2,2%  2%
Frekar eðlileg 32 31 17% 5,4%  17%
Alveg eðlileg 45 42 23% 6,0%  23%
Fjöldi svara 197 185 100%
Vil ekki svara 8 8
Á ekki við 1.328 1.341
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 41% 17% 2% 17% 23% 185 197  39%
Kyn‌
Karl 40% 11% 4% 20% 24% 86 84  44%
Kona 41% 22% 1% 14% 21% 99 113  35%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 7% 14% 27% 23% 29% 13 34  52%
16 til 20 ára 37% 16% 5% 12% 30% 18 26  42%
21 til 30 ára 18% 20% 0% 11% 51% 28 16  62%
31 til 40 ára 45% 5% 0% 23% 27% 19 18  50%
41 til 50 ára 32% 11% 0% 36% 21% 28 30  57%
51 til 60 ára 40% 33% 0% 8% 20% 29 36  28%
Eldri en 60 ára 69% 15% 0% 12% 3% 49 37  15%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 27% 15% 5% 28% 25% 51 65  53%
Framhaldsskólamenntun 49% 16% 0% 14% 21% 67 60  35%
Háskólamenntun 47% 21% 0% 11% 21% 59 65  32%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 44% 21% 2% 13% 19% 107 111  32%
Landsbyggð 37% 11% 3% 22% 28% 78 86  49%
Búið erlendis‌
Nei‌ 36% 19% 3% 18% 24% 125 130  42%
Já - talaði ekki ensku 56% 9% 2% 10% 23% 30 32  33%
Já - talaði ensku 47% 17% 0% 20% 16% 30 35  37%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
9% 15% 9% 11% 56% 17 19  67%
Nei 44% 17% 2% 18% 20% 165 175  37%
Staða‌
Í launaðri vinnu 41% 17% 1% 17% 23% 106 113  40%
Í námi 31% 16% 4% 13% 36% 30 41  49%
Annað‌ 49% 19% 1% 17% 14% 45 37  31%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 54% 20% 0% 16% 10% 33 27  26%
1-4 klukkustundum á dag 32% 22% 4% 18% 24% 87 93  43%
5-8 klukkustundum á dag 44% 13% 1% 9% 34% 40 48  43%
9 klukkustundum á dag eða meira 41% 4% 4% 32% 19% 21 24  51%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 35% 15% 1% 28% 21% 21 21  49%
2009-2011 29% 10% 4% 19% 38% 53 52  56%
2012-2014 44% 25% 3% 17% 11% 54 70  28%
2015-2017 46% 15% 0% 19% 20% 18 20  39%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 2% 9% 11% 20% 57% 22 23  78%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 35% 28% 6% 13% 18% 28 43  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 43% 13% 0% 21% 23% 52 50  44%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 50% 19% 0% 20% 11% 44 47  30%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 204. Strákarnir eru blankir. Þeim vantar 5000 krónur.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 60 60 33% 6,9%  33%
Frekar óeðlileg 22 23 13% 4,9%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 10 6% 3,4%  6%
Frekar eðlileg 26 20 11% 4,6%  11%
Alveg eðlileg 63 67 37% 7,0%  37%
Fjöldi svara 180 181 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við 1.351 1.350
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 33% 13% 6% 11% 37% 181 180  48%
Kyn‌ *
Karl 22% 13% 9% 10% 46% 91 81  56%
Kona 45% 13% 3% 12% 27% 90 99  40%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 4% 0% 10% 24% 63% 13 35  86%
16 til 20 ára 4% 0% 7% 22% 67% 11 17  89%
21 til 30 ára 13% 3% 14% 8% 62% 37 17  70%
31 til 40 ára 28% 16% 8% 23% 26% 28 23  48%
41 til 50 ára 41% 21% 0% 16% 22% 22 24  38%
51 til 60 ára 59% 16% 0% 6% 19% 30 34  25%
Eldri en 60 ára 51% 21% 2% 0% 26% 40 30  26%
Menntun‌ ***
Grunnskólamenntun 22% 6% 12% 15% 46% 63 64  60%
Framhaldsskólamenntun 36% 12% 4% 10% 39% 57 50  48%
Háskólamenntun 50% 22% 0% 8% 19% 53 57  27%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 34% 14% 3% 12% 37% 122 119  49%
