Smellið hér til að fela efnisyfirlitið.

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Sigríði Sigurjónsdóttur og Eirík Rögnvaldsson
Markmið Að kanna viðhorf til íslensku og ensku á Íslandi, málumhverfi þátttakenda og tilfinningu þeirra fyrir ólíkum orðum og setningum
Gagnaöflun Frá 27. nóvember 2017 til 6. maí 2018
Skýrsluskil 25. október 2018
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
www.felagsvisindastofnun.is
Undirbúningur Margrét Valdimarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Helgi Guðmundsson
Gagnaöflun og úrvinnsla Margrét Valdimarsdóttir
Skýrsla Helgi Guðmundsson

Inngangur

Þótt íslenska sé opinbert tungumál á Íslandi eru önnur tungumál einnig töluð. Í fjölmiðlum og almennri umræðu er oft talað um að enskunotkun sé orðin svo mikil á Íslandi að hún hafi áhrif á stöðu íslenskrar tungu. Þrátt fyrir að mikið sé rætt um stöðu íslensku er í sjálfu sér lítið vitað hvert stefnir. Þessi könnun er liður í því að afla þekkingar á þessu sviði.

Í þessari könnun var viðhorf til íslensku og ensku á Íslandi meðal barna á aldrinum 3-12 ára kannað. Einnig var málumhverfi þátttakenda og tilfinning þeirra fyrir ólíkum orðum og setningum könnuð. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 1500 manna tilviljunarúrtak 3-12 ára úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 27. nóvember 2017 og lauk 6. maí 2018. Alls svöruðu 724 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 48%. Ekki náðist í 56 einstaklinga, eftir að hafa tekið tillit þess brottfalls er nettó svarhlutfall 50% (sjá töflu 1). Bréf var sent heim til þátttakenda þar sem þeim var kynnt könnunin og óskað eftir þátttöku og á sama tíma óskað eftir samþykki foreldra eða forráðamanna fyrir þátttökunni. Þátttakendum var vísað á vefslóð þar sem hægt var að nálgast könnunina. Þátttakendur auðkenndu sig í könnuninni með kennitölu.

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar

 
Framkvæmdamáti Netkönnun - könnun kynnt með bréfpósti
Gagnaöflun 24.07 2017 - 01.04 2018
Fjöldi í úrtaki 1500
Fjöldi svarenda 724
Brottfall - Náðist ekki í 56
Svarhlutfall - brúttó 48%
Svarhlutfall - nettó 50%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni, aldri og búsetu. Gögnin voru vigtuð eftir þessum breytum til þess að niðurstöður gæfu sem réttasta mynd af þýðinu, þ.e. börnum á Íslandi á aldrinum 3-12 ára. Marktækur munur mældist á aldursdreifingu þátttakenda og barna á aldrinum 3-12 ára á Íslandi, þar sem svörun hjá börnum á aldursbilinu frá 6-7 ára var lakari en búist var við.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri og búsetu svarenda og þýðis

  Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn
Strákur 358 49,4% 23.671 51,2%
Stelpa 366 50,6% 22.555 48,8%
Aldur *
3-5 ára 228 31,5% 13.440 29,1%
6-7 ára 122 16,9% 9.488 20,5%
8-9 ára 144 19,9% 9.750 21,1%
10-12 ára 230 31,8% 13.548 29,3%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 452 62,4% 29.490 63,8%
Landsbyggð 272 37,6% 16.736 36,2%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út frá vigtuðum niðurstöðum og aðeins eru birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, menntun forráðamanns, búsetu, aldri forráðamanns, stöðu forráðamanns á vinnumarkaði, hvort barnið hafi verið greint með þroskaröskun og tölvunotkun. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,05), þ.e. meðal allra Íslendinga sem eru 18 ára eða eldri. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk (p ≤ 0,05) má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Bakgrunnsupplýsingar

Greining 1.   Kyn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Strákur 358 371 51% 3,6%  51%
Stelpa 366 353 49% 3,6%  49%
Alls 724 724 100%
  Strákur Stelpa Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 51% 49% 724 724
Aldur‌
3-5 ára 56% 44% 210 228
6-7 ára 46% 54% 149 122
8-9 ára 50% 50% 153 144
10-12 ára 51% 49% 212 230
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 55% 45% 46 46
Framhaldsskóla­menntun 52% 48% 133 135
Háskóla­menntun 48% 52% 421 421
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 51% 49% 462 452
Landsbyggð 51% 49% 262 272
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 49% 51% 57 60
31-45 ára 51% 49% 448 446
Eldri en 45 ára 43% 57% 103 104
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 50% 50% 499 500
Í námi 53% 47% 36 36
Annað 50% 50% 68 69
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 62% 38% 50 49
Nei 48% 52% 556 558
Tölvunotkun‌
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 61% 39% 14 15
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 50% 50% 170 168
Minna en klukkustund á dag 43% 57% 143 143
1-4 klukkustundir á dag 54% 46% 305 303
Meira en 4 klukkustundir á dag 52% 48% 37 39

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 2.   Aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
3 ára 70 65 9% 2,1%  9%
4 ára 79 72 10% 2,2%  10%
5 ára 79 74 10% 2,2%  10%
6 ára 51 63 9% 2,0%  9%
7 ára 71 86 12% 2,4%  12%
8 ára 69 73 10% 2,2%  10%
9 ára 75 80 11% 2,3%  11%
10 ára 74 69 9% 2,1%  9%
11 ára 91 84 12% 2,3%  12%
12 ára 65 60 8% 2,0%  8%
Alls 724 724 100%
  3-5 ára 6-7 ára 8-9 ára 10-12 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðal aldur
Heild 29% 21% 21% 29% 724 724 7,5
Kyn‌ ***
Strákur 32% 19% 21% 29% 371 358 7,4
Stelpa 26% 23% 22% 30% 353 366 7,6
Menntun forráðamanns‌ ***
Grunnskóla­menntun 24% 23% 23% 30% 46 46 7,8
Framhaldsskóla­menntun 32% 17% 22% 28% 133 135 7,5
Háskóla­menntun 27% 20% 22% 31% 421 421 7,7
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 28% 22% 22% 29% 462 452 7,6
Landsbyggð 32% 19% 20% 30% 262 272 7,5
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 72% 11% 9% 8% 57 60 5,1
31-45 ára 27% 20% 24% 29% 448 446 7,7
Eldri en 45 ára 9% 21% 18% 52% 103 104 9,1
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ ***
Á vinnumarkaði 28% 20% 22% 31% 499 500 7,7
Í námi 30% 20% 26% 23% 36 36 7,2
Annað 31% 16% 22% 31% 68 69 7,6
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ ***
Já eða er í greiningarferli 26% 25% 21% 28% 50 49 7,5
Nei 28% 19% 22% 31% 556 558 7,7
Tölvunotkun‌ ***
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 83% 17% 0% 0% 14 15 4,3
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 54% 31% 10% 5% 170 168 5,5
Minna en klukkustund á dag 38% 21% 25% 15% 143 143 6,7
1-4 klukkustundir á dag 12% 17% 29% 41% 305 303 8,7
Meira en 4 klukkustundir á dag 0% 4% 9% 87% 37 39 10,8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 3.   Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið? - Menntun forráðamanns

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Grunnskólanám eða minna (t.d. grunnskólapróf, landspróf, gagnfræðapróf) 46 46 8% 2,1%  8%
Starfsnám (t.d. sjúkraliða-, húsmæðra- lögreglu-, banka- eða ritaranám) 24 24 4% 1,6%  4%
Iðnnám - verklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. sveins- og meistarapróf, vélstjóra- og stýrimannapróf, búfræði, garðyrkjufræði eða tækniteiknun) 50 49 8% 2,2%  8%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. verslunarpróf, stúdentspróf eða samvinnuskólapróf) 61 60 10% 2,4%  10%
Nám í sérskóla á háskólastigi (t.d. myndlistarnám, iðnfræði eða kerfisfræði) 17 17 3% 1,3%  3%
Grunnnám í háskóla (t.d. BA, B.Ed., BS eða viðbótardiplóma) 220 219 37% 3,9%  37%
Meistaranám í háskóla (t.d. MA, MS) 173 174 29% 3,6%  29%
Doktorsnám 11 11 2% 1,0%  2%
Annað. Hvað? 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 602 601 100%
Vil ekki svara 9 9
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  Grunnskóla­menntun Framhaldsskóla­menntun Háskóla­menntun Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Háskólamenntun
Heild 8% 22% 70% 601 602  70%
Kyn‌
Strákur 8% 23% 68% 298 288  68%
Stelpa 7% 21% 72% 303 314  72%
Aldur‌
3-5 ára 7% 26% 68% 168 182  68%
6-7 ára 9% 20% 71% 117 96  71%
8-9 ára 8% 22% 70% 134 126  70%
10-12 ára 8% 21% 72% 183 198  72%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 5% 16% 79% 384 377  79%
Landsbyggð 12% 33% 55% 216 225  55%
Aldur forráðamanns‌ **
30 ára eða yngri 11% 41% 48% 56 59  48%
31-45 ára 8% 20% 72% 443 441  72%
Eldri en 45 ára 5% 21% 74% 102 102  74%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ ***
Á vinnumarkaði 6% 20% 73% 496 497  73%
Í námi 3% 38% 59% 35 35  59%
Annað 21% 26% 53% 66 67  53%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ *
Já eða er í greiningarferli 16% 32% 52% 47 46  52%
Nei 7% 21% 72% 552 554  72%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 7% 8% 85% 12 13  85%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 8% 18% 75% 148 146  75%
Minna en klukkustund á dag 4% 23% 73% 128 128  73%
1-4 klukkustundir á dag 9% 23% 69% 278 278  69%
Meira en 4 klukkustundir á dag 15% 39% 47% 33 35  47%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 4.   Búseta

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Höfuðborgarsvæði 452 462 64% 3,5%  64%
Landsbyggð 272 262 36% 3,5%  36%
Alls 724 724 100%
  Höfuðborgarsvæði Landsbyggð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Höfuðborgarsvæði
Heild 64% 36% 724 724  64%
Kyn‌
Strákur 64% 36% 371 358  64%
Stelpa 64% 36% 353 366  64%
Aldur‌
3-5 ára 60% 40% 210 228  60%
6-7 ára 67% 33% 149 122  67%
8-9 ára 66% 34% 153 144  66%
10-12 ára 63% 37% 212 230  63%
Menntun forráðamanns‌ ***
Grunnskóla­menntun 43% 57% 46 46  43%
Framhaldsskóla­menntun 46% 54% 133 135  46%
Háskóla­menntun 72% 28% 421 421  72%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 50% 50% 57 60  50%
31-45 ára 65% 35% 448 446  65%
Eldri en 45 ára 67% 33% 103 104  67%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 63% 37% 499 500  63%
Í námi 73% 27% 36 36  73%
Annað 64% 36% 68 69  64%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 61% 39% 50 49  61%
Nei 64% 36% 556 558  64%
Tölvunotkun‌ *
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 26% 74% 14 15  26%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 69% 31% 170 168  69%
Minna en klukkustund á dag 67% 33% 143 143  67%
1-4 klukkustundir á dag 63% 37% 305 303  63%
Meira en 4 klukkustundir á dag 56% 44% 37 39  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 5.   Aldur foreldri/forráðamanns eða þess sem svarar

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
20 ára eða yngri 3 3 0% 0,6%  0%
21-30 ára 57 54 9% 2,3%  9%
31-45 ára 446 448 74% 3,5%  74%
46-60 ára 102 101 17% 3,0%  17%
Eldri en 60 ára 2 2 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 610 608 100%
Vil ekki svara 1 1
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  30 ára eða yngri 31-45 ára Eldri en 45 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 9% 74% 17% 608 610
Kyn‌
Strákur 9% 76% 15% 301 292
Stelpa 9% 71% 19% 307 318
Aldur‌ ***
3-5 ára 24% 70% 5% 169 184
6-7 ára 5% 77% 18% 119 98
8-9 ára 4% 82% 14% 134 126
10-12 ára 2% 69% 29% 186 202
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 13% 76% 11% 46 46
Framhaldsskóla­menntun 17% 67% 16% 133 135
Háskóla­menntun 6% 76% 18% 421 421
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 7% 75% 18% 388 381
Landsbyggð 13% 71% 16% 220 229
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ ***
Á vinnumarkaði 7% 75% 18% 499 500
Í námi 30% 59% 11% 35 35
Annað 18% 71% 11% 68 69
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 14% 64% 23% 50 49
Nei 9% 75% 16% 556 558
Tölvunotkun‌ ***
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 22% 62% 15% 12 13
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 19% 71% 10% 150 148
Minna en klukkustund á dag 9% 79% 12% 128 128
1-4 klukkustundir á dag 5% 73% 22% 281 281
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 74% 21% 35 37

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 6.   Staða forráðamanns á vinnumarkaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Í launuðu starfi 439 438 73% 3,6%  73%
Sjálfstætt starfandi 44 44 7% 2,1%  7%
Atvinnurekandi 17 17 3% 1,3%  3%
Í námi 19 19 3% 1,4%  3%
Í námi og launuðu starfi (þ.m.t. sjálfstætt starfandi eða atvinnurekandi) 17 17 3% 1,3%  3%
Öryrki 20 19 3% 1,4%  3%
Atvinnuleitandi 5 5 1% 0,7%  1%
Í fæðingarorlofi/foreldraorlofi 34 34 6% 1,9%  6%
Heimavinnandi 7 7 1% 0,8%  1%
Annað, hvað? 3 3 0% 0,5%  0%
Fjöldi svara 605 603 100%
Vil ekki svara 6 6
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  Á vinnumarkaði Í námi Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Á vinnumarkaði
Heild 83% 6% 11% 603 605  83%
Kyn‌
Strákur 82% 6% 11% 300 291  82%
Stelpa 83% 6% 11% 303 314  83%
Aldur‌
3-5 ára 81% 7% 13% 169 184  81%
6-7 ára 84% 6% 9% 117 96  84%
8-9 ára 82% 7% 11% 133 125  82%
10-12 ára 84% 5% 11% 184 200  84%
Menntun forráðamanns‌ ***
Grunnskóla­menntun 67% 2% 31% 46 46  67%
Framhaldsskóla­menntun 77% 10% 13% 131 133  77%
Háskóla­menntun 87% 5% 8% 420 420  87%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 82% 7% 11% 385 378  82%
Landsbyggð 84% 5% 11% 218 227  84%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 58% 19% 22% 56 59  58%
31-45 ára 84% 5% 11% 445 443  84%
Eldri en 45 ára 89% 4% 7% 101 102  89%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ ***
Já eða er í greiningarferli 66% 16% 18% 49 48  66%
Nei 84% 5% 11% 551 554  84%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 86% 0% 14% 12 13  86%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 81% 7% 12% 148 147  81%
Minna en klukkustund á dag 84% 5% 11% 128 128  84%
1-4 klukkustundir á dag 83% 7% 10% 277 277  83%
Meira en 4 klukkustundir á dag 79% 3% 19% 35 37  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 7.   Hefur barnið verið greint með þroskaröskun eða annað sem gæti haft áhrif á mál eða tal?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
35 36 6% 1,9%  6%
Nei 558 556 92% 2,2%  92%
Barnið hefur ekki fengið formlega greiningu en er í greiningarferli eða stefnt er að því að hefja slíkt ferli 14 14 2% 1,2%  2%
Fjöldi svara 607 606 100%
Vil ekki svara 4 4
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  Já eða er í greiningarferli Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Já eða er í greiningarferli
Heild 8% 92% 606 607  8%
Kyn‌
Strákur 10% 90% 300 291  10%
Stelpa 6% 94% 305 316  6%
Aldur‌
3-5 ára 8% 92% 169 183  8%
6-7 ára 10% 90% 119 98  10%
8-9 ára 8% 92% 133 125  8%
10-12 ára 7% 93% 185 201  7%
Menntun forráðamanns‌ *
Grunnskóla­menntun 17% 83% 45 45  17%
Framhaldsskóla­menntun 11% 89% 133 135  11%
Háskóla­menntun 6% 94% 420 420  6%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 8% 92% 387 380  8%
Landsbyggð 9% 91% 218 227  9%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 12% 88% 57 60  12%
31-45 ára 7% 93% 446 444  7%
Eldri en 45 ára 11% 89% 102 103  11%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ ***
Á vinnumarkaði 6% 94% 498 499  6%
Í námi 22% 78% 35 35  22%
Annað 13% 87% 67 68  13%
Tölvunotkun‌
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 7% 93% 12 13  7%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 8% 92% 149 147  8%
Minna en klukkustund á dag 5% 95% 128 128  5%
1-4 klukkustundir á dag 9% 91% 279 279  9%
Meira en 4 klukkustundir á dag 14% 86% 35 37  14%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 8.   Hve miklum tíma eyðir þú að jafnaði í tölvum og snjalltækjum (snjallsímum og spjaldtölvum)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 15 14 2% 1,1%  2%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 168 170 25% 3,3%  25%
Minna en klukkustund á dag 143 143 21% 3,1%  21%
1-4 klukkustundir á dag 303 305 46% 3,8%  46%
5-8 klukkustundir á dag 36 34 5% 1,7%  5%
9-12 klukkustundir á dag 1 1 0% 0,3%  0%
Meira en 12 klukkustundir á dag 2 2 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 668 669 100%
Vil ekki svara 4 4
Hætt(ur) að svara 52 51
Alls 724 724
  Notar aldrei tölvu eða snjalltæki Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega Minna en klukkustund á dag 1-4 klukkustundir á dag Meira en 4 klukkustundir á dag Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Minna en klukkustund á dag eða aldrei
Heild 2% 25% 21% 46% 5% 669 668  49%
Kyn‌
Strákur 3% 25% 18% 49% 6% 340 328  46%
Stelpa 2% 26% 25% 42% 5% 329 340  52%
Aldur‌ ***
3-5 ára 6% 47% 28% 19% 0% 196 212  81%
6-7 ára 2% 38% 22% 38% 1% 139 114  62%
8-9 ára 0% 12% 25% 61% 2% 145 137  37%
10-12 ára 0% 5% 12% 67% 17% 189 205  17%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 2% 25% 11% 52% 10% 46 46  38%
Framhaldsskóla­menntun 1% 20% 23% 47% 10% 132 134  43%
Háskóla­menntun 2% 26% 22% 46% 4% 420 420  51%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 1% 27% 22% 45% 5% 430 420  50%
Landsbyggð 4% 22% 20% 47% 7% 239 248  46%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 5% 49% 20% 23% 3% 57 60  74%
31-45 ára 2% 24% 23% 46% 6% 447 445  48%
Eldri en 45 ára 2% 15% 15% 61% 7% 101 102  32%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 2% 24% 22% 46% 5% 496 497  48%
Í námi 0% 28% 19% 50% 3% 36 36  47%
Annað 3% 26% 21% 41% 9% 68 69  49%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 2% 25% 14% 50% 10% 50 49  40%
Nei 2% 25% 22% 46% 5% 553 555  49%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 9.   Hver eru tengsl þín við barnið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég er móðir barnsins 512 511 84% 2,9%  84%
Ég er faðir barnsins 94 94 15% 2,9%  15%
Ég er annar forráðamaður, vinsamlegast tilgreinið: 4 4 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 610 609 100%
Vil ekki svara 1 1
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  Ég er móðir barnsins Ég er faðir barnsins Ég er annar forráðamaður, vinsamlegast tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 84% 15% 1% 609 610
Kyn‌ óg
Strákur 85% 15% 0% 302 293
Stelpa 83% 16% 1% 306 317
Aldur‌ óg
3-5 ára 85% 14% 1% 169 184
6-7 ára 83% 17% 0% 119 98
8-9 ára 87% 13% 1% 134 126
10-12 ára 82% 17% 1% 186 202
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 89% 11% 0% 46 46
Framhaldsskóla­menntun 76% 23% 1% 132 134
Háskóla­menntun 86% 14% 0% 421 421
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 83% 16% 1% 389 382
Landsbyggð 85% 14% 0% 219 228
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 92% 8% 0% 57 60
31-45 ára 86% 14% 0% 447 445
Eldri en 45 ára 73% 26% 1% 103 104
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 82% 17% 0% 498 499
Í námi 94% 4% 3% 36 36
Annað 90% 7% 3% 68 69
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 81% 15% 4% 50 49
Nei 84% 16% 0% 555 557
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 85% 15% 0% 12 13
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 92% 8% 0% 150 148
Minna en klukkustund á dag 78% 20% 1% 128 128
1-4 klukkustundir á dag 83% 17% 1% 282 282
Meira en 4 klukkustundir á dag 77% 23% 0% 34 36

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 10. Hver er aldur þinn? Aldur foreldri eða þess sem svarar

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
20 ára eða yngri 3 3 0% 0,6%  0%
21-30 ára 57 54 9% 2,3%  9%
31-45 ára 446 448 74% 3,5%  74%
46-60 ára 102 101 17% 3,0%  17%
Eldri en 60 ára 2 2 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 610 608 100%
Vil ekki svara 1 1
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  20 ára eða yngri 21-30 ára 31-45 ára 46-60 ára Eldri en 60 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 0% 9% 74% 17% 0% 608 610
Kyn‌ óg
Strákur 0% 9% 76% 15% 0% 301 292
Stelpa 1% 9% 71% 19% 1% 307 318
Aldur‌ óg
3-5 ára 0% 24% 70% 5% 1% 169 184
6-7 ára 1% 4% 77% 18% 0% 119 98
8-9 ára 0% 4% 82% 13% 1% 134 126
10-12 ára 1% 1% 69% 29% 0% 186 202
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 5% 8% 76% 11% 0% 46 46
Framhaldsskóla­menntun 1% 17% 67% 14% 1% 133 135
Háskóla­menntun 0% 6% 76% 18% 0% 421 421
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 7% 75% 17% 0% 388 381
Landsbyggð 1% 11% 71% 15% 0% 220 229
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 5% 95% 0% 0% 0% 57 60
31-45 ára 0% 0% 100% 0% 0% 448 446
Eldri en 45 ára 0% 0% 0% 98% 2% 103 104
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 1% 6% 75% 18% 0% 499 500
Í námi 0% 30% 59% 11% 0% 35 35
Annað 0% 18% 71% 11% 0% 68 69
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 11% 64% 20% 2% 50 49
Nei 0% 9% 75% 16% 0% 556 558
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 22% 62% 15% 0% 12 13
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 1% 18% 71% 10% 0% 150 148
Minna en klukkustund á dag 0% 9% 79% 12% 0% 128 128
1-4 klukkustundir á dag 0% 4% 73% 21% 1% 281 281
Meira en 4 klukkustundir á dag 2% 2% 74% 21% 0% 35 37

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 11. Á hvaða sviði starfar fyrirtækið eða stofnunin sem þú vinnur hjá?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Landbúnaði 11 10 2% 1,2%  2%
Fiskveiðum eða fiskvinnslu 9 8 2% 1,1%  2%
Byggingariðnaði 11 10 2% 1,2%  2%
Upplýsinga- og þekkingariðnaði, hátækniiðnaði eða hugbúnaðariðnaði 39 40 8% 2,4%  8%
Öðrum iðnaði 29 29 6% 2,0%  6%
Ferðaþjónustu 32 32 6% 2,1%  6%
Menntageiranum 136 135 27% 3,9%  27%
Heilbrigðisgeiranum 83 83 17% 3,2%  17%
Opinberri þjónustu í ráðuneytum og sveitarstjórnum 15 15 3% 1,5%  3%
Annarri opinberri þjónustu 34 34 7% 2,2%  7%
Veitum (t.d. Landvirkjun, orkuveitur, vatnsveitur) 7 7 1% 1,0%  1%
Samgöngum (t.d. flugfélögum, flutningum, samgöngum eða vegaframkvæmdum) 15 15 3% 1,5%  3%
Bönkum, tryggingafyrirtæki eða öðrum fjármálastofnunum 29 29 6% 2,0%  6%
Verslun eða þjónustu 51 51 10% 2,6%  10%
Á öðru sviði. Hvaða? 3 3 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 504 503 100%
Á ekki við 75 74
Vil ekki svara 13 13
Hætt(ur) að svara 132 134
Alls 724 724
  Landbúnaði Fiskveiðum eða fiskvinnslu Byggingariðnaði Upplýsinga- og þekkingariðnaði, hátækniiðnaði eða hugbúnaðariðnaði Öðrum iðnaði Ferðaþjónustu Menntageiranum Heilbrigðisgeiranum Opinberri þjónustu í ráðuneytum og sveitarstjórnum Annarri opinberri þjónustu Veitum (t.d. Landvirkjun, orkuveitur, vatnsveitur) Samgöngum (t.d. flugfélögum, flutningum, samgöngum eða vegaframkvæmdum) Bönkum, tryggingafyrirtæki eða öðrum fjármálastofnunum Verslun eða þjónustu Á öðru sviði. Hvaða? Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 2% 2% 8% 6% 6% 27% 17% 3% 7% 1% 3% 6% 10% 1% 503 504
Kyn‌
Strákur 2% 1% 2% 8% 5% 8% 28% 19% 2% 5% 2% 2% 5% 11% 0% 252 244
Stelpa 2% 2% 2% 8% 6% 5% 26% 14% 4% 9% 1% 4% 6% 9% 1% 251 260
Aldur‌ óg
3-5 ára 4% 3% 2% 5% 4% 7% 23% 20% 3% 8% 1% 3% 7% 10% 0% 142 154
6-7 ára 0% 0% 0% 11% 7% 7% 24% 17% 3% 9% 1% 2% 6% 11% 0% 100 82
8-9 ára 2% 2% 2% 9% 8% 7% 28% 16% 4% 6% 1% 3% 3% 13% 0% 111 105
10-12 ára 2% 1% 4% 8% 5% 5% 32% 14% 2% 5% 2% 3% 6% 8% 2% 151 163
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 7% 3% 3% 4% 4% 7% 27% 3% 7% 3% 0% 4% 3% 25% 0% 30 30
Framhaldsskóla­menntun 2% 3% 4% 7% 12% 9% 14% 20% 0% 4% 2% 2% 5% 17% 0% 103 105
Háskóla­menntun 2% 1% 1% 9% 4% 6% 31% 16% 3% 8% 1% 3% 6% 7% 1% 367 366
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 1% 1% 2% 11% 5% 6% 24% 18% 2% 8% 1% 4% 8% 9% 1% 320 314
Landsbyggð 5% 2% 3% 3% 7% 7% 33% 15% 4% 4% 2% 1% 1% 12% 0% 183 190
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 5% 5% 2% 0% 0% 15% 23% 25% 0% 5% 2% 2% 2% 14% 0% 37 40
31-45 ára 2% 2% 1% 8% 6% 6% 28% 16% 3% 7% 1% 2% 7% 10% 0% 378 376
Eldri en 45 ára 2% 1% 4% 10% 6% 5% 24% 15% 6% 6% 1% 6% 2% 10% 1% 88 88
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 3% 0% 0% 6% 3% 11% 25% 14% 3% 0% 0% 0% 9% 26% 0% 36 35
Nei 2% 2% 2% 8% 6% 6% 27% 17% 3% 7% 1% 3% 5% 9% 1% 466 468
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 0% 0% 0% 0% 23% 9% 10% 10% 10% 10% 0% 10% 19% 0% 10 10
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 4% 0% 2% 7% 6% 9% 31% 14% 2% 8% 0% 5% 3% 8% 0% 123 121
Minna en klukkustund á dag 2% 1% 0% 9% 5% 6% 22% 17% 4% 10% 3% 1% 8% 12% 1% 110 110
1-4 klukkustundir á dag 2% 3% 2% 8% 6% 5% 30% 17% 3% 5% 1% 3% 5% 10% 0% 231 231
Meira en 4 klukkustundir á dag 0% 0% 6% 10% 10% 3% 10% 25% 3% 3% 3% 0% 13% 8% 4% 27 29

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 12. Á barnið systkini?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, eldri systkini 242 243 40% 3,9%  40%
Já, yngri systkini 168 169 28% 3,6%  28%
Já, bæði eldri og yngri systkini 162 160 26% 3,5%  26%
Nei, engin systkini 37 36 6% 1,9%  6%
Fjöldi svara 609 608 100%
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 724 724
  Já, eldri systkini Já, yngri systkini Já, bæði eldri og yngri systkini Nei, engin systkini Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 40% 28% 26% 6% 608 609  94%
Kyn‌
Strákur 40% 29% 25% 6% 301 292  94%
Stelpa 40% 26% 28% 6% 306 317  94%
Aldur‌ ***
3-5 ára 50% 21% 15% 14% 168 182  86%
6-7 ára 48% 30% 17% 5% 119 98  95%
8-9 ára 36% 26% 36% 3% 134 126  97%
10-12 ára 29% 34% 35% 1% 187 203  99%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 40% 11% 40% 9% 46 46  91%
Framhaldsskóla­menntun 43% 25% 25% 7% 133 135  93%
Háskóla­menntun 39% 31% 25% 6% 419 419  94%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 40% 29% 24% 7% 387 380  93%
Landsbyggð 41% 25% 30% 4% 220 229  96%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 21% 34% 19% 25% 57 60  75%
31-45 ára 36% 32% 28% 4% 446 444  96%
Eldri en 45 ára 68% 5% 22% 5% 103 104  95%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ ***
Á vinnumarkaði 43% 26% 25% 6% 497 498  94%
Í námi 35% 27% 23% 16% 36 36  84%
Annað 20% 42% 35% 3% 68 69  97%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ **
Já eða er í greiningarferli 40% 11% 41% 8% 50 49  92%
Nei 40% 29% 25% 6% 554 556  94%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 41% 30% 21% 8% 12 13  92%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 40% 30% 19% 11% 149 147  89%
Minna en klukkustund á dag 46% 26% 22% 6% 127 127  94%
1-4 klukkustundir á dag 38% 28% 30% 4% 282 282  96%
Meira en 4 klukkustundir á dag 27% 27% 40% 5% 35 37  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 13. Hvert er móðurmál barnsins?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Íslenska 603 602 99%
Enska 11 11 2%
Annað/önnur mál 38 37 6%
Fjöldi svara 652 650 107%
Hætt(ur) að svara 113 115
Alls 765 765

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Íslenska Enska Annað/önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 99% 2% 6% 609 611
Kyn óg
Strákur 99% 2% 6% 302 293
Stelpa 99% 2% 6% 307 318
Aldur óg óg
3-5 ára 99% 2% 8% 169 184
6-7 ára 99% 1% 5% 119 98
8-9 ára 99% 2% 5% 134 126
10-12 ára 98% 2% 6% 187 203
Menntun forráðamanns óg óg
Grunnskóla­menntun 98% 0% 9% 46 46
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 5% 133 135
Háskóla­menntun 99% 2% 6% 421 421
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 98% 3% 7% 389 382
Landsbyggð 99% 0% 5% 220 229
Aldur forráðamanns óg óg *
30 ára eða yngri 96% 0% 4% 57 60
31-45 ára 99% 2% 5% 448 446
Eldri en 45 ára 99% 3% 12% 103 104
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg
Á vinnumarkaði 99% 2% 6% 499 500
Í námi 100% 4% 2% 36 36
Annað 97% 1% 7% 68 69
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 100% 4% 4% 50 49
Nei 99% 2% 6% 556 558
Tölvunotkun óg óg óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 100% 7% 25% 12 13
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 99% 1% 6% 150 148
Minna en klukkustund á dag 98% 0% 6% 128 128
1-4 klukkustundir á dag 99% 2% 6% 282 282
Meira en 4 klukkustundir á dag 98% 5% 0% 35 37

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

 
Albanska
Búlgarska
Danska
Danska
Faðir rússneskur, en talar íslensku við barnið.
Filippseyjum
Fodurmál er franska
Franska
Franska
Franska
Franska
Franska
Franska
Ítalska
Kínverska
Króatiska
Lettneska
Messajan
Norska
Norska
Pólsk
Pólska
Pólska
Pólska
Pólska
Serbnesk
Serbneska og Pólska
Spænska
Spænska
Svo pólska því mamman er Pólskt
Taílenska
Tælenska
Upprunamál er tékkneska en hún virðist alveg glötuð
Þýska
Þýska
Þýska
Þýska
Þýsku

Greining 14. Er barnið á leikskóla / í daggæslu? - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
178 164 97% 2,5%  97%
Nei 5 5 3% 2,5%  3%
Fjöldi svara 183 169 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við, barn eldra en 6 ára 496 514
Hætt(ur) að svara 44 41
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 97% 3% 169 183  97%
Kyn‌ óg
Strákur 96% 4% 91 95  96%
Stelpa 99% 1% 78 88  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 12  100%
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 43 47  98%
Háskóla­menntun 97% 3% 113 122  97%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 101 107  97%
Landsbyggð 97% 3% 68 76  97%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 41 45  100%
31-45 ára 96% 4% 118 128  96%
Eldri en 45 ára 100% 0% 9 10  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 97% 3% 136 148  97%
Í námi 100% 0% 11 12  100%
Annað 100% 0% 21 23  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 93% 7% 13 14  93%
Nei 98% 2% 155 168  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Niðurstöður

Hér á eftir verður gerð grein fyrir niðurstöðum þessarar könnunar.

Viðhorf foreldris/forráðamanns eða þess sem svarar

Allir spurðir

Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum?

Mynd 1. Viðhorf forráðamanns til íslensku og ensku

Greining 15. Góð íslenskukunnátta er mikilvæg til að ná árangri í námi og starfi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 36 37 5% 1,6%  5%
Frekar ósammála 8 8 1% 0,8%  1%
Hvorki sammála né ósammála 11 11 2% 0,9%  2%
Frekar sammála 69 70 10% 2,2%  10%
Mjög sammála 582 580 82% 2,8%  82%
Fjöldi svara 706 707 100%
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 5% 1% 2% 10% 82% 707 706  92%
Kyn‌ *
Strákur 5% 2% 2% 12% 79% 361 349  91%
Stelpa 5% 0% 1% 7% 86% 345 357  93%
Aldur‌ óg
3-5 ára 5% 0% 1% 11% 83% 204 221  94%
6-7 ára 8% 1% 1% 11% 79% 146 120  90%
8-9 ára 7% 2% 3% 7% 81% 151 142  88%
10-12 ára 3% 1% 1% 10% 85% 206 223  95%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 9% 7% 85% 46 46  91%
Framhaldsskóla­menntun 8% 2% 1% 12% 78% 133 135  90%
Háskóla­menntun 5% 1% 1% 8% 85% 420 420  93%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 4% 1% 1% 10% 84% 452 442  94%
Landsbyggð 8% 2% 2% 10% 78% 254 264  88%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 7% 0% 5% 13% 75% 57 60  88%
31-45 ára 5% 1% 1% 9% 84% 447 445  93%
Eldri en 45 ára 6% 1% 1% 6% 86% 102 103  92%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 5% 1% 1% 9% 84% 499 500  93%
Í námi 12% 0% 3% 11% 75% 36 36  86%
Annað 7% 0% 3% 6% 84% 68 69  90%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 4% 2% 2% 7% 84% 50 49  91%
Nei 5% 1% 2% 9% 83% 555 557  92%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 7% 0% 0% 13% 81% 14 15  93%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 6% 0% 2% 8% 84% 170 168  92%
Minna en klukkustund á dag 4% 1% 1% 9% 85% 143 143  94%
1-4 klukkustundir á dag 4% 1% 2% 11% 82% 301 299  93%
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 3% 3% 10% 79% 37 39  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 16. Góð enskukunnátta er mikilvæg til að ná árangri í námi og starfi

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 26 27 4% 1,4%  4%
Frekar ósammála 10 10 1% 0,9%  1%
Hvorki sammála né ósammála 25 25 4% 1,4%  4%
Frekar sammála 199 199 28% 3,3%  28%
Mjög sammála 447 446 63% 3,6%  63%
Fjöldi svara 707 708 100%
Vil ekki svara 1 1
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 1% 4% 28% 63% 708 707  91%
Kyn‌
Strákur 4% 3% 4% 28% 61% 362 350  89%
Stelpa 4% 0% 3% 28% 65% 345 357  93%
Aldur‌ óg
3-5 ára 3% 1% 4% 29% 62% 204 221  92%
6-7 ára 5% 1% 4% 31% 59% 146 120  90%
8-9 ára 6% 2% 4% 27% 61% 151 142  88%
10-12 ára 2% 2% 2% 26% 68% 207 224  94%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 11% 29% 60% 46 46  89%
Framhaldsskóla­menntun 6% 3% 2% 28% 61% 133 135  89%
Háskóla­menntun 3% 1% 3% 29% 64% 421 421  93%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 3% 1% 2% 26% 67% 453 443  94%
Landsbyggð 5% 2% 6% 31% 55% 254 264  87%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 5% 0% 3% 32% 60% 57 60  91%
31-45 ára 4% 2% 3% 27% 64% 448 446  91%
Eldri en 45 ára 4% 1% 3% 32% 60% 102 103  92%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 2% 3% 29% 64% 499 500  93%
Í námi 9% 0% 6% 27% 58% 36 36  86%
Annað 7% 0% 6% 28% 59% 68 69  87%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 4% 2% 8% 34% 51% 50 49  85%
Nei 4% 1% 3% 28% 64% 556 558  92%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 7% 14% 32% 47% 14 15  79%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 6% 0% 4% 31% 59% 170 168  90%
Minna en klukkustund á dag 3% 2% 5% 31% 60% 143 143  91%
1-4 klukkustundir á dag 3% 1% 2% 26% 68% 302 300  94%
Meira en 4 klukkustundir á dag 3% 5% 3% 25% 64% 37 39  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 17. Ég er góð(ur) í íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 26 27 4% 1,4%  4%
Frekar ósammála 13 13 2% 1,0%  2%
Hvorki sammála né ósammála 19 19 3% 1,2%  3%
Frekar sammála 171 170 24% 3,2%  24%
Mjög sammála 477 478 68% 3,5%  68%
Fjöldi svara 706 706 100%
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 2% 3% 24% 68% 706 706  92%
Kyn‌ *
Strákur 3% 3% 4% 23% 67% 362 350  90%
Stelpa 5% 1% 1% 25% 68% 344 356  93%
Aldur‌ óg
3-5 ára 3% 1% 3% 22% 71% 203 220  93%
6-7 ára 7% 1% 3% 18% 72% 145 119  90%
8-9 ára 5% 2% 2% 33% 58% 151 142  91%
10-12 ára 2% 3% 3% 24% 68% 208 225  92%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 7% 38% 55% 46 46  93%
Framhaldsskóla­menntun 5% 3% 3% 31% 57% 133 135  88%
Háskóla­menntun 4% 2% 1% 21% 72% 420 420  93%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 3% 2% 2% 21% 72% 453 443  93%
Landsbyggð 5% 2% 4% 29% 60% 254 263  89%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 3% 0% 2% 30% 65% 57 60  95%
31-45 ára 4% 1% 2% 26% 67% 447 445  92%
Eldri en 45 ára 3% 6% 5% 16% 71% 103 104  87%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 2% 2% 23% 69% 498 499  93%
Í námi 12% 0% 0% 24% 64% 36 36  88%
Annað 7% 2% 5% 33% 54% 68 69  87%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 0% 4% 26% 67% 50 49  93%
Nei 4% 2% 2% 24% 67% 555 557  92%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 7% 0% 25% 68% 14 15  93%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 4% 2% 1% 19% 73% 170 168  92%
Minna en klukkustund á dag 4% 0% 2% 18% 75% 143 143  94%
1-4 klukkustundir á dag 3% 2% 4% 28% 64% 302 300  92%
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 5% 5% 34% 51% 37 39  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 18. Ég er góð(ur) í ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 21 21 3% 1,3%  3%
Frekar ósammála 46 46 7% 1,8%  7%
Hvorki sammála né ósammála 71 70 10% 2,2%  10%
Frekar sammála 278 277 39% 3,6%  39%
Mjög sammála 289 291 41% 3,6%  41%
Fjöldi svara 705 705 100%
Vil ekki svara 3 3
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 3% 7% 10% 39% 41% 705 705  80%
Kyn‌
Strákur 3% 5% 11% 38% 43% 362 350  81%
Stelpa 3% 8% 9% 40% 40% 343 355  80%
Aldur‌
3-5 ára 3% 7% 9% 41% 40% 204 221  81%
6-7 ára 3% 10% 10% 36% 42% 144 118  78%
8-9 ára 4% 4% 10% 44% 38% 151 142  82%
10-12 ára 3% 6% 11% 36% 45% 207 224  81%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 7% 24% 46% 23% 45 45  69%
Framhaldsskóla­menntun 4% 10% 12% 44% 30% 132 134  74%
Háskóla­menntun 3% 5% 8% 40% 44% 421 421  85%
Búseta‌ ***
Höfuðborgarsvæði 3% 4% 7% 38% 48% 453 443  86%
Landsbyggð 3% 11% 16% 41% 29% 252 262  70%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 3% 7% 7% 56% 27% 56 59  83%
31-45 ára 3% 5% 10% 40% 42% 447 445  82%
Eldri en 45 ára 4% 11% 12% 38% 35% 103 104  73%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 6% 9% 42% 41% 497 498  82%
Í námi 6% 8% 2% 33% 51% 36 36  84%
Annað 4% 10% 17% 44% 25% 68 69  69%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 6% 20% 43% 31% 50 49  74%
Nei 3% 6% 9% 41% 40% 554 556  81%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 7% 14% 44% 35% 14 15  79%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 3% 6% 10% 37% 43% 170 168  81%
Minna en klukkustund á dag 3% 12% 9% 36% 41% 143 143  77%
1-4 klukkustundir á dag 2% 4% 10% 42% 42% 301 299  84%
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 3% 16% 33% 44% 37 39  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 19. Það er mikilvægt að barnið nái góðum tökum á íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 32 33 5% 1,5%  5%
Frekar ósammála 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki sammála né ósammála 1 1 0% 0,3%  0%
Frekar sammála 35 35 5% 1,6%  5%
Mjög sammála 640 640 90% 2,2%  90%
Fjöldi svara 708 708 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 5% 0% 0% 5% 90% 708 708  95%
Kyn‌ óg
Strákur 5% 0% 0% 6% 89% 362 350  95%
Stelpa 4% 0% 0% 4% 92% 346 358  96%
Aldur‌ óg
3-5 ára 4% 0% 0% 4% 92% 204 221  96%
6-7 ára 6% 0% 0% 5% 89% 146 120  94%
8-9 ára 6% 0% 0% 5% 89% 151 142  94%
10-12 ára 3% 0% 0% 5% 91% 208 225  96%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 0% 6% 94% 46 46  100%
Framhaldsskóla­menntun 6% 0% 0% 3% 91% 133 135  94%
Háskóla­menntun 4% 0% 0% 4% 91% 421 421  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 0% 0% 4% 92% 454 444  96%
Landsbyggð 6% 0% 0% 7% 87% 254 264  94%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 3% 0% 0% 8% 89% 57 60  97%
31-45 ára 5% 0% 0% 3% 92% 448 446  95%
Eldri en 45 ára 5% 0% 1% 4% 90% 103 104  94%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 4% 0% 0% 3% 92% 499 500  96%
Í námi 9% 0% 0% 5% 86% 36 36  91%
Annað 7% 0% 0% 6% 87% 68 69  93%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 0% 0% 4% 94% 50 49  98%
Nei 5% 0% 0% 4% 91% 556 558  95%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 7% 0% 0% 12% 81% 14 15  93%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 6% 0% 0% 3% 91% 170 168  94%
Minna en klukkustund á dag 4% 0% 0% 1% 95% 143 143  96%
1-4 klukkustundir á dag 3% 0% 0% 6% 91% 303 301  97%
Meira en 4 klukkustundir á dag 3% 0% 3% 5% 90% 37 39  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 20. Það er mikilvægt að barnið nái góðum tökum á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 26 26 4% 1,4%  4%
Frekar ósammála 9 9 1% 0,8%  1%
Hvorki sammála né ósammála 14 15 2% 1,1%  2%
Frekar sammála 168 168 24% 3,1%  24%
Mjög sammála 491 490 69% 3,4%  69%
Fjöldi svara 708 708 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 1% 2% 24% 69% 708 708  93%
Kyn‌
Strákur 4% 1% 2% 27% 66% 362 350  93%
Stelpa 4% 1% 2% 20% 73% 346 358  93%
Aldur‌ óg
3-5 ára 4% 2% 2% 27% 66% 204 221  93%
6-7 ára 3% 2% 5% 23% 67% 146 120  89%
8-9 ára 6% 0% 1% 21% 71% 151 142  92%
10-12 ára 2% 1% 1% 23% 73% 208 225  96%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 5% 22% 73% 46 46  95%
Framhaldsskóla­menntun 5% 2% 2% 18% 73% 133 135  91%
Háskóla­menntun 4% 1% 1% 25% 69% 421 421  94%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 1% 1% 22% 72% 454 444  94%
Landsbyggð 4% 2% 3% 27% 64% 254 264  91%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 3% 2% 5% 16% 74% 57 60  90%
31-45 ára 4% 1% 2% 24% 69% 448 446  93%
Eldri en 45 ára 4% 1% 1% 20% 74% 103 104  94%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 4% 1% 2% 23% 71% 499 500  94%
Í námi 8% 3% 0% 32% 56% 36 36  89%
Annað 4% 4% 5% 19% 69% 68 69  88%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 0% 7% 28% 64% 50 49  91%
Nei 4% 1% 1% 22% 71% 556 558  93%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 7% 0% 14% 31% 48% 14 15  79%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 4% 3% 2% 25% 66% 170 168  91%
Minna en klukkustund á dag 3% 1% 1% 26% 69% 143 143  94%
1-4 klukkustundir á dag 3% 0% 2% 22% 73% 303 301  95%
Meira en 4 klukkustundir á dag 3% 0% 0% 13% 84% 37 39  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 21. Það er mikilvægt að barnið hafi góðan aðgang að afþreyingarefni á íslensku (t.d. bókum, sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 28 29 4% 1,5%  4%
Frekar ósammála 4 4 1% 0,6%  1%
Hvorki sammála né ósammála 11 12 2% 1,0%  2%
Frekar sammála 68 67 9% 2,2%  9%
Mjög sammála 595 595 84% 2,7%  84%
Fjöldi svara 706 706 100%
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 1% 2% 9% 84% 706 706  94%
Kyn‌
Strákur 4% 1% 2% 10% 83% 361 349  93%
Stelpa 4% 0% 2% 9% 85% 345 357  94%
Aldur‌ óg
3-5 ára 3% 1% 0% 8% 88% 204 221  96%
6-7 ára 6% 0% 3% 8% 83% 145 119  91%
8-9 ára 6% 1% 3% 8% 83% 151 142  91%
10-12 ára 3% 0% 1% 14% 82% 207 224  96%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 4% 23% 73% 46 46  96%
Framhaldsskóla­menntun 5% 1% 1% 9% 84% 133 135  93%
Háskóla­menntun 4% 0% 1% 7% 88% 421 421  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 1% 2% 8% 86% 452 442  94%
Landsbyggð 6% 0% 1% 12% 81% 254 264  93%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 3% 0% 0% 5% 92% 57 60  97%
31-45 ára 4% 0% 1% 9% 85% 448 446  94%
Eldri en 45 ára 4% 1% 3% 12% 81% 103 104  92%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 1% 1% 9% 86% 499 500  95%
Í námi 9% 0% 0% 5% 86% 36 36  91%
Annað 7% 0% 3% 10% 80% 68 69  89%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 0% 4% 7% 87% 50 49  93%
Nei 4% 1% 1% 9% 85% 556 558  94%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 7% 0% 6% 87% 14 15  93%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 6% 0% 2% 5% 87% 170 168  92%
Minna en klukkustund á dag 4% 1% 0% 5% 91% 142 142  96%
1-4 klukkustundir á dag 3% 0% 3% 11% 83% 303 301  94%
Meira en 4 klukkustundir á dag 3% 0% 0% 23% 74% 37 39  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 22. Það er mikilvægt að barnið hafi góðan aðgang að afþreyingarefni á ensku (t.d. bókum, sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 20 20 3% 1,2%  3%
Frekar ósammála 54 55 8% 2,0%  8%
Hvorki sammála né ósammála 108 110 15% 2,7%  15%
Frekar sammála 294 292 41% 3,6%  41%
Mjög sammála 232 232 33% 3,5%  33%
Fjöldi svara 708 708 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 16 16
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 3% 8% 15% 41% 33% 708 708  74%
Kyn‌
Strákur 3% 10% 15% 43% 29% 362 350  72%
Stelpa 3% 5% 16% 40% 37% 346 358  76%
Aldur‌ **
3-5 ára 3% 12% 19% 41% 25% 204 221  66%
6-7 ára 2% 10% 21% 35% 32% 146 120  68%
8-9 ára 5% 6% 14% 39% 36% 151 142  75%
10-12 ára 2% 4% 9% 47% 38% 208 225  85%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 0% 9% 17% 40% 34% 46 46  74%
Framhaldsskóla­menntun 2% 5% 13% 35% 44% 133 135  79%
Háskóla­menntun 4% 8% 15% 43% 30% 421 421  73%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 3% 7% 15% 43% 33% 454 444  76%
Landsbyggð 2% 10% 17% 39% 32% 254 264  71%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 5% 7% 21% 35% 33% 57 60  67%
31-45 ára 3% 8% 15% 40% 34% 448 446  74%
Eldri en 45 ára 3% 8% 8% 49% 32% 103 104  81%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 3% 8% 14% 41% 34% 499 500  75%
Í námi 2% 9% 21% 37% 30% 36 36  67%
Annað 2% 7% 19% 38% 34% 68 69  72%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 2% 9% 19% 49% 21% 50 49  70%
Nei 3% 8% 14% 40% 35% 556 558  75%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 0% 20% 33% 26% 22% 14 15  47%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 4% 14% 20% 36% 25% 170 168  62%
Minna en klukkustund á dag 3% 7% 12% 45% 32% 143 143  77%
1-4 klukkustundir á dag 2% 4% 14% 42% 38% 303 301  80%
Meira en 4 klukkustundir á dag 3% 0% 5% 44% 48% 37 39  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Orðaforði

Allir spurðir

Næst voru þátttakendum sýnd nokkur íslensk og ensk orð og voru þar á meðal nokkur gerviorð. Þá voru þátttakendur beðnir að merkja við orð sem barnið skilur.

Greining 23. Orðaforði barna á aldrinum 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Strákur 107 98 99%
Hoppa 107 98 99%
Inni 106 97 98%
Kassi 105 96 97%
Prófa 104 95 96%
Hérna 103 95 96%
Leyfa 103 95 95%
Vetur 102 94 95%
Fangelsi 101 93 93%
101 93 93%
Flytja 100 92 93%
Ef 97 89 90%
Um 96 88 89%
Bryski 93 85 86%
Fótur 93 85 86%
Liggja 92 84 85%
Mús 91 83 84%
Kubbur 90 82 83%
Köttur 87 80 80%
Munnur 86 79 80%
Fínn 86 79 80%
Halda 85 78 79%
Kunna 83 76 77%
Þekkja 79 72 73%
Aðeins 64 59 59%
Spjald 7 6 6%
Þannig 1 1 1%
Gróti 1 1 1%
Húll 1 1 1%
Gífa 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Ostur 105 97 99%
Róla 104 96 98%
Sitja 104 96 98%
Fyndinn 103 95 97%
Inn 103 95 97%
Systir 103 95 97%
Tölva 103 95 97%
Kenna 101 94 95%
Aftan 101 94 95%
Öðruvísi 100 93 94%
Spýta 96 89 91%
Lið 94 87 89%
Gróti 94 87 89%
Bul 93 86 88%
Derga 92 85 87%
Gífa 92 85 87%
Dansa 91 84 86%
Bolti 85 79 81%
Fljótur 85 79 80%
Langt 84 78 79%
Prins 83 77 78%
Láta 81 75 76%
Sumarbústaður 75 70 71%
Hinn 74 69 70%
Sundnámskeið 72 67 68%
Handa 4 4 4%
Neinn 2 2 2%
Móti 1 1 1%
Hili 0 0 0%
Kálga 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Two 67 61 63%
Goodbye 58 54 55%
Car 46 42 43%
Like 35 33 33%
Have 34 31 32%
We 23 21 22%
Out 22 20 21%
Talk 21 19 20%
He 21 19 20%
Live 21 19 20%
How 21 19 20%
Climb 18 17 17%
Who 17 16 16%
Pick 16 15 15%
About 13 12 12%
Whaley 11 10 10%
Hoult 11 10 10%
You 9 8 8%
Car 9 8 8%
Candy 8 7 8%
Like 8 7 7%
Have 7 6 7%
We 7 6 7%
He 6 6 6%
Who 5 5 5%
Whaley 0 0 0%
Tooley 0 0 0%
Galpin 0 0 0%
Hoult 0 0 0%
Pring 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
You 57 52 54%
Candy 44 41 42%
Win 34 31 32%
Fire 24 22 23%
Dollar 20 18 19%
Another 17 16 16%
Stuff 16 14 15%
Forget 14 13 13%
Pull 13 12 12%
At 12 11 11%
Tooley 11 10 10%
Galpin 11 10 10%
Pring 10 9 9%
Two 10 9 9%
Goodbye 10 9 9%
Win 7 6 7%
Fire 7 6 7%
Out 7 6 6%
Talk 6 6 6%
Live 6 5 6%
How 6 5 6%
Dollar 6 5 6%
Climb 5 5 5%
Another 5 5 5%
Pick 4 4 4%
Stuff 2 2 2%
Forget 1 1 1%
About 1 1 1%
Pull 1 1 1%
At 1 1 1%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 24. Orðaforði barna á aldrinum 6-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Spegill 57 69 98%
Blautur 56 68 97%
Drottning 56 68 96%
Kóróna 55 67 95%
Sól 55 67 95%
Kitla 54 66 93%
Kubba 54 66 93%
Prufa 54 66 93%
Sundur 53 64 91%
Hestahópur 52 63 90%
Fífill 52 63 90%
Sunnudagaskóli 51 62 88%
Væpi 50 60 86%
Surður 50 60 86%
Æna 49 60 85%
Eldhús 48 58 83%
Ágætur 48 58 83%
Hlæja 46 56 80%
Sprauta 46 56 79%
Andlitsmálning 42 51 73%
Hvalur 42 51 72%
Bull 37 45 64%
Lyf 35 42 60%
Tengja 30 36 51%
Klink 6 7 10%
Reiðtúr 3 4 5%
Snortur 1 1 2%
Nútur 0 0 0%
Renur 0 0 0%
Sapi 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Kveikja 55 67 93%
Sög 55 67 93%
Tilbúinn 54 66 92%
Lemja 54 66 92%
Athuga 53 65 90%
Leti 53 65 90%
Hrúga 53 65 90%
Skelfilega 53 65 90%
Tígur 52 64 89%
Pæja 52 64 88%
Brunablettur 52 64 88%
Mylja 52 64 88%
Goðafræði 51 63 87%
Þjasla 50 61 85%
Þrök 50 61 85%
Ropa 49 60 83%
Nærbuxur 49 60 83%
Sætur 47 58 80%
Nótt 47 58 80%
Skítugur 40 49 68%
Eyra 39 48 67%
Naglalakk 38 47 65%
Lirfa 36 44 61%
Dekkjaróla 34 42 58%
Trappa 21 26 36%
Án 6 7 10%
Lán 4 5 7%
Gryfja 2 2 3%
Flakkari 2 2 3%
Surður 1 1 2%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Two 50 61 85%
Cool 48 59 81%
Dad 48 59 81%
Giraffe 38 46 64%
Wolf 30 37 51%
Basketball 29 36 49%
Deep 25 31 42%
If 23 28 39%
Choose 19 23 32%
Rob 17 21 29%
Whack 17 21 29%
Lettuce 16 19 27%
Kiley 15 18 25%
Hoult 13 16 22%
Cake 13 16 22%
Run 12 15 20%
Tiger 11 13 19%
For 9 11 15%
Because 9 11 15%
Ski 7 9 12%
Puzzle 7 9 12%
Ticket 5 6 9%
Note 2 3 3%
Neck 2 2 3%
Instead 2 2 3%
Raccoon 1 1 2%
Hoult 0 0 0%
Venn 0 0 0%
Wray 0 0 0%
Stace 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Song 45 55 79%
Dream 41 50 72%
Hug 27 33 48%
City 26 31 45%
Make 22 27 39%
West 21 26 38%
Put 20 24 35%
Prize 19 23 34%
Row 19 23 33%
Grow 18 22 32%
Matter 18 22 32%
Gas station 17 21 30%
Cape 15 18 27%
Bance 14 17 25%
Rudge 14 17 24%
Pring 13 16 23%
House 12 14 21%
In 10 12 18%
God 9 11 16%
Class 9 11 16%
Shoot 7 9 13%
Candy cane 5 6 9%
Trash 4 5 7%
Twin 3 4 6%
Nasty 3 4 5%
Beside 2 2 3%
Fry 1 1 2%
Past 1 1 2%
Hike 1 1 2%
Adair 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 25. Orðaforði barna á aldrinum 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Elda 67 71 97%
Kerti 67 71 97%
Mjólk 67 71 97%
Hljóðfæri 66 70 96%
Hugsun 66 70 96%
Hlýr 66 70 96%
Ágæti 65 69 94%
Vegalengd 65 69 94%
Framvegis 65 69 94%
Reisa 64 68 93%
Félagsþjónusta 62 65 90%
Hegningarlög 55 58 80%
Derga 54 57 78%
Renur 54 57 78%
Sapi 53 56 77%
Regla 45 48 65%
Byrjun 45 48 65%
Út 40 43 59%
Hjón 38 40 55%
37 39 54%
Eyjar 23 25 34%
Skipting 22 23 32%
Skýr 19 20 28%
Tæknilegur 14 15 20%
Landshluti 12 13 18%
Heilbrigðisþjónusta 5 5 7%
Virðisaukaskattur 2 2 3%
Forsvarsmaður 1 1 2%
Nútur 0 0 0%
Þrök 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Gær 69 73 97%
Léttur 69 73 97%
Einn 68 72 96%
Vandræði 68 72 96%
Brúðkaup 68 72 96%
Árangur 67 71 94%
Ógna 67 71 94%
Endanlega 66 70 93%
Staðfesting 66 70 93%
Trúarlegur 65 69 91%
Raunar 65 69 91%
Ríkjandi 64 68 90%
Skorða 62 66 87%
Gróti 56 60 79%
Nútur 56 59 79%
Hóll 50 53 71%
Til 50 53 70%
Hitastig 40 43 56%
Tala 40 42 56%
Október 38 40 53%
Auga 27 28 38%
Framhald 22 23 31%
Formaður 10 11 14%
Furða 7 7 10%
Samstarfsverkefni 6 6 8%
Yfirlýsing 3 3 4%
Hagfræðingur 3 3 4%
Renur 1 1 1%
Snortur 1 1 1%
Bryski 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Cool 62 66 90%
Tiger 60 64 87%
Run 60 64 87%
For 59 63 86%
God 56 59 81%
Sandbox 52 55 75%
Ski 49 52 71%
Prize 46 49 67%
Flush 44 47 64%
Lettuce 37 39 54%
Drain 37 39 54%
Venn 31 33 45%
Haque 30 32 44%
Bance 29 31 42%
Wray 28 30 41%
Police 28 30 40%
Shoot 24 26 35%
Sandpaper 23 24 33%
Make 21 22 30%
Blind 19 21 28%
Leather 14 15 20%
Fluffy 14 15 20%
Enemy 9 10 13%
Bring 7 7 10%
Screwdriver 5 5 7%
Beside 2 2 3%
Past 1 1 2%
Drain 0 0 0%
Snell 0 0 0%
Stace 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
New 66 70 96%
Cake 60 64 87%
Because 54 57 78%
Neck 50 53 72%
West 46 49 67%
Outfit 44 47 64%
Teapot 44 47 64%
Reason 41 44 60%
Ham 41 44 60%
Stool 41 44 60%
Base 41 44 60%
Hire 38 40 55%
Hike 38 40 55%
Rhinoceros 37 39 54%
Hoult 28 30 41%
House 28 30 41%
Puzzle 26 28 38%
Dress 25 27 37%
Trash 18 19 26%
Backpack 16 17 24%
Mirror 16 17 23%
Twin 12 13 18%
Nasty 11 12 16%
Outfit 10 11 15%
Instead 5 5 7%
Fry 1 1 1%
Raccoon 1 1 1%
Forfert 0 0 0%
Lannery 0 0 0%
Pocock 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 26. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Íslensk orð 1-2 stig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Út 60 56 98%
Regla 54 50 98%
Skýr 54 50 91%
Mjólk 53 49 96%
Hjón 52 48 96%
Léttur 50 46 94%
Til 50 46 94%
Framvegis 49 45 87%
Byrjun 48 44 100%
Einn 48 44 98%
Hugsun 47 43 96%
Vandræði 46 42 96%
Skipting 44 41 90%
Formaður 43 40 83%
Yfirlýsing 42 39 81%
Gær 42 39 91%
41 38 93%
Árangur 41 37 93%
Reisa 36 33 68%
Raunar 17 16 37%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 27. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Íslensk orð 3-4 stig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hóll 57 53 97%
Kerti 54 50 98%
Endanlega 51 47 86%
Brúðkaup 51 47 98%
Eyjar 51 47 94%
Landshluti 48 44 92%
Hitastig 48 44 98%
Vegalengd 45 41 94%
Ógna 44 41 84%
Heilbrigðisþjónusta 42 39 75%
Staðfesting 41 38 80%
Tæknilegur 41 38 86%
Hljóðfæri 39 36 91%
Ágæti 37 34 71%
Samstarfsverkefni 36 33 81%
Ríkjandi 31 28 63%
Hagfræðingur 29 27 54%
Skorða 19 18 41%
Virðisaukaskattur 18 17 38%
Forsvarsmaður 10 9 21%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 28. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Íslensk orð 5-6 stig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Te 57 52 97%
Vinsæll 57 52 98%
Gærmorgunn 54 50 87%
Silungur 51 48 98%
Heiðarlegur 51 47 98%
Íbúðarhús 47 44 86%
Endir 46 42 96%
Henta 46 42 79%
Fögnuður 44 40 83%
Landnám 43 40 86%
Gífurlega 43 39 80%
Skreyttur 40 37 85%
Kvikmyndahátíð 39 36 93%
Yfirlæknir 36 33 75%
Brýna 34 31 75%
Menntakerfi 33 31 69%
Umburðarlyndi 32 30 68%
Loftslagsbreyting 29 27 74%
Eindregið 19 18 44%
Fararbroddur 12 11 23%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 29. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Íslensk orð 7-8 stig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Eiturlyf 52 48 95%
Glæpamaður 50 46 93%
Leiðrétting 49 45 91%
Sextugur 47 44 94%
Ungbarn 46 43 87%
Þegjandi 44 41 88%
Afleiðingar 44 41 83%
Geimfar 43 40 92%
Náskyldur 43 40 83%
Staðráðinn 36 34 71%
Þinghald 34 31 65%
Gagnrýninn 30 28 58%
Umtalsefni 29 27 58%
Samferðamaður 29 27 59%
Niðurgreiðsla 24 22 47%
Fríkirkja 23 21 45%
Lánasjóður 23 21 42%
Yfirstandandi 20 18 42%
Málsatvik 15 14 34%
Hrygningarstofn 10 9 20%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 30. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Íslensk orð 9-10 stig

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Elding 53 49 96%
Byrjandi 51 47 95%
Höfrungur 48 44 90%
Hikandi 48 44 92%
Greip 45 42 87%
Veiðiferð 45 41 90%
Ausa 43 40 89%
Aldraður 42 39 81%
Gersamlega 40 37 76%
Orkunotkun 39 36 77%
Sambýliskona 34 31 67%
Ekinn 34 31 68%
Ítrekaður 34 31 67%
Bransi 32 30 64%
Flúðir 28 26 58%
Lífeyrisréttindi 25 23 49%
Fólksflutningar 23 21 47%
Gæla 22 20 43%
Blaða 21 19 43%
Byggðastefna 15 14 33%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 31. Uppspunnin íslensk orð

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Darga 8 8 17%
Hjólfastur 6 6 13%
Vösóttur 4 4 9%
Þrak 4 4 8%
Flotrænn 4 4 8%
Örgræfi 3 3 7%
Munnfiskur 3 3 6%
Torgervi 3 3 6%
Andefli 2 2 4%
Kálga 2 2 4%
Mátskapur 2 2 4%
Snartur 1 1 2%
Pólberg 1 1 2%
Síhygli 1 1 2%
Svaðberi 1 1 2%
Bashjól 0 0 0%
Lasa 0 0 0%
Nækinn 0 0 0%
Skútuður 0 0 0%
Sótald 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 32. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Ensk orð 1k

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Moment 58 54 91%
Play 54 50 96%
Watch 51 47 98%
Week 48 45 94%
On 48 44 96%
Milk 48 44 98%
Plus 47 43 94%
Deal 46 43 89%
Ten 46 42 92%
Sweet 45 42 86%
Breath 44 41 84%
Expensive 44 41 74%
The 43 39 49%
Well 42 39 86%
Land 40 37 85%
Race 40 37 81%
Notice 37 34 66%
Engine 33 31 67%
Fright 33 30 58%
Further 25 23 55%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 33. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Ensk orð 2k

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Toe 51 47 88%
Clip 50 47 88%
Flight 45 42 86%
Repair 43 40 75%
Credit 43 40 92%
Pin 40 37 75%
Sauce 40 37 77%
Vote 39 36 80%
Cap 38 35 68%
Politics 35 33 66%
Calm 35 32 78%
Career 34 31 62%
Legal 32 30 56%
Claim 32 30 68%
Entire 29 27 59%
Rapid 28 26 61%
Pride 21 19 35%
Narrow 19 18 47%
Labour 19 17 38%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 34. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Ensk orð 3k

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Naked 43 40 86%
Coin 43 40 88%
Install 43 40 100%
Network 39 36 89%
Complaint 29 27 56%
Academy 28 26 59%
Enable 28 26 53%
Household 27 25 53%
Failure 25 23 51%
Portion 24 23 48%
Genetic 23 22 38%
Exploit 23 22 43%
Core 21 20 38%
Arise 20 19 34%
Carbon 19 18 34%
Paragraph 19 18 35%
Abroad 14 13 29%
Genuine 13 12 29%
Treaty 12 11 24%
Accelerate 10 9 16%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 35. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Ensk orð 4k

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Bonus 43 40 86%
Fame 42 39 83%
Liver 36 33 70%
Temple 32 30 64%
Subjected 29 27 54%
Mid 24 22 46%
Ferry 22 21 42%
Bundle 20 18 37%
Elegant 18 17 33%
Geology 17 16 33%
Dissolve 17 15 31%
Handicap 16 15 32%
Particle 15 14 29%
Landlord 15 14 31%
Trauma 14 13 29%
Earl 12 11 22%
Applicable 9 9 17%
Enclose 5 5 10%
Bulk 4 4 8%
Bureaucrat 2 2 4%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 36. Orðaforði barna á aldrinum 10-12 ára - Ensk orð 5k

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Trailer 49 45 94%
Shorts 48 45 96%
Junk 38 35 71%
Silicon 34 31 65%
Pistol 33 31 61%
Calf 28 26 56%
Landmark 27 25 50%
Salon 25 23 46%
Reunion 24 22 48%
Reel 15 14 29%
Dynamics 15 14 28%
Lining 15 14 31%
Optimism 15 14 30%
Bypass 12 11 25%
Rite 10 9 19%
Lash 9 8 17%
Dub 5 5 9%
Heterosexual 5 5 9%
Prose 4 4 8%
Eccentric 2 2 4%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Greining 37. Uppspunnin ensk orð

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Lauder 14 13 27%
Buttle 8 8 15%
Obsolate 6 6 12%
Venn 5 5 10%
Gummer 4 4 8%
Kiley 4 4 8%
Quorant 3 3 6%
Tooley 3 3 6%
Adair 2 2 4%
Berrow 2 2 4%
Forfert 2 2 4%
Trudgeon 2 2 4%
Connery 2 2 4%
Moffat 1 1 2%
Pocock 1 1 1%
Troake 1 1 2%
Snell 1 1 2%
Auflict 0 0 0%
Utilisk 0 0 0%

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.

Ílag

Í þessum hluta voru börn spurð um ýmis atriði sem tengjast málumhverfi barnsins.

Búsetusaga

Allir spurðir

Greining 38. Hefur barnið átt heima í öðru landi en Íslandi (í 6 mánuði eða lengur)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
74 74 11% 2,3%  11%
Nei 617 617 89% 2,3%  89%
Fjöldi svara 691 691 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 33 33
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 11% 89% 691 691  11%
Kyn‌
Strákur 10% 90% 352 340  10%
Stelpa 12% 88% 339 351  12%
Aldur‌
3-5 ára 8% 92% 196 212  8%
6-7 ára 9% 91% 141 116  9%
8-9 ára 12% 88% 146 138  12%
10-12 ára 14% 86% 208 225  14%
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 11% 89% 46 46  11%
Framhaldsskóla­menntun 4% 96% 133 135  4%
Háskóla­menntun 13% 87% 421 421  13%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 13% 87% 443 434  13%
Landsbyggð 6% 94% 248 257  6%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 9% 91% 57 60  9%
31-45 ára 11% 89% 448 446  11%
Eldri en 45 ára 11% 89% 103 104  11%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 11% 89% 499 500  11%
Í námi 14% 86% 36 36  14%
Annað 5% 95% 68 69  5%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 5% 95% 50 49  5%
Nei 11% 89% 556 558  11%
Tölvunotkun‌
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 19% 81% 14 15  19%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 12% 88% 170 168  12%
Minna en klukkustund á dag 8% 92% 143 143  8%
1-4 klukkustundir á dag 11% 89% 303 301  11%
Meira en 4 klukkustundir á dag 16% 84% 37 39  16%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Á hvaða aldri var barnið þegar það bjó ekki á Íslandi og í hve marga mánuði og ár?

Greining 39. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi fyrir 1 árs aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
5 mánuði 1 1 3% 6,1%  3%
6 mánuði 1 1 3% 6,5%  3%
7 mánuði 1 1 3% 6,3%  3%
8 mánuði 1 1 4% 6,8%  4%
9 mánuði 4 4 13% 12,1%  13%
11 mánuði 1 1 4% 7,0%  4%
12 mánuði 21 21 69% 16,5%  69%
Fjöldi svara 30 30 100%
0 mánuð 43 43
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 1 1
Alls 724 724
  5 mánuði 6 mánuði 7 mánuði 8 mánuði 9 mánuði 11 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 3% 3% 3% 4% 13% 4% 69% 30 30
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 7% 8% 8% 0% 77% 14 13
Stelpa 6% 6% 0% 0% 18% 7% 63% 16 17
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 4% 4% 4% 15% 5% 65% 26 26
Landsbyggð 0% 0% 0% 0% 0% 0% 100% 4 4

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 40. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 1-2 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 1 1 2% 4,7%  2%
2 mánuði 2 2 4% 6,1%  4%
3 mánuði 2 2 5% 6,7%  5%
6 mánuði 1 1 2% 4,6%  2%
8 mánuði 1 1 2% 4,6%  2%
9 mánuði 3 3 7% 7,5%  7%
10 mánuði 3 3 8% 8,1%  8%
12 mánuði 29 29 69% 14,0%  69%
Fjöldi svara 42 42 100%
0 mánuð 31 31
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 1 1
Alls 724 724
  1 mánuð 2 mánuði 3 mánuði 6 mánuði 8 mánuði 9 mánuði 10 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 4% 5% 2% 2% 7% 8% 69% 42 42
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 7% 5% 5% 0% 11% 72% 19 18
Stelpa 5% 8% 4% 0% 0% 12% 5% 66% 23 24
Aldur‌ óg
3-5 ára 0% 8% 0% 9% 9% 0% 0% 74% 11 12
6-7 ára 0% 0% 15% 0% 0% 0% 13% 72% 9 7
8-9 ára 14% 0% 0% 0% 0% 13% 15% 58% 7 7
10-12 ára 0% 6% 6% 0% 0% 12% 7% 68% 15 16
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 5% 6% 3% 3% 5% 10% 64% 34 33
Landsbyggð 0% 0% 0% 0% 0% 12% 0% 88% 8 9

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 41. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 2-3 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
5 mánuði 2 2 5% 7,3%  5%
6 mánuði 3 3 8% 8,9%  8%
7 mánuði 1 1 3% 5,5%  3%
8 mánuði 1 1 3% 5,3%  3%
9 mánuði 1 1 4% 6,3%  4%
10 mánuði 1 1 3% 6,1%  3%
12 mánuði 26 26 75% 14,5%  75%
Fjöldi svara 35 35 100%
0 mánuð 38 38
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 1 1
Alls 724 724
  5 mánuði 6 mánuði 7 mánuði 8 mánuði 9 mánuði 10 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 5% 8% 3% 3% 4% 3% 75% 35 35
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 8% 0% 10% 0% 82% 13 12
Stelpa 8% 12% 0% 4% 0% 5% 70% 22 23
Aldur‌ óg
3-5 ára 0% 0% 0% 12% 0% 0% 88% 7 8
6-7 ára 0% 0% 0% 0% 17% 16% 66% 7 6
8-9 ára 0% 0% 0% 0% 0% 0% 100% 5 5
10-12 ára 12% 19% 7% 0% 0% 0% 62% 15 16
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 10% 3% 3% 5% 4% 72% 28 28
Landsbyggð 13% 0% 0% 0% 0% 0% 87% 7 7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 42. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 3-4 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
3 mánuði 1 1 2% 5,0%  2%
4 mánuði 2 2 6% 7,4%  6%
5 mánuði 3 3 9% 9,1%  9%
7 mánuði 2 2 6% 7,6%  6%
10 mánuði 3 3 9% 9,2%  9%
12 mánuði 26 25 69% 15,0%  69%
Fjöldi svara 37 37 100%
0 mánuð 36 36
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 1 1
Alls 724 724
  3 mánuði 4 mánuði 5 mánuði 7 mánuði 10 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 6% 9% 6% 9% 69% 37 37
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 0% 11% 11% 78% 12 11
Stelpa 4% 8% 13% 3% 8% 64% 25 26
Aldur‌ óg
3-5 ára 12% 12% 0% 12% 0% 63% 7 8
6-7 ára 0% 15% 16% 17% 17% 34% 7 6
8-9 ára 0% 0% 12% 0% 12% 75% 8 8
10-12 ára 0% 0% 7% 0% 7% 87% 13 15
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 3% 12% 5% 12% 64% 26 26
Landsbyggð 0% 11% 0% 8% 0% 81% 10 11

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 43. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 4-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
5 mánuði 2 2 7% 9,5%  7%
6 mánuði 4 4 14% 13,1%  14%
7 mánuði 1 1 4% 7,2%  4%
12 mánuði 21 20 75% 16,2%  75%
Fjöldi svara 28 27 100%
0 mánuð 39 40
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 6 6
Vil ekki svara 1 1
Alls 724 724
  5 mánuði 6 mánuði 7 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 7% 14% 4% 75% 27 28
Kyn‌ óg
Strákur 10% 11% 0% 79% 9 9
Stelpa 5% 16% 6% 73% 18 19
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 14% 5% 76% 21 21
Landsbyggð 14% 13% 0% 72% 6 7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 44. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 5-6 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
5 mánuði 1 1 4% 8,8%  4%
6 mánuði 2 2 10% 12,8%  10%
12 mánuði 18 18 86% 15,0%  86%
Fjöldi svara 21 21 100%
0 mánuð 41 42
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 12 11
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  5 mánuði 6 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 4% 10% 86% 21 21
Kyn‌ óg
Strákur 0% 15% 85% 8 7
Stelpa 7% 7% 86% 13 14

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 45. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 6-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
2 mánuði 1 1 9% 14,5%  9%
6 mánuði 1 1 7% 13,1%  7%
7 mánuði 1 1 8% 13,6%  8%
10 mánuði 3 3 20% 20,6%  20%
12 mánuði 9 8 56% 25,4%  56%
Fjöldi svara 15 15 100%
0 mánuð 42 43
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 17 16
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  2 mánuði 6 mánuði 7 mánuði 10 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 9% 7% 8% 20% 56% 15 15
Kyn‌ óg
Strákur 18% 0% 15% 29% 39% 7 7
Stelpa 0% 14% 0% 12% 74% 7 8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 46. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 7-8 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 1 1 12% 23,7%  12%
6 mánuði 1 1 13% 24,1%  13%
9 mánuði 1 1 12% 23,7%  12%
12 mánuði 5 5 63% 34,9%  63%
Fjöldi svara 8 7 100%
0 mánuð 43 43
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 23 23
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  1 mánuð 6 mánuði 9 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 12% 13% 12% 63% 7 8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 47. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 1 1 14% 26,9%  14%
2 mánuði 1 1 14% 26,9%  14%
10 mánuði 1 1 14% 26,9%  14%
12 mánuði 4 4 58% 38,2%  58%
Fjöldi svara 7 6 100%
0 mánuð 40 39
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 27 28
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  1 mánuð 2 mánuði 10 mánuði 12 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 14% 14% 14% 58% 6 7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 48. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 9-10 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 3 3 100% 0,0%  100%
Fjöldi svara 3 3 100%
0 mánuð 36 34
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 35 37
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  1 mánuð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 100% 3 3

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 49. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 10-11 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 1 1 49% 72,3%  49%
6 mánuði 1 1 51% 72,3%  51%
Fjöldi svara 2 2 100%
0 mánuð 29 26
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 43 45
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  1 mánuð 6 mánuði Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 49% 51% 2 2

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 50. Fjöldi mánaða sem barnið bjó ekki á Íslandi á aldrinum 11-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 mánuð 1 1 100% 0,0%  100%
Fjöldi svara 1 1 100%
0 mánuð 22 20
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 51 53
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  1 mánuð Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 100% 1 1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Fyrir hvert tímabil sem valið var, tilgreindu það erlenda tungumál sem barnið notaði helst

Greining 51. Annað tungumál talað fyrir 1 árs aldur

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 9 9 35% 18,3%  35%
Danska 5 5 20% 15,3%  20%
Norska 2 2 8% 10,5%  8%
Sænska 2 2 7% 9,9%  7%
Spænska 1 1 3% 7,0%  3%
Franska 3 3 11% 12,2%  11%
Tékkneska 1 1 3% 7,0%  3%
Fleiri en eitt erlend tungumál 3 3 11% 12,0%  11%
Fjöldi svara 26 26 100%
Barn ekki farið að tala 1 1
Barn talaði eingöngu íslensku 2 2
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 40 40
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 5 5
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Spænska Franska Tékkneska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 35% 20% 8% 7% 3% 11% 3% 11% 26 26
Kyn‌ óg
Strákur 29% 27% 10% 8% 0% 18% 0% 8% 12 11
Stelpa 41% 14% 7% 6% 6% 6% 6% 13% 15 15
Aldur‌ óg
3-5 ára 24% 13% 0% 13% 12% 13% 12% 12% 7 8
6-7 ára 74% 26% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 5 4
8-9 ára 15% 27% 29% 0% 0% 15% 0% 14% 7 7
10-12 ára 42% 15% 0% 14% 0% 14% 0% 15% 6 7
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 32% 16% 10% 9% 4% 15% 4% 9% 21 20
Landsbyggð 48% 35% 0% 0% 0% 0% 0% 17% 5 6

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 52. Annað tungumál talað frá 1-2 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 6 7 22% 14,6%  22%
Danska 9 9 29% 16,1%  29%
Norska 1 1 3% 6,4%  3%
Sænska 5 5 16% 13,0%  16%
Þýska 1 1 4% 7,1%  4%
Spænska 1 1 3% 5,9%  3%
Franska 2 2 6% 8,5%  6%
Tékkneska 1 1 3% 5,9%  3%
Fleiri en eitt erlend tungumál 4 4 13% 11,9%  13%
Fjöldi svara 30 31 100%
Barn talaði eingöngu íslensku 6 6
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 28 28
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 10 9
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Þýska Spænska Franska Tékkneska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 22% 29% 3% 16% 4% 3% 6% 3% 13% 31 30
Kyn‌ óg
Strákur 26% 30% 0% 22% 9% 0% 7% 0% 6% 14 13
Stelpa 18% 29% 6% 11% 0% 6% 6% 6% 19% 16 17
Aldur‌ óg
3-5 ára 0% 17% 0% 17% 0% 16% 17% 16% 16% 6 6
6-7 ára 43% 15% 0% 15% 15% 0% 0% 0% 13% 9 7
8-9 ára 18% 50% 16% 0% 0% 0% 0% 0% 16% 6 6
10-12 ára 18% 36% 0% 27% 0% 0% 9% 0% 9% 10 11
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 26% 24% 4% 16% 5% 3% 7% 3% 12% 26 25
Landsbyggð 0% 60% 0% 20% 0% 0% 0% 0% 20% 5 5

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 53. Annað tungumál talað frá 2-3 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 8 9 31% 16,9%  31%
Danska 7 7 25% 15,9%  25%
Norska 3 3 11% 11,3%  11%
Sænska 4 4 13% 12,3%  13%
Franska 1 1 3% 6,4%  3%
Tékkneska 1 1 3% 6,4%  3%
Fleiri en eitt erlend tungumál 4 4 14% 12,8%  14%
Fjöldi svara 28 29 100%
Barn talaði eingöngu íslensku 1 1
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 16 15
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 29 29
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Franska Tékkneska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 31% 25% 11% 13% 3% 3% 14% 29 28
Kyn‌ óg
Strákur 40% 44% 0% 8% 0% 0% 8% 12 11
Stelpa 24% 12% 18% 16% 5% 5% 19% 17 17
Aldur‌ óg
3-5 ára 0% 34% 0% 34% 0% 16% 16% 6 6
6-7 ára 51% 17% 15% 0% 0% 0% 16% 7 6
8-9 ára 43% 29% 14% 0% 0% 0% 14% 7 7
10-12 ára 22% 23% 11% 22% 11% 0% 11% 8 9
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 31% 25% 5% 17% 4% 4% 14% 22 21
Landsbyggð 30% 27% 29% 0% 0% 0% 14% 7 7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 54. Annað tungumál talað frá 3-4 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 4 4 18% 15,0%  18%
Danska 5 5 21% 16,2%  21%
Norska 3 3 11% 12,4%  11%
Sænska 4 4 15% 14,0%  15%
Þýska 1 1 4% 7,4%  4%
Franska 3 3 11% 12,5%  11%
Tékkneska 1 1 4% 7,4%  4%
Fleiri en eitt erlend tungumál 4 4 16% 14,6%  16%
Fjöldi svara 25 25 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 35 35
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Vil ekki svara 14 14
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Þýska Franska Tékkneska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 18% 21% 11% 15% 4% 11% 4% 16% 25 25
Kyn‌ óg
Strákur 32% 44% 0% 13% 0% 0% 0% 12% 8 7
Stelpa 11% 11% 16% 16% 5% 16% 5% 18% 17 18
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 22% 22% 5% 14% 5% 10% 5% 16% 19 19
Landsbyggð 0% 18% 32% 16% 0% 16% 0% 18% 5 6

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 55. Annað tungumál talað frá 4-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 3 3 19% 18,1%  19%
Danska 4 4 22% 19,3%  22%
Norska 3 3 16% 16,9%  16%
Sænska 3 3 16% 16,9%  16%
Þýska 1 1 5% 10,2%  5%
Franska 2 2 11% 14,5%  11%
Fleiri en eitt erlend tungumál 2 2 12% 15,1%  12%
Fjöldi svara 18 18 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 38 39
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 6 6
Vil ekki svara 12 11
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Þýska Franska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 19% 22% 16% 16% 5% 11% 12% 18 18
Kyn‌ óg
Strákur 33% 41% 0% 13% 0% 0% 13% 7 7
Stelpa 9% 9% 27% 17% 9% 19% 11% 10 11

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 56. Annað tungumál talað frá 5-6 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 1 1 7% 14,1%  7%
Danska 3 3 24% 23,4%  24%
Norska 2 2 15% 19,8%  15%
Sænska 1 1 7% 14,1%  7%
Spænska 2 2 17% 20,4%  17%
Franska 2 2 15% 19,8%  15%
Kínverska 1 1 8% 14,7%  8%
Fleiri en eitt erlend tungumál 1 1 7% 14,4%  7%
Fjöldi svara 13 13 100%
Barn talaði eingöngu íslensku 1 1
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 40 41
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 12 11
Vil ekki svara 8 8
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Spænska Franska Kínverska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 7% 24% 15% 7% 17% 15% 8% 7% 13 13
Kyn‌ óg
Strákur 0% 52% 0% 0% 0% 0% 24% 23% 4 4
Stelpa 10% 10% 22% 10% 24% 22% 0% 0% 9 9

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 57. Annað tungumál talað frá 6-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 1 1 8% 16,6%  8%
Danska 3 3 29% 27,1%  29%
Norska 2 2 17% 22,6%  17%
Sænska 2 2 19% 23,4%  19%
Franska 2 2 18% 23,0%  18%
Fleiri en eitt erlend tungumál 1 1 9% 16,9%  9%
Fjöldi svara 11 11 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 42 43
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 17 16
Vil ekki svara 4 4
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Franska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 8% 29% 17% 19% 18% 9% 11 11
Kyn‌ óg
Strákur 0% 51% 15% 19% 0% 15% 6 6
Stelpa 19% 0% 19% 19% 42% 0% 5 5

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 58. Annað tungumál talað frá 7-8 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 2 2 28% 34,8%  28%
Danska 1 1 15% 27,8%  15%
Norska 1 1 14% 26,9%  14%
Sænska 1 1 14% 26,9%  14%
Franska 1 1 14% 26,9%  14%
Fleiri en eitt erlend tungumál 1 1 15% 27,3%  15%
Fjöldi svara 7 6 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 42 42
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 23 23
Vil ekki svara 2 2
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Franska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 28% 15% 14% 14% 14% 15% 6 7

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 59. Annað tungumál talað frá 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Norska 1 1 24% 43,6%  24%
Franska 1 1 24% 43,6%  24%
Fleiri en eitt erlend tungumál 2 2 51% 50,8%  51%
Fjöldi svara 4 4 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 40 39
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 26 27
Vil ekki svara 4 4
Alls 724 724
  Norska Franska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 24% 24% 51% 4 4

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 60. Annað tungumál talað frá 9-10 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Franska 1 1 32% 54,5%  32%
Portúgalska 1 1 35% 55,7%  35%
Fleiri en eitt erlend tungumál 1 1 33% 55,0%  33%
Fjöldi svara 3 3 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 36 34
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 35 37
Alls 724 724
  Franska Portúgalska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 32% 35% 33% 3 3

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 61. Annað tungumál talað frá 10-11 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Franska 1 1 49% 72,3%  49%
Fleiri en eitt erlend tungumál 1 1 51% 72,3%  51%
Fjöldi svara 2 2 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 29 26
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 43 45
Alls 724 724
  Franska Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 49% 51% 2 2

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 62. Annað tungumál talað frá 11-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Franska 1 1 100% 0,0%  100%
Fjöldi svara 1 1 100%
Hætt(ur) að svara 33 33
Á ekki við, barn átti ekki heima erlendis á þessu aldursskeiði 22 20
Á ekki við, barn hefur ekki búið í öðru landi 617 617
Á ekki við vegna aldurs 51 53
Alls 724 724
  Franska Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 100% 1 1

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Nærumhverfi

Allir spurðir

Greining 63. Er einhver í nærumhverfi barnsins (t.d. uppalandi, kennari, þjálfari, fjölskyldumeðlimur o.fl.) sem talar ekki íslensku við barnið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
134 132 19% 3,0%  19%
Nei 548 550 81% 3,0%  81%
Fjöldi svara 682 682 100%
Veit ekki 7 7
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 33 33
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 19% 81% 682 682  19%
Kyn‌
Strákur 19% 81% 348 336  19%
Stelpa 20% 80% 334 346  20%
Aldur‌
3-5 ára 20% 80% 192 208  20%
6-7 ára 12% 88% 140 115  12%
8-9 ára 24% 76% 144 136  24%
10-12 ára 21% 79% 206 223  21%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 23% 77% 44 44  23%
Framhaldsskóla­menntun 20% 80% 129 131  20%
Háskóla­menntun 19% 81% 420 419  19%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 20% 80% 435 426  20%
Landsbyggð 18% 82% 247 256  18%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 12% 88% 53 56  12%
31-45 ára 19% 81% 444 442  19%
Eldri en 45 ára 25% 75% 102 103  25%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 20% 80% 496 497  20%
Í námi 15% 85% 33 33  15%
Annað 17% 83% 66 67  17%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 16% 84% 48 47  16%
Nei 20% 80% 550 552  20%
Tölvunotkun‌
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 28% 72% 14 15  28%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 19% 81% 170 168  19%
Minna en klukkustund á dag 17% 83% 139 139  17%
1-4 klukkustundir á dag 21% 79% 298 296  21%
Meira en 4 klukkustundir á dag 21% 79% 37 39  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 64. Hvaða tungumál (annað en íslenska) er talað við barnið í nærumhverfi þess?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 70 68 53% 8,6%  53%
Danska 4 4 3% 3,2%  3%
Norska 4 4 3% 3,1%  3%
Sænska 1 1 1% 1,4%  1%
Þýska 8 8 6% 4,2%  6%
Spænka 5 5 4% 3,4%  4%
Franska 7 7 5% 3,9%  5%
Tékkneska 0 0 0% 0,0%  0%
Færeyska 1 1 1% 1,5%  1%
Kínverska 1 1 1% 1,5%  1%
Portúgalska 0 0 0% 0,0%  0%
Pólska 8 8 6% 4,1%  6%
Tælenska 1 1 1% 1,5%  1%
Annað 15 15 11% 5,5%  11%
Fleiri en eitt erlend tungumál 5 5 4% 3,4%  4%
Fjöldi svara 130 128 100%
Á ekki við 590 592
Vil ekki svara 4 4
Alls 724 724
  Enska Danska Norska Sænska Þýska Spænka Franska Tékkneska Færeyska Kínverska Portúgalska Pólska Tælenska Annað Fleiri en eitt erlend tungumál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Enska
Heild 53% 3% 3% 1% 6% 4% 5% 0% 1% 1% 0% 6% 1% 11% 4% 128 130  53%
Kyn‌ óg
Strákur 58% 4% 5% 0% 8% 5% 5% 0% 0% 2% 0% 7% 0% 5% 2% 63 61  58%
Stelpa 49% 3% 2% 1% 4% 3% 5% 0% 2% 0% 0% 5% 2% 18% 6% 66 69  49%
Aldur‌ óg
3-5 ára 45% 3% 3% 0% 8% 5% 8% 0% 0% 0% 0% 10% 0% 15% 3% 35 38  45%
6-7 ára 29% 15% 0% 0% 14% 7% 7% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 14% 15% 17 14  29%
8-9 ára 53% 3% 10% 0% 3% 3% 3% 0% 3% 0% 0% 7% 3% 9% 3% 34 32  53%
10-12 ára 69% 0% 0% 2% 4% 2% 4% 0% 0% 2% 0% 4% 0% 9% 2% 42 46  69%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 54% 0% 10% 0% 10% 13% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 13% 0% 9 9  54%
Framhaldsskóla­menntun 59% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 8% 4% 26% 4% 25 26  59%
Háskóla­menntun 50% 4% 3% 1% 8% 4% 9% 0% 0% 1% 0% 6% 0% 9% 4% 76 77  50%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 49% 4% 4% 1% 3% 6% 6% 0% 1% 1% 0% 7% 1% 12% 4% 84 82  49%
Landsbyggð 60% 2% 2% 0% 13% 0% 5% 0% 0% 0% 0% 4% 0% 10% 4% 45 48  60%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 32% 21% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 16% 0% 31% 0% 6 6  32%
31-45 ára 57% 2% 4% 1% 5% 5% 6% 0% 0% 0% 0% 7% 0% 8% 3% 80 82  57%
Eldri en 45 ára 43% 0% 0% 0% 13% 0% 8% 0% 0% 4% 0% 0% 4% 23% 5% 26 26  43%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 54% 2% 2% 1% 8% 4% 6% 0% 0% 1% 0% 4% 0% 13% 4% 93 95  54%
Í námi 64% 0% 0% 0% 0% 0% 18% 0% 0% 0% 0% 18% 0% 0% 0% 5 5  64%
Annað 49% 10% 8% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 17% 0% 16% 0% 11 12  49%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 62% 0% 0% 0% 12% 0% 12% 0% 0% 0% 0% 0% 14% 0% 0% 8 8  62%
Nei 52% 3% 3% 1% 6% 4% 6% 0% 0% 1% 0% 6% 0% 14% 4% 104 106  52%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 47% 0% 0% 0% 0% 0% 53% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 4 4  47%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 46% 0% 7% 0% 3% 10% 10% 0% 0% 3% 0% 4% 0% 9% 7% 30 30  46%
Minna en klukkustund á dag 49% 9% 0% 0% 10% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 13% 0% 9% 9% 21 22  49%
1-4 klukkustundir á dag 55% 4% 4% 1% 7% 2% 3% 0% 2% 0% 0% 6% 2% 15% 0% 61 61  55%
Meira en 4 klukkustundir á dag 76% 0% 0% 0% 12% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 12% 0% 8 8  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 65. Hve oft að meðaltali talar viðkomandi við barnið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 56 56 43% 8,5%  43%
Nokkrum sinnum í viku 35 34 26% 7,6%  26%
Nokkrum sinnum í mánuði 31 30 23% 7,2%  23%
Á 2-6 mánaða fresti 6 6 5% 3,6%  5%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 4 4 3% 3,0%  3%
Fjöldi svara 132 130 100%
Veit ekki 2 2
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við 590 592
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 43% 26% 23% 5% 3% 130 132  43%
Kyn‌ óg
Strákur 42% 31% 19% 4% 5% 63 62  42%
Stelpa 45% 21% 27% 6% 2% 67 70  45%
Aldur‌ óg
3-5 ára 47% 28% 18% 7% 0% 37 40  47%
6-7 ára 65% 7% 7% 14% 7% 17 14  65%
8-9 ára 41% 34% 22% 0% 3% 34 32  41%
10-12 ára 33% 26% 34% 2% 5% 42 46  33%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 51% 29% 10% 11% 0% 10 10  51%
Framhaldsskóla­menntun 42% 33% 19% 3% 4% 26 27  42%
Háskóla­menntun 40% 25% 26% 4% 4% 76 77  40%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 48% 20% 25% 4% 4% 85 83  48%
Landsbyggð 35% 37% 20% 6% 2% 46 49  35%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 14% 41% 14% 13% 18% 7 7  14%
31-45 ára 41% 31% 22% 4% 1% 81 83  41%
Eldri en 45 ára 47% 12% 29% 5% 7% 26 26  47%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 40% 28% 25% 4% 3% 95 97  40%
Í námi 43% 37% 19% 0% 0% 5 5  43%
Annað 48% 16% 15% 10% 10% 11 12  48%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 51% 25% 24% 0% 0% 8 8  51%
Nei 40% 27% 24% 5% 4% 106 108  40%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 53% 47% 0% 0% 0% 4 4  53%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 49% 19% 18% 14% 0% 31 31  49%
Minna en klukkustund á dag 35% 24% 36% 4% 0% 23 24  35%
1-4 klukkustundir á dag 42% 31% 21% 0% 5% 60 60  42%
Meira en 4 klukkustundir á dag 36% 25% 39% 0% 0% 8 8  36%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Daglegt ílag

Allir spurðir

Greining 66. Hakaðu við þær athafnir sem barnið stundar a.m.k. tvisvar í viku að meðaltali - Börn 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hlustun
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku 205 189 97%
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku 6 5 3%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku 154 142 73%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku 56 52 26%
Áhorf
Íslenskar sjónvarpsstöðvar 201 185 94%
Erlendar sjónvarpsstöðvar 75 69 35%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku 147 136 69%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku 121 111 57%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku 103 95 48%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku 143 132 67%
Tölvuleikir
Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 66 61 31%
Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 79 73 37%
Ýmsar aðrar athafnir
Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) 147 136 69%
Alls 1519 1402

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 97% 3% 73% 26% 196 213
Kyn óg óg
Strákur 98% 2% 75% 26% 109 114
Stelpa 95% 4% 69% 27% 87 99
Menntun forráðamanns óg óg *
Grunnskóla­menntun 100% 0% 92% 34% 11 12
Framhaldsskóla­menntun 94% 0% 60% 32% 43 47
Háskóla­menntun 98% 3% 75% 20% 113 123
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 96% 3% 75% 27% 118 125
Landsbyggð 98% 2% 68% 26% 79 88
Aldur forráðamanns óg óg
30 ára eða yngri 95% 0% 80% 33% 41 45
31-45 ára 97% 4% 72% 20% 119 129
Eldri en 45 ára 100% 0% 50% 40% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg **
Á vinnumarkaði 97% 3% 70% 22% 137 149
Í námi 92% 0% 92% 66% 11 12
Annað 100% 0% 82% 21% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 93% 7% 85% 35% 13 14
Nei 97% 2% 71% 24% 155 169

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Íslenskar sjónvarpsstöðvar Erlendar sjónvarpsstöðvar Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 94% 35% 69% 57% 48% 67% 196 213
Kyn
Strákur 95% 38% 72% 55% 45% 66% 109 114
Stelpa 94% 31% 65% 59% 52% 69% 87 99
Menntun forráðamanns óg *
Grunnskóla­menntun 92% 59% 75% 50% 58% 67% 11 12
Framhaldsskóla­menntun 89% 49% 81% 62% 57% 72% 43 47
Háskóla­menntun 98% 31% 64% 56% 46% 64% 113 123
Búseta óg *
Höfuðborgarsvæði 94% 29% 67% 55% 45% 64% 118 125
Landsbyggð 95% 45% 73% 59% 53% 72% 79 88
Aldur forráðamanns óg
30 ára eða yngri 95% 35% 70% 58% 46% 62% 41 45
31-45 ára 95% 37% 70% 57% 51% 66% 119 129
Eldri en 45 ára 81% 50% 41% 50% 60% 79% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg *
Á vinnumarkaði 95% 38% 72% 59% 49% 68% 137 149
Í námi 100% 25% 76% 49% 58% 82% 11 12
Annað 87% 35% 43% 48% 52% 48% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 78% 35% 64% 56% 57% 64% 13 14
Nei 96% 37% 69% 57% 50% 67% 155 169

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 31% 37% 69% 196 213
Kyn *
Strákur 33% 45% 70% 109 114
Stelpa 29% 28% 68% 87 99
Menntun forráðamanns *
Grunnskóla­menntun 25% 25% 42% 11 12
Framhaldsskóla­menntun 40% 49% 69% 43 47
Háskóla­menntun 27% 34% 76% 113 123
Búseta
Höfuðborgarsvæði 30% 37% 71% 118 125
Landsbyggð 33% 39% 66% 79 88
Aldur forráðamanns
30 ára eða yngri 29% 24% 63% 41 45
31-45 ára 33% 42% 74% 119 129
Eldri en 45 ára 10% 40% 90% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði
Á vinnumarkaði 33% 39% 72% 137 149
Í námi 9% 26% 67% 11 12
Annað 26% 35% 74% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 37% 30% 58% 13 14
Nei 30% 38% 73% 155 169

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 67. Hakaðu við þær athafnir sem barnið stundar a.m.k. tvisvar í viku að meðaltali - Börn 6-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hlustun
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku 103 126 89%
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku 3 4 3%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku 68 83 58%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku 32 39 28%
Lestur
Allt sem barnið les sjálft (bækur, blöð, lestur á netinu o.s.frv.) - á íslensku 111 135 96%
Allt sem barnið les sjálft (bækur, blöð, lestur á netinu o.s.frv.) - á ensku 6 7 5%
Skrif
Öll skrif barnsins (t.d. skólaverkefni, skrif á netinu) - á íslensku 110 134 95%
Öll skrif barnsins (t.d. skólaverkefni, skrif á netinu) - á ensku 1 1 1%
Áhorf
Íslenskar sjónvarpsstöðvar 108 132 93%
Erlendar sjónvarpsstöðvar 46 56 40%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku 77 95 67%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku 71 87 62%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku 57 69 49%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku 85 104 73%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku 10 12 8%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku 9 11 8%
Tölvuleikir
Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 27 32 23%
Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 71 87 62%
Ýmsar aðrar athafnir
Frístundaheimili 90 110 78%
Heimilisstörf 62 76 54%
Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) 103 125 89%
Alls 1256 1531

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 89% 3% 58% 28% 141 116
Kyn óg *
Strákur 94% 4% 60% 38% 64 50
Stelpa 85% 2% 57% 20% 77 66
Menntun forráðamanns óg óg óg
Grunnskóla­menntun 67% 11% 44% 0% 11 9
Framhaldsskóla­menntun 85% 6% 68% 37% 23 19
Háskóla­menntun 94% 0% 54% 22% 83 68
Búseta óg óg *
Höfuðborgarsvæði 90% 4% 51% 27% 94 76
Landsbyggð 88% 0% 73% 30% 47 40
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 21% 0% 0% 20% 6 5
31-45 ára 91% 1% 57% 23% 91 75
Eldri en 45 ára 100% 5% 67% 23% 22 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 93% 1% 55% 17% 98 81
Í námi 100% 18% 68% 66% 7 6
Annað 68% 0% 56% 45% 11 9
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 90% 0% 59% 10% 12 10
Nei 89% 2% 56% 24% 107 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Allt sem barnið les sjálft (bækur, blöð, lestur á netinu o.s.frv.) - á íslensku Allt sem barnið les sjálft (bækur, blöð, lestur á netinu o.s.frv.) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 96% 5% 141 116
Kyn óg óg
Strákur 94% 4% 64 50
Stelpa 97% 6% 77 66
Menntun forráðamanns óg óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 9
Framhaldsskóla­menntun 89% 0% 23 19
Háskóla­menntun 98% 4% 83 68
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 96% 5% 94 76
Landsbyggð 95% 5% 47 40
Aldur forráðamanns óg óg
30 ára eða yngri 81% 0% 6 5
31-45 ára 97% 1% 91 75
Eldri en 45 ára 94% 12% 22 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg
Á vinnumarkaði 99% 4% 98 81
Í námi 82% 0% 7 6
Annað 100% 0% 11 9
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 12 10
Nei 95% 3% 107 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Öll skrif barnsins (t.d. skólaverkefni, skrif á netinu) - á íslensku Öll skrif barnsins (t.d. skólaverkefni, skrif á netinu) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 95% 1% 141 116
Kyn óg óg
Strákur 94% 0% 64 50
Stelpa 96% 1% 77 66
Menntun forráðamanns óg óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 9
Framhaldsskóla­menntun 84% 0% 23 19
Háskóla­menntun 99% 1% 83 68
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 96% 0% 94 76
Landsbyggð 93% 2% 47 40
Aldur forráðamanns óg óg
30 ára eða yngri 81% 0% 6 5
31-45 ára 95% 1% 91 75
Eldri en 45 ára 100% 0% 22 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg
Á vinnumarkaði 96% 1% 98 81
Í námi 82% 0% 7 6
Annað 100% 0% 11 9
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 12 10
Nei 94% 1% 107 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Íslenskar sjónvarpsstöðvar Erlendar sjónvarpsstöðvar Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 93% 40% 67% 62% 49% 73% 8% 8% 141 116
Kyn óg ** óg óg
Strákur 98% 40% 82% 68% 46% 78% 4% 2% 64 50
Stelpa 89% 39% 55% 56% 52% 70% 12% 12% 77 66
Menntun forráðamanns óg * óg óg óg óg
Grunnskóla­menntun 89% 68% 45% 22% 67% 77% 23% 11% 11 9
Framhaldsskóla­menntun 90% 53% 69% 69% 52% 74% 5% 10% 23 19
Háskóla­menntun 96% 28% 73% 62% 48% 75% 7% 6% 83 68
Búseta óg óg óg
Höfuðborgarsvæði 94% 38% 68% 67% 46% 72% 9% 8% 94 76
Landsbyggð 93% 43% 66% 51% 55% 76% 7% 7% 47 40
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 62% 40% 62% 41% 60% 40% 0% 0% 6 5
31-45 ára 95% 36% 66% 59% 41% 74% 8% 8% 91 75
Eldri en 45 ára 95% 32% 78% 61% 82% 83% 11% 5% 22 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 95% 31% 67% 56% 49% 76% 7% 6% 98 81
Í námi 100% 68% 66% 85% 33% 66% 0% 16% 7 6
Annað 89% 55% 79% 67% 66% 67% 23% 11% 11 9
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 100% 41% 61% 51% 70% 51% 11% 0% 12 10
Nei 92% 35% 69% 60% 48% 76% 8% 8% 107 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Frístundaheimili Heimilisstörf Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 23% 62% 78% 54% 89% 141 116
Kyn
Strákur 16% 72% 80% 58% 90% 64 50
Stelpa 29% 53% 76% 50% 88% 77 66
Menntun forráðamanns óg óg óg óg
Grunnskóla­menntun 45% 44% 57% 56% 77% 11 9
Framhaldsskóla­menntun 36% 79% 63% 59% 89% 23 19
Háskóla­menntun 13% 58% 84% 54% 91% 83 68
Búseta * ** óg
Höfuðborgarsvæði 15% 62% 87% 54% 90% 94 76
Landsbyggð 37% 61% 60% 52% 87% 47 40
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 40% 42% 62% 41% 41% 6 5
31-45 ára 18% 57% 74% 59% 93% 91 75
Eldri en 45 ára 22% 73% 89% 39% 84% 22 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 18% 62% 77% 51% 90% 98 81
Í námi 17% 67% 67% 68% 100% 7 6
Annað 33% 34% 79% 79% 78% 11 9
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 40% 51% 70% 49% 70% 12 10
Nei 18% 60% 77% 55% 91% 107 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 68. Hakaðu við þær athafnir sem barnið stundar a.m.k. tvisvar í viku að meðaltali - Börn 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hlustun
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku 100 106 72%
Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku 8 9 6%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku 74 78 53%
Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku 49 52 35%
Lestur
Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku 47 50 34%
Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku 35 37 26%
Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á íslensku 115 122 83%
Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á ensku 17 18 12%
Skrif
Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt)- á íslensku 21 22 15%
Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku 15 16 11%
Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á íslensku 27 28 19%
Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á ensku 4 4 3%
Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á íslensku 124 132 90%
Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á ensku 45 48 33%
Áhorf
Erlendar sjónvarpsstöðvar 79 84 57%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku 81 86 58%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku 96 102 70%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku 67 71 49%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku 107 113 77%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku 32 34 23%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku 15 16 11%
Tölvuleikir
Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 49 52 36%
Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 91 97 67%
Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 27 30 20%
Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 33 36 24%
Ýmsar aðrar athafnir
Frístundaheimili 50 53 37%
Heimilisstörf 81 85 58%
Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) 131 139 95%
Alls 1747 1853