Landsbyggð 31% 11% 12% 8% 37% 59 61  45%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 31% 8% 8% 11% 41% 119 111  52%
Já - talaði ekki ensku 52% 15% 1% 2% 30% 28 32  32%
Já - talaði ensku 28% 25% 0% 19% 28% 32 35  46%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
4% 0% 19% 7% 70% 31 22  76%
Nei 41% 16% 2% 11% 30% 145 153  41%
Staða‌ óg
Í launaðri vinnu 33% 14% 8% 9% 36% 100 93  45%
Í námi 18% 7% 3% 13% 60% 32 42  72%
Annað‌ 50% 14% 1% 15% 19% 44 37  35%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 47% 20% 0% 8% 25% 29 24  33%
1-4 klukkustundum á dag 33% 11% 10% 10% 36% 89 90  45%
5-8 klukkustundum á dag 32% 7% 4% 14% 43% 37 42  57%
9 klukkustundum á dag eða meira 22% 26% 0% 5% 47% 20 21  53%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 46% 15% 4% 27% 8% 19 19  35%
2009-2011 30% 11% 9% 11% 40% 44 47  50%
2012-2014 26% 12% 8% 11% 43% 60 64  54%
2015-2017 41% 0% 2% 2% 55% 15 13  57%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 12% 0% 26% 10% 53% 18 23  63%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 12% 4% 8% 10% 66% 31 37  77%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 43% 17% 0% 18% 22% 45 43  39%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 42% 14% 5% 8% 31% 44 40  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 205. Dísa var bitin af mýflugu. Henni klæjar mjög mikið.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 64 65 33% 6,5%  33%
Frekar óeðlileg 32 34 17% 5,3%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 13 11 5% 3,1%  5%
Frekar eðlileg 37 36 18% 5,4%  18%
Alveg eðlileg 55 53 27% 6,2%  27%
Fjöldi svara 201 198 100%
Vil ekki svara 2 1
Á ekki við 1.330 1.334
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 33% 17% 5% 18% 27% 198 201  45%
Kyn‌
Karl 25% 19% 5% 20% 31% 110 100  51%
Kona 42% 15% 6% 16% 22% 88 101  37%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 6% 9% 12% 38% 36% 10 35  73%
16 til 20 ára 17% 20% 10% 3% 50% 14 20  53%
21 til 30 ára 7% 21% 0% 37% 35% 38 20  72%
31 til 40 ára 37% 24% 8% 16% 15% 30 25  31%
41 til 50 ára 29% 8% 8% 21% 34% 26 27  55%
51 til 60 ára 37% 21% 3% 9% 30% 28 33  39%
Eldri en 60 ára 58% 14% 5% 9% 14% 52 41  23%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 20% 15% 7% 17% 41% 54 67  58%
Framhaldsskólamenntun 29% 19% 6% 22% 24% 82 65  46%
Háskólamenntun 48% 17% 3% 14% 17% 62 69  31%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 33% 17% 4% 15% 31% 122 124  46%
Landsbyggð 32% 18% 8% 24% 19% 76 77  43%
Búið erlendis‌
Nei‌ 24% 22% 5% 21% 28% 125 126  49%
Já - talaði ekki ensku 43% 13% 9% 12% 23% 40 41  35%
Já - talaði ensku 52% 5% 1% 15% 27% 34 34  42%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
8% 20% 0% 24% 48% 20 20  72%
Nei 36% 17% 6% 18% 23% 174 179  41%
Staða‌ *
Í launaðri vinnu 33% 17% 5% 20% 25% 118 115  46%
Í námi 18% 32% 8% 19% 22% 22 38  41%
Annað‌ 43% 14% 2% 15% 26% 51 41  41%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 53% 9% 3% 15% 19% 32 25  35%
1-4 klukkustundum á dag 32% 17% 6% 18% 28% 106 105  45%
5-8 klukkustundum á dag 26% 22% 3% 15% 33% 37 46  48%
9 klukkustundum á dag eða meira 19% 21% 7% 31% 22% 22 24  53%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 26% 22% 9% 17% 26% 32 28  43%
2009-2011 28% 25% 9% 13% 24% 54 54  37%
2012-2014 29% 20% 3% 22% 26% 51 63  48%