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á íslensku Barnið hlustar á sögur sem lesnar eru fyrir það - á ensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku Barnið hlustar t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 72% 6% 53% 35% 146 138
Kyn óg
Strákur 69% 8% 47% 29% 73 66
Stelpa 75% 4% 59% 42% 73 72
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 60% 0% 49% 30% 11 10
Framhaldsskóla­menntun 79% 15% 64% 42% 29 28
Háskóla­menntun 72% 5% 48% 32% 94 88
Búseta óg *
Höfuðborgarsvæði 67% 9% 45% 35% 99 92
Landsbyggð 83% 0% 69% 36% 47 46
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 81% 0% 62% 39% 5 5
31-45 ára 71% 8% 50% 32% 109 103
Eldri en 45 ára 78% 0% 60% 44% 19 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 73% 6% 51% 33% 108 102
Í námi 88% 0% 79% 45% 10 9
Annað 64% 14% 35% 29% 15 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 71% 0% 90% 61% 11 10
Nei 74% 7% 49% 32% 122 115

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á íslensku Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 34% 26% 83% 12% 146 138
Kyn
Strákur 33% 30% 79% 11% 73 66
Stelpa 35% 21% 87% 14% 73 72
Menntun forráðamanns óg óg
Grunnskóla­menntun 21% 21% 69% 0% 11 10
Framhaldsskóla­menntun 32% 29% 93% 21% 29 28
Háskóla­menntun 36% 25% 84% 13% 94 88
Búseta
Höfuðborgarsvæði 34% 24% 84% 12% 99 92
Landsbyggð 35% 28% 82% 13% 47 46
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 0% 0% 80% 18% 5 5
31-45 ára 36% 28% 85% 14% 109 103
Eldri en 45 ára 33% 17% 83% 11% 19 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 37% 28% 87% 15% 108 102
Í námi 0% 0% 78% 0% 10 9
Annað 36% 29% 71% 14% 15 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 31% 31% 90% 10% 11 10
Nei 35% 24% 85% 14% 122 115

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt)- á íslensku Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á íslensku Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á ensku Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á íslensku Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 15% 11% 19% 3% 90% 33% 146 138
Kyn óg
Strákur 9% 11% 15% 3% 89% 32% 73 66
Stelpa 21% 11% 24% 3% 90% 33% 73 72
Menntun forráðamanns óg óg óg óg
Grunnskóla­menntun 30% 20% 29% 0% 79% 39% 11 10
Framhaldsskóla­menntun 21% 18% 14% 4% 100% 47% 29 28
Háskóla­menntun 11% 8% 20% 3% 92% 30% 94 88
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 13% 10% 20% 3% 91% 33% 99 92
Landsbyggð 19% 13% 17% 2% 87% 33% 47 46
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 0% 0% 19% 0% 100% 39% 5 5
31-45 ára 16% 14% 19% 4% 92% 34% 109 103
Eldri en 45 ára 11% 0% 22% 0% 95% 34% 19 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 16% 12% 19% 3% 94% 35% 108 102
Í námi 0% 0% 11% 0% 79% 23% 10 9
Annað 14% 14% 35% 7% 92% 28% 15 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 20% 20% 20% 0% 91% 61% 11 10
Nei 14% 10% 20% 4% 93% 31% 122 115

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Íslenskar sjónvarpsstöðvar Erlendar sjónvarpsstöðvar Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 88% 57% 58% 70% 49% 77% 23% 11% 146 138
Kyn
Strákur 85% 60% 58% 70% 53% 76% 18% 12% 73 66
Stelpa 90% 54% 59% 70% 44% 79% 28% 10% 73 72
Menntun forráðamanns óg óg
Grunnskóla­menntun 100% 72% 60% 60% 49% 69% 40% 10% 11 10
Framhaldsskóla­menntun 93% 75% 60% 75% 58% 82% 32% 22% 29 28
Háskóla­menntun 85% 52% 58% 71% 46% 78% 18% 8% 94 88
Búseta
Höfuðborgarsvæði 87% 56% 53% 71% 43% 75% 20% 9% 99 92
Landsbyggð 89% 61% 69% 68% 61% 83% 28% 15% 47 46
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 82% 58% 60% 79% 41% 100% 19% 0% 5 5
31-45 ára 88% 59% 57% 73% 49% 76% 25% 12% 109 103
Eldri en 45 ára 88% 56% 67% 61% 45% 84% 11% 11% 19 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 86% 59% 61% 73% 47% 78% 22% 12% 108 102
Í námi 88% 44% 23% 57% 45% 68% 10% 0% 10 9
Annað 100% 65% 64% 72% 57% 85% 28% 7% 15 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 89% 90% 60% 80% 40% 50% 30% 10% 11 10
Nei 88% 56% 59% 71% 50% 82% 22% 11% 122 115

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Frístundaheimili Heimilisstörf Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 36% 67% 20% 24% 37% 58% 95% 146 138
Kyn * *** *** ** óg
Strákur 46% 82% 35% 36% 40% 50% 94% 73 66
Stelpa 26% 51% 6% 13% 33% 67% 96% 73 72
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 20% 61% 21% 31% 20% 39% 89% 11 10
Framhaldsskóla­menntun 40% 71% 19% 25% 21% 61% 100% 29 28
Háskóla­menntun 36% 65% 20% 24% 38% 63% 97% 94 88
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 32% 65% 21% 24% 42% 57% 96% 99 92
Landsbyggð 43% 70% 18% 25% 26% 60% 94% 47 46
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 39% 60% 0% 0% 41% 82% 100% 5 5
31-45 ára 35% 68% 20% 24% 34% 60% 97% 109 103
Eldri en 45 ára 34% 61% 23% 40% 27% 60% 95% 19 18
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 37% 66% 21% 27% 34% 63% 97% 108 102
Í námi 33% 67% 0% 10% 44% 67% 100% 10 9
Annað 29% 65% 23% 22% 22% 42% 92% 15 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 40% 90% 21% 31% 30% 50% 89% 11 10
Nei 35% 65% 20% 25% 33% 62% 97% 122 115

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 69. Hakaðu við þær athafnir sem barnið stundar a.m.k. tvisvar í viku að meðaltali - Börn 10-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Hlustun
Ég hlusta á sögur sem lesnar eru fyrir mig - á íslensku 95 88 47%
Ég hlusta á sögur sem lesnar eru fyrir mig - á ensku 20 18 10%
Ég hlusta t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku 77 71 38%
Ég hlusta t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku 60 55 29%
Lestur
Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku 81 75 40%
Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku 74 69 37%
Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á íslensku 168 155 82%
Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á ensku 42 39 21%
Skrif
Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku 76 70 37%
Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku 48 44 23%
Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á íslensku 126 116 61%
Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á ensku 43 40 21%
Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á íslensku 182 168 89%
Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á ensku 119 110 58%
Áhorf
Íslenskar sjónvarpsstöðvar 162 149 79%
Erlendar sjónvarpsstöðvar 94 87 46%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku 81 75 40%
Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku 137 127 67%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku 52 48 25%
Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku 165 153 81%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku 101 93 49%
Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku 63 58 31%
Tölvuleikir
Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 54 49 26%
Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 127 118 63%
Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku 59 55 29%
Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku 58 55 29%
Ýmsar aðrar athafnir
Frístundaheimili 15 14 7%
Heimilisstörf 113 104 55%
Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) 175 161 86%
Alls 2693 2487

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Ég hlusta á sögur sem lesnar eru fyrir mig - á íslensku Ég hlusta á sögur sem lesnar eru fyrir mig - á ensku Ég hlusta t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á íslensku Ég hlusta t.d. á barnaleikrit, hljóðbækur, útvarp og annað efni þar sem tal er í lykilhlutverki (ekki „bara“ tónlist) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 47% 10% 38% 29% 188 204
Kyn
Strákur 45% 9% 36% 30% 96 100
Stelpa 48% 11% 39% 29% 92 104
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 61% 13% 46% 27% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 34% 7% 37% 37% 38 41
Háskóla­menntun 48% 10% 37% 27% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 47% 9% 35% 28% 119 127
Landsbyggð 46% 11% 43% 31% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 42% 0% 61% 19% 4 5
31-45 ára 46% 9% 38% 32% 129 139
Eldri en 45 ára 46% 10% 36% 26% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg
Á vinnumarkaði 47% 10% 36% 27% 155 168
Í námi 56% 0% 22% 55% 8 9
Annað 35% 9% 53% 36% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 41% 13% 28% 34% 14 15
Nei 47% 9% 38% 29% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku Lestur á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á íslensku Bóka- og blaðalestur (bækur, blöð, Kindle o.s.frv.) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 40% 37% 82% 21% 188 204
Kyn
Strákur 39% 42% 80% 20% 96 100
Stelpa 40% 31% 85% 21% 92 104
Menntun forráðamanns
Grunnskóla­menntun 47% 27% 87% 7% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 39% 29% 83% 27% 38 41
Háskóla­menntun 38% 39% 85% 21% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 41% 36% 84% 23% 119 127
Landsbyggð 38% 37% 79% 16% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 39% 19% 61% 0% 4 5
31-45 ára 33% 33% 84% 22% 129 139
Eldri en 45 ára 57% 45% 81% 21% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg
Á vinnumarkaði 37% 35% 85% 21% 155 168
Í námi 77% 55% 44% 21% 8 9
Annað 39% 31% 87% 18% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 40% 47% 60% 13% 14 15
Nei 39% 35% 85% 22% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á íslensku Skrif á netinu (þar með talið Facebook, Instagram, Twitter og annað sambærilegt) - á ensku Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á íslensku Spjall á netinu (t.d. í gegnum Messenger og spjallviðmót á öðrum samfélagsmiðlum) - á ensku Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á íslensku Önnur skrif (t.d. skólaverkefni) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 37% 23% 61% 21% 89% 58% 188 204
Kyn *
Strákur 36% 22% 54% 21% 87% 58% 96 100
Stelpa 38% 25% 69% 21% 91% 59% 92 104
Menntun forráðamanns * óg
Grunnskóla­menntun 33% 26% 66% 41% 94% 54% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 42% 22% 70% 29% 81% 46% 38 41
Háskóla­menntun 37% 25% 59% 17% 91% 62% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 36% 22% 61% 21% 91% 61% 119 127
Landsbyggð 39% 26% 62% 22% 86% 53% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 42% 42% 81% 42% 81% 42% 4 5
31-45 ára 30% 21% 57% 22% 89% 54% 129 139
Eldri en 45 ára 54% 30% 70% 17% 93% 71% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði *** óg óg
Á vinnumarkaði 36% 23% 61% 18% 90% 59% 155 168
Í námi 100% 44% 78% 34% 88% 55% 8 9
Annað 30% 17% 56% 30% 87% 53% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 27% 41% 54% 40% 100% 61% 14 15
Nei 38% 22% 63% 20% 89% 58% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Íslenskar sjónvarpsstöðvar Erlendar sjónvarpsstöðvar Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á íslensku Efni af efnisveitum á borð við Netflix, Stöð 2 Maraþon Now, Hulu o.s.frv. - á ensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á íslensku Efni af netinu (niðurhal (e. download) og streymi (e. stream), t.d. af YouTube og Vimeo) - á ensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á íslensku Efni sem birtist einungis í smáforritum (t.d. myndbönd á Snapchat og Instagram) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 79% 46% 40% 67% 25% 81% 49% 31% 188 204
Kyn
Strákur 78% 48% 44% 69% 27% 85% 46% 28% 96 100
Stelpa 81% 44% 36% 65% 24% 77% 53% 34% 92 104
Menntun forráðamanns * *
Grunnskóla­menntun 93% 60% 66% 55% 53% 81% 47% 27% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 71% 53% 27% 71% 24% 76% 51% 29% 38 41
Háskóla­menntun 81% 42% 40% 68% 24% 83% 49% 31% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 81% 44% 41% 69% 22% 83% 50% 31% 119 127
Landsbyggð 77% 49% 38% 64% 31% 78% 48% 31% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg óg óg óg óg óg
30 ára eða yngri 100% 81% 42% 42% 19% 61% 19% 19% 4 5
31-45 ára 78% 46% 40% 70% 26% 79% 47% 29% 129 139
Eldri en 45 ára 81% 45% 38% 64% 26% 88% 59% 38% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg óg
Á vinnumarkaði 82% 44% 38% 67% 27% 81% 49% 29% 155 168
Í námi 56% 55% 44% 77% 0% 88% 77% 43% 8 9
Annað 73% 52% 48% 61% 31% 74% 44% 34% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 54% 27% 27% 67% 20% 100% 33% 13% 14 15
Nei 82% 47% 41% 67% 26% 80% 51% 32% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja án samskipta við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á íslensku Spilun tölvuleikja með samskiptum við aðra spilara (t.d. í tölvum, leikjatölvum og snjalltækjum) - á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 26% 63% 29% 29% 188 204
Kyn *** ***
Strákur 23% 69% 43% 43% 96 100
Stelpa 30% 56% 15% 15% 92 104
Menntun forráðamanns
Grunnskóla­menntun 39% 48% 41% 34% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 27% 59% 37% 32% 38 41
Háskóla­menntun 24% 65% 26% 28% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 24% 65% 29% 30% 119 127
Landsbyggð 31% 59% 30% 28% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg óg
30 ára eða yngri 81% 22% 19% 22% 4 5
31-45 ára 25% 64% 26% 29% 129 139
Eldri en 45 ára 24% 60% 39% 32% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði
Á vinnumarkaði 24% 65% 28% 29% 155 168
Í námi 46% 67% 45% 44% 8 9
Annað 35% 44% 36% 26% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 28% 68% 41% 48% 14 15
Nei 26% 62% 28% 28% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

  Frístundaheimili Heimilisstörf Tómstundir sem ekki koma fram hér (t.d. íþróttaiðkun, tónlist, útivist, o.fl.) Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 7% 55% 86% 188 204
Kyn
Strákur 8% 54% 83% 96 100
Stelpa 7% 57% 89% 92 104
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 20% 60% 73% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 12% 52% 85% 38 41
Háskóla­menntun 3% 55% 87% 131 142
Búseta
Höfuðborgarsvæði 6% 53% 85% 119 127
Landsbyggð 9% 58% 87% 69 77
Aldur forráðamanns óg óg óg
30 ára eða yngri 22% 81% 39% 4 5
31-45 ára 5% 55% 88% 129 139
Eldri en 45 ára 10% 53% 86% 53 58
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg
Á vinnumarkaði 6% 55% 86% 155 168
Í námi 34% 33% 77% 8 9
Annað 4% 60% 82% 21 23
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 7% 66% 86% 14 15
Nei 6% 54% 86% 172 186

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Net- og snjalltækjanotkun

Greining 70. Notar barnið netið?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Á hverjum degi 296 292 42% 3,7%  42%
Nokkrum sinnum í viku 249 253 37% 3,6%  37%
Einu sinni í viku 46 46 7% 1,9%  7%
Sjaldnar en einu sinni í viku 41 42 6% 1,8%  6%
Nei 58 56 8% 2,0%  8%
Fjöldi svara 690 690 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 34 34
Alls 724 724
  Á hverjum degi Nokkrum sinnum í viku Einu sinni í viku Sjaldnar en einu sinni í viku Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Nokkrum sinnum í viku eða oftar
Heild 42% 37% 7% 6% 8% 690 690  79%
Kyn‌
Strákur 44% 33% 7% 6% 10% 352 340  77%
Stelpa 41% 40% 6% 6% 7% 338 350  81%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 71. Hefur barnið aðgang að snjalltæki (snjallsíma eða spjaldtölvu)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
623 622 90% 2,2%  90%
Nei 67 68 10% 2,2%  10%
Fjöldi svara 690 690 100%
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 34 34
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 90% 10% 690 690  90%
Kyn‌
Strákur 90% 10% 352 340  90%
Stelpa 90% 10% 338 350  90%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 72. Hversu gamalt var barnið þegar það fékk fyrst aðgang að snjalltæki (snjallsíma eða spjaldtölvu)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Yngri en 1 árs 16 15 2% 1,2%  2%
1 árs 34 33 5% 1,8%  5%
2 ára 78 78 13% 2,6%  13%
3 ára 90 92 15% 2,8%  15%
4 ára 66 69 11% 2,5%  11%
5 ára 80 83 13% 2,7%  13%
6 ára 54 55 9% 2,2%  9%
7 ára 51 51 8% 2,2%  8%
8 ára 66 63 10% 2,4%  10%
9 ára 45 43 7% 2,0%  7%
10 ára 27 25 4% 1,5%  4%
11 ára 10 9 2% 1,0%  2%
12 ára 2 2 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 619 619 100%
Á ekki við 67 68
Vil ekki svara 3 3
Hætt(ur) að svara 35 35
Alls 724 724
  Yngri en 1 árs 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára 6 ára 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 5% 13% 15% 11% 13% 9% 8% 10% 7% 4% 2% 0% 619 619
Kyn‌ óg
Strákur 2% 5% 14% 16% 11% 12% 9% 10% 9% 6% 4% 2% 0% 316 305
Stelpa 3% 5% 11% 14% 12% 15% 9% 7% 11% 7% 4% 1% 0% 303 314
Aldur‌ óg
3-5 ára 8% 17% 33% 26% 11% 6% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 154 167
6-7 ára 3% 5% 15% 22% 21% 22% 6% 4% 0% 0% 0% 0% 0% 119 98
8-9 ára 0% 1% 5% 11% 13% 16% 20% 15% 13% 6% 0% 0% 0% 142 134
10-12 ára 0% 0% 1% 5% 5% 11% 10% 12% 22% 17% 12% 5% 1% 203 220
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 2% 8% 8% 5% 10% 31% 8% 18% 2% 5% 3% 0% 38 38
Framhaldsskóla­menntun 1% 7% 9% 12% 11% 19% 7% 12% 12% 6% 4% 2% 1% 121 123
Háskóla­menntun 3% 5% 13% 17% 12% 12% 8% 7% 10% 8% 4% 2% 0% 381 381
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 5% 13% 16% 12% 12% 8% 8% 10% 8% 3% 1% 0% 399 391
Landsbyggð 3% 6% 11% 12% 10% 16% 10% 8% 11% 4% 6% 2% 1% 219 228
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 2% 15% 23% 20% 14% 7% 5% 4% 6% 4% 0% 0% 0% 48 51
31-45 ára 3% 5% 11% 16% 12% 14% 9% 9% 10% 6% 5% 1% 0% 401 399
Eldri en 45 ára 3% 0% 8% 13% 5% 16% 10% 7% 18% 11% 3% 6% 0% 97 98
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 4% 12% 15% 11% 14% 8% 8% 10% 7% 4% 2% 0% 448 450
Í námi 0% 11% 18% 13% 6% 13% 7% 12% 12% 3% 5% 0% 0% 33 33
Annað 0% 5% 8% 20% 12% 14% 16% 7% 11% 6% 0% 0% 1% 60 60
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 2% 11% 5% 18% 12% 7% 16% 9% 7% 8% 2% 2% 0% 44 43
Nei 3% 4% 12% 15% 11% 14% 8% 8% 11% 7% 4% 2% 0% 500 502

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 73. Hve miklum tíma eyðir barnið að jafnaði í tölvum og snjalltækjum (snjallsímum og spjaldtölvum)? - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 15 14 3% 1,5%  3%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 158 161 34% 4,2%  34%
Minna en klukkustund á dag 119 121 25% 3,9%  25%
1-4 klukkustundum á dag 167 179 37% 4,3%  37%
5-8 klukkustundum á dag 4 5 1% 0,9%  1%
9-12 klukkustundum á dag 0 0 0% 0,0%  0%
Meira en 12 klukkustundum á dag 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 463 480 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 29 30
Alls 724 724
  Notar aldrei tölvu eða snjalltæki Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega Minna en klukkustund á dag 1-4 klukkustundum á dag 5-8 klukkustundum á dag 9-12 klukkustundum á dag Meira en 12 klukkustundum á dag Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Minna en klukkustund á dag, sjaldnar eða aldrei
Heild 3% 34% 25% 37% 1% 0% 0% 480 463  62%
Kyn‌ óg
Strákur 4% 33% 22% 40% 2% 0% 0% 245 229  58%
Stelpa 2% 34% 29% 34% 0% 0% 0% 235 234  66%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 74. Hve miklum tíma eyðir þú að jafnaði í tölvum og snjalltækjum (snjallsímum og spjaldtölvum)? - 10-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég nota aldrei tölvu eða snjalltæki 0 0 0% 0,0%  0%
Ég nota tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 27 27 8% 3,0%  8%
Minna en klukkustund á dag 51 50 16% 3,9%  16%
1-4 klukkustundum á dag 215 210 65% 5,2%  65%
5-8 klukkustundum á dag 36 34 10% 3,3%  10%
9-12 klukkustundum á dag 1 1 0% 0,6%  0%
Meira en 12 klukkustundum á dag 2 2 1% 0,8%  1%
Fjöldi svara 332 324 100%
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við/vegna aldurs 350 359
Hætt(ur) að svara 38 37
Alls 724 724
  Ég nota aldrei tölvu eða snjalltæki Ég nota tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega Minna en klukkustund á dag 1-4 klukkustundum á dag 5-8 klukkustundum á dag 9-12 klukkustundum á dag Meira en 12 klukkustundum á dag Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Minna en klukkustund á dag, sjaldnar eða aldrei
Heild 0% 8% 16% 65% 10% 0% 1% 324 332  24%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 7% 11% 71% 10% 0% 1% 164 161  18%
Stelpa 0% 10% 20% 59% 11% 1% 1% 160 171  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 75. Hvað gerir barnið á netinu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Horfir á myndbönd/þætti (t.d. af YouTube) á íslensku 392 392 62%
Spilar íslenska leiki (t.d. í smáforritum/öppum) 266 263 42%
Spilar erlenda leiki (t.d. í smáforritum/öppum) 461 464 73%
Hlustar á tónlist sem er á íslensku (t.d. af Spotify eða YouTube) 449 448 71%
Hlustar á tónlist sem er á ensku (t.d. af Spotify eða YouTube) 476 475 75%
Horfir á myndbönd/þætti (t.d. af YouTube) á ensku 567 568 90%
Fjöldi svara 2611 2611 413%
Á ekki við 58 56
Hætt(ur) að svara 35 35
Alls 2704 2702

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Horfir á myndbönd/þætti (t.d. af YouTube) á íslensku Spilar íslenska leiki (t.d. í smáforritum/öppum) Spilar erlenda leiki (t.d. í smáforritum/öppum) Hlustar á tónlist sem er á íslensku (t.d. af Spotify eða YouTube) Hlustar á tónlist sem er á ensku (t.d. af Spotify eða YouTube) Horfir á myndbönd/þætti (t.d. af YouTube) á ensku Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 62% 42% 73% 71% 75% 90% 633 631
Kyn * ** * ** **
Strákur 58% 36% 77% 65% 70% 91% 318 306
Stelpa 66% 47% 70% 76% 80% 88% 315 325
Aldur *** *** * *** **
3-5 ára 61% 60% 53% 62% 53% 84% 152 165
6-7 ára 64% 40% 75% 68% 69% 86% 133 109
8-9 ára 63% 37% 77% 73% 82% 93% 142 134
10-12 ára 61% 32% 85% 77% 90% 94% 206 223
Menntun forráðamanns
Grunnskóla­menntun 71% 38% 70% 72% 74% 90% 42 42
Framhaldsskóla­menntun 64% 44% 74% 78% 81% 91% 125 127
Háskóla­menntun 61% 42% 75% 70% 76% 89% 383 381
Búseta * *
Höfuðborgarsvæði 60% 38% 72% 68% 75% 90% 407 398
Landsbyggð 66% 48% 76% 76% 76% 89% 225 233
Aldur forráðamanns ** *
30 ára eða yngri 60% 57% 60% 81% 75% 83% 42 44
31-45 ára 61% 43% 75% 70% 77% 90% 416 413
Eldri en 45 ára 71% 31% 79% 77% 80% 92% 100 100
Staða forráðamanns á vinnumarkaði
Á vinnumarkaði 61% 42% 75% 73% 77% 89% 462 463
Í námi 66% 47% 71% 68% 84% 94% 33 32
Annað 71% 41% 70% 69% 75% 92% 57 57
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? * * óg
Já eða er í greiningarferli 58% 28% 65% 58% 61% 87% 44 43
Nei 63% 43% 75% 74% 79% 90% 510 511

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 76. Hvaða leik eða smáforrit notar barnið mest?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Annað 149 150 32% 4,2%  32%
Fleira en eitt smáforrit 30 30 6% 2,2%  6%
Fifa 13 13 3% 1,5%  3%
Fortnight 8 8 2% 1,2%  2%
Georg og fèlagar 34 32 7% 2,3%  7%
Lærum og leikum með hljóðin 4 4 1% 0,8%  1%
Minecraft 38 39 8% 2,5%  8%
Musical.ly 9 9 2% 1,2%  2%
Rider 8 8 2% 1,1%  2%
Roblox 22 23 5% 1,9%  5%
Sandbox 22 22 5% 1,9%  5%
Youtube 134 135 29% 4,1%  29%
Fjöldi svara 471 472 100%
Á ekki við 39 39
Hætt(ur) að svara 35 35
Á ekki við vegna aldurs 67 68
Ekkert valið 0 0
Vil ekki svara 34 34
Veit ekki 78 77
Alls 724 724
  Annað Fleira en eitt smáforrit Fifa Fortnight Georg og fèlagar Lærum og leikum með hljóðin Minecraft Musical.ly Rider Roblox Sandbox Youtube Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 32% 6% 3% 2% 7% 1% 8% 2% 2% 5% 5% 29% 472 471
Kyn‌ óg
Strákur 31% 5% 5% 3% 6% 1% 12% 0% 1% 6% 2% 28% 243 233
Stelpa 32% 8% 0% 0% 7% 1% 4% 4% 2% 4% 8% 30% 229 238
Aldur‌ óg
3-5 ára 31% 13% 0% 0% 27% 3% 3% 0% 0% 0% 3% 21% 109 118
6-7 ára 37% 7% 1% 1% 1% 0% 6% 1% 0% 3% 8% 34% 89 73
8-9 ára 27% 5% 4% 0% 1% 1% 14% 3% 2% 10% 6% 27% 113 106
10-12 ára 32% 2% 5% 4% 0% 0% 9% 3% 4% 6% 4% 31% 161 174
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 43% 0% 0% 0% 4% 0% 13% 0% 0% 11% 10% 19% 21 20
Framhaldsskóla­menntun 31% 7% 4% 3% 7% 0% 4% 2% 2% 3% 2% 36% 92 94
Háskóla­menntun 32% 7% 2% 2% 6% 1% 9% 2% 2% 5% 6% 26% 309 308
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 32% 7% 2% 1% 7% 0% 9% 2% 2% 6% 5% 27% 316 311
Landsbyggð 30% 5% 5% 2% 7% 2% 7% 1% 1% 3% 4% 32% 155 160
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 24% 10% 0% 0% 30% 4% 2% 2% 0% 0% 0% 28% 41 43
31-45 ára 34% 6% 2% 1% 5% 1% 10% 2% 2% 4% 6% 28% 312 310
Eldri en 45 ára 29% 8% 7% 6% 3% 0% 4% 1% 0% 9% 6% 28% 71 71
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 33% 6% 3% 2% 7% 1% 8% 2% 2% 5% 5% 28% 347 347
Í námi 26% 14% 0% 0% 3% 3% 3% 0% 3% 3% 8% 36% 29 29
Annað 32% 4% 2% 0% 8% 0% 15% 2% 2% 6% 7% 22% 47 47
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 27% 9% 0% 0% 9% 5% 11% 0% 0% 12% 0% 26% 34 33
Nei 32% 6% 2% 2% 6% 0% 8% 2% 2% 4% 6% 28% 389 390

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Bein kennsla

Allir spurðir

Greining 77. Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir eða annað) á heimilinu? - 3-10 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
180 186 39% 4,4%  39%
Nei 282 292 61% 4,4%  61%
Fjöldi svara 462 479 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 31 32
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 39% 61% 479 462  39%
Kyn‌
Strákur 37% 63% 243 227  37%
Stelpa 41% 59% 236 235  41%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 78. Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir, eða annað) utan heimilisins - 3-10 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
214 225 53% 4,8%  53%
Nei 190 197 47% 4,8%  47%
Fjöldi svara 404 421 100%
Veit ekki 59 59
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 31 32
Alls 724 724

Börn yngri en 6 ára fengu spurninguna: „Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir, eða annað) utan heimilisins (t.d. í leikskóla, daggæslu eða annars staðar)?“ Börn á aldrinum 6-9 fengu spurninguna „Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir eða annað) utan heimilisins (t.d. í skóla eða annars staðar)?“.

  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 53% 47% 421 404  53%
Kyn‌
Strákur 50% 50% 213 198  50%
Stelpa 57% 43% 208 206  57%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Börn yngri en 6 ára fengu spurninguna: „Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir, eða annað) utan heimilisins (t.d. í leikskóla, daggæslu eða annars staðar)?“ Börn á aldrinum 6-9 fengu spurninguna „Er barninu kennd einhver enska (t.d. sönglög, tölur, litir eða annað) utan heimilisins (t.d. í skóla eða annars staðar)?“.

Greining 79. Hvenær byrjaði barnið að læra ensku í skóla?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Á leikskólaaldri 30 31 8% 2,9%  8%
5 ára 17 18 5% 2,2%  5%
6 ára 85 86 24% 4,4%  24%
7 ára 55 55 15% 3,7%  15%
8 ára 78 77 21% 4,2%  21%
9 ára 72 69 19% 4,0%  19%
10 ára 24 23 6% 2,5%  6%
11 ára 3 3 1% 0,9%  1%
12 ára 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 364 361 100%
Barnið hefur aldrei lært ensku í skóla 10 12
Veit ekki 6 6
Á ekki við 307 308
Hætt(ur) að svara 37 37
Alls 724 724
  Á leikskólaaldri 5 ára 6 ára 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun 5 ára eða yngri
Heild 8% 5% 24% 15% 21% 19% 6% 1% 0% 361 364  13%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 4% 22% 15% 21% 19% 10% 1% 0% 177 173  13%
Stelpa 7% 6% 26% 16% 22% 19% 2% 1% 0% 184 191  14%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 80. Kunni barnið einhverja ensku áður en formlegt enskunám hófst?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
266 271 61% 4,5%  61%
Nei 166 172 39% 4,5%  39%
Fjöldi svara 432 443 100%
Ég veit það ekki / man það ekki 19 21
Vil ekki svara 9 10
Á ekki við 227 212
Hætt(ur) að svara 37 37
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 61% 39% 443 432  61%
Kyn‌
Strákur 65% 35% 222 209  65%
Stelpa 58% 42% 221 223  58%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 81. Á skalanum 1-10, hversu mikla ensku kunni barnið áður en það hóf formlegt enskunám?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
1 Nokkur orð 52 55 21% 4,9%  21%
2 52 54 21% 4,9%  21%
3 49 50 19% 4,7%  19%
4 38 38 14% 4,2%  14%
5 17 17 6% 2,9%  6%
6 13 13 5% 2,6%  5%
7 20 20 7% 3,2%  7%
8 10 10 4% 2,3%  4%
9 4 4 1% 1,4%  1%
10 Kunnátta á við innfædda 4 4 2% 1,5%  2%
Fjöldi svara 259 264 100%
Veit ekki 5 5
Á ekki við 421 415
Vil ekki svara 2 2
Hætt(ur) að svara 37 37
Alls 724 724
  1-2 3-4 5-6 7-8 9-10 Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Meðaltal enskukunnáttu
Heild 41% 33% 11% 11% 3% 264 259 4,8
Kyn‌
Strákur 41% 35% 11% 11% 3% 142 136 4,8
Stelpa 42% 31% 12% 12% 3% 122 123 4,8

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Tíðni

Allir spurðir

Mynd 2. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið …

Greining 82. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið talar [eða reynir að tala] íslensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 667 667 98% 1,1%  98%
Nokkrum sinnum í viku 9 9 1% 0,9%  1%
Nokkrum sinnum í mánuði 6 6 1% 0,7%  1%
Á 2-6 mánaða fresti 0 0 0% 0,0%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 1 1 0% 0,3%  0%
Fjöldi svara 683 683 100%
Veit ekki 3 3
Vil ekki svara 1 1
Hætt(ur) að svara 37 37
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 98% 1% 1% 0% 0% 683 683  98%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 1% 1% 0% 0% 349 337  98%
Stelpa 98% 2% 1% 0% 0% 335 346  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 83. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið hlustar á talaða íslensku. Spurningin á við hlustun á allt tal við allar aðstæður

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 648 648 95% 1,6%  95%
Nokkrum sinnum í viku 20 20 3% 1,3%  3%
Nokkrum sinnum í mánuði 12 12 2% 1,0%  2%
Á 2-6 mánaða fresti 1 1 0% 0,3%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 681 681 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 0 0
Hætt(ur) að svara 38 38
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 95% 3% 2% 0% 0% 681 681  95%
Kyn‌ óg
Strákur 93% 4% 2% 0% 0% 348 336  93%
Stelpa 97% 1% 2% 0% 0% 333 345  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 84. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið les texta á íslensku. Hér er átt við allt frá stuttum skilaboðum í forritum (t.d. Messenger og Facebook) og leikjum til lesturs bóka, blaðagreina og verkefna á íslensku, t.d. í skólanum - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 450 464 95% 2,0%  95%
Nokkrum sinnum í viku 20 21 4% 1,8%  4%
Nokkrum sinnum í mánuði 1 1 0% 0,4%  0%
Á 2-6 mánaða fresti 1 1 0% 0,4%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 2 2 1% 0,6%  1%
Fjöldi svara 474 490 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 21 22
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 95% 4% 0% 0% 1% 490 474  95%
Kyn‌ óg
Strákur 95% 4% 0% 1% 1% 241 225  95%
Stelpa 95% 4% 0% 0% 0% 249 249  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 85. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið skrifar texta á íslensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum (t.d. Messenger og Facebook) og stuttum textum á samfélagsmiðlum til ritgerða og lengri texta, t.d. í skólanum - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 339 345 70% 4,0%  70%
Nokkrum sinnum í viku 124 133 27% 3,9%  27%
Nokkrum sinnum í mánuði 7 8 2% 1,1%  2%
Á 2-6 mánaða fresti 0 0 0% 0,0%  0%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 3 4 1% 0,8%  1%
Fjöldi svara 473 489 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 22 23
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 70% 27% 2% 0% 1% 489 473  70%
Kyn‌ óg
Strákur 66% 32% 2% 0% 1% 240 224  66%
Stelpa 75% 23% 1% 0% 1% 249 249  75%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 86. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið talar [eða reynir að tala] ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 129 129 20% 3,1%  20%
Nokkrum sinnum í viku 254 254 39% 3,7%  39%
Nokkrum sinnum í mánuði 170 170 26% 3,4%  26%
Á 2-6 mánaða fresti 45 44 7% 1,9%  7%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 55 55 8% 2,1%  8%
Fjöldi svara 653 653 100%
Veit ekki 29 29
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 39 39
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 20% 39% 26% 7% 8% 653 653  20%
Kyn‌
Strákur 18% 40% 26% 8% 8% 334 323  18%
Stelpa 21% 38% 27% 5% 9% 318 330  21%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 87. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið hlustar á talaða ensku. Spurningin á við hlustun á allt tal við allar aðstæður

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 325 322 48% 3,8%  48%
Nokkrum sinnum í viku 229 233 35% 3,6%  35%
Nokkrum sinnum í mánuði 91 89 13% 2,6%  13%
Á 2-6 mánaða fresti 18 18 3% 1,2%  3%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 11 11 2% 1,0%  2%
Fjöldi svara 674 674 100%
Veit ekki 7 7
Vil ekki svara 3 3
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 40 40
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 48% 35% 13% 3% 2% 674 674  48%
Kyn‌
Strákur 51% 33% 11% 4% 2% 346 334  51%
Stelpa 44% 37% 15% 2% 2% 328 340  44%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 88. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið les texta á ensku. Hér er átt við allt frá stuttum skilaboðum í forritum (t.d. Messenger og Facebook) og stuttum textum á samfélagsmiðlum til lesturs bóka, blaðagreina og verkefna á ensku, t.d. í skólanum - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 92 89 20% 3,7%  20%
Nokkrum sinnum í viku 178 178 39% 4,5%  39%
Nokkrum sinnum í mánuði 94 98 22% 3,8%  22%
Á 2-6 mánaða fresti 10 11 2% 1,4%  2%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 66 77 17% 3,5%  17%
Fjöldi svara 440 453 100%
Veit ekki 29 32
Vil ekki svara 4 5
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 23 24
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 20% 39% 22% 2% 17% 453 440  20%
Kyn‌
Strákur 24% 40% 17% 3% 17% 226 212  24%
Stelpa 16% 38% 26% 2% 17% 227 228  16%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 89. Áætlaðu gróflega hversu oft að meðaltali barnið skrifar texta á ensku. Hér er átt við allt frá skilaboðum í forritum (t.d. Messenger og Facebook) og stuttum textum á samfélagsmiðlum til ritgerða og lengri texta á ensku, t.d. í skólanum - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Daglega 28 27 6% 2,2%  6%
Nokkrum sinnum í viku 152 147 33% 4,3%  33%
Nokkrum sinnum í mánuði 132 134 30% 4,2%  30%
Á 2-6 mánaða fresti 23 25 6% 2,1%  6%
Sjaldnar en á 6 mánaða fresti 100 116 26% 4,1%  26%
Fjöldi svara 435 448 100%
Veit ekki 33 36
Vil ekki svara 5 6
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 23 24
Alls 724 724
  Daglega Nokkrum sinnum í viku Nokkrum sinnum í mánuði Á 2-6 mánaða fresti Sjaldnar en á 6 mánaða fresti Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Daglega
Heild 6% 33% 30% 6% 26% 448 435  6%
Kyn‌
Strákur 7% 32% 28% 6% 27% 228 213  7%
Stelpa 5% 34% 32% 5% 24% 220 222  5%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Áfangar í máltöku

Allir spurðir

Greining 90. Hvað var barnið u.þ.b. gamalt þegar það myndaði fyrstu orðin?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Yngra en eins árs 432 430 65% 3,6%  65%
12-18 mánaða 201 200 30% 3,5%  30%
18-24 mánaða 26 28 4% 1,5%  4%
24-30 mánaða 5 5 1% 0,6%  1%
30-36 mánaða 1 1 0% 0,3%  0%
Fjöldi svara 665 665 100%
Veit ekki 18 19
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 41 41
Alls 724 724
  Yngra en eins árs 12-18 mánaða 18-24 mánaða 24-30 mánaða 30-36 mánaða Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Yngra en eins árs
Heild 65% 30% 4% 1% 0% 665 665  65%
Kyn‌ óg
Strákur 58% 35% 6% 1% 0% 340 329  58%
Stelpa 72% 25% 3% 1% 0% 325 336  72%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 91. Hversu oft er tal barnsins nægilega skýrt til þess að ókunnugir skilji það? - Miðið við tal eins og það er núna. - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Alltaf 349 365 76% 3,8%  76%
Oftast 95 96 20% 3,6%  20%
Stundum 12 12 2% 1,4%  2%
Sjaldan 4 4 1% 0,8%  1%
Aldrei 1 1 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 461 478 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 32 33
Alls 724 724
  Alltaf Oftast Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Alltaf
Heild 76% 20% 2% 1% 0% 478 461  76%
Kyn‌ óg
Strákur 70% 25% 4% 2% 0% 243 227  70%
Stelpa 83% 16% 1% 0% 0% 235 234  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 92. Hvað er barnið alla jafna fært um að raða saman mörgum orðum í setningu? - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Tveimur orðum 1 1 0% 1,0%  0%
Þremur orðum 7 7 3% 2,5%  3%
Fjórum orðum 7 7 3% 2,5%  3%
Fimm orðum eða fleiri 196 181 93% 3,6%  93%
Barnið raðar enn ekki saman orðum í setningu 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 211 195 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 17 16
Alls 724 724
  Tveimur orðum Þremur orðum Fjórum orðum Fimm orðum eða fleiri Barnið raðar enn ekki saman orðum í setningu Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Fimm orðum eða fleiri
Heild 0% 3% 3% 93% 0% 195 211  93%
Kyn‌ óg
Strákur 1% 4% 4% 91% 0% 107 112  91%
Stelpa 0% 2% 3% 95% 0% 87 99  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mat á færni barnsins miðað við jafnaldra

Allir spurðir

Mynd 3. Málþroski barns miðað við jafnaldra

Greining 93. Hver er færni barnsins í tjáningu miðað við jafnaldra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 3 3 0% 0,5%  0%
Frekar lítil 22 22 3% 1,3%  3%
Í meðallagi 138 137 20% 3,0%  20%
Frekar mikil 184 183 27% 3,3%  27%
Mjög mikil 328 331 49% 3,8%  49%
Fjöldi svara 675 675 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 42 42
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 0% 3% 20% 27% 49% 675 675  76%
Kyn‌ *
Strákur 1% 5% 22% 27% 45% 344 332  72%
Stelpa 0% 2% 18% 27% 53% 331 343  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 94. Hver er færni barnsins í skilningi miðað við jafnaldra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 3 3 0% 0,5%  0%
Frekar lítil 11 11 2% 1,0%  2%
Í meðallagi 140 141 21% 3,1%  21%
Frekar mikil 192 189 28% 3,4%  28%
Mjög mikil 330 332 49% 3,8%  49%
Fjöldi svara 676 676 100%
Veit ekki 4 4
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 42 42
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 0% 2% 21% 28% 49% 676 676  77%
Kyn‌
Strákur 1% 3% 21% 29% 46% 344 332  75%
Stelpa 0% 1% 20% 27% 52% 332 344  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 95. Hver er færni barnsins í lestri miðað við jafnaldra? - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 9 10 2% 1,3%  2%
Frekar lítil 42 43 9% 2,6%  9%
Í meðallagi 124 131 27% 4,0%  27%
Frekar mikil 111 111 23% 3,8%  23%
Mjög mikil 179 186 39% 4,3%  39%
Fjöldi svara 465 481 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 25 26
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 2% 9% 27% 23% 39% 481 465  62%
Kyn‌
Strákur 3% 11% 28% 19% 38% 236 220  57%
Stelpa 1% 7% 26% 27% 39% 245 245  66%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 96. Hver er færni barnsins í skrift miðað við jafnaldra? - 6-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 8 9 2% 1,2%  2%
Frekar lítil 37 38 8% 2,4%  8%
Í meðallagi 162 169 36% 4,3%  36%
Frekar mikil 134 138 29% 4,1%  29%
Mjög mikil 118 121 25% 3,9%  25%
Fjöldi svara 459 475 100%
Veit ekki 11 12
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 25 26
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 2% 8% 36% 29% 25% 475 459  55%
Kyn‌ ***
Strákur 4% 11% 38% 27% 20% 236 220  47%
Stelpa 0% 5% 33% 31% 31% 239 239  62%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 97. Hver er færni barnsins í íslensku miðað við jafnaldra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 4 4 1% 0,6%  1%
Frekar lítil 21 21 3% 1,3%  3%
Í meðallagi 175 177 26% 3,3%  26%
Frekar mikil 209 208 31% 3,5%  31%
Mjög mikil 261 260 39% 3,7%  39%
Fjöldi svara 670 670 100%
Veit ekki 10 10
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 42 42
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 1% 3% 26% 31% 39% 670 670  70%
Kyn‌
Strákur 1% 4% 28% 31% 35% 339 328  67%
Stelpa 0% 2% 25% 31% 42% 330 342  73%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 98. Hver er færni barnsins í ensku miðað við jafnaldra?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 25 25 4% 1,6%  4%
Frekar lítil 85 85 14% 2,8%  14%
Í meðallagi 256 257 43% 4,0%  43%
Frekar mikil 134 133 22% 3,3%  22%
Mjög mikil 101 99 17% 3,0%  17%
Fjöldi svara 601 600 100%
Veit ekki 77 78
Vil ekki svara 4 4
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 42 42
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 4% 14% 43% 22% 17% 600 601  39%
Kyn‌
Strákur 5% 13% 41% 25% 16% 300 290  41%
Stelpa 3% 16% 45% 20% 17% 300 311  37%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 99. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 1.tungumál

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 142 141 59% 6,2%  59%
Danska 38 37 15% 4,6%  15%
Sænska 9 9 4% 2,4%  4%
Spænska 10 10 4% 2,6%  4%
Þýska 6 6 3% 2,0%  3%
Franska 0 0 0% 0,0%  0%
Pólska 13 13 5% 2,9%  5%
Norska 5 5 2% 1,8%  2%
Önnur mál 18 17 7% 3,3%  7%
Fjöldi svara 241 238 100%
Hætt(ur) að svara 25 26
Íslenska 38 36
Á ekki við 3 3
Ekkert valið 417 421
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  Enska Danska Sænska Spænska Þýska Franska Pólska Norska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 59% 15% 4% 4% 3% 0% 5% 2% 7% 238 241
Kyn‌ óg
Strákur 63% 16% 3% 3% 3% 0% 6% 1% 3% 117 114
Stelpa 55% 14% 4% 5% 2% 0% 4% 3% 11% 121 127
Aldur‌ óg
3-5 ára 63% 2% 4% 7% 2% 0% 13% 0% 9% 50 54
6-7 ára 68% 8% 4% 7% 7% 0% 4% 3% 0% 34 28
8-9 ára 57% 14% 2% 4% 2% 0% 4% 4% 14% 54 51
10-12 ára 56% 26% 5% 2% 2% 0% 3% 2% 6% 100 108
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 61% 9% 0% 12% 9% 0% 9% 0% 0% 10 10
Framhaldsskóla­menntun 62% 16% 2% 4% 2% 0% 3% 0% 11% 53 55
Háskóla­menntun 57% 17% 5% 3% 2% 0% 7% 2% 6% 150 152
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 59% 13% 6% 6% 1% 0% 6% 2% 9% 158 157
Landsbyggð 60% 21% 0% 1% 6% 0% 5% 3% 4% 79 84
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 61% 0% 13% 13% 0% 0% 6% 0% 6% 15 16
31-45 ára 61% 14% 4% 4% 3% 0% 6% 3% 5% 149 150
Eldri en 45 ára 51% 26% 2% 0% 2% 0% 4% 0% 14% 53 55
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 59% 16% 4% 4% 3% 0% 6% 2% 7% 187 190
Í námi 64% 18% 10% 0% 0% 0% 0% 8% 0% 11 11
Annað 57% 21% 0% 6% 0% 0% 6% 0% 10% 17 18
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 64% 17% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 19% 11 11
Nei 58% 16% 4% 4% 3% 0% 6% 2% 6% 205 209
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 54% 0% 0% 0% 0% 0% 33% 0% 13% 7 7
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 61% 4% 2% 12% 2% 0% 11% 4% 4% 48 48
Minna en klukkustund á dag 64% 9% 6% 3% 6% 0% 2% 0% 10% 41 40
1-4 klukkustundir á dag 57% 23% 4% 1% 3% 0% 3% 2% 8% 113 115
Meira en 4 klukkustundir á dag 55% 27% 5% 0% 0% 0% 5% 0% 9% 20 21

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 100. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 1.tungumál - Færni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 49 49 17% 4,4%  17%
Frekar lítil 52 51 18% 4,4%  18%
Í meðallagi 69 67 23% 4,9%  23%
Frekar mikil 62 61 21% 4,7%  21%
Mjög mikil 60 59 20% 4,7%  20%
Fjöldi svara 292 287 100%
Á ekki við 397 400
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 5 5
Hætt(ur) að svara 25 26
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 17% 18% 23% 21% 20% 287 292  42%
Kyn‌
Strákur 15% 16% 24% 26% 18% 135 132  44%
Stelpa 19% 19% 23% 17% 23% 152 160  40%
Aldur‌ **
3-5 ára 29% 24% 17% 14% 16% 60 66  30%
6-7 ára 31% 12% 20% 18% 19% 42 35  37%
8-9 ára 13% 23% 19% 23% 22% 63 59  45%
10-12 ára 8% 14% 30% 26% 22% 122 132  48%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 8% 8% 26% 19% 39% 15 15  59%
Framhaldsskóla­menntun 13% 20% 31% 18% 17% 63 65  35%
Háskóla­menntun 20% 20% 20% 22% 18% 179 182  40%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 17% 22% 19% 23% 19% 189 188  42%
Landsbyggð 17% 11% 31% 18% 24% 98 104  42%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 23% 17% 22% 19% 19% 21 22  38%
31-45 ára 15% 21% 24% 19% 21% 178 180  41%
Eldri en 45 ára 22% 16% 24% 25% 14% 62 64  39%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 18% 20% 23% 21% 18% 222 226  40%
Í námi 13% 20% 14% 32% 20% 14 14  52%
Annað 16% 17% 31% 4% 32% 24 25  36%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 14% 20% 27% 13% 26% 15 15  39%
Nei 18% 19% 23% 21% 19% 245 250  40%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 48% 24% 11% 16% 0% 8 8  16%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 26% 19% 25% 7% 22% 54 54  29%
Minna en klukkustund á dag 30% 20% 15% 14% 21% 48 48  36%
1-4 klukkustundir á dag 10% 17% 26% 26% 21% 143 145  47%
Meira en 4 klukkustundir á dag 8% 16% 29% 31% 16% 23 24  47%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 101. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 2.tungumál

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 46 45 44% 9,6%  44%
Danska 26 24 24% 8,3%  24%
Sænska 3 3 3% 3,3%  3%
Spænska 6 6 6% 4,5%  6%
Þýska 6 6 6% 4,7%  6%
Franska 3 3 3% 3,5%  3%
Pólska 2 2 2% 2,6%  2%
Norska 4 4 4% 3,8%  4%
Önnur mál 9 8 8% 5,4%  8%
Fjöldi svara 105 102 100%
Hætt(ur) að svara 25 26
Íslenska 0 0
Á ekki við 5 5
Svar vantar 589 591
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  Enska Danska Sænska Spænska Þýska Franska Pólska Norska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 44% 24% 3% 6% 6% 3% 2% 4% 8% 102 105
Kyn‌ óg
Strákur 45% 24% 4% 4% 7% 5% 0% 4% 6% 48 47
Stelpa 43% 23% 2% 7% 5% 2% 3% 4% 10% 54 58
Aldur‌ óg
3-5 ára 53% 5% 6% 5% 10% 0% 11% 0% 10% 17 19
6-7 ára 59% 0% 0% 10% 20% 11% 0% 0% 0% 12 10
8-9 ára 43% 7% 7% 0% 15% 7% 0% 14% 7% 15 14
10-12 ára 39% 39% 2% 6% 0% 2% 0% 3% 10% 57 62
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 75% 25% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 4 4
Framhaldsskóla­menntun 35% 19% 5% 10% 6% 0% 0% 5% 19% 19 20
Háskóla­menntun 41% 27% 1% 5% 8% 5% 3% 4% 6% 66 68
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 41% 24% 3% 5% 6% 5% 2% 3% 10% 73 73
Landsbyggð 53% 22% 3% 6% 7% 0% 0% 6% 3% 29 32
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 71% 0% 10% 0% 0% 0% 9% 0% 9% 10 10
31-45 ára 41% 23% 2% 7% 9% 4% 2% 7% 7% 58 60
Eldri en 45 ára 31% 44% 0% 4% 6% 4% 0% 0% 12% 23 24
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 39% 30% 1% 6% 7% 3% 1% 4% 8% 75 78
Í námi 53% 0% 17% 0% 0% 15% 15% 0% 0% 6 6
Annað 62% 0% 0% 0% 9% 0% 0% 10% 19% 10 10
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 81% 0% 0% 0% 0% 19% 0% 0% 0% 5 5
Nei 40% 26% 2% 6% 8% 3% 2% 5% 9% 85 88

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 102. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 2.tungumál - Færni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 25 25 23% 7,9%  23%
Frekar lítil 32 32 30% 8,6%  30%
Í meðallagi 31 30 27% 8,4%  27%
Frekar mikil 15 14 13% 6,4%  13%
Mjög mikil 8 7 7% 4,8%  7%
Fjöldi svara 111 108 100%
Á ekki við 386 388
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 5 5
Hætt(ur) að svara 25 26
Svar vantar 192 191
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 23% 30% 27% 13% 7% 108 111  20%
Kyn‌
Strákur 15% 31% 30% 12% 12% 49 48  24%
Stelpa 29% 29% 25% 14% 3% 59 63  17%
Aldur‌ óg
3-5 ára 29% 36% 15% 10% 10% 18 20  20%
6-7 ára 41% 43% 8% 8% 0% 15 12  8%
8-9 ára 30% 41% 24% 6% 0% 18 17  6%
10-12 ára 14% 21% 37% 18% 10% 57 62  28%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 38% 31% 0% 31% 6 6  31%
Framhaldsskóla­menntun 28% 18% 28% 13% 13% 21 22  26%
Háskóla­menntun 21% 37% 26% 14% 3% 70 72  16%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 20% 35% 29% 12% 4% 74 74  16%
Landsbyggð 29% 19% 23% 15% 13% 34 37  29%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 9% 50% 32% 9% 0% 10 10  9%
31-45 ára 24% 29% 23% 15% 8% 66 67  23%
Eldri en 45 ára 16% 36% 36% 8% 4% 23 24  12%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 23% 33% 24% 15% 6% 83 85  21%
Í námi 0% 36% 32% 0% 32% 6 6  32%
Annað 18% 29% 43% 0% 10% 10 10  10%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 26% 50% 0% 24% 4 4  24%
Nei 22% 33% 26% 13% 6% 93 96  19%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 103. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 3.tungumál

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enska 4 4 15% 13,5%  15%
Danska 11 11 41% 18,9%  41%
Sænska 1 1 3% 7,0%  3%
Spænska 7 7 26% 16,8%  26%
Þýska 2 2 7% 10,1%  7%
Franska 0 0 0% 0,0%  0%
Pólska 1 1 4% 7,3%  4%
Norska 0 0 0% 0,0%  0%
Önnur mál 1 1 5% 8,0%  5%
Fjöldi svara 27 26 100%
Hætt(ur) að svara 25 26
Íslenska 4 4
Á ekki við 9 9
Ekkert valið 659 659
Vil ekki svara 0 0
Alls 724 724
  Enska Danska Sænska Spænska Þýska Franska Pólska Norska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 15% 41% 3% 26% 7% 0% 4% 0% 5% 26 27
Kyn‌ óg
Strákur 11% 48% 0% 31% 0% 0% 10% 0% 0% 10 10
Stelpa 17% 36% 6% 23% 12% 0% 0% 0% 7% 16 17
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 16% 37% 5% 21% 10% 0% 5% 0% 6% 19 19
Landsbyggð 12% 50% 0% 38% 0% 0% 0% 0% 0% 7 8
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 19% 36% 6% 24% 7% 0% 0% 0% 8% 15 16
Í námi 23% 25% 0% 53% 0% 0% 0% 0% 0% 4 4
Annað 0% 53% 0% 23% 0% 0% 24% 0% 0% 4 4

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 104. Hvernig metur þú færni barnsins í öðrum tungumálum, ef við á? - 3.tungumál - Færni

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lítil 12 12 31% 14,4%  31%
Frekar lítil 10 10 24% 13,4%  24%
Í meðallagi 14 14 35% 14,9%  35%
Frekar mikil 1 1 3% 5,2%  3%
Mjög mikil 3 3 7% 8,0%  7%
Fjöldi svara 40 39 100%
Á ekki við 399 401
Veit ekki 4 4
Vil ekki svara 5 5
Hætt(ur) að svara 25 26
Svar vantar 251 248
Alls 724 724
  Mjög lítil Frekar lítil Í meðallagi Frekar mikil Mjög mikil Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög mikil
Heild 31% 24% 35% 3% 7% 39 40  10%
Kyn‌ óg
Strákur 14% 24% 43% 7% 12% 16 16  19%
Stelpa 43% 25% 29% 0% 4% 23 24  4%
Aldur‌ óg
3-5 ára 50% 16% 0% 0% 34% 5 6  34%
6-7 ára 58% 0% 42% 0% 0% 6 5  0%
8-9 ára 34% 44% 11% 12% 0% 10 9  12%
10-12 ára 15% 25% 55% 0% 5% 18 20  5%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 25% 52% 0% 23% 4 4  23%
Framhaldsskóla­menntun 13% 34% 42% 0% 11% 9 9  11%
Háskóla­menntun 44% 23% 23% 6% 4% 20 21  10%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 32% 16% 44% 4% 4% 25 25  8%
Landsbyggð 29% 39% 19% 0% 13% 14 15  13%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 30% 30% 30% 4% 7% 26 27  11%
Í námi 28% 25% 47% 0% 0% 4 4  0%
Annað 29% 23% 24% 0% 24% 4 4  24%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Börn á aldrinum 3-7 ára spurð

Mynd 4. Kunnátta barns í lestri og skrift

Greining 105. Þekkir barnið einhverja bókstafi? - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
207 191 99% 1,7%  99%
Nei 3 3 1% 1,7%  1%
Fjöldi svara 210 194 100%
Veit ekki 1 1
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 17 16
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 99% 1% 194 210  99%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 106 111  98%
Stelpa 99% 1% 87 99  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 12  100%
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 43 47  98%
Háskóla­menntun 100% 0% 113 122  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 99% 1% 117 124  99%
Landsbyggð 98% 2% 77 86  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 41 45  100%
31-45 ára 99% 1% 118 128  99%
Eldri en 45 ára 100% 0% 9 10  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 99% 1% 136 148  99%
Í námi 100% 0% 11 12  100%
Annað 100% 0% 21 23  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 12 13  100%
Nei 99% 1% 155 169  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 106. Er barnið byrjað að lesa? - 3-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
161 181 55% 5,4%  55%
Nei 163 151 45% 5,4%  45%
Fjöldi svara 324 332 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 374 365
Hætt(ur) að svara 25 26
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 55% 45% 332 324  55%
Kyn‌
Strákur 51% 49% 170 161  51%
Stelpa 59% 41% 163 163  59%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 57% 43% 22 21  57%
Framhaldsskóla­menntun 56% 44% 65 65  56%
Háskóla­menntun 54% 46% 197 191  54%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 56% 44% 210 199  56%
Landsbyggð 53% 47% 123 125  53%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 28% 72% 47 50  28%
31-45 ára 58% 42% 209 203  58%
Eldri en 45 ára 74% 26% 31 28  74%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 56% 44% 235 230  56%
Í námi 46% 54% 18 17  46%
Annað 48% 52% 32 32  48%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 52% 48% 25 24  52%
Nei 56% 44% 261 256  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 107. Er barnið byrjað að skrifa? - 6-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
111 135 97% 2,7%  97%
Nei 3 4 3% 2,7%  3%
Fjöldi svara 114 139 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 602 575
Hætt(ur) að svara 8 10
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 97% 3% 139 114  97%
Kyn‌ óg
Strákur 96% 4% 63 49  96%
Stelpa 99% 1% 76 65  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 9  100%
Framhaldsskóla­menntun 94% 6% 23 19  94%
Háskóla­menntun 99% 1% 83 68  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 93 75  97%
Landsbyggð 98% 2% 46 39  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 6 5  100%
31-45 ára 97% 3% 91 75  97%
Eldri en 45 ára 100% 0% 22 18  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 99% 1% 98 81  99%
Í námi 82% 18% 7 6  82%
Annað 100% 0% 11 9  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 12 10  100%
Nei 98% 2% 107 88  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 108. Er barnið byrjað að skrifa einhverja bókstafi? - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
177 163 84% 5,2%  84%
Nei 34 32 16% 5,2%  16%
Fjöldi svara 211 195 100%
Veit ekki 0 0
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 17 16
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 84% 16% 195 211  84%
Kyn‌ **
Strákur 77% 23% 107 112  77%
Stelpa 92% 8% 87 99  92%
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 58% 42% 11 12  58%
Framhaldsskóla­menntun 81% 19% 43 47  81%
Háskóla­menntun 91% 9% 113 123  91%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 84% 16% 118 125  84%
Landsbyggð 82% 18% 77 86  82%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 86% 14% 41 45  86%
31-45 ára 84% 16% 119 129  84%
Eldri en 45 ára 100% 0% 9 10  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 86% 14% 137 149  86%
Í námi 74% 26% 11 12  74%
Annað 91% 9% 21 23  91%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 64% 36% 13 14  64%
Nei 87% 13% 155 169  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Allir spurðir

Mynd 5. Notkun og áhugi barns á ensku

Greining 109. Barnið hefur áhuga á ensku og sækist eftir að nota enskukunnáttu sína (ef einhver er)

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 56 55 8% 2,1%  8%
Frekar ósammála 89 89 13% 2,6%  13%
Hvorki sammála né ósammála 134 134 20% 3,0%  20%
Frekar sammála 231 230 34% 3,6%  34%
Mjög sammála 162 164 24% 3,3%  24%
Fjöldi svara 672 672 100%
Veit ekki 6 6
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 45 45
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 8% 13% 20% 34% 24% 672 672  59%
Kyn‌
Strákur 8% 13% 20% 34% 24% 343 331  58%
Stelpa 8% 13% 19% 35% 25% 329 341  60%
Aldur‌ ***
3-5 ára 16% 17% 25% 32% 11% 189 205  43%
6-7 ára 7% 14% 19% 32% 29% 136 112  61%
8-9 ára 6% 12% 21% 33% 29% 144 136  62%
10-12 ára 4% 10% 16% 38% 32% 202 219  70%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 9% 9% 26% 24% 31% 44 44  56%
Framhaldsskóla­menntun 9% 10% 22% 32% 28% 133 135  59%
Háskóla­menntun 8% 15% 19% 35% 22% 420 419  57%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 7% 13% 20% 35% 25% 435 426  61%
Landsbyggð 11% 14% 20% 32% 23% 237 246  55%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 10% 16% 25% 30% 19% 55 58  49%
31-45 ára 9% 13% 20% 33% 26% 445 443  58%
Eldri en 45 ára 4% 15% 19% 39% 23% 103 104  62%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 8% 15% 20% 34% 23% 495 496  57%
Í námi 11% 8% 16% 33% 32% 36 36  65%
Annað 7% 7% 28% 30% 28% 68 69  58%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 6% 20% 24% 26% 24% 50 49  50%
Nei 8% 13% 20% 34% 24% 551 553  59%
Tölvunotkun‌ ***
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 32% 14% 7% 41% 7% 14 15  48%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 10% 21% 25% 29% 15% 165 163  44%
Minna en klukkustund á dag 14% 18% 21% 33% 15% 139 139  47%
1-4 klukkustundir á dag 5% 9% 18% 36% 32% 300 298  68%
Meira en 4 klukkustundir á dag 0% 0% 18% 45% 37% 36 38  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 110. Barnið leikur sér stundum við vini sína á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 283 283 43% 3,8%  43%
Frekar ósammála 151 149 23% 3,2%  23%
Hvorki sammála né ósammála 85 87 13% 2,6%  13%
Frekar sammála 82 82 12% 2,5%  12%
Mjög sammála 62 62 9% 2,2%  9%
Fjöldi svara 663 664 100%
Veit ekki 16 15
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 45 45
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 43% 23% 13% 12% 9% 664 663  22%
Kyn‌
Strákur 43% 23% 14% 10% 9% 342 330  20%
Stelpa 42% 22% 12% 15% 9% 322 333  24%
Aldur‌ ***
3-5 ára 57% 23% 8% 7% 4% 185 200  11%
6-7 ára 44% 18% 17% 12% 9% 136 112  21%
8-9 ára 38% 20% 16% 13% 12% 142 134  25%
10-12 ára 31% 26% 13% 16% 13% 200 217  30%
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 34% 20% 16% 11% 19% 45 45  30%
Framhaldsskóla­menntun 38% 16% 17% 18% 11% 126 128  29%
Háskóla­menntun 46% 25% 11% 11% 7% 414 413  18%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 44% 24% 12% 12% 8% 428 419  20%
Landsbyggð 41% 19% 15% 13% 12% 235 244  25%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 38% 26% 14% 14% 9% 54 57  22%
31-45 ára 44% 22% 12% 12% 10% 440 437  22%
Eldri en 45 ára 43% 20% 14% 16% 7% 99 100  23%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ *
Á vinnumarkaði 45% 22% 12% 12% 8% 486 487  21%
Í námi 29% 39% 2% 14% 15% 36 36  30%
Annað 42% 14% 19% 11% 15% 66 67  25%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 36% 17% 18% 13% 16% 49 48  29%
Nei 44% 23% 12% 13% 9% 542 543  21%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 60% 20% 20% 0% 0% 14 15  0%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 59% 18% 12% 5% 6% 166 163  11%
Minna en klukkustund á dag 53% 23% 10% 8% 5% 138 138  13%
1-4 klukkustundir á dag 32% 25% 14% 18% 12% 293 291  30%
Meira en 4 klukkustundir á dag 21% 21% 22% 20% 16% 36 38  36%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 111. Barnið leikur sér stundum á ensku þegar það er eitt

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 380 379 57% 3,8%  57%
Frekar ósammála 120 119 18% 2,9%  18%
Hvorki sammála né ósammála 55 54 8% 2,1%  8%
Frekar sammála 63 65 10% 2,3%  10%
Mjög sammála 47 48 7% 2,0%  7%
Fjöldi svara 665 665 100%
Veit ekki 14 14
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 45 45
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 57% 18% 8% 10% 7% 665 665  17%
Kyn‌
Strákur 59% 18% 8% 10% 6% 340 329  16%
Stelpa 55% 18% 9% 10% 8% 324 336  18%
Aldur‌
3-5 ára 58% 23% 7% 8% 4% 192 208  11%
6-7 ára 54% 15% 8% 12% 11% 135 111  22%
8-9 ára 57% 14% 8% 14% 7% 138 130  21%
10-12 ára 58% 17% 9% 7% 8% 199 216  16%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 50% 21% 8% 13% 9% 46 46  21%
Framhaldsskóla­menntun 52% 13% 12% 13% 10% 126 128  23%
Háskóla­menntun 61% 20% 6% 8% 6% 416 415  14%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 19% 6% 10% 7% 431 422  17%
Landsbyggð 56% 15% 11% 9% 8% 234 243  17%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 54% 21% 8% 10% 7% 56 59  17%
31-45 ára 60% 17% 6% 10% 8% 438 436  18%
Eldri en 45 ára 52% 23% 11% 8% 6% 100 101  14%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 58% 18% 8% 9% 7% 489 490  16%
Í námi 59% 14% 3% 13% 12% 35 35  25%
Annað 55% 19% 6% 14% 6% 67 68  20%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 53% 17% 4% 16% 10% 47 46  26%
Nei 58% 18% 7% 9% 7% 545 547  16%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 51% 34% 14% 0% 0% 14 15  0%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 64% 22% 5% 6% 3% 165 163  9%
Minna en klukkustund á dag 65% 19% 4% 9% 4% 138 138  13%
1-4 klukkustundir á dag 52% 15% 11% 12% 10% 295 293  22%
Meira en 4 klukkustundir á dag 45% 12% 13% 14% 15% 36 38  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 112. Það virðist ekki trufla/angra barnið ef kvikmyndir eða sjónvarpsþættir eru á ensku

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 46 45 7% 1,9%  7%
Frekar ósammála 93 92 14% 2,6%  14%
Hvorki sammála né ósammála 89 91 13% 2,6%  13%
Frekar sammála 199 202 30% 3,5%  30%
Mjög sammála 247 244 36% 3,6%  36%
Fjöldi svara 674 674 100%
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 0 0
Hætt(ur) að svara 45 45
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 7% 14% 13% 30% 36% 674 674  66%
Kyn‌ *
Strákur 4% 11% 14% 32% 39% 345 333  70%
Stelpa 9% 16% 12% 28% 34% 329 341  62%
Aldur‌ ***
3-5 ára 9% 18% 17% 32% 24% 190 206  56%
6-7 ára 8% 17% 18% 35% 23% 138 113  58%
8-9 ára 4% 8% 15% 32% 41% 144 136  73%
10-12 ára 5% 11% 7% 24% 53% 202 219  77%
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 0% 9% 12% 38% 41% 44 44  80%
Framhaldsskóla­menntun 5% 9% 15% 23% 47% 133 135  70%
Háskóla­menntun 8% 17% 13% 31% 31% 419 418  62%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 6% 14% 12% 32% 36% 434 425  68%
Landsbyggð 8% 14% 16% 26% 36% 240 249  62%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 10% 11% 22% 24% 33% 56 59  57%
31-45 ára 7% 14% 14% 30% 35% 445 442  65%
Eldri en 45 ára 4% 17% 8% 32% 38% 103 104  70%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 7% 15% 15% 30% 34% 495 496  64%
Í námi 10% 10% 16% 34% 29% 36 36  63%
Annað 5% 13% 5% 29% 48% 67 68  77%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 9% 9% 14% 27% 41% 50 49  69%
Nei 7% 15% 13% 30% 35% 551 553  65%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 8% 21% 14% 30% 27% 13 14  57%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 10% 17% 19% 30% 25% 168 166  55%
Minna en klukkustund á dag 8% 18% 16% 33% 25% 139 139  58%
1-4 klukkustundir á dag 5% 11% 11% 30% 43% 300 298  73%
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 5% 3% 22% 66% 36 38  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Málfræði

Börn á aldrinum 10-12 ára spurð

Næst voru þátttakendur beðnir um að segja hvað þeim finndist um ýmsar setningar á íslensku og ensku með því að segja til um það hvort þeim finnist setningin alveg eðlileg eða óeðlileg.

Mynd 6. Málfræði 1

Greining 113. Strákurinn fór á veitingastað. Hann pantaði súpu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 9 8 13% 8,4%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 3% 4,1%  3%
Frekar eðlileg 25 23 37% 11,9%  37%
Alveg eðlileg 32 30 47% 12,3%  47%
Fjöldi svara 68 63 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 143 132
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 13% 3% 37% 47% 63 68  84%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 16% 0% 34% 50% 36 38  84%
Stelpa 0% 10% 7% 40% 43% 27 30  83%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 29% 0% 57% 14% 7 7  71%
Framhaldsskóla­menntun 0% 14% 0% 22% 64% 13 14  86%
Háskóla­menntun 0% 10% 5% 39% 47% 38 41  86%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 13% 2% 36% 49% 37 39  85%
Landsbyggð 0% 14% 3% 38% 45% 26 29  83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 114. Halldór kom of seint í vinnuna. Yfirmaður sinn var mjög reiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 45 41 64% 11,7%  64%
Frekar óeðlileg 17 16 24% 10,5%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 3% 4,1%  3%
Frekar eðlileg 2 2 3% 4,1%  3%
Alveg eðlileg 4 4 6% 5,7%  6%
Fjöldi svara 70 64 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 141 130
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 64% 24% 3% 3% 6% 64 70  9%
Kyn‌ óg
Strákur 59% 24% 4% 3% 10% 28 29  14%
Stelpa 69% 24% 2% 2% 2% 36 41  5%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 74% 26% 0% 0% 0% 4 4  0%
Framhaldsskóla­menntun 58% 17% 8% 17% 0% 11 12  17%
Háskóla­menntun 69% 27% 2% 0% 2% 44 48  2%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 71% 20% 2% 2% 5% 42 45  7%
Landsbyggð 52% 32% 4% 4% 8% 22 25  12%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 20% 39% 0% 20% 20% 5 5  41%
Nei 70% 23% 3% 2% 2% 55 60  3%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 115. Jón er slæmur í maganum. Ætli honum drekki of mikið kaffi?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 44 41 61% 11,7%  61%
Frekar óeðlileg 21 19 29% 10,9%  29%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 4 7% 6,0%  7%
Frekar eðlileg 1 1 1% 2,8%  1%
Alveg eðlileg 1 1 1% 2,9%  1%
Fjöldi svara 72 67 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 140 129
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 61% 29% 7% 1% 1% 67 72  3%
Kyn‌ óg
Strákur 67% 28% 0% 3% 3% 35 36  6%
Stelpa 55% 31% 14% 0% 0% 32 36  0%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 59% 30% 8% 0% 2% 43 46  2%
Landsbyggð 66% 27% 4% 4% 0% 24 26  4%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 55% 45% 0% 0% 0% 6 7  0%
Nei 63% 28% 6% 2% 2% 59 64  3%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 7. Málfræði 2

Greining 116. John remembered Mary’s birthday. He sent her a book.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 2% 4,2%  2%
Frekar óeðlileg 3 3 6% 6,9%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 8 17% 10,8%  17%
Frekar eðlileg 15 14 30% 13,3%  30%
Alveg eðlileg 22 20 45% 14,4%  45%
Fjöldi svara 49 46 100%
Ég skil ekki setninguna 5 4
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 158 145
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 6% 17% 30% 45% 46 49  75%
Kyn‌ óg
Strákur 4% 7% 21% 24% 44% 28 29  69%
Stelpa 0% 5% 10% 40% 45% 18 20  85%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 3% 19% 34% 40% 30 32  75%
Landsbyggð 0% 12% 12% 23% 53% 16 17  76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 117. Laura didn’t want anyone to hear. She whispered them the secret.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 5 13% 10,5%  13%
Frekar óeðlileg 9 8 21% 12,5%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 6 14% 10,6%  14%
Frekar eðlileg 10 9 22% 12,8%  22%
Alveg eðlileg 13 12 30% 14,1%  30%
Fjöldi svara 44 40 100%
Ég skil ekki setninguna 8 7
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 160 148
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 13% 21% 14% 22% 30% 40 44  52%
Kyn‌ óg
Strákur 5% 28% 17% 16% 34% 17 18  50%
Stelpa 19% 15% 12% 27% 27% 23 26  54%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 12% 20% 13% 19% 36% 29 31  55%
Landsbyggð 15% 23% 15% 31% 15% 12 13  46%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 118. John is a good teacher. He explained them the assignment.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 8 22% 13,4%  22%
Frekar óeðlileg 13 12 33% 15,2%  33%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 23% 13,5%  23%
Frekar eðlileg 4 4 10% 9,8%  10%
Alveg eðlileg 5 5 13% 10,7%  13%
Fjöldi svara 40 37 100%
Ég skil ekki setninguna 13 12
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 159 147
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 22% 33% 23% 10% 13% 37 40  23%
Kyn‌ óg
Strákur 22% 28% 22% 11% 16% 17 18  28%
Stelpa 23% 37% 23% 9% 9% 19 22  18%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 28% 0% 44% 15% 13% 7 7  28%
Framhaldsskóla­menntun 20% 19% 19% 22% 21% 5 5  42%
Háskóla­menntun 16% 44% 20% 8% 12% 23 25  20%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 8% 43% 26% 13% 9% 22 23  22%
Landsbyggð 42% 17% 17% 6% 18% 15 17  24%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 74% 0% 0% 0% 26% 4 4  26%
Nei 15% 35% 27% 12% 12% 31 34  24%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 119. Alice wanted to do something good. She donated the library a book.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 7% 7,7%  7%
Frekar óeðlileg 7 6 16% 11,2%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 9% 8,7%  9%
Frekar eðlileg 17 16 39% 15,0%  39%
Alveg eðlileg 13 12 30% 14,0%  30%
Fjöldi svara 44 41 100%
Ég skil ekki setninguna 9 8
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 159 147
Hætt(ur) að svara 18 17
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 7% 16% 9% 39% 30% 41 44  69%
Kyn‌ óg
Strákur 8% 12% 4% 40% 36% 24 25  76%
Stelpa 5% 21% 16% 37% 21% 17 19  58%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 15% 11% 42% 31% 25 26  73%
Landsbyggð 17% 16% 5% 33% 28% 16 18  61%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 8. Málfræði 3

Greining 120. Someone knocked on the door. Who do you think is outside?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 10% 13,2%  10%
Frekar óeðlileg 2 2 10% 13,5%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 14% 15,3%  14%
Frekar eðlileg 3 3 14% 15,7%  14%
Alveg eðlileg 11 10 52% 22,3%  52%
Fjöldi svara 21 19 100%
Ég skil ekki setninguna 4 4
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 186 172
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 10% 10% 14% 14% 52% 19 21  67%
Kyn‌ óg
Strákur 13% 25% 0% 13% 49% 8 8  62%
Stelpa 8% 0% 23% 16% 54% 12 13  70%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 13% 14% 6% 20% 46% 14 15  66%
Landsbyggð 0% 0% 32% 0% 68% 5 6  68%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 121. There is an empty chair in the corner. Who do you think left?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 9% 12,5%  9%
Frekar óeðlileg 4 4 18% 16,8%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 10% 12,8%  10%
Frekar eðlileg 7 6 31% 20,2%  31%
Alveg eðlileg 7 6 32% 20,3%  32%
Fjöldi svara 22 20 100%
Ég skil ekki setninguna 4 3
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 171
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 18% 10% 31% 32% 20 22  63%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 10% 20% 10% 49% 10 10  60%
Stelpa 8% 25% 0% 50% 16% 11 12  66%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 6% 26% 14% 39% 14% 14 15  53%
Landsbyggð 15% 0% 0% 13% 72% 6 7  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 122. Lily saw a girl kiss Robert. Who do you think kissed him?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 8% 11,6%  8%
Frekar óeðlileg 5 5 22% 17,6%  22%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 5% 8,9%  5%
Frekar eðlileg 6 6 26% 18,6%  26%
Alveg eðlileg 9 8 39% 20,7%  39%
Fjöldi svara 23 21 100%
Ég skil ekki setninguna 4 4
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 22% 5% 26% 39% 21 23  65%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 29% 7% 28% 36% 13 14  64%
Stelpa 22% 11% 0% 23% 44% 8 9  67%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 25% 9% 16% 50% 11 12  66%
Landsbyggð 17% 19% 0% 37% 27% 10 11  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 123. This is a cute cat. Who do you think owns it?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 5% 8,8%  5%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 8,4%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 17% 15,9%  17%
Frekar eðlileg 9 8 38% 20,5%  38%
Alveg eðlileg 8 8 36% 20,2%  36%
Fjöldi svara 23 22 100%
Ég skil ekki setninguna 3 3
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 170
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 4% 17% 38% 36% 22 23  74%
Kyn‌ óg
Strákur 6% 0% 13% 31% 50% 15 16  81%
Stelpa 0% 14% 28% 57% 0% 6 7  57%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 7% 6% 20% 26% 41% 14 15  67%
Landsbyggð 0% 0% 12% 63% 26% 7 8  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 124. Someone knocked on the door. Who do you think that is outside?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 8% 11,5%  8%
Frekar óeðlileg 4 4 17% 15,6%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 5 25% 18,1%  25%
Frekar eðlileg 8 7 34% 19,8%  34%
Alveg eðlileg 4 4 16% 15,5%  16%
Fjöldi svara 24 22 100%
Ég skil ekki setninguna 3 3
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 8% 17% 25% 34% 16% 22 24  50%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 20% 29% 31% 10% 10 10  41%
Stelpa 7% 14% 22% 36% 22% 12 14  58%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 9% 16% 59% 16% 11 12  75%
Landsbyggð 17% 25% 34% 8% 17% 11 12  25%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 125. There is an empty chair in the corner. Who do you think that left?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 11 10 52% 22,2%  52%
Frekar óeðlileg 3 3 15% 15,8%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 10% 13,1%  10%
Frekar eðlileg 4 4 18% 17,2%  18%
Alveg eðlileg 1 1 5% 9,5%  5%
Fjöldi svara 21 19 100%
Ég skil ekki setninguna 6 5
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 52% 15% 10% 18% 5% 19 21  23%
Kyn‌ óg
Strákur 46% 27% 9% 9% 9% 11 11  18%
Stelpa 61% 0% 10% 29% 0% 9 10  29%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 64% 15% 14% 7% 0% 13 14  7%
Landsbyggð 29% 15% 0% 42% 15% 6 7  56%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 126. Lily saw a girl kiss Robert. Who do you think that kissed him?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 13 12 45% 18,8%  45%
Frekar óeðlileg 6 5 20% 15,3%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 14% 13,2%  14%
Frekar eðlileg 3 3 10% 11,5%  10%
Alveg eðlileg 3 3 10% 11,2%  10%
Fjöldi svara 29 27 100%
Ég skil ekki setninguna 1 1
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 45% 20% 14% 10% 10% 27 29  20%
Kyn‌ óg
Strákur 59% 14% 20% 7% 0% 14 15  7%
Stelpa 29% 28% 7% 15% 21% 12 14  36%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 39% 22% 17% 16% 5% 17 18  22%
Landsbyggð 56% 18% 9% 0% 18% 10 11  18%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 25% 0% 26% 26% 23% 4 4  49%
Nei 51% 22% 14% 9% 4% 20 22  13%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 127. This is a cute cat. Who do you think that owns it?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 19% 17,5%  19%
Frekar óeðlileg 10 9 47% 22,1%  47%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 5% 9,3%  5%
Frekar eðlileg 3 3 14% 15,6%  14%
Alveg eðlileg 3 3 15% 15,7%  15%
Fjöldi svara 21 20 100%
Ég skil ekki setninguna 0 0
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 189 174
Hætt(ur) að svara 19 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 19% 47% 5% 14% 15% 20 21  29%
Kyn‌ óg
Strákur 19% 45% 0% 18% 19% 11 11  37%
Stelpa 20% 50% 10% 10% 10% 9 10  20%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 27% 33% 6% 13% 20% 14 15  34%
Landsbyggð 0% 83% 0% 17% 0% 6 6  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 9. Málfræði 4

Greining 128. Steinar fór grátandi til kennarans. Hann baðst afsökunar fyrir slæma hegðun.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 2% 3,6%  2%
Frekar óeðlileg 3 3 6% 6,3%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 7% 7,2%  7%
Frekar eðlileg 14 13 26% 12,0%  26%
Alveg eðlileg 33 30 60% 13,5%  60%
Fjöldi svara 55 50 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 154 142
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 6% 7% 26% 60% 50 55  85%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 9% 9% 23% 59% 21 22  82%
Stelpa 3% 3% 6% 27% 61% 29 33  88%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 5% 11% 30% 54% 34 37  84%
Landsbyggð 5% 6% 0% 16% 73% 16 18  89%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 0% 5% 7% 21% 67% 40 43  88%
Í námi 0% 0% 0% 76% 24% 4 4  100%
Annað 12% 13% 13% 25% 37% 7 8  62%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 16% 17% 0% 34% 33% 6 6  67%
Nei 0% 4% 8% 24% 63% 45 49  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 129. Gunnar gaf öllum börnunum stílabækur. Í þennan veg er hægt að bæta skólann.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 12 11 24% 12,3%  24%
Frekar óeðlileg 18 17 36% 13,8%  36%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 10% 8,6%  10%
Frekar eðlileg 10 9 20% 11,6%  20%
Alveg eðlileg 5 5 10% 8,7%  10%
Fjöldi svara 50 46 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 160 148
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 24% 36% 10% 20% 10% 46 50  30%
Kyn‌ óg
Strákur 32% 32% 4% 20% 12% 24 25  32%
Stelpa 16% 40% 16% 20% 8% 22 25  28%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 49% 33% 0% 18% 0% 6 6  18%
Framhaldsskóla­menntun 46% 18% 9% 27% 0% 10 11  27%
Háskóla­menntun 13% 45% 13% 19% 10% 29 31  29%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 13% 40% 10% 27% 10% 28 30  37%
Landsbyggð 40% 30% 9% 10% 10% 18 20  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 130. Auður gat ekki sungið lagið. Hún hefur aldrei haft vandamál með að syngja áður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 9% 8,4%  9%
Frekar óeðlileg 11 10 24% 12,8%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 8% 8,3%  8%
Frekar eðlileg 8 8 18% 11,5%  18%
Alveg eðlileg 19 18 42% 14,8%  42%
Fjöldi svara 46 43 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 164 151
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 24% 8% 18% 42% 43 46  59%
Kyn‌ óg
Strákur 4% 24% 0% 24% 48% 24 25  72%
Stelpa 14% 24% 19% 9% 33% 19 21  43%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 11% 18% 7% 19% 45% 25 27  64%
Landsbyggð 5% 32% 10% 16% 37% 17 19  53%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 131. Sigga er hamingjusöm. Hún á tvö börn og elskandi eiginmann.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 5% 6,0%  5%
Frekar óeðlileg 8 7 14% 9,2%  14%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 6 12% 8,7%  12%
Frekar eðlileg 11 10 19% 10,5%  19%
Alveg eðlileg 29 27 50% 13,4%  50%
Fjöldi svara 58 54 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 152 140
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 14% 12% 19% 50% 54 58  69%
Kyn‌ óg
Strákur 7% 13% 10% 23% 47% 29 30  70%
Stelpa 3% 14% 14% 14% 54% 25 28  68%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 24% 0% 24% 0% 53% 4 4  53%
Framhaldsskóla­menntun 0% 25% 12% 13% 50% 7 8  63%
Háskóla­menntun 5% 12% 8% 22% 53% 38 41  75%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 6% 14% 11% 20% 50% 34 36  70%
Landsbyggð 4% 14% 14% 18% 50% 20 22  68%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 28% 14% 15% 43% 7 7  58%
Nei 6% 11% 11% 19% 53% 43 47  72%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 10. Málfræði 6

Greining 132. Sara er alltaf með fléttur. Hárið á henni er mjög sítt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 2 2 9% 12,3%  9%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 13% 14,3%  13%
Frekar eðlileg 2 2 8% 11,8%  8%
Alveg eðlileg 16 15 69% 19,6%  69%
Fjöldi svara 23 21 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 187 172
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 9% 13% 8% 69% 21 23  78%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 19% 9% 9% 64% 10 11  72%
Stelpa 0% 0% 17% 8% 75% 11 12  83%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 14% 13% 0% 73% 14 15  73%
Landsbyggð 0% 0% 13% 24% 63% 7 8  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 133. Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn á mér er of breiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 11,8%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,4%  7%
Frekar eðlileg 12 11 41% 18,7%  41%
Alveg eðlileg 12 11 41% 18,7%  41%
Fjöldi svara 29 27 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 181 167
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 11% 7% 41% 41% 27 29  83%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 22% 0% 36% 42% 13 14  78%
Stelpa 0% 0% 13% 46% 40% 13 15  87%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 14% 6% 40% 39% 14 15  79%
Landsbyggð 0% 7% 7% 42% 44% 13 14  86%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 134. Ólafur datt í fyrra og nefbrotnaði. Nefið á honum er ennþá skakkt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 7,8%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 8,0%  4%
Frekar eðlileg 6 5 23% 17,4%  23%
Alveg eðlileg 17 16 69% 19,0%  69%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 171
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 4% 4% 23% 69% 23 25  92%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 0% 10% 90% 10 10  100%
Stelpa 0% 6% 7% 33% 54% 13 15  87%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 7% 15% 78% 12 13  93%
Landsbyggð 0% 8% 0% 33% 59% 11 12  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 135. Allir vettlingar eru of stórir á mig. Hendurnar á mér eru svo litlar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 7,1%  4%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,9%  7%
Frekar eðlileg 7 6 25% 16,7%  25%
Alveg eðlileg 18 17 65% 18,5%  65%
Fjöldi svara 28 26 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 0% 7% 25% 65% 26 28  89%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 0% 21% 79% 13 14  100%
Stelpa 7% 0% 14% 29% 50% 12 14  78%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 0% 41% 59% 5 5  100%
Framhaldsskóla­menntun 12% 0% 12% 25% 50% 7 8  75%
Háskóla­menntun 0% 0% 8% 22% 70% 12 13  92%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 6% 0% 13% 26% 54% 14 15  81%
Landsbyggð 0% 0% 0% 23% 77% 12 13  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 0% 20% 21% 59% 5 5  80%
Nei 4% 0% 4% 27% 64% 20 22  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 136. Sara er alltaf með fléttur. Hárið hennar er mjög sítt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 3% 7,0%  3%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,9%  7%
Frekar eðlileg 5 5 18% 14,9%  18%
Alveg eðlileg 20 18 72% 17,5%  72%
Fjöldi svara 28 26 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 0% 7% 18% 72% 26 28  90%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 0% 27% 73% 11 11  100%
Stelpa 6% 0% 12% 11% 71% 15 17  82%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 13% 14% 73% 14 15  87%
Landsbyggð 7% 0% 0% 23% 70% 12 13  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 137. Ég kemst ekki í þennan skó. Fóturinn minn er of breiður.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 7,1%  4%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 11,8%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 7 25% 16,5%  25%
Frekar eðlileg 7 7 25% 16,4%  25%
Alveg eðlileg 10 9 36% 18,2%  36%
Fjöldi svara 28 27 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 167
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 11% 25% 25% 36% 27 28  61%
Kyn‌ óg
Strákur 5% 10% 28% 24% 33% 20 21  57%
Stelpa 0% 14% 14% 29% 42% 6 7  71%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 13% 22% 26% 35% 22 23  61%
Landsbyggð 0% 0% 41% 20% 39% 5 5  59%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 138. Ólafur datt í fyrra og nefbrotnaði. Nefið hans er ennþá skakkt.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 9% 12,5%  9%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 8,9%  4%
Frekar eðlileg 8 7 36% 20,8%  36%
Alveg eðlileg 11 10 51% 21,7%  51%
Fjöldi svara 22 20 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 188 173
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 0% 4% 36% 51% 20 22  86%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 0% 0% 20% 70% 10 10  90%
Stelpa 8% 0% 8% 50% 33% 11 12  83%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 11% 0% 5% 33% 51% 17 18  84%
Landsbyggð 0% 0% 0% 49% 51% 4 4  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 139. Allir vettlingar eru of stórir á mig. Hendurnar mínar eru svo litlar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 12,4%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 15% 13,9%  15%
Frekar eðlileg 4 4 15% 14,1%  15%
Alveg eðlileg 16 15 59% 19,4%  59%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 11% 15% 15% 59% 25 27  74%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 9% 9% 19% 63% 11 11  82%
Stelpa 0% 12% 19% 12% 56% 14 16  69%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 13% 12% 19% 56% 15 16  75%
Landsbyggð 0% 9% 18% 9% 64% 10 11  73%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 11. Málfræði 7

Greining 140. Bækurnar voru skemmtilegar fyrir börn. Þær voru auðveldar að lesa.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 11% 9,6%  11%
Frekar óeðlileg 9 8 20% 12,0%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 5 13% 10,1%  13%
Frekar eðlileg 10 9 21% 12,3%  21%
Alveg eðlileg 16 15 35% 14,3%  35%
Fjöldi svara 46 42 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 164 151
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 11% 20% 13% 21% 35% 42 46  56%
Kyn‌ óg
Strákur 23% 23% 5% 14% 36% 21 22  50%
Stelpa 0% 17% 21% 29% 34% 21 24  62%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 40% 0% 20% 41% 5 5  60%
Framhaldsskóla­menntun 0% 0% 0% 32% 68% 5 6  100%
Háskóla­menntun 16% 22% 15% 18% 28% 29 32  46%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 15% 21% 17% 17% 31% 27 29  48%
Landsbyggð 6% 18% 6% 28% 42% 15 17  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 141. Textarnir innihéldu erfið orð. Þeir voru flóknir að skilja.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 8 17% 10,6%  17%
Frekar óeðlileg 18 17 34% 13,3%  34%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 5% 6,4%  5%
Frekar eðlileg 12 11 22% 11,7%  22%
Alveg eðlileg 11 10 21% 11,4%  21%
Fjöldi svara 53 49 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 157 145
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 17% 34% 5% 22% 21% 49 53  43%
Kyn‌ óg
Strákur 21% 42% 0% 17% 21% 23 24  37%
Stelpa 14% 28% 10% 27% 21% 26 29  48%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 40% 41% 0% 0% 19% 4 5  19%
Framhaldsskóla­menntun 27% 27% 9% 9% 28% 10 11  37%
Háskóla­menntun 13% 35% 6% 28% 19% 30 32  47%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 15% 39% 6% 21% 20% 32 34  41%
Landsbyggð 21% 27% 5% 26% 22% 17 19  47%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 19% 36% 8% 16% 21% 34 37  38%
Í námi 0% 52% 0% 48% 0% 4 4  48%
Annað 26% 24% 0% 24% 26% 7 8  50%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 142. Guðrún keypti nýjan skáp. Hann er erfiður að opna.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 18 16 34% 13,3%  34%
Frekar óeðlileg 14 13 26% 12,3%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 6 12% 9,0%  12%
Frekar eðlileg 10 9 19% 11,0%  19%
Alveg eðlileg 5 5 10% 8,3%  10%
Fjöldi svara 53 49 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 157 145
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 34% 26% 12% 19% 10% 49 53  29%
Kyn‌ óg
Strákur 28% 20% 16% 20% 16% 24 25  36%
Stelpa 39% 32% 7% 18% 3% 25 28  22%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 35% 25% 13% 22% 7% 30 32  28%
Landsbyggð 32% 28% 10% 15% 15% 19 21  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 143. Þessi réttur var frábær. Hann var einfaldur að elda.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 9% 7,5%  9%
Frekar óeðlileg 21 19 36% 12,9%  36%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 7% 6,9%  7%
Frekar eðlileg 13 12 23% 11,2%  23%
Alveg eðlileg 15 14 26% 11,7%  26%
Fjöldi svara 58 54 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 152 140
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 36% 7% 23% 26% 54 58  48%
Kyn‌ óg
Strákur 6% 39% 10% 26% 19% 30 31  45%
Stelpa 11% 33% 4% 19% 33% 24 27  52%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 8% 32% 9% 26% 25% 33 35  51%
Landsbyggð 9% 43% 4% 18% 26% 21 23  44%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 71% 0% 29% 0% 7 7  29%
Nei 10% 32% 8% 22% 28% 46 50  50%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 12. Málfræði 8

Greining 144. Afmælisbarnið blés á kertin. Síðan var borðað kökuna.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 14 13 28% 12,9%  28%
Frekar óeðlileg 8 8 16% 10,6%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 7 16% 10,6%  16%
Frekar eðlileg 10 9 20% 11,6%  20%
Alveg eðlileg 10 9 20% 11,4%  20%
Fjöldi svara 50 46 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 160 147
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 28% 16% 16% 20% 20% 46 50  40%
Kyn‌ óg
Strákur 24% 20% 20% 24% 12% 24 25  36%
Stelpa 32% 12% 12% 16% 28% 22 25  44%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 29% 21% 12% 24% 15% 32 34  38%
Landsbyggð 25% 7% 26% 12% 30% 14 16  43%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 73% 0% 0% 27% 0% 4 4  27%
Nei 26% 19% 19% 16% 20% 40 43  37%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 145. Margrét gleymdi að læsa bílskúrnum. Líklega var stolið hjólinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 6 15% 10,5%  15%
Frekar óeðlileg 16 15 34% 13,9%  34%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 9% 8,2%  9%
Frekar eðlileg 12 11 25% 12,8%  25%
Alveg eðlileg 9 8 18% 11,4%  18%
Fjöldi svara 48 44 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 162 150
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 15% 34% 9% 25% 18% 44 48  43%
Kyn‌ óg
Strákur 17% 37% 13% 21% 12% 23 24  33%
Stelpa 12% 29% 4% 29% 25% 21 24  54%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 17% 33% 9% 33% 8% 23 24  41%
Landsbyggð 12% 34% 8% 17% 29% 22 24  46%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 146. Guðrún fékk fyrst skammir. Síðan var hrósað henni fyrir hugrekkið.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 10 9 16% 9,7%  16%
Frekar óeðlileg 15 14 25% 11,3%  25%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 10 9 17% 9,7%  17%
Frekar eðlileg 12 11 19% 10,3%  19%
Alveg eðlileg 14 13 23% 11,0%  23%
Fjöldi svara 61 56 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 149 138
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 16% 25% 17% 19% 23% 56 61  42%
Kyn‌
Strákur 21% 33% 18% 11% 18% 27 28  28%
Stelpa 12% 18% 15% 27% 27% 29 33  55%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 41% 0% 19% 19% 21% 5 5  40%
Framhaldsskóla­menntun 11% 33% 12% 22% 22% 8 9  44%
Háskóla­menntun 17% 24% 14% 19% 26% 39 42  45%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 13% 26% 21% 15% 25% 36 39  40%
Landsbyggð 23% 22% 9% 27% 18% 20 22  45%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 18% 27% 11% 20% 24% 42 45  44%
Í námi 20% 41% 20% 0% 20% 5 5  20%
Annað 15% 0% 16% 42% 28% 6 7  70%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 38% 26% 0% 37% 0% 7 8  37%
Nei 14% 22% 18% 18% 28% 46 50  45%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 147. Strákarnir komu blóðugir í tíma. Sennilega var lamið þá í frímínútum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 15 14 30% 13,1%  30%
Frekar óeðlileg 12 11 23% 12,1%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 6 14% 9,8%  14%
Frekar eðlileg 9 8 17% 10,8%  17%
Alveg eðlileg 8 7 16% 10,4%  16%
Fjöldi svara 51 47 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 159 147
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 30% 23% 14% 17% 16% 47 51  33%
Kyn‌ óg
Strákur 44% 20% 4% 16% 16% 24 25  32%
Stelpa 15% 27% 23% 19% 16% 23 26  35%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 61% 0% 20% 19% 0% 4 5  19%
Framhaldsskóla­menntun 34% 16% 16% 33% 0% 11 12  33%
Háskóla­menntun 22% 28% 12% 12% 25% 30 32  37%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 25% 24% 21% 9% 21% 31 33  30%
Landsbyggð 40% 22% 0% 33% 6% 16 18  39%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 13. Málfræði 7

Greining 148. Örn og Bjarni kenna hárgreiðslu. Hvaða hárgreiðslustofum mæla þeir með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 2 2 10% 13,8%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 5% 10,2%  5%
Frekar eðlileg 8 7 40% 22,3%  40%
Alveg eðlileg 9 8 44% 22,6%  44%
Fjöldi svara 20 19 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 190 175
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 10% 5% 40% 44% 19 20  84%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 17% 9% 42% 33% 11 12  75%
Stelpa 0% 0% 0% 38% 62% 7 8  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 9% 9% 46% 35% 10 11  81%
Landsbyggð 0% 11% 0% 33% 55% 8 9  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 149. Gunnar segir að tónlistin þurfi að heyrast vel. Hvaða hátalara benti hann á?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 7,6%  4%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 12,4%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 15% 14,1%  15%
Frekar eðlileg 12 11 44% 19,7%  44%
Alveg eðlileg 7 6 26% 17,3%  26%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 11% 15% 44% 26% 25 27  70%
Kyn‌ óg
Strákur 9% 18% 18% 37% 18% 10 11  55%
Stelpa 0% 6% 12% 50% 32% 14 16  82%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 9% 59% 33% 11 12  91%
Landsbyggð 7% 20% 20% 33% 20% 13 15  53%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 150. Sara horfir of mikið á sjónvarp. Hvaða þáttaröðum fylgist hún með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 12% 12,9%  12%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 12,6%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 12% 13,0%  12%
Frekar eðlileg 8 7 30% 18,4%  30%
Alveg eðlileg 9 8 35% 19,0%  35%
Fjöldi svara 26 24 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 12% 11% 12% 30% 35% 24 26  65%
Kyn‌ óg
Strákur 15% 7% 21% 22% 35% 13 14  57%
Stelpa 8% 17% 0% 41% 34% 11 12  75%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 14% 6% 14% 33% 33% 14 15  66%
Landsbyggð 9% 18% 9% 26% 37% 10 11  64%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 151. Jóhanna og Anna eru fróðar um bókmenntir. Hvaða rithöfundum mæla þær með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 3% 6,5%  3%
Frekar óeðlileg 2 2 6% 9,0%  6%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 9% 10,7%  9%
Frekar eðlileg 11 10 35% 17,5%  35%
Alveg eðlileg 14 13 46% 18,2%  46%
Fjöldi svara 31 29 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 179 165
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 6% 9% 35% 46% 29 31  81%
Kyn‌ óg
Strákur 6% 6% 0% 37% 50% 15 16  88%
Stelpa 0% 6% 20% 33% 40% 13 15  73%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 6% 16% 28% 50% 17 18  78%
Landsbyggð 8% 7% 0% 46% 38% 12 13  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 152. Örn og Bjarni kenna hárgreiðslu. Hvaða hárgreiðslustofur mæla þeir með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 12% 13,3%  12%
Frekar óeðlileg 6 6 24% 17,3%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 11% 13,0%  11%
Frekar eðlileg 4 4 16% 14,8%  16%
Alveg eðlileg 9 9 37% 19,6%  37%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 171
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 12% 24% 11% 16% 37% 23 25  53%
Kyn‌ óg
Strákur 18% 18% 0% 9% 55% 11 11  64%
Stelpa 7% 29% 21% 21% 22% 12 14  43%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 10% 24% 10% 15% 41% 19 20  55%
Landsbyggð 19% 21% 19% 19% 21% 4 5  40%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 153. Gunnar segir að tónlistin þurfi að heyrast vel. Hvaða hátalarar benti hann á?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 15 14 58% 19,7%  58%
Frekar óeðlileg 6 6 23% 16,8%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 7,9%  4%
Frekar eðlileg 2 2 8% 10,6%  8%
Alveg eðlileg 2 2 8% 10,7%  8%
Fjöldi svara 26 24 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 58% 23% 4% 8% 8% 24 26  15%
Kyn‌ óg
Strákur 62% 19% 6% 6% 6% 15 16  13%
Stelpa 50% 30% 0% 10% 10% 9 10  20%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 46% 23% 8% 8% 15% 12 13  23%
Landsbyggð 70% 23% 0% 7% 0% 12 13  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 154. Sara horfir of mikið á sjónvarp. Hvaða þáttaraðir fylgist hún með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 11 10 37% 18,1%  37%
Frekar óeðlileg 9 8 30% 17,1%  30%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 17% 13,9%  17%
Frekar eðlileg 4 4 13% 12,6%  13%
Alveg eðlileg 1 1 3% 6,7%  3%
Fjöldi svara 30 27 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 37% 30% 17% 13% 3% 27 30  16%
Kyn‌ óg
Strákur 56% 33% 11% 0% 0% 9 9  0%
Stelpa 29% 28% 19% 19% 5% 19 21  24%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 40% 22% 17% 17% 4% 21 23  21%
Landsbyggð 28% 57% 15% 0% 0% 6 7  0%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 76% 24% 0% 0% 4 4  0%
Nei 40% 25% 17% 17% 0% 21 23  17%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 155. Jóhanna og Anna eru fróðar um bókmenntir. Hvaða rithöfundar mæla þær með?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 6 28% 18,3%  28%
Frekar óeðlileg 5 5 20% 16,2%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 6 5 24% 17,3%  24%
Alveg eðlileg 7 7 29% 18,4%  29%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 170
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 28% 20% 0% 24% 29% 23 25  52%
Kyn‌ óg
Strákur 23% 15% 0% 15% 46% 12 13  61%
Stelpa 33% 25% 0% 33% 8% 11 12  41%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 33% 22% 0% 22% 23% 17 18  45%
Landsbyggð 14% 14% 0% 29% 42% 6 7  71%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 14. Málfræði 9