2015-2017 43% 3% 4% 24% 25% 26 22  49%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 13% 26% 3% 16% 42% 26 25  58%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 7% 15% 5% 41% 31% 30 41  72%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 34% 23% 12% 14% 17% 59 57  31%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 51% 14% 2% 11% 23% 47 44  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Greining 206. Það er aðfangsdagskvöld og bræðurnir geta ekki beðið. Þeim hlakkar svo til.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 57 58 35% 7,2%  35%
Frekar óeðlileg 36 35 21% 6,1%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 16 13 8% 4,0%  8%
Frekar eðlileg 26 25 15% 5,4%  15%
Alveg eðlileg 34 37 22% 6,2%  22%
Fjöldi svara 169 168 100%
Vil ekki svara 5 3
Á ekki við 1.359 1.361
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 1.615 1.615
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 35% 21% 8% 15% 22% 168 169  37%
Kyn‌
Karl 31% 17% 6% 18% 29% 86 75  47%
Kona 39% 25% 10% 12% 15% 82 94  27%
Aldur‌ óg
13 til 15 ára 12% 11% 23% 24% 30% 8 26  54%
16 til 20 ára 29% 12% 15% 16% 28% 18 26  44%
21 til 30 ára 24% 8% 11% 20% 37% 34 17  57%
31 til 40 ára 12% 40% 0% 6% 42% 16 13  48%
41 til 50 ára 50% 23% 4% 17% 7% 29 29  23%
51 til 60 ára 39% 19% 3% 14% 25% 21 28  39%
Eldri en 60 ára 45% 29% 7% 12% 6% 42 30  19%
Menntun‌ **
Grunnskólamenntun 33% 11% 10% 17% 30% 56 63  47%
Framhaldsskólamenntun 31% 18% 9% 17% 25% 74 59  41%
Háskólamenntun 44% 40% 1% 10% 4% 38 47  14%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 33% 24% 7% 18% 18% 104 102  36%
Landsbyggð 37% 16% 9% 11% 28% 64 67  38%
Búið erlendis‌ óg
Nei‌ 27% 26% 10% 15% 22% 102 104  37%
Já - talaði ekki ensku 44% 5% 7% 17% 26% 40 39  43%
Já - talaði ensku 51% 24% 0% 13% 11% 25 25  25%
Greind(ur) með þroskaröskun‌ óg
14% 2% 0% 13% 72% 17 15  85%
Nei 38% 23% 8% 16% 16% 146 150  32%
Staða‌
Í launaðri vinnu 28% 22% 9% 13% 27% 89 87  41%
Í námi 45% 10% 9% 15% 21% 32 48  36%
Annað‌ 42% 27% 4% 15% 12% 45 32  27%
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum‌ óg
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 41% 25% 5% 10% 19% 26 20  29%
1-4 klukkustundum á dag 30% 21% 9% 16% 23% 98 97  40%
5-8 klukkustundum á dag 37% 13% 9% 18% 23% 31 36  41%
9 klukkustundum á dag eða meira 45% 30% 0% 10% 15% 12 15  25%
Ár byrjað að nota snjalltæki‌ óg
2007-2008 32% 19% 12% 17% 20% 22 17  37%
2009-2011 36% 17% 10% 11% 27% 32 36  37%
2012-2014 42% 22% 7% 14% 15% 52 57  29%
2015-2017 24% 21% 8% 19% 27% 25 25  47%
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs‌ óg
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 27% 2% 19% 12% 39% 28 27  52%
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 23% 14% 9% 21% 32% 26 34  53%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 42% 34% 2% 14% 8% 27 26  22%
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 43% 26% 6% 13% 12% 52 48  25%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Bakgrunnur

Í kafla um bakgrunn var spurt um: athafnir sem viðkomandi stundar, hve gamall/gömul viðkomandi var þegar hann/hún byrjaði að nota Netið, hvort svarandi eigi snjalltæki, hve miklum tíma eytt í tölvum og snjalltækjum, ár byrjað að nota snjalltæki, móðurmál, menntun, stöðu á vinnumarkaði, svið sem fyrirtæki/stofnun starfar á og hvort svarandi hafi verið greind(ur) með þroskaröskun.

Greint er eftir öllum þessum spurningum (nema þeirri fyrstu) í bakgrunnstöflum og má sjá greiningu á þessum spurningum efst í kaflanum Bakgrunnsupplýsingar. Ekki er greint eftir spurningu um athafnir í bakgrunnstöflum en dreifing svara fyrir þá spurningu birt hér að neðan.

Greining 207. Hakaðu við þær athafnir sem þú stundar a.m.k. tvisvar í viku að meðaltali.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Lestur á Netinu (þar með talið Facebook, Twitter, Pinterest, Reddit og annað sambærilegt) 1426 1415 94%
Bóka- og blaðalestur (þar með talið blöð og bækur í spjaldtölvum, í Kindle o.s.frv.) 1160 1179 79%
Skrif á Netinu (þar með talið Facebook, Twitter, Pinterest, Reddit og annað sambærilegt) 957 949 63%
Spjall á Netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjall á öðrum samfélagsmiðlum) 1160 1103 73%
Önnur skrif (t.d. skólaverkefni og vinnutengd verkefni) 959 868 58%
Hlustun á útvarp/hljóðbækur/hlaðvarp (e. podcast) 1093 1171 78%
Áhorf: Íslenskar sjónvarpsstöðvar 1129 1154 77%
Áhorf: Erlendar sjónvarpsstöðvar 730 727 48%
Áhorf: Efnisveitur á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.fl. 877 833 55%
Áhorf: Efni af Netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. YouTube og Vimeo) 905 868 58%
Áhorf: Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) 886 836 56%
Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara 404 384 26%
Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara 193 156 10%
Heimilisstörf 1310 1330 89%
Vinna/skóli 1221 1143 76%
Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, félagsstörf, o.fl.) 1075 1038 69%
Fjöldi svara 15485 15153 1009%
Vil ekki svara 27 32
Hætt/ur að svara 82 82
Alls 15594 15267

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Lestur á Netinu (þar með talið Facebook, Twitter, Pinterest, Reddit og annað sambærilegt) Bóka- og blaðalestur (þar með talið blöð og bækur í spjaldtölvum, í Kindle o.s.frv.) Skrif á Netinu (þar með talið Facebook, Twitter, Pinterest, Reddit og annað sambærilegt) Spjall á Netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjall á öðrum samfélagsmiðlum) Önnur skrif (t.d. skólaverkefni og vinnutengd verkefni) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 94% 79% 63% 73% 58% 1501 1506
Kyn * ** ***
Karl 94% 78% 59% 67% 57% 753 691
Kona 95% 79% 67% 80% 59% 748 815
Aldur *** *** *** *** ***
13 til 15 ára 89% 57% 53% 85% 74% 84 243
16 til 20 ára 96% 48% 65% 92% 76% 119 177
21 til 30 ára 100% 69% 64% 93% 68% 273 143
31 til 40 ára 99% 76% 66% 85% 67% 249 194
41 til 50 ára 98% 90% 73% 80% 66% 230 238
51 til 60 ára 95% 88% 67% 68% 54% 226 275
Eldri en 60 ára 84% 91% 53% 37% 28% 321 236
Menntun ** *** *** ***
Grunnskólamenntun 93% 67% 62% 72% 50% 474 519
Framhaldsskólamenntun 94% 83% 63% 70% 49% 545 453
Háskólamenntun 98% 89% 66% 80% 79% 443 495
Búseta ** ***
Höfuðborgarsvæði 95% 81% 63% 75% 63% 957 938
Landsbyggð 93% 74% 64% 70% 49% 544 568
Búið erlendis *** * ***
Nei‌ 94% 74% 62% 72% 54% 967 948
Já - talaði ekki ensku 94% 88% 61% 71% 59% 237 267
Já - talaði ensku 96% 85% 70% 82% 71% 291 284
Greind(ur) með þroskaröskun ***
97% 55% 71% 80% 55% 152 133
Nei 95% 82% 63% 74% 59% 1314 1341
Staða *** *** * *** ***
Í launaðri vinnu 97% 81% 66% 78% 66% 899 869