Greining 156. Einar stóð fyrir innganginum. Börnin komu of seint úr frímínútum vegna hegðunar hans.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 2 2 9% 12,5%  9%
Frekar óeðlileg 4 4 18% 16,7%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 9% 12,5%  9%
Frekar eðlileg 4 4 18% 16,8%  18%
Alveg eðlileg 10 9 46% 21,8%  46%
Fjöldi svara 22 20 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 188 174
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 9% 18% 9% 18% 46% 20 22  64%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 14% 0% 14% 72% 7 7  86%
Stelpa 13% 20% 13% 20% 33% 13 15  53%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 12% 12% 12% 18% 45% 15 16  63%
Landsbyggð 0% 33% 0% 17% 50% 5 6  67%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 157. Eyrún tafðist á leið í vinnuna. Umferðin var mikil vegna skólasetningar í hverfinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 3 3 12% 13,4%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 12% 13,2%  12%
Frekar eðlileg 8 7 31% 19,0%  31%
Alveg eðlileg 11 10 44% 20,3%  44%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 12% 12% 31% 44% 23 25  76%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 18% 9% 18% 55% 11 11  73%
Stelpa 0% 7% 14% 43% 35% 12 14  78%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 12% 12% 30% 45% 15 16  75%
Landsbyggð 0% 12% 11% 33% 44% 8 9  77%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 158. Íþróttafélagið fékk styrk úr sjóðnum. Styrkurinn var notaður til uppbyggingar á íþróttasvæðinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 7,6%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 15% 13,9%  15%
Frekar eðlileg 8 7 29% 17,7%  29%
Alveg eðlileg 14 13 52% 19,5%  52%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 4% 15% 29% 52% 25 27  81%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 7% 13% 20% 60% 14 15  80%
Stelpa 0% 0% 17% 41% 42% 11 12  83%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 5% 16% 26% 53% 18 19  79%
Landsbyggð 0% 0% 13% 37% 51% 7 8  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 159. Heiða og Maggi búa fyrir sunnan. Þau fluttu til Reykjavíkur í fyrra.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,3%  7%
Frekar eðlileg 4 4 14% 12,7%  14%
Alveg eðlileg 24 22 80% 14,9%  80%
Fjöldi svara 30 28 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 0% 7% 14% 80% 28 30  93%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 5% 16% 79% 18 19  95%
Stelpa 0% 0% 9% 9% 82% 10 11  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 10% 16% 74% 18 19  90%
Landsbyggð 0% 0% 0% 9% 91% 10 11  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 160. Einar stóð fyrir innganginum. Öll börnin urðu sein úr frímínútum vegna hegðun hans.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 7,8%  4%
Frekar óeðlileg 2 2 8% 11,3%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 12% 13,4%  12%
Frekar eðlileg 10 9 39% 20,0%  39%
Alveg eðlileg 9 8 37% 19,7%  37%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 171
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 8% 12% 39% 37% 23 25  76%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 20% 10% 20% 50% 10 10  70%
Stelpa 6% 0% 14% 53% 27% 13 15  80%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 7% 19% 37% 38% 15 16  75%
Landsbyggð 11% 12% 0% 44% 34% 8 9  78%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 161. Eyrún tafðist á leið í vinnuna. Umferðin var mikil vegna skólasetningu í hverfinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 11% 12,2%  11%
Frekar óeðlileg 6 5 21% 15,9%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 10,2%  7%
Frekar eðlileg 9 8 32% 18,1%  32%
Alveg eðlileg 8 7 28% 17,5%  28%
Fjöldi svara 28 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 11% 21% 7% 32% 28% 25 28  60%
Kyn‌ óg
Strákur 17% 24% 9% 33% 17% 11 12  50%
Stelpa 6% 19% 6% 31% 38% 14 16  69%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 17% 8% 17% 17% 41% 11 12  58%
Landsbyggð 7% 32% 0% 43% 19% 14 16  62%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 162. Íþróttafélagið fékk styrk úr sjóðnum. Styrkurinn var notaður til uppbyggingu á íþróttasvæðinu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 6,9%  4%
Frekar óeðlileg 5 5 17% 14,1%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 13% 12,6%  13%
Frekar eðlileg 12 11 40% 18,3%  40%
Alveg eðlileg 8 7 26% 16,5%  26%
Fjöldi svara 30 28 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 17% 13% 40% 26% 28 30  66%
Kyn‌ óg
Strákur 8% 31% 15% 31% 16% 13 13  46%
Stelpa 0% 6% 12% 47% 35% 15 17  82%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 5% 22% 5% 37% 31% 18 19  68%
Landsbyggð 0% 10% 28% 45% 18% 10 11  62%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 26% 26% 25% 24% 0% 4 4  24%
Nei 0% 17% 12% 37% 33% 22 24  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 163. Heiða og Maggi búa fyrir sunnan. Þau fluttu til Reykjavík í fyrra.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 12 11 55% 21,5%  55%
Frekar óeðlileg 3 3 13% 14,7%  13%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 3 3 13% 14,6%  13%
Alveg eðlileg 4 4 18% 16,8%  18%
Fjöldi svara 22 21 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 188 173
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 55% 13% 0% 13% 18% 21 22  32%
Kyn‌ óg
Strákur 64% 7% 0% 7% 22% 13 14  29%
Stelpa 37% 25% 0% 25% 13% 7 8  37%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 55% 15% 0% 7% 23% 12 13  31%
Landsbyggð 56% 11% 0% 22% 11% 8 9  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 15. Málfræði 10

Greining 164. Magnús hlustaði ekkert á kennarann. Hann spurði undarlegrar spurningar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 11% 11,9%  11%
Frekar óeðlileg 9 8 32% 18,1%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,7%  7%
Frekar eðlileg 10 9 37% 18,7%  37%
Alveg eðlileg 4 4 14% 13,4%  14%
Fjöldi svara 28 26 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 11% 32% 7% 37% 14% 26 28  50%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 31% 0% 60% 10% 10 10  69%
Stelpa 17% 33% 11% 23% 16% 16 18  39%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 16% 39% 0% 39% 5% 17 18  45%
Landsbyggð 0% 19% 19% 31% 30% 9 10  61%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 165. Siggu litlu langaði að fara heim. Hún saknaði mömmu sinnar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 8% 10,7%  8%
Frekar eðlileg 3 3 11% 12,6%  11%
Alveg eðlileg 21 20 81% 15,7%  81%
Fjöldi svara 26 24 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 170
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 0% 8% 11% 81% 24 26  92%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 7% 7% 86% 14 15  93%
Stelpa 0% 0% 9% 18% 73% 10 11  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 13% 13% 75% 15 16  87%
Landsbyggð 0% 0% 0% 9% 91% 9 10  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 166. Ég á afmæli í dag. Ég vona að pakki bíði mín heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 4% 8,3%  4%
Frekar óeðlileg 5 5 21% 17,0%  21%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 16% 15,5%  16%
Frekar eðlileg 3 3 12% 13,5%  12%
Alveg eðlileg 11 10 47% 20,8%  47%
Fjöldi svara 24 22 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 186 172
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 4% 21% 16% 12% 47% 22 24  59%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 22% 22% 0% 56% 9 9  56%
Stelpa 7% 20% 13% 20% 41% 13 15  60%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 5% 22% 6% 5% 61% 17 18  67%
Landsbyggð 0% 18% 50% 32% 0% 5 6  32%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 167. Jón velur sér alltaf súkkulaðisnúð í bakaríinu. Hinir snúðarnir freista hans ekki.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 15% 14,1%  15%
Frekar óeðlileg 3 3 11% 12,3%  11%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 4 18% 15,0%  18%
Frekar eðlileg 9 8 33% 18,4%  33%
Alveg eðlileg 6 6 23% 16,4%  23%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 15% 11% 18% 33% 23% 25 27  56%
Kyn‌ óg
Strákur 27% 7% 6% 26% 34% 14 15  60%
Stelpa 0% 17% 33% 42% 8% 11 12  50%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 12% 17% 17% 29% 25% 16 17  53%
Landsbyggð 20% 0% 20% 40% 20% 9 10  60%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 168. Magnús hlustaði ekkert á kennarann. Hann spurði undarlega spurningu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 6 24% 17,4%  24%
Frekar óeðlileg 6 5 24% 17,3%  24%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 8% 11,1%  8%
Frekar eðlileg 7 7 28% 18,4%  28%
Alveg eðlileg 4 4 16% 14,9%  16%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 185 171
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 24% 24% 8% 28% 16% 23 25  44%
Kyn‌ óg
Strákur 23% 23% 8% 31% 15% 12 13  46%
Stelpa 25% 25% 8% 25% 17% 11 12  42%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 25% 12% 12% 38% 12% 15 16  50%
Landsbyggð 22% 44% 0% 12% 22% 8 9  34%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 169. Siggu litlu langaði að fara heim. Hún saknaði mömmu sína.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 8 30% 17,0%  30%
Frekar óeðlileg 8 7 26% 16,4%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 3% 6,8%  3%
Frekar eðlileg 4 4 13% 12,7%  13%
Alveg eðlileg 8 8 28% 16,7%  28%
Fjöldi svara 30 28 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 30% 26% 3% 13% 28% 28 30  41%
Kyn‌ óg
Strákur 21% 7% 7% 14% 51% 13 14  65%
Stelpa 37% 44% 0% 12% 6% 14 16  19%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 0% 0% 0% 4 4  0%
Framhaldsskóla­menntun 0% 49% 17% 17% 17% 5 6  34%
Háskóla­menntun 26% 25% 0% 16% 33% 17 19  49%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 25% 24% 0% 13% 39% 15 16  51%
Landsbyggð 35% 28% 7% 14% 15% 13 14  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 170. Ég á afmæli í dag. Ég vona að pakki bíði mér heima.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 14 13 52% 19,6%  52%
Frekar óeðlileg 4 4 15% 14,1%  15%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 11% 12,2%  11%
Frekar eðlileg 5 5 18% 15,1%  18%
Alveg eðlileg 1 1 4% 7,6%  4%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 52% 15% 11% 18% 4% 25 27  22%
Kyn‌ óg
Strákur 50% 21% 7% 14% 7% 13 14  21%
Stelpa 54% 8% 15% 23% 0% 11 13  23%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 56% 19% 6% 12% 6% 15 16  19%
Landsbyggð 45% 9% 18% 27% 0% 10 11  27%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 171. Jón velur sér alltaf súkkulaðisnúð í bakaríinu. Hinir snúðarnir freista honum ekki.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 6 6 26% 18,7%  26%
Frekar óeðlileg 9 8 39% 20,7%  39%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 4 4 18% 16,2%  18%
Alveg eðlileg 4 4 18% 16,2%  18%
Fjöldi svara 23 21 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 187 172
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 26% 39% 0% 18% 18% 21 23  35%
Kyn‌ óg
Strákur 25% 41% 0% 17% 17% 11 12  34%
Stelpa 27% 36% 0% 18% 18% 10 11  37%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 23% 23% 0% 31% 23% 12 13  54%
Landsbyggð 29% 60% 0% 0% 10% 9 10  10%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 16. Málfræði 11

Greining 172. Jón er ekki hrifinn af því að fara í skólasund. Hann er samt að elska nýju sundlaugina.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 11 10 27% 14,2%  27%
Frekar óeðlileg 13 12 32% 14,8%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 5% 6,8%  5%
Frekar eðlileg 4 4 9% 9,3%  9%
Alveg eðlileg 11 10 27% 14,1%  27%
Fjöldi svara 41 38 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 169 156
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 27% 32% 5% 9% 27% 38 41  36%
Kyn‌ óg
Strákur 40% 30% 0% 0% 30% 19 20  30%
Stelpa 14% 34% 10% 19% 23% 19 21  42%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 30% 37% 7% 11% 15% 25 27  26%
Landsbyggð 21% 22% 0% 7% 50% 12 14  57%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 18% 35% 0% 15% 32% 6 6  47%
Nei 30% 32% 3% 9% 26% 31 34  35%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 173. Láru leiðist í dönskutímum í skólanum. Hún er ekki að skilja tilganginn með því að læra dönsku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 10% 8,3%  10%
Frekar óeðlileg 4 4 8% 7,5%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 6 11% 9,0%  11%
Frekar eðlileg 14 13 27% 12,6%  27%
Alveg eðlileg 23 21 44% 14,1%  44%
Fjöldi svara 52 48 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 158 146
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 10% 8% 11% 27% 44% 48 52  71%
Kyn‌ óg
Strákur 12% 4% 11% 27% 46% 25 26  73%
Stelpa 7% 12% 12% 27% 42% 23 26  69%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 0% 26% 74% 4 4  100%
Framhaldsskóla­menntun 0% 11% 0% 23% 66% 8 9  89%
Háskóla­menntun 14% 8% 14% 28% 37% 33 36  64%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 7% 6% 10% 34% 43% 28 30  77%
Landsbyggð 13% 9% 14% 18% 46% 20 22  64%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 24% 0% 26% 0% 51% 4 4  51%
Nei 9% 9% 9% 29% 45% 41 45  74%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 174. Björn skammast sín ekkert fyrir að stela. Hann er ekki að átta sig á alvarleika málsins.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 5% 5,8%  5%
Frekar óeðlileg 11 10 18% 10,0%  18%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 9 8 15% 9,2%  15%
Frekar eðlileg 14 13 23% 10,9%  23%
Alveg eðlileg 24 22 40% 12,7%  40%
Fjöldi svara 61 57 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 149 137
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 5% 18% 15% 23% 40% 57 61  62%
Kyn‌ óg
Strákur 9% 15% 12% 20% 44% 32 34  64%
Stelpa 0% 22% 19% 26% 34% 24 27  60%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 23% 25% 26% 25% 7 8  51%
Framhaldsskóla­menntun 0% 29% 29% 14% 29% 6 7  43%
Háskóla­menntun 7% 14% 11% 23% 44% 40 43  67%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 8% 16% 16% 21% 39% 36 38  60%
Landsbyggð 0% 21% 13% 26% 40% 21 23  66%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 175. Lilja er enn öskureið. Hún er ekki að komast yfir hvað Jón var leiðinlegur við hana í gærkvöldi.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 2% 3,7%  2%
Frekar óeðlileg 11 10 20% 10,9%  20%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 11 10 20% 10,9%  20%
Frekar eðlileg 22 20 39% 13,3%  39%
Alveg eðlileg 11 10 20% 10,9%  20%
Fjöldi svara 56 51 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 154 142
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 2% 20% 20% 39% 20% 51 56  59%
Kyn‌ óg
Strákur 5% 23% 14% 32% 27% 21 22  59%
Stelpa 0% 18% 24% 44% 15% 30 34  59%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 3% 23% 23% 37% 14% 33 35  51%
Landsbyggð 0% 14% 14% 42% 29% 19 21  71%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 17. Málfræði 12

Greining 176. María er ekki á skrifstofunni eins og vanalega. Ég held að hún sé í útlöndum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 3% 7,1%  3%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 7,6%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 7,4%  4%
Frekar eðlileg 9 9 34% 18,6%  34%
Alveg eðlileg 15 14 55% 19,5%  55%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 4% 4% 34% 55% 25 27  89%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 6% 6% 44% 43% 15 16  88%
Stelpa 9% 0% 0% 18% 73% 10 11  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 7% 0% 45% 49% 15 16  93%
Landsbyggð 9% 0% 9% 19% 64% 10 11  82%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 177. Það er grillveisla hjá Siggu um helgina. Ég vona að Jón verði þar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 7,1%  4%
Frekar eðlileg 6 5 20% 15,3%  20%
Alveg eðlileg 22 20 76% 16,2%  76%
Fjöldi svara 29 27 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 181 167
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 0% 4% 20% 76% 27 29  96%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 8% 15% 77% 13 13  92%
Stelpa 0% 0% 0% 25% 75% 14 16  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 6% 17% 77% 16 17  94%
Landsbyggð 0% 0% 0% 25% 75% 11 12  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 178. Aron er örugglega ekki heima núna. Ég veit að hann er á fótboltaæfingu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 4 4 18% 16,3%  18%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 8,5%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 8% 11,9%  8%
Frekar eðlileg 4 4 17% 16,2%  17%
Alveg eðlileg 12 11 53% 21,4%  53%
Fjöldi svara 23 21 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 187 173
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 18% 4% 8% 17% 53% 21 23  70%
Kyn‌ óg
Strákur 23% 0% 0% 22% 55% 9 9  77%
Stelpa 14% 7% 14% 14% 51% 12 14  65%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 24% 0% 7% 8% 61% 12 13  69%
Landsbyggð 10% 10% 10% 30% 42% 9 10  71%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 179. Jón fótbrotnaði í skíðaferðinni. Ég veit ekki hvort hann kemur í skólann á morgun.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 3% 7,1%  3%
Frekar óeðlileg 1 1 4% 7,3%  4%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 7 6 26% 17,1%  26%
Alveg eðlileg 18 17 67% 18,4%  67%
Fjöldi svara 27 25 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 183 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 3% 4% 0% 26% 67% 25 27  93%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 0% 19% 81% 15 16  100%
Stelpa 9% 9% 0% 36% 46% 10 11  82%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 0% 38% 62% 5 5  100%
Framhaldsskóla­menntun 0% 0% 0% 13% 87% 8 8  100%
Háskóla­menntun 9% 10% 0% 40% 40% 9 10  81%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 6% 0% 31% 63% 15 16  94%
Landsbyggð 9% 0% 0% 17% 74% 10 11  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 180. María er ekki á skrifstofunni eins og vanalega. Ég held að hún er í útlöndum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 7 6 22% 14,9%  22%
Frekar óeðlileg 11 10 34% 17,2%  34%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 13% 12,0%  13%
Frekar eðlileg 6 6 19% 14,2%  19%
Alveg eðlileg 4 4 12% 11,9%  12%
Fjöldi svara 32 29 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 178 164
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 22% 34% 13% 19% 12% 29 32  31%
Kyn‌ óg
Strákur 18% 37% 9% 27% 9% 11 11  36%
Stelpa 24% 33% 14% 14% 14% 19 21  29%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 17% 35% 17% 18% 13% 21 23  30%
Landsbyggð 33% 33% 0% 22% 12% 8 9  34%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 181. Það er grillveisla hjá Siggu um helgina. Ég vona að Jón verður þar.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 5 19% 15,7%  19%
Frekar óeðlileg 6 6 23% 16,7%  23%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 4% 7,8%  4%
Frekar eðlileg 5 5 19% 15,5%  19%
Alveg eðlileg 9 9 35% 19,0%  35%
Fjöldi svara 26 24 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 19% 23% 4% 19% 35% 24 26  54%
Kyn‌ óg
Strákur 19% 19% 6% 6% 50% 15 16  56%
Stelpa 20% 30% 0% 40% 10% 9 10  50%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 24% 23% 6% 23% 24% 16 17  47%
Landsbyggð 11% 22% 0% 10% 56% 8 9  66%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 182. Aron er örugglega ekki heima núna. Ég veit að hann sé á fótboltaæfingu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 10 9 33% 17,6%  33%
Frekar óeðlileg 5 5 17% 14,0%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 17% 14,0%  17%
Frekar eðlileg 5 4 16% 13,6%  16%
Alveg eðlileg 5 5 17% 14,1%  17%
Fjöldi svara 30 28 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 180 166
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 33% 17% 17% 16% 17% 28 30  33%
Kyn‌ óg
Strákur 31% 23% 23% 0% 23% 13 13  23%
Stelpa 35% 12% 12% 29% 12% 15 17  41%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 32% 16% 16% 10% 27% 18 19  37%
Landsbyggð 36% 18% 19% 26% 0% 10 11  26%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 183. Jón fótbrotnaði í skíðaferðinni. Ég veit ekki hvort hann komi í skólann á morgun.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 1 1 6% 12,4%  6%
Frekar óeðlileg 2 2 12% 16,6%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 13% 17,3%  13%
Frekar eðlileg 3 3 18% 19,7%  18%
Alveg eðlileg 8 7 50% 25,5%  50%
Fjöldi svara 16 15 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 194 179
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 6% 12% 13% 18% 50% 15 16  68%
Kyn‌ óg
Strákur 12% 0% 26% 12% 50% 8 8  62%
Stelpa 0% 25% 0% 25% 51% 7 8  75%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 11% 23% 11% 55% 8 9  66%
Landsbyggð 15% 13% 0% 28% 44% 6 7  72%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 18. Málfræði 13

Greining 184. Nína var orðin of sein í vinnuna og það var mikil snjókoma. Hún skóf framrúðuna á bílnum og flýtti sér af stað.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 2 2 10% 14,1%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 16% 17,1%  16%
Frekar eðlileg 7 6 37% 22,6%  37%
Alveg eðlileg 7 6 37% 22,6%  37%
Fjöldi svara 19 18 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 191 176
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 10% 16% 37% 37% 18 19  74%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 20% 40% 40% 10 10  80%
Stelpa 0% 22% 11% 34% 33% 8 9  67%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 10% 10% 40% 40% 9 10  80%
Landsbyggð 0% 11% 22% 34% 33% 8 9  67%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 185. Magnús var með konfektkassa á borðinu. Hann tróð of stórum súkkulaðibita upp í sig.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 2 2 8% 11,1%  8%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 8% 11,0%  8%
Frekar eðlileg 6 6 24% 17,3%  24%
Alveg eðlileg 15 14 60% 19,9%  60%
Fjöldi svara 25 23 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 184 169
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 8% 8% 24% 60% 23 25  84%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 13% 7% 27% 53% 14 15  80%
Stelpa 0% 0% 10% 20% 70% 9 10  90%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 6% 12% 18% 64% 16 17  82%
Landsbyggð 0% 13% 0% 37% 50% 7 8  87%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 186. Ingólfur vildi koma fjölskyldunni á óvart. Hann hjó grenitré í Heiðmörk fyrir jólin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 6 6 22% 15,9%  22%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 2 2 7% 9,8%  7%
Frekar eðlileg 10 9 36% 18,5%  36%
Alveg eðlileg 10 9 35% 18,5%  35%
Fjöldi svara 28 26 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 22% 7% 36% 35% 26 28  71%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 25% 0% 42% 33% 12 12  75%
Stelpa 0% 18% 13% 31% 37% 14 16  69%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 27% 0% 26% 47% 4 4  73%
Framhaldsskóla­menntun 0% 0% 0% 75% 25% 4 4  100%
Háskóla­menntun 0% 22% 11% 28% 39% 17 18  67%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 22% 10% 37% 31% 18 19  68%
Landsbyggð 0% 21% 0% 34% 45% 8 9  79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 187. Elín var áhyggjufull á svip. Hún kveið því að fara í próf.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar óeðlileg 1 1 3% 5,9%  3%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 3% 6,2%  3%
Frekar eðlileg 11 10 34% 16,9%  34%
Alveg eðlileg 20 18 60% 17,5%  60%
Fjöldi svara 33 30 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 177 164
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 0% 3% 3% 34% 60% 30 33  94%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 0% 7% 33% 60% 14 15  93%
Stelpa 0% 5% 0% 34% 61% 16 18  95%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 0% 25% 75% 4 4  100%
Framhaldsskóla­menntun 0% 0% 9% 34% 58% 11 12  91%
Háskóla­menntun 0% 6% 0% 36% 59% 16 17  94%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 0% 46% 54% 14 15  100%
Landsbyggð 0% 5% 6% 23% 66% 16 18  89%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 188. Nína var orðin of sein í vinnuna og það var mikil snjókoma. Hún skafaði framrúðuna á bílnum og flýtti sér af stað.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 13% 14,4%  13%
Frekar óeðlileg 4 4 17% 16,2%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 5% 9,0%  5%
Frekar eðlileg 6 6 26% 18,8%  26%
Alveg eðlileg 9 8 39% 20,8%  39%
Fjöldi svara 23 21 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 187 173
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 13% 17% 5% 26% 39% 21 23  65%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 20% 10% 31% 29% 10 10  60%
Stelpa 15% 15% 0% 23% 46% 11 13  69%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 15% 15% 8% 32% 30% 12 13  61%
Landsbyggð 10% 20% 0% 19% 51% 9 10  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 189. Magnús var með konfektkassa á borðinu. Hann troddi of stórum súkkulaðibita upp í sig.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 3 3 14% 15,5%  14%
Frekar óeðlileg 7 6 32% 20,9%  32%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 6 6 30% 20,4%  30%
Frekar eðlileg 1 1 5% 9,8%  5%
Alveg eðlileg 4 4 19% 17,3%  19%
Fjöldi svara 21 19 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 189 174
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 14% 32% 30% 5% 19% 19 21  24%
Kyn‌ óg
Strákur 10% 19% 50% 10% 10% 10 10  20%
Stelpa 18% 45% 9% 0% 27% 10 11  27%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 15% 22% 40% 8% 15% 12 13  23%
Landsbyggð 12% 50% 13% 0% 25% 7 8  25%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 190. Ingólfur vildi koma fjölskyldunni á óvart. Hann höggvaði grenitré í Heiðmörk fyrir jólin.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 15 14 54% 19,2%  54%
Frekar óeðlileg 4 4 14% 13,4%  14%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 11% 11,8%  11%
Frekar eðlileg 3 3 11% 11,9%  11%
Alveg eðlileg 3 3 11% 11,8%  11%
Fjöldi svara 28 26 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 182 168
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 54% 14% 11% 11% 11% 26 28  21%
Kyn‌ óg
Strákur 62% 8% 7% 15% 8% 13 13  23%
Stelpa 47% 20% 13% 7% 13% 13 15  20%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 55% 18% 9% 9% 9% 21 22  18%
Landsbyggð 50% 0% 17% 17% 16% 5 6  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 191. Elín var áhyggjufull á svip. Hún kvíddi því að fara í próf.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 14 13 44% 17,9%  44%
Frekar óeðlileg 4 4 12% 11,8%  12%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 13% 11,9%  13%
Frekar eðlileg 5 5 16% 13,1%  16%
Alveg eðlileg 5 5 16% 13,2%  16%
Fjöldi svara 32 30 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 178 164
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 44% 12% 13% 16% 16% 30 32  32%
Kyn‌ óg
Strákur 43% 6% 13% 19% 19% 15 16  38%
Stelpa 44% 19% 12% 12% 13% 14 16  25%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 43% 9% 15% 15% 19% 20 21  34%
Landsbyggð 46% 18% 9% 18% 9% 10 11  27%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 19. Málfræði 14

Greining 192. Hvar er Sigga? Hún er að sitja inni í stofu.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 25 23 46% 13,7%  46%
Frekar óeðlileg 16 15 29% 12,5%  29%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 3 3 5% 6,2%  5%
Frekar eðlileg 6 6 11% 8,7%  11%
Alveg eðlileg 5 5 9% 7,9%  9%
Fjöldi svara 55 51 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 155 143
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 46% 29% 5% 11% 9% 51 55  20%
Kyn‌ óg
Strákur 48% 22% 4% 19% 7% 26 27  26%
Stelpa 43% 36% 7% 3% 11% 25 28  14%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 45% 30% 3% 10% 12% 31 33  22%
Landsbyggð 46% 27% 9% 14% 5% 20 22  18%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 77% 0% 23% 0% 4 4  23%
Nei 49% 25% 6% 10% 10% 47 51  20%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 193. Hvar er Siggi? Hann er örugglega að standa í biðröð fyrir utan bíósalinn.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 9 8 17% 10,5%  17%
Frekar óeðlileg 4 4 7% 7,3%  7%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 8 7 15% 10,0%  15%
Frekar eðlileg 16 15 30% 12,9%  30%
Alveg eðlileg 16 15 31% 12,9%  31%
Fjöldi svara 53 49 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 157 145
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 17% 7% 15% 30% 31% 49 53  61%
Kyn‌ óg
Strákur 17% 4% 8% 41% 29% 23 24  71%
Stelpa 17% 10% 21% 20% 32% 26 29  52%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 27% 0% 49% 24% 0% 4 4  24%
Framhaldsskóla­menntun 0% 8% 9% 46% 37% 10 11  83%
Háskóla­menntun 23% 8% 11% 29% 29% 32 35  58%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 16% 6% 12% 22% 43% 30 32  66%
Landsbyggð 19% 9% 19% 43% 10% 19 21  53%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 39% 0% 21% 0% 41% 5 5  41%
Nei 15% 9% 15% 35% 26% 42 46  61%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 194. Hvað ertu að gera? Ég er að liggja í sólbaði úti í garði.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 5 4 11% 9,7%  11%
Frekar óeðlileg 11 10 25% 13,4%  25%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 5 5 11% 9,7%  11%
Frekar eðlileg 13 12 29% 14,0%  29%
Alveg eðlileg 10 9 23% 13,0%  23%
Fjöldi svara 44 41 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 166 153
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 11% 25% 11% 29% 23% 41 44  52%
Kyn‌ óg
Strákur 5% 33% 11% 11% 39% 17 18  50%
Stelpa 15% 19% 11% 43% 11% 23 26  54%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 19% 61% 20% 0% 0% 5 5  0%
Framhaldsskóla­menntun 12% 0% 12% 37% 38% 7 8  76%
Háskóla­menntun 10% 28% 10% 31% 21% 27 29  52%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 9% 25% 9% 33% 25% 31 33  58%
Landsbyggð 18% 28% 18% 18% 18% 10 11  36%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 195. Jón vill ekki flytja að heiman þótt hann sé orðinn fullorðinn. Hann er enn að búa hjá foreldrum sínum.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 18 17 31% 12,4%  31%
Frekar óeðlileg 15 14 26% 11,7%  26%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 7 6 12% 8,7%  12%
Frekar eðlileg 8 7 14% 9,2%  14%
Alveg eðlileg 10 9 17% 10,1%  17%
Fjöldi svara 58 54 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 152 140
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 31% 26% 12% 14% 17% 54 58  31%
Kyn‌ óg
Strákur 37% 27% 9% 12% 15% 32 33  27%
Stelpa 24% 24% 16% 16% 20% 22 25  36%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 25% 51% 24% 0% 0% 4 4  0%
Framhaldsskóla­menntun 18% 37% 0% 9% 36% 10 11  45%
Háskóla­menntun 36% 21% 16% 13% 13% 34 37  27%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 38% 16% 18% 12% 15% 30 32  28%
Landsbyggð 23% 38% 4% 15% 19% 23 26  35%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 20% 59% 0% 0% 21% 5 5  21%
Nei 34% 23% 15% 12% 17% 44 48  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Mynd 20. Málfræði 15

Greining 196. Bjössi borðar yfirleitt alltaf hollan mat. Í dag hann ætlar að fá sér ís.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 29 27 48% 13,2%  48%
Frekar óeðlileg 11 10 19% 10,2%  19%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 4 4 7% 6,6%  7%
Frekar eðlileg 4 3 6% 6,4%  6%
Alveg eðlileg 12 11 21% 10,7%  21%
Fjöldi svara 60 55 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 150 138
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 48% 19% 7% 6% 21% 55 60  27%
Kyn‌ óg
Strákur 42% 22% 7% 0% 29% 27 28  29%
Stelpa 53% 16% 6% 12% 13% 28 32  25%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 41% 21% 8% 2% 29% 37 39  31%
Landsbyggð 62% 14% 5% 14% 5% 19 21  19%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 68% 17% 0% 16% 0% 5 6  16%
Nei 47% 20% 6% 6% 20% 46 50  26%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 197. Jón var að byrja í tónlistarskólanum. Bráðum hann þarf að fara í próf.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 36 33 75% 12,7%  75%
Frekar óeðlileg 5 5 10% 8,9%  10%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 4 4 8% 8,2%  8%
Alveg eðlileg 3 3 6% 7,0%  6%
Fjöldi svara 48 44 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 162 150
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 75% 10% 0% 8% 6% 44 48  14%
Kyn‌ óg
Strákur 87% 4% 0% 4% 4% 22 23  9%
Stelpa 64% 16% 0% 12% 8% 22 25  20%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 75% 25% 0% 0% 0% 4 4  0%
Framhaldsskóla­menntun 79% 10% 0% 11% 0% 8 9  11%
Háskóla­menntun 74% 9% 0% 9% 8% 31 34  17%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 75% 11% 0% 14% 0% 26 28  14%
Landsbyggð 76% 10% 0% 0% 15% 18 20  15%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 198. Guðrún fer ekki alltaf út með hundinn á morgnana. Stundum hún fer eftir kvöldmat.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 34 32 70% 13,4%  70%
Frekar óeðlileg 8 7 16% 10,7%  16%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 1 1 2% 4,1%  2%
Frekar eðlileg 2 2 4% 5,8%  4%
Alveg eðlileg 4 4 8% 7,9%  8%
Fjöldi svara 49 45 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 161 148
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 70% 16% 2% 4% 8% 45 49  12%
Kyn‌ óg
Strákur 73% 15% 0% 4% 8% 25 26  11%
Stelpa 65% 17% 4% 4% 9% 20 23  13%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 60% 21% 0% 0% 20% 5 5  20%
Framhaldsskóla­menntun 75% 16% 0% 0% 8% 11 12  8%
Háskóla­menntun 69% 17% 3% 7% 3% 27 29  11%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 76% 10% 3% 7% 3% 27 29  10%
Landsbyggð 60% 25% 0% 0% 15% 18 20  15%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 199. Sigrún fer ekki alltaf heim eftir skóla. Á fimmtudögum hún fer til ömmu og afa.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óeðlileg 30 28 57% 13,9%  57%
Frekar óeðlileg 9 8 17% 10,5%  17%
Hvorki óeðlileg né eðlileg 0 0 0% 0,0%  0%
Frekar eðlileg 4 4 7% 7,4%  7%
Alveg eðlileg 10 9 19% 11,0%  19%
Fjöldi svara 53 49 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Á ekki við, fékk ekki spurningu 157 145
Hætt(ur) að svara 20 18
Alls 724 724
  Mjög óeðlileg Frekar óeðlileg Hvorki óeðlileg né eðlileg Frekar eðlileg Alveg eðlileg Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða alveg eðlileg
Heild 57% 17% 0% 7% 19% 49 53  27%
Kyn‌ óg
Strákur 56% 16% 0% 4% 24% 24 25  28%
Stelpa 57% 18% 0% 11% 14% 25 28  25%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 49% 27% 0% 0% 24% 4 4  24%
Framhaldsskóla­menntun 40% 40% 0% 0% 20% 9 10  20%
Háskóla­menntun 61% 8% 0% 11% 20% 33 36  31%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 56% 15% 0% 9% 21% 32 34  30%
Landsbyggð 58% 21% 0% 5% 16% 17 19  21%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 59% 21% 0% 20% 0% 5 5  20%
Nei 56% 15% 0% 7% 22% 42 45  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Almennar athugasemdir um barnið

Þessi kafli skiptist í fimm hluta. Í fyrsta hluta voru börnin fyrst beðin um að endurtaka setningar sem foreldri eða sá/sú sem lagði könnunina fyrir sagði og voru einungis börn á aldrinum 3-9 ára sem fengu þann hluta.

Því næst voru börnin beðin um að botna setningar eða fylla í eyðurnar. Allir aldurshópar fengu þennan kafla, en börn á aldrinum 3-9 ára fengu valkosti ásamt opnum reit á meðan börn á aldrinum 10-12 ára fengu einungis opinn reit til að botna setningu.

Þar á eftir voru öll börn beðin um að velja á milli setninga eftir því hvað því fannst betra að segja. Til dæmis: „Ég gaf henni bók“ eða „Ég gaf hana bók“.

Næst kom hluti þar sem öll börn voru spurð spurninga. Dæmi um slíka spurningu er: „Krakkarnir hlaupa á fótboltavelli og sparka fótbolta á milli sín. Af hverju eru krakkarnir úti?“.

Að lokum kom hluti þar sem könnuð var enskukunnátta barnsins og voru allir aldurshópar sem fengu þennan hluta.

Endurtekning setninga

Börn á aldrinum 3-9 ára spurð

Grafið hér að neðan sýnir hlutfall þeirra sem merktu við rétt. Fyrir hverja spurningu er einnig birt tíðnitafla og bakgrunnsgreining. Í tíðnitöflu eru opnu svörin birt þar sem barn endurtók ekki setningu orðrétt, sem dæmi: „Kisan Datt“ hefur í tíðnitöflu atriðin „Endurtekið orðrétt“, „Dida dakk“ … en í bakgrunnsgreiningu eru opnu svörin tekin saman í „Ekki endurtekið orðrétt

Mynd 21. Endurtekning setninga

Greining 200. Kisan datt

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 218 226 99% 1,4%  99%
Dida dakk 1 1 0% 0,8%  0%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,9%  0%
Tisan datt 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 221 229 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við, fékk ekki spurningu 214 221
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 56 59
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 99% 1% 229 221  99%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 121 112  98%
Stelpa 99% 1% 108 109  99%
Aldur‌ óg
3-5 ára 98% 2% 95 103  98%
6-7 ára 100% 0% 63 51  100%
8-9 ára 99% 1% 71 67  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 15 15  100%
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 53 52  98%
Háskóla­menntun 99% 1% 143 137  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 99% 1% 152 142  99%
Landsbyggð 98% 2% 77 79  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 32 33  100%
31-45 ára 99% 1% 156 150  99%
Eldri en 45 ára 96% 4% 26 24  96%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 99% 1% 174 168  99%
Í námi 100% 0% 14 13  100%
Annað 100% 0% 26 25  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 93% 7% 16 15  93%
Nei 100% 0% 197 190  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 201. Músin datt

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 206 213 98% 1,9%  98%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,8%  0%
Músi datt 1 1 0% 0,9%  0%
Músin er ekki datt 1 1 0% 0,9%  0%
Músin gatt 1 1 0% 0,9%  0%
Músin nei 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 211 218 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við, fékk ekki spurningu 224 232
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 56 59
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 218 211  98%
Kyn‌ óg
Strákur 96% 4% 103 97  96%
Stelpa 99% 1% 115 114  99%
Aldur‌ óg
3-5 ára 95% 5% 86 94  95%
6-7 ára 100% 0% 61 51  100%
8-9 ára 100% 0% 70 66  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 17 16  94%
Framhaldsskóla­menntun 96% 4% 41 41  96%
Háskóla­menntun 99% 1% 143 138  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 98% 2% 133 126  98%
Landsbyggð 98% 2% 85 85  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 90% 10% 19 21  90%
31-45 ára 99% 1% 159 153  99%
Eldri en 45 ára 96% 4% 24 22  96%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 98% 2% 165 160  98%
Í námi 100% 0% 13 13  100%
Annað 96% 4% 22 21  96%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 85% 15% 19 18  85%
Nei 99% 1% 183 178  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 202. Hundurinn drekkur vatn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 212 220 98% 1,9%  98%
Dikki vakk 1 1 0% 0,8%  0%
Hundurinn bara drekkur vatn 1 1 0% 0,8%  0%
Hundurinn drekka vatn 2 2 1% 1,2%  1%
Hundurinn drekkir vatn 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 217 225 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 225
Á ekki við vegna aldurs 231 213
Hætt(ur) að svara 57 60
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 225 217  98%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 118 111  98%
Stelpa 98% 2% 106 106  98%
Aldur‌ óg
3-5 ára 95% 5% 91 99  95%
6-7 ára 100% 0% 61 50  100%
8-9 ára 100% 0% 72 68  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 16 15  94%
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 48 48  98%
Háskóla­menntun 99% 1% 144 138  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 98% 2% 142 134  98%
Landsbyggð 98% 2% 83 83  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 97% 3% 27 28  97%
31-45 ára 98% 2% 156 149  98%
Eldri en 45 ára 100% 0% 28 26  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 100% 0% 169 163  100%
Í námi 91% 9% 10 10  91%
Annað 90% 10% 28 27  90%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 94% 6% 16 15  94%
Nei 99% 1% 192 186  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 203. Kisan borðar mat

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 210 218 97% 2,4%  97%
Isan orðar mag 1 1 0% 0,9%  0%
Kisa borða mat 1 1 0% 0,8%  0%
Kisan boja mat 1 1 0% 0,8%  0%
Kisan borða mat 2 2 1% 1,1%  1%
Kisan étur mat 1 1 0% 0,9%  0%
Nei 1 1 0% 0,9%  0%
Vá, alveg rétt hjá þér kisumat 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 218 225 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 226
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 57 60
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 97% 3% 225 218  97%
Kyn‌ óg
Strákur 95% 5% 107 100  95%
Stelpa 98% 2% 118 118  98%
Aldur‌ óg
3-5 ára 93% 7% 92 100  93%
6-7 ára 100% 0% 66 54  100%
8-9 ára 98% 2% 68 64  98%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 16 16  100%
Framhaldsskóla­menntun 92% 8% 47 46  92%
Háskóla­menntun 98% 2% 144 139  98%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 142 134  97%
Landsbyggð 96% 4% 83 84  96%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 85% 15% 25 26  85%
31-45 ára 98% 2% 163 157  98%
Eldri en 45 ára 100% 0% 22 20  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 97% 3% 173 167  97%
Í námi 94% 6% 18 17  94%
Annað 96% 4% 20 19  96%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 90% 10% 19 18  90%
Nei 98% 2% 191 185  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 204. Þetta er gulur bíll

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 206 215 95% 2,7%  95%
Detta er gulur bíll 1 1 0% 0,8%  0%
Digi bill 1 1 0% 0,8%  0%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,9%  0%
Er gulur bíll 1 1 0% 0,8%  0%
Gulur bíll 4 4 2% 1,7%  2%
Þett’er gulur bíll 1 1 0% 0,8%  0%
Þetta e dulur bíll 1 1 0% 0,8%  0%
Þetta er gulur bíllinn 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 217 225 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 225
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 57 60
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 95% 5% 225 217  95%
Kyn‌
Strákur 95% 5% 122 114  95%
Stelpa 96% 4% 103 103  96%
Aldur‌ óg
3-5 ára 90% 10% 91 99  90%
6-7 ára 100% 0% 65 54  100%
8-9 ára 98% 2% 69 64  98%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 16 15  94%
Framhaldsskóla­menntun 93% 7% 53 53  93%
Háskóla­menntun 97% 3% 140 134  97%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 96% 4% 137 129  96%
Landsbyggð 95% 5% 88 88  95%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 80% 20% 23 25  80%
31-45 ára 98% 2% 164 156  98%
Eldri en 45 ára 96% 4% 24 23  96%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 97% 3% 172 166  97%
Í námi 93% 7% 13 12  93%
Annað 89% 11% 24 24  89%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 79% 21% 17 17  79%
Nei 97% 3% 193 186  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 205. Þetta er rauður bolti

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 207 214 96% 2,5%  96%
Rauður bolti 8 7 3% 2,4%  3%
Þetta er bolti 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 216 222 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 219 227
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 57 60
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 96% 4% 222 216  96%
Kyn‌ óg
Strákur 94% 6% 101 95  94%
Stelpa 98% 2% 121 121  98%
Aldur‌ óg
3-5 ára 91% 9% 91 99  91%
6-7 ára 100% 0% 60 49  100%
8-9 ára 100% 0% 71 68  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 16 16  100%
Framhaldsskóla­menntun 98% 2% 40 39  98%
Háskóla­menntun 96% 4% 149 144  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 146 138  97%
Landsbyggð 95% 5% 76 78  95%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 93% 7% 27 28  93%
31-45 ára 96% 4% 155 150  96%
Eldri en 45 ára 100% 0% 25 23  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 96% 4% 169 164  96%
Í námi 100% 0% 14 14  100%
Annað 100% 0% 23 22  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 89% 11% 18 16  89%
Nei 98% 2% 189 184  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 206. Hvað borðar músin? - 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 116 130 98% 2,2%  98%
Hún borðar ost 1 1 1% 1,6%  1%
Hva borðar músin 1 1 1% 1,5%  1%
Fjöldi svara 118 132 100%
Á ekki við, fékk ekki spurningu 118 135
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 30 35
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 132 118  98%
Kyn‌ óg
Strákur 100% 0% 57 49  100%
Stelpa 97% 3% 75 69  97%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 10  100%
Framhaldsskóla­menntun 97% 3% 30 27  97%
Háskóla­menntun 99% 1% 87 78  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 82 71  97%
Landsbyggð 100% 0% 50 47  100%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 5 4  100%
31-45 ára 98% 2% 100 90  98%
Eldri en 45 ára 100% 0% 25 22  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 98% 2% 103 92  98%
Í námi 100% 0% 12 11  100%
Annað 100% 0% 11 10  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 14 12  100%
Nei 98% 2% 115 103  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 207. Hvað drekkur hundurinn? - 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 117 133 100% 0,0%  100%
Fjöldi svara 117 133 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við, fékk ekki spurningu 118 132
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 30 35
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 100% 0% 133 117  100%
Kyn‌ óg
Strákur 100% 0% 70 59  100%
Stelpa 100% 0% 64 58  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 10 9  100%
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 21 19  100%
Háskóla­menntun 100% 0% 89 78  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 100% 0% 95 82  100%
Landsbyggð 100% 0% 39 35  100%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 7 6  100%
31-45 ára 100% 0% 100 88  100%
Eldri en 45 ára 100% 0% 15 13  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 100% 0% 102 90  100%
Í námi 100% 0% 5 4  100%
Annað 100% 0% 15 13  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 8 7  100%
Nei 100% 0% 114 100  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 208. Á morgun förum við í sund!

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 195 203 91% 3,8%  91%
Á mogun föum við í sund 1 1 0% 0,8%  0%
Á morgun erum við að fara í sund 1 1 0% 0,8%  0%
Á morgun föru við í sund 1 1 0% 0,8%  0%
Á morgun sund 1 1 0% 0,8%  0%
Á morgun ætlum við fara sundlaug 1 1 0% 0,9%  0%
Í morgun förum við í sund 3 3 1% 1,4%  1%
Morgun förum sund 1 1 0% 0,8%  0%
Morgun förum við í sund 9 8 4% 2,5%  4%
Morgun förum við í sund. 1 1 0% 0,9%  0%
Morgun, sund 1 1 0% 0,9%  0%
Okey, förum í sund á morgun 1 1 0% 0,8%  0%
Sund 2 2 1% 1,2%  1%
Fjöldi svara 218 225 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við, fékk ekki spurningu 217 225
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 91% 9% 225 218  91%
Kyn‌
Strákur 90% 10% 125 118  90%
Stelpa 91% 9% 99 100  91%
Aldur‌ ***
3-5 ára 77% 23% 94 102  77%
6-7 ára 100% 0% 54 44  100%
8-9 ára 100% 0% 77 72  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 15 14  94%
Framhaldsskóla­menntun 90% 10% 46 45  90%
Háskóla­menntun 90% 10% 146 142  90%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 91% 9% 142 134  91%
Landsbyggð 90% 10% 83 84  90%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 65% 35% 24 25  65%
31-45 ára 92% 8% 162 156  92%
Eldri en 45 ára 100% 0% 25 23  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 91% 9% 172 167  91%
Í námi 89% 11% 16 15  89%
Annað 83% 17% 22 21  83%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 70% 30% 16 15  70%
Nei 91% 9% 194 188  91%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 209. Í dag förum við í búðina!

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 203 211 95% 2,8%  95%
Búga 1 1 0% 0,9%  0%
Dag förum við í búðina 2 2 1% 1,2%  1%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,9%  0%
Fara búðina 1 1 0% 0,9%  0%
Í búðina 2 2 1% 1,2%  1%
Í dag förum við búðina 1 1 0% 0,8%  0%
Í dag þá förum við í búðina 2 2 1% 1,3%  1%
Í dag þörum við í búðina 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 214 222 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við, fékk ekki spurningu 219 226
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 95% 5% 222 214  95%
Kyn‌ óg
Strákur 94% 6% 98 91  94%
Stelpa 96% 4% 124 123  96%
Aldur‌ óg
3-5 ára 90% 10% 87 95  90%
6-7 ára 98% 2% 71 59  98%
8-9 ára 98% 2% 63 60  98%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 89% 11% 16 16  89%
Framhaldsskóla­menntun 93% 7% 50 49  93%
Háskóla­menntun 97% 3% 142 135  97%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 95% 5% 141 133  95%
Landsbyggð 95% 5% 81 81  95%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 87% 13% 28 29  87%
31-45 ára 97% 3% 156 149  97%
Eldri en 45 ára 96% 4% 25 23  96%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 97% 3% 170 163  97%
Í námi 83% 17% 11 11  83%
Annað 88% 12% 26 25  88%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 86% 14% 21 19  86%
Nei 96% 4% 188 181  96%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 210. Ég hjólaði og mamma labbaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 200 208 94% 3,1%  94%
Èg hjólaði og mamma labbandi 1 1 0% 0,9%  0%
Ég hjól og mamma labbaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég hjóla og mamma labbaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég hjólaði ekki, ég labbaði og þú hjólaðir 1 1 0% 0,9%  0%
Ég hjólaði mamma labbaði 2 2 1% 1,4%  1%
Ég hjólaði og mamma labbaði 1 1 1% 1,0%  1%
Hvert varstu að hjóla? 1 1 0% 0,9%  0%
Mamma hjólandi og mamma labbandi 1 1 0% 0,8%  0%
Mamma labbaði, ég hjólaði 1 1 0% 0,9%  0%
Mamma lagge 1 1 0% 0,9%  0%
Nei, mamma hjólaði og pabbi labbaði 1 1 0% 0,9%  0%
Reyndu að segja mat 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 213 221 100%
Barnið vill ekki svara 5 5
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 224
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 94% 6% 221 213  94%
Kyn‌
Strákur 92% 8% 113 105  92%
Stelpa 96% 4% 109 108  96%
Aldur‌ óg
3-5 ára 89% 11% 87 95  89%
6-7 ára 95% 5% 68 56  95%
8-9 ára 100% 0% 66 62  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 93% 7% 16 15  93%
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 49 48  100%
Háskóla­menntun 93% 7% 146 140  93%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 96% 4% 136 126  96%
Landsbyggð 92% 8% 86 87  92%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 81% 19% 25 26  81%
31-45 ára 97% 3% 162 155  97%
Eldri en 45 ára 90% 10% 26 23  90%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 96% 4% 173 167  96%
Í námi 94% 6% 16 15  94%
Annað 78% 22% 22 21  78%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 94% 6% 17 16  94%
Nei 94% 6% 195 187  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 211. Ég dansaði og pabbi hoppaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 207 214 96% 2,5%  96%
Dansaði og pabbi hoppaði 1 1 0% 0,8%  0%
Dansapi og hoppaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég dansa og pabbi hoppaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég dansaði og pabbi foppaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég dansnaði og pabbi hoppaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég pabbi hoppandi 1 1 0% 0,8%  0%
Mamma dansa og pabbi hopp 1 1 0% 0,8%  0%
Og hvað á ég að gera? 1 1 0% 0,9%  0%
Pabbi hoppaði 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 216 222 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 226
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 96% 4% 222 216  96%
Kyn‌ óg
Strákur 96% 4% 108 101  96%
Stelpa 97% 3% 114 115  97%
Aldur‌ óg
3-5 ára 91% 9% 93 101  91%
6-7 ára 100% 0% 56 46  100%
8-9 ára 100% 0% 73 69  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 15 15  94%
Framhaldsskóla­menntun 96% 4% 44 44  96%
Háskóla­menntun 96% 4% 143 138  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 96% 4% 144 138  96%
Landsbyggð 97% 3% 78 78  97%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 85% 15% 25 27  85%
31-45 ára 97% 3% 156 150  97%
Eldri en 45 ára 100% 0% 23 22  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 96% 4% 166 161  96%
Í námi 84% 16% 11 11  84%
Annað 100% 0% 25 25  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 88% 12% 16 15  88%
Nei 97% 3% 187 183  97%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 212. Ég heyrði að kisan mjálmaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 195 201 92% 3,7%  92%
Eg heyrði að kisan lemjaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég heyrði að kisa mjalmaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég heyrði að kisan var að mjálmaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég heyrði að kisan var mjálvaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég heyrði kisan mjá-mjá-mjálaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég heyrði kisan mjálmaði 6 6 3% 2,1%  3%
Heyrði mjálmaði 1 1 0% 0,8%  0%
Kisa mjá 1 1 0% 0,9%  0%
Kisa mjálmaði 1 1 0% 0,8%  0%
Kisan mjamað 1 1 0% 0,8%  0%
Kisan mjálmaði 4 4 2% 1,7%  2%
Mjá 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 215 220 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 228
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 92% 8% 220 215  92%
Kyn‌
Strákur 92% 8% 102 97  92%
Stelpa 91% 9% 118 118  91%
Aldur‌ ***
3-5 ára 83% 17% 96 104  83%
6-7 ára 100% 0% 57 47  100%
8-9 ára 97% 3% 67 64  97%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 89% 11% 17 16  89%
Framhaldsskóla­menntun 93% 7% 38 38  93%
Háskóla­menntun 92% 8% 152 148  92%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 91% 9% 135 129  91%
Landsbyggð 93% 7% 85 86  93%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 84% 16% 28 30  84%
31-45 ára 93% 7% 154 150  93%
Eldri en 45 ára 93% 7% 27 25  93%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 93% 7% 178 173  93%
Í námi 74% 26% 11 11  74%
Annað 90% 10% 19 19  90%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 86% 14% 21 20  86%
Nei 92% 8% 187 184  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 213. Ég sá að kisan sofnaði

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 203 213 95% 2,8%  95%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,8%  0%
Ég sá að kisan þoddnaði. 1 1 0% 0,8%  0%
Ég sá ha kisan sofnaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég sá kisa sofnaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ég sá kisan sofnaði 3 3 1% 1,6%  1%
Ég sá kisan svofnaði 1 1 0% 0,9%  0%
Ég sá kisuna 1 1 0% 0,9%  0%
Kisan sofnaði 2 2 1% 1,2%  1%
Fjöldi svara 214 224 100%
Barnið vill ekki svara 4 4
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 223
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 95% 5% 224 214  95%
Kyn‌
Strákur 93% 7% 119 109  93%
Stelpa 97% 3% 105 105  97%
Aldur‌ óg
3-5 ára 89% 11% 84 91  89%
6-7 ára 98% 2% 67 55  98%
8-9 ára 100% 0% 73 68  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 88% 12% 16 15  88%
Framhaldsskóla­menntun 96% 4% 57 55  96%
Háskóla­menntun 95% 5% 135 128  95%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 94% 6% 147 137  94%
Landsbyggð 98% 2% 76 77  98%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 87% 13% 23 23  87%
31-45 ára 95% 5% 164 155  95%
Eldri en 45 ára 100% 0% 23 21  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 97% 3% 162 155  97%
Í námi 94% 6% 17 16  94%
Annað 85% 15% 29 27  85%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 14 13  100%
Nei 94% 6% 194 185  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 214. Hann skammaði strákinn þegar hann kom - 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 113 129 98% 2,2%  98%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 2 2 2% 2,2%  2%
Fjöldi svara 115 131 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 118 132
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 31 36
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 131 115  98%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 61 52  98%
Stelpa 99% 1% 69 63  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 12 11  100%
Framhaldsskóla­menntun 96% 4% 25 22  96%
Háskóla­menntun 100% 0% 86 76  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 99% 1% 87 76  99%
Landsbyggð 97% 3% 43 39  97%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 6 5  100%
31-45 ára 100% 0% 98 86  100%
Eldri en 45 ára 95% 5% 20 18  95%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 99% 1% 99 87  99%
Í námi 100% 0% 7 6  100%
Annað 100% 0% 16 14  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 89% 11% 9 8  89%
Nei 100% 0% 114 100  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 215. Hann knúsaði strákinn þegar hann fór

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 116 130 98% 2,2%  98%
Barnið segir ekki alveg rétt 1 1 1% 1,6%  1%
Hann knúsaði strákinn þegar þegar hann fór 1 1 1% 1,5%  1%
Fjöldi svara 118 132 100%
Á ekki við, fékk ekki spurningu 117 133
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 31 36
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 132 118  98%
Kyn‌ óg
Strákur 100% 0% 63 54  100%
Stelpa 97% 3% 69 64  97%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 9 8  100%
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 26 24  100%
Háskóla­menntun 99% 1% 89 79  99%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 87 76  97%
Landsbyggð 100% 0% 45 42  100%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 5 5  100%
31-45 ára 99% 1% 101 90  99%
Eldri en 45 ára 100% 0% 21 18  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 100% 0% 106 94  100%
Í námi 89% 11% 10 9  89%
Annað 100% 0% 10 9  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 13 11  100%
Nei 99% 1% 114 102  99%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 216. Þetta er stelpan sem á boltann

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 115 129 98% 2,6%  98%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 1% 1,5%  1%
Það er stelpan sem á boltann 1 1 1% 1,5%  1%
Þeta er stelpan sem á boltann 1 1 1% 1,7%  1%
Fjöldi svara 118 132 100%
Á ekki við, fékk ekki spurningu 117 133
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 31 36
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 98% 2% 132 118  98%
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 56 48  98%
Stelpa 97% 3% 76 70  97%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 11 10  100%
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 28 25  100%
Háskóla­menntun 96% 4% 89 79  96%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 99% 1% 89 78  99%
Landsbyggð 95% 5% 43 40  95%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 7 6  100%
31-45 ára 99% 1% 100 89  99%
Eldri en 45 ára 90% 10% 23 20  90%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 98% 2% 104 92  98%
Í námi 92% 8% 12 11  92%
Annað 100% 0% 13 12  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 89% 11% 9 8  89%
Nei 98% 2% 120 107  98%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 217. Þetta er barnið sem á dótið - 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 115 131 100% 0,0%  100%
Ekki endurtekið orðrétt 0 0 0% 0,0%  0%
Fjöldi svara 115 131 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 118 132
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 31 36
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 100% 0% 131 115  100%
Kyn‌ óg
Strákur 100% 0% 68 58  100%
Stelpa 100% 0% 62 57  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 10 9  100%
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 24 21  100%
Háskóla­menntun 100% 0% 87 77  100%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 100% 0% 85 74  100%
Landsbyggð 100% 0% 45 41  100%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 5 4  100%
31-45 ára 100% 0% 101 89  100%
Eldri en 45 ára 100% 0% 17 15  100%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 100% 0% 102 90  100%
Í námi 100% 0% 4 4  100%
Annað 100% 0% 13 11  100%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 100% 0% 13 11  100%
Nei 100% 0% 109 96  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 218. Boltanum var kastað í húsið

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 197 203 93% 3,4%  93%
Bolta kastað húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Boltan var kastað í húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Boltann kastað í húsið (og svo fylgdu margar spurningar um nákvæmlega hvar þessi blessaði bolti lenti) 1 1 0% 0,9%  0%
Boltann var kastað í húsið 1 1 1% 1,0%  1%
Boltanum hann var kastað í húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Boltanum kastað húsið 1 1 0% 0,9%  0%
Boltanum kastað í húsið 3 3 1% 1,5%  1%
Boltanum va tastað í húsið 1 1 0% 0,9%  0%
Boltanum var kast í húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Boltanum var kastana í húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Bolti kasta húsið 1 1 0% 0,9%  0%
Boltinn er kastaður í húsið 1 1 0% 0,8%  0%
Boltinn kastað í húsið 1 1 0% 0,9%  0%
Boltinn kastaði húsið 1 1 0% 0,9%  0%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 214 219 100%
Barnið vill ekki svara 4 4
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 227
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 93% 7% 219 214  93%
Kyn‌
Strákur 94% 6% 110 105  94%
Stelpa 92% 8% 109 109  92%
Aldur‌ óg
3-5 ára 85% 15% 99 107  85%
6-7 ára 98% 2% 54 45  98%
8-9 ára 100% 0% 66 62  100%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 83% 17% 16 15  83%
Framhaldsskóla­menntun 92% 8% 45 45  92%
Háskóla­menntun 95% 5% 142 138  95%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 92% 8% 138 132  92%
Landsbyggð 93% 7% 81 82  93%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 86% 14% 28 29  86%
31-45 ára 93% 7% 150 146  93%
Eldri en 45 ára 95% 5% 26 24  95%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 94% 6% 165 161  94%
Í námi 87% 13% 15 14  87%
Annað 88% 12% 23 23  88%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 77% 23% 17 16  77%
Nei 94% 6% 186 182  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 219. Boltanum var hent í gluggann

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 198 208 93% 3,4%  93%
Bolt-boltanum var hent í gluggann 1 1 0% 0,8%  0%
Bolta hent í glugga 1 1 0% 0,8%  0%
Boltanum hent gluggann 1 1 0% 0,9%  0%
Boltanum hent í gluggann 3 3 1% 1,4%  1%
Boltanum henti í gluggann 1 1 0% 0,8%  0%
Boltanum var hent í gluggann 1 1 1% 1,0%  1%
Boltanum var hent út í gluggan 1 1 0% 0,8%  0%
Boltarnir hent í gluggann 1 1 0% 0,8%  0%
Boltin var henda gluggan 1 1 0% 0,8%  0%
Boltinn var hent í gluggann 2 2 1% 1,2%  1%
Ég henti boltanum í gluggann 1 1 0% 0,8%  0%
Ha?? 1 1 0% 0,9%  0%
Hent í gluggann 1 1 0% 0,8%  0%
Í boltanum þá var hent í gluggann 1 1 0% 0,9%  0%
Fjöldi svara 215 224 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 223
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 58 61
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 93% 7% 224 215  93%
Kyn‌
Strákur 94% 6% 110 101  94%
Stelpa 92% 8% 114 114  92%
Aldur‌ ***
3-5 ára 83% 17% 81 88  83%
6-7 ára 98% 2% 69 57  98%
8-9 ára 99% 1% 74 70  99%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 95% 5% 16 15  95%
Framhaldsskóla­menntun 96% 4% 49 48  96%
Háskóla­menntun 92% 8% 146 139  92%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 93% 7% 144 134  93%
Landsbyggð 93% 7% 80 81  93%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 80% 20% 23 24  80%
31-45 ára 95% 5% 168 159  95%
Eldri en 45 ára 91% 9% 23 22  91%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 93% 7% 175 168  93%
Í námi 86% 14% 12 12  86%
Annað 92% 8% 24 23  92%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 84% 16% 18 17  84%
Nei 94% 6% 195 187  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 220. Það var teiknaður hestur á blaðið

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 192 203 91% 3,8%  91%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 2 2 1% 1,2%  1%
Hestur á blaðið 1 1 0% 0,9%  0%
Hestur teiknaður á blaðið íhahaha 1 1 0% 0,9%  0%
Teikna hest á blaðið 1 1 0% 0,8%  0%
Teiknaður hestur á blaðið 7 7 3% 2,2%  3%
Það teiknaður hestur á blaðið 2 2 1% 1,2%  1%
Það va teiknaðu hestu á blaðið 1 1 0% 0,8%  0%
Það var hestur teiknaður á blaðið 2 2 1% 1,2%  1%
Það var teikaður hestur á blað 1 1 0% 0,8%  0%
Það var teikaður hestur á blaði 1 1 0% 0,8%  0%
Það var teiknað hestinn blaðið 1 1 0% 0,9%  0%
Það var teiknað hestur á blaðið 1 1 1% 0,9%  1%
Það var teiknaður hestur í baðið 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 214 224 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við, fékk ekki spurningu 218 223
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 60 64
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 91% 9% 224 214  91%
Kyn‌
Strákur 89% 11% 114 106  89%
Stelpa 92% 8% 110 108  92%
Aldur‌ ***
3-5 ára 79% 21% 78 84  79%
6-7 ára 98% 2% 64 53  98%
8-9 ára 96% 4% 82 77  96%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 83% 17% 16 16  83%
Framhaldsskóla­menntun 88% 12% 42 41  88%
Háskóla­menntun 92% 8% 145 137  92%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 92% 8% 143 133  92%
Landsbyggð 87% 13% 81 81  87%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 65% 35% 19 20  65%
31-45 ára 93% 7% 167 158  93%
Eldri en 45 ára 95% 5% 21 19  95%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 91% 9% 166 159  91%
Í námi 82% 18% 15 14  82%
Annað 95% 5% 25 23  95%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 66% 34% 14 14  66%
Nei 93% 7% 192 183  93%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 221. Það var málaður hundur á vegginn

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurtekið orðrétt 191 198 92% 3,6%  92%
…á vegginum 1 1 0% 0,9%  0%
Ekki endurtekið orðrétt, opið svar vantar 1 1 0% 0,9%  0%
Fað var málaður hundur vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Hundur á vegginn 1 1 0% 0,8%  0%
Hundurinn málaði á vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Hundurinn málar vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Málaður hundur á vegg 1 1 0% 0,9%  0%
Málaður hundur á vegginn 2 2 1% 1,3%  1%
Málaður hundur á veginn 1 1 0% 0,9%  0%
Var málaður hundur á vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Það var malað á veggin 1 1 0% 0,9%  0%
Það var mála hundur á vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Það var málað hundur á vegg 1 1 0% 0,9%  0%
Það var málað hundur á vegginn 1 1 0% 0,9%  0%
Það var málaður hundur í vegginn 2 2 1% 1,2%  1%
Þar var málaðir hundur á vegginn 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 209 214 100%
Barnið vill ekki svara 9 8
Á ekki við, fékk ekki spurningu 216 226
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 60 64
Alls 724 724
  Endurtekið orðrétt Ekki endurtekið orðrétt Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Endurtekið orðrétt
Heild 92% 8% 214 209  92%
Kyn‌
Strákur 92% 8% 105 98  92%
Stelpa 93% 7% 110 111  93%
Aldur‌ óg
3-5 ára 84% 16% 97 106  84%
6-7 ára 100% 0% 60 49  100%
8-9 ára 98% 2% 57 54  98%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 81% 19% 15 14  81%
Framhaldsskóla­menntun 93% 7% 51 51  93%
Háskóla­menntun 93% 7% 140 136  93%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 92% 8% 135 129  92%
Landsbyggð 92% 8% 79 80  92%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 88% 12% 31 32  88%
31-45 ára 94% 6% 146 142  94%
Eldri en 45 ára 90% 10% 29 27  90%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 94% 6% 170 165  94%
Í námi 85% 15% 12 12  85%
Annað 82% 18% 22 22  82%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 90% 10% 20 18  90%
Nei 92% 8% 184 181  92%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Botnun setninga / eyðufyllingar

Allir spurðir

Grafið hér að neðan sýnir rétta botnun setninga. Fyrir hverja spurningu má sjá tíðnitöflu og bakgrunnsgreiningu. Í tíðnitöflu eru fyrst birtir lokaðir valkostir og fyrir neðan opin svör. Hver spurning hafði frá 2-5 lokaða valkosti. Í bakgrunnsgreiningu eru einungis birtir lokaðir valkostir og opin svör hópuð saman í „Annað, tilgreinið“.

Mynd 22. Botnun setninga

Greining 222. Fyrst er bara einn hundur en svo kemur annar. Þá eru tveir _____. - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hundar 171 157 89% 4,6%  89%
Hundur 14 13 7% 3,8%  7%
Hundir 1 1 1% 1,1%  1%
Hvolpar 2 2 1% 1,5%  1%
Kisa 1 1 1% 1,0%  1%
Plús einn 1 1 1% 1,1%  1%
Tveir? eru það tveir hvolpar? hvað þýðir það? 1 1 1% 1,1%  1%
Þrír 1 1 0% 1,0%  0%
Fjöldi svara 192 177 100%
Barnið vill ekki svara 6 6
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 30 28
Alls 724 724
  Hundar Hundur Hundir Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 89% 7% 1% 3% 177 192  89%
Kyn‌ óg
Strákur 88% 9% 1% 2% 96 100  88%
Stelpa 90% 5% 0% 4% 81 92  90%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 72% 28% 0% 0% 10 11  72%
Framhaldsskóla­menntun 91% 7% 2% 0% 41 45  91%
Háskóla­menntun 91% 5% 0% 4% 111 120  91%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 89% 6% 0% 4% 104 111  89%
Landsbyggð 89% 9% 1% 1% 73 81  89%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 86% 10% 2% 2% 38 42  86%
31-45 ára 91% 6% 0% 2% 117 127  91%
Eldri en 45 ára 89% 0% 0% 11% 8 9  89%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 91% 6% 1% 3% 132 143  91%
Í námi 91% 9% 0% 0% 11 12  91%
Annað 82% 14% 0% 4% 21 23  82%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 85% 15% 0% 0% 12 13  85%
Nei 90% 6% 1% 3% 151 164  90%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 223. Fyrst er bara einn maður en svo kemur annar. Þá eru tveir _____. - 3-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Menn 96 107 36% 5,4%  36%
Maður 44 43 14% 4,0%  14%
Maðar 61 56 19% 4,4%  19%
Mennir 45 48 16% 4,1%  16%
Eftir 1 1 0% 0,7%  0%
Kall 1 1 0% 0,6%  0%
Kallar 6 6 2% 1,6%  2%
Karlar 3 3 1% 1,1%  1%
Maðir 16 15 5% 2,5%  5%
Mannar 7 7 2% 1,7%  2%
Mannir 2 2 1% 0,9%  1%
Margir mað 1 1 0% 0,6%  0%
Mennar 2 2 1% 1,0%  1%
Mönn 1 1 0% 0,6%  0%
Og einn 1 1 0% 0,6%  0%
Plús einn 1 1 0% 0,6%  0%
Skrákar 1 1 0% 0,6%  0%
Strákar 1 1 0% 0,7%  0%
Tveir og einn eru þrír :) 1 1 0% 0,6%  0%
Veiðimenn 1 1 0% 0,6%  0%
Fjöldi svara 292 299 100%
Barnið vill ekki svara 7 6
Á ekki við vegna aldurs 374 365
Hætt(ur) að svara 51 54
Alls 724 724
  Menn Maður Maðar Mennir Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 36% 14% 19% 16% 15% 299 292  36%
Kyn‌
Strákur 40% 15% 17% 16% 12% 149 142  40%
Stelpa 32% 14% 20% 16% 18% 150 150  32%
Aldur‌ ***
3-5 ára 18% 19% 31% 13% 18% 175 190  18%
6-7 ára 61% 7% 2% 20% 11% 124 102  61%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 69% 14% 9% 4% 4% 21 20  69%
Framhaldsskóla­menntun 33% 21% 17% 16% 13% 64 64  33%
Háskóla­menntun 34% 12% 20% 18% 17% 193 187  34%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 33% 14% 18% 19% 16% 186 177  33%
Landsbyggð 40% 14% 21% 11% 14% 113 115  40%
Aldur forráðamanns‌ *
30 ára eða yngri 16% 26% 31% 9% 18% 44 47  16%
31-45 ára 40% 12% 16% 18% 14% 208 201  40%
Eldri en 45 ára 43% 14% 12% 16% 15% 30 27  43%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 35% 12% 19% 18% 16% 230 224  35%
Í námi 37% 32% 15% 0% 16% 18 18  37%
Annað 46% 21% 15% 10% 9% 31 31  46%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 48% 24% 15% 8% 5% 24 23  48%
Nei 36% 14% 18% 17% 15% 257 251  36%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 224. Fyrst er bara einn gaffall en svo kemur annar. Þá eru tveir _____. - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Gafflar 272 290 67% 4,4%  67%
Gafall 46 43 10% 2,8%  10%
Gaffalar 70 71 16% 3,5%  16%
Gaffalir 12 11 3% 1,5%  3%
Einn gaffil 1 1 0% 0,4%  0%
Gafallar 1 1 0% 0,5%  0%
Gaffal 3 3 1% 0,7%  1%
Gaffala 1 1 0% 0,4%  0%
Gaffall (með stuttu a; bara eitt f í valmöguleikanum að ofan) 1 1 0% 0,4%  0%
Gaffallar 9 9 2% 1,4%  2%
Göfflur 1 1 0% 0,4%  0%
Hnífar 2 2 0% 0,6%  0%
Þrír 1 1 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 420 434 100%
Barnið vill ekki svara 8 8
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 66 70
Alls 724 724
  Gafflar Gafall Gaffalar Gaffalir Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 67% 10% 16% 3% 5% 434 420  67%
Kyn‌
Strákur 65% 9% 19% 2% 5% 215 201  65%
Stelpa 68% 11% 13% 3% 4% 219 219  68%
Aldur‌ ***
3-5 ára 41% 22% 23% 5% 8% 174 189  41%
6-7 ára 78% 4% 13% 1% 4% 123 101  78%
8-9 ára 89% 0% 10% 1% 0% 138 130  89%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 70% 12% 18% 0% 0% 30 29  70%
Framhaldsskóla­menntun 59% 12% 24% 2% 3% 94 92  59%
Háskóla­menntun 69% 8% 14% 3% 5% 286 275  69%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 70% 7% 16% 2% 4% 275 259  70%
Landsbyggð 61% 14% 16% 3% 5% 160 161  61%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 50% 24% 17% 2% 7% 50 52  50%
31-45 ára 70% 8% 16% 3% 3% 317 304  70%
Eldri en 45 ára 64% 6% 20% 2% 8% 48 44  64%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 68% 9% 15% 3% 4% 337 325  68%
Í námi 57% 17% 23% 0% 3% 27 26  57%
Annað 64% 10% 22% 0% 4% 47 46  64%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 48% 17% 32% 0% 3% 34 32  48%
Nei 69% 9% 15% 3% 4% 378 366  69%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 225. Fyrst er bara einn fótur en svo kemur annar. Þá eru tveir _____. - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Fætur 322 322 72% 4,2%  72%
Fótur 4 5 1% 0,9%  1%
Fótar 102 114 25% 4,0%  25%
Fótir 3 3 1% 0,8%  1%
Fòtar 1 1 0% 0,4%  0%
Fótleggir 1 1 0% 0,4%  0%
Future 1 1 0% 0,4%  0%
Fætir 1 1 0% 0,4%  0%
Samtals 1 1 0% 0,4%  0%
Tveir 1 1 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 437 450 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 57 61
Alls 724 724
  Fætur Fótur Fótar Fótir Annað, tilgreinið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 34% 1% 22% 1% 43% 450 437  34%
Kyn‌ óg
Strákur 30% 2% 24% 1% 45% 219 205  30%
Stelpa 38% 0% 20% 1% 41% 231 232  38%
Aldur‌ óg
6-7 ára 45% 2% 51% 2% 0% 122 100  45%
8-9 ára 72% 2% 26% 0% 1% 137 129  72%
10-12 ára 0% 0% 0% 0% 100% 192 208  0%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 41% 0% 19% 0% 40% 35 34  41%
Framhaldsskóla­menntun 35% 2% 20% 0% 43% 90 88  35%
Háskóla­menntun 33% 0% 23% 1% 43% 306 296  33%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 38% 0% 20% 1% 41% 292 278  38%
Landsbyggð 27% 2% 25% 0% 46% 158 159  27%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 51% 7% 0% 8% 35% 16 15  51%
31-45 ára 35% 1% 25% 0% 39% 329 317  35%
Eldri en 45 ára 26% 0% 15% 1% 58% 92 92  26%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 34% 1% 22% 0% 43% 359 349  34%
Í námi 36% 0% 26% 0% 38% 25 24  36%
Annað 38% 0% 15% 3% 45% 47 46  38%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 31% 0% 27% 0% 42% 36 34  31%
Nei 34% 1% 21% 1% 43% 399 388  34%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 226. Fyrst er bara ein sög en svo kemur önnur. Þá eru tvær _____. - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sagir 279 271 84% 4,0%  84%
Sög 7 7 2% 1,6%  2%
Sögur 16 17 5% 2,4%  5%
Fœtur 1 1 0% 0,6%  0%
Sagar 1 1 0% 0,6%  0%
Sager 1 1 0% 0,6%  0%
Sagnir 3 3 1% 1,0%  1%
Saugir 1 1 0% 0,6%  0%
Sægir 11 10 3% 1,9%  3%
Sæir 1 1 0% 0,6%  0%
Sögir 7 7 2% 1,7%  2%
Sögjir 1 1 0% 0,6%  0%
Fjöldi svara 329 321 100%
Barnið vill ekki svara 9 9
Á ekki við vegna aldurs 350 359
Hætt(ur) að svara 36 35
Alls 724 724
  Sagir Sög Sögur Annað, tilgreinið Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 33% 2% 4% 60% 321 329  33%
Kyn‌ óg
Strákur 32% 3% 5% 60% 162 159  32%
Stelpa 34% 1% 4% 60% 159 170  34%
Aldur‌ óg
8-9 ára 79% 5% 10% 6% 135 127  79%
10-12 ára 0% 0% 0% 100% 186 202  0%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 26% 0% 17% 57% 24 25  26%
Framhaldsskóla­menntun 29% 7% 2% 62% 64 66  29%
Háskóla­menntun 35% 1% 4% 60% 220 225  35%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 34% 2% 5% 60% 205 206  34%
Landsbyggð 33% 3% 4% 61% 116 123  33%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 49% 0% 0% 51% 9 9  49%
31-45 ára 35% 3% 5% 57% 233 237  35%
Eldri en 45 ára 24% 0% 2% 74% 69 73  24%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 32% 2% 4% 61% 257 264  32%
Í námi 44% 0% 6% 50% 17 17  44%
Annað 30% 0% 9% 61% 36 37  30%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 23% 9% 9% 60% 24 24  23%
Nei 34% 2% 4% 61% 287 294  34%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 227. Kalla finnst gaman að hlusta á sögur. Hann hlustar alltaf þegar það er sögustund. Áðan var sögustund og Kalli _____. - 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hlustaði 80 74 46% 7,7%  46%
Hlustar 19 17 11% 4,8%  11%
Hlusti 1 1 1% 1,1%  1%
Var að hlusta 22 20 13% 5,2%  13%
Að lesa sögu 1 1 1% 1,2%  1%
Drekka 1 1 1% 1,2%  1%
Eg veit ekki 1 1 1% 1,2%  1%
Ekki viss 1 1 1% 1,2%  1%
Er að hlusta á sögustund 1 1 1% 1,2%  1%
Fékk annan bróðir 1 1 1% 1,2%  1%
Fékk ekki nóg 1 1 1% 1,2%  1%
Finnst gaman í sögustund 1 1 1% 1,2%  1%
Fór að hlusta 1 1 1% 1,1%  1%
Fór að hlæja 1 1 1% 1,1%  1%
Fór í burt 1 1 1% 1,2%  1%
Fær aftur að koma í sögustund 1 1 1% 1,2%  1%
Heyrði i eyrunum 1 1 1% 1,1%  1%
Hlusta 5 5 3% 2,6%  3%
Hlusta á sögu 2 2 1% 1,7%  1%
Hlusta á sögur 1 1 1% 1,2%  1%
Hlustaði á hana 1 1 1% 1,2%  1%
Hlustaði á sögu 1 1 1% 1,2%  1%
Hlustaði ekki 1 1 1% 1,1%  1%
Hoppaði 1 1 1% 1,2%  1%
Kalli á þakinu 1 1 1% 1,2%  1%
Kalli hoppaði. 1 1 1% 1,2%  1%
Kalli litli könguló 1 1 1% 1,2%  1%
Kalli var að lesa 1 1 1% 1,2%  1%
Leika sér 1 1 1% 1,2%  1%
Lesaði 3 3 2% 2,0%  2%
Og njalli 1 1 1% 1,1%  1%
Pissaði i sig 1 1 1% 1,2%  1%
Skemmti sér mjög vel 1 1 1% 1,2%  1%
Sofnaði 4 4 2% 2,4%  2%
Sögu 1 1 1% 1,2%  1%
Sögustund 1 1 1% 1,2%  1%
Var að 1 1 1% 1,2%  1%
Var að horfa á sjónvarpið (skildi ekki alveg) 1 1 1% 1,2%  1%
Var að leika 1 1 1% 1,2%  1%
Var að lesa 1 1 1% 1,1%  1%
Var að lesa bòk 1 1 1% 1,2%  1%
Var glaður 1 1 1% 1,2%  1%
Var í sögustund 1 1 1% 1,2%  1%
Var óþekkur 1 1 1% 1,2%  1%
Var svo ungur. 1 1 1% 1,2%  1%
Fjöldi svara 173 159 100%
Barnið vill ekki svara 19 17
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 33 31
Veit ekki 3 3
Alls 724 724
  Hlustaði Hlustar Hlusti Var að hlusta Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 46% 11% 1% 12% 31% 162 176  46%
Kyn‌ óg
Strákur 46% 11% 0% 11% 32% 89 93  46%
Stelpa 45% 11% 1% 13% 30% 73 83  45%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 45% 22% 0% 22% 11% 8 9  45%
Framhaldsskóla­menntun 56% 7% 0% 16% 22% 41 45  56%
Háskóla­menntun 41% 12% 1% 10% 36% 103 112  41%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 47% 7% 0% 10% 36% 96 102  47%
Landsbyggð 44% 16% 1% 15% 24% 66 74  44%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 42% 15% 0% 15% 28% 37 40  42%
31-45 ára 45% 11% 1% 11% 33% 110 119  45%
Eldri en 45 ára 62% 0% 0% 12% 26% 7 8  62%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 43% 14% 1% 11% 31% 127 138  43%
Í námi 55% 0% 0% 12% 33% 8 9  55%
Annað 54% 0% 0% 15% 31% 18 20  54%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 39% 20% 0% 10% 31% 9 10  39%
Nei 45% 11% 1% 12% 32% 144 156  45%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 228. Kalla finnst gaman að syngja lög. Hann syngur alltaf þegar það er tónlist. Áðan var tónlist og Kalli _____. - 3-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Söng 112 123 43% 5,8%  43%
Syngja 19 18 6% 2,8%  6%
Syngjaði 33 32 11% 3,7%  11%
Syngdi 20 19 7% 2,9%  7%
Var að syngja 37 36 13% 3,9%  13%
Dansaði 9 9 3% 2,0%  3%
Dansar 1 1 0% 0,8%  0%
Datt 1 1 0% 0,8%  0%
Drekkaði 1 1 0% 0,7%  0%
Er að hlusta á tónlist 1 1 0% 0,7%  0%
Er að syngja 1 1 0% 0,8%  0%
Fór að dansa 1 1 0% 0,7%  0%
Fær aftur að koma í tónlist 1 1 0% 0,7%  0%
Hlusta 1 1 0% 0,7%  0%
Hlustaði 5 5 2% 1,5%  2%
Hlustaði á tónlist 1 1 0% 0,6%  0%
Hoppaði 1 1 0% 0,6%  0%
Horfði aftur á sjónvarpið. 1 1 0% 0,7%  0%
Hætti að husta á tónlist 1 1 0% 0,7%  0%
Kúkaði 1 1 0% 0,7%  0%
Könguló 1 1 0% 0,7%  0%
Og kalli var þá að söngla 1 1 0% 0,8%  0%
Og njalli 1 1 0% 0,6%  0%
Pissa 1 1 0% 0,7%  0%
Prumpaði á fullu 1 1 0% 0,7%  0%
Skemmti sér mjög vel 1 1 0% 0,7%  0%
Snúa sér í hring 1 1 0% 0,7%  0%
Spilar 1 1 0% 0,8%  0%
Syngdi með 1 1 0% 0,7%  0%
Syngja tónlist 1 1 0% 0,7%  0%
Syngjað…syngur 1 1 0% 0,7%  0%
Syngur 9 10 3% 2,1%  3%
Söng með 1 1 0% 0,8%  0%
Trommaði 1 1 0% 0,7%  0%
Var að dansa 2 2 1% 0,9%  1%
Var að spila 1 1 0% 0,7%  0%
Var bara að leika 1 1 0% 0,7%  0%
Var duglegur 1 1 0% 0,7%  0%
Vill hlusta á tónlist 1 1 0% 0,7%  0%
Fjöldi svara 276 284 100%
Barnið vill ekki svara 20 19
Á ekki við vegna aldurs 374 365
Hætt(ur) að svara 54 57
Alls 724 724
  Söng Syngja Syngjaði Syngdi Var að syngja Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 43% 6% 11% 7% 13% 19% 284 276  43%
Kyn‌
Strákur 38% 8% 12% 8% 14% 21% 143 136  38%
Stelpa 49% 5% 11% 6% 11% 18% 140 140  49%
Aldur‌ ***
3-5 ára 24% 10% 15% 10% 17% 24% 163 177  24%
6-7 ára 70% 1% 6% 3% 7% 13% 120 99  70%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 71% 14% 14% 0% 0% 0% 20 19  71%
Framhaldsskóla­menntun 38% 8% 7% 16% 12% 19% 61 60  38%
Háskóla­menntun 43% 4% 13% 5% 15% 21% 188 182  43%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 44% 4% 9% 6% 14% 22% 177 168  44%
Landsbyggð 42% 10% 15% 8% 11% 15% 106 108  42%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 26% 13% 15% 8% 17% 22% 44 47  26%
31-45 ára 45% 6% 10% 7% 13% 19% 199 192  45%
Eldri en 45 ára 66% 0% 15% 3% 3% 13% 28 25  66%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 46% 6% 12% 6% 11% 19% 223 217  46%
Í námi 15% 6% 15% 11% 31% 23% 17 16  15%
Annað 46% 6% 3% 14% 12% 19% 30 29  46%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 37% 18% 11% 9% 6% 19% 21 20  37%
Nei 45% 5% 11% 7% 13% 19% 250 243  45%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 229. Strákarnir segja alltaf satt, þeir ljúga eiginlega aldrei. Nema í gær, þá voru þeir óþekkir og _____. - 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Lugu 103 113 45% 6,1%  45%
Ljúguðu 28 33 13% 4,1%  13%
Ljúga 18 21 8% 3,4%  8%
Voru að ljúga 32 36 14% 4,3%  14%
Að plata 1 1 0% 0,8%  0%
Fóru að ljúga 1 1 1% 0,9%  1%
Laugu 7 8 3% 2,1%  3%
Leigu 1 1 0% 0,8%  0%
Ligu 2 2 1% 1,1%  1%
Ljúaði 1 1 0% 0,8%  0%
Ljúðu 1 1 0% 0,8%  0%
Ljúgðu 4 5 2% 1,6%  2%
Ljúgu 3 3 1% 1,4%  1%
Ljúu 1 1 0% 0,8%  0%
Luguðu 1 1 1% 0,9%  1%
Lygu 5 6 2% 1,8%  2%
Lýgðu 1 1 0% 0,8%  0%
Mamma varð reið 1 1 0% 0,8%  0%
Pirrandi 1 1 0% 0,8%  0%
Plötuðu 1 1 1% 0,9%  1%
Skammaðir 1 1 0% 0,9%  0%
Sögðu ekki satt 1 1 0% 0,8%  0%
Sögðu ósatt 3 3 1% 1,4%  1%
Vanþakklir (vanþakklátir) 1 1 0% 0,8%  0%
Vondir 4 5 2% 1,7%  2%
Voru pirrandi 1 1 0% 0,8%  0%
Þeir voru að ljúga 1 1 0% 0,8%  0%
Fjöldi svara 225 254 100%
Barnið vill ekki svara 6 7
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 35 41
Alls 724 724
  Lugu Ljúguðu Ljúga Voru að ljúga Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 45% 13% 8% 14% 20% 254 225  45%
Kyn‌
Strákur 49% 11% 10% 13% 17% 119 101  49%
Stelpa 41% 15% 7% 16% 22% 135 124  41%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 38% 5% 11% 23% 23% 20 18  38%
Framhaldsskóla­menntun 49% 12% 7% 13% 20% 51 46  49%
Háskóla­menntun 44% 14% 8% 13% 21% 172 152  44%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 44% 15% 7% 15% 19% 168 146  44%
Landsbyggð 47% 9% 10% 13% 20% 86 79  47%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 58% 22% 0% 10% 9% 11 10  58%
31-45 ára 45% 12% 7% 14% 23% 196 174  45%
Eldri en 45 ára 46% 13% 18% 11% 12% 38 34  46%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 43% 15% 8% 13% 21% 199 177  43%
Í námi 54% 7% 13% 13% 12% 17 15  54%
Annað 52% 5% 4% 18% 22% 26 23  52%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 31% 22% 10% 22% 16% 22 19  31%
Nei 47% 12% 8% 13% 20% 223 198  47%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.


Greining 230. Óla finnst gaman að skafa rúðuna á bílnum. Í morgun var frost á rúðunum á bílnum og Óli _____. - 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Skóf (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) 16 17 12% 5,5%  12%
Skafaði (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) 81 86 63% 8,1%  63%
Skafði (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) 11 12 8% 4,7%  8%
Var að skafa (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) 7 8 6% 3,9%  6%
Braut rúðuna 1 1 1% 1,5%  1%
Fékk að skafa bílinn 1 1 1% 1,5%  1%
Fór að skafa 1 1 1% 1,5%  1%
Gat ekki skafað 1 1 1% 1,5%  1%
Skafaði af 3 3 2% 2,5%  2%
Skafaði ekki 1 1 1% 1,5%  1%
Skagaði snjóinn af rúðunni 1 1 1% 1,5%  1%
Skóf þær 1 1 1% 1,5%  1%
Var glaður 1 1 1% 1,5%  1%
Þurfti að skafa 2 2 2% 2,1%  2%
Fjöldi svara 128 136 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 580 571
Hætt(ur) að svara 15 16
Alls 724 724
  Skóf (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) Skafaði (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) Skafði (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) Var að skafa (+annað orð, t.d. rúðurnar/bílinn) Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 12% 63% 8% 6% 10% 136 128  12%
Kyn‌
Strákur 8% 65% 8% 8% 11% 69 62  8%
Stelpa 17% 62% 9% 3% 9% 67 66  17%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 29% 41% 10% 20% 0% 11 10  29%
Framhaldsskóla­menntun 21% 54% 18% 3% 4% 29 28  21%
Háskóla­menntun 8% 70% 4% 5% 13% 93 87  8%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 13% 64% 6% 6% 11% 90 83  13%
Landsbyggð 11% 62% 14% 4% 9% 46 45  11%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 21% 60% 19% 0% 0% 5 5  21%
31-45 ára 12% 66% 5% 7% 11% 108 102  12%
Eldri en 45 ára 17% 55% 22% 0% 6% 19 18  17%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 14% 62% 7% 6% 11% 107 101  14%
Í námi 12% 77% 0% 0% 11% 10 9  12%
Annað 7% 73% 14% 7% 0% 15 14  7%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 20% 40% 20% 10% 10% 11 10  20%
Nei 12% 67% 7% 5% 10% 121 114  12%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 231. Óli og Siggi moka alltaf í sandkassanum. Þeir róluðu í dag en mokuðu í gær. Hvað gerðu þeir í gær? Í gær _____. - 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mokuðu þeir 239 253 61% 4,7%  61%
Þeir mokuðu 73 76 18% 3,7%  18%
Að moka 2 2 0% 0,7%  0%
Að róla 1 1 0% 0,4%  0%
Gerðu þeir að mála 1 1 0% 0,4%  0%
Grafaði bara 1 1 0% 0,5%  0%
Hjóla 1 1 0% 0,4%  0%
Hlusta 1 1 0% 0,5%  0%
Í gær voru þeir að moka 1 1 0% 0,5%  0%
Léku sér í sandkassanum 1 1 0% 0,5%  0%
Mikið þau 1 1 0% 0,5%  0%
Moka 8 7 2% 1,3%  2%
Mokaði 1 1 0% 0,4%  0%
Mokuðu 18 18 4% 1,9%  4%
Mokuðu ì sandkassanum 1 1 0% 0,5%  0%
Mokuðu í gær 2 2 0% 0,6%  0%
Mokuðu í sandinum 1 1 0% 0,5%  0%
Mokuðu í sandkassanum 4 4 1% 1,0%  1%
Mokuðu og róluðu 1 1 0% 0,5%  0%
Mokuðu óli og siggi. 1 1 0% 0,5%  0%
Mokuðu planið 1 1 0% 0,5%  0%
Mokuðu siggi og óli 1 1 0% 0,4%  0%
Mokuðu þau 6 6 2% 1,2%  2%
Mokuðu þau í sandkassanum 1 1 0% 0,5%  0%
Rennuðu þau 1 1 0% 0,4%  0%
Rola 1 1 0% 0,5%  0%
Roluðu þeir 1 1 0% 0,5%  0%
Róla 2 2 0% 0,6%  0%
Róla, moka 1 1 0% 0,5%  0%
Róluðu 4 4 1% 0,9%  1%
Róluðu og sandkassa 1 1 0% 0,5%  0%
Róluðu sér 1 1 0% 0,5%  0%
Róluðu þeir 1 1 0% 0,5%  0%
Rólulu þeir 1 1 0% 0,5%  0%
Skópluðu 1 1 0% 0,4%  0%
Var mokað 1 1 0% 0,4%  0%
Voru að moka 1 1 0% 0,4%  0%
Voru þeir að leika 1 1 0% 0,5%  0%
Voru þeir að moka 6 6 1% 1,1%  1%
Voru þeir að moka sand 2 2 0% 0,6%  0%
Voru þeir að moka. 1 1 0% 0,4%  0%
Þeir moka 2 2 0% 0,6%  0%
Þeir mokaðu 1 1 0% 0,4%  0%
Þeir róluðu 1 1 0% 0,4%  0%
Þeir voru að moka 1 1 0% 0,5%  0%
Þeir voru þá að moka 1 1 0% 0,4%  0%
Fjöldi svara 401 416 100%
Barnið vill ekki svara 20 19
Á ekki við vegna aldurs 230 212
Hætt(ur) að svara 70 74
Ég veit það ekki 1 1
Veit ekki 1 1
Alls 723 723
  Mokuðu þeir Þeir mokuðu Annað, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Rétt botnun
Heild 60% 18% 22% 419 404  60%
Kyn‌
Strákur 59% 19% 22% 211 197  59%
Stelpa 61% 17% 21% 208 207  61%
Aldur‌ ***
3-5 ára 44% 18% 38% 162 176  44%
6-7 ára 66% 18% 16% 120 99  66%
8-9 ára 74% 18% 8% 137 129  74%
Menntun forráðamanns‌ **
Grunnskóla­menntun 52% 41% 7% 28 27  52%
Framhaldsskóla­menntun 52% 25% 24% 92 90  52%
Háskóla­menntun 65% 14% 21% 281 269  65%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 61% 18% 21% 264 248  61%
Landsbyggð 59% 18% 23% 155 156  59%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 48% 21% 31% 46 48  48%
31-45 ára 61% 18% 21% 312 299  61%
Eldri en 45 ára 72% 16% 12% 47 43  72%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 61% 20% 19% 329 317  61%
Í námi 60% 9% 31% 25 24  60%
Annað 59% 14% 26% 47 46  59%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ *
Já eða er í greiningarferli 40% 26% 34% 34 32  40%
Nei 63% 18% 19% 369 356  63%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Val á milli kosta

Allir spurðir

Mynd 23. Val á milli kosta

Greining 232. Hvort finnst þér betra að segja: „Ég gaf henni bók“ eða „Ég gaf hana bók“?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég gaf henni bók 270 272 88% 3,6%  88%
Ég gaf hana bók 38 36 12% 3,6%  12%
Fjöldi svara 308 308 100%
Hætt(ur) að svara 92 94
Á ekki við, fékk ekki spurningu 316 314
Veit ekki 6 6
Vil ekki svara 2 2
Alls 724 724
  Ég gaf henni bók Ég gaf hana bók Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Ég gaf henni bók
Heild 88% 12% 308 308  88%
Kyn‌
Strákur 88% 12% 160 155  88%
Stelpa 89% 11% 148 153  89%
Aldur‌ ***
3-5 ára 66% 34% 92 99  66%
6-7 ára 92% 8% 60 49  92%
8-9 ára 100% 0% 72 68  100%
10-12 ára 100% 0% 85 92  100%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 96% 4% 29 29  96%
Framhaldsskóla­menntun 91% 9% 61 62  91%
Háskóla­menntun 87% 13% 206 206  87%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 90% 10% 191 187  90%
Landsbyggð 85% 15% 117 121  85%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 79% 21% 27 28  79%
31-45 ára 90% 10% 223 222  90%
Eldri en 45 ára 87% 13% 50 50  87%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 89% 11% 251 251  89%
Í námi 66% 34% 11 11  66%
Annað 97% 3% 36 36  97%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 84% 16% 25 24  84%
Nei 89% 11% 274 275  89%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 52% 48% 8 8  52%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 77% 23% 74 74  77%
Minna en klukkustund á dag 85% 15% 65 65  85%
1-4 klukkustundir á dag 96% 4% 136 136  96%
Meira en 4 klukkustundir á dag 100% 0% 18 19  100%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 233. Hvort finnst þér betra að segja: „Stráknum var hrint“ eða „Strákurinn var hrintur“?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stráknum var hrint 230 231 76% 4,8%  76%
Strákurinn var hrintur 75 74 24% 4,8%  24%
Fjöldi svara 305 305 100%
Hætt(ur) að svara 92 94
Á ekki við, fékk ekki spurningu 316 314
Veit ekki 7 7
Vil ekki svara 4 4
Alls 724 724
  Stráknum var hrint Strákurinn var hrintur Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stráknum var hrint
Heild 76% 24% 305 305  76%
Kyn‌
Strákur 75% 25% 158 153  75%
Stelpa 76% 24% 147 152  76%
Aldur‌ ***
3-5 ára 49% 51% 90 97  49%
6-7 ára 75% 25% 60 49  75%
8-9 ára 83% 17% 71 67  83%
10-12 ára 98% 2% 85 92  98%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 84% 16% 30 30  84%
Framhaldsskóla­menntun 67% 33% 61 61  67%
Háskóla­menntun 79% 21% 203 203  79%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 75% 25% 189 185  75%
Landsbyggð 76% 24% 116 120  76%
Aldur forráðamanns‌ **
30 ára eða yngri 52% 48% 26 27  52%
31-45 ára 76% 24% 222 221  76%
Eldri en 45 ára 89% 11% 49 49  89%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 77% 23% 250 250  77%
Í námi 66% 34% 9 9  66%
Annað 76% 24% 36 36  76%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 66% 34% 24 23  66%
Nei 77% 23% 272 273  77%
Tölvunotkun‌ **
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 53% 47% 8 8  53%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 67% 33% 73 72  67%
Minna en klukkustund á dag 69% 31% 65 65  69%
1-4 klukkustundir á dag 82% 18% 135 135  82%
Meira en 4 klukkustundir á dag 95% 5% 18 19  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 234. Hvort finnst þér betra að segja: „Stelpan hrinti stráknum“ eða „Stelpan hrinti strákinn“?…

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stelpan hrinti stráknum 268 268 87% 3,8%  87%
Stelpan hrinti strákinn 41 40 13% 3,8%  13%
Fjöldi svara 309 308 100%
Hætt(ur) að svara 92 94
Á ekki við, fékk ekki spurningu 316 316
Veit ekki 5 5
Vil ekki svara 2 2
Alls 724 724
  Stelpan hrinti stráknum Stelpan hrinti strákinn Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stelpan hrinti stráknum
Heild 87% 13% 308 309  87%
Kyn‌
Strákur 86% 14% 147 141  86%
Stelpa 88% 12% 161 168  88%
Aldur‌ ***
3-5 ára 62% 38% 75 82  62%
6-7 ára 86% 14% 62 51  86%
8-9 ára 98% 2% 65 61  98%
10-12 ára 98% 2% 106 115  98%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 87% 13% 14 14  87%
Framhaldsskóla­menntun 85% 15% 69 70  85%
Háskóla­menntun 89% 11% 207 207  89%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 86% 14% 199 195  86%
Landsbyggð 89% 11% 109 114  89%
Aldur forráðamanns‌ **
30 ára eða yngri 69% 31% 28 29  69%
31-45 ára 89% 11% 215 214  89%
Eldri en 45 ára 95% 5% 51 52  95%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 89% 11% 236 237  89%
Í námi 84% 16% 26 25  84%
Annað 81% 19% 30 31  81%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 86% 14% 21 21  86%
Nei 88% 12% 271 272  88%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 81% 19% 5 5  81%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 82% 18% 71 70  82%
Minna en klukkustund á dag 85% 15% 61 61  85%
1-4 klukkustundir á dag 92% 8% 145 145  92%
Meira en 4 klukkustundir á dag 95% 5% 18 19  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 235. Hvort finnst þér betra að segja: „Henni var gefin bók“ eða „Hún var gefin bók“?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Henni var gefin bók 258 259 84% 4,1%  84%
Hún var gefin bók 51 49 16% 4,1%  16%
Fjöldi svara 309 308 100%
Hætt(ur) að svara 92 94
Á ekki við, fékk ekki spurningu 316 316
Veit ekki 4 4
Vil ekki svara 3 3
Alls 724 724
  Henni var gefin bók Hún var gefin bók Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Henni var gefin bók
Heild 84% 16% 308 309  84%
Kyn‌
Strákur 84% 16% 147 142  84%
Stelpa 84% 16% 160 167  84%
Aldur‌ ***
3-5 ára 51% 49% 75 82  51%
6-7 ára 92% 8% 62 51  92%
8-9 ára 95% 5% 65 61  95%
10-12 ára 96% 4% 106 115  96%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 78% 22% 14 14  78%
Framhaldsskóla­menntun 88% 12% 68 69  88%
Háskóla­menntun 85% 15% 209 208  85%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 83% 17% 198 194  83%
Landsbyggð 87% 13% 110 115  87%
Aldur forráðamanns‌ *
30 ára eða yngri 73% 27% 27 28  73%
31-45 ára 85% 15% 215 214  85%
Eldri en 45 ára 92% 8% 52 53  92%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 88% 12% 235 236  88%
Í námi 77% 23% 26 25  77%
Annað 77% 23% 30 31  77%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 81% 19% 20 20  81%
Nei 86% 14% 273 273  86%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 79% 21% 5 5  79%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 73% 27% 72 71  73%
Minna en klukkustund á dag 87% 13% 60 60  87%
1-4 klukkustundir á dag 90% 10% 145 145  90%
Meira en 4 klukkustundir á dag 94% 6% 18 19  94%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 236. Hvað finnst þér best að segja: „Ég sakna hundinn“, „Ég sakna hundinum“ eða „Ég sakna hundsins“?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég sakna hundinn 57 57 9% 2,3%  9%
Ég sakna hundinum 40 38 6% 1,9%  6%
Ég sakna hundsins 512 513 84% 2,9%  84%
Fjöldi svara 609 608 100%
Veit ekki 12 11
Vil ekki svara 10 10
Hætt(ur) að svara 93 95
Alls 724 724
  Ég sakna hundinn Ég sakna hundinum Ég sakna hundsins Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Ég sakna hundsins
Heild 9% 6% 84% 608 609  84%
Kyn‌
Strákur 10% 7% 83% 301 290  83%
Stelpa 9% 6% 85% 308 319  85%
Aldur‌ ***
3-5 ára 17% 18% 65% 161 175  65%
6-7 ára 12% 5% 83% 122 100  83%
8-9 ára 6% 1% 93% 136 128  93%
10-12 ára 3% 2% 95% 190 206  95%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 15% 2% 83% 42 42  83%
Framhaldsskóla­menntun 13% 8% 79% 128 130  79%
Háskóla­menntun 8% 6% 86% 414 413  86%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 8% 5% 86% 387 379  86%
Landsbyggð 11% 8% 81% 221 230  81%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 13% 18% 70% 52 55  70%
31-45 ára 10% 6% 84% 436 433  84%
Eldri en 45 ára 8% 2% 90% 102 103  90%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 10% 7% 83% 489 490  83%
Í námi 12% 0% 88% 33 32  88%
Annað 8% 1% 91% 64 64  91%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 19% 0% 81% 39 38  81%
Nei 9% 7% 84% 548 550  84%
Tölvunotkun‌ óg
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 25% 15% 60% 12 13  60%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 9% 10% 81% 143 141  81%
Minna en klukkustund á dag 7% 9% 84% 124 124  84%
1-4 klukkustundir á dag 11% 4% 85% 280 280  85%
Meira en 4 klukkustundir á dag 5% 0% 95% 35 37  95%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 237. Hvað finnst þér best að segja: „Stelpan langar“, „Stelpuna langar“ eða „Stelpunni langar“?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stelpan langar 68 68 11% 2,5%  11%
Stelpuna langar 120 118 19% 3,1%  19%
Stelpunni langar 423 425 70% 3,6%  70%
Fjöldi svara 611 610 100%
Veit ekki 6 5
Vil ekki svara 14 14
Hætt(ur) að svara 93 95
Alls 724 724
  Stelpan langar Stelpuna langar Stelpunni langar Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Stelpuna langar
Heild 11% 19% 70% 610 611  19%
Kyn‌
Strákur 14% 19% 67% 302 292  19%
Stelpa 8% 19% 73% 308 319  19%
Aldur‌ **
3-5 ára 17% 16% 67% 162 176  16%
6-7 ára 9% 10% 81% 122 100  10%
8-9 ára 11% 24% 65% 136 128  24%
10-12 ára 7% 25% 68% 191 207  25%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 12% 21% 67% 42 42  21%
Framhaldsskóla­menntun 15% 14% 71% 129 131  14%
Háskóla­menntun 10% 21% 70% 413 412  21%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 10% 20% 71% 386 378  20%
Landsbyggð 13% 18% 68% 224 233  18%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 9% 23% 68% 53 56  23%
31-45 ára 13% 18% 69% 437 434  18%
Eldri en 45 ára 7% 23% 70% 101 102  23%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 10% 20% 69% 485 486  20%
Í námi 19% 15% 66% 36 35  15%
Annað 14% 13% 73% 65 66  13%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ **
Já eða er í greiningarferli 26% 11% 64% 45 44  11%
Nei 10% 20% 70% 544 545  20%
Tölvunotkun‌
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 32% 8% 60% 12 13  8%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 11% 17% 72% 142 140  17%
Minna en klukkustund á dag 12% 16% 72% 125 125  16%
1-4 klukkustundir á dag 9% 22% 68% 280 280  22%
Meira en 4 klukkustundir á dag 13% 16% 71% 36 38  16%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 238. Hvað finnst þér best að segja: „Báturinn rak á land“, „Bátinn rak á land“ eða „Bátnum rak á land“

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Báturinn rak á land 276 274 46% 4,0%  46%
Bátinn rak á land 93 92 15% 2,9%  15%
Bátnum rak á land 225 228 38% 3,9%  38%
Fjöldi svara 594 594 100%
Veit ekki 25 23
Vil ekki svara 12 11
Hætt(ur) að svara 93 95
Alls 724 724
  Báturinn rak á land Bátinn rak á land Bátnum rak á land Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Bátinn rak á land
Heild 46% 15% 38% 594 594  15%
Kyn‌
Strákur 45% 18% 37% 297 287  18%
Stelpa 47% 13% 39% 297 307  13%
Aldur‌ ***
3-5 ára 24% 10% 66% 154 167  10%
6-7 ára 40% 7% 53% 119 98  7%
8-9 ára 49% 20% 31% 136 128  20%
10-12 ára 66% 22% 11% 186 201  22%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 43% 14% 43% 41 40  14%
Framhaldsskóla­menntun 47% 17% 37% 122 123  17%
Háskóla­menntun 46% 16% 39% 408 407  16%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 46% 16% 38% 379 371  16%
Landsbyggð 46% 15% 39% 215 223  15%
Aldur forráðamanns‌ ***
30 ára eða yngri 30% 21% 49% 49 51  21%
31-45 ára 46% 13% 41% 426 423  13%
Eldri en 45 ára 56% 22% 22% 101 102  22%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌
Á vinnumarkaði 46% 15% 39% 477 477  15%
Í námi 35% 23% 43% 31 31  23%
Annað 51% 14% 35% 63 63  14%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 45% 14% 40% 41 40  14%
Nei 46% 16% 38% 533 533  16%
Tölvunotkun‌ ***
Notar aldrei tölvu eða snjalltæki 25% 0% 75% 12 13  0%
Notar tölvu eða snjalltæki sjaldnar en daglega 39% 11% 50% 137 135  11%
Minna en klukkustund á dag 48% 13% 40% 122 121  13%
1-4 klukkustundir á dag 48% 19% 33% 274 274  19%
Meira en 4 klukkustundir á dag 67% 19% 14% 34 36  19%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Spurningar

Allir spurðir

Í þessum hluta könnunarinnar voru birtir valkostir fyrir börn yngri en 10 ára auk opins reits á meðan 10-12 ára fengu einungis opinn reit. Þó voru valkostirnir einungis til að auðvelda forráðamanni svörun og voru ekki lesnir upp fyrir barn.