Í námi 98% 68% 63% 94% 85% 218 313
Annað‌ 87% 84% 59% 51% 20% 347 274
Móðurmál óg
Einungis íslenska 95% 79% 63% 74% 59% 1426 1416
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 100% 60% 79% 90% 42% 20 22
Einungis annað mál 100% 76% 51% 84% 50% 21 24
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum *** *** *** *** ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 80% 90% 47% 39% 31% 219 178
1-4 klukkustundum á dag 97% 80% 62% 77% 54% 779 783
5-8 klukkustundum á dag 99% 76% 69% 85% 76% 320 360
9 klukkustundum á dag eða meira 99% 68% 82% 88% 79% 159 164
Ár byrjað að nota snjalltæki * * *** *** ***
2007-2008 98% 84% 69% 75% 64% 182 172
2009-2011 98% 73% 74% 84% 68% 361 360
2012-2014 98% 79% 62% 82% 64% 492 531
2015-2017 92% 86% 53% 55% 41% 166 162
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs *** *** *** ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 96% 55% 77% 90% 73% 164 177
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 98% 70% 53% 94% 71% 252 310
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 98% 86% 71% 77% 63% 379 355
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 95% 87% 64% 64% 50% 406 383

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Hlustun á útvarp/hljóðbækur/hlaðvarp (e. podcast) Áhorf: Íslenskar sjónvarpsstöðvar Áhorf: Erlendar sjónvarpsstöðvar Áhorf: Efnisveitur á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.fl. Áhorf: Efni af Netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. YouTube og Vimeo) Áhorf: Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 78% 77% 48% 55% 58% 56% 1501 1506
Kyn *** ***
Karl 77% 76% 53% 53% 64% 51% 753 691
Kona 79% 78% 44% 58% 51% 61% 748 815
Aldur *** *** *** *** *** ***
13 til 15 ára 37% 55% 46% 75% 86% 77% 84 243
16 til 20 ára 57% 46% 39% 76% 85% 90% 119 177
21 til 30 ára 80% 56% 33% 70% 86% 86% 273 143
31 til 40 ára 83% 74% 48% 73% 67% 71% 249 194
41 til 50 ára 82% 89% 53% 59% 54% 52% 230 238
51 til 60 ára 82% 94% 60% 40% 43% 35% 226 275
Eldri en 60 ára 86% 93% 54% 26% 23% 16% 321 236
Menntun *** *** * *** *** ***
Grunnskólamenntun 69% 75% 49% 57% 63% 61% 474 519
Framhaldsskólamenntun 83% 79% 53% 51% 54% 53% 545 453
Háskólamenntun 85% 78% 44% 61% 57% 55% 443 495
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 79% 74% 48% 57% 59% 56% 957 938
Landsbyggð 76% 82% 50% 53% 55% 54% 544 568
Búið erlendis * * ***
Nei‌ 77% 78% 47% 55% 59% 58% 967 948
Já - talaði ekki ensku 80% 79% 51% 51% 50% 43% 237 267
Já - talaði ensku 82% 70% 50% 62% 60% 59% 291 284
Greind(ur) með þroskaröskun ** ** *** **
71% 67% 49% 61% 82% 70% 152 133
Nei 80% 79% 49% 56% 56% 55% 1314 1341
Staða *** *** *** *** *** ***
Í launaðri vinnu 82% 82% 52% 60% 59% 58% 899 869
Í námi 65% 49% 28% 75% 86% 86% 218 313
Annað‌ 79% 85% 53% 32% 38% 32% 347 274
Móðurmál ** ** **
Einungis íslenska 79% 78% 48% 56% 58% 56% 1426 1416
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 52% 72% 68% 55% 81% 52% 20 22
Einungis annað mál 58% 51% 72% 36% 72% 40% 21 24
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum *** *** *** *** ***
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 86% 88% 47% 24% 27% 18% 219 178
1-4 klukkustundum á dag 79% 81% 51% 58% 57% 60% 779 783