Í greiningunum fjórum fyrir neðan eru birtar tíðnitöflur, bakgrunnsgreining og opin svör fyrir 3-9 ára. Svör 10-12 ára eru greind sér. Í tíðnitöflum er summa svara fyrir vigtun 494 sem er fjöldi svarenda á aldrinum 3-9 ára.

Greining 239. Krakkarnir hlaupa á fótboltavelli og sparka fótbolta á milli sín. Af hverju eru krakkarnir úti?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
(Af því að / Vegna þess að) þeir eru að spila fótbolta 55 58 14% 3,4%  14%
(Af því að / Vegna þess að) þau eru að spila fótbolta 91 95 23% 4,1%  23%
(Af því að / Vegna þess að) krakkarnir eru að spila fótbolta 44 47 12% 3,1%  12%
Annað 204 208 51% 4,8%  51%
Fjöldi svara 394 409 100%
Veit ekki 15 14
Vil ekki svara 7 7
Hætt(ur) að svara 78 82
Alls 494 512
  (Af því að / Vegna þess að) þeir eru að spila fótbolta (Af því að / Vegna þess að) þau eru að spila fótbolta (Af því að / Vegna þess að) krakkarnir eru að spila fótbolta Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 14% 23% 12% 51% 409 394
Kyn‌
Strákur 12% 24% 12% 52% 203 189
Stelpa 16% 23% 11% 50% 206 205
Aldur‌ **
3-5 ára 10% 18% 9% 62% 158 172
6-7 ára 20% 24% 16% 39% 120 99
8-9 ára 14% 28% 10% 48% 130 123
Menntun forráðamanns‌ ***
Grunnskóla­menntun 17% 42% 18% 23% 29 28
Framhaldsskóla­menntun 14% 30% 16% 40% 90 88
Háskóla­menntun 14% 19% 9% 58% 278 267
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 12% 21% 12% 55% 261 245
Landsbyggð 18% 28% 11% 43% 148 149
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 10% 17% 14% 60% 48 50
31-45 ára 15% 24% 11% 51% 307 294
Eldri en 45 ára 14% 28% 15% 43% 46 42
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 14% 24% 10% 52% 326 314
Í námi 19% 0% 17% 64% 25 24
Annað 12% 29% 16% 43% 46 45
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 28% 11% 12% 49% 32 30
Nei 13% 25% 11% 51% 367 354

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Að leika
Að leika sér
Að leika sér
Að skemmta sér
Að sparka bolta
Að sparka í fótbolta
Að því að þau eru í fótbolta
Að því þau eru að leika sér
Af það er sól úti
Af þvi að veðrið er svo gott
Af þvi að þau eru í boltaleik
Af þvì það er sumar
Af því að fótbolti er ekki innileikur
Af því að það er gaman!
Af því að það er gott veður
Af því að það er hlýtt
Af því að það er meira pláss
Af því að það er minna pláss inni
Af því að það eru frímínútur
Af því að þau eru að labba
Af því að þau eru að leika sér
Af því að þau eru að leika úti í fótbolta
Af því að þau eru að sparka bolta
Af því að þau eru að sparka fótbolta á milli sín
Af því að þau eru að æfa fótbolta
Af því að þau eru á fótboltavellinum
Af því að þau eru í boltaleik
Af því að þau eru í fótbolta
Af því að þau eru í fótbolta
Af því að þau eru í fótbolta
Af því að þau má það
Af því að þau mega ekki vera í fótbolta inni
Af því að þau vilja fara í fótbolta
Af því að þau vilja spila fótbolta
Af því að þá fær maður súrefni
Af því að þeim finnst gaman
Af því að þeim finnst gaman
Af því að þeim finnst gaman í fótbolta
Af því að þeim langar að æfa fótbolta
Af því að þeim leiðist inni
Af því að þeir eru að leika sér
Af því að þeir eru að leika sér
Af því að þeir eru að leika sér
Af því að þeir eru í fótbolta
Af því að þeir eru í fótbolta
Af því að þeir eru í fótbolta
Af því að þeir langar að vera í fótbolta
Af því að þeir spila fótbolta
Af því að.það er gott að vera úti
Af því það er ekki hægt að vera í fótbolta inni
Af því það er gott veður
Af því það er hollt að vera úti
Af því þau eru að sparka fótbolta
Af því þau eru að sparka í bolta.
Af því þau eru að sparka í markið
Af því þau eru að viðra sig
Af því þau eru í fótbolta
Af því þau eru í fótbolta
Af því þau eru í fótbolta
Af því þau eru í fótbolta
Af því þau eru í fótbolta úti
Af því þau langar vera í fótbolta
Af því þau langar það
Af því þau vilja leika sér
Af því þau vilja vera úti
Af því þau voru í boltaleik
Af því þau þurfa loft
Af því þeim finnst gaman að leika sér úti
Af því þeim var svo heitt
Af því þeir eru að sparka á milli
Af því þeir eru að sparka fótbolta til annars.
Af því þeir eru í fótbolta
Af því þeir mega ekki vera í fótbolta inni.
Af því þeir vilja spilafótbolta
Af því þeir voru að leika sér
Afþví að sparka bolta þeim finnst það svo gaman
Afþví að þau eru úti að leika.
Afþví það er bannað að leika með bolta inni
Afþví þau eru að leika sér
Afþví þetta er fórbolti
Au eru að sparka á milli sín
Á fótboltavöllinn
Bara að spila fótbolta
Bara til að skemmta sér
Dei bakka bota
Eru í fótbolta
Gott fyrir mann og skemmtilegt
Gott veður
Í fotbolta
Í fótbolta
Í fótbolta
Kannski af því að áhugamálið þeirra er fótbolti og þeim finnst það rosalega gaman.
Kannski eru þau á fótboltaæfingu
Krakkarnir eru úti að sparka
Krakkarnir utinog boltanum
Leika sér
Leika sér í fótbolta
Leika sétr
Sparka fótbolta
Svo þau séu ekki inni að hanga í tölvu
Svo þeir geta leikið sér saman
Svo þeir geti spilað
Ti að sparka boltanum
Til að fá ferskt loft
Til að leika sèr
Til að leika ser í fótbolta
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér og hafa gaman
Til að leika sér og hafa gaman.
Til að skemmta sér.
Til að sparka á milli
Til að sparka bolta
Til að sparka bolta
Til að sparka í fótbolta
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta.
Til að vera í fótbolta
Til að verða hraust
Til að æfa sig í fótbolta
Til þess að fara í fótbolta.
Til þess að fá ferskt loft
Til þess að geta spilað fótbolta
Til þess að hafa gaman
Til þess að hressa líkaman við.
Til þess að leika sér
Til þess að leika sér
Til þess að leika sér
Til þess að leika sér
Til þess að leika sér.
Til þess að sparka fótbolta
Til þess að vera í fótbolta
Til þess að vinna fótboltann
Til þess að það mundi ekki brjóta neitt inni.
Til þess að æfa sig í fótbolta.
Ùt af þvì að það er skemmtilegt
Út af kennarinn segir það
Út af þar eru mörk og þannig
Út af þeir vilja vera úti
Út af þvì það er hollt
Út af því að fótbolti er úti
Út af því að kennarinn segir það.
Út af því að nú er útivera
Út af því að það er gott fyrir fólk
Út af því að það er heitt úti
Út af því að það eru frímínútur og þau eru að spila fótbolta
Út af því að þannig er fótbolti
Út af því að þau eru að leika sér
Út af því að þau eru að spila fótbola
Út af því að þau eru í fótbolta
Út af því að þau eru úti í fótbolta
Út af því að þau vildu vera úti að leika
Út af því að þeim finnst skemmtilegt að vera í fótbolta.
Út af því hafa ekkert til þess að gera inni
Út af því það er gaman úti
Út af því þau vilja leika
Útaf því að ef þeir sparka inni í brothætt þá brotnar það.
Útaf því að fótbolti er ekki inniíþrótt
Útaf því að leika með fótbolta
Útaf því að það er leikskóli
Útaf því að þau eru að leika sér í fótbolta
Útaf því að þau eru í boltaleik
Útaf því að þau eru í fótbolta
Útaf því að þeim finnst gaman úti að leika
Útaf því það er gaman
Útaf því þau eru í fótbolta
Útaf því þeir eru í fótbolta
Vegna þess þay vilja sparka á milli
Það er svo gott fyrir þau
Það eruð frímínútur.
Þau eru að hlaupa
Þau eru að leika úti
Þau eru að sparka bolta.
Þau eru að sparka botla
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru úti í fótbolta
Þau eru úti í fótbolta
Þau langar að fara í fótbolta
Þau sparka bolta á milli sín
Þau vilja ferskt loft
Þeim finnst gaman í fótbolta
Þeim langaði í fótbolta
Þeir eru að leika sér í fótbolta
Þeir eru að sparka bolta á fótboltavelli
Þeir langar að fara í fótboltaleik
Þeir leika með fótbolta
Þeir vilja leika sér
Þvi þeir eru ekki inni
Því að þau eru að leika sér
Því að þeim finnst gaman í fótbolta
Því það er gott að vera úti
Því það er hressandi og þeim langar það
Því það er svo gott veður til þess að fara í fótbolta.
Því þau eru að leika sér
Því þau eru í fótbolta
Því þau vilja leika
Því þau vilja vera í fótbolta
Því þeim finnst það gaman
Æfa fótbolta
 
Að leika sér
Að leika sér, spila fótbolta
Að leikasjer
Að spila fótbolta
Að spila fótbolta
Að því það er ekki got að vera úti
Að því þeim finnst gaman í fótbolta
Af tví at tat er gaman úti
Af þvi að þau eru í fótbolta
Af því að það er gott að vera úti
Af því að þau eru í fótbolta
Af því að þau eru í fótbolta
Af því að þau eru í fótbolta.
Af því að þau eru úti á fótboltavelli
Af því að þaug eru á fótboltavelli og hann er líklegast úti
Af því að þeim finnst það gaman.
Af því að þeim langar að fara í fótbolta
Af því að þeir eru að fá sér ferskt loft.
Af því að þeir eru að leika sér í fótbolta
Af því að þeir eru að spil fótbolta
Af því að þeir eru í fótbolta
Af því krakkarnir eru að leika sér í fótbolta
Af því það er miklu skemmtilegra
Af því þau eru í fótbilta
Af því þau eru í fótbolta
Af því þau fóru út í fótbolta
Af því þau vilja leika sér.
Af því þeim finst það gaman
Af því þeir eru í fótbolta
Af því þeir eru í fótbolta.
Afþví að það er gaman í fótbolta
Eru að hafa gaman, leika í fótbolta.
Eru í fótbolta
Eru í fótbolta
Finest gammon úti
Fotbolta
Holt að vera úti
Hreyfa sig
Í fótbolta
Í fótbolta
Krakkanir voru úti til að spila fótbolta.
Krakkarnir eru á fótboltaæfingu
Krakkarnir eru á fótboltaæfingu
Krakkarnir eru í fótbolta
Krakkarnir eru úti að spila fótbolta
Krakkarnir eru úti vegna þess ad þeir eru ad spila fótbolta.
Leika sér
Leika sér í fótbolta
Leika sér/æfa sig
Spila fótbolta
Spila fótbolta
SPILA FÓTBOLTA
Stærra svæði að spila fótbolta úti.
Til ad hafa gaman
Til ad leika sér
Til að hafa gaman
Til að hafa gaman
Til að hafa gaman
Til að hreyfa sig og hafa gaman
Til að leika
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér
Til að leika sér í fótbolta og þeim finst gaman
Til að leika sér í leikjum á borð við fótbolta og asna
Til að leika sér og ekki vera í ipad
Til að leika sér og hafa gaman
Til að leika sér úti
Til að skemmta sér
Til að skemmta sér
Til að sparka bolta á milli
Til að sparka bolta á milli
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta
Til að spila fótbolta.
Til að spila fótbolta.
Til að spila fótbolta.
Til að vera í fótbolta
Til að vera í fótbolta
Til að vera í fótbolta.
Til þes að skemta sér
Til þess að fara í fótbolta
Til þess að fá útrás og út af því að þeim finnst það skemmtilegt
Til þess að geta verið í fótbolta
Til þess að hreyfa sig og leika sér.
Til þess að leika sér
Til þess að spila fótbolta
Til þess að spila fótbolta
Til þess að vera í fótbolta
Út af það er gott veður
Út af því að krakkarnir eru að spila fótbolta
Út af því að það er gaman í fótbolta.
Út af því að þau vildu spila fótbolta
Út af því að þeir eru að spila fótbolta
Út af því að þú getur ekki leikið með fótbolta inni.
Út af því þau eru í fótbolta
Vegna þess að krakkarnir vilja spila fótbolta
Vegna þess að útivist er góð fyrir heilsuna og það er gaman að vera úti í leik
Vegná þess að þau eru í fótbolta
Það er ekkert endilega víst að þau séu úti í fótbolta, gætu líka verið inni í fótbolta
Það er Fótbolta æfing
Það er gaman og skemmtilegt
Það er gaman úti, afhverju ekki?
Það er gott veður
Það er hollt fyrir þá
Það er meira pláss og brjóta ekki rúðu
Þau ertu á fótboltaæfingu
Þau eru ad skila fotbolta
Þau eru að fara a fótboltavöll
Þau eru að leika sér
Þau eru að leika sér úti á fótboltavelli og sparka fótbolta á milli sín.
Þau eru að sparka í fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta
Þau eru að spila fótbolta.
Þau eru að spila fótbolta.
Þau eru i fotbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótbolta
Þau eru í fótboltaleik
Þau eru í frímínútum
Þau eru úti af því að þau eru í fótbolta
Þau eru úti því þau eru að hlaupa úti á fótbolltavelli og sparka fótbollta á milli síns
Þau voru rekin út í fríminótur.
Þeim finnst gaman í fótbolta
Þeim finnst það gaman
Þeim finnst það gaman
Þeim finnst það gaman
Þeir eru að leika sér
Þeir eru að leika sér í fótbolta
Þeir eru að spila fótbolta
Þeir eru að spila fótbolta.
Þeir eru á fótboltaæfingu.
Þeir eru í fótbolta
Þeir eru í fótbolta
Þeir eru í fótbolta
Þeir eru í fótbolta.
Þeir eru úti að spila fótbolta
Þeir fóru út í fótbolta.
Þeir voru í fótbollta
Þvi það er gaman úti
Þvi það er gott veður.
Því að þau langar, eða eiga að vera úti að leika
Því að þau ætla spila fótbolta
Því að þeir eru að spila fótbolta
Því að þeir voru búnir að vera alltof lengi í tölvu
Því krökkunum finnst gaman í fótbolta
Því maður getur brotið eitthvað
Því það ef hollt
Því það er gott að vera úti
Því það er hollt og gaman.
Því það er holt að vera úti
Því það er lang skemmtilegast að vera úti í fótbolta
Því það er skemmtilegt
Því þau eru að leika sér í fótbolta.
Því þau eru að spila fótbolta
Því þau eru að spila fótbolta
Því þau eru í fótbolta
Því þau eru í fótbolta
Því þau eru í fótbolta
Því þeim finnst gaman í fótbolta
Því þeim finnst gaman í fótbolta og vera úti
Því þeim finnst það gaman
Því þeim finnst það gaman?
Því þeim finnst það skemtilegt.
Því þeir eru að leika sér með fótbolta.
Því þeir eru í fótbolta

Greining 240. Hundurinn er þreyttur og fuglinn er líka þreyttur. Hundurinn og fuglinn geispa. Af hverju geispa hundurinn og fuglinn?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
(Af því að / Vegna þess að) þeir eru þreyttir 150 157 38% 4,7%  38%
(Af því að / Vegna þess að) þau eru þreytt 148 155 38% 4,7%  38%
(Af því að / Vegna þess að) hundurinn og fuglinn eru þreyttir 16 17 4% 1,9%  4%
(Af því að / Vegna þess að) hundurinn og fuglinn eru þreytt 12 13 3% 1,7%  3%
Annað 68 68 16% 3,6%  16%
Fjöldi svara 394 409 100%
Veit ekki 12 11
Vil ekki svara 10 10
Hætt(ur) að svara 78 82
Alls 494 512
  (Af því að / Vegna þess að) þeir eru þreyttir (Af því að / Vegna þess að) þau eru þreytt (Af því að / Vegna þess að) hundurinn og fuglinn eru þreyttir (Af því að / Vegna þess að) hundurinn og fuglinn eru þreytt Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 38% 38% 4% 3% 16% 409 394
Kyn‌
Strákur 42% 35% 3% 3% 17% 202 188
Stelpa 35% 40% 5% 3% 16% 207 206
Aldur‌ ***
3-5 ára 33% 33% 1% 4% 29% 156 169
6-7 ára 38% 40% 5% 4% 13% 119 98
8-9 ára 46% 42% 7% 1% 5% 135 127
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 53% 30% 8% 4% 5% 28 26
Framhaldsskóla­menntun 42% 38% 3% 5% 13% 93 91
Háskóla­menntun 35% 38% 4% 3% 19% 278 266
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 36% 38% 3% 4% 18% 262 246
Landsbyggð 42% 37% 6% 1% 14% 147 148
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 33% 36% 2% 5% 25% 45 47
31-45 ára 39% 39% 4% 3% 16% 308 295
Eldri en 45 ára 41% 37% 5% 4% 13% 48 44
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 40% 37% 4% 3% 16% 328 316
Í námi 41% 28% 9% 0% 22% 24 23
Annað 26% 46% 5% 5% 18% 45 44
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 42% 38% 7% 0% 13% 31 29
Nei 38% 38% 4% 3% 17% 368 355

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Af þvì að þannig er maður þreyttur
Af þvi fuglinn er buin að fljúga í burtu og hann er búin að hlaupa svo mikið a eftir honum
Af því að hann geispar
Af því að hún er þreyttur
Af því að þau eru sofandi
Af því að þau eru sybbin
Af því að þau langar að sofa
Af því að þau vilja sofa
Af því að þau voru að leika sér
Af því að þau voru mjög þreytt
Af því að þegar maður er þreyttur þá geyspar maður
Af því að þeim langar að sofa
Af því að þeir eru svo syfjaðir og þurfa að sofa
Af því að þeir eru syfjaðir
Af því að þeir eru syfjaðir
Af því af þeir eru báðir þreyttir
Af því þau eru komin með kvef
Af því þau eru lúin
Af því þau eru svo þreytt
Af því þau eru þreyttir
Af því þau vilja fara að hvíla sig
Af því þeir eru að fara að stofa.
Af því þeir eru svo þreyttir
Af því þeir fara að sofa
Afþví þeir eru að sofa
Ég veit ekki
Fara að sofa
Núna er geispidagur hjá fuglinum og hundnum
Svaraði á þýsku
Til þess að allir vita að þeir eru sofandi
Ùt af því að þeir eru syfjaðir
Út af þau eru þreytt
Út af þeir eru syfjaðir
Út af þeir eru þreyttir
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að hundurinn var að hlaupa svo mikið
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þeir eru þreyttar
Út af því að þeir eru þreyttir
Út af því að þeir eru þreyttir
Út af því eru syfjuð.
Út af því það gerir oft fólk þegar þau eru að fara að sofa
Út af því þeir þurfa að sofa
Útaf þau gera það
Útaf því að hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Útaf því að þau eru þreytt
Útaf því að þau eru þreytt
Útaf því að þau eru þreytt
Útaf því að þau eru þreytt
Útaf því að þeir eru að fara að sofa
Útaf því að þeir vill lúlla
Útaf því þeir eru að fara að sofna
Vegna þess að þeir eru báðir þreyttir.
Þau eru vöknuð og geispa líka þegar það er komin nótt
Þau voru þreytt
Þá sjá hinir að þau eru þreytt
Þeir bara þreyttir
Þeir eru að fara að sofa
Þeir eru svo þreyttir
Þeir eru svo þreyttir
Þeir eru svo þreyttir
Því að þau eru sibbin
Því þeir eru svo þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þetta hefur þróast svona (og svo mjög langt lífeðlisfræðilegt svar)
 
Ad því þeir eru þreyttir
Að ví að þaug eru þreitt
Að því að þau eru þreit
Að því að þeir eru þreyttir
Að því að þeir eru þreyttir
Að því að þeir voru þreitir.
Að því hindurin er búin að hlaupa og fuglin er að flúga
Af tví at their eru treitir
Af þvi að þeir eru þreyttir
Af því að hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Af því að þau eru þreitt
Af því að þau eru þreitt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt
Af því að þau eru þreytt.
Af því að þau eru þreytt.
Af því að þaug voru þreitt
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir
Af því að þeir eru þreyttir.
Af því að þeir eru þreyttir.
Af því að þeir eru þreyttir.
Af því að þeir eru þreyttir.
Af því hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Af því þau eru þreitt
Af því þau eru þreytt
Af því þau eru þreytt
Af því þeir eru þreittir
Af því þeir eru þreittir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir
Af því þeir eru þreyttir.
Afþví að þau eru þreytt.
Afþví að þeir eru þreittir
Afþví að þeir eru þreyttir
Afþví þeir eru þreyttir
Eru ekki búin Að sofa nóg
Hirdirinn og fuglinn geispa vegna þess ad þeir eru þreyttir
Hundurinn og fuglin eru þreyttir
Hundurinn og fuglinn eru geispa því þau eru þreitt
Hundurinn og fuglinn eru þreytt
Hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Hundurinn og fuglinn geispa af því þau eru þreytt
Hundurinn var að elta fuglinn
Hundurinn var að hlaupa á eftir fuglinum og hann var að fljúga í burtu
Til að fá meira súrepni.
Út af þau eru þreitt
Út af þreytu
Út af því að hundurinn og fuglinn eru þreittir
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þau eru þreytt
Út af því að þeir eru báðir þreyttir
Út af því að þeir eru þreyttir
Út af því að þeir eru þreyttir.
Útaf þeir þurfa að fara að sofa
Útaf þer eru þreittir
Útaf því að þau eru þreytt
Útaf því að þeir eru þreyttir
Útaf því þau eru þreitt
Vegna þess að þau eru þreytt
Vegna þreitu
Þau er þreytt.
Þau eru búin að hlaupa og fljúga mikið
Þau eru bæði þreytt
Þau eru eru bæði þreytt
Þau eru sifjuð
Þau eru þreit
Þau eru þreit
Þau eru þreitt
Þau eru þreitt
Þau eru þreitt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þau eru þreytt
Þeir eru þreytti
Þeir eru báðir þreyttir
Þeir eru þreitir
Þeir eru þreittir
Þeir eru þreittir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
Þeir eru þreyttir
ÞEIR ERU ÞREYTTIR
Þeir eru þreyttir eða ná ekki nógu miklu súrefni í lungun.
Þeir eru þreyttir.
Þeir eru þreyttir.
Þeir eru þreyttur
Þeir geispa að því að þeir eru þreittir
Þeir geispa af því að þeir eru þreyttir.
Þeir hafa ekki sofið nógu mikið
Þeyr eru þreittir
Þreytt
Þreytt
Þreytt
Þreyttir
Þreyttir
Þvi þau eru þreitt
Því að hundurinn er búinn að vera elta fuglinn lengi
Því að hundurinn og fuglinn eru þreytt
Því að hundurinn og fuglinn eru þreyttir
Því að þau eru þreitt
Því að þau eru þreytt.
Því að þeir eru þreitir
Því að þeir eru þreyttir
Því að þeir eru þreyttir
Því að þeir eru þreyttir
Því dýrin eru þreytt.
Því hundurinn og fuglinn eru þreytt.
Því þau eru þreitt
Því þau eru þreitt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt
Því þau eru þreytt.
Því þeir eru að hvíla sig
Því þeir eru mjög þreyttir.
Því þeir eru svo þreyttir
Því þeir eru þreittir
Því þeir eru þreittir
Því þeir eru þreittir
Því þeir eru Þreittir
Því þeir eru þreittir.
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir
Því þeir eru þreyttir.
Því þeir eru þreyttir.
Því þeir eru þreyttir.
Því þeir voru að leika
Því þeireru þreyttir

Greining 241. Kisan er svöng og kanínan er líka svöng. Kisan og kanínan hlaupa í áttina að matarskálinni. Af hverju heldurðu að það sé?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
(Af því að / Vegna þess að) þær eru svangar 102 106 26% 4,2%  26%
(Af því að / Vegna þess að) þau eru svöng 186 197 48% 4,8%  48%
(Af því að / Vegna þess að) kisan og kanínan eru svangar 25 25 6% 2,3%  6%
(Af því að / Vegna þess að) kisan og kanínan eru svöng 15 16 4% 1,9%  4%
Annað 66 66 16% 3,6%  16%
Fjöldi svara 394 410 100%
Veit ekki 7 6
Vil ekki svara 14 13
Hætt(ur) að svara 79 82
Alls 494 512
  (Af því að / Vegna þess að) þær eru svangar (Af því að / Vegna þess að) þau eru svöng (Af því að / Vegna þess að) kisan og kanínan eru svangar (Af því að / Vegna þess að) kisan og kanínan eru svöng Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 26% 48% 6% 4% 16% 410 394
Kyn‌ *
Strákur 21% 56% 7% 3% 14% 205 191
Stelpa 31% 40% 6% 5% 18% 205 203
Aldur‌
3-5 ára 22% 43% 7% 4% 24% 156 169
6-7 ára 29% 52% 4% 5% 10% 119 98
8-9 ára 27% 51% 8% 2% 12% 135 127
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 33% 49% 11% 4% 3% 29 27
Framhaldsskóla­menntun 29% 38% 14% 3% 15% 92 90
Háskóla­menntun 24% 52% 3% 4% 17% 279 267
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 22% 52% 4% 4% 17% 262 246
Landsbyggð 33% 41% 10% 3% 13% 147 148
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 23% 34% 10% 9% 24% 46 48
31-45 ára 27% 50% 6% 3% 14% 307 294
Eldri en 45 ára 24% 50% 2% 5% 19% 49 45
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 26% 49% 7% 4% 14% 329 317
Í námi 34% 31% 0% 0% 35% 25 24
Annað 20% 53% 2% 3% 22% 45 43
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 14% 48% 6% 4% 29% 33 31
Nei 27% 48% 6% 4% 15% 367 354

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Af því að það er kannski mús
Af því að það er matur í henni
Af því að þau eru svo svöng
Af því að þau langar að borða
Af því að þá fá þær að borða
Af því að þeir eru rosa svöng
Af því að þær eru báðar svangar
Af því að þær eru glor
Af því að þær eru svo illt í maganum
Af því að þær vilja borða
Af því að þær vilja borða.
Af því það er í glugganum
Af því þau eru geggjað svöng
Af því þau fá að borða.
Af því þau halda að það sé matur í skálinni
Af því þau vilja það
Af því þeim langar að fá eitthvað að borða
Af því þeir eru svangir
Afþví kanína borðar gulrót
Bara
Borða matinn
Ef maður borðar engan mat deyr maður
Kannski væru þau að sulla
Kisan vill borða matinn sinn
Langar að borða
Matinn
Svangur
Svo að þau geti borðað
Svo þær geta borðað
Til þess að borða.
Til þess að fá að borða
Til þess að þau borða
Til þess að þær deyji ekki úr hungri
Ùt af þvì að þau eru svöng
Út af þau eru svöng
Út af því að þau er svöng
Út af því að þau eru að fara að borða
Út af því að þau eru svo svöng
Út af því að þau eru svöng
Út af því að þau eru svöng
Út af því að þeim langar að borða.
Út af því að þær eru svangar
Út af því að þær eru svangar.
Út af því eru svöng.
Út af því þau eru svo spennt yfir matnum
Út af því þeim langar að borða
Útaf þeir langar að fá mat
Útaf því að þau eru svöng
Útaf því að þau eru svöng og vilja mat
Útaf því að þau vill borða
Útaf þær eru svo svöng
Veit ekki
Við erum að gefa þær að borða
Vissi fyrst ekki hvernig að segja á íslensku svo kom: hún er svöng
Voru að borða
Það er út af því að kisurnar eru rándýr og þegar matur er nálægt þá leita bæði kisan og kanína þangað sem matur er
Þau eru að fara fá sér mat
Þau eru bara svo svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöngar
Þau vilja borða
Þau voru svöng.
Því að þau eru svöng
Því að þau eru svöng
Þær borða úr matarskálinni
Þær eru svangir
 
Ad því þau eru svaung
Ad því þær eru svangar
Að því að þau eru svöng
Að því að þau eru svöng .
Að því að þau voru svöng
Að því að þær eru svangar
Að því að þær eru svangar
Að því þau voru svöng
Af því að kisan og kanínan eru svangar.
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng
Af því að þau eru svöng og kannski er matur í skálinni.
Af því að þau eru svöng.
Af því að þau eru svöng.
Af því að þau voru svöng
Af því að þeir eru svangar.
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar
Af því að þær eru svangar.
Af því að þær eru svangar.
Af því að þær eru svangar.
Af því þau eru mjög svöng
Af því þau eru svöng
Af því þau eru svöng
Af því þau eru svöng.
Af því þau vilja mat
Af því þeir eru svangir
Af því þær eru svangar
Af því þær eru svangar
Af því þær eru svangar
Af því þær eru svangar
Af því þær eru svangar.
Afþví að þeim langar að fá að borða
Afþví þær eru svangar
Kanínan ætlar að borða úr skálinni en kisan ætlar að borða kanínuna.
Kisan er svöng og kanínan er líka svöng
Kisan og kaninan eru svangar
Kisan og kanínan eru bæði svöng
Kisan og kanínan eru bæði svöng.
Kisan og kanínan eru svangar
Kisan og kanínan eru svangar og vilja fá að èta
Kisan og kanínan hlaupa að skálinni af því að þær eru svangar
Svöng
Svöng
Svöng
Tau eru svöng og ætla að fá sér að borða
Til að fá sér að borða
Til að kíkja hvort það væri matur í henni
Út að því að kanínan og fuglin eru svöng
Út að því að þau eru svöng.
Út af þau eru svöng
Út af þau vilja fá að borða
Út af því að þar er maturinn
Út af því að þau eru svöng
Út af því að þau eru svöng
Út af því að þau eru svöng.
Út af því að þær eru svangar
Útaf þau eru svöng
Útaf þau eru svöng
Vegna þes að þær eru svangar
Vegna þess ad kisan og kanínan eru svöng
Vegna þess að kisan og kanínan eru svangar
Vegna þess að þær eru báðar svangar
Vegnaþess að þau eru svöng
Það er að því að þær eru svangar
Það er að því þær eru svangar
Það er matur í skálinni
Það er matur í skálinni
Það er matur þar ofaní skálinni.
Þar er matur
Þau eru búin að melta og kannski er langt síðan þau borðuðu.
Þau eru bæði svöng
Þau eru mjög svöng.
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng
Þau eru svöng.
Þaug voru að sveta
Þeim langar í mat.
Þvi það er matur i skálinni
Því að þau eru svöng
Því að þau eru svöng
Því að þau eru svöng
Því að þau eru svöng
Því að þau eru þreytt?
Því að þau vilja éta
Því að þær eru svangar
Því að þær eru svangar
Því að þær eru svangar
Því kisan er svöng og kanínan er líka svöng
Því það er matar tími
Því það er matur í matarskálinni
Því þar er matur
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng
Því þau eru svöng.
Því þau eru svöng.
Því þau eru svöng.
Því þau voru svöng
Því þeir eru svangir
Því þær eru savangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar
Því þær eru svangar.
Því þær eru svangar.
Því þær eru svangar.
Því þær eru svangar.
Því þær eru svo svangar.
Því þær ætla að fá sér að borða
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
Þær eru svangar
ÞÆR ERU SVANGAR
Þær eru svangar og vilja borða
Þær eru svangar.
Þær eru svángar
Þær hlaupa í áttina að skálinni því þær eru svangar
Þær þurfa að borða

Greining 242. Hundurinn og hesturinn eru að leika sér með band. Hvað var gert við hestinn?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hesturinn/Hann var bundinn 155 167 40% 4,7%  40%
Hesturinn/Hann var bindaður 20 20 5% 2,1%  5%
Hesturinn/Hann var bittaður 3 3 1% 0,8%  1%
Það var bundið hestinn/hann 35 36 9% 2,7%  9%
Annað 192 193 46% 4,8%  46%
Fjöldi svara 405 420 100%
Veit ekki 4 4
Vil ekki svara 6 6
Hætt(ur) að svara 79 82
Alls 494 512
  Hesturinn/Hann var bundinn Hesturinn/Hann var bindaður Hesturinn/Hann var bittaður Það var bundið hestinn/hann Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 40% 5% 1% 9% 46% 420 405
Kyn‌
Strákur 44% 5% 0% 9% 42% 206 192
Stelpa 36% 5% 1% 8% 50% 214 213
Aldur‌ óg
3-5 ára 21% 7% 2% 8% 62% 165 179
6-7 ára 48% 6% 0% 9% 37% 120 99
8-9 ára 56% 1% 0% 9% 34% 135 127
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 57% 8% 3% 7% 26% 30 29
Framhaldsskóla­menntun 42% 8% 1% 9% 40% 95 93
Háskóla­menntun 36% 3% 0% 9% 51% 284 273
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 40% 6% 0% 7% 47% 270 254
Landsbyggð 40% 3% 1% 12% 44% 150 151
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 32% 6% 3% 9% 49% 51 53
31-45 ára 40% 4% 0% 10% 47% 314 301
Eldri en 45 ára 49% 8% 2% 2% 39% 48 44
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 40% 4% 1% 9% 46% 336 324
Í námi 40% 9% 0% 3% 48% 27 26
Annað 38% 9% 0% 9% 45% 46 45
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 51% 0% 0% 3% 47% 34 32
Nei 39% 5% 1% 9% 46% 377 364

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Að binda bandið á hann
Að binda hann
Að binda hann
Að binda hann
Að binda hann
Að binda hann
Að binda hann í fangelsi
Að láta hann banda sig
Að leika bandið
Babblar bara en sýnir með höndum að það sé verið að binda
Bandið er utan um hann
Batt hann
Bind’ann
Bind’ann
Bind’ann!
Binda
Binda hann
Binda hann
Binda hann
Binda hann
Binda hann
Binda hann
Binda hann svona svona (hringlaga hreyfingar með höndum)
Binda við hann
Binda, binda
Bindað
Bindað
Bindaður
Bindaður
Bindann
Bindann
Bindann
Bindann
Bindið hann.
Bindinn eins og fangari og bófi
Binnt hann
Bint
Bint hann
Bint band við hann
Bint bandi utan um hestinn
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann
Bint hann og gert slaufu
Bint svona utan um hann
Bint utan um hann
Bintann
Bintur
Bintur
Bintur
Buið að binda hann
Bundið
Bundið
Bundið band utan um hann
Bundið hann
Bundið utan um hann
Búið að binda hann
Bynt utan um hann
Ég veit ekki hvað hann gerði með bandið, kannski festa hann.
Festa hana
Flækjast hann
Hann batt hann
Hann batt hann.
Hann er að binda hann
Hann er að binda hann
Hann er að binda hann
Hann er að setja hann í fangelsi
Hann er bindur
Hann er bundinn
Hann setti band á hann
Hann setti hann í band.
Hann snéri sér í marga hringi og þá varð hann fastur.
Hann var að binda hann
Hann var að binda hann
Hann var að binda hann
Hann var bindaður upp
Hann var bindinn
Hann var bindur
Hann var bindur,
Hann var binntur
Hann var binntur
Hann var binntur saman
Hann var bintur
Hann var bintur
Hann var bintur
Hann var bintur
Hann var bintur í pakka
Hann var bittur með bandi
Hann var bundinn í bandið.
Hann var bundinn í bandinu.
Hann var búinn að binda hestinn
Hann var byntur
Hann var festaður
Hann var flæktur
Hann var flæktur
Hann var í bandinu
Hann var rúllaður inn í bandið
Hann var rúllaður með bandi
Hesturinn bintist
Hesturinn var bindinn
Hesturinn var bindinn
Hesturinn var bintur
Hesturinn var bintur í bandinu
Hjálpa honum að losa bandið
Honum var bint
Humm binda hann
Hundurinn batt hann
Hundurinn batt hestinn fastan með reipi
Hundurinn bindaði hann
Hundurinn bindaði hann.
Hundurinn bindir hestinn
Hundurinn bint´ann
Hundurinn binti hann
Hundurinn binti hestinn
Hundurinn binti hestinn eða batt hestinn
Hundurinn binti hestinn, hesturinn var bintur
Hundurinn er að setja band á hest
Hundurinn hefur bundið hann
Hundurinn látti bandið fara á hann
Hundurinn rúllaði bandinu utan um hann
Hundurinn setti band i kringum hestinn
Hundurinn setti band í kringum hann svo hann var fastur
Hundurinn var að binda hestinn
Hundurinn var að binda hestinn
Hundurinn var að binda hestinn með bandinu
Hundurinn var að binda sebrahestinn
Hundurinn var að bindann
Hundurinn var búinn að binda hann
Setja band í kringum hestinn
Setja band um hestinn
Setja band utan um hann
Setja hann í band
Setja í fangelsi
Sett bandið kringum hann
Snúa
Snúa
Snúa honum með bandi
Snúa því á hann
Snúið bandinu í hring
Svaraði á þýsku, enekki alvg rétt
Vafði hann inn í bandið
Vafið bandi utan um hann
Vafið hann í bandið og binda slaufu
Vafið utanum hann bandið
Var bintur
Það er band
Það er búið að banda hann
Það er búið að binda hann
Það er búið að binda hann
Það er búið að binda utan um hann
Það er búið að festa hann
Það er búið að rífa
Það er verið að binda hestinn
Það var að binda hann
Það var að binda hann
Það var að binda hestinn
Það var band og gera svona snua og hann getur ekki labbað
Það var bindað hann
Það var bindað utan um hann
Það var bindað utan um hann allan hringinn.
Það var bint hann
Það var bint hann
Það var bint hann
Það var bint hann
Það var bint hann
Það var bint hann
Það var bint hestinn
Það var bint utan um hestinn
Það var bundið band í kringum hann allann
Það var bundið band utan um hann
Það var bundið hann fastann.
Það var bundið utan um hann
Það var búið að binda hann
Það var búið að binda hann
Það var búið að binda hann
Það var búið að binda hann
Það var búið að binda hann með bandinu
Það var búið að binda hann og hann var leiður
Það var búið að vefja utan um hann bandi
Það var látið band utan um hann
Það var sett band á hann
Það var sett band á hann
Það var sett band utan um hestinn
Það var sett bandið í kringum hann
Það var verið að vefja hestinn með bandi
Þaðvar bint hann með reipi
 
Að hundurinn var að binda hesturinn
Bandið var vafið utan um hestinn
Bandið var vafið utan um hestinn
Bandinu vafið utan um hann
Bandinu var vafið utan um hann
Bandinu var vafið utan um hestinn
Bandinu var vafið utanum hann.
Bandinu var vafið utanum hestin
Bandinu var vafið utanum hestinn
Binda hann
Binda honum
Bint
Bint hann
Bint hann
Bint hann saman
Bint kringum hestinn
Bint við band
Bundið hann
Bundið hann
Bundið hann
Bundið hann
Bundið hann
Bundið hann
Bundið hann fastann
Bundið hann með bandinu
Bundið hann upp
Bundið utan um hann
Bundið utan um hestinn með bandinu
Bundinn
Bundinn
Buntin hann
Bynt hann
Farið með bandið í kringum hann
Fest hann
Hann er að binda hann fastan
Hann er bundin
Hann er bundinn
Hann er bundinn
Hann er bundinn
Hann er bundinn
Hann flutti sig í bandinu
Hann flæktist í bandinu
Hann vafði bandinu utan um hann
Hann var bindaður
Hann var bindur
Hann var bintur
Hann var bundin
Hann var bundin
Hann var bundin
Hann var bundin fastur
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn
Hann var bundinn fastur.
Hann var bundinn með bandi
Hann var bundinn með bandi.
Hann var bundinn með bandi.
Hann var bundinn með bandinu
Hann var bundinn með bandinu
Hann var bundinn með bandinu.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var bundinn.
Hann var byntur með bandi.
Hann var vafinn með bandinu
Hann varð fastur með bandi
Hesturinn er bundinn
Hesturinn er bundinn
Hesturinn er bundinn
Hesturinn var bundin.
Hesturinn var bundinn
Hesturinn var bundinn
Hesturinn var bundinn
Hesturinn var bundinn
Hesturinn var bundinn saman af hundinum
Hesturinn var bundinn.
Hesturinn var bundinn.
Hesturinn var vafinn í bandið.
Honum var rúllað upp í band
Hundrinn vafði bandinu um hestinn
Hundurin batt band utan um hestin
Hundurin er að binda hestin
Hundurin var að binda hestinn
Hundurinn batt band utan um hestinn
Hundurinn batt band utanum hestinn
Hundurinn batt bandið um hestinn.
Hundurinn batt bandinu utan um hann
Hundurinn batt bandinu utan um hann.
Hundurinn batt hann
Hundurinn batt hann
Hundurinn batt hann með bandi
Hundurinn batt hann.
Hundurinn batt hestinn
Hundurinn batt hestinn
Hundurinn batt hestinn
Hundurinn batt hestinn
Hundurinn batt hestinn fastan með bandinu
Hundurinn batt hestinn fasten saman mað hendur þiður um síður
Hundurinn batt hestinn með bandi
Hundurinn batt hestinn og gerði síðan slaufu svo hesturinn gæti ekki losnað.
Hundurinn bindur hestin
Hundurinn binnti hann
Hundurinn binti bandið í kríngum hestinn
Hundurinn binti hann
Hundurinn binti hann fastan
Hundurinn binti hestin í bandi
Hundurinn binti hestinn
Hundurinn binti hestinn
Hundurinn bætt band utan um hestinn
Hundurinn er búin að binda hann
Hundurinn er búinn að vefja bandinu utan um hestinn
Hundurinn hnýtti bandið utan um hestinn.
Hundurinn setti band í kringum hann og batt svo hnút
Hundurinn tók sippuband og bindaði um hann
Hundurinn vafdi bandinu utan um hestinn
Hundurinn vafði bandi um hestinn
Hundurinn vafði bandin utan um hestinn
Hundurinn vafði bandinu utanum hestinn
Hundurinn vafði hestinn með bandi.
Hundurinn var búin að binda hestinn
Hundurinn vefur hestinn í bandinu
Reimt hann.
Sett hann í bandið
Vafið bandinu utan um hann
Vafið bandinu utan um hestin
Vafið bandinu utan um hestinn
Vafið bandinu utan um hestinn
Vafið hann inní band
VAFIÐ HANN Í ÞVÍ
Vafið utan um hann bandi
Vafinn
Vafinn inn í bandið
Varð fastur í bandinu
Vefja bandinu utan um hann
Þad var verid ad binda hann
Það er að vefja hestinn í bantið
Það er bundið bandið utan um hann
Það er búið að binda hestinn
Það er búið að binda utan um hann
Það er verið að binda hann
Það er verið að binda hann fastann
Það er verið að binda hann með bandinu
Það var bint hann
Það var bint hann með bandi
Það var bint hann.
Það var bint hestinn
Það var bundið bandið utan um hann
Það var bundið fyrir hestinn og gert slaufu
Það var bundið hann
Það var bundið hann
Það var bundið hann
Það var bundið hann
Það var bundið hann
Það var bundið hann með bandi
Það var bundið hann með bandinu
Það var bundið hann með bandinu sem þeir voru að leika sér með.
Það var bundið hann.
Það var bundið hestinn
Það var bundið hestinn.
Það var bundið utan um hestinn
Það var búið að binda hann með bandinu
Það var bynnt hestinn saman með bandi
Það var fest hestin
Það var sett band utan um hann
Það var vafið bandinu í kringum hann og bundinn hnútur
Það var vafið honum inn í band
Það var verið að binda hestin

Enska

Allir spurðir

Greining 243. Anna eats ice-cream. Hvað gerir Anna? - 3-7 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Borðar (á íslensku eða ensku) 3 3 2% 1,7%  2%
Borðar ís (á íslensku eða ensku) 124 132 63% 6,5%  63%
Annað 74 76 36% 6,5%  36%
Fjöldi svara 201 211 100%
Barnið skilur ekki / vill ekki svara 87 84
Á ekki við vegna aldurs 374 365
Hætt(ur) að svara 62 64
Alls 724 724
  Borðar (á íslensku eða ensku) Borðar ís (á íslensku eða ensku) Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 2% 63% 36% 211 201
Kyn‌ óg
Strákur 1% 60% 39% 99 91
Stelpa 2% 65% 33% 112 110
Aldur‌ óg
3-5 ára 1% 55% 44% 104 113
6-7 ára 2% 70% 27% 107 88
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 8% 85% 7% 15 14
Framhaldsskóla­menntun 2% 71% 28% 46 46
Háskóla­menntun 1% 58% 41% 142 133
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 2% 60% 38% 141 131
Landsbyggð 1% 68% 31% 70 70
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 0% 57% 43% 24 26
31-45 ára 0% 67% 33% 153 144
Eldri en 45 ára 12% 47% 42% 29 26
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 2% 60% 38% 170 162
Í námi 0% 92% 8% 13 12
Annað 0% 70% 30% 21 21
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 0% 51% 49% 17 16
Nei 2% 64% 34% 189 180

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Hún borðar ís
Anna vill fá ís
Anna fær sér ís
Fær sér ice-cream
Ísar
Vill fá sér ís
Ísinn
Anna borðar ís
Fer út
Anna vill rjómaís
Étur ís
Fær sér ís
Anna elskar ís
Anna borðar ís
Anna vil ís
Fær sér ís. Ég veit hvað icecream er, það er ís.
Anna býr til ís
Fær sér nammi
Elskar ís
Anna vill fá ís
Má ég fá ís
Kaupir sér ís.
Anna vill ís
Anna vill ís
Kaupir ís
Anna á ís
Anna langar í ís
Kaupir Ís
Anna fer á bókasafnið
Anna borðar ís
Anna étur ís
Anna er að borða ís
Fær sér ís
Hún vill fá sér ís
Hún er að leika sér með slím
Fær sér súkkulaði
Ís
Að borða ís.
Anna var að borða ís.
Fór að fá sér ís
Ég veit það ekki. Er hún að leika sér?
Borðar mat.
Anna ís
Anna elskar ís
Leikur sér
Hún vill fá ís
Hún býr til köku
Setja ís
Ís
Tala útlensku
Vill fá ís
Anna er í ís
Er heima að leika sér
Anna borðar nammi
Úti að leika sér
Ice cream
Að borða
Anna er íslensk
Fær sér ís
Fær sér ís
Veit ekki
Leika
Hún er að fá ís
Leika í tölvu
Ís
Ég kann ekki þetta
Ís
Ýtir sér
Fær sér ís
Leita að mat
Það er ís
Gerir ís
Fa sér ís
Anna er að mála

Greining 244. This cat is white. Hvernig er kötturinn á litinn?- 3-5 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hvítur (á íslensku eða ensku) 55 51 40% 8,6%  40%
Annað litaheiti 43 39 31% 8,1%  31%
Annað 39 36 29% 7,9%  29%
Fjöldi svara 137 126 100%
Barnið skilur ekki / vill ekki svara 51 47
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 40 37
Alls 724 724
  Hvítur (á íslensku eða ensku) Annað litaheiti Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 40% 31% 29% 126 137
Kyn‌
Strákur 41% 30% 29% 63 66
Stelpa 39% 32% 28% 63 71
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 83% 0% 17% 6 6
Framhaldsskóla­menntun 38% 43% 19% 34 37
Háskóla­menntun 35% 30% 35% 82 89
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 39% 27% 34% 80 85
Landsbyggð 42% 39% 19% 46 52
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 34% 36% 30% 30 33
31-45 ára 39% 33% 28% 84 91
Eldri en 45 ára 44% 11% 45% 8 9
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 39% 30% 31% 99 108
Í námi 15% 56% 29% 6 7
Annað 46% 33% 21% 17 18
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 52% 12% 37% 7 8
Nei 37% 33% 29% 115 125

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Svartur
Fjólublár
Bendir a hvitt bord
Kisa is white
Svartur
Svartur
Grænn
Kötturinn er svangur
Grænn
Gulur
Blár
Kannski bleikur
Bröndóttur
Grænn
Grár
Hvítur köttur
Green
Blár eða fjólublár
Hvít
Appelsínugulur
Veit ekki
Hann er svartur
Grár
Fjólublár
Hann er væluskjóða
Kisa borðar mat
Köttur
Gulur
Hv’tt
Svartur
Svartur
Bran
Er hann svartur og hvítur?
Brúnn
Rauður
Svört kisa
Kötturinn er blár
Blár
Svartur og hvítur