5-8 klukkustundum á dag 74% 64% 45% 68% 74% 65% 320 360
9 klukkustundum á dag eða meira 73% 69% 48% 69% 73% 72% 159 164
Ár byrjað að nota snjalltæki *** *** *** ** ***
2007-2008 78% 85% 64% 66% 57% 59% 182 172
2009-2011 77% 76% 51% 62% 67% 61% 361 360
2012-2014 78% 71% 42% 61% 62% 67% 492 531
2015-2017 79% 82% 42% 33% 49% 34% 166 162
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs *** *** *** *** *** ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 68% 58% 46% 77% 89% 82% 164 177
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 66% 50% 29% 69% 83% 88% 252 310
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 81% 88% 59% 57% 53% 51% 379 355
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 86% 88% 50% 44% 44% 40% 406 383

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara Heimilisstörf Vinna/skóli Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, félagsstörf, o.fl.) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 26% 10% 89% 76% 69% 1501 1506
Kyn *** *** ***
Karl 30% 18% 84% 78% 69% 753 691
Kona 21% 3% 93% 74% 69% 748 815
Aldur *** *** *** ***
13 til 15 ára 50% 42% 69% 88% 70% 84 243
16 til 20 ára 42% 34% 75% 94% 66% 119 177
21 til 30 ára 29% 12% 89% 84% 71% 273 143
31 til 40 ára 24% 8% 92% 87% 72% 249 194
41 til 50 ára 19% 7% 95% 86% 74% 230 238
51 til 60 ára 19% 3% 92% 80% 69% 226 275
Eldri en 60 ára 21% 1% 89% 41% 63% 321 236
Menntun *** *** *** *** ***
Grunnskólamenntun 37% 18% 83% 68% 64% 474 519
Framhaldsskólamenntun 24% 8% 91% 75% 67% 545 453
Háskólamenntun 14% 3% 94% 87% 80% 443 495
Búseta
Höfuðborgarsvæði 25% 10% 87% 77% 70% 957 938
Landsbyggð 27% 12% 91% 75% 68% 544 568
Búið erlendis *** *** * **
Nei‌ 28% 12% 88% 75% 66% 967 948
Já - talaði ekki ensku 18% 7% 89% 76% 76% 237 267
Já - talaði ensku 22% 7% 89% 81% 75% 291 284
Greind(ur) með þroskaröskun ** *** ***
35% 20% 81% 80% 64% 152 133
Nei 25% 9% 90% 77% 71% 1314 1341
Staða *** *** *** *** *
Í launaðri vinnu 21% 9% 92% 92% 71% 899 869
Í námi 42% 22% 83% 98% 76% 218 313
Annað‌ 25% 5% 88% 25% 64% 347 274
Móðurmál óg óg óg ***
Einungis íslenska 26% 10% 90% 77% 70% 1426 1416
Enska eða enska og önnur mál (þ.m.t. íslenska) 46% 23% 81% 63% 68% 20 22
Einungis annað mál 18% 23% 79% 76% 28% 21 24
Tíma eytt í tölvum eða snjalltækjum *** *** * *** **
Minna en klukkustund á dag (þ.m.t. sjaldnar en daglega eða aldrei) 13% 1% 89% 53% 58% 219 178
1-4 klukkustundum á dag 26% 9% 91% 76% 72% 779 783
5-8 klukkustundum á dag 33% 17% 86% 88% 70% 320 360
9 klukkustundum á dag eða meira 31% 17% 89% 90% 73% 159 164
Ár byrjað að nota snjalltæki ** *** *
2007-2008 15% 8% 89% 78% 71% 182 172
2009-2011 31% 15% 90% 82% 69% 361 360
2012-2014 27% 8% 93% 86% 76% 492 531
2015-2017 31% 12% 85% 69% 67% 166 162
Ár byrjað að nota snjalltæki m.t.t. aldurs *** *** *** ***
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 35% 27% 83% 83% 67% 164 177
13-30 ára - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 39% 19% 85% 92% 73% 252 310
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2011 eða fyrr 22% 6% 93% 80% 71% 379 355
31 eða eldri - Fengu snjalltæki 2012 eða seinna 21% 3% 95% 75% 74% 406 383

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.