Greining 245. John went to the swimming pool on Saturday. Hvert fór John?- 6-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Í sund/sundlaugina (á íslensku eða ensku) 155 171 89% 4,4%  89%
Annað 18 21 11% 4,4%  11%
Fjöldi svara 173 192 100%
Barnið skilur ekki/vill ekki svara 53 63
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Í sund/sundlaugina (á íslensku eða ensku) Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 89% 11% 192 173
Kyn‌
Strákur 90% 10% 87 75
Stelpa 88% 12% 105 98
Aldur‌ ***
6-7 ára 77% 23% 70 58
8-9 ára 96% 4% 122 115
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 100% 0% 14 13
Framhaldsskóla­menntun 85% 15% 39 36
Háskóla­menntun 89% 11% 136 121
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 87% 13% 131 116
Landsbyggð 92% 8% 61 57
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 83% 17% 7 6
31-45 ára 91% 9% 150 135
Eldri en 45 ára 82% 18% 34 30
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 89% 11% 155 140
Í námi 92% 8% 14 12
Annað 93% 7% 19 17
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 91% 9% 13 12
Nei 89% 11% 176 158

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Hann fór í sundlaugina á laugardegi.
I sund a sunnudegi
John vill fara í sund
Að synda
Í fótbolta
Í sundlaugina á laugardegi
Hann fór að synda
Hann fór á svið
John fór í sund
John fór í sundlaug á laugardag
Á laugardaginn.
Sólarströnd
Hann fór í poll
Í bústaðinn sinn.
Í lestina
In a pool on saturday
Hann fór að synda á fallegri strönd

Greining 246. Sue is the tallest girl. Hver er Sue?- 8-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hávaxnasta/stærsta stelpan (á íslensku eða ensku) 55 59 67% 9,8%  67%
Annað 28 30 33% 9,8%  33%
Fjöldi svara 83 88 100%
Barnið skilur ekki/vill ekki svara 44 46
Á ekki við vegna aldurs 580 571
Hætt(ur) að svara 17 18
Alls 724 724
  Hávaxnasta/stærsta stelpan (á íslensku eða ensku) Annað Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 67% 33% 88 83
Kyn‌
Strákur 69% 31% 46 41
Stelpa 64% 36% 43 42
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 58% 42% 7 7
Framhaldsskóla­menntun 61% 39% 19 18
Háskóla­menntun 71% 29% 61 57
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 72% 28% 62 57
Landsbyggð 54% 46% 27 26
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 66% 34% 71 67
Í námi 51% 49% 6 6
Annað 88% 12% 9 8
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 88% 12% 9 8
Nei 65% 35% 79 74

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Stelpa
Hæðsta stelpan
Gella
Klárasta stelpan
Það er stelpa
Hún er minnsta stelpan.
Flottasta stelpan
Það er stelpa
Langasta stelpan
Stelpa sem heitir Sue
Stelpa
Stelpan
Stelpa
Tallest girl
Stelpan
Hún er stelpa
Hún er stærst
Stelpa
Stelpa
Stelpan
Feit stelpa
Stelpa
Stelpan
Stelpa
Þetta er sue
Stelpa
Stelpa
Fallegust

Greining 247. Anna’s dad told her to feed the cat. - 10-12 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Pabbi hennar Önnu sagði henni að gefa kettinum. 194 179 98% 1,8%  98%
Pabbi hennar Önnu sagði að hann ætlaði að gefa kettinum. 3 3 2% 1,8%  2%
Fjöldi svara 197 182 100%
Veit ekki 6 5
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 26 24
Alls 724 724
  Pabbi hennar Önnu sagði henni að gefa kettinum. Pabbi hennar Önnu sagði að hann ætlaði að gefa kettinum. Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 98% 2% 182 197
Kyn‌ óg
Strákur 98% 2% 95 99
Stelpa 99% 1% 87 98
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 94% 6% 14 15
Framhaldsskóla­menntun 100% 0% 38 41
Háskóla­menntun 99% 1% 125 135
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 99% 1% 116 124
Landsbyggð 97% 3% 66 73
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 100% 0% 4 5
31-45 ára 98% 2% 123 133
Eldri en 45 ára 98% 2% 53 57
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 99% 1% 151 163
Í námi 100% 0% 8 9
Annað 96% 4% 19 21
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 93% 7% 13 14
Nei 99% 1% 166 180

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 248. Ímyndum okkur núna að það séu margir hundar hérna hjá okkur. Við þurfum að telja þá á ensku. Ég byrja og þú heldur áfram: „one dog - two____“.“- 3-9 ára

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Dogs 68 73 27% 5,3%  27%
Dog 145 154 57% 5,9%  57%
Hundar 12 13 5% 2,5%  5%
Hundur 2 2 1% 1,0%  1%
Annað svar, tilgreinið: 32 30 11% 3,7%  11%
Fjöldi svara 259 271 100%
Barnið skilur ekki / vill ekki svara 87 85
Á ekki við vegna aldurs 305 292
Hætt(ur) að svara 73 76
Alls 724 724
  Dogs Dog Hundar Hundur Annað svar, tilgreinið: Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 27% 57% 5% 1% 11% 271 259
Kyn‌ óg
Strákur 26% 57% 6% 0% 12% 131 121
Stelpa 28% 57% 4% 1% 10% 140 138
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 40% 46% 14% 0% 0% 16 15
Framhaldsskóla­menntun 33% 55% 2% 0% 9% 61 60
Háskóla­menntun 24% 59% 4% 1% 13% 186 176
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 28% 58% 3% 0% 10% 181 169
Landsbyggð 24% 54% 7% 1% 13% 90 90
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 9% 50% 13% 0% 28% 33 35
31-45 ára 28% 58% 4% 0% 10% 200 189
Eldri en 45 ára 38% 56% 0% 3% 3% 33 30
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 27% 57% 4% 1% 11% 218 208
Í námi 35% 55% 0% 0% 10% 17 16
Annað 19% 64% 7% 0% 10% 28 27
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 26% 63% 6% 0% 4% 20 19
Nei 27% 56% 4% 1% 12% 246 235

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

 
Telur uppá 10 á ensku
Doggies
Voff voff
Doggys
Dogis
Three
One, two
Three
Two
Three, four, five…. upp að eleven
Tveir hundar
Telur upp í 10 á ensku
Heldur áfram að telja, three
Woatuvo
Tveir
Three four five
One
Four
Æl
Three, four, five, six…
Three
Three
Sagði two á undan mér en tók ekki fram dogs
Two egg
Svarar med tolu, three
Grí
Dow
Three
Telur upp í 9 á ensku
Three
Way
Dog
Tveir dog

Lokaspurningar fyrir barnið

Börn á aldrinum 3-6 ára spurð

Greining 249. Hvaða tungumál þekkirðu?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Íslenska 150 138 94%
Enska 76 70 48%
Önnur mál 54 50 34%
Fjöldi svara 280 258 176%
Barnið veit ekki 23 21
Barnið vill ekki svara 6 6
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 40 37
Alls 845 836

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Íslenska Enska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 94% 48% 34% 146 159
Kyn óg
Strákur 95% 46% 36% 76 79
Stelpa 94% 50% 33% 70 80
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 100% 36% 26% 10 11
Framhaldsskóla­menntun 95% 36% 23% 36 39
Háskóla­menntun 93% 53% 39% 96 104
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 93% 51% 41% 85 91
Landsbyggð 96% 43% 25% 61 68
Aldur forráðamanns óg **
30 ára eða yngri 94% 38% 18% 31 34
31-45 ára 94% 48% 35% 102 111
Eldri en 45 ára 100% 80% 70% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg
Á vinnumarkaði 94% 50% 34% 119 130
Í námi 100% 41% 30% 6 7
Annað 95% 34% 33% 17 18
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 90% 34% 22% 8 9
Nei 94% 49% 35% 133 145

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 250. Hvaða tungumál viltu helst kunna?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Íslenska 83 76 57%
Enska 55 50 38%
Önnur mál 75 69 51%
Fjöldi svara 213 196 146%
Barnið veit ekki 33 31
Barnið vill ekki svara 9 8
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 40 37
Alls 791 786

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Íslenska Enska Önnur mál Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 57% 38% 51% 134 146
Kyn
Strákur 59% 38% 48% 70 73
Stelpa 55% 37% 55% 64 73
Menntun forráðamanns óg óg óg
Grunnskóla­menntun 62% 36% 37% 7 8
Framhaldsskóla­menntun 61% 41% 39% 33 36
Háskóla­menntun 55% 37% 57% 90 98
Búseta
Höfuðborgarsvæði 53% 33% 54% 80 85
Landsbyggð 62% 45% 47% 54 61
Aldur forráðamanns *
30 ára eða yngri 56% 53% 30% 27 30
31-45 ára 58% 32% 55% 95 103
Eldri en 45 ára 50% 50% 69% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg óg
Á vinnumarkaði 58% 37% 50% 113 123
Í námi 51% 34% 66% 6 6
Annað 58% 43% 50% 13 14
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg óg
Já eða er í greiningarferli 77% 25% 36% 8 8
Nei 56% 38% 52% 123 134

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

Greining 251. Kanntu einhverja ensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
146 134 84% 5,7%  84%
Nei 28 26 16% 5,7%  16%
Fjöldi svara 174 160 100%
Barnið veit ekki 10 9
Barnið vill ekki svara 4 4
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Hætt(ur) að svara 40 37
Alls 724 724
  Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 84% 16% 160 174  84%
Kyn‌
Strákur 79% 21% 82 86  79%
Stelpa 89% 11% 78 88  89%
Menntun forráðamanns‌
Grunnskóla­menntun 88% 12% 7 8  88%
Framhaldsskóla­menntun 86% 14% 37 41  86%
Háskóla­menntun 82% 18% 110 119  82%
Búseta‌ **
Höfuðborgarsvæði 91% 9% 95 101  91%
Landsbyggð 74% 26% 65 73  74%
Aldur forráðamanns‌
30 ára eða yngri 87% 13% 35 38  87%
31-45 ára 82% 18% 113 122  82%
Eldri en 45 ára 90% 10% 9 10  90%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 83% 17% 128 139  83%
Í námi 91% 9% 10 11  91%
Annað 85% 15% 18 20  85%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 70% 30% 9 10  70%
Nei 85% 15% 146 159  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 252. Í hvaða landi viltu helst eiga heima þegar þú verður stór?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall
Íslandi 91 83 56%
Í öðru landi 75 69 47%
Fjöldi svara 166 153 103%
Hætt(ur) að svara 40 37
Á ekki við vegna aldurs 496 514
Barnið veit ekki 20 19
Barnið vill ekki svara 7 6
Alls 729 729

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við og er summa fjöldatalna því ekki samanlagður fjöldi svarenda.

  Á Íslandi Öðru landi Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 56% 47% 148 161
Kyn
Strákur 55% 48% 78 82
Stelpa 58% 46% 70 79
Menntun forráðamanns óg
Grunnskóla­menntun 55% 45% 8 9
Framhaldsskóla­menntun 71% 29% 37 41
Háskóla­menntun 50% 55% 98 106
Búseta * **
Höfuðborgarsvæði 49% 57% 85 90
Landsbyggð 66% 34% 63 71
Aldur forráðamanns
30 ára eða yngri 59% 44% 34 37
31-45 ára 54% 47% 102 110
Eldri en 45 ára 69% 61% 9 10
Staða forráðamanns á vinnumarkaði óg óg
Á vinnumarkaði 60% 44% 119 130
Í námi 50% 50% 7 8
Annað 32% 68% 18 19
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun? óg óg
Já eða er í greiningarferli 62% 50% 7 8
Nei 55% 48% 136 148

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Þátttakendur gátu merkt við allt sem átti við.
Fjöldi í bakgrunnstöflu er ekki sá sami og í tíðnitöflu. Í bakgrunnstöflu er sýndur fjöldi svarenda en tíðnitafla sýnir fjölda svara.

 
Afríku
Afríku
Akureyri
Ameríku
Ameríku
Ameríku
Ameríku
Á Balí
Á Polandi
Á Spáni
Á Spáni
Ástralíu
Boltalandi
Danmörk
Danmörku
Danmörku
Egyptalandi
Elska bara Ísland, mest Ísland
Finnland
Flórída
Flórída
Frakklandi
Frakklandi
Frakklandi
Hjá ömmu Sigríði (Ísafjörður)
Ì Reykjavík
Í ameríku
Í Boston
Í Danmörku
Í einhverju nýju landi!
Í fótboltahúsinu
Í kína
Í mínu landi sem ég á heima
Í Reykjavík
Í svíþjóð
Í útlöndum, ekki í afríku
Íslandi og Spáni
Íslenskulandi
Ítalíu
Jóruseli
Kaliforníu
Körfuboltalandi
Lególandi
Mér finnst gott að búa á Íslandi því að þar er ekkert stríð
Mig langar mest að búa í Bandaríkjunum eða Svíþjóð
Noregi hjá mormor
Orlando
París
Póllandi
Póllandi
Póllandi
Póllandi
Póllandi
Póllandi
Póllandi (ekkert að marka svarið)
Póllandi :)
Real Madrid
Reykjavík
Spán noregur
Spáni
Spáni
Svíþjóð
Svíþjóð
Svona eins og þú
Tenerife
Tenerife
Tenerife
Tenerife
Tenerife
Túnis
Útlöndum
Útlöndum
Útlöndum
Útlöndum, í ameríku
Þegar ég var pínulítill átti ég heima í Skotlandi, það þýðir Edinborg

Börn á aldrinum 6-9 ára spurð

Mynd 24. Notkun ensku í daglegu lífi

Greining 253. Hugsar þú stundum á ensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
75 84 33% 5,8%  33%
Er ekki viss 23 25 10% 3,7%  10%
Nei 125 142 57% 6,1%  57%
Fjöldi svara 223 252 100%
Barnið vill ekki svara 3 3
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 33% 10% 57% 252 223  33%
Kyn‌
Strákur 33% 13% 54% 118 100  33%
Stelpa 33% 8% 59% 134 123  33%
Aldur‌ **
6-7 ára 26% 5% 69% 118 97  26%
8-9 ára 40% 14% 46% 134 126  40%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 27% 11% 63% 21 19  27%
Framhaldsskóla­menntun 38% 17% 45% 52 47  38%
Háskóla­menntun 33% 8% 59% 174 154  33%
Búseta‌ *
Höfuðborgarsvæði 39% 9% 52% 169 147  39%
Landsbyggð 22% 12% 66% 83 76  22%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 9% 18% 73% 11 10  9%
31-45 ára 34% 11% 55% 197 175  34%
Eldri en 45 ára 36% 6% 59% 41 36  36%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 33% 9% 59% 203 180  33%
Í námi 34% 21% 45% 17 15  34%
Annað 35% 16% 49% 26 23  35%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌
Já eða er í greiningarferli 26% 11% 64% 21 18  26%
Nei 33% 10% 56% 227 202  33%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 254. Finnst þér gaman að horfa á bíómyndir og þætti á ensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
157 177 70% 5,6%  70%
Er ekki viss 34 38 15% 4,4%  15%
Nei 34 38 15% 4,4%  15%
Fjöldi svara 225 254 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 70% 15% 15% 254 225  70%
Kyn‌ *
Strákur 78% 13% 9% 118 100  78%
Stelpa 63% 17% 20% 136 125  63%
Aldur‌
6-7 ára 64% 16% 19% 119 98  64%
8-9 ára 75% 14% 12% 135 127  75%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 73% 11% 16% 21 19  73%
Framhaldsskóla­menntun 70% 21% 9% 52 47  70%
Háskóla­menntun 69% 13% 17% 177 156  69%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 73% 13% 14% 170 148  73%
Landsbyggð 64% 19% 17% 84 77  64%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 69% 31% 0% 11 10  69%
31-45 ára 72% 13% 15% 199 177  72%
Eldri en 45 ára 61% 17% 22% 41 36  61%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 67% 16% 17% 205 182  67%
Í námi 75% 19% 6% 17 15  75%
Annað 86% 5% 9% 26 23  86%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 64% 16% 20% 23 20  64%
Nei 70% 15% 15% 227 202  70%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 255. Talar þú stundum ensku við vini þína sem tala íslensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
88 97 39% 6,0%  39%
Er ekki viss 11 13 5% 2,7%  5%
Nei 125 142 56% 6,1%  56%
Fjöldi svara 224 253 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 39% 5% 56% 253 224  39%
Kyn‌
Strákur 34% 8% 58% 118 100  34%
Stelpa 42% 3% 55% 135 124  42%
Aldur‌ *
6-7 ára 29% 6% 65% 118 97  29%
8-9 ára 47% 4% 49% 135 127  47%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 32% 10% 57% 21 19  32%
Framhaldsskóla­menntun 54% 0% 46% 52 47  54%
Háskóla­menntun 35% 6% 59% 177 156  35%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 40% 6% 53% 170 148  40%
Landsbyggð 35% 3% 63% 83 76  35%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 43% 0% 57% 10 9  43%
31-45 ára 37% 6% 57% 199 177  37%
Eldri en 45 ára 44% 3% 52% 41 36  44%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 37% 5% 58% 205 182  37%
Í námi 46% 0% 54% 17 15  46%
Annað 42% 8% 49% 26 23  42%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 49% 11% 41% 23 20  49%
Nei 38% 4% 58% 226 201  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 256. Langar þig að vera betri í ensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
197 223 88% 4,0%  88%
Er ekki viss 17 19 7% 3,2%  7%
Nei 11 12 5% 2,7%  5%
Fjöldi svara 225 254 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 88% 7% 5% 254 225  88%
Kyn‌
Strákur 86% 9% 5% 118 100  86%
Stelpa 89% 6% 5% 136 125  89%
Aldur‌
6-7 ára 90% 5% 5% 119 98  90%
8-9 ára 86% 9% 5% 135 127  86%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 95% 0% 5% 21 19  95%
Framhaldsskóla­menntun 83% 17% 0% 52 47  83%
Háskóla­menntun 88% 5% 6% 177 156  88%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 91% 5% 5% 170 148  91%
Landsbyggð 82% 13% 5% 84 77  82%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 90% 10% 0% 11 10  90%
31-45 ára 89% 7% 4% 199 177  89%
Eldri en 45 ára 79% 10% 11% 41 36  79%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 88% 8% 5% 205 182  88%
Í námi 81% 12% 7% 17 15  81%
Annað 91% 4% 5% 26 23  91%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 80% 10% 10% 23 20  80%
Nei 88% 7% 4% 227 202  88%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 257. Mátt þú alltaf fara í tölvuna eða símann þegar þú vilt?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
16 18 7% 3,2%  7%
Er ekki viss 9 10 4% 2,4%  4%
Nei 200 226 89% 3,8%  89%
Fjöldi svara 225 254 100%
Barnið vill ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 7% 4% 89% 254 225  7%
Kyn‌
Strákur 6% 1% 93% 118 100  6%
Stelpa 8% 6% 86% 136 125  8%
Aldur‌
6-7 ára 7% 2% 91% 119 98  7%
8-9 ára 7% 5% 88% 135 127  7%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 15% 5% 80% 21 19  15%
Framhaldsskóla­menntun 6% 2% 92% 52 47  6%
Háskóla­menntun 7% 4% 89% 177 156  7%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 7% 5% 89% 170 148  7%
Landsbyggð 8% 2% 90% 84 77  8%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 0% 0% 100% 11 10  0%
31-45 ára 7% 3% 91% 199 177  7%
Eldri en 45 ára 12% 10% 78% 41 36  12%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 7% 4% 89% 205 182  7%
Í námi 13% 0% 87% 17 15  13%
Annað 8% 4% 88% 26 23  8%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 5% 0% 95% 23 20  5%
Nei 7% 4% 89% 227 202  7%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 258. Er einhver sem þú talar ekki íslensku við (t.d. vinur eða einhver í skólanum)?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
58 65 26% 5,4%  26%
Er ekki viss 10 11 4% 2,5%  4%
Nei 156 176 70% 5,7%  70%
Fjöldi svara 224 253 100%
Barnið vill ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 458 423
Hætt(ur) að svara 40 47
Alls 724 724
  Er ekki viss Nei Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun
Heild 26% 4% 70% 253 224  26%
Kyn‌
Strákur 23% 4% 73% 118 100  23%
Stelpa 28% 5% 67% 135 124  28%
Aldur‌
6-7 ára 24% 5% 71% 118 97  24%
8-9 ára 28% 4% 69% 135 127  28%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 17% 11% 73% 21 19  17%
Framhaldsskóla­menntun 37% 7% 56% 52 47  37%
Háskóla­menntun 24% 3% 73% 177 156  24%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 29% 4% 67% 170 148  29%
Landsbyggð 19% 5% 75% 83 76  19%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 42% 0% 58% 10 9  42%
31-45 ára 26% 4% 70% 199 177  26%
Eldri en 45 ára 20% 8% 72% 41 36  20%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 25% 4% 71% 205 182  25%
Í námi 42% 13% 45% 17 15  42%
Annað 18% 4% 78% 26 23  18%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 24% 10% 66% 23 20  24%
Nei 26% 3% 70% 226 201  26%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Börn á aldrinum 10-12 ára spurð

Mynd 25. Notkun ensku í daglegu lífi

Greining 259. Ég hugsa stundum á ensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 56 52 28% 6,4%  28%
Frekar ósammála 38 35 19% 5,6%  19%
Hvorki sammála né ósammála 25 23 12% 4,7%  12%
Frekar sammála 54 50 27% 6,3%  27%
Mjög sammála 30 28 15% 5,1%  15%
Fjöldi svara 203 187 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 26 24
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 28% 19% 12% 27% 15% 187 203  41%
Kyn‌
Strákur 29% 14% 12% 31% 14% 96 100  45%
Stelpa 26% 23% 13% 22% 15% 91 103  38%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 40% 6% 27% 20% 7% 14 15  27%
Framhaldsskóla­menntun 17% 15% 15% 37% 17% 38 41  54%
Háskóla­menntun 30% 21% 11% 25% 13% 130 141  38%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 27% 21% 13% 25% 14% 119 127  39%
Landsbyggð 29% 14% 10% 30% 16% 68 76  46%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 0% 39% 0% 61% 0% 4 5  61%
31-45 ára 30% 16% 14% 25% 16% 128 138  41%
Eldri en 45 ára 26% 24% 10% 30% 10% 53 58  40%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 28% 19% 14% 27% 12% 155 168  39%
Í námi 12% 12% 0% 26% 50% 8 8  76%
Annað 39% 22% 5% 18% 17% 21 23  35%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 26% 0% 7% 40% 27% 14 15  67%
Nei 28% 20% 13% 26% 13% 171 185  38%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 260. Mér finnst gaman að horfa á bíómyndir og þætti á ensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 8 7 4% 2,8%  4%
Frekar ósammála 4 4 2% 2,0%  2%
Hvorki sammála né ósammála 16 15 8% 3,9%  8%
Frekar sammála 61 56 30% 6,6%  30%
Mjög sammála 111 103 56% 7,2%  56%
Fjöldi svara 200 184 100%
Vil ekki svara 2 2
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 28 26
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 2% 8% 30% 56% 184 200  86%
Kyn‌ óg
Strákur 0% 2% 7% 29% 62% 92 96  91%
Stelpa 8% 2% 9% 32% 50% 92 104  82%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 0% 0% 12% 33% 54% 14 15  88%
Framhaldsskóla­menntun 3% 0% 10% 21% 67% 36 39  87%
Háskóla­menntun 5% 3% 7% 34% 51% 129 140  85%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 5% 1% 7% 27% 60% 117 125  87%
Landsbyggð 3% 4% 9% 36% 48% 68 75  84%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 0% 25% 0% 25% 50% 3 4  75%
31-45 ára 4% 2% 6% 31% 56% 126 136  88%
Eldri en 45 ára 3% 0% 14% 29% 54% 53 58  83%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 4% 2% 9% 32% 54% 152 165  86%
Í námi 0% 0% 0% 12% 88% 7 8  100%
Annað 8% 4% 4% 31% 52% 21 23  83%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 7% 0% 0% 36% 57% 13 14  93%
Nei 4% 2% 9% 30% 55% 169 183  85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 261. Ég tala stundum ensku við vini mína sem tala íslensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 79 73 39% 7,0%  39%
Frekar ósammála 37 34 18% 5,5%  18%
Hvorki sammála né ósammála 24 22 12% 4,7%  12%
Frekar sammála 40 37 20% 5,7%  20%
Mjög sammála 22 20 11% 4,5%  11%
Fjöldi svara 202 186 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 28 26
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 39% 18% 12% 20% 11% 186 202  31%
Kyn‌
Strákur 42% 15% 11% 19% 12% 94 98  32%
Stelpa 37% 21% 13% 20% 10% 92 104  30%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 41% 6% 21% 6% 26% 14 15  32%
Framhaldsskóla­menntun 35% 20% 10% 20% 15% 37 40  35%
Háskóla­menntun 42% 19% 11% 22% 6% 130 141  28%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 40% 18% 14% 18% 9% 118 126  27%
Landsbyggð 37% 18% 8% 22% 14% 68 76  37%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 19% 0% 19% 42% 19% 4 5  61%
31-45 ára 43% 16% 9% 20% 12% 127 137  32%
Eldri en 45 ára 33% 26% 19% 19% 3% 53 58  22%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 39% 19% 13% 22% 7% 153 166  29%
Í námi 11% 22% 11% 33% 23% 8 9  56%
Annað 56% 8% 4% 5% 26% 21 23  31%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 39% 26% 0% 20% 14% 14 15  34%
Nei 40% 18% 13% 20% 10% 170 184  30%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 262. Mig langar að vera betri í ensku.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 7 7 4% 2,6%  4%
Frekar ósammála 9 8 4% 3,0%  4%
Hvorki sammála né ósammála 24 22 12% 4,7%  12%
Frekar sammála 63 58 31% 6,6%  31%
Mjög sammála 99 91 49% 7,2%  49%
Fjöldi svara 202 186 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 28 26
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 4% 4% 12% 31% 49% 186 202  80%
Kyn‌ óg
Strákur 4% 6% 12% 31% 47% 94 98  78%
Stelpa 3% 3% 12% 32% 51% 92 104  83%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 7% 14% 0% 27% 52% 14 15  79%
Framhaldsskóla­menntun 3% 5% 10% 25% 58% 37 40  83%
Háskóla­menntun 3% 3% 14% 34% 46% 130 141  80%
Búseta‌ óg
Höfuðborgarsvæði 4% 3% 13% 30% 50% 118 126  80%
Landsbyggð 3% 7% 11% 33% 47% 68 76  80%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 0% 0% 0% 39% 61% 4 5  100%
31-45 ára 4% 4% 12% 33% 47% 127 137  80%
Eldri en 45 ára 2% 5% 12% 28% 53% 53 58  81%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 3% 4% 13% 32% 49% 153 166  81%
Í námi 12% 0% 33% 11% 44% 8 9  55%
Annað 4% 13% 0% 35% 48% 21 23  83%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 7% 0% 13% 33% 47% 14 15  81%
Nei 3% 5% 12% 31% 49% 170 184  80%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 263. Ég má alltaf fara í tölvuna eða símann þegar ég vil.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 45 41 22% 6,0%  22%
Frekar ósammála 53 49 27% 6,4%  27%
Hvorki sammála né ósammála 42 39 21% 5,8%  21%
Frekar sammála 44 40 22% 5,9%  22%
Mjög sammála 17 16 8% 4,0%  8%
Fjöldi svara 201 185 100%
Vil ekki svara 1 1
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 28 26
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 22% 27% 21% 22% 8% 185 201  30%
Kyn‌
Strákur 24% 32% 19% 17% 8% 93 97  26%
Stelpa 21% 21% 23% 26% 9% 92 104  35%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 21% 20% 32% 20% 7% 14 15  27%
Framhaldsskóla­menntun 18% 26% 10% 31% 16% 36 39  46%
Háskóla­menntun 25% 28% 22% 20% 6% 130 141  25%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 18% 28% 23% 24% 7% 118 126  31%
Landsbyggð 29% 24% 17% 19% 11% 68 75  29%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 19% 22% 39% 0% 19% 4 5  19%
31-45 ára 24% 27% 21% 20% 8% 127 137  28%
Eldri en 45 ára 20% 26% 19% 28% 7% 52 57  35%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 25% 27% 19% 22% 7% 152 165  29%
Í námi 0% 34% 22% 11% 34% 8 9  44%
Annað 17% 23% 26% 21% 13% 21 23  34%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 19% 33% 14% 13% 20% 14 15  34%
Nei 23% 27% 21% 22% 7% 169 183  29%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 264. Ég þekki einhvern (t.d. vin eða einhvern í skólanum) sem ég tala ekki íslensku við.

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög ósammála 113 104 57% 7,2%  57%
Frekar ósammála 23 21 11% 4,6%  11%
Hvorki sammála né ósammála 10 9 5% 3,1%  5%
Frekar sammála 18 17 9% 4,1%  9%
Mjög sammála 36 33 18% 5,6%  18%
Fjöldi svara 200 185 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 494 512
Hætt(ur) að svara 30 28
Alls 724 724
  Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Frekar eða mjög sammála
Heild 57% 11% 5% 9% 18% 185 200  27%
Kyn‌
Strákur 59% 8% 4% 10% 19% 93 97  29%
Stelpa 55% 14% 6% 8% 17% 91 103  25%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 43% 0% 7% 7% 44% 13 14  51%
Framhaldsskóla­menntun 55% 12% 7% 13% 13% 37 40  26%
Háskóla­menntun 60% 11% 4% 8% 18% 129 140  26%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 57% 10% 4% 9% 20% 117 125  29%
Landsbyggð 56% 13% 7% 10% 14% 68 75  24%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 19% 0% 39% 22% 19% 4 5  42%
31-45 ára 55% 14% 4% 10% 17% 125 135  27%
Eldri en 45 ára 65% 5% 4% 5% 21% 53 58  26%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 59% 10% 5% 8% 18% 151 164  26%
Í námi 33% 22% 0% 33% 12% 8 9  44%
Annað 53% 13% 4% 4% 25% 21 23  30%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 40% 19% 0% 20% 20% 14 15  41%
Nei 59% 10% 5% 8% 18% 168 182  26%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Greining 265. Hvað kannt þú mikla ensku?

  Fjöldi fyrir vigtun Fjöldi eftir vigtun Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enga 7 8 2% 1,2%  2%
Litla 93 102 23% 3,9%  23%
Þó nokkra 148 153 35% 4,4%  35%
Mikla 117 116 26% 4,1%  26%
Mjög mikla 65 64 14% 3,3%  14%
Fjöldi svara 430 443 100%
Vil ekki svara 0 0
Á ekki við vegna aldurs 228 210
Hætt(ur) að svara 66 70
Alls 724 724
  Enga Litla Þó nokkra Mikla Mjög mikla Fjöldi eftir vigtun Fjöldi fyrir vigtun Mikla eða mjög mikla
Heild 2% 23% 35% 26% 14% 443 430  41%
Kyn‌
Strákur 1% 21% 33% 28% 17% 213 200  45%
Stelpa 3% 25% 36% 25% 12% 230 230  36%
Menntun forráðamanns‌ óg
Grunnskóla­menntun 7% 26% 31% 31% 5% 35 34  36%
Framhaldsskóla­menntun 3% 22% 29% 20% 27% 90 88  46%
Háskóla­menntun 1% 23% 38% 27% 12% 308 298  39%
Búseta‌
Höfuðborgarsvæði 1% 19% 38% 27% 14% 290 276  41%
Landsbyggð 3% 30% 28% 24% 15% 153 154  39%
Aldur forráðamanns‌ óg
30 ára eða yngri 8% 28% 39% 19% 6% 16 15  25%
31-45 ára 1% 25% 34% 25% 15% 329 317  40%
Eldri en 45 ára 2% 16% 38% 31% 12% 94 94  44%
Staða forráðamanns á vinnumarkaði‌ óg
Á vinnumarkaði 2% 22% 36% 26% 13% 361 351  40%
Í námi 0% 12% 33% 31% 24% 25 24  55%
Annað 0% 36% 28% 22% 14% 47 46  37%
Hefur barnið verið greint með þroskaröskun?‌ óg
Já eða er í greiningarferli 12% 22% 36% 21% 8% 37 35  29%
Nei 1% 23% 35% 27% 15% 400 389  41%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001; óg = ógilt marktektarpróf sökum fámennis.

Opin svör

Greining 266. Athugasemdir í lokin

Annað foreldri er frönskumælandi en íslenskan er mest notuð á heimilinu
Ath [drengur] er enn á fyrstu stigum lesturs - fór hægar í gang en eldri bræður hans, en les á hverjum degi og hefur mikinn áhuga á að læra meira. Hann skilur talsvert í ensku en talar hana ekki.
Átti erfitt med ad legekammerater mat a stod vid jafnaldra, adra en vini og kunningja
Baldur er fæddur í Danmörku með fasta búsetu þar til 7 ára.
Barn er með lesblindu greiningu
Barn misskildi fyrst spurningar þegar átti að segja hvort setning væri eðlileg eða óeðlilegt, það taldi að bæta ætti inn í orðum. En þetta á ekki við um allar setningarnar.
Barnid er halfur Litaen
Barnið á breskan föður sem talar ekki íslensku og býr með báðum foreldrum. Talar íslensku við móður og ensku við föður, þegar allir tala saman er notuð enska.
Barnið á spænskan föður og spænska er mikið töluð á heimilinu.
Barnið er einhverft og greint með málþroskaröskun.
Barnið er 10 ára frá því í gær. Lengi hefur hann ekki verið spenntur fyrir efni (þá aðalega sjónvarpsefni) á ensku en síðasta árið, u.þ.b., hefur það breyst, áhuginn aukist (aðalega vegna tilkomu Netflix) og skilning farið mikið frm þó að hann eigi ennþá erfitt með að tjá sig á ensku nema að svara einföldum spurningum. Hinsvegar er hann mjög duglegur að lesa og hlusta og horfa á íslenskt efni. Það hefur verið lesið fyrir hann á hverju kvöldi frá því hann va nokkurra mánaða gamalt. Að auki við kvöldlesturinn sem mamma hans les fyrir hann les hann sjálfur áður en hann sofnar. Ef hann er að dunda við eitthvað heima við, leika sér inni í herbergi, perla, lita, púsla, o.s.frv. þá er alltaf kveik á hljóðbók eða vísindavarpinu hans Ævars vísindamanns.
Barnið er 12 ára og því ekki nógu gamalt til að vera á Facebook. Við miðuðum því við Snapchat og SMS textaskeyti þegar við átti.
Barnið er alið upp að miklu leiti i USA og hefur það haft mikil àhrif à þessi atriði
Barnið er ekki byrjað að læra ensku í skólanum. Kann ekkert í ensku nema örfá orð.
Barnið er ekki farið að læra ensku í skóla og áttu þá einhverjar spurningar tæplega við.
Barnið er greing með ódæmigerða einhverfu og á erfitt með íslensku og talar ensku betur en móðurmálið
Barnið er greint með dæmigerða einhverfu, átti í töluverðum erfiðleikum með að svara sumum spurningunum.
Barnið er í 1.bekk og spurningar ekki alltaf í samræmi við almenna getur barns í 1.bekk.
Móðir sjálf kennari í 1.bekk
Barnið er í fyrsta bekk, og verður 7 ára í mai, það er ekki kennd enska í fyrsta bekk, en það sýnir áhuga á ensku með því að spyrja hvað ýmislegt merkir. Ég byrjaði að kenna barninu að lesa þegar hann var fimm ára og það var nánast læs á tveimur mánuðum, það hefur mikinn áhuga á að lesa (og þá á ég við íslenskar bækur, það les bæði og skrifar umfram heimanám. Ég hef alltaf talað, sungið og sagt mikið af sögum frá því barnið fæddist. Orðaforði barnsins er mjög mikill og skilningur á orðum mikill líka. Afi minn var íslenskukennari og tel ég mjög mikilvægt að varðveita íslenska tungu.
Barnið er lesblint og er þess vegna undir meðaltali í færni í lestri og skrift.
Barnið er norskt í aðra ættina
Barnið er tvítyngt og horffir og leikur á netinu og í snjalltækjum mikið á dönsku. Annað foreldri er danskt.
Barnið flutti til Bandaríkjanna rúmlega tveggja ára og dvaldist þar í 4 ár og var læs og skrifandi á ensku þegar heim var komið. Afi hennar er Bandaríkjamaður og talar hún og skrifast á við hann. Hún er jafnvíg í ensku og íslensku
Barnið hefur ekki búið erlendis, merkti rangt við og ekki hægt að fara til bara og leiðrétta
Barnið kann að telja 1-10 á ensku, yes og no og þá er það upptalið.
Barnið missti fljótt áhugann á því að svara könnuninni. Fannst spurningarnarnar ekki áhugaverðar, langt frá því að vera skemmtilegar. Til að fá 4. ára barn til svara könnun þarf helst að vera gaman, við lögðum okkur fram um að geraþetta að skemmtilegri upplifun, það náðist því miður ekki vel. Vantar skemmtilegar myndir (ekki nægilegar þessar tvær sem eru til staðar og þær ekki mjög spennandi heldur) og snjallari framsetningu á efninu við að kanna málkunnáttu. Vð fórum engu að síður í gegnum þetta og vonum að ykkur gangi vel með úrvinnsluna.
Barnið mitt er 11 ára og á ekki eiginn snjallsíma, tölvu eða spjaldtölvu en hefur aðgang að slíkum tækjum heima hjá sér.
Barnið nennir ekki að skrifa og nennir ekki að lesa. Svo virðist sem það sé það leiðinlegasta í heimi í dag það er að lesa bækur og skrifa stafi. Á heimilinu eru bækur frá gólfi og upp í loft. Allar tegundir. Sjálf er ég að lesa bíkina Women Readers og fór að velta því fyrir mér hvort bókalestur væri ekki nógu félagsleg athöfn fyrir krakka í dag. Þess vegna væru þær ekki spennandi. Ég vinn á bókasafni og um daginn kom hópur úr 6. eða 7. bekk sem áttu að veljasér bækur. Ein stúlkan sagði blákalt: mér finnst leiðinlegt að lesa.
Barnið notar aðeins snapchat ekki facebook né instagram
Barnið notar annað tungumál en íslensku í leik, þegar það er eitt, en það er ekki enska, bara eitthvað bull tungumál
Barnið talaði frönsku reiprennandi en hefur nú týnt henni nánast alveg niður.
Barnið vill ekki svara mér þegar ég spyr hann hvað ensku orðin þýða
Barninu fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni og var mjög áhugasamt. Til gamans má nefna að hann telur sig mjög góðan í íslensku og ensku en langar helst að tala portúgölsku. Hann býr í samfélagi þar sem mörg portúgölsk börn búa.
Engin enskukennsla byrjuð hjá honum í 1. bekk. Erum því ekki byrjuð að hlada að honum ensku en það er kannski ráð a gera það eða hvað. Það er spurt það mikið út í það hér.
Er þríburi, bjó tæp 7ár í Svíþjóð
Erum oft með utlenskar stelpur i vinnu a sumrin og talar barnið enski við þær og þannig byrjaði hun að læra enskuna
Ég er með MA próf í ensku, starfa við textagerð og les og hef lesið 3 íslenksar bækur á kvöldi fyrir barnið frá 1 árs aldri. Barnið var mjög fljótt að byrja að tala og fljót að læra ensku um leið og hún komst í tæri við tungumáið. Á heimilinu er áhersla lögð á lestur á íslensku, leikrit af CD á íslensku og þó að hún sé snögg að læra ensku legg ég áherslu á að það sé ekki töluð enska á heimilinu, einungis við enskumælandi frænku hennar í UK, sem e hálf íslensk en talar ekki íslensku. YouTube var síðan tekið af dagskrá eftir að ég sá hvernig sú rás þróaðist í afar undarlegt efni sem beint var að börnum í gegnun algórythma og spam. KrakkaRÚV er mikilvægt í þessu samhengi.
Ég meðvitað haldið frekar íslensk talsettu barnaefni að dóttur minni til að minnka áhrif enska efnisins sem er mun aðgengilegra allstaðar og er allt um kring.
Ég náði ekki að svara hlutanum um orð (eða gerviorð), sem barnið þekkir og getur notað. Vona að ég nái að opna þann hluta aftur þegar ég legg könnunina fyrir barnið.
Ég vil að barnið læri ensku en mér finnst ekki að það liggi á að hann læri hana, það er nægur tími til þess.
Ég, mamma barnsins, er lettnesk, en tala íslensku og íslenska er fjölskyldutungumál okkar. Hann skilur og talar aðeins lettnesku.
Faðir barnsins tjáir sig á igbo við barnið en það svarar á íslensku. Skilur en tjáir sig ekki á igbo.
Frá því barnið var 10 mánaða hefur það heyrt íslensku, ensku, kínversku og þýsku. Hún talaði sitttungumál mjög mikið um tíma. Hefur verið í enskumælandi skóla og bíður nú eftir að komast í þýskumælandi skóla.
Gangi ykkur vel og hlakka til að sjá niðurstöður rannsóknarinnar!
Hafa ber í huga að upprunamál dóttur minnar er hvorki íslenska né enska. Hún er ættleidd erlendis frá og heyrir íslensku fyrst þriggja ára og tveggja mánaða gömul (nú fimm ára og þriggja mánaða). Hún hefur því aðeins verið í íslnsku málumhverfi í rétt rúm tvö ár og það hefur eðlilega einhver áhrif á niðurstöðurnar. Hún virðist alveg hafa glatað upprunamálinu sem ekki er hægt að halda við hér á landi og var reyndar á eftir jafnöldrum í því tungumáli þegar skipt var yfir í íslenskt málumhverfi. Hún hefur almennt mikinn áhuga á tungumálum og þykist gjarnan vera að tala önnur tungumál, sem þó eru ekki skiljanleg (hennar eigið bullmál). P.S. Hún þekkir fleiri tungumál en nefnd voru þa sem spurt var um hvaða tungumál barnið þekkir (ég var bara of fljót á mér að ýta á áfram).
Hann er einhverfur
Hann er seinn í málþroska og því einblínum við eingöngu við íslenskuna og málörvun tengd henni. Enska fær að bíða aðeins.
Hann fór að tala mjög ungur og var orðin fluglæs áður en hann byrjaði í 1. bekk. Hann á vini sem eru af erlendu bergi brotnir og talar mikið við þá á ensku sem og íslensku.
Hann segist aðspurður ekki leika við vini sína á ensku. En ég veit svo sem ekki nema hann tali eitthvað ensku á leikskólanum. Þar eru mörg börn sem ekki hafa íslensku að móðurmáli - um það bil þriðja hvert barn þar hefur einhvern erlndan bakgrunn. Hluti starfsfólksins er líka erlendur en þær tala allar þokkalega íslensku og eru varla að tala ensku við börnin. Jæja, hvernig sem þetta er á leikskólanum hef ég að minnsta kosti ekki heyrt drenginn tala ensku við vini sín heima fyrir.
Hann skilur líka orðið köttur, náði að spyrja hann þegar lengra var komið inn í rannsóknina. Þetta er fjörugt barn sem á erfitt með að vera kyrrt og svara svona spurningum. Hélst þó nokkuð rólegur. Hann kann heilmikið að tala en tjíir sig ekki mikið nema hann sé í stuði en þá á íslensku og ekki öðrum málum.
Hefði verið gott að geta farið til baka til að leiðrétta rangt svar.
Hún er ekki farin að lesa (enda bara 3:10) en hún er farin að geta stafað sig í gegnum orð, hún getur sagt á hvaða staf/hljóði orð byrjar og hvaða stafur/hljóð kemur næst o.s.frv. svo ég held að það sé ekki langt í að hún verði frin að lesa. Kannski í kringum 4 ára afmælið (eins og stóra systir hennar).
Í skrift er barnið með fullt hús stiga hvað efnið varðar en það er ekki hægt að lesa það því að það skrifar svo illa.
Les mikið af bókum á íslensku sem eru með frekar erfiðum texta, miðað við aldur
Löng könnun og stundum erfitt að svara
Merkilegt er hvað lestur virðist vera lítið notaður við enskukennslu, en sonur minn segir að þau lesi ALDREI í enskutímum.
Mjög mikilvæg könnun, en í einni spurning þegar barnið skrifaði svar kom sjálfvirkur leiðréttari tölvunnar og breytti svarinu þegar við ýttum á áfram! Barnið hefur ferðast mikið og foreldrar fá einnig oft enskumælandi útlendinga í heimsókn. Það hjálpar því að æfa enskuna. Reglur á heimilinu um snjalltæki og sjónvarp: ekkert á virkum dögum, bara fyrir hádegi um helgar og á kvöldin ef allir eru saman í fjölskyldunni.
Móðir barnsins er Spænskumælandi en nánast alltaf er töluð íslenska á heimilinu, einnig býr á heimilinu systir eiginkonunnar sem talar ekki neina Íslensku, ennþá.
Móðir er enskukennari, faðir er tölvunarfræðingur og rekur tölvufyrirtæki. Hér á heimilinu er mikið lagt upp úr lestri, samveru og þó það séu til tölvur og spjaldtölvur á heimilinu eru börnin lítið að nota þær, þá helst til þes að horfa eða hlusta á íslenskt barnaefni á sarpinum. Við erum ekki með neinar fastar reglur um tölvur/skjá, höfum ekki þurft þess ennþá, fyrir utan eina reglu: ef þau eru ein heima þá mega þau bara horfa á sjónvarpið ef þau horfa í fræðsluefni ens og t.d. Ævar vísindamann, annars mega þau ekki kveikja á sjónvarpinu. Við foreldrarnir vöndum mál okkar og leiðréttum þeirra málvillur og ræðum um tungumálið við þau og útskýrum eftir bestu getu afhverju eitthvað errétt eða rangt, t.d. afhverju maður segir “ef ég væri” en ekki “ef ég var”. Við útskýrum líka fyrir þeim hvers vegna lestur er mikilvægur og samhengi hans við menntun og fullorðinsárin. Við útskýrum líka fyrir þeim vel og vandlega okka ástæður fyrir að takmarka tölvu- og skjánotkun á heimlinu og orsökina og afleiðinguna þar á bakvið. Þau eru kannski ung, en þau skilja samt vel það sem við erum að segja og hafa sjálf sýnt mikla ábyrgð á þessu, velja t.d. síður að leika við félaga sem vilja bara hanga í tölvu, velja frekar að horfa á efni á íslensku o.fl. í þeim dúr. Við erum meðvituð um áhrif ensku og snjalltækni í umhverfinu og höfum valið að ala börnin okkar upp þannig að það sé í lgmarki hér á heimilinu - við teljum að sterkur grunnur í móðurmálinu (hvort sem það er íslenska eða annað mál) sé forsenda alls annars náms. Stundum erum við með áhyggjur af því að þetta standi þeim fyrir þrifum og setji þau skrfi aftar en jafnaldra þeirra í ensku og tölvum en við teljum þó að þegar öllu er á botninn hvolft þá muni þetta verða þeim dýrmætt veganesti í hverju því sem þau ákveða taka sér fyrir
Móðir talar ensku bjó í bandaríkjum í 20 ár. má vera að það hafi áhrif. Ég hef lagt mikið upp úr því að börnin mín tali ensku,enda hafa eldri systkynni farið erlendis í meistara/læknisnám þar sem góð ensku kunnátta er skylirði Reyni að tala ensku heima eins mikið og hægt er.
Rosalega löng könnun - vorum alveg að hætta við nokkrum sinnum
Skildi ekki hvernig ég átti að svara spurningu um hve lengi barnið átti heima erlendis og svaraði henni því rangt en hann bjó frá 1 árs til 5 ára í Svíþjóð eða frá 2008-2012 í 4 ár sem sagt :)
Sonur minn ólst upp í Danmörku frá fæðingu til 4,5 ára aldurs. Hann talaði eingöngu dönsku í Danmörku, en við töluðum íslensku sem hann skildi vel. Eftir ca. 1 mánuð á Íslandi talar hann eingöngu íslensku en skilur dönsku.
Sonur okkar er með fötlun og á einhverfurofi. ásamt að hann talar lítið og þá bara eitt orð, en er að læra táknmál. svo sumar spurningar sjaldnar en 6 mánuði er í raun ekkert
Spurnongunum sem barnið vildi ekki svara af það var ekki öruggt með svarið og vildi alls ekki gera vitleysur.
Starfa í skóla sem kennari og þar eru mörg börn tvítyngd eða eiga foreldra sem tala ekki íslensku. Mörg íslensk börn tala ensku við þessi börn þar sem íslenskukunnátta þeirra er takmörkuð. Auka þarf fjármagn til skólakerfisins til íess að styðja við nemendur af erlendu bergi til þess að styrkja íslenskukunnáttu þeirra.
Strákurinn minn er einhverfur með lítinn skilning töluðu máli og takmarkað tal.
Trausti a við málþroska vandamal að stríða og er hja talmeinafræðingi
[Drengur] er ì Waldorfskòlanum Lækjarbotnum þar sem að ekki er lögð áhersla né skylda að læra að lesa fyrsta árið.
Vantaði uppá að hafa valmöguleikan “á ekki við” eins og þegar spurt er út í enskukunnáttu áður en farið er í enskukennslu þar sem hún er ekki kennd t.d. í fyrstu bekkjum grunnskóla og ekki í leikskóla.
Veit ekki hvort hún náði að svara öllum spurningum í barnahlutanum þar sem átti að svara hvort maður vissi hvað íslensk orð þýddu, þar sem við áttum okkur ekki á því fyrr en við skoðuðum næstu síðu (með enskum orðum) að hugsalega hefði ekki öll síðan sést á skjánum, og við náðum ekki að fara tilbaka til að athuga.
Verðugt er að taka það fram að viðkomandi barn er með lestrartölur vel yfir því sem áætlað er samkvæmt Menntamálastofnun að barn í 5.bekk eigi að hafa.
Við Bjuggum í USA í 3 ár og þar gekk hún í enskan skola í 3 ár. hun er mjög goð í ensku og serstaklega að lesa hana. einnig á hún systir sem er 6 ara og þær leika ser aðalega á ensku.
Við erum international fjölskylda :) sko , í okkar heimili er talað daglega 3 tungumál. Ég ( pabbi Filips) er frá Bosníu og móðurmál mitt er Serbneska, kona minn er frá Pólandi og móðurmál hennar er nátturulega Pólskt. Strákar okkar ru fæddir á íslandi og þeir tala öll 3 tungumál mjög vel. íslensku, Serbnesku og Pólsku :). Þeir tala lika mjög góða Ensku þanig ég myndi segja að þeir eru jafn góðir í öllum 4 tungumál.
Við fjölskyldan flökkum mikið milli landa og barnið hefur því tækifæri að búa í bæði ensku og íslenskumælandi umhverfum.
Við leggjum mikið upp úr því að takmarka enskt barnaefni sem mest og sækjum teiknimyndir á íslensku. Við viljum að börnin okkar nái góðum tökum á íslenskunni (móðurmálinu) áður en enskan fær að vera meira með. Viljum ekki að þa blandi málfræðinni saman.
Það gæti haft hnitmiðaðri áhrif á könnunina ef aðgreining net og tækjanotkunar væri skýrari.
Það hefði veirð gott að sjá hve miklu væri lokið af könnuninni meðan við vorum að taka hana. Sýnilegt hlutfall eins og oft þekkist í könnunum.
Það hefði verið gott að hafa takka til að komast aftur til baka þegar könnuninni var svarað.
Það væri óskandi að meira framboð væri af góðu barnabókum á íslensku, hvort heldur sem er þýddum eða ekki.
Þátttakandi hefur mikinn áhuga á punktaletri og les það mjög vel með augunum ekki fingrum. Varð læs 3 ára.
Þegar átti að meta önnur tungumál var ég ekki viss um hvort það væri verið að meina önnur en íslenska og enska. Eins var ég ekki viss hvort ég ætti þar að miða við jafnaldra eða fólk almennt
Þegar hún leikur sér á ensku er það voða mikið bullenska - koma einstaka frasar (“no” “help me”) sem hún hefur heyrt í My little pony.
Þetta er spennandi verkefni og gaman að fá að taka þátt í því.
Þetta var gaman, takk fyrir okkur!